Greinar mánudaginn 27. september 2021

Fréttir

27. september 2021 | Innlendar fréttir | 663 orð | 3 myndir

30 konur á þingi og Evrópumet slegið

Fréttaskýring Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Alls 30 konur voru kjörnar til Alþingis í kosningunum á laugardag. Lengi vel leit út fyrir að konurnar yrðu 33 en eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi fækkaði þeim um þrjár. Þá leit út fyrir að konur yrðu í fyrsta skipti í meirihluta á Alþingi og að Ísland yrði með þriðja besta hlutfall kvenna á þjóðþingi í heiminum. Svo varð ekki en hlutfall kvenna á Alþingi er nú 47,7%. Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 733 orð | 5 myndir

Eðlilegt að stjórnarflokkarnir ræði saman

Eftir að lokatölur voru birtar úr öllum kjördæmum varð ljóst að ríkisstjórnin heldur velli með 37 þingmenn af 63 og getur hún þakkað góðu gengi Framsóknarflokksins fyrir það. Allir ráðherrar ríkisstjórnarinnar náðu aftur inn á þing. Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Eggert

Drulla Mikil úrkoma var á landinu öllu síðastliðna viku þegar haustlægðir gengu yfir... Meira
27. september 2021 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Falsanir á Marine Traffic

KNM Gnist, korvetta norska sjóhersins, er meðal norskra herskipa sem sést hafa á rússneskum hafsvæðum á skipaferðasíðunni Marine Traffic auk hernaðarlegra sjófara frá fleiri NATO-ríkjum. Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Faraldurinn hafi leikið hlutverk

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segist hafa fundið talsverðan meðbyr fyrir kosningar og að flokkurinn hafi ætlað sér meira. Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Fyrrverandi andspyrnuhreyfingarkona 100 ára

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ég trúi þessu ekki sjálf, að ég sé orðin hundrað ára,“ segir Minni Kalsæg Gunnarsson glaðlega, en hún fagnar nú samt aldarafmæli í dag. Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Gunnar Smári komst ekki á þing

Formaður Sósíalistaflokks Íslands, Gunnar Smári Egilsson, náði ekki kjöri á Alþingi. Flokkur hans fékk 4,1% atkvæða og var ekki langt frá því að fá þingsæti. Gunnar Smári sagði í viðtali við mbl.is í gær að hann væri ekki ánægður með úrslit kosninganna. Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Halldóra ánægð með gengi Pírata

Halldóra Mogensen, þingflokksformaður Pírata, segir að þótt það séu vonbrigði að hafa ekki náð inn þingmönnum utan af landi sé það fagnaðarefni að flokkurinn hafi óvænt náð inn þremur þingmönnum í jöfnunarsætum. Píratar héldu sínum sex sætum. Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Hverfa á braut úr Alþingishúsinu

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Tuttugu og fimm þingmenn hverfa af þingi eftir kosningarnar á laugardaginn. Af þeim sóttust átta eftir endurkjöri. Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Inga Sæland hæstánægð með fylgið

Inga Sæland, oddviti Flokks fólksins, er hæstánægð með framgang flokksins í kosningum þetta árið. Flokkurinn bætti við sig 1,9% á landsvísu og endaði með 8,8% fylgi. Hlaut flokkurinn sex kjördæmakjörna frambjóðendur inn á þing. Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Jafn margar konur á Alþingi og í kosningunum árið 2016

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Þrjátíu konur voru kjörnar til Alþingis um helgina. Lengi var útlit fyrir að 33 konur kæmust inn en eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi varð ljóst að þær yrðu aðeins 30. Meira
27. september 2021 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Krefja danska ríkið um milljónabætur

Átján fyrrverandi nemendur danskra kostskóla svokallaðra, skólastofnana, sem uppfóstra börn og ungmenni, er ratað hafa á refilstigu í lífinu, hafa stefnt danska ríkinu og krefjast samtals 5,4 milljóna danskra króna, jafnvirði tæplega 110 íslenskra... Meira
27. september 2021 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Mannskætt lestarslys í Montana

Þrír farþegar lestar frá Amtrak-járnbrautunum létust og 50 eru slasaðir eftir að lestin fór af sporinu í nágrenni bæjarins Joplin í Montana klukkan 16 að staðartíma á laugardaginn með þeim afleiðingum að nokkrir vagna hennar ultu á hliðina, en um borð... Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 670 orð | 2 myndir

Margir kallaðir en fáir útvaldir

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Eitthvað var um símhringingar milli ríkisstjórnarflokkanna í dag, en eiginlegar þreifingar um framhald á stjórnarsamstarfinu eru ekki hafnar. Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Náðu ekki inn á þing eftir harðan slag

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Mjótt var á munum þegar kom að því hvaða jöfnunarþingmenn næðu inn á Alþingi. Frambjóðendur duttu ýmist inn eða út. Haldinn verður fundur um mögulega endurtalningu atkvæða í Suðurkjördæmi í dag. Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Nýr þingflokkur Vinstri grænna beið ekki boðanna

Nýbakaðir og örþreyttir þingmenn Vinstri grænna komu saman í þingflokksherbergi sínu í gær eftir langa vökunótt og örlítinn lúr, þar sem drukkið var lútsterkt kaffi og farið yfir stöðuna. Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Næstlægsta kjörsókn sögunnar

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Kjörsókn í alþingiskosningum 2021 var aðeins lakari en í kosningunum fyrir fjórum árum. Alls greiddu 201.792 atkvæði í ár eða 80,1% kosningabærra manna en 81,2% greiddu atkvæði í alþingiskosningunum 2017. Kjörsókn var nokkuð jöfn á milli kjördæma. Í Norðvesturkjördæmi var hún mest, þar kusu 82%. Dræmust var hún í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur og Suðurkjördæmi þar sem 79% greiddu atkvæði. Kjörsóknin er örlítið betri en árið 2016 þegar 79,2% kosningabærra manna kusu. Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 190 orð

Ræða endurnýjað samstarf

Andrés Magnússon andres@mbl.is Ríkisstjórnarflokkarnir juku þingmeirihluta sinn í alþingiskosningunum á laugardag og stjórnarandstöðuflokkarnir fengu engan veginn það fylgi, sem þeir höfðu talið innan seilingar. Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Skoðanakannanir á réttu róli

Andrés Magnússon andres@mbl.is Úrslit alþingiskosninga virtust koma ýmsum á óvart og var þá jafnan vísað til kannana í liðinni viku, sem sýndu að ríkisstjórnarmeirihlutinn væri fallinn. Meira
27. september 2021 | Erlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Sósíaldemókratar fagna sigri

Olaf Scholz, kanslaraefni SPD, þýska Sósíaldemókrataflokksins, lýsti því yfir í gærkvldi að flokkurinn hefði unnið mikinn sigur í þingkosningum, sem fóru fram í Þýskalandi í gær. Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 3 orð

TANNTAKA ****½ 29...

TANNTAKA ****½... Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 504 orð | 3 myndir

Tillagan var felld en umræður haldi áfram

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Tuttugu og fimm nýir þingmenn

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Tuttugu og fimm nýir þingmenn voru kjörnir um helgina. Framsóknarflokkurinn á flesta eða sjö talsins. Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri græn og Flokkur fólksins eiga fjóra nýja. Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Úrslitin vonbrigði

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segist hafa vaknað upp við „óvæntustu kosningaúrslit sem ég hef upplifað innan lands eða utan“ í gærmorgun. Meira
27. september 2021 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Yngri kynslóðir ekki jafn flokkshollar og kjósa seinna á lífsleiðinni en áður

Kjörsókn var 80,1% í alþingiskosningunum sem fram fóru um helgina. Kosningaþátttakan dalaði um 1,1% milli ára en kosningaþátttaka almennt hefur farið minnkandi á undanförnum áratugum. Meira

Ritstjórnargreinar

27. september 2021 | Staksteinar | 193 orð | 8 myndir

Málin sem kjósendur höfnuðu

Ef við lítum á nokkur mál sem stjórnmálaflokkarnir tefldu fram sem sínum meginmálum fyrir nýafstaðnar kosningar má draga ályktanir. Meira
27. september 2021 | Leiðarar | 741 orð

Um úrslit í vikulok

Úrslitin urðu önnur en riddarar nýs réttlætis reiknuðu með Meira

Menning

27. september 2021 | Bókmenntir | 1558 orð | 4 myndir

Gersemi á heimsvísu

Bókarkafli Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2008 og lýstur heimsminjasvæði, arfleifð alls mannkyns, árið 2019. Meira
27. september 2021 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Heimur Garcia Lorca í Tíbrá

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran og Francisco Javier Jáuregui gítarleikari bjóða til ferðalags um tónheim rithöfundarins, ljóð- og leikritaskáldsins Federico Garcia Lorca í Salnum á morgun kl. 19.30. Meira
27. september 2021 | Kvikmyndir | 303 orð | 1 mynd

Um allt milli himins og jarðar

Ellefu myndir verða sýndar í heimildarmyndaflokki Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, sem hefst 30. september. Meira
27. september 2021 | Bókmenntir | 450 orð | 3 myndir

Þroski eða blóðug umbreyting

Eftir Þórdísi Helgadóttur. Mál og menning, 2021. Kilja, 80 bls. Meira

Umræðan

27. september 2021 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Að lokinni þjónustu við þingræðið

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Ég leitaðist við að vera ég sjálfur. Þeir, sem ég átti samskipti við, voru þeir sjálfir og sviku mig og niðurlægðu." Meira
27. september 2021 | Pistlar | 487 orð | 1 mynd

Að lokum

Það er svoldið sérstakt að sitja við tölvuna og skrifa minn síðasta pistil hér á þessa síðu Morgunblaðsins en hann birtist sama dag og móðir mín er jarðsungin. Meira
27. september 2021 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Að þrífast á umbreytingatímum

Eftir Ingrid Kuhlman: "Með því að nota ofangreindar fjórar leiðir verðum við meðvitaðri um þarfir okkar og betur í stakk búin til að þrauka í gegnum umbreytingatíma." Meira
27. september 2021 | Aðsent efni | 956 orð | 1 mynd

Nýlýðhyggjustefna hagstjórnar Bidens

Eftir Nouriel Roubini: "Á hálfu ári hefur Biden lokið hagstjórnarbreytingum sem forverinn hóf í ringulreið. Þótt hann sé betur til fallinn eru nýjar brautir ekki hættulausar." Meira
27. september 2021 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Stór laxeldisfyrirtæki og lítil sjávarútvegsfyrirtæki?

Eftir Valdimar Inga Gunnarsson: "Niðurstaðan var að valtað var yfir hagsmuni íslenskra fyrirtækja á Alþingi Íslendinga við setningu laga um fiskeldi á árinu 2019." Meira

Minningargreinar

27. september 2021 | Minningargreinar | 450 orð | 1 mynd

Bjarni Guðmundsson

Bjarni Guðmundsson fæddist í Reykjavík 29. maí 1945. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Eyri, Ísafirði, sunnudaginn 12. september 2021. Bjarni var sonur hjónanna Kristínar Gunnarsdóttur, f. 17.7. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2021 | Minningargreinar | 1686 orð | 1 mynd

Hörður Þorsteinsson

Hörður fæddist á Akureyri þann 11. júní 1993. Hann lést þann 14. september 2021 á SAk. Foreldrar Harðar eru Hrafnhildur Björnsdóttir og Þorsteinn Hjaltason. Systkini eru Ingibjörg Þorsteinsdóttir og Hjalti Þorsteinsson. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2021 | Minningargreinar | 3497 orð | 1 mynd

Ingibjörg Gunnhildur Jósafatsdóttir

Ingibjörg Gunnhildur Jósafatsdóttir fæddist á Hofsósi 13. maí 1940. Hún lést á Lyflækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 16. september 2021. Faðir hennar var Jósafat Sigfússon, f. 14.9. 1902, d. 10.12. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2021 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Kristín Sæunn Pjetursdóttir

Kristín Sæunn Pjetursdóttir fæddist á Bolungarvík 25. maí 1943. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 20. september 2021. Foreldrar hennar voru Pjetur Ólafsson, f. 1902, d. 1985, og Sumarlína Laufey Elíasdóttir, f. 1914, d. 1986. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2021 | Minningargreinar | 1327 orð | 1 mynd

Miriam Thorarensen

Miriam Thorarensen fæddist á Akureyri 11. maí 1950. Hún lést á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri 10. september 2021. Foreldrar Miriam voru Valdemar Thorarensen, f. 26. september 1910, d. 9. október 1974, og Lára Hallgrímsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2021 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

Símon Símonarson

Símon Símonarson fæddist í Hellisfirði við Norðfjörð 17. febrúar 1928. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. september 2021. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Helgadóttir, f. 30.8. 1890, d. 24.4. 1969, og Símon Jónsson, f. 5.10. 1856, d. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2021 | Minningargreinar | 893 orð | 1 mynd

Unnur Jensdóttir

Unnur Jensdóttir fæddist í Reykjavík 8. mars 1941. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 30. júlí 2021. Móðir hennar var Hansína Bjarnadóttir en Unnur var ættleidd af foreldrum sínum Kristínu Pálsdóttur húsmóður, f. 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2021 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

Vígdögg Björgvinsdóttir

Vígdögg Björgvinsdóttir fæddist 20. febrúar 1933. Hún lést 9. september 2021. Útför Vígdaggar fór fram 21. september 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. september 2021 | Viðskiptafréttir | 240 orð

Arnarlax tapaði 530 milljónum króna 2020

Laxeldisfyrirtækið Arnarlax ehf. tapaði tæplega 3,5 milljónum evra á síðasta ári, eða tæplega 530 milljónum íslenskra króna. Afkoman versnar milli ára en árið 2019 tapaði fyrirtækið rúmlega þremur milljónum evra, eða rúmlega 450 milljónum króna. Meira
27. september 2021 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Frí endursending mikilvæg

Sjötíu og fjögur prósent svarenda í nýrri könnun Póstsins sögðust vera líklegri til að eiga viðskipti við netverslun þar sem hægt væri að skila vörum á einfaldan hátt. Meira
27. september 2021 | Viðskiptafréttir | 463 orð | 2 myndir

Líkjast hinum norrænu ríkjunum

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Minni munur er orðinn á fyrirtækjum á Íslandi og í hinum norrænu ríkjunum þegar kemur að áherslu og áhuga fyrirtækjanna á sjálfbærni. Þetta segir Anne Mette Erlandsson, sérfræðingur í samfélagsábyrgð og sjálfbærni, sem halda mun nú í vikunni, í félagi við Steen Vallentin, prófessor í Copenhagen Business School, CBS, námskeið hjá Akademias og Festu – miðstöð um samfélagsábyrgð. Meira

Fastir þættir

27. september 2021 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. c4 d4 3. b4 f6 4. e3 e5 5. c5 a5 6. Da4+ Bd7 7. b5 Bxc5 8...

1. Rf3 d5 2. c4 d4 3. b4 f6 4. e3 e5 5. c5 a5 6. Da4+ Bd7 7. b5 Bxc5 8. Bc4 Bd6 9. 0-0 c5 10. exd4 exd4 11. d3 Re7 12. Rbd2 Rc8 13. Re4 Be7 14. He1 Kf8 15. Ba3 b6 16. Dd1 g6 17. Meira
27. september 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Akureyri Unnur Lilja Snævarsdóttir fæddist 30. október 2020 kl. 19.38...

Akureyri Unnur Lilja Snævarsdóttir fæddist 30. október 2020 kl. 19.38. Hún vó 3.434 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Snævarr Örn Georgsson og Auður Erna Pétursdóttir... Meira
27. september 2021 | Í dag | 69 orð | 1 mynd

„Páll Óskar er syndandi sæðisfruma“

Svokallaður Smokkaleikur hefur verið gerður aðgengilegur í snjallsímum. Er þetta hluti af átaki, landlæknisembættisins, Durex-umboðsins og Apótekarans til að sporna við útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi en Íslendingar eru með Evrópumet í kynsjúkdómum. Meira
27. september 2021 | Í dag | 278 orð

Blaðað í séra Jóni á Bægisá

Það er alltaf gaman að fletta upp í séra Jóni á Bægisá. Þetta erindi um Magnús Einarsson prest á Tjörn í Svarfaðardal er eitt kunnasta ljóð hans. Magnús var vel skáldmæltur. Rétt er að hafa í huga að latn. Meira
27. september 2021 | Fastir þættir | 173 orð

Endurbótin. S-Allir Norður &spade;K102 &heart;D ⋄ÁK8 &klubs;1097543...

Endurbótin. S-Allir Norður &spade;K102 &heart;D ⋄ÁK8 &klubs;1097543 Vestur Austur &spade;-- &spade;G98 &heart;K1087542 &heart;G963 ⋄D1065 ⋄G3 &klubs;K6 &klubs;DG82 Suður &spade;ÁD76543 &heart;Á ⋄9742 &klubs;Á Suður spilar 6&spade;. Meira
27. september 2021 | Árnað heilla | 823 orð | 4 myndir

Heillaðist ungur af orgelinu

Björn Steinar Sólbergsson er fæddur 27. september 1961 á Akranesi og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Barna- og grunnskóla þar og síðar við Fjölbrautaskóla Vesturlands þar sem hann lauk stúdentsprófi af tónlistarbraut. Meira
27. september 2021 | Í dag | 59 orð

Málið

Viti maður ekki hve margir búa í Kolbeinsey segir maður: Mér leikur forvitni á því . Ekki „mig“. Mér leikur hugur á því segir maður svo um það sem maður ágirnist , hefur hug á. Meira
27. september 2021 | Árnað heilla | 138 orð | 1 mynd

Óskar Sigvaldason

50 ára Óskar er Borgnesingur en býr í Mosfellsbæ. Hann tók rekstrarfræði frá Tækniskólanum og er með BS-gráðu í flutningatækni frá Háskólanum í Reykjavík. Óskar er framkvæmdastjóri og einn eigenda Borgarverks, en faðir hans stofnaði það 1974. Meira
27. september 2021 | Í dag | 25 orð | 3 myndir

Vissi ekki hvað ljósmóðir var þegar hún kom til landsins

Edyth Mangindin er sprenglærð ljósmóðir, doktorsnemi í ljósmæðrafræðum, fæðingarfræðslukennari og ein af þeim sem stendur að opnun væntanlegs Fæðingarheimilis Reykjavíkur en hún brennur fyrir... Meira

Íþróttir

27. september 2021 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Erkifjendurnir mætast á miðri leið

Grannarnir og erkifjendurnir í Norður-London, Arsenal og Tottenham, hafa nú mæst á miðri leið í ensku úrvalsdeildinni eftir að Arsenal vann leik liðanna á Emirates-leikvanginum í gær, 3:1. Meira
27. september 2021 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Full hús hjá Íslandsmeisturunum og Val

Íslandsmeistarar KA/Þórs og Valur eru einu liðin með full hús stiga eftir tvær umferðir í Olísdeild kvenna í handbolta. Valur vann sex marka útisigur á HK í eina leik gærdagsins, 23:16. Meira
27. september 2021 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Kærkominn bandarískur sigur

Bandaríkin tryggðu sér í gærkvöldi sigur í Ryder-bikarnum í golfi þegar mótið var haldið í 43. skipti. Ryder-bikarinn fer fram á tveggja ára fresti og mætast bestu kylfingar Evrópu og bestu kylfingar Bandaríkjanna. Meira
27. september 2021 | Íþróttir | 887 orð | 2 myndir

Magnaðir Víkingar verðugir meistarar

Fótboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ég tek heilshugar undir með Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings, um að árið 2021 geti verið ákveðinn vendipunktur fyrir íslenskan fótbolta. Meira
27. september 2021 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna KA/Þór – Stjarnan 27:26 Haukar – Fram 32:32...

Olísdeild kvenna KA/Þór – Stjarnan 27:26 Haukar – Fram 32:32 HK – Valur 17:23 Staðan: Valur 220054:374 KA/Þór 220053:504 Haukar 211053:473 Fram 211056:543 ÍBV 210159:462 Stjarnan 200248:510 HK 200232:440 Afturelding 200240:660 Grill... Meira
27. september 2021 | Íþróttir | 458 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Víkingur R. – Leiknir R 2:0 Breiðablik...

Pepsi Max-deild karla Víkingur R. – Leiknir R 2:0 Breiðablik – HK 3:0 KA – FH 2:2 Stjarnan – KR 0:2 Fylkir – Valur 0:6 Keflavík – ÍA 2:3 Lokastaðan: Víkingur R. Meira
27. september 2021 | Íþróttir | 665 orð | 5 myndir

* Rúnar Páll Sigmundsson hefur samið við Fylkismenn um að þjálfa...

* Rúnar Páll Sigmundsson hefur samið við Fylkismenn um að þjálfa karlalið þeirra í knattspyrnu næstu þrjú árin. Meira
27. september 2021 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Spánn Valencia – Murcia 86:91 • Martin Hermannsson lék í 22...

Spánn Valencia – Murcia 86:91 • Martin Hermannsson lék í 22 mínútur með Valencia og skoraði 11 stig. Zaragoza – San Pablo Burgos 54:75 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 5 stig fyrir Zaragoza og tók 4 fráköst á 25 mínútum. Meira
27. september 2021 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Svíþjóð Norrköping – Varberg 2:1 • Ari Freyr Skúlason lék...

Svíþjóð Norrköping – Varberg 2:1 • Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn með Norrköping. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.