Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, lét þau orð falla í ræðu, sem hann hélt á vígtólasýningu í Pyongyang, höfuðborg landsins, á mánudaginn, að vopnaþróun væri nauðsynleg í ljósi fjandsamlegrar stefnu Bandaríkjanna og aukins hernaðarstyrks grannríkisins...
Meira