Greinar mánudaginn 4. október 2021

Fréttir

4. október 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð

92 smit greindust samtals um helgina

Alls greindust 92 kórónuveirusmit um helgina. Voru þar 61 smit á laugardegi og 31 á sunnudeginum. Voru 35 í sóttkví af þeim sem greindust á laugardaginn, en 17 af þeim sem greindust á sunnudeginum. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Barr gefur afgangsmatinn á kvöldin

Margrét Þóra Þórsdóttir skrifar frá Akureyri „Við setjum matinn út í bakka hér fyrir utan kaffihúsið á milli klukkan 6 og 7 á kvöldin og það er yfirleitt allt farið þegar við mætum kl. 8 næsta morgun. Þörfin er greinilega mikil,“ segir Silja Björk Björnsdóttir en hún rekur kaffihúsið Barr í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Starfsfólk hefur undanfarið gengið frá þeim mat sem ekki hefur selst yfir daginn í handhæga matarbakka og skilið´ þá eftir fyrir utan húsið. Hún lætur vita hvað er í boði á fésbókarhópnum Matargjafir á Akureyri og nágrenni. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Framkvæmdir Góður gangur er á framkvæmdum við nýjan Landsbanka við Hörpu sem mun taka við af þrettán eignarbyggingum og leiguhúsnæði sem hýst hefur starfsemi bankans til... Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Fyrsta útskrift af háskólagáttinni á ensku

Guðrún Vala Elísdóttir Borgarfirði Háskólinn á Bifröst útskrifaði nýverið, í fyrsta sinn, nemendur af háskólagátt skólans á ensku. Námið er ætlað fólki af erlendum uppruna með annað móðurmál en íslensku. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Getur stuðlað að styttri biðlistum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) telja sér ekki fært að afhenda samning við Landspítala – háskólasjúkrahús (LSH) um framleiðslutengda fjármögnun hluta starfsemi spítalans á þessu stigi. Ástæðan er sú að viðræður standa yfir við Sjúkrahúsið á Akureyri og taka þær mið af samningnum við Landspítala. Þetta kom fram í skriflegu svari Maríu Heimisdóttur, forstjóra SÍ, við spurningum Morgunblaðsins. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Grípa til ráðstafana vegna smitfjölda á Norðurlandi

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Tæplega sextíu eru nú í einangrun með kórónuveirusmit á Akureyri og átta hundruð manns í sóttkví að sögn Sigurðar E. Sigurðssonar, framkvæmdastjóra lækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Haustlegt á Austurvelli

Landsmenn létu sig ekki vanta á Austurvöll um helgina þegar sólin lét sjá sig stundarkorn eftir lægð og hvassviðri undanfarna daga. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 800 orð | 2 myndir

Hugmyndaauðgi, list og tækni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nærri 700 milljónir króna fengust í hlutafjárútboði sem íslenska tölvuleikjafyrirtækið 1939 Games lauk í síðustu viku. Þrír kóreskir hlutabréfasjóðir koma inn með peninga sem nýtast í frekari þróun tölvuleiksins KARDS, sem nú á að gera aðgengilegan fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Leikurinn kom út í apríl á síðasta ári og þar er meðal annars byggt á sögusviði síðari heimsstyrjaldar. Yfir 700 þúsund manns hafa hlaðið niður leiknum og spila. Meira
4. október 2021 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ísland upp um einn gæðaflokk

Vísitölufyrirtækið FTSE Russell hefur til skoðunar að hækka gæðaflokkun íslenska hlutabréfamarkaðarins og færa hann úr vaxtarmarkaði (e. Frontier) í nýmarkaðsflokk (e. Secondary Emerging). Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Íslensk gervigreind styrkt af Cisco

Bandaríski tæknirisinn Cisco hefur veitt Vitvélastofnun Íslands styrk sem mun fjármagna um það bil tveggja ára starf við þróun nýrrar tegundar af gervigreind. Kristinn R. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Lamdi mann í höfuðið með kylfu

Tilkynnt var um líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur á sunnudagsmorgun þar sem maður var laminn í höfuðið með kylfu. Árásarmaðurinn var flúinn af vettvangi þegar lögreglan mætti á staðinn. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Leyft að rífa rauða braggann

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Bröggum frá stríðsárunum hefur farið fækkandi í Reykjavík og nú stendur til að rífa einn slíkan, sem staðið hefur við Sævarhöfða í Reykjavík. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 560 orð | 2 myndir

Lítið traust til Lundúnalögreglunnar

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Lögreglan í Lundúnum glímir nú við eina verstu ímyndarkreppu í 192 ára sögu sinni eftir að lögregluþjónninn Wayne Couzens var dæmdur í lífstíðarfangelsi á fimmtudaginn fyrir að hafa rænt, nauðgað og myrt hina 33 ára gömlu Söruh Everard. Meira
4. október 2021 | Erlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Ljóstrað upp um auðæfin

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Um 35 núverandi og fyrrverandi þjóðarleiðtogar eru sagðir hafa falið mikil auðæfi í aflandsfélögum og skattaskjólum samkvæmt „Pandóru-skjölunum“ sem birt voru í gær. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Lögðu blessun sína yfir séra Matthildi Bjarnadóttur

Matthildur Bjarnadóttir var vígð til prests í gær. Athöfnin fór fram í Dómkirkjunni og sá biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, um vígsluna. Margir prestar eru í fjölskyldu Matthildar og nokkrir þeirra voru vígsluvottar. Meira
4. október 2021 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Órói vegna yfirflugs

Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa lýst yfir verulegum áhyggjum vegna þess sem yfirvöld á eyjunni Taívan kalla „ögrandi“ aðgerðir kínverskra stjórnvalda. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 552 orð | 2 myndir

Ótrúleg úrkoma og skriðuföll

Ari Páll Karlsson Freyr Bjarnason Gunnhildur Sif Oddsdóttir Steinar Ingi Kolbeins Verulega rigndi á Norðausturlandi nú um helgina, svo mikið að ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýsti yfir óvissustigi á Tröllaskaga... Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Rafíþróttagreinin ryður sér til rúms

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Rafíþróttir öðluðust viðurkenningu sem íþróttagrein um helgina þegar ÍBR samþykkti á þingi sínu að taka greinina undir sinn hatt, að tillögu Björns Gíslasonar, formanns Fylkis. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Skjálftar skekja landið

Í gær urðu nokkrir jarðskjálftar suðvestur af Keili. Rétt fyrir klukkan fimm síðdegis reið yfir skjálfti að stærð 3,4. Annar af sambærilegri stærð hafði gert vart við sig um hádegisbil. Meira
4. október 2021 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Skýrsla um barnaníð innan kirkjunnar

Þúsundir barnaníðinga hafa starfað innan kaþólsku kirkjunnar í Frakklandi frá árinu 1950. Formaður sjálfstæðrar rannsóknarnefndar greindi frá þessu í gær en á næstunni verður skýrsla nefndarinnar birt. Í rannsókninni kom í ljós að á milli 2.900 og 3. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Stór verkefni ratað til landsins

Fimm frumkvöðlar fengu heiðursverðlaun um helgina fyrir óeigingjarnt starf sem hefur leitt til þess að stór verkefni hafa ratað hingað til lands. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

TG leiðir á Íslandsmóti skákfélaga

Íslandsmót skákfélaga hófst á föstudaginn var í húsnæði TR og eftir fjórar umferðir virðist baráttan í úrvalsdeild vera að snúast í einvígi milli Taflfélags Reykjavíkur og Taflfélags Garðabæjar, sem unnu allar viðureignir nema hvort gegn öðru þar sem... Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Tími haustpesta runninn upp

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Álag á heilsugæslustöðvum borgarinnar hefur aukist til muna að sögn Óskars Reykdalssonar, forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Meira
4. október 2021 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ungur drengur meðal hinna látnu

Átta fórust í gær þegar lítil einkaflugvél flaug á tóma skrifstofubyggingu í Mílanó. Fór vélin í loftið á Linate-flugvelli og var á leið til Sardiníu en hrapaði í útjaðri borgarinnar með þeim afleiðingum að allir um borð létust. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Uppkosningar ýtrasta úrræðið

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar Alþingis kemur saman á sínum fyrsta fundi í dag til þess að fara yfir þau kjörbréf sem landskjörstjórn gaf út og undirbúa tillögur til þingsins um afgreiðslu þeirra. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Úrhellisrigning

Úrhellisrigning hefur geisað á Norðurlandi eystra alla helgina. Rýma þurfti sex bæi vegna hættu á skriðum og voru íbúar fluttir á Húsavík og bíða þeir þar enn. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Vanda kjörin formaður KSÍ

Ný bráðabirgðastjórn Knattspyrnusambands Íslands var sjálfkjörin á aukaþingi sambandsins nú um helgina, og tók Vanda Sigurgeirsdóttir við formannsembættinu. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Það borgi sig að vanda til verka

Ríkisstjórnarflokkarnir þrír hittast í dag og halda áfram stjórnarmyndunarviðræðum. Helsta mál á dagskrá verður staða ríkisfjármála, að sögn Katrínar Jakobsdóttir, starfandi forsætisráðherra, en það var einnig málefni síðasta fundar. Meira
4. október 2021 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Þurfi að sýna fram á fyrra verð

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Auglýsing frá Cromwell Rugs sem fylgdi Morgunblaðinu nú á laugardag hefur vakið töluverða athygli. Meira

Ritstjórnargreinar

4. október 2021 | Leiðarar | 292 orð

Í leit að stöðugleika

Kishida hafði betur í keppninni um forsætisráðherrann og nú ríður á að valið haldi lengur en á síðustu árum Meira
4. október 2021 | Staksteinar | 243 orð | 2 myndir

Lukkupotturinn

Fyrir kosningar var fjallað um þann hluta af starfskjörum Kristrúnar Frostadóttur, oddvita Samfylkingarinnar í Reykjavík suður, sem laut að viðskiptum með hlutabréf. Kristrún tók þessu vægast sagt illa og veittist að þeim fjölmiðlum sem um málið fjölluðu. Meira
4. október 2021 | Leiðarar | 380 orð

Sárir vaxtarverkir

Boris Johnson stendur frammi fyrir erfiðu flokksþingi Meira

Menning

4. október 2021 | Kvikmyndir | 587 orð | 3 myndir

Gullregn með níu Eddur

Kvikmyndin Gullregn í leikstjórn Ragnars Bragasonar hlaut flestar Eddur, eða samtals níu, þegar verðlaun Íslensku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar (ÍKSA) voru afhent í gærkvöldi í sérstökum sjónvarpsþætti sem sýndur var á RÚV. Meira
4. október 2021 | Dans | 40 orð | 4 myndir

Íslenski dansflokkurinn frumsýndi sýninguna Rómeó <3 Júlía eftir Ernu...

Íslenski dansflokkurinn frumsýndi sýninguna Rómeó <3 Júlía eftir Ernu Ómarsdóttur og Höllu Ólafsdóttur á Stóra sviði Borgarleikhússins um helgina. Meira
4. október 2021 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Slavneskur söngur, sögur og dansar

Þjóðlagatónlist mun óma í dag frá kl. 15.30 í Hafnarborg, söngur og sagnir þjóða af slavneskum uppruna úr austri og vestri. Meira
4. október 2021 | Bókmenntir | 838 orð | 8 myndir

Ævisögur og skáldskapur Skruddu

Á útgáfulista bókaforlagsins Skruddu eru ævisögur áberandi, en einnig gefur Skrudda út frumsaminn og þýddan skáldskap. Tjáning heitir fyrsta bók sellóleikarans Gunnars Kvaran. Meira

Umræðan

4. október 2021 | Aðsent efni | 777 orð | 4 myndir

Aukaverkanir lyfja – grunur er ekki sama og staðreynd

Eftir Hrefnu Guðmundsdóttur, Jönu Rós Reynisdóttur og Guðrúnu Stefánsdóttur: "Stakar aukaverkanatilkynningar segja lítið um möguleg orsakatengsl við tiltekið lyf." Meira
4. október 2021 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Er ekki rétt að fækka borgarfulltrúum?

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Augljóst er að staða borgarsjóðs er mjög slæm og fer hríðversnandi. Sama hvaða reikningskúnstum er beitt." Meira
4. október 2021 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Fjárfest í fólki og hugmyndum

Við lifum á tímum stórkostlegra framfara og tækninýjunga sem í flestum tilvikum eru til þess fallnar að bæta og einfalda líf okkar. Meira
4. október 2021 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Klassísk tónlist og nútíminn

Eftir Finn Torfa Stefánsson: "Af hverju semja menn þá tónlist? Af ást, er rétta svarið." Meira

Minningargreinar

4. október 2021 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Smárason

Aðalsteinn Smárason fæddist 30. júlí 1977. Hann lést 19. júlí 2021. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2021 | Minningargreinar | 4666 orð | 1 mynd

Álfrún Gunnlaugsdóttir

Álfrún Gunnlaugsdóttir fæddist 18. mars 1938 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans 15. september 2021. Foreldrar Álfrúnar voru hjónin Gunnlaugur Ólafsson, f. 28.3. 1908, d. 1.9. 1990, og Oddný Pétursdóttir, f. 27.4. 1911, d. 30.9. 1995. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2021 | Minningargreinar | 1290 orð | 1 mynd

Árni Sigurðsson

Árni Sigurðsson fæddist að Selsundi á Rangárvöllum 9. maí 1927. Hann lést þann 18. september 2021. Foreldrar hans voru Guðrún Bárðardóttir, f. 7.1. 1894 í Norður-Móeiðarhvolshjáleigu, Landmannahreppi í Rangárvallasýslu, og Sigurður Lýðsson, f. 15.12. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2021 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

Björgvin Runólfsson

Björgvin Runólfsson fæddist 13. júní 1929 í Litla-Sandfelli í Skriðdal. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 19. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2021 | Minningargreinar | 662 orð | 1 mynd

Jens Olsen

Jens Olsen fæddist í Arnkelsgerði á Völlum þann 19. nóvember 1932. Hann lést 24. september 2021 á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði Hornafirði. Foreldrar hans voru Árný Stefanía Stefánsdóttir, f. 1.1. 1907, d. 22.4. 1993, og Lárus Ingvar Olsen, f. 1.10. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2021 | Minningargreinar | 1608 orð | 1 mynd

Jóhann Sævarsson

Jóhann Sævarsson fæddist í Bolungarvík 26. nóvember 1955. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 23. september 2021. Foreldrar hans eru Sævar Björnsson, f. 17. janúar 1938, og Dóra Ágústsdóttir, f. 8. desember 1935. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. október 2021 | Viðskiptafréttir | 803 orð | 3 myndir

Íslensk gervigreind fær styrk frá Cisco

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Vitvélastofnun Íslands hefur hlotið veglegan styrk frá bandaríska tæknirisanum Cisco til að vinna að þróun nýrrar tegundar gervigreindar, en hjá Vitvélastofnun hefur verið þróuð gervigreind sem hefur þann merkilega eiginleika að geta útskýrt það sem hún lærir. Meira
4. október 2021 | Viðskiptafréttir | 98 orð

OPEC íhugar að auka olíuframleiðslu

OPEC-hópurinn mun funda með samstarfsþjóðum sínum á mánudag til að athuga hvort svigrúm sé til að auka olíuframleiðslu til að bregðast við hækkandi heimsmarkaðsverði . Meira

Fastir þættir

4. október 2021 | Fastir þættir | 194 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Bf4 0-0 6. Hc1 Be6 7. e3 dxc4...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Bf4 0-0 6. Hc1 Be6 7. e3 dxc4 8. Rg5 Bd5 9. e4 h6 10. exd5 hxg5 11. Bxg5 Rxd5 12. Bxc4 Rb6 13. Bb3 Rc6 14. d5 Rd4 15. 0-0 Dd7 16. h4 Hfe8 17. a3 Rxb3 18. Dxb3 e6 19. dxe6 Dxe6 20. Dxe6 Hxe6 21. Rb5 Bxb2 22. Meira
4. október 2021 | Árnað heilla | 664 orð | 4 myndir

Barnauppeldi og sprotafyrirtæki

Kjartan Gunnarsson er fæddur 4. október 1951 í Reykjavík og ólst upp í Þingholtunum. Hann var í sveit tvö sumur austur á fjörðum á sveitabænum Eskifirði í Eskifirði og einnig í sveit undir Eyjafjöllum. Meira
4. október 2021 | Árnað heilla | 134 orð | 1 mynd

Friðrik Ómar Hjörleifsson

40 ára Friðrik Ómar Hjörleifsson fæddist á Akureyri og ólst upp á Akureyri, Steinsstöðum í Öxnadal og á Dalvík en býr í Reykjavík. Meira
4. október 2021 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Hrekkjavaka betri en öskudagur

„Ég er algjört halloween-frík. Ég elska halloween. Eftir að ég bjó í Bandaríkjunum kynntist ég halloween á annan hátt en á Íslandi. Það er svo ógeðslega skemmtileg hátíð. Meira
4. október 2021 | Í dag | 253 orð

Jörð hristist og stígvélakisa

Á Boðnarmiði bauð Skúli Pálsson til útgáfuhófs á Laugavegi 12b sl. laugardag. Tilefnið var að þá komu rímur hans af stígvélakisu út: Ritað hef ég rímnakver, runu söguljóða, hér með vil ég hana þér hæversklega bjóða. Meira
4. október 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

Að skera sig úr merkir í stórum dráttum að standa út úr segja höfuðorðabækurnar og önnur nefnir til dæmis: hún er svo falleg að hún sker sig úr hópnum . Sker sig úr öllum hópnum, ekki úr „hópi annarra“. Meira
4. október 2021 | Í dag | 38 orð | 3 myndir

Starfsemi Skotfélagsins í uppnámi

Fyrirvaralaus lokun á skotvöllum Skotfélags Reykjavíkur kom félagsmönnum í opna skjöldu. Fremsta skotíþróttafólk Íslands þarf að stunda æfingar daglega en það er ekki í boði nú. Meira
4. október 2021 | Fastir þættir | 163 orð

Vafasamt útspil. S-AV Norður &spade;K1097 &heart;D72 ⋄ÁG9...

Vafasamt útspil. S-AV Norður &spade;K1097 &heart;D72 ⋄ÁG9 &klubs;743 Vestur Austur &spade;6432 &spade;ÁD5 &heart;G5 &heart;K9 ⋄D653 ⋄1087 &klubs;G52 &klubs;KD1096 Suður &spade;G8 &heart;Á108643 ⋄K42 &klubs;Á8 Suður spilar 4&heart;. Meira
4. október 2021 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Þorlákshöfn Guðný Lind fæddist 4. október 2020 og á því eins árs afmæli...

Þorlákshöfn Guðný Lind fæddist 4. október 2020 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 2.500 g og var 45 cm löng við fæðingu. Foreldrar hennar eru Þórður Ingi Guðnason og Björg Ragnarsdóttir... Meira

Íþróttir

4. október 2021 | Íþróttir | 504 orð | 1 mynd

England Burnley – Norwich 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson kom...

England Burnley – Norwich 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á hjá Burnley á 60. mínútu. Meira
4. október 2021 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

Fyrsti úrslitaleikur Skagamanna í 18 ár

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is ÍA leikur til úrslita í bikarkeppni karla í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 2003 eftir að liðið vann sanngjarnan 2:0-heimasigur á Keflavík í undanúrslitum á laugardaginn var. Meira
4. október 2021 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Haukar og Þór fögnuðu sigri

Haukar tryggðu sér í gærkvöldi titilinn meistarar meistaranna í kvennaflokki í körfubolta með því að sigra Val, 62:58, er liðin mættust í Meistarakeppni KKÍ í Valshöllinni á Hlíðarenda. Haukar voru yfir allan leikinn og náðu mest 17 stiga forskoti. Meira
4. október 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

ÍA og Víkingur mætast í úrslitum

ÍA leikur til úrslita í bikarkeppni karla í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 2003 eftir að liðið vann sanngjarnan 2:0-heimasigur á Keflavík í undanúrslitum á laugardaginn var. Gísli Laxdal Unnarsson skoraði bæði mörk ÍA í fyrri hálfleik. Meira
4. október 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

ÍBV vann FH í spennuleik

ÍBV vann nauman 26:25-sigur á FH á heimavelli í Olísdeild karla í handbolta í Vestmannaeyjum í gær. Eftir mikla spennu, þar sem úrslitin réðust á lokakaflanum, fögnuðu Eyjamenn sætum sigri. Meira
4. október 2021 | Íþróttir | 563 orð | 3 myndir

KA/Þór vann fjórfalt og Valur tvöfalt

Bikarúrslit 2021 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stórkostlegt síðasta tímabil KA/Þórs í handbolta í kvennaflokki var fullkomnað er liðið fagnaði bikarmeistaratitli með 26:20-sigri á Fram á Ásvöllum á laugardag. Meira
4. október 2021 | Íþróttir | 676 orð | 5 myndir

*Kraftlyftingakonan Kristín Þórhallsdóttir gerði sér lítið fyrir og vann...

*Kraftlyftingakonan Kristín Þórhallsdóttir gerði sér lítið fyrir og vann til bronsverðlauna á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum í Halmstad í Svíþjóð á laugardag. Var þetta fyrsta stórmótið sem hún tekur þátt á. Meira
4. október 2021 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Noregur Stabæk – Bodö/Glimt 0:3 • Alfons Sampsted lék allan...

Noregur Stabæk – Bodö/Glimt 0:3 • Alfons Sampsted lék allan leikinn með Bodö/Glimt. Kristiansund – Rosenborg 1:0 • Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn með Rosenborg. Meira
4. október 2021 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – FH 26:25 Þýskaland Hann.Burgdorf &ndash...

Olísdeild karla ÍBV – FH 26:25 Þýskaland Hann.Burgdorf – Melsungen 23:25 • Elvar Örn Jónsson skoraði 4 mörk fyrir Melsungen, Arnar Freyr Arnarsson 2 en Alexander Petersson skoraði ekki. Meira
4. október 2021 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Stórskemmtilegt jafntefli í toppslag

Liverpool og Manchester City skildu jöfn, 2:2, í stórkostlegum fótboltaleik í stórleik 7. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.