Greinar fimmtudaginn 14. október 2021

Fréttir

14. október 2021 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

50 veirusmit og um helmingur í sóttkví

Fimmtíu kórónuveirusmit greindust innanlands í sýnatöku sl. þriðjudag, samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is frá í gær. Þar af voru 26 í sóttkví við greiningu eða 52 prósent og 24 greindust utan sóttkvíar. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Arnaldur ekki með glæpasögu í ár

„Þetta er í fullu samræmi við þessa þrá rithöfundar að koma sjálfum sér á óvart,“ segir Arnaldur Indriðason rithöfundur, sem hefur í aldarfjórðung haft þann vana á að senda frá sér nýja bók hinn 1. nóvember. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Áhrif frá íslenskum þjóðlagaarfi, Skandinavíu og Bandaríkjunum

Hljómsveitin Brek fagnar útgáfu fyrstu plötu sinnar með tónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld, 14. október, kl. 20. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 1440 orð | 3 myndir

„Maður er bara alveg búinn“

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

„Nýr“ Gamli Garður verður vígður í dag

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Viðbygging við elsta stúdentagarð háskólastúdenta, Gamla Garð, verður vígð í dag. Meira
14. október 2021 | Erlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

„Ótrúleg og djúpstæð lífsreynsla“

Kanadíski leikarinn William Shatner var hrærður eftir að hann lauk 11 mínútna flugferð út í geim með geimfari bandaríska fyrirtækisins Blue Origen í gær. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Boða stækkun í Öxarfirði

Stjórn Samherja fiskeldis hefur ákveðið að stækka landeldisstöð félagsins í Öxarfirði um helming og er stefnt að því að framleiðslan verði um þrjú þúsund tonn af laxi á ári. Áætlaður kostnaður við áformin er einn og hálfur milljarður króna. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Bændurnir grisja málverkasafnið

Grisjað er í listaverkasafni Bændasamtaka Íslands þessa dagana. Á fjórða hundrað verk úr þess eigu eru á uppboðum sem Gallerí Fold stendur fyrir. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Við Reykjavíkurhöfn Ávallt er mikið um að vera á kajanum í Reykjavík og mikið af togurum sem leggja þar að landi og færa lífsbjörg í bú. Það er því eðlilega mikill erill við... Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Eitt tilvik hjartabólgu hjá barni

Fjórar vikur eru liðnar frá fjöldabólusetningum barna á aldrinum tólf til fimmtán ára við Covid-19-veirunni. Þar með ætti meirihluti aldurshópsins að vera kominn yfir aðaláhættutímann af alvarlegum aukaverkunum eftir seinni bólusetninguna. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Ekki tekin ákvörðun um að áfrýja málinu

Freyr Bjarnason freyr@mbl. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 944 orð | 3 myndir

Ferðaþjónustan álitin auðlind

Viðtal Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Ferðamannaiðnaðurinn í Kosta Ríka er vel skipulagður og hæfilega miðstýrður, án þess þó að einkaaðilum sé settur stóllinn fyrir dyrnar. Gustavo Seguro Sancho ferðamálaráðherra landsins segir að með hæfilegri miðstýringu og yfirvegaðri stjórnsýslu megi nýta ferðamannaiðnaðinn sem auðlind fyrir alla íbúa landsins, óháð því hvar þeir búa. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Ferðaþjónustan lætur undan síga á listanum

Viðtal Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í næstu viku birtir Creditinfo (CI) lista yfir þau fyrirtæki sem uppfylla ströng skilyrði um að teljast framúrskarandi. Byggist úttekt fyrirtækisins á ársreikningum nærri 40 þúsund íslenskra fyrirtækja. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

fimm látnir í noregi

Fimm manns létu lífið og tveir til viðbótar særðust þegar maður vopnaður boga og örvum gekk berserksgang í bænum Kongsberg í Noregi í gærkvöldi. Hófst árásin í kaupfélagsverslun Co-op í bænum, og fékk lögreglan tilkynningu um málið kl. 18. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Frá Póllandi í lögguna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Á Íslandi býr fólk sem kemur víða að úr heiminum og samfélagið verður sífellt fjölbreyttara. Samkvæmt þeim aðstæðum þurfa opinberar stofnanir að starfa, svo margir innflytjendur búa hér á svæðinu,“ segir Klaudia Karolsdóttir, lögreglumaður á Ísafirði. Hún er pólsk að uppruna, kom hingað til lands 12 ára gömul árið 2008 og er fyrir löngu orðin Íslendingur. Klaudia hefur staðið vaktir í liði lögreglustjórans á Vestfjörðum frá 2017 og stefnir á lögreglunám. Meira
14. október 2021 | Innlent - greinar | 350 orð | 2 myndir

Geislarnir úr snjalltækjum geta haft slæm áhrif

Jónas Eggert Hansen, sjóntækjafræðingur í gleraugnaversluninni Eyesland, segir að það færist í vöxt að fólk kaupi sér gleraugu með blágeislavörn. Slík vörn getur verið mjög gagnleg fyrir fólk sem vinnur fyrir framan tölvu og er mikið með skjábirtu í augunum. Meira
14. október 2021 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Geta aukið útflutning

Vladimír Pútín, forseti Rússlands, sagði í gær að rússnesk stjórnvöld væru reiðubúin að auka útflutning á gasi en Rússar hafa verið sakaðir um að halda að sér höndum varðandi útflutning þótt gasskortur blasi við á meginlandi Evrópu. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 201 orð | 2 myndir

Gjafir þriggja ára 179 milljónir

Umhverfismál og nýting þess sem landið gefur verður í brennidepli á 39. landsþingi Kvenfélagasambands Íslands sem haldið verður í Borgarnesi um helgina. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Húsnæðismál stórt úrlausnarefni

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Við höfum alltaf sagt að kjarabætur koma í fleiri formum en í launaumslagið. Hins vegar er það náttúrlega ekki hlutverk seðlabankastjóra að leggja línurnar fyrir kjaraviðræður. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Káratorgi breytt

Að undanförnu hefur verið unnið að hönnun Káratorgs sem er á mótum Frakkastígs, Njálsgötu og Kárastígs á Skólavörðuholti. Deild borgarhönnunar hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar hefur unnið að hönnuninni ásamt ráðgjöfum Landmótunar. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Leiðréttu ráðgjöf tvisvar

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Léttara yfir formönnum

Andrés Magnússon andres@mbl.is Gott hljóð er sagt vera í formönnum ríkisstjórnarflokkanna og að viðræður þeirra gangi vel. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 145 orð | 4 myndir

Lúxushótelið tekur á móti fyrstu gestunum

Lúxushótelið við Hörpu, The Reykjavík Edition, tók á móti fyrstu gestunum í fyrradag. Edition-hótelin eru rekin í samstarfi við hótelrisann Marriott. Meira
14. október 2021 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Mannskæð hungursneyð yfirvofandi

Alþjóðlegar hjálparstofnanir stóðu í ströngu í Kabúl í Afganistan í gær við að dreifa matvælum, teppum og reiðufé til hundraða fjölskyldna á vergangi, sem margar hverjar eru á flótta frá heimahéruðum sínum vegna ofríkis talíbana. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 1442 orð | 19 myndir

Margir yfirgefið þingflokka sína

STjórnmál Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Úrsagnir alþingismanna úr þingflokkum hafa verið mun algengari á síðustu árum en ætla mætti af umræðum um mál Birgis Þórarinssonar að undanförnu. Sú leið sem hann fór er hins vegar einstök í þingsögunni. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Möguleikar til fjölgunar rýma

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það hefur verið leitað eftir því hvort það séu möguleikar á hjúkrunarheimilum hér og þar að taka við fleirum. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 221 orð

Nítján úrsagnir á öldinni

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Úrsagnir alþingismanna úr þingflokkum eru mun algengari en ætla má af umræðum síðustu daga um mál Birgis Þórarinssonar. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 143 orð | 2 myndir

Norski Snøfrisk-geitarjómaosturinn loksins fáanlegur hér á landi

Nú er hægt að fá alvöru hágæða rjómaost úr geitamjólk í verslunum hér á landi en norsku Snøfrisk-rjómaostarnir eru nú loksins fáanlegir. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Ný gönguleið hefur opnast í miðbænum

Samfara hinni miklu uppbyggingu á Hafnartorgi og við Austurhöfn í Reykjavík urðu til tvær nýjar göngugötur á svæðinu, Kolagata og Reykjastræti. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Opnuðu landamæri fyrr og það virkaði

Landamæri Kosta Ríka voru opnuð ferðamönnum mun fyrr en annars staðar í Mið-Ameríku eftir að þeim hafði verið lokað vegna faraldursins. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Prinsinn kannaði lið sitt um borð í varðskipinu Triton

Friðrik krónprins Danmerkur heimsótti í gær ásamt Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands danska varðskipið HDMS Triton, sem liggur nú við höfn í Reykjavík. Tóku Niels Pind skipherra Triton og Georg Kr. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 715 orð | 3 myndir

Saga sem kom til mín mjög skyndilega

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Arnaldur Indriðason hefur í aldarfjórðung haft þann vana að senda frá sér nýja bók hinn 1. nóvember. Hann heldur uppteknum hætti í ár en nú ber svo við að lesendur fá ekki glæpasögu frá meistaranum sjálfum. Að þessu sinni verður enginn Konráð og þaðan af síður Erlendur. Arnaldur slær alveg nýjan tón í skrifum sínum og sendir frá sér sögulega skáldsögu. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 312 orð | 4 myndir

Spennandi kökubæklingur að hætti Lindu Ben

Í huga margra boðar Kökubæklingur Nóa-Síríusar upphaf jólahátíðarinnar. Þá leggjum við drögin að jólabakstrinum, hvaða desert við ætlum að hafa með jólamatnum og öllu því sem við ætlum að borða þess á milli. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Staða kvenna í sjávarútvegi könnuð

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Nú stendur yfir söfnun gagna um stöðu kvenna í sjávarútvegi og er ætlunin að kortleggja þá stöðu sem nú ríkir og bera saman við niðurstöður sambærilegrar könnunar árið 2017. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Stórskaðlegar ákvarðanir

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
14. október 2021 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Tafir ógna jólavertíðinni

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 52 orð

Tölfræðilegir gallar ýki loftslagsvána

Helgi Tómasson, prófessor í hagrannsóknum og tölfræði við HÍ, segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að skýrslur IPCC um loftslagsmál séu tölfræðilega vanþróaðar. Vísar hann þar m.a. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Útlit í samræmi við önnur hús

Félagsstofnun stúdenta áformar byggingu nýrra húsa í Skuggahverfi í Reykjavík en í hverfinu hefur FS leigt út íbúðir allt frá árinu 2006. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 668 orð | 4 myndir

Vilja hefja vinnu á nýju svæði að ári

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Rangárþing ytra hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna umhverfismats nýrrar þjónustumiðstöðvar í Landmannalaugum. Meira
14. október 2021 | Erlendar fréttir | 121 orð

Vilja reisa múr á landamærunum

Pólsk stjórnvöld áforma að byggja múr á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands til að koma í veg fyrir að flóttamenn fari þar yfir. Þetta kemur fram í lagafrumvarpi sem lagt var fram á pólska þinginu í gær. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Vinna inn í vetrarríkið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Góður gangur er í framkvæmdum við gerð nýs Vestfjarðavegar úr Vatnsfirði upp á Dynjandisheiði. Alls er vegurinn nýi um 10 kílómetrar og nær frá láglendi upp í 480 metra hæð. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Vinnuumhverfið mun breytast hjá ríkinu

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ríkiskaup fyrir hönd Framkvæmdasýslu – Ríkiseigna auglýsti nýlega í Morgunblaðinu eftir 5.000 til 15.00 fermetra húsnæði undir ýmsar stofnanir ríkisins. Tekið er fram að húsnæðið þurfi að vera nútímalegt og sveigjanlegt. Ný tækni býður upp á ýmsa möguleika, svo sem að geyma upplýsingar og gögn í skýjum sem alltaf eru aðgengileg í far- og spjaldtölvum. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 367 orð | 4 myndir

Það koma stundum augnablik þar sem allt gengur upp

Um 500 myndir bárust í ljósmyndakeppni mbl.is sem haldin var í sumar. Keppnin var ætluð áhugaljósmyndurum og þurftu innsendar myndir að tengjast þemanu „flug“ með einhverjum hætti. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Þökkuð störf að sjó- og strandminjum

Samband íslenskra sjóminjasafna veitti í vikunni þremur mönnum viðurkenningu fyrir farsæl störf á sviði sjó- og strandminja um áratuga skeið. Meira
14. október 2021 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Ætla að hefla og fylla í verstu kaflana fljótlega

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Eyrarfjallsvegur er svolítið slæmur núna. Menn veigruðu sér við að fara af stað fyrir síðustu helgi til að hefla hann út af rigningarspánni. Þeir eru að fara af stað, vonandi í vikunni, með heflun á öllum veginum. Meira

Ritstjórnargreinar

14. október 2021 | Leiðarar | 637 orð

Lokunarmenn kætast

Heimurinn verður lengi að ná sér eftir fárið, ekki s íst þegar ofstækisöfl um manngert veður taka að vígbúast punktur tag with 10 point dummy text. Meira
14. október 2021 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Það er nóg til

Í gær greindi Fréttablaðið frá því að Alþýðusamband Íslands hefði eytt 40 milljónum króna í áróður fyrir nýafstaðnar kosningar. Framkvæmdastjóri ASÍ sagði ekkert óeðlilegt við þetta og upplýsti raunar að ákveðið hefði verið að þessu sinni að bæta í frá því sem áður hefði verið, en það er engin nýlunda að ASÍ beiti sér með þessum hætti. Meira

Menning

14. október 2021 | Bókmenntir | 441 orð | 3 myndir

Allt sem þú átt fyrir allt sem þú vilt

Eftir Violu Ardone. Halla Kjartansdóttir þýddi. Mál og menning, 2021. 244, kilja. Meira
14. október 2021 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Barnabókmenntahátíðin Mýrin hefst

Mýrin barnabókmenntahátíð hefst í dag, 14. október, og stendur til þess 16. Hátíðin, sem er tvíæringur og er nú haldin í tíunda sinn, fer fram í Norræna húsinu. Í ár ber hún yfirskriftina Saman úti í mýri. Meira
14. október 2021 | Bókmenntir | 1459 orð | 1 mynd

„Allar bókmenntir eru pólitískar“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Meira
14. október 2021 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Blóðugir barnaleikir

Það er nánast að bera í bakkafullan lækinn að mæra suðurkóresku spennuþáttaröðina Squid Game , sem nú hefur þotið upp vinsældalistann á Netflix, og herma nýjustu fregnir að þáttaröðin sé nú hin vinsælasta sem Netflix hefur framleitt frá upphafi. Meira
14. október 2021 | Myndlist | 1238 orð | 1 mynd

Dauðinn hafði náð heljartökum á mér

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
14. október 2021 | Kvikmyndir | 171 orð | 1 mynd

Kvikmyndahátíðin PIFF á Vestfjörðum

Kvikmyndahátíðin The Pigeon International Film Festival (PIFF), sem haldin er á norðanverðum Vestfjörðum, hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Sýndar verða 70 myndir á hátíðinni og er Ísafjarðarbíó aðalsýningarstaðurinn. Meira
14. október 2021 | Bókmenntir | 413 orð | 3 myndir

Nútímasveitasæla

Eftir Hörpu Rún Kristjánsdóttur. Bjartur 2021. Innbundin, 295 bls. Meira
14. október 2021 | Tónlist | 580 orð | 1 mynd

Óður til tíðarandans

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hipsumhaps heldur 12. nóvember næstkomandi stórtónleika í Eldborg í Hörpu. Meira
14. október 2021 | Kvikmyndir | 474 orð | 2 myndir

Reimleiki eiginkonunnar

Leikstjórn: David Bruckner. Handrit: Ben Collins, Luke Piotrowski. Aðalleikarar: Rebecca Hall, Sarah Goldberg og Vondie Curtis-Hall. Bretland og Bandaríkin, 2020. 107 mínútur. Meira
14. október 2021 | Myndlist | 125 orð | 1 mynd

Tilnefnd til Evrópsku verðlaunanna

Kvikmyndin Dýrið , frumraun Valdimars Jóhannssonar leikstjóra, er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2021 í flokknum Uppgötvun ársins en um er að ræða fyrstu kvikmyndir leikstjóra í fullri lengd. Meira
14. október 2021 | Leiklist | 711 orð | 2 myndir

Töfrandi leikhússtund í tjaldinu

Eftir Agnesi Wild, Sigrúnu Harðardóttur, Nick Candy og Evu Björgu Harðardóttur. Leikstjórn: Agnes Wild. Leikmynd, búningar og brúður: Eva Björg Harðardóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Tónlist og hljóðmynd: Sigrún Harðardóttir. Meira

Umræðan

14. október 2021 | Aðsent efni | 542 orð | 3 myndir

Gagnkvæm samvinna MA og Jessenius-læknadeildarinnar í Slóvakíu

Eftir dr. Eriku Halasová og Runólf Oddsson: "Vegna sameiginlegs verkefnis á milli Menntaskólans á Akureyri og Jessenius-læknadeildarinnar í Martin í Slóvakíu er hægt að styrkja samskipti á sviði menningar og menntunar á milli Slóvakíu og Íslands." Meira
14. október 2021 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Samfélagslegur ávinningur sjókvíaeldis

Eftir Höllu Signýju Kristjánsdóttur: "Sveitarfélög eiga ekki að þurfa að sækja um í samkeppnissjóð til að byggja upp eins og nauðsynlegt er til þess að hámarksábati af fiskeldi skili sér." Meira
14. október 2021 | Aðsent efni | 332 orð | 2 myndir

Til hamingju Ísland

Eftir Sigríði Hrund Pétursdóttur og Unni Elvu Arnardóttur: "Skástrætið þykir kröftugt, hlaðið smáu og knáu fólki sem hikar ekki við að framkvæma með gleði, þolinmæði og þrautseigju." Meira
14. október 2021 | Aðsent efni | 1876 orð | 1 mynd

Tölfræðilegt sjónarhorn á skýrslur IPCC

Eftir Helga Tómasson: "Tilgangurinn má ekki helga meðalið. Þótt mengun sé slæm má ekki nota hvaða aðferðir sem er til að draga úr henni." Meira
14. október 2021 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Umrótinu hafnað

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Borið hefur á því að stjórnmálamenn missi allan mátt þegar kemur að efnislegri umræðu um fullveldið í framkvæmd og rjúfi jafnvel svardaga sinn." Meira
14. október 2021 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Vernda barnaverndarlög bara sum börn?

Í barna- og barnaverndarlögum er skýrt áréttað að stjórnvöld skuli ávallt beita þeim ráðstöfunum sem ætla megi að séu barni fyrir bestu. Þá er einnig skýrt að vernda beri börn gegn hvers kyns ofbeldi eða vanvirðandi meðferð. Meira
14. október 2021 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

VR fyrst, síðan sett lög

Eftir Magnús L. Sveinsson: "VR var eina félagið innan ASÍ sem greiddi slíkt fæðingarorlof og höfðu um 800 félagsmenn VR notið þess áður en framangreind lög tóku gildi." Meira

Minningargreinar

14. október 2021 | Minningargreinar | 1871 orð | 1 mynd

Agnar Þorsteinsson

Agnar Þorsteinsson fæddist að Fagrabæ í Grýtubakkahreppi 18. mars 1935. Hann lést á Skógarbrekku á Húsavík 3. október 2021. Foreldrar hans voru Þorsteinn Sigurbjörnsson, f. 30. apríl 1905, d. 15. mars 1994 og Sigríður Guðnadóttir, f. 26. sept. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2021 | Minningargreinar | 1276 orð | 1 mynd

Fríða Kristbjörg Hjálmarsdóttir

Fríða Kristbjörg Hjálmarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4. febrúar 1935. Hún lést á Landakoti í Reykjavík 23. september 2021. Foreldrar hennar voru Jóna Kristinsdóttir ljósmóðir frá Árskógsströnd í Eyjafirði, f. 21. desember 1895, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2021 | Minningargreinar | 853 orð | 1 mynd

Gerður Gestsdóttir

Gerður Gestsdóttir fæddist í skólahúsinu á Sveinsstöðum í Austur-Húnavatnssýslu 2. júlí 1921. Hún lést á dvalarheimilinu Grund 2. október 2021, hundrað ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2021 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

Jóhannes Helgason

Jóhannes Helgason var fæddur í Hruna 26. ágúst 1929. Hann lést 28. september 2021. Útför Jóhannesar fór fram 8. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2021 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

Jóhann Helgason

Jóhann Helgason fæddist á Þórustöðum í Öngulsstaðahreppi 26. janúar 1926. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 3. október 2021. Foreldrar hans voru Helgi Eiríksson bóndi á Þórustöðum, f. 12. júlí 1884, d. 2. feb. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2021 | Minningargreinar | 1350 orð | 1 mynd

Óli Jörundsson

Óli Guðmundur Steinar Jörundsson fæddist á Elliða í Staðarsveit á Snæfellsnesi 23. maí 1933. Hann lést á hjúkrunardeildinni Ljósheimum á Selfossi 3. október 2021. Foreldar hans voru Jörundur Þórðarson, f. 1901, d. 1988, og María Óladóttir, f. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2021 | Minningargreinar | 915 orð | 1 mynd

Sigríður Skúladóttir

Sigríður Skúladóttir fæddist í Reykjavík 1. maí 1926. Hún lést 3. október 2021 á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Valgerður Jónsdóttir frá Hópi í Grindavík og Skúli Þorkelsson húsasmíðameistari frá Smádölum. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2021 | Minningargreinar | 1107 orð | 1 mynd

Sigurður Þorsteinn Unnsteinsson

Sigurður Þorsteinn Unnsteinsson fæddist í Hafnarfirði 23. júlí 1965 og ólst upp í stórum systkinahópi á Breiðási 5 í Garðabæ. Hann lést á sjúkrahúsinu í Sønderborg í Danmörku 14. september 2021. Foreldrar Sigurðar voru Elínbjörg Kristjánsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. október 2021 | Viðskiptafréttir | 489 orð | 2 myndir

Búbót fyrir Landsvirkjun

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útlit er fyrir að hagnaður Landsvirkjunar aukist um tugi prósenta milli ára vegna tengingar við álverð og aukinnar eftirspurnar eftir orku. Meira
14. október 2021 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Fríhöfnin má kalla sig fríhöfn fullum fetum

Fríhöfnin í Keflavík má notast við hugtökin „Duty Free“ og „Fríhöfn“ í markaðssetningu sinni. Þetta er niðurstaða Neytendastofu en stofnuninni barst fyrr á þessu ári kvörtun frá fyrirtækjunum Sante ehf. og ST ehf. Meira
14. október 2021 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

Hagnaður Arion banka á ný umfram væntingar

Drög að uppgjöri Arion banka fyrir þriðja ársfjórðung 2021 liggja fyrir og sendi bankinn frá sér afkomuviðvörun vegna þess í gær. Í drögunum kemur fram að afkoma fjórðungsins sé jákvæð um 8,2 milljarða króna og reiknuð arðsemi á ársgrundvelli er 17%. Meira
14. október 2021 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 1 mynd

Hækkanir miðsvæðis jafnvel minni

Konráð S. Guðjónsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, spyr í færslu á Twitter í gær hvaða gögnum um fasteignamarkaðinn Seðlabankinn búi yfir sem aðrir hafi ekki. Meira

Daglegt líf

14. október 2021 | Daglegt líf | 1110 orð | 2 myndir

Ekki sama manneskja og ég var

„Við svona stórt áfall, að greinast með krabbamein, þá komu öll gömlu áföllin upp á yfirborðið, sem ég hafði aldrei unnið úr,“ segir Ragnheiður Guðmundsdóttir sem orti ljóð til að vinna úr erfiðum tilfinningum. Meira
14. október 2021 | Daglegt líf | 20 orð | 1 mynd

Hernám

þú gerðir innrás í líkama minn lagðir undir þig hug minn sundraðir hjarta mínu reifst niður veggi og kveiktir... Meira
14. október 2021 | Daglegt líf | 28 orð | 1 mynd

Uppruni sálar minnar

mig langar heim mig langar heim í hnipri í dimmu skúmaskoti með hnén í faðminum rugga ég mér fram og aftur heim – þaðan sem sál mín... Meira

Fastir þættir

14. október 2021 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c3 Bf5 4. Db3 Dc8 5. c4 e6 6. Rc3 c6 7. g3 Rbd7...

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c3 Bf5 4. Db3 Dc8 5. c4 e6 6. Rc3 c6 7. g3 Rbd7 8. Bg2 a5 9. a4 Bb4 10. 0-0 0-0 11. Be3 h6 12. Hac1 Db8 13. Hfd1 Hc8 14. Bf4 Da7 15. h3 Da6 16. Rd2 Bh7 17. Da2 Db6 18. Rf3 Hd8 19. Db3 Hdc8 20. Da2 Hd8 21. Db3 Hac8 22. Ra2 Be7 23. Meira
14. október 2021 | Í dag | 232 orð

Af Miðflokknum og Útvarpsvísur

Helgi R. Einarsson sendi mér póst, – honum datt þetta svona í hug: Staðan Þingið, með öðrum orðum, endar í föstum skorðum menn sigla sinn sjó saman, en þó er í Miðflokknum færra en forðum. Meira
14. október 2021 | Í dag | 41 orð | 3 myndir

Atvinnulífið stendur ótrúlega sterkt

Þrátt fyrir skakkaföll í íslensku efnahagslífi á síðastliðnu ári er ekki útlit fyrir fækkun á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki hjá Creditinfo. Meira
14. október 2021 | Árnað heilla | 212 orð | 1 mynd

Árný Skúladóttir

70 ára Árný Skúladóttir fæddist í Reykjavík en hefur búið alla sína tíð í Hafnarfirði. „Ég ólst upp í suðurbæ Hafnarfjarðar, Hlíðarbraut 9. Meira
14. október 2021 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Eurovisionsafnið opnar á föstudag

Mikil eftirvænting er í loftinu á Húsavík um þessar mundir þar sem sérstakt Eurovision-safn og sýning verða opnuð á föstudag en í vikunni verða jafnframt þau 10 lög sem munu keppa í Söngvakeppninni, undankeppni Eurovision á Íslandi, valin á Húsavík þar... Meira
14. október 2021 | Fastir þættir | 239 orð | 7 myndir

Fimm hlaðvörp frá Snæbirni

Snæbjörn Ragnarsson, tónlistarmaður í hljómsveitunum Skálmöld og Ljótu hálfvitunum og hlaðvarpsstjórnandi í vinsæla viðtalshlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk, mælir hér með sínum uppáhaldshlaðvörpum. Meira
14. október 2021 | Fastir þættir | 322 orð | 1 mynd

Helgi snýr aftur

Helgi Björns og Reiðmenn vindanna snúa aftur í vinsælasta sjónvarpsþætti landsins, Það er komin Helgi, næstkomandi laugardag þar sem þeir munu halda uppi stuðinu í beinu streymi úr hlöðunni í Sjónvarpi Símans, mbl.is og K100. Meira
14. október 2021 | Í dag | 52 orð

Málið

Viðbúið er að marga fýsi að vita hvað ímugustur sé eiginlega og ekki síður hvernig beri að skipta honum. Merkingin er andúð , óbeit, andstyggð og skiptingin ímu-gustur . Að hafa ímugust á e-m er að hafa óbeit á honum. Meira
14. október 2021 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Reykjavík Saga Von Sólversdóttir fæddist 4. júlí 2021 kl. 21.08. Hún vó...

Reykjavík Saga Von Sólversdóttir fæddist 4. júlí 2021 kl. 21.08. Hún vó 3.570 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Sólver Hafsteinn Sólversson Guðbjargarson og Guðrún Stella Ágústsdóttir . Nafngift fór fram í safnaðarheimili Laugarneskirkju 10. Meira
14. október 2021 | Fastir þættir | 163 orð

Sagan (8) S-NS Norður &spade;10763 &heart;85 ⋄KG7 &klubs;KG62...

Sagan (8) S-NS Norður &spade;10763 &heart;85 ⋄KG7 &klubs;KG62 Vestur Austur &spade;DG98 &spade;542 &heart;642 &heart;73 ⋄43 ⋄D1098 &klubs;10743 &klubs;Á985 Suður &spade;ÁK &heart;ÁKDG109 ⋄Á654 &klubs;D Suður spilar 6&heart;. Meira
14. október 2021 | Árnað heilla | 925 orð | 3 myndir

Stærðfræði er málið

Anna Kristjánsdóttir fæddist 14. október 1941 í Gerði, Reykjavíkurvegi 27, sem áður var í Skildinganeshreppi en tilheyrði þá Skerjafirði í Reykjavík. Æskuslóðirnar voru Skerjafjörðurinn og nágrenni. Meira

Íþróttir

14. október 2021 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Aftur á meðal þeirra bestu í heiminum

Hjólreiðamaðurinn Ingvar Ómarsson komst aftur inn á topp 100 á heimslista Alþjóðahjólreiðasambandsins um helgina eftir frábæran árangur í tveimur keppnum í Frakklandi og á Spáni. Mótin tvö voru hluti af maraþonmótaröðinni hjá Alþjóðahjólreiðasambandinu. Meira
14. október 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Aron átti þátt í níu mörkum

Aron Pálmarsson er orðinn leikfær á ný og kom mjög við sögu í sigri Álaborgar í Meistaradeildinni í handknattleik í gær. Aalborg vann Meshkov Brest 34:33 eftir spennandi leik í A-riðli keppninnar. Meira
14. október 2021 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Auðvelt var að samgleðjast landsliðskonunum í handknattleik þegar...

Auðvelt var að samgleðjast landsliðskonunum í handknattleik þegar sigurinn gegn Serbíu í undankeppni EM var í höfn á Ásvöllum á sunnudaginn. Meira
14. október 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Áfram við stjórnvölinn

Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, verður áfram við stjórnvölinn hjá meistaraflokki karla í knattspyrnu á næsta tímabili. HK leikur í 1. deild að ári eftir að hafa fallið úr úrvalsdeildinni, Pepsi Max-deildinni, í lokaumferð hennar í síðasta mánuði. Meira
14. október 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Á leið inn í sitt sjöunda tímabil

Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur komist að samkomulagi við Gunnar Magnús Jónsson um að hann haldi áfram sem þjálfari kvennaliðs félagsins. Gerir hann samning út næsta tímabil en hann hefur stýrt liðinu samfleytt frá árinu 2016. Meira
14. október 2021 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Blikar ólíkir sjálfum sér gegn stórliði Real Madrid

Meistaradeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Breiðablik sá aldrei til sólar þegar liðið heimsótti Real Madrid í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á Alfredo Di Stéfano-völlinn í Madríd á Spáni í gær. Meira
14. október 2021 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Breiðablik sá aldrei til sólar gegn Real Madrid í Meistaradeildinni

Breiðablik sá aldrei til sólar þegar liðið heimsótti Real Madrid í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á Alfredo Di Stéfano-völlinn í Madríd á Spáni í gær. Meira
14. október 2021 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Egill og Jóhann Reynir röðuðu inn mörkum

FH vann öruggan sigur á Víkingi 31:24 í Olís-deild karla í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöldi. Það tók þó tíma fyrir Hafnfirðinga að hrista nýliðana af sér. Leikurinn var í járnum í tæplega fjörutíu mínútur. Var staðan 18:16 fyrir Hafnfirðinga á 39. Meira
14. október 2021 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Körfuknattleikur Evrópubikar kvenna: Ásvellir: Haukar – Villeneuve...

Körfuknattleikur Evrópubikar kvenna: Ásvellir: Haukar – Villeneuve d'Ascq 19.30 Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Þorlákshöfn: Þór Þ. – Vestri 18.15 Höllin Ak.: Þór Ak. – Njarðvík 19.15 Origo-höllin: Valur – Grindavík 20. Meira
14. október 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna A-RIÐILL: Wolfsburg – Servette 5:0 Juventus...

Meistaradeild kvenna A-RIÐILL: Wolfsburg – Servette 5:0 Juventus – Chelsea 1:2 Staðan: Chelsea 21105:44 Wolfsburg 21108:34 Juventus 21014:23 Servette 20020:80 B-RIÐILL: París SG – Zhytlobud Kharkiv 5:0 Real Madrid – Breiðablik... Meira
14. október 2021 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Meistararnir með fullt hús stiga í upphafi tímabilsins

Körfuboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar kvenna í körfuknattleik í Val unnu Breiðablik á Hlíðarenda í Subway-deildinni í gær. Meira
14. október 2021 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Olísdeild karla FH – Víkingur 31:24 Staðan: ÍBV 330091:836 Valur...

Olísdeild karla FH – Víkingur 31:24 Staðan: ÍBV 330091:836 Valur 330084:656 FH 5302133:1246 Haukar 4211114:1055 Fram 320180:754 KA 320182:784 Stjarnan 220066:634 Afturelding 311187:863 Selfoss 410396:1092 Grótta 300366:710 HK 300375:890 Víkingur... Meira
14. október 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Stórleikur í Evrópubikar

Elvar Már Friðriksson átti stórleik fyrir Antwerp Giants þegar liðið tók á móti Sporting í F-riðli Evrópubikars FIBA í körfuknattleik í Belgíu í gær. Meira
14. október 2021 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Fjölnir – Keflavík 77:89 Valur &ndash...

Subway-deild kvenna Fjölnir – Keflavík 77:89 Valur – Breiðablik 73:70 Grindavík – Njarðvík (42:44) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl.is/sport/korfubolti. Staðan fyrir leik Grindav. og Njarðv. Meira
14. október 2021 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Vísa öllu til samskiptaráðgjafa

KSÍ Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Líkt og Morgunblaðið greindi frá í gær eru meint ofbeldis- og kynferðisbrot sex leikmanna karlalandsliðsins í knattspyrnu nú til skoðunar hjá Sigurbjörgu Sigurpálsdóttur, samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.