Greinar fimmtudaginn 7. október 2021

Fréttir

7. október 2021 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Amerískir frumbyggjar kaupa í íslenskum félögum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Bandaríska frumbyggjafyrirtækið Sealaska hefur fest kaup á 60% hlut í sölufyrirtækinu IceMar ehf. í Reykjanesbæ og 25% hlut í fiskvinnslunni AG-Seafood í Sandgerði. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

„Núna er allt í syngjandi sveiflu“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verulegur vöxtur hefur verið á veitingaþjónustu að undanförnu og er mjög mikil eftirspurn meðal veitingahúsa eftir því að fá nema á námssamninga í framreiðslu og matreiðslu um þessar mundir. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 815 orð | 6 myndir

„Spennandi að fá myndarlega vertíð – loksins“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Líklegt er að loðnuveiðar þennan veturinn hefjist í lok nóvember, en nokkur ár eru síðan vertíð hófst svo snemma vetrar. Meira
7. október 2021 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Boris boðar breytingar á Bretlandi

Flokksþingi breska Íhaldsflokksins lauk í gær með ræðu Boris Johnsons forsætisráðherra, þar sem hann hét því að breyta Bretlandi í land með há laun, vel menntað vinnuafl og aukna framleiðni. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Bókaviti settur upp í Hellisgerði

Svokallaður bókaviti var opnaður formlega í Hellisgerði í gær á upphafsdegi Bóka- og bíóhátíðar barnanna 2021 í Hafnarfirði. Þar verður skiptibókamarkaður allt árið um kring sem verður öllum opinn. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Danir eiga tvö bestu veitingahús veraldar

Árlega er birtur listi yfir fimmtíu bestu veitingastaði heims og er til mikils að vinna enda ekki amalegt að komast í þennan hóp úrvalsveitingastaða. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Drungi og illviðri í september

Nýliðinn septembermánuður var fremur illviðrasamur og var vindur á landsvísu 0,4 m/s yfir meðallagi. Þá var mánuðurinn úrkomusamur víðast hvar og sólarlítill. Þetta kemur fram í nýbirtu tíðarfarsyfirliti Veðurstofunnar. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 1031 orð | 3 myndir

Eins og að stökkva fram af kletti

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Það eru spennandi tímar fram undan,“ segir Maron Kristófersson sem er ásamt Helga Má Þórðarsyni stofnandi Aha.is, markaðstorgs á netinu sem býður upp á heimsendingu frá fjölda fyrirtækja. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Ekki ásetningur um að blekkja

Oddur Þórðarson oddurth@mbl. Meira
7. október 2021 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Evrópuríkin beri sjálf ábyrgðina

Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að ríki Evrópu bæru sjálf ábyrgð á núverandi orkukrísu, en verð á jarðgasi hækkaði um 25% í álfunni í gær vegna stóraukinnar eftirspurnar. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fjaraugnlækningar í boði frá Eyjum

Heilbrigðisstofnun Suðurlands, HSU, hóf nýverið að bjóða upp á fjaraugnlækningar í Eyjum, í samvinnu við Sjónlag í Reykjavík. Um tilraunaverkefni er að ræða og hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Frábært samstarfsfólk veitti innblástur

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þetta er melódísk ósungin músík með stórum útsetningum. Djass með sálar- og latínelementum,“ segir Hróðmar Sigurðsson gítarleikari um fyrstu plötu sína sem ber einfaldlega titilinn Hróðmar Sigurðsson og kom út fyrir stuttu. „Meginmarkmiðið með gerð plötunar var að búa til tónlist sem mér finnst vera góð og koma henni frá mér og stíga þannig þetta stóra skref að gefa út fyrstu plötuna.“ Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Friðarsúlan í Viðey tendruð á laugardag

Friðarsúlan í Viðey, listaverk Yoko Ono, verður tendruð í 15. sinn á fæðingardegi tónlistarmannsins Johns Lennons laugardaginn 9. október klukkan 20:00, en hann hefði orðið 82 ára þann dag. Friðarsúlan mun varpa ljósi upp í himininn til 8. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 91 orð

Frumbyggjar kaupa í fiskvinnslu og sölufélagi á Reykjanesi

Samvinnufélagið Sealaska í eigu 23 þúsund frumbyggja sem tilheyra þremur þjóðflokkum í Alaska í Bandaríkjunum hefur fest kaup á 25% í fiskvinnslunni AG-Seafood í Sandgerði og 60% í sölufélaginu IceMar ehf. í Reykjanesbæ. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Fylgjast áfram vel með stöðunni

Hreyfing mælist enn á fleka í skriðusárinu á Seyðisfirði frá því í desember 2020. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Góð frammistaða en tap í fyrsta leik

Breiðablik varð að lúta í lægra haldi gegn franska meistaraliðinu París Saint-Germain í fyrsta leik sínum í B-riðli Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gærkvöld. Leiknum lauk með 2:0-sigri Parísarkvenna. Meira
7. október 2021 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Hafnar ásökunum uppljóstrarans

Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, hafnaði í fyrradag ásökunum þess efnis að samfélagsmiðillinn setti gróðavonir framar samfélagsheill. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Hamborgarar á flugi

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Fyrirtækið Aha.is, netverslun með heimsendingarþjónustu, hlaut í gær verðlaun Samtaka atvinnulífsins fyrir framtak ársins á sviði umhverfismála. Maron Kristófersson og Helgi Már Þórðarson, stofnendur Aha. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 819 orð | 4 myndir

Heyrum óminn af okkar sögum

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Þetta eru sannarlega nýjar fréttir,“ segir Gísli Sigurðsson, rannsóknarprófessor á Árnastofnun, um skrif fræðimanns í Mílanó sem sýnir fram á það í nýbirtri tímaritsgrein að ítalskir lærdómsmenn höfðu um miðja fjórtándu öld vitneskju um land vestur af Grænlandi, að líkindum frá sæfarendum sem spurt hafa tíðindin um siglingar þangað frá Íslendingum. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 551 orð | 4 myndir

Húsin í Kolasundi fyrirmyndin

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Yrki arkitektar hlutu nýlega alþjóðlega viðurkenningu artitektúrvefsins A+ 2021 fyrir söluhúsin við Ægisgarð í flokknum „Commercial-Coworking Space“. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 577 orð | 2 myndir

Hvati fyrir Landspítala innbyggður í nýjan samning

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er eðlilegt að skoða það að fella biðlistaátak, sem samkomulag hefur verið um milli Landspítala og heilbrigðisráðuneytis í nokkur ár, undir heildarframleiðslu spítalans. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Íslendingurinn fannst látinn í gær

Rósinkrans Már Konráðsson fannst látinn í gær en hans hafði verið saknað frá laugardeginum 25. september. Rósinkrans féll í sjóinn um 200 metra frá landi af sæþotu við sænsku eyjuna Öland. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Íslenskar heilsuvörur kynntar á stórri sýningu

„Það er engum blöðum um það að fletta að heimsviðskiptin eru farin að opnast á ný og markaðinn þyrstir í nýjar vörur. Íslenskar hágæðavörur eru eftirsóttar og vinsældir landsins eru áberandi hérna,“ segir Sigríður V. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Landsliðið í skógarhöggi í Vaðlareit

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Þetta er mjög stórt verkefni, en skemmtilegt. Þetta er samfélagsverkefni og ávinningurinn fyrir íbúa hér um slóðir verður mikill,“ segir Jón Heiðar Rúnarsson skógarhöggsmaður, sem ásamt mörgum af reyndustu skógarhöggsmönnum landsins er önnum kafinn við að höggva tré í Vaðlareit handan Akureyrar. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Landspítalinn vill auka afköst

„Það er eðlilegt að skoða það að fella biðlistaátak, sem samkomulag hefur verið um milli Landspítala og heilbrigðisráðuneytis í nokkur ár, undir heildarframleiðslu spítalans. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Lenya kærir alþingiskosningarnar

Lenya Rún Taha Karim, frambjóðandi sem skipaði þriðja sæti á lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður í alþingiskosningum, skilaði í gær inn kæru til kjörbréfanefndar Alþingis og dómsmálaráðuneytisins. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 639 orð | 3 myndir

Líftæknin þriðja stoðin í Eyjum

Sviðsljós Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Vestmannaeyingar ætla sér sess á sviði líftækni og er sjónum beint að því sem kemur úr hafinu. Vestmannaeyjar eru ein stærsta verstöð landsins í veiðum og vinnslu. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Miklar og breiðar skriður í Kinnarfjöllum koma nú í ljós

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fólk á bæjum í Út-Kinn í Þingeyjarsveit hefur nú snúið aftur til síns heima eftir að hættuástandi í kjölfar skiðufallanna þar um helgina var aflýst. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Nafnahátíðir loks fyrir nýju Fossana

Á síðasta ári voru hin nýju gámaskip Eimskips, Dettifoss og Brúarfoss, tekin inn í siglingaáætlun félagsins en vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og samkomutakmarkana hefur dregist að halda formlegar nafnahátíðir eins og alltaf tíðkast. Meira
7. október 2021 | Innlent - greinar | 79 orð | 9 myndir

Næntísstemning hjá Chanel

Vor- og sumartíska Chanel fyrir 2022 var sýnd á dögunum í París. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Rannsakar næringarástand

Berglind Soffía Ásbjörnsdóttir Blöndal, klínískur næringarfræðingur og sérfræðingur hjá Heilsuvernd, er að hefja rannsókn á næringarástandi íbúa á hjúkrunarheimilum á Akureyri. Meira
7. október 2021 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Scholz nær frumkvæðinu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 578 orð | 2 myndir

Sérdeild verði um heilbrigðisskjöl

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 582 orð | 3 myndir

Skógarnir búbót og styrkja sveitir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Skógrækt bænda á Íslandi skilar afurðum og tekjum talsvert fyrr en vænta mátti, sem rennir nýjum stoðum undir búskap og afkomu fólks í sveitum landsins. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Smákindur á ekrunum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þeir horfa á hann undrandi, vínbændurnir í brattlendinu í Sviss, þar sem hann stikar eftir ekrunum og beitir óvanalegum aðferðum við víngerðina. Höskuldur Hauksson er sannarlega ekki neitt venjulegur vínbóndi. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Spara 160 tonn af eldsneyti

Eimskip hefur undirritað samning við norska fyrirtækið Blueday Technology AS um hönnun og smíði á búnaði til að landtengja skip við rafmagn við Sundahöfn, en Efla mun hafa umsjón með verkinu, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Eimskipa. Meira
7. október 2021 | Erlendar fréttir | 91 orð

Spennan við Taívansund sú mesta í 40 ár

Chiu Kuo-cheng, varnarmálaráðherra Taívans, varaði við því í gær að spennan á milli eyjunnar og Kínverja væri nú sú mesta í rúma fjóra áratugi. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Súkkulaðihúðuð jarðarber í verslanir

Hér er mögulega um að ræða besta (og hættulegasta) góðgæti allra tíma því það eru nákvæmlega engar líkur á að hægt sé að fá sér bara eitt eða tvö í einu. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Um 13% íbúanna á leikskólaaldri

Börnum á leikskóladeild Urriðaholtsskóla hefur fjölgað hratt á síðustu misserum. Fram kom í bæjarráði Garðabæjar í vikunni að í janúar 2019 voru 72 börn á deildinni. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Undurfögur ostaflétta

Það er kominn október sem þýðir að Ostóber sem helgaður er ostum er í garð genginn. Berglind Hreiðarsdóttir á Gotteri.is galdrar hér fram glæsilega ostafléttu sem ætti að slá í gegn á hvaða veisluborði sem er enda ákaflega fagur réttur – svo ekki sé minnst á hve bragðgóður hann er. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Unga fólkið flytur lögin hans Geira

„Viðtökurnar hafa verið frábærar og við höfum verið að skoða að fara með tónleikana í fleiri landshluta með hækkandi sól,“ segir Hulda Jónasdóttir hjá Gná tónleikum, sem stendur fyrir tónleikunum Lögin hans Geira í Salnum í Kópavogi nk. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð

Vistaður í 572 daga á öryggisganginum

Sjúklingur dvaldi á öryggisgangi á Kleppi með og án rýmkunar í 572 daga alls á tímabilinu 1. október 2018 og fram til 1. júní 2021. Meira
7. október 2021 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Yfirborðið óbreytt

Engin aflögun yfirborðs sést við Keili þar sem jarðskjálftahrina hófst 27. september. Þetta kemur fram á nýrri InSAR-mynd sem er byggð á samanburði gervihnattamynda. Meira

Ritstjórnargreinar

7. október 2021 | Leiðarar | 336 orð

Kosningabaráttan hefst

Vonir repúblikana um að vinna meirihluta í báðum þingdeildum knýja þá áfram Meira
7. október 2021 | Staksteinar | 159 orð | 1 mynd

Manngerður fjáraustur

Geir Ágústsson, sjálfskipaður spekingur í samfélagsfræðum, að eigin sögn, skrifar síðast: Meira
7. október 2021 | Leiðarar | 262 orð

Rafvæðing kallar á rafmagn

Orkuskipti verða ekki nema með því að ráðist verði í nýjar virkjanir Meira

Menning

7. október 2021 | Kvikmyndir | 1236 orð | 4 myndir

„Höfum gert eitthvað þarna sem virkar“

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
7. október 2021 | Kvikmyndir | 1940 orð | 3 myndir

„Leiða fólk saman í skapandi ferli“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
7. október 2021 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Guðrún Einarsdóttir sýnir ný málverk sín í Gallerí Gróttu

„Málverk“ kallar myndlistarkonan Guðrún Einarsdóttir sýninguna sem hún opnar í Gallerí Gróttu á Seltjarnarnesi í dag, fimmtudag, klukkan 17. Meira
7. október 2021 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Kvartett Ludvigs Kára kemur fram

Ludvig Kári Quartet heldur tónleika á Græna hattinum á Akureyri í kvöld, fimmtudagskvöld. Meira
7. október 2021 | Kvikmyndir | 722 orð | 2 myndir

Kynslóð tækifæranna

Leikstjórn: Joachim Trier. Handrit: Joachim Trier, Eskil Vogt. Aðalleikarar: Anders Danielsen Lie, Renate Reinsve, Maria Grazia Di Meo, 2021. 121 mín. Sýnd á RIFF. Meira
7. október 2021 | Tónlist | 920 orð | 2 myndir

Lagt upp í innra ferðalag

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Extreme Chill-tónlistarhátíðin hefst í dag og stendur fram á sunnudag, en þetta er í ellefta sinn sem hátíðin er haldin. Meira
7. október 2021 | Myndlist | 919 orð | 4 myndir

Okkar sameiginlega rými

Sýning Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Marks Wilsons. Gerðarsafn er opið alla daga kl. 10-17. Sýningu lýkur 9. janúar 2022. Meira
7. október 2021 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Tina Turner seldi útgáfuréttinn

„Rokkdrottningin“ Tina Turner hefur selt útgáfurétt laga sinna, og þar með réttinn til að nota nafn hennar og ímynd í viðskiptasamhengi, til útgáfufyrirtækisins BMG sem er hluti Bertelsmann-útgáfurisans. Meira
7. október 2021 | Fjölmiðlar | 224 orð | 1 mynd

Tíu kventónskáld í karlaveldi

Kventónskáld í karlaveldi nefnist ný tíu þátta röð sem Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur hefur umsjón með og hóf söngu sína á Rás 1 um helgina. Samhliða fóru í loftið systurþættirnir Þögnin rofin, þar sem leikin er tónlist eftir tónskáldin. Meira

Umræðan

7. október 2021 | Velvakandi | 160 orð | 1 mynd

Auglýsingaveisla ríkisins

Þá er búið að kjósa og telja fram og til baka og hlutirnir ættu að fara að skýrast. Tveir flokkar bólgnuðu mest: Annar eyddi mestu, hinn átti sniðugasta slagorðið. Meira
7. október 2021 | Aðsent efni | 196 orð | 1 mynd

Aukum tímalengd götulýsingar í Reykjavík

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Kostnaður við það að lengja aftur tíma götulýsingar verður því ekki jafn mikill og áður. Vegna þessa óverulega kostnaðar væri því auðvelt að lengja þann tíma sem kveikt er á lýsingu." Meira
7. október 2021 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Byrjað að telja niður til næstu borgarstjórnarkosninga

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Miklu fjármagni hefur verið eytt í óþarfa og hreina vitleysu. Sumum óheillavænlegum ákvörðunum meirihlutans verður ekki snúið við. Skaðinn er skeður." Meira
7. október 2021 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Börnin fyrst, svo allt hitt!

Mahatma Ghandi taldi að meta ætti samfélagið út frá því hvernig valdhafarnir koma fram við þjóðfélagsþegna sína, sérstaklega þá sem þurfa mest á hjálp þeirra að halda. Þetta er það leiðarstef sem fylgt hefur Flokki fólksins frá upphafi. Meira
7. október 2021 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Kaupfélag í boði Viðreisnar

Eftir Eyþór Arnalds: "Gallarnir við að kaupa af sjálfum sér eru margir í þessu máli. Verkefnið er tröllvaxið og á að kosta 10 milljarða á þremur árum. Engin mælanleg markmið liggja fyrir." Meira
7. október 2021 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Mikilvæg viðurkenning fyrir rafíþróttir

Eftir Björn Gíslason: "Vinsældir rafíþrótta fara stöðugt vaxandi og nú er svo komið að 1.500 börn og ungmenni stunda íþróttina á landinu öllu." Meira
7. október 2021 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Útvistun eða innvistun?

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Það er áhyggjuefni þegar hið opinbera reisir stærsta hugbúnaðarhús landsins og ræðst í beina samkeppni við atvinnulíf um takmarkaða sérþekkingu. Er það umhugsunarvert hvernig opinberum fjármunum verður varið." Meira

Minningargreinar

7. október 2021 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

Hermann Þorsteinsson

Hann hefði orðið eitt hundrað ára 7. október 2021. Hermann Þorsteinsson var afreksmaður. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2021 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Jón Bernódusson

Jón E. Bernódusson fæddist 18. febrúar 1952. Hann lést 22. september 2021. Útför hans var gerð 1. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2021 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

Kristín Jónsdóttir

Kristín Jónsdóttir fæddist 28. maí 1942. Hún lést 16. september 2021. Útför Kristínar fór fram 30. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2021 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

Páll Magnússon

Páll Magnússon fæddist 26. október 1952. Hann lést 29. september 2021. Útförin fór fram 6. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2021 | Minningargreinar | 1448 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Blöndal Sigurbjörnsson

Sigurbjörn Blöndal Sigurbjörnsson fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1958. Hann lést hinn 21. september 2021 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hans voru Ester Snæbjörnsdóttir, Reykjavík, f. 7.9. 1923, d. 31.7. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2021 | Minningargreinar | 1365 orð | 1 mynd

Sigurður Ármann Sigurjónsson

Sigurður Ármann Sigurjónsson fæddist á Selfossi 26. júní 1952. Hann lést á Landspítalanum 27. september 2021. Sigurður var sonur hjónanna Önnu Guðnýjar Hildiþórsdóttur, f. 20.1. 1934, d. 25.6. 2020 og Sigurjóns Óskars Sigurðssonar, f. 8.5. 1927, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2021 | Minningargreinar | 777 orð | 1 mynd

Sigurveig Guðjónsdóttir

Sigurveig Guðjónsdóttir fæddist 6. júní 1948 á Hlíðarenda í Fljótshlíð. Hún lést 25. september 2021 á hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi. Foreldrar hennar voru Guðjón Helgason, f. 22. mars 1916, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2021 | Minningargreinar | 3365 orð | 1 mynd

Valdimar Ólafsson

Valdimar Ólafsson fæddist 18. október 1933 í Reykjavík. Hann lést 16. september 2021 á LSH á Hringbraut. Foreldrar hans voru Ólafur Sigurjón Dagfinnsson, verkamaður í Reykjavík, f. 21. sept. 1900 í Reykjavík, d. 24. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. október 2021 | Viðskiptafréttir | 549 orð | 2 myndir

Breyttir neysluhættir ýta verðbólgunni upp

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Breyttir neysluhættir á Vesturlöndum, sem afleiðing af heimsfaraldri kórónuveirunnar, kunna að hafa áhrif á að verðbólga hefur reynst þrálátari í heimshagkerfinu en hagfræðingar og seðlabankar gerðu ráð fyrir. Þetta kom fram í máli Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra á kynningarfundi í gær þar sem hann ásamt Rannveigu Sigurðardóttur varaseðlabankastjóra kynntu þá ákvörðun peningastefnunefndar að hækka stýrivexti um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, eftir tilkynninguna, eru 1,5% af sjö daga bundnum innlánum. Meira
7. október 2021 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Nærri tvö þúsund umsóknir

Tæplega tvö þúsund manns hafa sótt um starf sem flugliðar hjá flugfélaginu Play. Fyrirtækið auglýsti hundrað störf og lætur því nærri að 20 umsækjendur séu um hvert starf. „Viðbrögðin hafa verið frábær. Meira

Daglegt líf

7. október 2021 | Daglegt líf | 976 orð | 2 myndir

Spiluðu fyrir krónprinsessuna

Gleðisveitin Ukulellur er nýkomin frá kóngsins Kaupmannahöfn þar sem hún gerði garðinn frægan. Nú blása þær til tónleika og hafa æft vel í covid-tíð, m.a. með því að sitja hver í sínu bílskotti á bílaplönum. Meira

Fastir þættir

7. október 2021 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 e5 5. d3 Re7 6. Rc3 0-0 7. e4 d4 8...

1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 e5 5. d3 Re7 6. Rc3 0-0 7. e4 d4 8. Re2 c5 9. Rd2 Rbc6 10. f4 f6 11. Rf3 Be6 12. c3 Kh8 13. c4 Dd7 14. Bd2 a6 15. Dc1 Hae8 16. fxe5 fxe5 17. a3 a5 18. Kh1 Dd6 19. Dc2 h6 20. Reg1 Dd7 21. Da4 Hb8 22. Hae1 Kh7 23. Meira
7. október 2021 | Árnað heilla | 806 orð | 4 myndir

Hljómplata í tilefni afmælisins

Jónas Björgvinsson fæddist 7. október 1971 á Akranesi og ólst þar upp. Hann lauk sveinsprófi í vélvirkjun frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Meira
7. október 2021 | Árnað heilla | 132 orð | 1 mynd

Iris Rún Andersen

40 ára Iris Rún Andersen er Akureyringur, ólst upp á Efri-Brekku en býr í Hlíðarhverfinu í 603. Hún er menntaður iðjuþjálfi frá Háskólanum á Akureyri og er sérkennslustjóri og iðjuþjálfi á leikskólanum Iðavelli sem er á Oddeyri. Meira
7. október 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

Sé eitthvað ekki öruggt , tryggt – ekki garanterað (sem enn er merkt óformlegt í báðum helstu orðabókum og guðlaun fyrir það) má segja að ekki sé á vísan að róa . Sá róður er fiskiróður; ekki er tryggt að aflist. Meira
7. október 2021 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Málningarflyksur geta verið stórhættulegar

Sævar Helgi Bragason eða Stjörnu-Sævar eins og hann er oft kallaður ræddi um nýjustu fréttir úr geimvísindunum í morgunþættinum Ísland vaknar í morgun. Meira
7. október 2021 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Emma Matthea Burknadóttir fæddist á Akranesi 28. september...

Mosfellsbær Emma Matthea Burknadóttir fæddist á Akranesi 28. september 2020 kl. 13.41 á Akranesi. Hún vó 3.654 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Megija Zune og Burkni Þór Bjarkason... Meira
7. október 2021 | Í dag | 30 orð | 3 myndir

Notar frumlegar aðferðir við víngerðina

Höskuldur Hauksson er enginn venjulegur vínbóndi en á ekrum hans í Sviss galdrar hann fram hefðbundin og óhefðbundin vín sem njóta sífellt meiri vinsælda þar í landi og heimalandinu,... Meira
7. október 2021 | Í dag | 288 orð

Rétt skal vera rétt

Ingimar Halldórsson sendi mér póst sem mér er ljúft að birta því að hafa skal það sem sannara reynist: „Í Vísnahorni 5. okt. birtast tvær vísur sem ég vil fjalla um. Meira
7. október 2021 | Fastir þættir | 119 orð

Sagan (3) Norður &spade;6 &heart;G ⋄8-3-2 &klubs;9 Vestur Austur...

Sagan (3) Norður &spade;6 &heart;G ⋄8-3-2 &klubs;9 Vestur Austur &spade;8 &spade;G-10-3 &heart;9-8-6 &heart;-- ⋄9 ⋄6-5-4 &klubs;G &klubs;-- Suður &spade;2 &heart;10-3-2 ⋄G-7 &klubs;-- Grand er spilað. Suður á út og tekur fimm slagi. Meira
7. október 2021 | Fastir þættir | 366 orð | 7 myndir

Uppáhaldshlaðvörp Flosa í Draugum fortíðar

Flosi Þorgeirsson, stjórnandi söguhlaðvarpsins Drauga fortíðar, er mikill áhugamaður um sagnfræði og mælir hér með sínum uppáhaldshlaðvörpum. Meira

Íþróttir

7. október 2021 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Alfreð tekur við Grindavík

Alfreð Elías Jóhannsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í knattspyrnu en hann tekur við liðinu af Sigurbirni Hreiðarssyni sem hefur stjórnað því undanfarin tvö tímabil. Meira
7. október 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Bestur í öruggum sigri Magdeburg

Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, var heiðraður sem maður leiksins eftir sigur Magdeburg á Asíumeisturum Al Duhail frá Katar í gær, 35:23, í átta liða úrslitum heimsbikars karla í handknattleik í Sádi-Arabíu. Meira
7. október 2021 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

EM U19 karla A-deild, undanriðill í Slóveníu: Slóvenía – Ísland...

EM U19 karla A-deild, undanriðill í Slóveníu: Slóvenía – Ísland 1:3 Hákon Arnar Haraldsson skoraði á 1. mínútu og Orri Steinn Óskarsson á 19. og 55. mínútu. Meira
7. október 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Fjórtándi vetur Emils á Ítalíu

Emil Hallfreðsson er að hefja sitt tólfta tímabil í röð og það fjórtánda samtals í ítölsku knattspyrnunni en hann hefur samið við C-deildarliðið Virtus Verona um að leika með því út þetta tímabil. Meira
7. október 2021 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Heimsbikar karla Leikið í Sádi-Arabíu: 8-liða úrslit: Magdeburg &ndash...

Heimsbikar karla Leikið í Sádi-Arabíu: 8-liða úrslit: Magdeburg – Al-Duhail 35:23 • Ómar Ingi Magnússon skoraði 5 mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt. Meira
7. október 2021 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Í íþróttum er stundum talað um að hlutirnir jafnist út þegar kemur að...

Í íþróttum er stundum talað um að hlutirnir jafnist út þegar kemur að ákvörðunum þeirra sem annast dómgæsluna. Í boltagreinum komi lið vel út úr vafaatriðum í einum leik og illa út í öðrum leik. Meira
7. október 2021 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Ljónagryfjan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Ljónagryfjan: Njarðvík – Þór Þ 18.15 Ísafjörður: Vestri – Keflavík 19.15 Meistaravellir: KR – Breiðablik 19.15 MG-höllin: Stjarnan – ÍR 20.15 1. Meira
7. október 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Mæta Bretum í Nottingham

Kvennalandslið Íslands í íshokkí er komið til Nottingham á Englandi þar sem það leikur á næstu dögum þrjá leiki í forkeppni fyrir Vetrarólympíuleikana. Meira
7. október 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Óvíst hvort Hafdís verður með

Hafdís Renötudóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik úr Fram, meiddist á æfingu landsliðsins í Svíþjóð í gærmorgun. Saga Sif Gísladóttir, markvörður úr Val, var strax kölluð inn í hópinn og fór til Svíþjóðar í gær. Meira
7. október 2021 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Spennusigur Fjölnis í Grafarvogi

Fjölnir lagði Breiðablik að velli eftir tvísýnar lokamínútur, 75:71, í fyrsta leik úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Dalhúsum í Grafarvogi í gærkvöld. Meira
7. október 2021 | Íþróttir | 362 orð | 2 myndir

Stóðu vel í sterku liði

Meistaradeild Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
7. október 2021 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Fjölnir – Breiðablik 75:71 Keflavík &ndash...

Subway-deild kvenna Fjölnir – Breiðablik 75:71 Keflavík – Skallagrímur 80:66 Grindavík – Valur 69:94 Haukar – Njarðvík (21:29) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í... Meira
7. október 2021 | Íþróttir | 281 orð

Við mætum til leiks undir pressu

„Við erum samkeppnishæft lið og munum koma inn í mótið undir þeirri pressu að vera eitt af sigurstranglegustu liðunum. Meira
7. október 2021 | Íþróttir | 791 orð | 1 mynd

Þrír öflugir mótherjar

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik og fyrirliði Hauka, segir að Haukar mæti þremur mjög öflugum liðum í riðlakeppni Evrópubikarsins í körfuknattleik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.