Greinar föstudaginn 1. október 2021

Fréttir

1. október 2021 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

116 látnir í fangelsisátökum í Ekvador

Sérsveitarmenn í Ekvador sjást hér beita logsuðutæki á hurð í Guayaquil-fangelsinu, en þar hafði blossað upp blóðugt stríð milli tveggja glæpagengja. Er áætlað að minnst 116 fangar hafi látist og um 80 særst. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Aron vill fá að gefa skýrslu

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, kveðst aldrei hafa brotið af sér og segir að sér sárni að hafa verið settur til hliðar af KSÍ vegna krafna sem byggjast á óljósum orðrómi. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Ákærð fyrir smygl á blómum

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Héraðssaksóknari hyggst ákæra tvo einstaklinga, konu og karl, fyrir að hafa gefið rangar eða villandi upplýsingar um tegundir og magn blóma sem félag þeirra flutti inn frá Hollandi á árunum 2016 til 2018. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Árekstur er alltaf áfall

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Allur þótti varinn góður í borgarumferðinni í gærmorgun þegar glerhált skæni lá yfir götum í efri byggðunum eftir kalda nótt. Ökumenn vissu hvað klukkan sló, tóku mið af aðstæðum og fóru sér að engu óðslega. Allt slapp til og óhöppin í umferðinni urðu færri en búast hefði mátt við. „Við erum alltaf í viðbragðsstöðu og veðurspáin gefur okkur oft vísbendingu um hvernig dagarnir verða. Þegar veður versnar skyndilega fjölgar verkefnunum hjá okkur. Slíkt er nánast lögmál,“ segir Ólafur Gísli Agnarsson hjá Árekstur.is. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Bleika slaufan hafin og stendur út október

Í dag hefst árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, Bleika slaufan, undir slagorðinu „VERUM TIL“. Áhersla átaksins í ár er að „vera til“. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 273 orð

Bæta við sjö þotum

Þóroddur Bjarnason Baldur Arnarson Flugfélagið Atlanta mun á næstu mánuðum taka sjö nýjar flutningaþotur í notkun en félagið er nú með níu slíkar þotur í rekstri. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Eggert

Bærinn Verið að átta sig á því hvað snýr hvernig við Hafnartorg, enda nýju húsin býsna... Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 306 orð

Ekki ummerki um kvikuinnskot

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Nýjustu gervitunglamyndir sýna ekki að um kvikuinnskot sé að ræða í tengslum við jarðskjálftahrinu sem hefur verið í gangi suðvestur af Keili undanfarna daga. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Fór ótrúlega af stað og stoppar ekki

„Þetta fór ótrúlega af stað og hefur ekki stoppað. Allt skilar sér. Ef þú kaupir buxur á 1.500 krónur þá fara þessar 1. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Hansen-Løve og Trier verðlaunuð

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Hófst á frumsýningu Blondie

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin RIFF hófst í gær á frumsýningu á stutttónleikamyndinni Blondie: Að lifa í Havana sem fjallar um langþráða tónleikaferð hljómsveitarinnar til Kúbu. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 1748 orð | 4 myndir

Hver króna skilar sér til hjálparstarfs

Viðtal Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum „Það var uppleggið frá byrjun, að verslunin yrði eins og hver önnur fataverslun, snyrtileg og vel skipulögð. Ég fæ það mikið af fötum að ég get valið það besta. Meira
1. október 2021 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Lögreglumaðurinn í lífstíðarfangelsi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Lögreglumaðurinn Wayne Couzens var í gær dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa rænt, nauðgað og myrt Söruh Everard. Málið hefur vakið gríðarlega reiði og athygli á kynbundnu ofbeldi í Bretlandi. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Notkun sýklalyfja minnkar mikið

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Notkun sýklalyfja meðal einstaklinga minnkaði umtalsvert á seinasta ári miðað við árin á undan. Nú liggur fyrir að söluverðmæti sýklalyfja hjá mönnum dróst saman um 3,5% í fyrra frá árinu á undan og milli áranna 2019 og 2020 minnkaði heildarsala sýklalyfja um 16,5%. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Ný ríkisstjórn að teiknast upp

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Formenn ríkisstjórnarflokkanna ræða enn endurnýjað ríkisstjórnarsamstarf, en þar er fyrsta fyrirstaðan hvernig styrkleikahlutföll í ríkisstjórninni eigi að vera. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Óviðunandi ástand á bráðadeild

Stjórn félags bráðalækna sendi frá sér harðorða tilkynningu í gær undir yfirskriftinni „Landspítali ræður ekki við sín daglegu störf“. Þar sagði m.a. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Pósthús mathöll opnuð næsta vor

„Um leið og við fáum byggingarleyfið hefjast framkvæmdir,“ segir Ingvar Svendsen veitingamaður. Undirbúningur hefur staðið yfir síðasta árið við að breyta gamla pósthúsinu í Pósthússtræti 5 í mathöll. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Sakar tryggingafélag um villandi málflutning

Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) segir að sú fullyrðing tryggingafélagsins Sjóvár um að félagið tapi stöðugt á bílatryggingum sévægast sagt villandi. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 730 orð | 2 myndir

Samdráttur í ráðgjöf fyrir þrjá deilistofna

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) leggur til að minna verði veitt af norsk-íslenskri síld, makríl og kolmunna á næsta ári heldur en ráðlagt var í ár. Í síld er um 9% samdrátt að ræða, 7% í makríl og 19% í kolmunna. Engir heildarsamningar eru í gildi um veiðar úr þessum deilistofnum og hver þjóð hefur sett sér aflamark. Það hefur haft þær afleiðingar að síðustu ár hafa veiðar úr þessum stofnum verið verulega umfram ráðgjöf, að því er fram kemur í frétt Hafrannsóknastofnunar um ráðgjöfina. Meira
1. október 2021 | Erlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Sarkozy dæmdur á ný

Nicolas Sarkozy, fyrrverandi Frakklandsforseti, var í gær dæmdur til eins árs fangelsisvistar fyrir að hafa brotið lög um fjármögnun kosningabaráttu sinnar árið 2012, en þá sóttist hann eftir endurkjöri. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð

Segir Alþingi vanrækja skyldu sína

„Ekki hefur tekist að ná markmiði stjórnarskrárinnar fernar kosningar í röð,“ skrifar Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, í aðsendri grein í blaðinu í dag. Vísar hann til þess að í 31. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Skyggðir reitir og einn rauður

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ýmis álitamál um vafaatkvæði komu upp við talningu atkvæða í alþingiskosningunum, sem rakin eru í fundargerðum yfirkjörstjórna. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Snorri Baldursson

Snorri Baldursson líffræðingur lést á heimili sínu aðfaranótt miðvikudags 29. september eftir erfiða baráttu við krabbamein í höfði. Snorri fæddist 17. maí 1954 á Akureyri, sonur Þuríðar Helgu Kristjánsdóttur og Baldurs Helga Kristjánssonar. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Steypa nú akkeri á hús OR

Endurbætur á Orkuveituhúsinu í Reykjavík eru nú í fullum gangi en segja má að markmið þeirra sé tvíþætt, þ.e. að fá hús sem heldur vatni í rigningu og hættir að vagga í roki. Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 343 orð | 3 myndir

Yfirbyggðir bekkir og pottar fyrir fótabað

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Fjölmargar áhugaverðar hugmyndir er að finna í kosningu íbúa í Reykjavík um umbætur og nýjungar í nærumhverfinu. Kosningin hófst í gær á vefsíðunni hverfidmitt.is og stendur í tvær vikur. Meira
1. október 2021 | Erlendar fréttir | 72 orð

Þremenningarnir náðu kjöri í listakosningu

Í frétt Morgunblaðsins á þriðjudag um eftirmál þýsku kosninganna var ranglega sagt að Peter Altmeier, Julia Klöckner og Annegret Kramp-Karrenbauer hefðu ekki náð kjöri, en þau gegna öll ráðherraembættum fyrir Kristilega demókrata, og eru þungavigtarmenn... Meira
1. október 2021 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Öryggisvistun vekur spurningar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ólga er á meðal íbúa Innri-Njarðvíkur vegna áforma um öryggisvistun fyrir ósakhæfa einstaklinga í óbyggðu hverfi, Dalshverfi 3. Félagsmálaráðuneytið óskaði eftir samvinnu við Reykjanesbæ um slíka starfsemi. Íbúar lýstu áhyggjum sínum af þessu í grein í Víkurfréttum. Meira

Ritstjórnargreinar

1. október 2021 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Er hætt við að hún hætti við að hætta?

Það er óhætt að segja að flest er í heiminum hverfult þegar horft er yfir þungbúin ský sem þekja helsta heimavöll ESB. Meira
1. október 2021 | Leiðarar | 595 orð

Verkamannaflokkur á villigötum

Starmer á mikið verk óunnið, líkt og forysta Samfylkingarinnar. Munurinn er að hann áttar sig á því og sýnir viðleitni Meira

Menning

1. október 2021 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Baktjaldamakk og bullur í Boston

Boston var nokkuð vígaleg borg að búa í um og upp úr 1990. Ekki þannig að þess yrði vart í daglegu lífi, en síðustu kvöldfréttir í sjónvarpi veittu innsýn í veröld, sem var utan reynsluheims háskólaborgarans. Meira
1. október 2021 | Dans | 1120 orð | 2 myndir

„Skemmtileg áskorun“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
1. október 2021 | Bókmenntir | 310 orð | 1 mynd

„Það birtist í alvörunni englakór“

Segja má að Bergrún Íris Sævarsdóttir sé kona með fortíð, enda hefur hún fengist við ýmislegt um dagana þó hún sé þekktust í dag sem margverðlaunaður barnabókahöfundur. Meira
1. október 2021 | Myndlist | 515 orð | 1 mynd

Kanna hlut kvenna í íslenskri listasögu

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
1. október 2021 | Tónlist | 212 orð | 1 mynd

Ný þáttaröð um kventónskáld á Rás 1

Kventónskáld í karlaveldi nefnist ný þáttaröð í umsjón Árna Heimis Ingólfssonar tónlistarfræðings sem hefur göngu sína á Rás 1 á morgun kl. 10.15. Í þáttunum er fjallað um ævi og tónlist tíu kventónskálda sem fædd voru á 19. Meira
1. október 2021 | Myndlist | 145 orð | 1 mynd

Undirrituðu samning um safn Nínu

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, og Una Dóra Copley, dóttir Nínu Tryggvadóttur listakonu, undirrituðu í gær í Höfða samning um stofnun Listasafns Nínu Tryggvadóttur. Meira
1. október 2021 | Bókmenntir | 66 orð | 1 mynd

Unnur Lilja hlaut Svartfuglinn

Spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn voru veitt í fyrradag og hlaut þau Unnur Lilja Aradóttir. Eliza Reid forsetafrú afhenti verðlaunin og fyrsta eintak bókarinnar, Höggið, kom út í gær. Í áliti dómnefndar um bókina segir m.a. Meira

Umræðan

1. október 2021 | Aðsent efni | 914 orð | 1 mynd

Afdrifaríkt kjörtímabil fram undan

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Eðlilegt er að stjórnarflokkarnir beri sig nú saman um niðurstöðu kosninganna, reynsluna af sögulegu fjögurra ára samstarfi og ekki síst um framtíðarhorfur." Meira
1. október 2021 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Endurtalning, uppkosning eða hvað?

Talningarklúðrið í NV-kjördæmi er stórkostlega alvarlegt mál. Í stuttu máli má lýsa atburðarásinni þannig að yfirkjörstjórn í NV-kjördæmi fékk skilaboð frá landskjörstjórn um að mjótt væri á munum við úthlutun jöfnunarsæta. Meira
1. október 2021 | Aðsent efni | 506 orð | 4 myndir

Skelfileg breyting gatnamóta

Eftir Bjarna Gunnarsson: "Það ætti að vera hlutverk Skipulagsstofnunar að gera athugasemdir og helst stoppa svona breytingu." Meira
1. október 2021 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Um jöfnuð milli flokka og eftir búsetu

Eftir Ólaf Þ. Harðarson: "Sáraeinfalt er að laga þetta með því að fjölga jöfnunarsætum og fækka kjördæmissætum í kosningalögum. Það getur einfaldur meirihluti alþingismanna gert." Meira

Minningargreinar

1. október 2021 | Minningargreinar | 1450 orð | 1 mynd

Eyþór Már Hilmarsson

Eyþór Már Hilmarsson fæddist 10. júní 1972 í Reykjavík. Hann lést 2. september 2021 á krabbameinsdeild sjúkrahússins í Vesterås, Svíþjóð. Foreldrar Eyþórs eru Hilmar Sigurbjartsson, f. 22.9. 1952, d. 13.7. 2021, og María Anna Þorsteinsdóttir, f. 1.11. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1255 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyþór Már Hilmarsson

Eyþór Már Hilmarsson fæddist 10. júní 1972 í Reykjavík. Hann lést 2. september 2021 á krabbameinsdeild sjúkrahússins í Vesterås, Svíþjóð. Foreldrar Eyþórs eru Hilmar Sigurbjartsson, f. 22.9. 1952, d. 13.7. 2021, og María Anna Þorsteinsdóttir, f. 1.11. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2021 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

Guðfinnur Áskell Benediktsson

Guðfinnur Áskell Benediktsson var fæddur á Brúará í Kaldrananeshreppi á Ströndum 14. janúar 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík 22. september 2021. Hann var sonur hjónanna Guðríðar Áskelsdóttur, f. 11.4. 1899, d. 7.5. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2021 | Minningargreinar | 3430 orð | 1 mynd

Gunnar Ólafsson

Gunnar Ólafsson fæddist á Akranesi 20. júlí 1921. Hann lést á Hrafnistu 18. september 2021. Foreldrar hans voru Guðrún Halldórsdóttir frá Þyrli á Hvalfjarðarströnd, f. 16.5. 1894, d. 8.9. 1921, og Ólafur Magnússon frá Lokinhömrum í Arnarfirði, f. 23.9. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2021 | Minningargreinar | 10233 orð | 1 mynd

Jón Bernódusson

Jón E. Bernódusson fæddist í Vestmannaeyjum 18. febrúar 1952. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 22. september 2021. Foreldrar hans voru Aðalbjörg Jóhanna Bergmundsdóttir (1919-2003), húsmóðir og verkakona, og Bernódus Þorkelsson (1920-1957)... Meira  Kaupa minningabók
1. október 2021 | Minningargreinar | 1590 orð | 1 mynd

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir fæddist 11. júlí 1935. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri 30. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru Páll Friðfinnsson byggingarmeistari, f. 1906, d. 2000 og Anna Ólafsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. október 2021 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Hagnaður Límtrés Vírnets 150 m.kr.

Framleiðslufyrirtækið Límtré Vírnet var rekið með tæplega hundrað og fimmtíu milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Hagnaðurinn þrefaldast milli ára en hann var rúmar 56 milljónir króna árið á undan. Meira
1. október 2021 | Viðskiptafréttir | 655 orð | 2 myndir

Rúmlega milljón sölufundir á ári í kerfum CrankWheel

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hátt í ein komma tvær milljónir sölufunda fara fram á ári í gegnum skjádeililausn hugbúnaðarfyrirtækisins CrankWheel, en félagið selur lausn sína um allan heim. Viðskiptavinir eru sjö hundruð. Meira
1. október 2021 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Tekjur Dinout tvöfölduðust á milli ára

Sprotafyrirtækið Dineout var rekið með 1,7 milljóna króna tapi á síðasta ári. Félagið selur m.a. bókunarkerfi til veitingahúsa og er Dineout með ráðandi stöðu á þeim markaði, eins og fram kom í ViðskiptaMogganum fyrr á árinu. Meira

Fastir þættir

1. október 2021 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 Bb4+ 3. Bd2 Bxd2+ 4. Dxd2 d5 5. Rc3 Rf6 6. e3 0-0 7. Rf3...

1. d4 e6 2. c4 Bb4+ 3. Bd2 Bxd2+ 4. Dxd2 d5 5. Rc3 Rf6 6. e3 0-0 7. Rf3 b6 8. cxd5 exd5 9. Bd3 De7 10. 0-0 c5 11. a3 Bb7 12. Hfe1 Rbd7 13. dxc5 bxc5 14. b4 Re4 15. Db2 Hab8 16. Bf1 Ba8 17. Rxe4 dxe4 18. Rd2 Re5 19. Dc3 Hfd8 20. bxc5 Dg5 21. Hed1 h6 22. Meira
1. október 2021 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
1. október 2021 | Í dag | 227 orð

Haust og brimdúfan í ánni

Haust er ljóð eftir Guðmund Friðjónsson á Sandi: Stráir út um lög og land laufi vetrar fylgja. Hvelfist yfir sjávarsand, svaðil-rödduð bylgja. – Sóley stundar sinnar beið sátt við jökulfrúna. Meira
1. október 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hveragerði Náttsól Viktoría er fædd 27. nóvember 2020 á Landspítalanum í...

Hveragerði Náttsól Viktoría er fædd 27. nóvember 2020 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún var 49,5 cm og 14 merkur. Foreldrar hennar eru Unnur Birna Björnsdóttir og Sigurgeir Skafti Flosason... Meira
1. október 2021 | Árnað heilla | 730 orð | 4 myndir

Mamma má ekki missa af neinu!

Kristín Anna Claessen fæddist á Reynistað í Skerjafirði 1. október árið 1926. Hún ólst þar upp og bjó þar þangað til hún fluttist á Seltjarnarnesið árið 2006. Skerjafjörðurinn var sveit á þessum árum. Meira
1. október 2021 | Í dag | 54 orð

Málið

Fordæmi ég einhverja og vilji gera þá brottræka , frá augliti mínu, úr starfi, úr bumbuboltafélaginu eða úr samfélagi manna, er um ýmislegt að ræða. Ég get t.d. útilokað þá – eða útskúfað þeim . Meira
1. október 2021 | Í dag | 26 orð | 3 myndir

Móðir allra áskorana

Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Íslandsmeistara Víkings í knattspyrnu, ræddi við Bjarna Helgason um uppvaxtarárin á Akranesi, fyrsta Íslandsmeistaratitil Reykjavíkur-Víkinga í þrjátíu ár og þjálfara- og... Meira
1. október 2021 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Nældi sér í 100.000 kr.

Hulda Björg Jónsdóttir nældi sér í 100.000 kr. í vinning fyrir það að taka þátt í Íslensku tónlistarkönnuninni í sumar. Meira
1. október 2021 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd

Sigurgeir Skafti Flosason

30 ára Sigurgeir Skafti Flosason fæddist í Reykjavík, ólst upp á Selfossi en býr nú í Hveragerði. Hann er með burtfararpróf og kennarapróf frá FÍH. Sigurgeir er tónlistarmaður að atvinnu og spilar aðallega á bassa. Meira
1. október 2021 | Fastir þættir | 166 orð

Varaliturinn. S-AV Norður &spade;9532 &heart;G7 ⋄ÁKDG4 &klubs;K7...

Varaliturinn. S-AV Norður &spade;9532 &heart;G7 ⋄ÁKDG4 &klubs;K7 Vestur Austur &spade;DG10764 &spade;8 &heart;Á1085 &heart;KD962 ⋄6 ⋄952 &klubs;G3 &klubs;D962 Suður &spade;ÁK &heart;43 ⋄10873 &klubs;Á10854 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

1. október 2021 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Albert skoraði og Elías varði víti

Þeir Albert Guðmundsson og Elías Rafn Ólafsson sem voru valdir í íslenska landsliðshópinn í knattspyrnu í gær létu báðir til sín taka í Evrópuleikjum gærkvöldsins. Meira
1. október 2021 | Íþróttir | 523 orð | 1 mynd

Draga reyndir leikmenn sig út úr landsliðinu?

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson Bjarni Helgason Eftir stormasama daga í byrjun september þegar karlalandsliðið í fótbolta kom saman til þriggja leikja í undankeppni heimsmeistaramótsins fór umræðan um meint ofbeldismál landsliðsmanna á fleygiferð á ný í gær. Meira
1. október 2021 | Íþróttir | 539 orð | 1 mynd

EM U17 kvenna Undanriðill í Serbíu: Ísland – Norður-Írland 3:1...

EM U17 kvenna Undanriðill í Serbíu: Ísland – Norður-Írland 3:1 Emilía Óskarsdóttir 41., Margrét Lea Gísladóttir 54., Elísa Lana Sigurjónsdóttir 90. – Naomi McLaughlin 43. Meira
1. október 2021 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

Gjörbreytt staða frá 2020

Handboltinn Kristján Jónsson Víðir Sigurðsson Fram og KA/Þór leika til úrslita í bikarkeppni kvenna í handbolta annað árið í röð eftir að hafa lagt Val og FH að velli í undanúrslitaleikjunum á Ásvöllum í gærkvöld. Meira
1. október 2021 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Haukakonur komnar áfram

Kvennalið Hauka í körfuknattleik á fyrir höndum sex leiki í riðlakeppni í Evrópubikar kvenna eftir að hafa slegið portúgalska liðið Uniao Sportiva út úr undankeppninni í æsispennandi leik á Asóreyjum í gærkvöld. Meira
1. október 2021 | Íþróttir | 101 orð

Íslenski landsliðshópurinn

MARKVERÐIR: Rúnar Alex Rúnarsson, Leuven Patrik S. Gunnarsson, Viking S. Meira
1. október 2021 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalsv.: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalsv.: Breiðablik – Þróttur R 19.15 HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, undanúrslit: Ásvellir: Afturelding – Valur 18 Ásvellir: Fram – Stjarnan 20.30 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
1. október 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Mikil eftirvænting hjá Þrótti

Mikil eftirvænting er í röðum Þróttara í Reykjavík fyrir fyrsta úrslitaleik félagsins í bikarkeppni í fótbolta en Þróttur mætir Breiðabliki í úrslitaleiknum í Mjólkurbikar kvenna á Laugardalsvellinum í kvöld. Meira
1. október 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Sjötti sigurinn hjá Magdeburg

Magdeburg hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld og vann Melsungen á útivelli, 27:24. Magdeburg hefur þar með unnið fyrstu sex leiki sína og er á toppnum. Meira
1. október 2021 | Íþróttir | 238 orð | 2 myndir

* Viktor Bjarki Arnarsson hefur verið ráðinn nýr yfirþjálfari...

* Viktor Bjarki Arnarsson hefur verið ráðinn nýr yfirþjálfari knattspyrnudeildar KR. Hann kemur til félagsins frá HK þar sem hann hefur verið frá árinu 2017, fyrst sem spilandi aðstoðarþjálfari og svo aðstoðarþjálfari karlaliðsins. Meira
1. október 2021 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Þrír á óskalista meistaranna

„Þetta verður mín stærsta áskorun hingað til að fylla þeirra skörð,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslandsmeistara Víkings úr Reykjavík í knattspyrnu, í Dagmálum, frétta og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
1. október 2021 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Þýskaland Melsungen – Magdeburg 24:27 • Alexander Petersson...

Þýskaland Melsungen – Magdeburg 24:27 • Alexander Petersson skoraði 3 mörk fyrir Melsungen, Elvar Örn Jónsson eitt en Arnar Freyr Arnarsson ekkert. • Ómar Ingi Magnússon skoraði 5 mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt. Meira

Ýmis aukablöð

1. október 2021 | Blaðaukar | 1067 orð | 12 myndir

Á hátt í 100 skyrtur í fataskápnum

Eyjapæjan og íþróttafréttakonan Svava Kristín Grétarsdóttir er óneitanlega ein best klædda konan á landinu. Svava segist alltaf hafa verið létt kaupasjúk og ber fataskápur hennar svo sannarlega þess merki. Meira
1. október 2021 | Blaðaukar | 690 orð | 6 myndir

„Ég er svoddan frík“

Sædís Ýr Jónasdóttir er ungur fatahönnuður sem útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands á síðasta ári. Meira
1. október 2021 | Blaðaukar | 1449 orð | 1 mynd

„Glasið mitt er oftast frekar fullt“

Svandís Dóra Einarsdóttir leikkona er jákvæð að eðlisfari og gengur um með fullt glas. Hún segir hamingjuna ákvörðun og að ekki sé hægt að líta vel út ef okkar innri maður er beyglaður. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
1. október 2021 | Blaðaukar | 773 orð | 5 myndir

„Hjá mér er lífið yfirleitt gleði og hamingja – sama hvað“

Áshildur Bragadóttir er matgæðingur, fagurkeri og náttúruunnandi sem á fjórar dætur. Hún býr í Kópavogi og nýtur þess að hafa nóg fyrir stafni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
1. október 2021 | Blaðaukar | 3280 orð | 6 myndir

„Pabbi var góður maður með fallegt hjarta“

„Ef þetta er allt, þá er lífið ekki merkilegra en skítugur sokkur,“ sagði Gestur Guðnason tónlistarmaður eitt sinn við dóttur sína Völu Sólrúnu Gestsdóttur. Meira
1. október 2021 | Blaðaukar | 1275 orð | 6 myndir

„Reynum að kaupa það sem er best fyrir okkur og jörðina“

Emilía Borgþórsdóttir iðnhönnuður og fjölskylda hennar hafa á undanförnum árum verið að minnka notkun sína á plasti um 80%. Hún segir að oftar en ekki fari saman hreinleiki vöru og einfaldleiki pakkninga. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
1. október 2021 | Blaðaukar | 1097 orð | 11 myndir

„Við klæðum okkur upp í ákveðin hlutverk“

Listakonan Sigríður Sunna Reynisdóttir vonar að hugmyndin um ofurkonuna sé á undanhaldi sér í lagi á meðal komandi kynslóða. Sjálf veit hún fátt betra en að vera í gróðurhúsinu heima hjá sér með eiginmanni og börnum. Meira
1. október 2021 | Blaðaukar | 593 orð | 4 myndir

„Við þurfum góðan raka þegar kólnar í veðri“

Harpa Ómarsdóttir, eigandi og stofnandi Blondie-hársnyrtistofanna, veit hvað er það heitasta þegar kemur að hárinu í vetur. Hún segir nauðsynlegt að næra hárið vel og að leyfa sér að nostra við það reglulega. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
1. október 2021 | Blaðaukar | 125 orð | 1 mynd

Besti farði ársins?

Einn besti farði síðari ára er Synchro Skin Self Refreshing Cushion Compact-farðinn frá Shiseido. Við fyrstu sýn minnir hann töluvert á gamaldags kökumeik en svo blasir dýrðin við þegar farðinn er prófaður. Marta María | mm@mbl.is Meira
1. október 2021 | Blaðaukar | 286 orð | 11 myndir

Breyttu einfaldri haustförðun í dramatískt „smokey“

Þegar hausta tekur eru margir sem vilja breyta til í förðun og fara úr léttum, ljómandi litum yfir í dýpri og mattari tóna. Brúnir, gylltir og gráir litir eru alltaf áberandi á haustin en í ár þykja grænir og bláir tónar móðins. Meira
1. október 2021 | Blaðaukar | 53 orð | 12 myndir

Burt með grámygluna

Í haust- og vetrartískunni er óvenjumikið um liti. Oft og tíðum hafa svört, grá og brún föt verið mest áberandi en núna hafa litríkar flíkur tekið völdin. Ef þú vilt hressa upp á fataskápinn þinn gætir þú fest kaup á buxum og skyrtu í björtum litum – nú eða farið í kjól. mm@mbl.is Meira
1. október 2021 | Blaðaukar | 536 orð | 7 myndir

Fallegust þegar hún er glöð!

Jóhanna Vigdís Arnardóttir leik- og söngkona og verkefnastjóri er með nokkur góð leynitrix sem gera útlitið betra. Hún mælir með Chanel-vörunum og svo því að vera glaður. Það geri alla fallegri! Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
1. október 2021 | Blaðaukar | 320 orð | 4 myndir

Frönsk-kóresk töfralausn

Á dögunum kom hið margrómaða snyrtivörumerki, Erborian, til Íslands. Merkið var stofnað árið 2007 af frönskum og kóreskum frumkvöðlum. Marta María | mm@mbl.is Meira
1. október 2021 | Blaðaukar | 105 orð | 4 myndir

Glansandi tónar sem minna á fegurð náttúrunnar

Nýjustu augnskuggarnir frá Shiseido eru annars vegar mjög klassískir og hins vegar töfrandi, öðruvísi og skemmtilegir. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
1. október 2021 | Blaðaukar | 1206 orð | 1 mynd

Konur oft hræddari við að tapa peningum

Hagfræðingurinn Kristín Hildur Ragnarsdóttir byrjaði að fjárfesta um 25 ára aldurinn. Meira
1. október 2021 | Blaðaukar | 96 orð | 14 myndir

Láttu þér ekki verða kalt

Hausttískan núna minnir töluvert á tískuna í kringum 1990. Gallabuxur með víðum skálmum eru komnar aftur, stórar peysur og meira að segja Levi's-gallabuxur eru að gera allt vitlaust. Í heiminum er aftur hægt að fara að ganga í 501 eins og ekkert sé. Marta María mm@mbl.is Meira
1. október 2021 | Blaðaukar | 133 orð | 4 myndir

Matti heimurinn og glansheimurinn mætast

Haustlína Chanel kemur eins og himnasending inn í líf fólks sem þráir að losna við grámyglu haustsins. Ef það er eitthvað sem getur hresst okkur við á köldum haustmorgnum þá er það líklega það að geta farðað okkur með einstökum förðunarvörum. Marta María | mm@mbl.is Meira
1. október 2021 | Blaðaukar | 1265 orð | 12 myndir

Vala læðist ekki meðfram veggjum í fatavali

Viðskipta- og markaðsfræðingurinn Valgerður Anna Einarsdóttir, sem gjarnan er kölluð Vala, læðist ekki meðfram veggjum þegar kemur að fatavali. Sjálf lýsir hún sér sem stemningsmanneskju sem klæðir sig eftir líðan, veðri og vindum. Sonja Sif Þórólfsdóttir | sonja@mbl.is Meira
1. október 2021 | Blaðaukar | 565 orð | 1 mynd

Þegar það var ekki í lagi að vera Æði!

Þegar ég var lítil og þurfti að bíða eftir strætó á Hlemmi fannst mér mjög vandræðalegt að hafa smokkaplaköt fyrir augunum. Á þessum plakötum voru stjörnur þess tíma að segja frá því að þau stunduðu öruggt kynlíf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.