Greinar föstudaginn 8. október 2021

Fréttir

8. október 2021 | Innlendar fréttir | 631 orð | 3 myndir

Aukin raforka lykill að orkuskiptum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég er sammála þessum orðum Tómasar og hef lengi talað á þessum nótum,“ segir Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um ummæli Tómasar Más Sigurðssonar, forstjóra HS Orku, í ViðskiptaMogganum í fyrradag, um að virkja þyrfti meira af endurnýjanlegum orkugjöfum hér vegna orkuskipta í samgöngum, þ.e. rafvæðingar bílaflotans og framleiðslu eldsneytis. Einnig til þess að Ísland legði sitt af mörkum til loftslagsmarkmiðanna. Meira
8. október 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Áfram sögulega hátt verð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ólafur Sindri Helgason, yfirhagfræðingur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, telur fátt benda til að raunverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu lækki á næstunni. Meira
8. október 2021 | Innlendar fréttir | 671 orð | 2 myndir

„Náttúrulega algjörlega galið“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Íbúar í Neðra-Breiðholti hafa miklar áhyggjur af breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkur til 2040 sem varða Mjódd og Norður-Mjódd. Meira
8. október 2021 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Biðja um neyðarleyfi til að bólusetja börn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
8. október 2021 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Dauðafæri fyrir Ísland

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Gríðarleg tækifæri eru fyrir Ísland á hinum sístækkandi markaði rafíþrótta. Meira
8. október 2021 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Gott bragð í ritsmiðju

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meira
8. október 2021 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Jörð skalf í Tókýó

Stór jarðskjálfti skók Tókýó, höfuðborg Japans, og nágrenni rétt um kl. 13:41 að íslenskum tíma í gær, eða um 22:41 að staðartíma. Meira
8. október 2021 | Innlendar fréttir | 1001 orð | 3 myndir

Launakostnaður ein helsta ógnin

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Staðreyndin er sú að árið 2021 verður ekki skárra en árið 2020 hvað varðar fjármál sveitarfélaga. Þetta kom fram í máli Sigurðar Á. Snævars, sviðstjóra hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga, á fjármálaráðstefnu sambandsins sem hófst í gær. Sagði hann að hratt vaxandi launakostnaður væri sannarlega ein helsta ógnin í fjármálum sveitarfélaga. Ef horft væri á þróunina frá 2019 og fram á yfirstandandi ár hefði afkoman versnað hratt hvort sem litið væri til rekstrarafgangs sveitarfélaga eða veltufjár. Meira
8. október 2021 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Nýr ferðamáti er „frábær viðbót“

Hafnfirðingum býðst nú nýr ferðamáti, deilibíll frá Zipcar, sem stendur á merktu stæði á horni Fjarðargötu og Linnetsstígs í miðbænum. Þjónustan virkar þannig að íbúar bóka bílinn, sækja hann og skila aftur í sama stæði. Meira
8. október 2021 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Óregla mögulega vegna bólusetningar

Ekki er hægt með óyggjandi hætti að útiloka tengsl milli óreglulegra og langvarandi blæðinga við bólusetningar gegn Covid-19. Tengsl milli bólusetninga og fósturláta eru þó talin ólíkleg hér á landi. Meira
8. október 2021 | Innlendar fréttir | 79 orð

Raforkan þurfi að vera til staðar

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir að saman þurfi að fara hljóð og mynd þegar við segjumst vilja orkuskipti í samgöngum. Meira
8. október 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Rútuslys á þjóðveginum við Dyrhólaey

Rútuslys varð á þjóðvegi 1 í grennd við Dyrhólaey á ellefta tímanum í gær. Átta voru um borð í rútunni og einhverjir þeirra slösuðust en þó er ekki talið að neinn hafi slasast alvarlega að sögn Odds Árnasonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Meira
8. október 2021 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Skyggnið fær ekki að fjúka

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík hefur synjað ósk Festar hf., eiganda bensínstöðvar N1 við Ægisíðu, um leyfi til að rífa skyggni stöðvarinnar. Segir í umsókn Festar að skyggnið sé orðið lélegt. Meira
8. október 2021 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Staðráðnir í að byggja nýja kirkju

Grímseyingar eru staðráðnir í að reisa nýja kirkju í Miðgörðum í stað þeirrar sem brann til grunna á dögunum, að sögn Alfreðs Garðarssonar, formanns sóknarnefndar. Meira
8. október 2021 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Stjórnarmyndun mjakast áfram

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Viðræður formanna stjórnarflokkanna, þeirra Bjarna Benediktssonar, Katrínar Jakobsdóttur og Sigurðar Inga Jóhannssonar, héldu áfram í Ráðherrabústaðnum í gær líkt og fyrr í vikunni, en sem áður halda leiðtogarnir málum mjög þétt að sér og þaðan hefur lítið frést. Meira
8. október 2021 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Sum eru varla fjárhagslega sjálfbær

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sveitarfélög sem eru með mikil útgjöld vegna þjónustu við fatlað fólk eru varla fjárhagslega sjálfbær, nema til komi aukið fjármagn frá ríkinu. Þetta kom fram í máli Sigurðar Á. Meira
8. október 2021 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Tuttugu fórust í hörðum jarðskjálfta

Íbúar í hinu hrjóstruga Harnai-héraði Pakistans sjást hér undirbúa jarðarför þeirra sem létust eftir harðan jarðskjálfta í gærmorgun, en hann var 5,9 að stærð. Meira
8. október 2021 | Innlendar fréttir | 690 orð | 2 myndir

Tækifæri til að efla viðskipti við Pólland

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Tækifæri eru til að efla viðskipti og samskipti Íslands og Póllands. Auka ætti viðveru íslenskra stjórnvalda þar í landi. Þetta er mat starfshóps sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra skipaði fyrir tveimur árum. Skýrsla starfshópsins Vinátta og vaxtarbroddar: Samskipti Íslands og Póllands var birt á dögunum og er aðgengileg á vef ráðuneytisins. Meira
8. október 2021 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Undirbúa að landa lifandi fiski úr Oddeyrinni EA

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Oddeyrin fór í sína fyrstu veiðiferð undir merkjum Samherja í vikunni. Með nýstárlegum aðferðum á togveiðum er aflanum dælt úr pokanum í tanka um borð með dælu eða fisksugu. Meira
8. október 2021 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Geldinganes Sól rís, sól sest, söng Róbert Arnfinnsson um árið í söngleiknum Fiðlaranum á þakinu. Hann hefði án efa tekið lagið við þessa sjón í Geldinganesi er sólin hneig þar til viðar eitt kvöldið. Báturinn hefur farið í sína hinstu... Meira
8. október 2021 | Innlendar fréttir | 127 orð

Vesturbæingar spauguðu í rafmagnsleysi

Rafmagnslaust var í gamla Vesturbænum og miðbænum í tæpan klukkutíma á sjöunda tímanum í gærkvöld. Ástæðuna mátti rekja til bilaðs háspennustrengs í miðbænum. Meira

Ritstjórnargreinar

8. október 2021 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Get ekki svikið meira en ég lofaði

Kolbrún Baldursdóttir fulltrúi Flokks fólksins rakti helstu vanefndir meirihluta borgarstjórnar 5. október og fór í gegnum meirihlutasáttmála hans: Meira
8. október 2021 | Leiðarar | 735 orð

Hið nýja kalda stríð

CIA brýnir sverðin gegn Kínverjum Meira

Menning

8. október 2021 | Bókmenntir | 279 orð | 3 myndir

Annað líf – annar heimur

Eftir Unni Lilju Aradóttur. Veröld, 2021. 310 bls. Meira
8. október 2021 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Dimma fagnar Þögn í Eldborg

Rokksveitin Dimma fagnar útgáfu nýjustu breiðskífu sinnar, Þögn , með tónleikum í Eldborg í Hörpu í kvöld kl. 20.30. Dimma hefur gefið út sex hljóðversplötur, fimm tónleikaplötur og átt fjölda vinsælla laga í útvarpi. Meira
8. október 2021 | Kvikmyndir | 812 orð | 2 myndir

Frelsið er yndislegt

Leikstjórn: Árni Ólafur Ásgeirsson. Handrit: Árni Ólafur Ásgeirsson og Michal Godzic. Aðalleikarar: Olga Boladz, Anna Moskal, Eryk Lubos, Jan Cieciara og Guðmundur Ingi Þorvaldsson. Ísland, Pólland, 2021. 100 mín. Sýnd á RIFF. Meira
8. október 2021 | Bókmenntir | 605 orð | 1 mynd

Gurnah hreppti Nóbelsverðlaunin

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Rithöfundurinn Abdulrazak Gurnah hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár. Meira
8. október 2021 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Joker á kvikmyndatónleikum

Verðlaunatónlist Hildar Guðnadóttur við kvikmyndina Joker verður flutt á tónleikabíósýningu í Eldborg á sunnudaginn, 10. október, kl. 19.30. Meira
8. október 2021 | Kvikmyndir | 187 orð | 1 mynd

Lokahelgi RIFF fram undan með fjölda sýninga og viðburða

Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, lýkur á sunnudag og verður mikið um að vera lokahelgina. Á morgun, laugardag, tekur danska leikkonan og einn af heiðursgestum RIFF, Trine Dyrholm, þátt í meistaraspjalli kl. Meira
8. október 2021 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Mánuður fyrir hryllingsmyndir

Á heimili mínu hefur það verið til siðs að nýta októbermánuð til hryllingsmyndagláps. Það hefur eitthvað með það að gera að hrekkjavöku ber að garði í lok mánaðar. Meira
8. október 2021 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Menningarhátíð á Seltjarnarnesi

Menningarhátíð hófst í gær á Seltjarnarnesi og stendur yfir til sunnudags. Meira

Umræðan

8. október 2021 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Aðgerðaleysi

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Kannski stjórnmálamennirnir séu að bíða eftir að þeir sjálfir eða ástvinir þeirra þurfi að prófa þetta spillta kerfi á sjálfum sér?" Meira
8. október 2021 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Harðlífi og háttvísi á Akureyri

Eftir Ragnar Sverrisson: "Enda þótt bæjarstjórnin okkar sé ekki þekkt fyrir röskleika þykir mér harðlífið sem kemur í veg fyrir að svara svona einfaldri spurningu lýsa alvarlegu innanmeini." Meira
8. október 2021 | Aðsent efni | 1028 orð | 1 mynd

Hvað ætlið þið að gera fyrir unga fólkið, gamla fólkið og á ekkert að gera fyrir venjulegt fólk?

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það er ekki á ungt fólk leggjandi að borga endalaust fyrir óskhyggju vegna góðmennsku í garð gamals fólks!" Meira
8. október 2021 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Ný verkefni á gömlum grunni

Verkefnin sem bíða að loknum kosningum eru mörg og mismunandi. Nær öll voru þó fyrirsjáanleg. Eitt var það alls ekki. Meira

Minningargreinar

8. október 2021 | Minningargreinar | 8182 orð | 1 mynd

Finnbogi Jónsson

Finnbogi Jónsson, verkfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri, fæddist á Akureyri 18. janúar 1950. Hann lést 9. september 2021 í Vancouver í Kanada. Finnbogi er fæddur og uppalinn á Akureyri. Foreldrar hans voru Esther Finnbogadóttir, f. 24.1. 1917,... Meira  Kaupa minningabók
8. október 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1178 orð | 1 mynd | ókeypis

Finnbogi Jónsson

Finnbogi Jónsson, verkfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri, fæddist á Akureyri 18. janúar 1950. Hann lést 9. september 2021 í Vancouver í Kanada.  Finnbogi er fæddur og uppalinn á Akureyri. Foreldrar hans voru Esther Finnbogadóttir, f. 24.1. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2021 | Minningargreinar | 1297 orð | 1 mynd

Guðmundur Valgeir Ingvarsson

Guðmundur Valgeir Ingvarsson fæddist í Reykjavík 15. desember 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 2. október 2021. Foreldrar hans voru Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir frá Grænanesi í Norðfirði, f. 25.12. 1902, d. 28.10. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2021 | Minningargreinar | 1142 orð | 1 mynd

Hjördís Ólafsdóttir

Hjördís Ólafsdóttir fæddist í Keflavík 5. júní 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. október 2021. Hjördís var næstyngst tíu systkina. Foreldrar hennar voru Ólafur Ingibersson og Marta Eiríksdóttir en þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2021 | Minningargreinar | 2491 orð | 1 mynd

Jóhannes Helgason

Jóhannes Helgason var fæddur í Hruna 26. ágúst 1929, sonur Helga Kjartanssonar og Elínar Guðjónsdóttur. Hann lést 28. september 2021. Systkini hans eru Kjartan, fæddur 13. september 1932 og Guðrún, fædd 13. ágúst 1936. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2021 | Minningargreinar | 2683 orð | 1 mynd

Jón Dalmann Þorsteinsson

Jón Dalmann Þorsteinsson rafmagnsverkfræðingur fæddist 26. desember 1933. Hann andaðist á Landspítala í Fossvogi 30. september 2021. Jón Dalmann fæddist í Drangshlíðardal undir Austur-Eyjafjöllum 26. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2021 | Minningargreinar | 2377 orð | 1 mynd

Robert Jacob Kluvers

Robert Jacob Kluvers fæddist 4. júlí 1961 í Hengelo, Hollandi. Hann lést á heimili sínu Hófgerði 17 á Kársnesinu í Kópavogi 24. september 2021. Robert er sonur hjónanna Willem Anton Kluvers, f. 16. september 1933, d. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. október 2021 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Fær heimild til að kaupa fyrir 10 milljarða króna

Arion banki hefur fengið heimild frá fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands til þess að framkvæma endurkaup á eigin bréfum á Íslandi og í heimildarskírteinum útgefnum í Svíþjóð fyrir allt að 10 milljarða króna eða allt að tæplega 54,5 milljónir hluta í... Meira
8. október 2021 | Viðskiptafréttir | 744 orð | 2 myndir

Spá áfram háu raunverði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ólafur Sindri Helgason, yfirhagfræðingur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, telur vaxtahækkun Seðlabankans í fyrradag munu slá enn frekar á eftirspurn eftir íbúðum. Meira
8. október 2021 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Sætanýting Play rúmlega 50% í septembermánuði

Í septembermánuði tóku 15.223 farþegar sér far með lággjaldaflugfélaginu Play. Sætanýting var 52,1% að sögn fyrirtækisins en var 46% í ágústmánuði. Er það sagt endurspegla aðlögun félagsins á framboði í flugáætlun í september og aukna eftirspurn. Meira

Fastir þættir

8. október 2021 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3 c5 8. Bb5+ Rc6 9. d5 Da5 10. Hb1 a6 11. Ba4 b5 12. dxc6 Bxc3+ 13. Bd2 Bxd2+ 14. Rxd2 bxa4 15. Dc1 0-0 16. 0-0 Be6 17. Rf3 Hac8 18. Hb7 Hc7 19. Dh6 f6 20. Meira
8. október 2021 | Árnað heilla | 671 orð | 4 myndir

Enn þá ferskur og kláraði BA-nám

Friðrik Jónsson Hjartar fæddist 8. október 1951 á Flateyri við Önundarfjörð og bjó þar til 11 ára aldurs, en fluttist þá með fjölskyldu sinni í Borgarnes, þar sem heimilisfestin var næstu 11 árin. Meira
8. október 2021 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Grindavík Anna Hugrún Eggertsdóttir fæddist 21. september 2020 kl. 17.38...

Grindavík Anna Hugrún Eggertsdóttir fæddist 21. september 2020 kl. 17.38 í Reykjavík. Hún vó 3.530 g og var 48,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Eggert Daði Pálsson og Theodóra Káradóttir... Meira
8. október 2021 | Árnað heilla | 133 orð | 1 mynd

Gunnar Páll Ólafsson

40 ára Gunnar Páll Ólafsson er Reykvíkingur og ólst upp í Laugardalnum, á Kleppsveginum. „Ég er kominn aftur í gamla Þróttarahverfið og hef búið í Álfheimunum frá 2012.“ Gunnar er með BS-gráðu í viðskiptafræði frá HÍ og M.Sc. Meira
8. október 2021 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Kennir foreldrum bleyjulaust uppeldi

Í dag er meðalaldur barna þegar þau hætta með bleyju um 36 mánaða eða þriggja ára og merki eru um að tíminn sem börn ganga með bleyju sé enn að lengjast. Meira
8. október 2021 | Í dag | 275 orð

Lati Geir og loðnugleði

Skagfirðingurinn Gunnar Rögnvaldsson átti afmæli á dögunum og bárust honum margar kveðjur af því tilefni. Gunnar þakkaði fyrir sig með þessum orðum: Aldurinn sem á mér sést ekki er mjög til baga. Kemst á fætur fyrir rest flesta virka daga. Meira
8. október 2021 | Í dag | 60 orð

Málið

Nafnorðið bíti gegnir ekki mörgum hlutverkum í málinu. Það er, eins og segir í Beygingarlýsingu, „einkum notað í þolfalli með greini með forsetningunni í: Hún vaknaði í bítið Þ.e.a.s. árla, snemma morguns . Meira
8. október 2021 | Fastir þættir | 174 orð

Sagan (4) Norður &spade;Á104 &heart;763 ⋄K105 &klubs;ÁD104 Vestur...

Sagan (4) Norður &spade;Á104 &heart;763 ⋄K105 &klubs;ÁD104 Vestur Austur &spade;65 &spade;DG972 &heart;DG1052 &heart;K9 ⋄42 ⋄DG97 &klubs;G963 &klubs;82 Suður &spade;K83 &heart;Á84 ⋄Á863 &klubs;K75 Suður spilar 3G. Meira
8. október 2021 | Í dag | 38 orð | 3 myndir

Syngjandi súpukokkur í útrás

Söngvarinn, súpukokkurinn og þúsundþjalasmiðurinn Daníel Óliver er gestur Ásdísar Ásgeirsdóttur í Dagmálum í dag. Þar segir hann meðal annars frá Súpufélaginu í Vík sem hann setti á fót ásamt fjölskyldu sinni og söngferlinum hér heima og í... Meira

Íþróttir

8. október 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Algjör umskipti hjá Newcastle

Enska félagið Newcastle United er skyndilega orðið eitt af ríkustu knattspyrnufélögum heims eftir að enska úrvalsdeildin samþykkti kaup sádiarabísks krónprins á því. Meira
8. október 2021 | Íþróttir | 331 orð | 3 myndir

*Eyjamaðurinn Ian Jeffs hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Þróttar í...

*Eyjamaðurinn Ian Jeffs hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Þróttar í Reykjavík í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Jeffs stýrði síðast kvennaliði ÍBV sem hann hefur verið með samtals í fimm tímabil. Meira
8. október 2021 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

FH sigraði í Kórnum

FH-ingar lögðu nýliða HK að velli, 29:25, þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, í Kórnum í Kópavogi í gærkvöld. Meira
8. október 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Fimm marka ósigur í fyrsta leik í Nottingham

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí tapaði 5:0 fyrir Bretum í fyrsta leik sínum í forkeppni Vetrarólympíuleikanna sem fram fór í Motorpoint-höllinni í Nottingham í gærkvöld. Meira
8. október 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Fjórar koma inn í landsliðshópinn

Fjórir nýir leikmenn koma inn í A-landsliðshóp kvenna í knattspyrnu fyrir leikina gegn Tékklandi og Kýpur í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fara á Laugardalsvellinum 22. og 27. október. Meira
8. október 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Frakkar sneru blaðinu við

Frakkar leika til úrslita gegn Spánverjum í Þjóðadeild karla í fótbolta á sunnudagskvöldið eftir sigur á Belgum, 3:2, í mögnuðum undanúrslitaleik í Tórínó á Ítalíu í gærkvöld. Meira
8. október 2021 | Íþróttir | 392 orð | 2 myndir

Hlutverkin hafa snúist við

Armenía Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Óhætt er að segja algjör hlutverkaskipti hafi orðið hjá karlalandsliðum Íslands og Armeníu í fótbolta eftir að yfirstandandi undankeppni heimsmeistaramótsins í Katar fór af stað. Meira
8. október 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla: Laugardalsvöllur: Ísland – Armenía 18.45 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: HS Orkuhöll: Grindavík – Þór Ak 18.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Valur 20.15 1. Meira
8. október 2021 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Olísdeild karla HK – FH 25:29 Staðan: Haukar 321086:755 ÍBV...

Olísdeild karla HK – FH 25:29 Staðan: Haukar 321086:755 ÍBV 220056:524 KA 220051:434 FH 4202102:1004 Fram 210156:522 Stjarnan 110036:352 Valur 110022:212 Selfoss 310272:832 Afturelding 201161:621 Grótta 200243:470 HK 200250:570 Víkingur 200245:530... Meira
8. október 2021 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Sluppu fyrir horn á Ísafirði

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Nýliðar Vestra komu skemmtilega á óvart í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöld þegar þeir töpuðu naumlega fyrir Keflavík í tvíframlengdum leik á Ísafirði, 99:101. Meira
8. október 2021 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Njarðvík – Þór Þ 107:82 Vestri – Keflavík...

Subway-deild karla Njarðvík – Þór Þ 107:82 Vestri – Keflavík (frl.) 99:101 KR – Breiðablik (frl.) 128:117 Stjarnan – ÍR (frl.) 113:102 1. deild kvenna Þór Ak. – Snæfell 79:67 Staða efstu liða: Þór Ak. Meira
8. október 2021 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

Svíar voru mun betri

EM kvenna Kristján Jónsson kris@mbl.is Kvennalandsliðið í handknattleik átti erfiðan dag í Eskilstuna í Svíþjóð í gær. Meira
8. október 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Úrslitaleikurinn gegn Barcelona

Ómar Ingi Magnússon var sínum gömlu félögum í danska liðinu Aalborg erfiður í gær þegar Magdeburg vann leik liðanna, 32:30, í undanúrslitum heimsbikar félagsliða í handknattleik í Sádi-Arabíu. Meira
8. október 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Þjóðadeild UEFA Undanúrslit í Tórínó: Belgía – Frakkland 2:3...

Þjóðadeild UEFA Undanúrslit í Tórínó: Belgía – Frakkland 2:3 Yannick Carrasco 37., Romelu Lukaku 40. – Karim Benzema 62., Kylian Mbappé 69.(v), Theo Hernández 90. *Frakkland mætir Spáni í úrslitaleik á sunnudaginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.