Greinar laugardaginn 25. september 2021

Fréttir

25. september 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

36 greindust með kórónuveirusmit

36 kórónuveirusmit greindust innanlands á fimmtudag. Er það svipaður fjöldi og verið hefur undanfarna daga. Alls hafa rúmlega 11.600 manns greinst með Covid-19 hér á landi. 24 þeirra sem greindust smitaðir voru bólusettir en 12 óbólusettir. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Alltaf merkilegt að finna kuml

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kuml fannst í vikubyrjun í landi landnámsjarðarinnar Fjarðar í Seyðisfirði og voru bein af manni og hesti í kumlinu. Hauskúpa mannsins var nokkuð heilleg, en hluta af kumlinu hefur verið raskað í aldanna rás og bein manneskjunnar voru ekki öll á sínum stað. Rónaglar eða bátasaumar voru í kumlinu, einnig viðarleifar, og síðdegis í gær fannst þar gripur sem verður rannsakaður nánar, m.a. röntgenmyndaður. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Blása til sóknar í Frakklandi

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Vonir eru bundnar við að markaðsátak fyrir íslenskar sjávarafurðir í Frakklandi skili íslenska þjóðarbúinu auknum útflutningstekjum. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

Búast við 2.200 áhorfendum á stórleikinn í Víkinni í dag

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta mjakast ágætlega hjá okkur og við verðum klár í baráttuna,“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings. Lokaumferð Pepsi Max-deildarinnar í knattspyrnu karla verður leikin í dag klukkan 14. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 54 orð

Endaði úti í móa

Tilkynnt var um nokkur þjófnaðarmál til lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni, m.a. á lömpum úr gróðurhúsi. Þá var brotist inn í vinnuskúra og verkfærum stolið. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Esjuskaflinn í skarðinu hverfur ekki í ár

Aldrei fór svo þetta árið að skaflinn í Gunnlaugsskarði austanvert í Esjunni hyrfi með öllu. Hver örlög hans verða þykir jafnan segja nokkra sögu um hitastig og veðurfar hvers árs. Skaflinn lifði af sumarið 2020 en 2019 hvarf hann með öllu. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 937 orð | 3 myndir

Framkvæmdagleði í Skagafirði

Úr bæjarlífinu Björn Björnsson Sauðárkróki Fyrsta haustlægðin ruddist yfir Skagafjörð eins og aðra hluta landsins upp úr síðustu helgi og að morgni þriðjudags var Tindastóllinn, sem og önnur fjöll í firðinum, hvítur niður undir byggð, og í framhaldinu... Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Fyrstu tölur í Reykjavík klukkan 23

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta eru stórir kjörseðlar vegna fjölda framboða. Það seinkar vinnunni enda er mikið sem þarf að skoða á hverjum seðli. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 611 orð | 4 myndir

Hafa boðið út öll verk hjá Stafrænu Íslandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Andri Heiðar Kristinsson er framkvæmdastjóri hjá Stafrænu Íslandi. Verkefnið er unnið innan fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Haldið upp á heimsmeistaratitil

Haldið var upp á það með bridsmóti í gær að þrjátíu ár eru liðin síðan Íslendingar urðu heimsmeistarar í brids í Yokohama í Japan. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hlakkar mikið til að koma til Íslands

„Ég hef aldrei komið til Íslands og hlakka mikið til,“ segir Debbie Harry, úr hljómsveitinni Blondie, sem væntanleg er til landsins. Hún rifjar upp líf sitt og feril í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Meira
25. september 2021 | Erlendar fréttir | 999 orð | 3 myndir

Hver verður arftaki Merkel?

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þjóðverjar munu taka þátt í sögulegum þingkosningum á morgun, sunnudag, en þær boða endalok valdatíðar Angelu Merkel Þýskalandskanslara, sem setið hefur í embættinu í 16 ár, næstlengst á eftir Helmut Kohl. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Í kosningabaráttu eru litlu atriðin stórmál

Andrés Magnússon andres@mbl.is Skoðanakannanir eru helsti mælikvarði á gang kosningabaráttunnar og veita einhverja spásögn um hvernig kosningarnar gætu farið. Þær eru fyrirtaksfjölmiðlamatur, enda almenningur forvitinn um stöðuna sem í þeim birtist. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

ÍLS hafði betur gegn hjónum

Íbúðalánasjóður hafði betur gegn hjónum í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag í máli er sneri að greiðslu svokallaðra uppgreiðslugjalda. Hjónin kröfðu Íbúðalánasjóð, sem heitir ÍL-sjóður í dag, um 2.744.856 krónur. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Ísland með sjötta hæsta bensínverðið

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 544 orð | 2 myndir

Jarðvinna hefst í næsta mánuði

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Undirbúningur að byggingu nýs flugskýlis Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli er í fullum gangi. Stefnt er að því að skýlið verði tilbúið til notkunar um mitt ár 2022. Margir áratugir eru síðan nýtt og stórt flugskýli var síðast byggt á Reykjavíkurflugvelli. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Jón Bernódusson

Jón Bernódusson, verkfræðingur hjá Samgöngustofu, lést á Landspítalnum Fossvogi sl. miðvikudag af völdum hjartabilunar. Jón fæddist í Vestmannaeyjum 18. febrúar 1952. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 231 orð | 8 myndir

Kirkjur eru flestar lágt tryggðar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Allir munir Miðgarðakirkju gjöreyðilögðust þegar kirkjan brann til grunna 21. september. Ítarleg umfjöllun um kirkjuna og gripina er í Kirkjum Íslands, 9. bindi. Tryggingar flestra kirkna eru á forræði sóknanna. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Kosningavakt á mbl.is í dag og nótt

Fylgst verður náið með alþingiskosningum á mbl.is í dag og í alla nótt. Blaðamenn og ljósmyndarar verða á ferðinni á milli kjörstaða um daginn og kosningavaka um kvöldið til að fanga stemningu og viðbrögð við fyrstu tölum og úrslitum. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 88 orð

Kærir Sigurð til lögreglu og LMFÍ

Þórhildur Gyða Arnarsdóttir hefur kært hæstaréttarlögmanninn Sigurð G. Guðjónsson til lögreglu, Persónuverndar og úrskurðarnefndar Lögmannafélags Íslands. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Lítill munur á lægstu tilboðum

Innkaupa- og framkvæmdaráð hefur samþykkt að taka tilboði lægstbjóðanda í tryggingar Reykjavíkurborgar og tengdra fyrirtækja. Sjóvá-Almennar hf. áttu lægsta tilboðið. Sáralítill munur var á tveimur lægstu tilboðunum. Þegar tilboð voru opnuð 14. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Margar áætlanir um flutning atkvæða

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Margvíslegar áætlanir hafa verið gerðar svo takast megi að ná atkvæðum frá kjörstöðunum 44 í Norðausturkjördæmi á skikkanlegum tíma á talningarstað á Akureyri. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 202 orð

Ógnar verðstöðugleika

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verðbólga í viðskiptalöndum Íslands gæti ýtt undir verðbólgu á Íslandi. Þetta er mat Agnars Tómasar Möller, sjóðstjóra hjá Kviku banka. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 455 orð | 3 myndir

Pálmar afi varð efni í söngleik í fullri lengd

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Ráðgjöf um loðnuveiðar í næstu viku

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þriggja vikna loðnuleiðangri skipa Hafrannsóknastofnunar lauk í gær. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 681 orð | 5 myndir

Sjálfsbjargarviðleitnin var sterk

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Samstaða, snerpa í viðbrögðum við síbreytilegum aðstæðum, sterk sjálfsjargarviðleitni og skilningur á mikilvægri menntunar. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Spurning hvort grágæsum fækkar

„Gæsaveiðin virðist ekki vera farin mikið af stað. Ég er þó búinn að fá slatta af heiðagæsavængjum. Mér sýnist að sumir hafi fengið ágætlega af heiðagæs,“ sagði Arnór Þórir Sigfússon, vistfræðingur hjá Verkís. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Um 20% þjóðarinnar hafa þegar greitt atkvæði

Alls hafði 49.371 greitt atkvæði utan kjörfundar í alþingiskosningunum þegar kjörstöðum var lokað í gær, eða 19,3% kosningabærra manna. Þar af höfðu 34.779 manns greitt atkvæði á höfuðborgarsvæðinu. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð | 2 myndir

Ungsveitin og Stjörnu-Sævar á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Tvennir tónleikar eru á dagskrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands um helgina. Fyrstu Tónsprotatónleikar vetrarins verða í Eldborg Hörpu í dag, laugardag, kl. 14. Þar kynnir Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, tónlist um undur jarðar. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð

Úrslit verði ljós fyrir miðnætti

„Ég er gríðarlega spenntur. Ég vona að kjörsókn verði góð og held að hún verði það,“ segir Anton Kári Halldórsson, formaður samstarfsnefndar um Sveitarfélagið Suðurland. Meira
25. september 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Útför Jóns Sigurðssonar

Útför Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi ráðherra, seðlabankastjóra og skólastjóra, var gerð frá Fossvogskirkju í gær að viðstöddu fjölmenni og var athöfninni streymt. Séra Kristján Björnsson vígslubiskup og séra Örn Bárður Jónsson jarðsungu. Meira

Ritstjórnargreinar

25. september 2021 | Leiðarar | 294 orð

Kirkjubruninn í Grímsey

Grímseyingar eiga skilið allan stuðning til að kirkja rísi í Grímsey á ný Meira
25. september 2021 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Popúlistar í kosningabaráttu

Popúlistar í framboði draga almennt ekki af sér þegar kosningar nálgast. Þá er öllu tjaldað til. Meira
25. september 2021 | Leiðarar | 380 orð

Skýrir kostir

Fyrir þeim kosti eru gild rök að dæma frekar af verkum en loforðum Meira
25. september 2021 | Reykjavíkurbréf | 2017 orð | 1 mynd

Verða úrslitin óvænt eða eins og spáð var? Það yrði óvænt

Þegar þetta bréf berst í hendur prentara Árvakurs er liðið á föstudagskvöld. Hefðbundin kosningabarátta er búin. Á árum áður höfðu flokkar töluvert fyrir því að tryggja að kjósendur gleymdu þeim ekki á kjördag, og þá allra síst „okkar kjósendur“. Úr slíku hefur dregið og flokkarnir hafa gjarnan opið hús fyrir þá sem hafa þegar kosið og vilja koma við, fá þakklætisvott fyrir að hafa lagt sitt af mörkum. Það má líta á þann þátt sem jákvætt hópefli samherja, a.m.k. í þetta sinn, sem vonast eftir bærilegum úrslitum. Meira

Menning

25. september 2021 | Kvikmyndir | 706 orð | 2 myndir

Að deyja og endurfæðast

Leikstjórn: Lee Isaac Chung. Handrit: Lee Isaac Chung. Aðalleikarar: Steven Yeun, Yeri Han, Yuh-Jung Youn, Alan S. Kim og Noel Cho. Bandaríkin, 2020. 115 mín. Meira
25. september 2021 | Myndlist | 313 orð | 2 myndir

Anna Júlía og Karlotta sýna saman í Skaftfelli

Haustsýning Skaftfells, Slóð , verður opnuð í dag, laugardag, kl. 16. Meira
25. september 2021 | Myndlist | 175 orð | 1 mynd

Endurspeglar brellur og flækjur

Sýning á verki Einars Garibalda Eiríkssonar, Matador , verður opnuð í galleríinu Undirgöngum, Hverfisgötu 76, í dag kl. 16. Meira
25. september 2021 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Fiðlufley í Feneyjum boðar von

Berfættur strengjakvartett lék Árstíðirnar eftir Vivaldi til merkis um von og endurreisn Feneyja að loknum kórónuveirufaraldrinum. Meira
25. september 2021 | Tónlist | 555 orð | 3 myndir

Fílíbomm-bomm-bomm

Trommur og sjö blásturshljóðfæri. Með slatta af ærslum, græskuleysi, þjóðlagastemmum og pönkanda. Látún er allt þetta og meira til. Meira
25. september 2021 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Hefð fyrir sýningu á kosningadegi

Myndlistarmaðurinn Kristján Guðmundsson opnar sýningu í dag, laugardag, kl. 16 í Galleríi Úthverfu, í samvinnu við Slunkaríki á Ísafirði. Meira
25. september 2021 | Bókmenntir | 133 orð | 1 mynd

Jónas á tímum loftslagsbreytinga

Boðið verður upp á ljóðadagskrá í Deiglunni á Akureyri í dag, laugardag, kl. 18. Verður þar leitað svara við spurningunni hvernig Jónas Hallgrímsson hefði ort kvæðaflokkinn „Annes og eyjar“ nú á tímum loftslagsbreytinga. Meira
25. september 2021 | Myndlist | 336 orð | 2 myndir

Karlar og blóm

Sýning ljósmyndarans og myndlistarmannsins Sigurðar Unnars Birgissonar, Hilmir snýr heim , verður opnuð kl. 14 í dag, laugardag, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Grófarhúsi. Meira
25. september 2021 | Leiklist | 162 orð | 1 mynd

Kominn langt í einræðukeppni

Ungur íslenskur áhugaleikari, Roman Ægir Fjölnisson, er kominn í úrslit í alþjóðlegri einræðukeppni sem fram fer á netinu og nefnist World Monologue Games. Keppninni er skipt í nokkra flokka og er Roman í svokölluðum hraðflokki. Meira
25. september 2021 | Leiklist | 1072 orð | 2 myndir

Kona stígur fram

Leikverk byggt á höfundarverki Ástu Sigurðardóttur. Handrit og leikstjórn: Ólafur Egill Egilsson. Dramatúrg og aðstoðarleikstjóri: Andrea Elín Vilhjálmsdóttir. Tónlist: Guðmundur Óskar Guðmundsson og Matthildur Hafliðadóttir. Meira
25. september 2021 | Bókmenntir | 967 orð | 3 myndir

Menningarfrömuður á Sauðárkróki

Eftir Sölva Sveinsson. Innb. 327 bls., ljósmyndir, heimildaskrá, nafnaskrá. Útgefandi: Sögufélag Skagfirðinga, Sauðárkróki, 2021. Meira
25. september 2021 | Bókmenntir | 214 orð | 1 mynd

Netflix kaupir réttinn að bókum Dahl

Streymisveitan Netflix hefur keypt höfundarréttinn að öllum bókum Roalds Dahl af fjölskyldu höfundarins. Netflix mun því framvegis stjórna allri útgáfu bókanna og kvikmyndaaðlögunum. Meira
25. september 2021 | Leiklist | 222 orð | 1 mynd

Sýna Í myrkri eru allir kettir gráir

Í myrkri eru allir kettir gráir nefnist tvíleikur sem atvinnuleikhópurinn Umskiptingar sýnir í Hlöðunni, Litla-Garði, á Akureyri um þessar mundir. Um er að ræða tvo einleiki sem sýndir eru sama kvöldið. Meira
25. september 2021 | Myndlist | 764 orð | 4 myndir

Um heimsslit og pólitískar kartöflur

Sýning á verkum Klâvs Leipinš, Renâte Feizaka og Raimonda Sereikaitë-Kiziria. Sýningarstjóri: Katerína Spathí. Sýningu lýkur 3. október. Meira
25. september 2021 | Myndlist | 423 orð | 1 mynd

Verkin afrakstur agaðrar þróunar

Sýning á verkum breska listamannsins Perry Roberts verður opnuð í Hverfisgalleríi í dag kl. 16 og ber hún titilinn Below/Beyond . Roberts býr og starfar í Antwerpen í Belgíu og hefur list hans og hönnun verið sýnd víða um lönd og í þremur heimsálfum. Meira
25. september 2021 | Myndlist | 338 orð | 1 mynd

Vísitasíur og Teikn og tákn

Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri í dag kl. 15, annars vegar sýning Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Marks Wilson, Vísitasíur, og hins vegar sýning Ann Noël, Teikn og tákn . Meira

Umræðan

25. september 2021 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Á okkar ábyrgð

Eftir Baldur Ágústsson: "Með atkvæði okkar í vasanum setjast þau á þingstóla, ráða ráðum sínum og taka ákvarðanir sem snerta okkur öll. Vöndum val þeirra vel." Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Deyfandi ástæður

Eftir Ernu Mist: "„Áhyggjur eru vasaþjófar augnablikanna.“" Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Endurheimtum kvótann

Eftir Sigurð Oddsson: "Byggðarlögin eru best til þess fallin að ráðstafa kvótanum þannig að það sem fæst fyrir hann komi sem best út fjárhagslega og atvinnulega." Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Er ekki bara best að kjósa Framsókn?

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Við í Framsókn stöndum fyrir umbætur. Við viljum byggja á því sem er gott og laga það sem laga þarf." Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 1007 orð | 1 mynd

Eru eiturlyf á Alþingi?

Eftir Jón Norðfjörð: "Fyrirtæki sem nota skimanir hafa náð mjög góðum árangri þar sem ég þekki til. Starfsfólk sem hefur orðið uppvíst að neyslu hefur fengið góða aðstoð til að taka á sínum málum." Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Eru landráðaflokkarnir þrír eða fjórir?

Eftir Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún: "Í íslenskri nútímapólitík eru þrír stjórnmálaflokkar sem vilja koma okkur inn í Evrópusambandið... Þessir flokkar eru Píratar, Samfylking og Viðreisn." Meira
25. september 2021 | Pistlar | 275 orð

Er vinstrið að sækja í sig veðrið?

Vinstrið hefur víða sótt í sig veðrið þrátt fyrir herfilegan ósigur í sögulegum átökum tuttugustu aldar. Hvað veldur? Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Evrópski tungumáladagurinn

Eftir Ásdísi Rósu Magnúsdóttur: "Með deginum er vakin athygli almennings á mikilvægi fjölbreytts tungumálanáms sem lið í að stuðla að fjöltyngi og fjölmenningarlegum skilningi." Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Falskir dómar

Eftir Tómas Ísleifsson: "Dómarar Endurupptökudóms misnota dómsvald og hafna dómtöku máls, þótt þeir viti betur, það er verra en afglöp." Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 210 orð | 1 mynd

Forn sjómerki fremur en aftökustaðir

Eftir Skúla Magnússon: "Gálganöfn eru víða í sjónmáli frá sjó og mín tilgáta sú að þau hafi fremur verið sjómerki en aftökustaðir en merking þeirra brenglast í tímans rás." Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

HPV-bólusetning

Eftir Þorstein Gíslason: "Þörf er bólusetninga hjá drengjum jafnt sem stúlkum vegna HPV-veirunnar." Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Kjósum Sjálfstæðisflokkinn í Norðausturkjördæmi

Eftir Njál Trausta Friðbertsson: "Almenningur veit að trú á einstaklinginn og athafnafrelsi fólks er leið til betri lífskjara." Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 155 orð | 1 mynd

Kosningar til Alþingis

Eftir Snorra Ásmundsson: "Eina raunverulega lýðræðið er að kosning til Alþingis fari fram sem kennitölulottó." Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir fyrir hverja?

Eftir Örn Gunnlaugsson: "... en hæpið er að stigbreyta orðið dauður, það væri þá kannski hálfdauður, dauður, steindauður og áhöld um hvað af því er verst." Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Northrop N-3PB – endurminning

Eftir Jón Svavarsson: "330. flugsveit norska flughersins hafði á að skipa 18 vélum af þessari gerð en aðeins 24 voru smíðaðar. Er hún á flugsafni í Osló." Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Opið bréf til umhverfisráðhera

Eftir Marías Sveinsson: "Svo er það nú að skemmta skrattanum að leyfa tveimur hópum að rányrkja bjargið með eggjatöku tugþúsunda eggja. Hvar er friðunin þá?" Meira
25. september 2021 | Pistlar | 754 orð | 1 mynd

Rafræna fjölmiðlabyltingin

Einstaklingar, samtök þeirra, þar á meðal stjórnmálaflokkarnir, líta til nýju upplýsingatækninnar sem öflugs úrræðis til að boða skoðanir sínar. Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Rangfærslur um nýja stjórnarskrá

Eftir Svein Guðjónsson: "Að setja í stjórnarskrá ákvæði sem orka tvímælis eða eru í andstöðu við afstöðu meirihluta landsmanna er ekki líklegt til sátta í samfélaginu." Meira
25. september 2021 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Samfylkingin fyrir fjölskyldurnar í landinu

Í dag göngum við til alþingiskosninga. Flokkarnir hafa kynnt stefnumál sín undanfarnar vikur, hitt og hringt í kjósendur og drukkið ógrynni bolla af kaffi. Meira
25. september 2021 | Pistlar | 455 orð | 2 myndir

Sarah opnar dyrnar

V ÍR ÓPEN er letrað á skilti yfir safni nokkru í 101. Við lestur þess jesúa sig sumir sléttfrakkar, enda hefðbundnar reglur um stafsetningu virtar að vettugi. Eða kannski blandað saman; íslensk hljóðritun á enskum skilaboðum. Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Tíu ráð til sjálfshjálpar fyrir djarfa þjóð

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Tillögurnar taka til allra þátta samfélagsins og er ætlað að auka réttindi og tækifæri landsmanna til að efla og styrkja stöðu sína." Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 765 orð | 2 myndir

Tvöfalt heilbrigðiskerfi í boði ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur

Eftir Kristján Guðmundsson og Sigfús Gizurarson: "Við skorum á yfirvöld að eyða biðlistum og láta þar ekki úrelta hugmyndafræði ráða för heldur semja við stofnanir og fyrirtæki sem hafa burði til að veita þjónustu með hagkvæmum og öruggum hætti." Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Valið er skýrt

Eftir Bjarna Benediktsson: "Við munum hugsa eftirlaunin upp á nýtt, bæði til að hraustari og eldri þjóð geti bætt sinn hag og til að leiðrétta skekkjur fortíðar." Meira
25. september 2021 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Viðreisn gefur framtíð þinni tækifæri

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Verkefnið í dag er einfalt. Að hefjast strax handa við að skapa samfélag sem býður fólkinu í landinu góð lífskjör og lífsgæði, til frambúðar." Meira

Minningargreinar

25. september 2021 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Áslaug Sigrún Sigurðardóttir

Áslaug Sigrún Sigurðardóttir fæddist í Hafnarfirði 23. desember 1929. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 3. september 2021. Foreldrar hennar voru Magnea Ingileif Símonardóttir og Sigurður Kristjánsson. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2021 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

Dagný Jeremíasdóttir

Dagný Jeremíasdóttir fæddist í Grundarfirði 22. desember 1958. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi 18. september 2021. Foreldrar Dagnýjar voru Jeremías Kjartansson, f. 28. júní 1913, d. 3. júlí 2003 og Cecilía Kristjánsdóttir, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2021 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Einar Hjaltason

Einar Hjaltason fæddist 22. apríl 1945. Hann lést 6. september 2021. Útför Einars fór fram 20. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2021 | Minningargreinar | 5406 orð | 1 mynd

Gunnar Rúnar Kristjánsson

Gunnar Rúnar Kristjánsson fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1957. Hann lést 7. september 2021. Hann var sonur hjónanna Guðnýjar Björnsdóttur, húsfreyju og starfsmanns á leikskólanum Laugaborg, f. 20.7. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2021 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

Haraldur Ólafsson

Haraldur Ólafsson fæddist 5. október 1929. Hann lést 12. september 2021. Útför Haraldar fór fram 20. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2021 | Minningargreinar | 1009 orð | 1 mynd

Jóhann Sæmundsson

Jóhann Sæmundsson fæddist 16. október 1928 í Búðardal á Skarðsströnd, Dalabyggð. Hann lést á Dvalarheimilinu Silfurtúni í Búðardal 4. september 2021. Foreldrar hans voru Sæmundur Guðmundsson og Margrét Jóhannsdóttir. Systkini Jóhanns eru: Lilja Lára, f. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2021 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Kristján Páll Kristjánsson

Kristján Páll Kristjánsson (Krissi) fæddist 4. nóvember 1979. Hann lést 6. september 2021. Útför Kristjáns Páls fór fram 13. september 2021 í Billund í Danmörku. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2021 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Sólveig Björgvinsdóttir

Sólveig Björgvinsdóttir fæddist 28. nóvember 1928. Hún lést 3. september 2021. Útför hennar fór fram 17. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2021 | Minningargreinar | 2698 orð | 1 mynd

Völundur Jóhannesson

Völundur Jóhannesson fæddist 23. ágúst 1930. Hann lést 30. ágúst 2021. Útför Völundar fór fram 16. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2021 | Minningargreinar | 1612 orð | 1 mynd

Þóra Sigríður Tómasdóttir

Þóra Sigríður Tómasdóttir fæddist í Vallnatúni undir Vestur-Eyjafjöllum 13. júlí 1923. Hún lést á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 19. september 2021. Foreldrar hennar voru bændurnir Tómas Þórðarson, f. 17.1. 1886, d. 17.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. september 2021 | Viðskiptafréttir | 787 orð | 3 myndir

Erlendar verðhækkanir á leiðinni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir útlit fyrir að verðbólga á erlendum mörkuðum muni skapa þrýsting á verðlag á Íslandi. Meira
25. september 2021 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd

Stærstu kaup bílaleigu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Höldur – Bílaleiga Akureyrar festi nýlega kaup á 70 Kia E-Niro rafbílum hjá bílaumboðinu Öskju. Meira
25. september 2021 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Upp um fjögur sæti

Ísland fór á dögunum upp um fjögur sæti í nýsköpunarvísitölu Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO). Landið situr nú í 17. sæti. Staða Íslands á listanum hefur verið ólík milli ára og þannig féll landið úr 13. í 23. sæti árið 2018. Meira

Daglegt líf

25. september 2021 | Daglegt líf | 930 orð | 2 myndir

Kettir kunna að njóta, en geta líka klórað

Konurnar í kontrabassarappdúóinu Silkiköttunum njóta þess að elda góðan mat og gera vel við sig þegar þær vinna saman í tónlistinni. Nú á kosningadegi á texti nýjasta lagsins þeirra vel við, þar koma fyrir blekkingarloforð og ákall um að stinga á gullgraftarkýlum. Meira

Fastir þættir

25. september 2021 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Bd2 Be7 5. Bg2 d5 6. Rf3 0-0 7. 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Bd2 Be7 5. Bg2 d5 6. Rf3 0-0 7. 0-0 Rbd7 8. b4 dxc4 9. Dc2 c3 10. Bxc3 Rd5 11. a3 b6 12. e4 Rxc3 13. Rxc3 Bb7 14. Hfd1 Rf6 15. Rg5 h6 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem fór fram í Belgrad í Serbíu sl. apríl. Meira
25. september 2021 | Í dag | 275 orð

Bytta er margrætt orð

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Lítið, kringlótt ílát er. Úr henni fæ tóbakskorn. Ölkær þykir þessi ver. Þetta skip er lélegt horn. Guðrún B. á þessa lausn: Að tæma byttu tekst vel henni, af tóbaksbyttu snusar. Meira
25. september 2021 | Fastir þættir | 557 orð | 5 myndir

EM taflfélaga er vinsæl keppni

Þrjú íslensk taflfélög taka þátt í Evrópukeppni skákklúbba sem lýkur nú um helgina í merkri menningarborg, Struga í Norður-Makedóníu. Meðal keppenda er heimsmeistarinn Magnus Carlsen sem teflir fyrir Offerspill Chess club. Hann mætti til leiks í 3. Meira
25. september 2021 | Árnað heilla | 994 orð | 3 myndir

Fimm ættliðir í röð prestvígðir

Þórsteinn Ragnarsson fæddist 25. september 1951 á Akureyri. Hann ólst upp á Siglufirði meðan síld var þar söltuð eða brædd og gekk þar í barnaskóla og gagnfræðaskóla. Meira
25. september 2021 | Árnað heilla | 170 orð | 1 mynd

Gestur Pálsson

Gestur Pálsson fæddist 25. september 1852 á Miðhúsum í Reykhólasveit, A-Barð. Foreldrar hans voru hjónin Páll Ingimundarson, f. 1814, d. 1894, og Ragnheiður Gestsdóttir, f. 1820, d. 1862. Meira
25. september 2021 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Katrín opnar sig í Síðdegisþættinum

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, mætti í Síðdegisþáttinn og opnaði sig í „20 ógeðslega mikilvægum spurningum“ með Sigga Gunnars og Loga Bergmann. Meira
25. september 2021 | Árnað heilla | 270 orð | 1 mynd

Leó Árnason

50 ára Leó er Selfyssingur en býr núna í Reykjavík. „Ég stefni samt heim einhvern daginn,“ segir Leó. Hann er stjórnarformaður og og einn af eigendum Sigtúns þróunarfélags sem stendur að uppbyggingu ámiðbæ á Selfossi. Meira
25. september 2021 | Í dag | 59 orð

Málið

Rætt var við konu sem lenti í vandræðum með að drepa tímann. Í inngangi sagði: „hún hafði mikinn tíma á sínum höndum“ – en það þýðir: she had a lot of time on her hands. Meira
25. september 2021 | Í dag | 1393 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur er Stefanía G. Steinsdóttir. Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur, Ísólfur Raymond leikur á orgel og Hákon Geir á gítar. Umsjón hafa Sigrún Magna og Ylfa. Meira
25. september 2021 | Í dag | 181 orð | 1 mynd

Vandinn að velja rétt

Það eru alþingiskosningar í dag, hefur varla farið fram hjá neinum. Meira

Íþróttir

25. september 2021 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Allt í járnum hjá Aftureldingu og Haukum

Afturelding og Haukar skildu jöfn, 26:26, í æsispennandi leik í úrvalsdeild karla í handknattleik í Mosfellsbænum í gærkvöldi. Heimamenn í Aftureldingu virtust vera að sigla fræknum sigri í höfn þegar staðan var 26:24 er skammt var eftir. Meira
25. september 2021 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Arnar verður áfram með KA

Arnar Grétarsson verður áfram þjálfari karlaliðs KA í knattspyrnu en Akureyrarfélagið tilkynnti í gær að samningar hefðu tekist þar að lútandi. Arnar tók við liðinu um miðjan júlímánuð á síðasta ári þar sem hann kom því af botninum og upp í miðja deild. Meira
25. september 2021 | Íþróttir | 276 orð | 2 myndir

Bandaríkin mun sterkari

Ryder Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Ryder-bikarinn í golfi hófst í gærmorgun með keppni í fjórmenningi þar sem tveir úr hvoru liði, Evrópu og Bandaríkjanna, etja kappi. Meira
25. september 2021 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Eyjakonur unnu nýliðana með fimmtán mörkum

ÍBV gerði sér lítið fyrir og vann fimmtán marka stórsigur, 35:20, gegn nýliðum Aftureldingar þegar liðin mættust í úrvalsdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í gær. Meira
25. september 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Frábær sigur gegn Serbum

Íslenska U17-ára landslið kvenna í knattspyrnu hóf undankeppni fyrir Evrópumótið í aldursflokknum af miklum krafti þegar liðið vann frækinn 4:1-sigur gegn heimakonum í Serbíu, en undanriðilinn er allur spilaður þar í landi. Meira
25. september 2021 | Íþróttir | 991 orð | 2 myndir

Íslandsbikarinn á loft í Fossvogi eða Kópavogi

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is *Vinna Víkingar sinn fyrsta meistaratitil í þrjátíu ár í dag eða krækja Blikar í titilinn í annað skipti í sögunni? *Keflavík, HK eða ÍA – hvert þessara þriggja liða fellur úr úrvalsdeildinni? Meira
25. september 2021 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Keppnin um Ryder-bikarinn í golfi verður í fullum gangi um helgina og...

Keppnin um Ryder-bikarinn í golfi verður í fullum gangi um helgina og hófst í gær. Þessi keppni hefur oft verið konfekt fyrir íþróttaunnendur og reynst afar gott sjónvarpsefni. Meira
25. september 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Víkingsv.: Víkingur R...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Víkingsv.: Víkingur R. Meira
25. september 2021 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Vestri – Kórdrengir 3:3 Lokastaðan: Fram...

Lengjudeild karla Vestri – Kórdrengir 3:3 Lokastaðan: Fram 22184058:1758 ÍBV 22152543:2247 Fjölnir 22133638:2142 Kórdrengir 22116539:2839 Vestri 22113838:3936 Grótta 22112952:4035 Grindavík 22751038:4526 Selfoss 22731235:4424 Þór 22651133:3723... Meira
25. september 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Meistaraslagur á Stamford Bridge

Slagur Evrópumeistara Chelsea og Englandsmeistara Manchester City er áhugaverðasti leikur helgarinnar í enska fótboltanum en liðin mætast klukkan 11.30 í dag á Stamford Bridge í London. Meira
25. september 2021 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna ÍBV – Afturelding 35:20 Staðan: KA/Þór 110026:242...

Olísdeild kvenna ÍBV – Afturelding 35:20 Staðan: KA/Þór 110026:242 Valur 110031:202 Haukar 110021:152 Fram 110024:222 ÍBV 210159:462 Stjarnan 100122:240 HK 100115:210 Afturelding 200240:660 Grill 66-deild kvenna FH – Stjarnan U 32:13 ÍBV U... Meira
25. september 2021 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Spánn Manresa – Valencia 69:89 • Martin Hermannsson skoraði 6...

Spánn Manresa – Valencia 69:89 • Martin Hermannsson skoraði 6 stig, gaf 5 stoðsendingar og tók 2 fráköst á 16:17 mínútum hjá Valencia. Meira
25. september 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Úlfur tekur við þjálfun Fjölnis

Úlfur Arnar Jökulsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Fjölnis í knattspyrnu og hann tekur við af Ásmundi Arnarssyni sem hefur þjálfað Fjölnisliðið undanfarin þrjú tímabil. Úlfur er 38 ára gamall og þjálfaði varalið Fjölnis, Vængi Júpíters, í 4. Meira

Sunnudagsblað

25. september 2021 | Sunnudagsblað | 389 orð | 1 mynd

Af frauði, fúavörn og kökuskreytingum

Það skiptir engum togum að kappinn slædar á hjnánum inn í miðjan hringinn og byrjar að ljósmynda mig í gríð og erg. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 350 orð | 6 myndir

Á mörkum lífs og dauða

Ég er þessa dagana að lesa Uppljómun í eðalplómutrénu eftir íranska rithöfundinn Shokoofeh Azar. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Ástbjörn Þórðarson Alla vega ekki fimm flokka stjórn...

Ástbjörn Þórðarson Alla vega ekki fimm flokka... Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 286 orð | 1 mynd

Ástin lyftir andanum

Hvaða tónleika ertu að fara að halda? Ég er að fara að halda mína fimmtu sólótónleika í Lindakirkju. Óskar Einarsson spilar undir á flygilinn. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

„Mjög margir sem halda að ég sé lesbía“

„Það er oft þannig að okkur er algjörlega gleymt í allri umræðu. Og það er svolítið kaldhæðnislegt í ljósi þess að við erum stærsti einstaki hópur hinseginfólks. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 151 orð | 1 mynd

Bílstjórum úthýst

Stjórn samvinnufélagsins Hreyfils samþykkti í lok september 1961 að húsakynni félagsins við Hlemm skyldu tekin fyrir skrifstofuhúsnæði og bifreiðastjórum, sem þar höfðu haft aðsetur, úthýst. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 557 orð | 2 myndir

Dagur sem á að hafa lit

Ef pólitísku litirnir dofna þá mun líka dofna yfir deginum sem við mörg hver viljum gjarnan halda sem degi til að gera okkur dagamun á. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 3215 orð | 4 myndir

Endar frægt fólk svona?

Hann ólst upp í skugga fátæktar og gengjamenningar í New York. Var rokkstjarna frá 13 ára aldri til 21 og lék meðal annars á bassa með Bill Haley and His Comets. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Erlingur Örn Árnason Ég vil svipaða stjórn og er nú...

Erlingur Örn Árnason Ég vil svipaða stjórn og er... Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 884 orð | 6 myndir

Fólk er alveg sjúkt í þetta!

Grafíski hönnuðurinn Hjalti Karlsson gerir það gott í stórborginni New York. Hann hefur unnið að verkefnum í New York, Beirút og Reykjavík, en nýjasta nýtt er ísglugginn hans í Queens. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Heimildarþáttur um Lifun – fimmtíu árum síðar

Heimildarþátturinn Trúbrot: Lifun sýndur á RÚV í kvöld, sunnudagskvöld. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Helga Björk Stefánsdóttir Þegar stórt er spurt! Ég vil bara ekki...

Helga Björk Stefánsdóttir Þegar stórt er spurt! Ég vil bara ekki... Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Hjólar í nettröllin

Nóg boðið Bandaríska útvarpskonan Ashley Mohr, sem kallar sig Lux og stjórnar vinsælum þætti á útvarpsstöðinni 105.7 The Point í St. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 611 orð | 2 myndir

Hoppum af stökkbrettinu – eflum styrkleika okkar

Mörg dæmi eru um að það að hafa ástríðu og styrkleika á einu sviði getur verið nóg til að öðlast gott og innihaldsríkt líf. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Hvað hét flokkur Alberts?

Til tíðinda dró fyrir alþingiskosningar vorið 1987 þegar einn af stórleikurum íslenskra stjórnmála á þeim tíma, Albert Guðmundsson, vék af lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og bauð sig fram fyrir nýja stjórnmálahreyfingu. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 905 orð | 3 myndir

Hvar er Valli?

Kosningabaráttan skyggði á flest annað í vikunni og óvissan virðist mikil. Á mánudag kom fram að miðað við þingsætaspár væri engin þriggja flokka stjórn í kortunum. Meira
25. september 2021 | Sunnudagspistlar | 636 orð | 1 mynd

Kjördagur

Lífið hefur kennt okkur að loforð standa ekki alltaf. Í hita leiksins segir fólk ýmislegt sem það innst inni veit að það getur sennilega ekki staðið við. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 26. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 688 orð | 1 mynd

Loki lyft af spillingu lögreglu

Bangkok. AFP. | Málið minnir helst á spennumynd. Glysgjörn lögga með smekk fyrir hraðskreiðum bílum fellur í ónáð eftir að hrollvekjandi upptöku af grimmilegri yfirheyrslu, sem fór úr böndunum, er lekið á netið. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 980 orð | 3 myndir

Með hjartað í lúkunum

Á föstudag voru liðin þrjátíu ár frá því að ein umtalaðasta breiðskífa rokksögunnar, Nevermind með bandaríska grönsbandinu Nirvana, kom út. Hvernig ætli henni hafi verið tekið í blábyrjun? Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 104 orð | 5 myndir

Meistari sjónhverfinga

Argentínski listamaðurinn Leandro Erlich þykir meistari sjónhverfinga og hefur vakið athygli með verkum sínum víða um heim. Eitt dæmi er verkið „Sundlaug“ þar sem fólk virðist vera fullklætt í lauginni. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Ragna Gestsdóttir Ég vil sjá stjórn sem leggur áherslu á jafnrétti...

Ragna Gestsdóttir Ég vil sjá stjórn sem leggur áherslu á jafnrétti, mannréttindi og tækifæri fyrir alla óháð... Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 2413 orð | 3 myndir

Rödd vonar

Fyrsta skáldsaga breska rithöfundarins Abigail Dean, Stúlka A, hefur farið eins og stormsveipur um heiminn; selst vel beggja vegna Atlantsála og fengið glimrandi fína dóma. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Segir Aniston aldrei hafa verið betri

Lof Gagnrýnandi breska blaðsins The Independent segir fullum fetum að stórstjarnan Jennifer Aniston hafi aldrei verið betri en í hlutverki sínu sem fréttakonan Alex í sjónvarpsþáttunum The Morning Show, sem sýndir eru á Apple Tv+. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 127 orð | 1 mynd

Skrímslið komið á ról

Rumsk Málmskrímslið Metallica er komið á kreik og tróð í fyrsta sinn í meira en tvö ár upp fyrir framan áhorfendur á tveimur „óvæntum uppákomum“ í San Francisco og Chicago á dögunum. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 2166 orð | 5 myndir

Stolt af því að þrauka

Töffarinn og rokkdrottningin Debbie Harry úr hljómsveitinni Blondie er hvergi nærri hætt að koma fram þrátt fyrir að vera á áttræðisaldri. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 938 orð | 1 mynd

Út úr dýpsta myrkrinu

Í þáttaröðinni Missi, sem nú er sýnd í Sjónvarpi Símans, er rætt við fólk sem misst hefur nákominn ástvin. Meira
25. september 2021 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Þú tryggir ekki eftir á!

Tryggingar Maðurinn með leðurlungun, Rob Halford, söngvari málmbandsins Judas Priest, slær hvergi af þótt hann sé orðinn sjötugur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.