Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Engar skýrar línur um stjórnarmyndun lágu fyrir í Þýskalandi eftir þingkosningarnar í fyrradag, en Sósíaldemókrataflokkurinn náði þar mestu fylgi, eða um 25,7%, og flestum þingmönnum. Munaði þó einungis um einu og hálfu prósentustigi á þeim og bandalagi kristilegu flokkanna CDU/CSU, en þeir fengu 24,1% eftir að hafa mælst með allt að 21% fylgi í skoðanakönnunum síðustu vikurnar.
Meira