Greinar miðvikudaginn 6. október 2021

Fréttir

6. október 2021 | Innlent - greinar | 172 orð | 2 myndir

Áhugavert á Netflix

Streymisveiturnar frumsýna þætti og kvikmyndir sem aldrei fyrr en af nógu verður að taka fyrir næstu kósíkvöld. Á K100 var nýlega fjallað um það sem fram undan er í streyminu. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

„Það þarf einfaldlega að virkja“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, segir nauðsynlegt að virkja meira ef anna eigi eftirspurn frá rafbílum og umhverfisvænum iðnaði. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Dagmálin eini staður frambjóðenda

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Fulltrúar stjórnarandstöðuflokka telja að stjórnarmyndun núverandi stjórnarflokka geti reynst erfiðari en látið er; á milli þeirra sé mikill ágreiningur um ýmis grundvallarefni. Meira
6. október 2021 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Eftirlýstur vegna sprengingarinnar

Sænska lögreglan hefur gefið út alþjóðlega eftirlýsingu til höfuðs Mark Lorentzon, hálfsextugum manni, sem grunaður er um að hafa staðið á bak við kraftmikla sprengingu í fjölbýlishúsi nærri miðbæ Gautaborgar á þriðjudagsmorguninn í síðustu viku með... Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð

Fimmti stærsti skjálftinn við Keili

Skjálftavirkni við Keili á Reykjanesskaga hélt áfram í gær. Síðdegis varð skjálfti af stærðinni 3,6, 1,2 kílómetra suðvestur af Keili. Skjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og er sá fimmti stærsti frá því að hrinan hófst á þessu svæði 27. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 198 orð | 4 myndir

Fjögur sækjast eftir formennsku í KÍ

Framboð liggja nú fyrir til formanns Kennarasambands Íslands á næsta kjörtímabili á árunum 2022-2026. Framboðsfrestur rann út í fyrrakvöld og gefa fjögur kost á sér í embætti formanns. Meira
6. október 2021 | Erlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Fylgst með sandmaraþoninu

Hann virtist heldur slakur, maðurinn sem fylgdist með keppendum í eyðimerkurmaraþoninu Marathon des Sables. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Gildandi takmarkanir framlengdar

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra féllst í gær á tillögu Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um að framlengja gildandi sóttvarnatakmarkanir innanlands til 20. október hið minnsta. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Grannt fylgst með flekahreyfingum

Rebekka Líf Ingadóttir Unnur Freyja Víðisdóttir Engar tilkynningar hafa borist um aurskriður á Seyðisfirði en vel er fylgst með hreyfingum á fleka sem liggur milli skriðusársins frá 2020 og Búðarár. Meira
6. október 2021 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Gróðinn ofar almannaheill

Facebook setur fjárhagslegan ávinning ofar almannaheill. Þessi öflugi samfélagsmiðill lætur falsfréttir, hatursorðræðu og margs konar upplýsingaóreiðu viðgangast ef það hentar fjárhagslegum hagsmunum fyrirtækisins. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Guðni Már Henningsson

Guðni Már Henningsson útvarpsmaður lést á heimili sínu á Tenerife á Spáni sl. mánudag, 69 ára að aldri. Guðni fæddist í Reykjavík 9. júní árið 1952, sonur Hennings J. Elísbergssonar og Gretu Sólveigar Hansen (d. 1995). Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Hellulögn í haustblíðu í Tryggvagötu

Það er alla veðra von á Íslandi þegar komið er fram í október. Miklar framkvæmdir hafa verið í miðbæ Reykjavíkur og nú eru mörg verk á lokametrunum áður en vetur skellur á með fullum þunga. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hljómsveit Ingibjargar Turchi leikur í Jazzklúbbnum Múlanum í kvöld

Hljómsveit bassaleikarans Ingibjargar Turchi kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Flóa í Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Höfnun Voga felld úr gildi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Sveitarfélagsins Voga um að hafna framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð | 2 myndir

Kannast ekki við fundinn

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir Dóru Björt Guðjónsdóttur borgarfulltrúa hafa logið blákalt að sínum umbjóðendum í gær þegar hún hélt því fram að borgin hefði fundað með Samtökum iðnaðarins um stafræna uppbyggingu... Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Gengið yfir brúna Nokkrir nemendur á ferð með leiðbeinanda sínum á brúnni yfir Hringbraut í Vatnsmýrinni. Vissara að vera í gulu vestunum þegar farið er að... Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð

Mikil eftirspurn eftir afleysingakennurum

Fyrsta rekstrarár fyrirtækisins Aukakennari ehf., sem útvegar kennara í afleysingar í grunnskólum, gekk ljómandi vel að sögn Ólafar S. Sigurðardóttur sem á og rekur félagið ásamt Fanneyju Ófeigsdóttur. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Mikill áhugi á ullinni

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þetta er fyrsta ullarvikan á Íslandi, það best við vitum,“ segir Margrét Jónsdóttir, ein þeirra kvenna sem standa að ullarviku sem fór af stað sl. sunnudag. „Við erum að fagna þrjátíu ára afmæli Þingborgar með því að halda þessa hátíð, en verslunin, handverkstæðið og ullarvinnslan Þingborg í Flóa var opnuð haustið 1991,“ segir Margrét sem er margt til lista lagt, því auk þess að reka verslunina Þingborg er hún kúabóndi, sauðfjárbóndi, prjónakona, spunakona, sveitarstjórnarmaður, smiður, flísari, pípari og prjónahönnuður. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð

Mikill samdráttur í menningargreinum

Í nýrri greiningu BHM kemur fram að umsvif í menningargreinum eru á hraðri niðurleið í íslensku hagkerfi og að heimsfaraldurinn hafi haft margfalt meiri áhrif á menningargreinar en aðrar atvinnugreinar. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Munu funda um framtíð skotsvæðisins í Álfsnesi

„Það er búið að setja mikla fjármuni í þetta, gríðarlega vinnu og ég held fyrir okkur Reykvíkinga að við eigum bara að klára málið þarna,“ segir Guðmundur Gíslason, framkvæmdastjóri Skotfélags Reykjavíkur, en forsvarsmenn félagsins munu á... Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Óljóst hvort fuglaflensan barst hingað

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Óljóst er hvort fuglaflensa barst með villtum fuglum til Íslands í ár, að sögn Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknis alifuglasjúkdóma hjá Matvælastofnun (MAST). Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 426 orð | 4 myndir

Sagði frá fundi sem fór ekki fram

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, hélt því ranglega fram á borgarstjórnarfundi í gær að borgin hefði fundað með Samtökum iðnaðarins um 10 milljarða króna stafræna umbreytingu borgarinnar. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 568 orð | 3 myndir

Segir að miklar áskoranir bíði eftirmanns síns

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Þorsteinn Ásgrímsson „Margt spilar saman og verður til þess að ég tek þá persónulegu ákvörðun, alveg sjálfur, að nú sé góður tími til að stíga til hliðar og afhenda keflið öðrum,“ segir Páll Matthíasson sem lætur... Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Steinull vinnur moltu í stað þess að urða úrgang

Steinull hf. á Sauðárkróki hefur hug á að auka moltugerð á vegum fyrirtækisins og á þann hátt að núllstilla það sem sem áður var urðað frá verksmiðjunni. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Stóraukin umferð á hringveginum

Umferðin á hringveginum jókst mikið í septembermánuði samanborið við sama mánuð í fyrra og jókst hún alls um 17,6 prósent. Meira
6. október 2021 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Stúlkur í einu héraði snúa aftur til náms

Nokkrum stúlkum hefur nú aftur verið leyft að stunda nám í Afganistan, en talíbanar höfðu áður bannað stúlkum að mennta sig. Vígahópurinn náði aftur tökum á landinu eftir nýlegt brotthvarf alþjóðaherliðsins undir forystu Bandaríkjanna. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 604 orð | 1 mynd

Stýrði álrisanum Alcoa um heim allan

Tómas Már lærði umhverfis- og byggingarverkfræði við Háskóla Íslands og útskrifaðist svo með meistarapróf í skipulagsverkfræði frá Cornell-háskólanum í New York. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 633 orð | 2 myndir

Sumar tegundir netárása færast í vöxt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vissar tegundir af netrásum virðast færast í vöxt, að sögn Hrafnkels V. Gíslasonar, forstjóra Fjarskiptastofu. Hann segir að netöryggismál þurfi að verða hluti af menningu fyrirtækja og stofnana. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 2546 orð | 1 mynd

Tugmilljarða fjárfesting í Auðlindagarðinum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, segir tugmilljarða uppbyggingu fram undan í Auðlindagarði HS Orku á Suðurnesjum. Nú starfi um 1. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Umsvif menningar á hraðri niðurleið

Sviðsljós Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Bandalag háskólamanna hefur sent frá sér greiningu á stöðu íslenskra menningargreina eftir heimsfaraldur kórónuveiru. Slæmt ástand í menningargeiranum hefur verið í brennidepli eftir faraldurinn. Í greiningu BHM kemur fram að umsvif í menningargreinum eru á hraðri niðurleið í íslensku hagkerfi og að heimsfaraldurinn hafi haft margfalt meiri áhrif á menningargreinar en aðrar atvinnugreinar. Meira
6. október 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Verulegt vanmat

„Ég held það sé alveg ljóst að það þurfi að taka málin föstum tökum núna og fara í gerð menningarstefnu fyrir Ísland, byggða meðal annars á þessum hagvísum. Meira
6. október 2021 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Vilja vekja alþjóðleg viðbrögð

Íran hvetur nú kjarnorkustofnun Sameinuðu þjóðanna (IAEA) til að fordæma skemmdarverkaárás á kjarnastöð 50 km vestur af Teheran, en árásin var gerð á höfuðstöðvar kjarnorkumála landsins 23. júní síðastliðinn og olli miklu tjóni á húsnæðinu. Meira

Ritstjórnargreinar

6. október 2021 | Leiðarar | 711 orð

BBC á krossgötum

Menningarmálaráðherra Breta efast um framtíð breska ríkisútvarpsins Meira
6. október 2021 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Blekking afhjúpuð

Elías Elíasson verkfræðingur bendir á að minni losun kolefna út í andrúmsloftið var ein stærsta skrautfjöður Borgarlínu og byggist á að nota hreinorkuvagna í Borgarlínu og er þannig í reynd lánsfjöður frá strætó sem Borgarlína á að leysa af, en stefna Strætó bs. er að nýta hreinorkuvagna í framtíðinni: Meira

Menning

6. október 2021 | Kvikmyndir | 614 orð | 2 myndir

Barn náttúrunnar

Leikstjórn: Nathalie Álvarez Mesén. Handrit: Maria Camila Arias og Nathalie Álvarez Mesén. Aðalleikarar: Daniel Castañeda Rincón, Wendy Chinchilla Araya og Ana Julia Porras Espinoza. Belgía, Kostaríka og Þýskaland, 2020. 108 mín. Sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Meira
6. október 2021 | Leiklist | 197 orð | 1 mynd

Brúðulistahátíð á Hvammstanga

Alþjóðlega brúðulistahátíðin Hvammstangi International Puppetry Festival (HIP Fest) fer fram í annað sinn dagana 8.-10. október. Meira
6. október 2021 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Djasstónleikar Ikonens í Salnum

Finnski djasspíanistinn Kari Ikonen kemur fram á tónleikum í Salnum í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Tónleikarnir eru í röðinni „Jazz í Salnum“. Meira
6. október 2021 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Fyrsta Morgunkorn um myndlist

Morgunkorn um myndlist er heiti nýrrar viðburðadagskrár Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi sem hefst í dag, miðvikudag, kl. 9. Fyrsti gestur Morgunkorns um myndlist er Hildigunnur Birgisdóttir myndlistarmaður. Meira
6. október 2021 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar hjóna í Garðabæ

Hjónin Guðrún Jóhanna söngkona og Francisco Javier gítarleikari koma fram á ókeypis hádegistónleikum í Tónlistarskóla Garðabæjar, Kirkjulundi 11, í hádeginu í dag, miðvikudag. Hefjast tónleikarnir kl. 12.15. Meira
6. október 2021 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Kolbeinn og Jónas Þórir koma fram

Tónleikaröðin „Bleikur október“ hefst í Bústaðakirkju í dag með hádegistónleikum kl. 12.05. Fram koma tenórsöngvarinn Kolbeinn Jón Ketilsson og Jónas Þórir kantor kirkjunnar sem leikur á flygilinn. Meira
6. október 2021 | Myndlist | 456 orð | 4 myndir

Kveikja í fólki og vekja það

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is A! Gjörningahátíð hefst á morgun, 7. október, kl. 20, í Listasafninu á Akureyri og stendur yfir til sunnudags. A! er alþjóðleg hátíð, haldin árlega og sú sem hefst á morgun sú sjöunda í röðinni. Meira
6. október 2021 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Lóa Hlín fjallar um sköpunarkraftinn

„Samræða um það hvernig virkja megi sköpunarkraftinn“ er yfirskrift erindis Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur sem er undir hatti „Menningar á miðvikudögum“ í Bókasafni Kópavogs kl. 12.15 í dag. Meira
6. október 2021 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Snillingurinn Picasso fyrir bolinn

Orðið snillingur er iðulega ofnotað og klínt á allt of marga. Það felst nefnilega í eðli skilgreiningarinnar að snillingar geta bara verið örfáir í hverri grein, á hverju sviði. Meira
6. október 2021 | Bókmenntir | 55 orð | 1 mynd

Sögu Ragnars hrósað í Berlingske

Gagnrýnandi danska dagblaðsins Berlingske Tidende er ánægður með glæpasögu Ragnars Jónassonar, Mistur , sem nýlega kom út í danskri þýðingu og gefur henni fimm stjörnur. Mistur er lokahluti þríleiks Ragnars um lögreglukonuna Huldu. Meira
6. október 2021 | Bókmenntir | 68 orð | 1 mynd

Veðja á að Ernaux fái Nóbelinn

Tilkynnt verður á morgun, fimmtudag, hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Að vanda er hægt að veðja á höfunda hjá helstu erlendu veðbönkum og hjá þeim er franski höfundurinn Annie Ernaux talin líklegust til að hreppa hnossið. Meira

Umræðan

6. október 2021 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd

Blake Sasisson

Eftir Þóri S. Gröndal: "Eftir því sem ég verð eldri tel ég að það væri mjög gott fyrir íslenskt þjóðfélag ef við gætum lagt niður ættarnöfnin í eitt skipti fyrir öll." Meira
6. október 2021 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Bæn dagsins

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ég bið þig að blessa öll þau sem finna til vanmáttar af einhverjum toga. Þau sem órétt þola eða búa við fátækt og misrétti eða komast illa af." Meira
6. október 2021 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Geimgeislar og loftslag

Eftir Hauk Ágústsson: "Væri ekki ráð að hugsa út fyrir pólitískt rétthugsaða rammann?" Meira
6. október 2021 | Pistlar | 399 orð | 1 mynd

Loftslagsráðuneyti til bjargar ríkisstjórn?

Að afloknum kosningum er rétt að fyrsta verk á þessu vettvangi sé að óska stjórnarflokkunum til hamingju með niðurstöðuna og endurnýjað umboð um leið og ég þakka þeim sem studdu Miðflokkinn. Meira
6. október 2021 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Markaðslausnir eða opinbert bákn

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Þess vegna lögðum við sjálfstæðismenn fram þá tillögu í borgarstjórn að boðnir yrðu út allir verkþættir þessa verkefnis, frá hönnun til þróunar og hugbúnaðargerðar." Meira
6. október 2021 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Það liggur ekki lífið á

Eftir Óla Björn Kárason: "Á meðan forystumenn ríkisstjórnarflokkanna gefa sér nauðsynlegan tíma til að fara yfir málin eykst vanlíðan vinstri smáflokkanna." Meira

Minningargreinar

6. október 2021 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Gísli Jón Elíasson

Gísli Jón Elíasson fæddist 20. febrúar 1956 á Siglufirði. Hann lést á heimili sínu 28. september 2021. Foreldrar hans voru Elías Bjarni Ísfjörð, f. 30.8. 1927, d. 12.9. 1988 og Aðalheiður Sólveig Þorsteinsdóttir, f. 26.3. 1925, d. 13.1. 2000. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2021 | Minningargreinar | 1554 orð | 1 mynd

Grétar Ingimar Jónsson

Grétar Ingimar Jónsson fæddist á Hóli í Sæmundarhlíð 9. júní 1928. Hann lést á heimili sínu Jöklatúni 14 á Sauðárkróki 24. september 2021. Foreldrar hans voru Jón Sveinsson, f. 14.5. 1887, d. 17.3. 1971 og Petrea Óskarsdóttir, f. 30.6. 1904, d. 27.12. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2021 | Minningargreinar | 1437 orð | 1 mynd

Guðlaugur Árnason

Guðlaugur Árnason fæddist í Snjallsteinshöfðahjáleigu (nú Árbakki) í Landsveit í Rangárvallasýslu 9. júní 1927. Hann andaðist 27. september 2021 á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ. Árið 1938 flutti hann ásamt foreldrum sínum og systkinum að Bala í Þykkvabæ. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2021 | Minningargreinar | 2034 orð | 1 mynd

Ísleifur Halldórsson

Ísleifur Halldórsson læknir fæddist í Reykjavík 26. september 1932. Hann lést á Hrafnistu Ísafold 23. september 2021. Foreldrar Ísleifs voru Magnea Ósk Tómasdóttir, f. 22.6. 1907, d. 9.9. 1995, og Halldór Ísleifsson, f. 7.7. 1904, d. 19.3. 1984. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2021 | Minningargreinar | 1918 orð | 1 mynd

Kristín Jóhannsdóttir

Kristín Jóhannsdóttir fæddist í Hafnarfirði 19. nóvember 1928. Hún andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 23. september 2021. Móðir hennar var Ragnheiður Þórðardóttir, f. 13. júní 1892, d. 15. júlí 1964, og faðir hennar Jóhann Gíslason, f. 26. júní 1874, d. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2021 | Minningargreinar | 1889 orð | 1 mynd

Páll Magnússon

Páll Magnússon fæddist í Reykjavík 26. október 1952. Hann lést á Landspítalanum 29. september 2021. Foreldrar hans eru Anna Sigríður Gunnarsdóttir, f. 31. október 1929, d. 13. júní 2018, og Magnús Pálsson, f. 25.12. 1929. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2021 | Minningargreinar | 174 orð | 1 mynd

Sigríður Þóra Ingadóttir

Sigríður Þóra Ingadóttir fæddist 23. október 1942. Hún lést 14. september 2021. Útför Sigríðar fór fram 22. september 2021. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

6. október 2021 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 dxc4 5. Bg2 c6 6. Re5 Bb4+ 7. Bd2 Be7...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 dxc4 5. Bg2 c6 6. Re5 Bb4+ 7. Bd2 Be7 8. e3 b5 9. a4 b4 10. Rxc4 0-0 11. a5 Bb7 12. Da4 Dc7 13. a6 Bxa6 14. Bxb4 Bxb4+ 15. Dxb4 Rd5 16. Db3 Bxc4 17. Dxc4 Rd7 18. 0-0 Hfb8 19. Hc1 Hxb2 20. Rc3 Rxc3 21. Hxc3 Hab8 22. Meira
6. október 2021 | Árnað heilla | 790 orð | 3 myndir

Gefandi að sjá safnið blómstra

Ólöf Kristín Sigurðardóttir fæddist 6. október 1961 í Reykjavík og ólst upp við Ægisíðuna í húsi sem móðir hennar og móðursystir byggðu á 6. áratugnum. „Vesturbærinn var þá uppbyggður en enn var á svæðinu nokkurt húsdýrahald og róið úr hverri vör. Meira
6. október 2021 | Árnað heilla | 306 orð | 1 mynd

Hafþór Ragnarsson

50 ára Hafþór Ragnarsson ólst upp í Breiðholti og Kópavogi en býr í Reykjavík. Hann er með BA-gráðu í íslensku og MA-gráðu í hagnýtri menningarmiðlun, hvort tveggja frá Háskóla Íslands. Hann er verkefnastjóri hjá Hljóðbókasafni Íslands. Meira
6. október 2021 | Í dag | 275 orð

Leshópur fornsagna og lukkupotturinn

Á mánudag skrifaði Guðmundur Stefánsson á Boðnarmjöð, að á vegum eldri borgara á Selfossi starfaði „Leshópur fornsagna“. Viðfangsefnið núna er Njála: Við lesum af nákvæmni Njálu hér nokkur á fornmáli þjálu. Meira
6. október 2021 | Í dag | 62 orð

Málið

Sumir athugasemdaþræðir eru hreinn nammibar þeim sem fýsir að sjá ófögrum orðum farið um aðra. En „þar sem fólk fer ansi ófögrum orðum um sig“ þarf að vera öruggt að fólkið sé að tala illa um sjálft sig . Hér átti það að vera um hana . Meira
6. október 2021 | Fastir þættir | 116 orð

Sagan (2) Norður &spade;G-7 &heart;G-7 ⋄-- &klubs;Á-D-4-3 Vestur...

Sagan (2) Norður &spade;G-7 &heart;G-7 ⋄-- &klubs;Á-D-4-3 Vestur Austur &spade;-- &spade;K-9-8-5 &heart;D-10 &heart;9-2 ⋄5 ⋄-- &klubs;K-G-9-7-2 &klubs;10-8 Suður &spade;10-6 &heart;6-5-4 ⋄6 &klubs;6-5 Grand er spilað. Meira
6. október 2021 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Skjálftarnir „grunsamlegir“

Helga Kristín Torfadóttir, jarð- og eldfjallafræðingur, ræddi um hræringar og líklega kvikusöfnun undir yfirborðinu í grennd við Keili, þar sem hefur verið töluvert um skjálfta upp á síðkastið, í morgunþættinum Ísland vaknar í morgun. Meira
6. október 2021 | Í dag | 26 orð | 3 myndir

Þjóðmálin: Eftirmál kosninga

Í Dagmálum í dag ræðir Andrés Magnússon við þrjá starfsmenn stjórnarandstöðuflokka um úrslit og eftirmál kosninganna, þau Sigurð Má Jónsson, Stefaníu Sigurðardóttur og Kristján Guy... Meira

Íþróttir

6. október 2021 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Andrarnir ekki með gegn Armeníu?

Undirbúningur karlalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Armeníu og Liechtenstein í undankeppni heimsmeistaramótsins er í fullum gangi og liðið æfði í Kaplakrika í gær. Meira
6. október 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Bjarki skoraði sextán mörk

Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik skoraði sextán mörk í gærkvöld þegar lið hans Lemgo vann Dormagen, 31:28, í þýsku bikarkeppninni. Meira
6. október 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Björn á Selfoss og Sif kveður

Björn Sigurbjörnsson var í gær ráðinn þjálfari kvennaliðs Selfoss til næstu þriggja ára og tekur hann við af Alfreð Elíasi Jóhannssyni sem hefur stýrt liðinu í fimm ár. Björn hefur verið aðstoðarþjálfari kvennaliðs Kristianstad í Svíþjóð í tíu ár. Meira
6. október 2021 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Diljá fyrst Íslendinga í riðlakeppninni

Diljá Ýr Zomers varð í gær fyrsta íslenska konan til að spila í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Hún lék þá lokamínúturnar með sænska liðinu Häcken þegar það tók á móti franska stórliðinu Lyon á Hisingen-leikvanginum í Gautaborg. Meira
6. október 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Einvígi Suðurnesjaliðanna?

Fjölmiðlar spá Keflavík sigri í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, í vetur en félögin spá Njarðvík sigri. Báðir aðilar eru sammála um að grannliðin verði í tveimur efstu sætunum en spáin var birt á kynningarfundi deildarinnar í gær. Meira
6. október 2021 | Íþróttir | 444 orð | 3 myndir

*Handknattleiksmarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson kom mikið við sögu í...

*Handknattleiksmarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson kom mikið við sögu í gærkvöld þegar lið hans Guif frá Eskilstuna vann góðan útisigur á Önnered, 33:26, í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
6. október 2021 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Haukarnir sannfærandi

Haukar eru áfram ósigraðir í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, eftir mjög öruggan sigur á Selfyssingum í gærkvöld, 31:22, á Ásvöllum. Meira
6. október 2021 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Meistaradeild kvenna: Kópavogsvöllur: Breiðablik &ndash...

KNATTSPYRNA Meistaradeild kvenna: Kópavogsvöllur: Breiðablik – París SG 19 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Dalhús: Fjölnir – Breiðablik 18.15 Blue-höllin: Keflavík – Skallagrímur 19. Meira
6. október 2021 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Lagði spilin á borðið fyrir Vöndu

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, útskýrði nánar á fréttamannafundi í gær hvers vegna hann hefði sjálfur tekið þá ákvörðun að velja Aron Einar Gunnarsson, fyrirliða til langs tíma, ekki í landsliðshópinn fyrir leikina gegn... Meira
6. október 2021 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna C-RIÐILL: Hoffenheim – Köge 5:0 Barcelona...

Meistaradeild kvenna C-RIÐILL: Hoffenheim – Köge 5:0 Barcelona – Arsenal 4:1 Staðan: Hoffenheim 3, Barcelona 3, Arsenal 0, Köge 0. D-RIÐILL: Häcken – Lyon 0:3 • Diljá Ýr Zomers kom inn á hjá Häcken á 85. mínútu. Meira
6. október 2021 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Haukar – Selfoss 31:22 Staðan: Haukar 321086:755...

Olísdeild karla Haukar – Selfoss 31:22 Staðan: Haukar 321086:755 KA 220051:434 ÍBV 220056:524 Fram 210156:522 Selfoss 310272:832 Stjarnan 110036:352 Valur 110022:212 FH 310273:752 Afturelding 201161:621 HK 100125:280 Grótta 200243:470 Víkingur... Meira
6. október 2021 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Spánn Barcelona – Zaragoza 76:63 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Barcelona – Zaragoza 76:63 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 4 stig fyrir Zaragoza og tók 3 fráköst en hann lék í tæpar 14... Meira
6. október 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Tvær spila fyrsta landsleikinn

Elísa Elíasdóttir úr ÍBV, sem er aðeins 17 ára gömul, og Berglind Þorsteinsdóttir úr HK leika á morgun sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland mætir Svíþjóð í Eskilstuna í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik. Meira
6. október 2021 | Íþróttir | 372 orð | 2 myndir

Ætla sér sigur í keppninni

Meistaradeild Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
6. október 2021 | Íþróttir | 510 orð | 2 myndir

Ætlum að verja titilinn

Körfubolti Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Subway-deildin eins og hún mun heita í vetur, hefst með heilli umferð í kvöld. Meira

Viðskiptablað

6. október 2021 | Viðskiptablað | 1203 orð | 1 mynd

Allir ættu að eiga aflandsfélag

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Umræðan um Pandóruskjölin sýnir að stórum hópi fólks er mjög í mun að allir þurfi að búa við sömu skattpíninguna. Meira
6. október 2021 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Eftirlitið með SaltPay undir smásjá

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjármálaeftirlit Seðlabankans hefur haft greiðslumiðlunarfyrirtækið SaltPay undir smásjá síðustu mánuði. Meira
6. október 2021 | Viðskiptablað | 209 orð | 2 myndir

Eldgosið skapar mögulega jarðhitasvæði

Forstjóri HS Orku boðar mikla uppbyggingu í Auðlindagarðinum næstu ár. Eldgosið í Geldingadölum geti skapað virkjanasvæði. Meira
6. október 2021 | Viðskiptablað | 670 orð | 2 myndir

Gjafakort komin yfir í símann

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með því að geyma gjafakortið í snjallsímanum getur kortið m.a. minnt á sig þegar notandi er í námunda við verslun. Vinnustaðir nota þessa nýju tækni í stað hefðbundinna innkaupabeiðna. Meira
6. október 2021 | Viðskiptablað | 120 orð | 2 myndir

Heimilin sækja í fasta vexti

Lánamarkaður Í janúar síðastliðnum voru um 68% nýrra íbúðalána hjá innlánsstofnunum, að frádregnum uppgreiðslum, með breytilega vexti. Hlutfallið náði hámarki í febrúar og var þá 84%. Það hefur síðan lækkað og var 29% í ágúst. Meira
6. október 2021 | Viðskiptablað | 295 orð

Leitar jafnvægis

Það er sviptingasamt í hagkerfinu hér heima. Skin og skúrir skiptast á. Ferðaþjónustan hvarf eins og dögg fyrir sólu og gægist nú að nýju gegnum skýin og mun innan fárra missera ná sér á strik. Meira
6. október 2021 | Viðskiptablað | 402 orð | 1 mynd

Leitarvél fyrir aukakennara

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Skólastjórnendur geta leitað til fyrirtækisins Aukakennara þegar ráða þarf kennara tímabundið. Aukin þjónusta er í skoðun. Meira
6. október 2021 | Viðskiptablað | 896 orð | 1 mynd

Ráðuneyti ekki svo frábrugðið síldarplani

Fram undan er krefjandi tímabil fyrir starfsfólk fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Meðfram því að stýra ráðuneytinu tekur Gunnar Árnason m.a. þátt í að gera upp gamla barnaskólann á Eskifirði. Hverjar eru helstu áskoranirnar í starfinu þessi misserin? Meira
6. október 2021 | Viðskiptablað | 656 orð | 2 myndir

Samstaða og víðsýni

Jú, víðsýnin var áberandi í þeirri merkingu að í samstarfi hægri-, miðju- og vinstriflokks var nauðsynlegt að horfa vítt á þarfir þjóðfélagsins. Meira
6. október 2021 | Viðskiptablað | 617 orð | 1 mynd

Skipt búseta barns

Það er hins vegar álit margra að hið nýja úrræði muni ekki gagnast öllum og að of margir vankantar séu á því sem muni leiða til þess að fáir foreldrar geti eða vilji nýta sér það. Meira
6. október 2021 | Viðskiptablað | 771 orð | 1 mynd

Svona á viskí einmitt að vera

Eitt það leiðinlegasta við að búa á Íslandi er hvað vörúrvalið er lélegt. Meira
6. október 2021 | Viðskiptablað | 288 orð

Tengslavandi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hafrannsóknastofnun gefur út að loðnukvóti verði nærri einni milljón tonna á yfirstandandi fiskveiðiári. Það eru stórtíðindi í öllu tilliti. Meira
6. október 2021 | Viðskiptablað | 604 orð | 4 myndir

Töpuðu 50 milljörðum 2018-2020

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tugmilljarða tap varð af rekstri álveranna þriggja á árunum 2018 til 2020. Með hækkandi álverði er útlit fyrir hagnað í ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.