Greinar þriðjudaginn 5. október 2021

Fréttir

5. október 2021 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

91 þúsund blýantar til reiðu í Reykjavík

Í alþingiskosningunum í september stóð hverjum og einasta kjósanda í Reykjavíkurkjördæmunum til boða að fá sinn eigin blýant. Fjöldi blýantanna hlýtur því að nema um 91 þúsund þar sem á kjörskrá í Reykjavíkurkjördæmunum eru samtals um 91 þúsund manns. Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 346 orð

Allt að 50 kvartanir í mánuði

Kvörtunum sem borist hafa til Umboðsmanns Alþingis hefur fjölgað verulega á umliðnum misserum eins og fram hefur komið. Skv. Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Áhugasamir um silfur hafsins

Líflegt hefur verið á síldarmiðunum fyrir austan land undanfarið, m.a. í Héraðsflóa í síðustu viku, þar sem þessi mynd var tekin. Vel hefur aflast og stutt verið fyrir flest skipanna að sigla með afla til löndunar. Meira
5. október 2021 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Breski herinn keyrir eldsneyti á sölustaði

Breski herinn byrjaði í gær að flytja jarðefnaeldsneyti til bensínstöðva, en margar stöðvar þar í landi hafa dögum saman glímt við mikinn skort á bæði bensíni og díselolíu. Ástæðan er sögð skortur á vörubílstjórum eftir útgöngu Breta úr... Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Framleiða hnoðmör með ljúfu eftirbragði

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Sigurmundur Gísli Einarsson er einn öflugra frístundabænda í Vestmannaeyjum sem nýta heimalandið, Heimaey og stærstu úteyjarnar, til sumarbeitar. Slátra sjálfir og allt er nýtt. Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 1049 orð | 5 myndir

Hávaði mikill og himnar rifnuðu

Sigurður Bogi Sævarsson Hólmfríður María Ragnhildardóttir Athuga átti nú í morgunsárið hvort fólki yrði aftur heimilt að snúa til síns heima á bæjum í Út-Kinn í Suður-Þingeyjarsýslu, en svæðið var rýmt aðfaranótt sunnudags vegna framhlaups úr fjöllum í... Meira
5. október 2021 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Hljóta Nóbelsverðlaunin í læknisfræði

Bandarísku vísindamennirnir David Julius og Ardem Patapoutian hljóta sænsku Nóbelsverðlaunin í læknisfræði í ár fyrir uppgötvanir sem tengjast því hvernig líkaminn nemur hitastig og snertingu. Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Hrun í stofni grágæsar eða breytt dreifing?

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í sumar hófst samstarfsverkefni Íslendinga og Skota, sem felst m.a. í að kortleggja upp á nýtt vetrarútbreiðslu íslenskra grágæsa á Bretlandseyjum með hjálp staðsetningabúnaðar sem gæsirnar bera. Skoska umhverfisstofnunin NatureScot lagði til 33 senditæki sem fulltrúar Náttúrustofu Austurlands, Náttúrustofu Norðausturlands, Náttúrufræðistofnunar Íslands og Verkfræðistofunnar Verkís hafa unnið saman að því að merkja gæsir með. Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

ICES leggst gegn veiðum á úthafskarfa

Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) leggur til að ekki verði leyfðar neinar veiðar úr hvorki efri né neðri stofnum úthafskarfa 2022-2024. Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Listaverk Reykjavíkur í Kópavog

Borgarráð hefur samþykkt að taka á leigu geymsluhúsnæði í Víkurhvarfi 1 í Kópavogi fyrir Listasafn Reykjavíkur. Listaverkaeign Reykvíkinga hefur fram til þessa verið til geymslu í Steinhellu 17a í Hafnarfirði en sá leigusamningur rann út í haust. Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Navigator seldur til Rússa

Haraldur Reynir Jónsson, útgerðarmaður á Las Palmas á Kanaríeyjum, hefur selt úthafstogarann Navigator til rússnesks útgerðarfélags. Þetta staðfestir hann í samtali við Morgunblaðið en gengið var frá afhendingu skipsins síðdegis í gær. Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 88 orð

Nákvæmar mælingar á hættusvæði

Hættustigi almannavarna var lýst yfir á Seyðisfirði síðdegis í gær vegna hættu á skriðuföllum. Greint var frá því að hreyfingar hefðu mælst á fleka sem liggur milli skriðusársins frá 2020 og Búðarár. Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Níu hús rýmd á Seyðisfirði í gær

„Það sem skiptir máli er að fólk sé meðvitað um það að við erum ekki að taka neina áhættu, það er rýmt frekar fyrr en seinna,“ segir Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Meira
5. október 2021 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Nýjar stýriflaugar á níföldum hljóðhraða

Rússar skutu á loft tveimur hljóðfráum stýriflaugum og var annarri þeirra skotið frá kafbáti sem þá var undir yfirborði sjávar. Flaugarnar eru af gerðinni Zircon og er þróun þeirra liður í stóreflingu rússneska hersins. Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 576 orð | 3 myndir

Ríkið hætti að framleiða pappírsskjöl

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Að mati Þjóðskjalasafns liggur vandinn einkum í því að ríkið hefur ekki innleitt rafræna skjalavörslu af nægilegum krafti. Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Ræða að skiptast á ráðuneytum

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Formenn stjórnarflokkanna hafa haldið áfram að hittast einir síns liðs, en hafa sagt sínu fólki að góður gangur sé í viðræðunum. Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Salan fer hægt af stað en stefnir í eðlilegt horf

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þetta lítur allt mjög vel út. Ég held að fólk sé alveg tilbúið í að fara aftur á tónleika og muni sækja vel þessa jólatónleika,“ segir Hrefna Sif Jónsdóttir, framkvæmdastjóri miðasöluvefsins... Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Sigurður Bogi

Fjallganga Útivist er allra meina bót og fínt er að fá súrefni í lungu og liðka limi. Margir ganga á Úlfarsfell, þar sem sést vel yfir Mosfellsbæ af útsýnispalli sem þar var settur upp á... Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Skemmtilegt en krefjandi

Vanda Sigurgeirsdóttir tók við formannsembætti Knattspyrnusambands Íslands eftir að ný bráðabirgðastjórn var kjörin á aukaþingi sambandsins um helgina. Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 130 orð

Stjórnarmyndun miðar vel áfram

Andrés Magnússon andres@mbl.is Að sögn stjórnarþingmanna miðar viðræðum formanna stjórnarflokkanna vel áfram, þó að sömu þingmenn kvarti raunar undan því að formennirnir haldi málunum mjög fyrir sig. Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 161 orð | 2 myndir

Stærð skriðnanna „algjörlega út í hött“

Langir kaflar í fjallshlíðum í Út-Kinn í Þingeyjarsveit eru stórt svað eftir mikil skriðuföll um helgina. Úrkoman á svæðinu er talin hafa verið um 230 millimetrar á tveimur sólarhringum. Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Tíðari heimafæðingar í faraldrinum

Heimafæðingar voru talsvert fleiri á seinasta ári en á árunum þar á undan eða alls 118 samanborið við 75 heimafæðingar á árinu 2019. Eru líkur taldar á að heimsfaraldur kórónuveirunnar hafi þar haft einhver áhrif. Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Um 50% þiggja örvunarsprautu

Alls greindust 25 innanlandssmit vegna Covid-19 í fyrradag. Í gær voru 1.816 í sóttkví, 500 í skimunarsóttkví og 369 í einangrun. Átta sjúklingar voru á Landspítalanum vegna Covid-19 klukkan níu í gærmorgun, þar af var eitt barn. Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Vansvefta og upplifa klukkuþreytu

Ungmenni á Íslandi fara mun seinna að sofa en evrópskir jafnaldrar þeirra þó þau þurfi að vakna á sama tíma í skóla og sofa þar af leiðandi minna. Um 17% nemenda í áttunda til tíunda bekk grunnskóla sofa aðeins um sex stundir eða minna á hverri nóttu samkvæmt nýlegum rannsóknum. Um 43% unglinga á þessum aldri sofa sjö stundir eða minna á nóttu. Meira
5. október 2021 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Vatnsleiðangur í Afganistan

Fréttaljósmyndarar AFP hittu fyrir þennan barnahóp í Afganistan síðastliðinn sunnudag. Þau eru síja-múslimar og tilheyra minnihlutahópi hazara sem lengi hefur átt undir högg að sækja í landinu. Meira
5. október 2021 | Innlendar fréttir | 92 orð | 2 myndir

Þjónuðu á vígsluafmæli

Síðastliðinn sunnudag, 3. október, voru 45 ár liðin síðan sex prestar voru vígðir saman í Dómkirkjunni af Sigurbirni Einarsyni, þáverandi biskupi Íslands. Meira
5. október 2021 | Erlendar fréttir | 229 orð

Þrjú flugmóðurskip æfðu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Þrjú flugmóðurskip, tvö frá Bandaríkjunum og eitt frá Bretlandi, æfðu á Filippseyjahafi um helgina ásamt 14 öðrum herskipum af ýmsum gerðum. Meira

Ritstjórnargreinar

5. október 2021 | Leiðarar | 484 orð

Hærri verðbólga og vextir í boði borgar

Borgaryfirvöld verða að sýna ábyrgð og hætta draumórum Meira
5. október 2021 | Leiðarar | 183 orð

Óhagstæð þróun

Ísland innleiðir aðeins lítinn hluta gerða ESB, en fjöldinn fer vaxandi Meira
5. október 2021 | Staksteinar | 177 orð | 1 mynd

Það er mikill munur á...

... að manni hvíli grunur á, söng Bjarni Bö forðum og er tímabært að banna það, þegar tóm gefst til. En Páll Vilhjálmsson bendir á að grunur sé orðinn allra gagn: Meira

Menning

5. október 2021 | Fjölmiðlar | 232 orð | 1 mynd

Að elta fólk og segja fréttir

Það veltur oft á fréttamönnum hvort sjónvarpsfréttir eru líflegar eða ekki. Meira
5. október 2021 | Tónlist | 421 orð | 1 mynd

Ást í marvíslegum myndum

Kolbeinn Jón Ketilsson tenórsöngvari kemur fram ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara á hádegistónleikum í Hafnarborg sem hefjast kl. 12 í dag. Meira
5. október 2021 | Menningarlíf | 72 orð | 2 myndir

Egill Árni og Ingibjörg Aldís syngja í Kúnstpásu Óperunnar í hádeginu

Fyrsta Kúnstpása nýs starfsárs Íslensku óperunnar verður í hádeginu í Norðurljósasal Hörpu í dag, kl. 12, og ber yfirskriftina „Ástríður og örlög“. Meira
5. október 2021 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Fjallar um mannamyndir

Í tengslum við sýninguna Mannamyndir , sem var opnuð í Ljósmyndasal Þjóðminjasafns um liðna helgi, fjallar María Kjartansdóttir ljósmyndari um mannamyndir út frá sjónarhóli myndlistarinnar í fyrirlestri í safninu í hádeginu í dag. Meira
5. október 2021 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

Guðjón valinn til að sýna næstur

Myndlistarmaðurinn Guðjón Ketilsson hefur verið valinn til þess að halda yfirlitssýningu á verkum sínum í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum haustið 2022. Meira
5. október 2021 | Hönnun | 277 orð | 1 mynd

Hlutu styrk Guðjóns

Verkefnið Húsnæðiskostur & híbýlaauður hlaut styrk úr Minningarsjóði Guðjóns Samúelssonar er úthlutað var úr sjóðnum fyrir helgi. Meira
5. október 2021 | Menningarlíf | 441 orð | 1 mynd

Íslenska tungan er skemmtileg

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Þórarinn Eldjárn hefur verið afar afkastamikill rithöfundur og þýðandi á undanförnum árum og áratugum. Nýjasta verk hans er smásagnasafnið Umfjöllun sem kom út fyrir stuttu. Meira

Umræðan

5. október 2021 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Borgarlínan og loftslagsmál

Eftir Elías Elíasson: "Þeirra tafa sem þunga Borgarlínan veldur annarri umferð er hvergi getið í birtum skýrslum um Borgarlínu og sennilega hafa þær ekki einu sinni verið reiknaðar." Meira
5. október 2021 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Hvað gerir nýtt þing?

Eftir Svan Guðmundsson: "Þingmenn eiga að verja starfsumhverfi fyrirtækja, þau búi til verðmæti og geti borgað skatta. Þeir eiga ekki að ala á öfund og sundurþykkju." Meira
5. október 2021 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Nú árið er liðið

Eftir Gauta Jóhannesson: "Íbúar Múlaþings geta litið um öxl stoltir yfir því sem áunnist hefur á þessu fyrsta ári í lífi nýs sveitarfélags." Meira
5. október 2021 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Skilja stjórnvöld ekki störf listafólks?

Það hefur mikið mætt á starfsfólki Vinnumálastofnunar undanfarin misseri. Við vinnu í velferðarnefnd Alþingis varð ég þess áskynja að skilningur kerfisins á starfi listamanna virðist nokkuð takmarkaður. Meira
5. október 2021 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Svar til Hjartar J. Guðmundssonar

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Hæsta stig lýðræðis ríkir í sambandinu, þar sem allir verða að samþykkja öll stór og þýðingarmikil mál, þó að slíkt geti verið erfitt og tímafrekt." Meira
5. október 2021 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Vangaveltur um staðla

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Þótt alþjóðlegir staðlar séu gagnlegir verður stundum að víkja frá þeim." Meira

Minningargreinar

5. október 2021 | Minningargreinar | 1054 orð | 1 mynd

Ágúst Guðjón Guðmundsson

Ágúst Guðjón Guðmundsson (Gösli) fæddist 6. júlí 1943. Hann lést 17. september 2021. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2021 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Álfrún Gunnlaugsdóttir

Álfrún Gunnlaugsdóttir fæddist 18. mars 1938. Hún lést 15. september 2021. Útförin fór fram 4. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2021 | Minningargreinar | 1800 orð | 1 mynd

Björn Kristjánsson

Björn Kristjánsson fæddist í Vestmannaeyjum 13. júlí 1951 Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 17. september 2021. Foreldrar hans voru Helga Björnsdóttir, f. 2.4. 1931, d. 17.2. 1964, og Kristján Georgsson, f. 13.11. 1928, d. 12.4. 1977. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2021 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

Einar Hjaltason

Einar Hjaltason fæddist 22. apríl 1945. Hann lést 6. september 2021. Útför Einars fór fram 20. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2021 | Minningargreinar | 443 orð | 1 mynd

Guðfinnur Áskell Benediktsson

Guðfinnur Áskell Benediktsson fæddist 14. janúar 1932. Hann lést 22. september 2021. Útför hans fór fram 1. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2021 | Minningargreinar | 1170 orð | 1 mynd

Héðinn Þorsteinsson

Héðinn Þorsteinsson fæddist á Akureyri 31. ágúst 1941. Hann lést á heimili sínu 19. september 2021. Foreldrar hans voru Þorsteinn Davíðsson, verksmiðjustjóri frá Hallgilsstöðum í Fnjóskadal, og k.h. Þóra Guðmundsdóttir frá Arnarnesi við Eyjafjörð. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2021 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir fæddist 11. júlí 1935. Hún lést 30. ágúst 2021. Útförin var gerð 1. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2021 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

Ruth Bredahl Sörensen

Ruth Bredahl Sörensen fæddist 4. febrúar 1941 í Danmörku. Hún lést á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri 20. september 2021. Foreldrar hennar voru Jens Peter Pedersen bóndi, f. 1914, d. 2001, og Marie Bredahl Pedersen, f. 1916, d. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2021 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

Vilborg Dagbjartsdóttir

Vilborg Dagbjartsdóttir fæddist 18. júlí 1930. Hún lést 16. september 2021. Útförin fór fram 28. september 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. október 2021 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Leigan heldur ekki í við markaðinn

Síðustu tólf mánuði hefur raunhækkun leiguverðs aðeins numið 0,2%. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans. Þar er bent á að leiguverð á íbúðarhúsnæði hafi hækkað um 3,5% síðasta árið en að verðlag hafi yfir sama tímabil hækkað um 3,3%. Meira
5. október 2021 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Nýorkubílar í fyrstu þremur sætunum

Fyrstu níu mánuði yfirstandandi árs voru nýorkubílar svokallaðir, þ.e. hreinir rafbílar, tvinnbílar (e. hybrid) og tengiltvinnbílar (e. plug-in hybrid) í fyrstu þremur sætunum yfir mest seldu bíla á landinu, á undan bílum knúnum með jarðefnaeldsneyti,... Meira
5. október 2021 | Viðskiptafréttir | 581 orð | 3 myndir

Stærsta skipið selt til Rússlands

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fyrirtækið Span Ice hefur selt rússneska útgerðarfyrirtækinu JSC Akros risatogarann Navigator. Haraldur Reynir Jónsson er eigandi Span Ice en systurfyrirtæki þess, Úthafsskip, hefur annast útgerð Navigator við strendur Máritaníu frá árinu 2017. Skipið keypti Span Ice árið 2016 og réðst í kjölfarið í talsverðar endurbætur á því. Meira

Fastir þættir

5. október 2021 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. R1c3 a6 7. Ra3...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. R1c3 a6 7. Ra3 Be7 8. Rc4 b5 9. Re3 Rf6 10. Red5 0-0 11. Bd3 Be6 12. 0-0 b4 13. Rxf6+ Bxf6 14. Rd5 Bxd5 15. exd5 Re7 16. Df3 a5 17. a3 Hb8 18. Bd2 Kh8 19. axb4 axb4 20. Ha7 b3 21. cxb3 Hxb3 22. Meira
5. október 2021 | Árnað heilla | 697 orð | 4 myndir

Afmælið alltaf í miðju bókastússi

Ragnar Helgi Ólafsson er fæddur 5. október 1971 í Reykjavík og ólst upp í Fossvoginum. Hann gekk í Fossvogsskóla og Réttarholtsskóla og varð stúdent frá Menntaskólanum við Sund 1991. Meira
5. október 2021 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Ástin hélt fyrir honum vöku

„Ég vil bara fara með rétt lag í stúdíó. Þetta lag varð til á koddanum. Meira
5. október 2021 | Í dag | 49 orð | 3 myndir

Húmorinn er grundvallarafstaða

Þórarinn Eldjárn hefur verið afar afkastamikill rithöfundur og þýðandi og er hann bæði þekktur fyrir verk fyrir börn og fullorðna. Meira
5. október 2021 | Árnað heilla | 245 orð | 1 mynd

Ingi Þór Ingibergsson

40 ára Ingi Þór Ingibergsson er Keflvíkingur og er með diplómu í upptökutækni og kerfisstjórn frá Promennt. Hann er kerfisstjóri hjá Reykjanesbæ og dagskrárgerðarmaður hjá RÚV. „Ég er með næturvaktina annan hvern laugardag á Rás 2. Meira
5. október 2021 | Í dag | 63 orð

Málið

Að ljá máls á e-u hefur hingað til aðeins þýtt að taka e-ð í mál : „Ríkisstjórnin léði ekki máls á því að lækka skattana.“ Nú bregður því fyrir í sömu merkingu og að vekja máls á e-u – sem þýðir að minnast á e-ð að fyrra bragði . Meira
5. október 2021 | Fastir þættir | 135 orð

Sagan (1) Norður &spade;8 &heart;7-5-4-2 ⋄D-4 &klubs;-- Vestur...

Sagan (1) Norður &spade;8 &heart;7-5-4-2 ⋄D-4 &klubs;-- Vestur Austur &spade;3 &spade;6 &heart;G &heart;6 ⋄10-7-6-3 ⋄9 &klubs;8 &klubs;10-9-5-3 Suður &spade;-- &heart;Á-K-8 ⋄-- &klubs;G-6-4-2 Spaði er tromp, suður á út og tekur sex... Meira
5. október 2021 | Í dag | 297 orð

Það urðu haustrigningar

Á sunnudagsmorgun bárust þær fregnir að norðan, að flóðgáttir himinsins hefðu opnast, það flæddi inn í kjallara á Ólafsfirði og skriður féllu í Kaldakinn. Ég hringdi norður og spurði Baldvin í Torfunesi frétta upp úr tvö. Meira

Íþróttir

5. október 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Arnar varð annar í Frakklandi

Arnar Davíð Jónsson varð um helgina í öðru sæti á Brunswik Open 2021 í Wittelsheim í Frakklandi en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni í keilu. Arnar varð í 26. sæti í forkeppni mótsins en komst síðan upp í efsta sætið fyrir lokaúrslitin. Meira
5. október 2021 | Íþróttir | 287 orð | 3 myndir

*Álftnesingurinn Alex Þór Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í...

*Álftnesingurinn Alex Þór Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í atvinnumennsku þegar hann komst á blað hjá Öster í 2:2-jafntefli liðsins gegn Brage í sænsku B-deildinni í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Meira
5. október 2021 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Átján reynslulitlir í landsliðinu

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
5. október 2021 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Dæmdi tvo úrslitaleiki á sama sólarhringnum

Sennilega hafa ekki margir afrekað það að dæma tvo bikarúrslitaleiki í tveimur íþróttagreinum á sama sólarhringnum. Það gerði hinsvegar Sigurður Hjörtur Þrastarson, dómari í knattspyrnu og handknattleik, um nýliðna helgi. Meira
5. október 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Elías Rafn sló met í Danmörku

Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson sló um helgina met í dönsku úrvalsdeildinni þegar hann lék sinn fimmta leik með Midtjylland í deildinni í 4:0 sigri gegn AGF. Hefur hann ekki enn fengið á sig mark í leikjunum fimm. Meira
5. október 2021 | Íþróttir | 900 orð | 2 myndir

Gísli Þorgeir er kominn aftur í handboltagírinn

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Hafnfirðingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, er kominn á fulla ferð með þýska liðinu Magdeburg. Gísli hefur jafnað sig eftir aðgerð á öxl og hefur lagt sitt af mörkum hjá Magdeburg sem hefur byrjað nýtt keppnistímabil frábærlega og er taplaust. Meira
5. október 2021 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Ásvellir: Haukar &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Ásvellir: Haukar – Selfoss 19. Meira
5. október 2021 | Íþróttir | 503 orð | 3 myndir

Sá reyndasti var bestur á árinu 2021

Dómarar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Erlendur Eiríksson, reyndasti dómari úrvalsdeildar karla í fótbolta árið 2021 var jafnframt besti dómari deildarinnar samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
5. október 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Stjarnan leitar að nýjum þjálfara

Þorvaldur Örlygsson verður ekki áfram þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu. Félagið tilkynnti í gær að hann hefði verið ráðinn í starf sem rekstrarstjóri knattspyrnudeildar félagsins. Meira
5. október 2021 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Svíþjóð B-deild: Brage – Öster 2:2 • Bjarni Mark Antonsson...

Svíþjóð B-deild: Brage – Öster 2:2 • Bjarni Mark Antonsson var ekki í leikmannahópi Brage. • Alex Þór Hauksson lék allan leikinn og skoraði fyrir Öster. Meira
5. október 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Undanþága fyrir Kópavogsvöll

Knattspyrnusamband Evrópu veitti í gær Breiðabliki undanþágu til að leika heimaleikinn gegn París SG í Meistaradeild kvenna annað kvöld á Kópavogsvelli. Meira
5. október 2021 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Þeir sem höfðu áhyggjur af því fyrir ekki svo löngu að hægt gengi að...

Þeir sem höfðu áhyggjur af því fyrir ekki svo löngu að hægt gengi að endurnýja íslenska karlalandsliðið í fótbolta geta varpað öndinni léttar. Hlutirnir hafa gerst hratt á þessu ári, sérstaklega á síðustu vikum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.