Greinar miðvikudaginn 29. september 2021

Fréttir

29. september 2021 | Innlendar fréttir | 123 orð

25 milljarða tekjutap hótelkeðjanna í fyrra

Rekstrartekjur fjögurra stærstu hótelkeðja landsins drógust saman um samanlagt tæpa 25 milljarða í fyrra. Þá lækkaði eigin féð um rúma sjö milljarða króna og var það orðið neikvætt hjá tveimur þessara keðja. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 119 orð

340 pláss í fjórum nýjum leikskólum

Fjórir nýir leikskólar opna á næstu sex mánuðum og er áætlað að leikskólarnir geti tekið á móti samtals 340 börnum, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

500 íbúðir Bjargs á tveimur árum

Bjarg íbúðafélag afhenti í gær fimmhundruðustu íbúð félagsins við hátíðlega athöfn. Bjarg er leigufélag að danskri fyrirmynd sem stofnað var árið 2016 af ASÍ og BSRB og hefur það markmið að tryggja öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Björgunarsveitir sinntu rúmlega eitt hundrað útköllum í gær

Það blés rækilega í Ísafjarðarhöfn í veðurofsanum í gær. Rúmlega eitt hundrað útköll bárust björgunarsveitunum. Flest útkallanna vörðuðu ökumenn bifreiða. Meira
29. september 2021 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Fordæmdu eldflaugatilraunina

Bandaríkjamenn og Bretar fordæmdu í gær stjórnvöld í Norður-Kóreu fyrir tilraunaskot með skammdræga eldflaug sem þau framkvæmdu í fyrrinótt. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Formenn ræða grundvöll samstarfs

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Formenn ríkisstjórnarflokkanna héldu í gær áfram samræðum sínum um endurnýjað stjórnarsamstarf og notuðu Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu til þess. Viðræðurnar hafa að sögn gengið vel, en af samtölum við þingmenn blasir við að innan stjórnarflokkanna eru uppi ólík viðhorf um þýðingu kosningaúrslitanna fyrir frekara samstarf þeirra. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Garðbæingar vilja ekki Secret Solstice

Bæjaryfirvöld í Garðabæ hafa hafnað boði frá forsvarsmönnum tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice um að halda hátíðina á Vífilsstaðatúni. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Glóð sást í fyrrinótt

Glóð sást í hrauninu frá gígnum í Geldingadölum í fyrrinótt og stöðug afgösun á sér stað í eldstöðinni. Það bendir til þess að það sé virkni þarna undir og kvika að koma inn, að mati Þorvaldar Þórðarsonar, prófessors í eldfjallafræði við Háskóla... Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð

Grímseyingar þiggja ekki kirkju að gjöf

Grímseyingar samþykktu á fundi á mánudagskvöld að þiggja ekki að gjöf kirkju sem er staðsett við hliðina á slökkviliðsstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Hársbreidd frá bronsinu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum mjög kátir, það var geggjað að ná þessum árangri. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Hríð og hret að hausti fyrir norðan og vestan

Aftakaveður reið yfir landið norðan- og vestanvert í gær. Vindhviður fóru yfir 45 metra á sekúndu og mikil slydda og úrkoma var fyrir norðan. Krapastífla myndaðist í Sauðá stuttu eftir hádegi svo enginn straumur var í ánni um margra klukkutíma skeið. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Hugsanlega annað kuml í Seyðisfirði

Enn er grafið í landi Fjarðar í Seyðisfirði og segir Ragnheiður Traustadóttir, fornleifafræðingur hjá Antikva, að ýmislegt hafi komið í ljós síðustu daga. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 229 orð | 2 myndir

Krefjast að kosið verði í NV á ný

Ekki barst staðfesting frá yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis um að meðferð kjörgagna hefði verið fullnægjandi. Þetta las Kristín Edwald, formaður landskjörstjórnar, upp í bókun að loknum fundi hennar í gær. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Mokstur Vetur konungur er mættur af krafti og þá fara snjómoksturstækin af stað ef veður leyfir, þannig að bílarnir geti komist leiðar sinnar yfir... Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 166 orð

Óvissa um ógildingu

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
29. september 2021 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Óþekkt lag eftir Lennon á uppboði

Hljóðsnælda með áður óþekktu lagi, „Radio Peace“ eftir Bítilinn John Lennon, var boðin upp í gær í Kaupmannahöfn og seldist hún á 370.000 danskar krónur, eða sem nemur tæpri sjö og hálfri milljón ísl. kr. Upptakan af Lennon var gerð 5. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Sjálfsafgreiðslan er snjöll framtíð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Strikamerki eru skönnuð með símanum í gegnum snjallforrit Krónunnar og varan svo sett beint ofan í poka eða innkaupakörfuna. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um kvennaklefa í Sundhöllinni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Eftir stækkun Sundhallarinnar og byggingu nýrra búnings- og sturtuklefa fyrir konur, „fjósið“ svonefnda, hefur ríkt ófremdarástand meðal kvenkyns sundgesta þar sem þeim er gert að fara út og ganga ca. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Telja 20-25 milljarða lagða á sveitarfélögin

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fyrirhuguð reglugerð umhverfis- og auðlindaráðherra um fráveitur og skólp, mun að öllu óbreyttu hafa í för með sér mikinn kostnað fyrir sveitarfélög og fráveitur landsins, sem gæti jafnvel hlaupið á tugum milljarða kr. Forsvarsmenn sveitarfélaganna eru bersýnilega áhyggjufullir. Meira
29. september 2021 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Varar við gjaldþroti alríkisins í október

Janet Yellen, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, varaði bankanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings við því í gær að sjóðir bandaríska alríkisins muni klárast 18. október næstkomandi, samþykki Bandaríkjaþing ekki að hækka skuldaþak þess fyrir þann tíma. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Veirupróf við landamærin fellt niður

Kórónuveiran heldur áfram að malla í samfélaginu. Í gær var tilkynnt að 32 smit hefðu greinst deginum áður, þar af 18 utan sóttkvíar. Áberandi mörg sýni voru tekin, samanborið við síðustu daga, en fjöldi sýna sl. þriðjudag var sá mesti síðan 6. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Vilborg Dagbjartsdóttir jarðsungin

Vilborg Dagbjartsdóttir, skáldkona og kennari, var borin til grafar frá Hallgrímskirkju í gær. Séra Sigfinnur Þorleifsson jarðsöng. Þorleifur Hauksson, Guðrún Hannesdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir og Silja Aðalsteinsdóttir fóru með minningarorð. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Vonir um „stóra“ vertíð

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Frumniðurstöður úr loðnuleiðangri fyrr í mánuðinum „sýna að þær væntingar sem voru um veiðar komandi vertíðar munu standast. Því er fyrir séð að Hafrannsóknastofnun mun leggja til aukningu aflamarks þegar útreikningum á stærð veiðistofnsins verður að fullu lokið“, segir í tilkynningu sem stofnunin sendi frá sér í gær. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Þetta snýst um að gefast ekki upp

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þessar fjallgöngur hafa gjörsamlega bjargað mínu lífi,“ segir Ólafur Árnason, fyrrverandi sjómaður og grafískur hönnuður, sem hefur gengið 3.488 sinnum upp á Úlfarsfell, en hann hefur þrisvar fengið heilablóðfall á undanförnum tíu árum. Meira
29. september 2021 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Þingsæti færist milli kjördæma

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Stefnt er að því að landskjörstjórn komi saman í næstu viku og úthluti þingsætum í samræmi við úrslit alþingiskosninganna á laugardaginn. Meira
29. september 2021 | Erlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Þrýst á Laschet að segja af sér

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

29. september 2021 | Staksteinar | 180 orð | 2 myndir

Skattgreiðendum snýtt

Kjarninn, vefsíða sem lengi hefur virst leynilega trúlofuð „RÚV“ í margvíslegu bralli, segir: Meira
29. september 2021 | Leiðarar | 674 orð

Öfgunum hafnað

Um leið og kosningarnar eru sigur ríkisstjórnarinnar mættu þær verða stjórnarandstöðunni umhugsunarefni Meira

Menning

29. september 2021 | Kvikmyndir | 442 orð | 1 mynd

Grasrótin í stuttmyndunum

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst á morgun, fimmtudag, og er nú haldin í 18. sinn. Meira
29. september 2021 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Hinir ýmsu stílar

Fyrstu tónleikar haustdagskrár Jazzklúbbsins Múlans fara fram í Flóa í Hörpu í kvöld kl. 20. Á þeim kemur fram Unnur Birna & Björn Thoroddsen Band. Meira
29. september 2021 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Hnúkaþeyr flytur Gran Partítu

Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr og félagar flytja Gran Partítu, stóru blásaraserenöðuna eftir Mozart, í kvöld í tilefni af 10 ára afmæli Hörpu. Tónleikarnir fara fram í Norðurljósasal Hörpu kl. 20. Meira
29. september 2021 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Ísland í öndvegi

Kvikmyndahátíðin Nordatlantiske Filmdage fer fram 30. september til 10. Meira
29. september 2021 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Kelly misþyrmdi konum og börnum

Bandaríski rapparinn R. Kelly var í gær sakfelldur fyrir að hafa í áratugi beitt ungar þeldökkar konur og börn af báðum kynjum ofbeldi, misnotað þau kynferðislega og haft milligöngu um slíka glæpi. Meira
29. september 2021 | Leiklist | 567 orð | 2 myndir

Parið á næsta borði

Eftir Bjarna Jónsson. Leikstjórn: Gréta Kristín Ómarsdóttir. Leikmynd og búningar: Eva Signý Berger. Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson. Leikarar: Guðrún S. Gísladóttir og Sigurður Sigurjónsson. Frumsýning í Leikhúskjallaranum í Þjóðleikhúsinu miðvikudaginn 22. september 2021. Meira
29. september 2021 | Leiklist | 116 orð | 1 mynd

Rauða myllan hlaut flest Tony-verðlaun

Söngleikurinn Moulin Rouge!, eða Rauða myllan!, hlaut flest verðlaun þegar bandarísku Tony-leikhúsverðlaunin voru afhent um helgina eða tíu alls. Söngleikurinn er byggður á kvikmynd Baz Luhrmanns frá árinu 2001 og hófust sýningar á ný 24. Meira
29. september 2021 | Bókmenntir | 919 orð | 1 mynd

Skál sem heldur efninu inni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Út að drepa túrista nefnist nýjasta bók Þórarins Leifssonar sem einnig teiknaði í hana myndir og braut um. Meira
29. september 2021 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Við sæðingamenn erum ýmsu vanir

Það er svo margt undarlegt í þessu lífi – og verður bara undarlegra eftir því sem árunum fjölgar. Ég hef aðeins einu sinni á ævinni, sem alltaf er að verða lengri, heyrt skrýtlu um sæðingamenn. Meira

Umræðan

29. september 2021 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Lesið í úrslit kosninga

Eftir Óla Björn Kárason: "Laugardagurinn var ekki dagur stjórnarandstöðunnar. Enginn stjórnarandstöðuflokkur komst yfir 10% fylgi. Eftir stendur sundurlaust safn smáflokka." Meira
29. september 2021 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Týndir snillingar

Kosturinn við kosningarnar er að þegar talið hefur verið upp úr kössunum eru allir sigurvegarar, af yfirlýsingum foringjanna að dæma. Jafnvel öreigaflokkurinn þingmannslausi hefur tryggt leiðtoga sínum framfærslu á kostnað skattborgara næstu árin. Meira

Minningargreinar

29. september 2021 | Minningargreinar | 805 orð | 1 mynd

Birna S. Ólafsdóttir

Birna Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1939. Hún lést á heimili sínu 22. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2021 | Minningargreinar | 1300 orð | 1 mynd

Dýrley Sigurðardóttir

Dýrley fæddist í Reykjavík 25. september 1936. Hún lést á Háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 19. september 2021. Foreldrar hennar voru þau Sigurður Guðmundsson, f. 17. desember 1913, d. 20. mars 1980 og Lára Sæmundsdóttir, f. 28. september1913, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2021 | Minningargreinar | 3018 orð | 1 mynd

Gunnlaugur V. Snævarr

Gunnlaugur Valdemar Snævarr fæddist 7. apríl 1950 á Völlum í Svarfaðardal. Hann lést á Landspítalanum 18. september 2021. Foreldrar hans voru Jóna M. Snævarr, fædd 9.2. 1925, húsmóðir og Stefán V. Snævarr, f. 22.3. 1914, d. 26.12. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2021 | Minningargreinar | 3026 orð | 1 mynd

Herdís Þuríður Sigurðardóttir

Herdís Þuríður Sigurðardóttir fæddist á Húsavík 7. júlí 1976. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 18. september 2021. Foreldrar Herdísar eru Anna María Karlsdóttir, f. 3. okt. 1954, og Sigurður Brynjúlfsson, f. 18. júlí 1954. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2021 | Minningargreinar | 1907 orð | 1 mynd

Kristján Sveinsson

Kristján Sveinsson skipstjóri var fæddur 11. desember 1933 í Reykjavík. Hann lést 15. september 2021 á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hans voru Þorbjörg Samúelsdóttir, f. 8. október 1905, d. 7. júní 1978 og Sveinn Kristjánsson, f. 2. september 1906,... Meira  Kaupa minningabók
29. september 2021 | Minningargreinar | 1575 orð | 1 mynd

Ólína Sigurbjört Guðmundsdóttir

Ólína Sigurbjört Guðmundsdóttir fæddist í Breiðavík í Rauðasandshreppi 11. september 1941. Hún lést á Landspítalanum 6. september 2021. Foreldrar Ólínu voru hjónin Guðmundur Jóhann Kristjánsson bóndi, f. 2.5. 1907, d. 27.1. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2021 | Minningargreinar | 1547 orð | 1 mynd

Sigríður Hanna Gunnarsdóttir

Sigríður Hanna Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. mars 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. september 2021. Foreldrar Sigríðar voru Gunnar Jóhannsson, f. 17.8. 1913, d. 1.4. 2006, og Lára Áslaug Theodórsdóttir, f. 14.2. 1918, d. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

29. september 2021 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 f5 4. d3 fxe4 5. dxe4 Rf6 6. 0-0 d6 7. Be3...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 f5 4. d3 fxe4 5. dxe4 Rf6 6. 0-0 d6 7. Be3 Be7 8. Bc4 Ra5 9. Be2 0-0 10. b4 Rc6 11. b5 Rb8 12. Bc4+ Kh8 13. Rg5 De8 14. Rc3 Dg6 15. Df3 c6 16. Dg3 Staðan kom upp á danska meistaramótinu sem fram fór vorið 2019. Meira
29. september 2021 | Í dag | 284 orð

Af Antoni Helga og Jónasi

Á Boðnarmiði skrifar Anton Helgi Jónsson við mynd af sér og Jónasi Hallgrímssyni: „Ég veit ekki hvað er hægt að segja um úrslit kosninganna en við Jónas gerðum það gott hér á Akureyri í gær. Meira
29. september 2021 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Breiðavað Sóley Birta Sigfinnsdóttir fæddist 11. janúar 2021. Hún vó...

Breiðavað Sóley Birta Sigfinnsdóttir fæddist 11. janúar 2021. Hún vó 4.270 g og var 55,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigfinnur Björnsson og Guðlaug Margrét Jóhannsdóttir... Meira
29. september 2021 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Gaf ókunnugri konu glimrandi meðmæli

Það getur verið stressandi að sækja um nýja vinnu og oft þarf að treysta á góð meðmæli frá fyrri vinnuveitendum. Meira
29. september 2021 | Árnað heilla | 671 orð | 4 myndir

Haustverkin á fullu á Flúðum

Georg Már Ottósson fæddist 29. september 1951 á Hvolsvelli og ólst þar upp. Hann lauk barnaskóla þar og gagnfræðaprófi á Skógum 1967. Flestum sumrum eyddi hann í fangi ömmu og afa á Giljum í Hvolhreppi. Meira
29. september 2021 | Í dag | 56 orð

Málið

Sé ríkinu ekki stætt á því að innheimta 100% skatt er það óverjandi . Sé brotlegum ráðamanni ekki lengur sætt í embætti: getur hann ekki setið lengur; maður situr í embætti og því gengur ekki að segja: Honum er ekki „stætt“ í embætti. Meira
29. september 2021 | Árnað heilla | 140 orð | 1 mynd

Sigfinnur Björnsson

30 ára Sigfinnur er fæddur og uppalinn á Höfn í Hornafirði, en býr á Breiðavaði í Eiðaþinghá. Hann er með BS-gráðu í ferðamálafræði frá Háskóla Íslands og er verkefnastjóri hjá Austurbrú. Meira
29. september 2021 | Fastir þættir | 173 orð

Stífla. N-Enginn Norður &spade;ÁD3 &heart;ÁG532 ⋄Á43 &klubs;Á9...

Stífla. N-Enginn Norður &spade;ÁD3 &heart;ÁG532 ⋄Á43 &klubs;Á9 Vestur Austur &spade;105 &spade;98742 &heart;10964 &heart;KD ⋄K10 ⋄G2 &klubs;D5432 &klubs;KG106 Suður &spade;KG6 &heart;87 ⋄D98765 &klubs;87 Suður spilar 3G. Meira
29. september 2021 | Í dag | 27 orð | 3 myndir

Talningar og eftirmál kosninga

Í dag fær Andrés Magnússon til sín þau Svanborgu Sigmarsdóttur, Stefán Pálsson og Svanhildi Hólm Valsdóttur, þar sem rætt er um kosningaúrslitin, vandræðin við talningu og... Meira

Íþróttir

29. september 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

2:0 staða Fjölnis dugði skammt

Lið Skautafélags Reykjavíkur fór upp í Grafarvog í gærkvöldi og vann Fjölni 6:2 í Egilshöllinni í Hertz-deild karla í íshokkí. Þótt undarlega kunni að hljóma þá skoraði Fjölnir tvö fyrstu mörk leiksins en SR svaraði með sex mörkum. Meira
29. september 2021 | Íþróttir | 450 orð | 3 myndir

* Fanndís Friðriksdóttir , leikmaður Vals í knattspyrnu, hefur framlengt...

* Fanndís Friðriksdóttir , leikmaður Vals í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu tveggja ára. Fanndís, sem er 31 árs gömul, gekk til liðs við Val frá Marseille í Frakklandi árið 2018 en hún er uppalin hjá ÍBV í Vestmannaeyjum. Meira
29. september 2021 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Fjórir KR-ingar í liðinu

KR-ingar eiga fjóra fulltrúa í liði eldri leikmanna í Pepsí Max-deild karla í knattspyrnu. Liðið er valið út frá einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni, á tímabilinu. Meira
29. september 2021 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Kadetten sló út Granollers

Aðalsteinn Eyjólfsson er að gera góða hluti með svissneska liðið Kadetten og sló í gær spænska liðið Granollers úr keppni í 2. umferð Evrópudeildarinnar. Kadetten vann samtals 68:60. Meira
29. september 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Kanté greindist með veiruna

N'Golo Kanté, franskur miðjumaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Kanté er þegar kominn í einangrun á heimili sínu og mun dvelja þar í tíu daga. Meira
29. september 2021 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: París St. Germain – Manchester City...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: París St. Meira
29. september 2021 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Messi kominn á blað hjá PSG

Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi skoraði sitt fyrsta mark fyrir franska félagið Paris Saint-Germain þegar liðið bar sigurorð af Manchester City í stórslag í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Meira
29. september 2021 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Selfoss – FH 27:23 Staðan: KA 220051:434 Haukar...

Olísdeild karla Selfoss – FH 27:23 Staðan: KA 220051:434 Haukar 211055:533 Fram 210156:522 Selfoss 210150:522 ÍBV 110030:272 Stjarnan 110036:352 Valur 110022:212 FH 210148:492 Afturelding 201161:621 HK 100125:280 Grótta 200243:470 Víkingur... Meira
29. september 2021 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Rasimas varði eins og berserkur

Selfoss vann sterkan 27:23 sigur gegn FH í úrvalsdeild karla í handknattleik á Selfossi í gærkvöldi. Meira
29. september 2021 | Íþróttir | 1055 orð | 3 myndir

Takast þarf á við vandann

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Arnar Pétursson og aðstoðarþjálfarinn Ágúst Þór Jóhannsson hafa gert þriggja ára samning við Handknattleikssamband Íslands um að stýra áfram kvennalandsliðinu. Frá þessu var greint á blaðamannafundi í gær og þá var einnig tilkynnt hvaða leikmenn mæta Svíþjóð og Serbíu í næsta mánuði. Arnar segist í samtali við Morgunblaðið vilja sjá liðið ná meiri árangri en síðustu ár. Til að svo megi verða þurfi markvissa vinnu næstu árin. Meira
29. september 2021 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Valur úr leik eftir tap í Þýskalandi

Valur er úr leik í Evrópudeildinni í handknattleik karla eftir 21:27 tap gegn Lemgo í síðari leik liðanna í 2. umferð keppninnar í Þýskalandi í gær. Valur tapaði fyrri leiknum í Origo-höllinni 26:27 í síðustu viku og einvíginu því samanlagt 47:54. Meira
29. september 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Vill sjá kvennalandsliðið taka stórstígum framförum á næstu árum

Arnar Pétursson hefur gert nýjan þriggja ára samning við HSÍ um áframhaldandi þjálfun kvennalandsliðsins í handknattleik. Meira

Viðskiptablað

29. september 2021 | Viðskiptablað | 287 orð | 2 myndir

18% samdráttur í íbúðabyggingum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Íbúðum í byggingu fækkar um 18% milli ára samkvæmt nýrri talningu Samtaka iðnaðarins. Framkvæmdastjóri SI segir of lítið byggt. Meira
29. september 2021 | Viðskiptablað | 303 orð

Biðin langa

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þegar veiran byrjaði að herja á okkur í upphafi árs 2020 stöðvaðist tíminn í mörgum skilningi. Lífið tók sér pásu og biðin eftir tilverunni eins og hún var fyrir faraldurinn hófst. Meira
29. september 2021 | Viðskiptablað | 488 orð | 1 mynd

Er fræga fólkinu treystandi fyrir víngerð?

Þegar ég heimsæki Bandaríkin hef ég það fyrir sið að fara í pílagrímsför í góða Walmart-verslun. Það er ákveðin upplifun að koma inn í þessi musteri allsnægtanna og sjá það mikla úrval og lága vöruverð sem bandarískir neytendur fá að njóta. Meira
29. september 2021 | Viðskiptablað | 190 orð | 2 myndir

Hefur hlotið frábærar viðtökur

Veitingageirinn Veitingastaðurinn Hnoss, sem opnaði á jarðhæð Hörpu þann 27. ágúst, hefur hlotið frábærar viðtökur, að sögn Stefáns Viðarssonar veitingamanns, sem er einn eigenda Hnoss. Meira
29. september 2021 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Hvetja konur til þátttöku í fjárfestingum

Fjármál Þrjár ungar konur standa að aðganginum Fortuna Invest á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem þær miðla fræðslu um fjárfestingar. Meira
29. september 2021 | Viðskiptablað | 344 orð | 1 mynd

Jökla seldist upp í sumar

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Jöklavin fékk á dögunum tólf milljóna króna styrk frá Matvælasjóði til að markaðssetja líkjörinn Jöklu. Meira
29. september 2021 | Viðskiptablað | 545 orð | 1 mynd

Keahótelin opin fyrir fjárfestingu

Baldur Arnarson Stefán E. Stefánsson Forstjóri Keahótela segir áhuga á að stækka félagið í kjölfar endurskipulagningar. Tekjur fjögurra stærstu hótelkeðjanna drógust saman um 24,5 milljarða í fyrra. Meira
29. september 2021 | Viðskiptablað | 221 orð | 2 myndir

Mikil tækifæri í hugverkaiðnaði

Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir situr meðal annars í stjórn þriggja fyrirtækja í hugverkaiðnaðinum á Íslandi. Meira
29. september 2021 | Viðskiptablað | 775 orð | 1 mynd

Minnihlutavernd veiðifélaga

Ein þýðingarmesta ákvörðun hvers veiðifélags í veiðivatni er ráðstöfun veiði með samningum við leigutaka, yfirleitt til nokkurra ára í senn. Meira
29. september 2021 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Play auglýsir 150 störf á þrjár nýjar flugvélar

Play auglýsir í dag störf fyrir um hundrað flugliða og í næstu viku verða störf auglýst fyrir 50 flugmenn hjá félaginu. Tilefnið er að Play mun taka þrjár nýjar farþegaþotur í notkun í vor en flugfélagið er nú með þrjár þotur í rekstri. Meira
29. september 2021 | Viðskiptablað | 1421 orð | 1 mynd

Skellur sem mun heyrast um allan heim

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Los Angeles ai@mbl.is Ef fasteignarisinn Evergrande kiknar undan 300 milljarða dala skuldum gæti það gert gat á kínversku fasteignabóluna og haft gríðarleg áhrif á hagkerfið og stjórnmálin í Kína. Meira
29. september 2021 | Viðskiptablað | 1962 orð | 1 mynd

Slysaðist inn í tölvu leikjabransann

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Það eru fáir Íslendingar sem komast með tærnar þar sem Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir hefur hælana í heimi tölvuleikjaframleiðslu en hún hefur starfað við fagið í fimmtán ár, þar af níu ár erlendis. Meira
29. september 2021 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd

Verðbólguhrollur

Það er ekki laust við að það fari um mann verðbólguhrollur þegar skoðuð er hækkun húsnæðisverðs á landinu undanfarna tólf mánuði, sem er 14,7%. Eins og fram kemur í pistli á vef Íslandsbanka hefur hækkunartakturinn ekki verið hraðari frá árslokum 2017. Meira
29. september 2021 | Viðskiptablað | 640 orð | 2 myndir

Vill ekki vera niðurneglt á einum stað

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hoobla er nýr valkostur þegar kemur að verkefnabundnum ráðningum á Íslandi. Um er að ræða klasasamfélag þar sem sjálfstætt starfandi fólk býður fram þjónustu sína til fyrirtækja og stofnana. Meira
29. september 2021 | Viðskiptablað | 577 orð | 1 mynd

Það er efnahagslífið, kjáninn þinn

Hvort sem sama ríkisstjórn starfar áfram eða nýtt stjórnarmynstur tekur við eru verkefnin framundan í efnahagsmálum risastór og þar blasa að minnsta kosti þrjú við. Meira
29. september 2021 | Viðskiptablað | 833 orð | 1 mynd

Þarf að einfalda regluumhverfið

Ferskir vindar blása um Bændasamtök Íslands með komu Vigdísar Häsler og verður gaman að sjá hvert hún mun leiða samtökin. Íslenskur landbúnaður á mikið inni og greinin tilbúin að vaxa og dafna. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.