Viðskipta- og markaðsfræðingurinn
Valgerður Anna Einarsdóttir, sem gjarnan er kölluð Vala, læðist ekki meðfram veggjum þegar kemur að fatavali. Sjálf lýsir hún sér sem stemningsmanneskju sem klæðir sig eftir líðan, veðri og vindum. Sonja Sif Þórólfsdóttir | sonja@mbl.is
Meira