Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Minni munur er orðinn á fyrirtækjum á Íslandi og í hinum norrænu ríkjunum þegar kemur að áherslu og áhuga fyrirtækjanna á sjálfbærni. Þetta segir Anne Mette Erlandsson, sérfræðingur í samfélagsábyrgð og sjálfbærni, sem halda mun nú í vikunni, í félagi við Steen Vallentin, prófessor í Copenhagen Business School, CBS, námskeið hjá Akademias og Festu – miðstöð um samfélagsábyrgð.
Meira