Greinar þriðjudaginn 19. október 2021

Fréttir

19. október 2021 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Fólk Ferðamenn leynast víða á höfuðborgarsvæðinu þótt komið sé langt fram í október og er ástandið því töluvert frábrugðið því sem var síðasta haust þegar tómlegt var um að litast og fáir á... Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ásókn í byggingarlóðir í Vogum

Alls hafa verið seldar eða teknar frá lóðir undir á þriðja hundrað íbúðir og tólf einbýlishús í nýju íbúðarhverfi í Vogum, Grænubyggð, en þegar það er fullbyggt gætu þar búið um 2.000 manns. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Dýrið er framlag Íslands til Óskarsverðlauna í ár

Kvikmyndin Dýrið, frumraun leikstjórans Valdimars Jóhannssonar, verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna í ár og var valin til þess af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Ekki hægt að útiloka möguleika á gosi

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Veðurstofa Íslands fylgist grannt með þróun mála í Öskju. Landris hefur haldið áfram og ekki er hægt að útiloka möguleika á eldgosi. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fátækt hvergi minni í OECD en á Íslandi

Hlutfallsleg fátækt er hvergi minni en á Íslandi, á meðal landa Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) og er raunar langminnst hér á landi. Þetta var dregið fram af stofnuninni í gær, í tilefni alþjóðlegs dags um útrýmingu fátæktar. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fiðlukónguló leyndist í vínberjaklasa

Fiðlukónguló barst starfsmönnum á Náttúrufræðistofnun nýlega. Hún hafði hreiðrað um sig í vefhjúp inni í rauðum vínberjaklasa og var þar með eggjasekk, greinir Erling Ólafsson skordýrafræðingur frá á fésbókarsíðu sinni, Heimur smádýranna. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Handtekinn eftir vopnað rán

Maður sem grunaður er um að hafa framið vopnað rán í Apótekaranum í Vallakór í gær var handtekinn upp úr klukkan fjögur síðdegis í gær. Verður hann í gæslu lögreglu að minnsta kosti þar til í dag. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Haustlitirnir fegra í kuldanum

Haustlegt var um að litast í miðbæ Reykjavíkur þegar ljósmyndari fór á stjá. Eru Íslendingar margir búnir að rífa dúnúlpuna úr iðrum fataskápsins til að verjast köldum blæstri Kára. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð

Hnífsstunga við Breiðholtslaug

Lögregla og sjúkralið voru kölluð á vettvang á öðrum tímanum í gær þegar drengur á unglingsaldri var stunginn með hníf við Breiðholtslaug. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Í áfalli yfir sekt Neytendastofu

Gunnhildur Sif Oddsdóttir Hólmfríður María Ragnhildardóttir Neytendastofa hefur sektað fyrirtækið Cromwell Rugs ehf. um þrjár milljónir króna vegna auglýsinga sem birtust í Morgunblaðinu. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Íþróttahúsið tekið vel í gegn

Tálknafjörður | Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir við íþróttamannvirkin í Tálknafirði á þessu og síðasta ári. Íþróttahúsið og sundlaugin hafa verið opnuð á ný eftir gagngerar endurbætur og viðhald. Mannvirkjunum var lokað í byrjun febrúar sl. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Líklegt að landneminn sindraskel breiðist út

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á annað hundrað sindraskeljar hafa fundist í Hvalfirði og við ósa Hafnarár í Borgarfirði á þessu ári. Sindri Gíslason, líffræðingur og forstöðumaður Náttúrustofu Suðvesturlands, telur miklar líkur á að þessi nýbúi á Íslandi eigi eftir að breiðast nokkuð hratt út norður með Vesturlandi og norður fyrir land. Hvort hægt verði að nýta fiskinn úr skelinni, sem þykir lostæti, segir hann að tíminn verði að leiða það í ljós, hversu mikill þéttleikinn verði og hversu víða hún dreifist. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

Ljótur leikur að gera lítið úr húsnæðiseklu

Andrés Magnússon andres@mbl.is Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, telur að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sé á villigötum um húsnæðismál og umferð í borginni. Meira
19. október 2021 | Erlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Loka skrifstofum NATO

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, tilkynnti í gær að Rússar hefðu ákveðið að kalla sendifulltrúa sína heim og loka skrifstofum Atlantshafsbandalagsins í Moskvu. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð

Ófullnægjandi mat á umönnunarþörf

Úrskurðarnefnd velferðarmála lagði ekki fullnægjandi mat á umönnunarþörf fatlaðs barns þegar hún staðfesti ákvörðun Tryggingastofnunar sem hafði synjað foreldrum þess um hækkun á umönnunargreiðslum. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 478 orð | 3 myndir

Pálmatrjám í Vogabyggð fækkað úr tveimur í eitt

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ákveðið hefur verið að fækka fyrirhuguðum pálmatrám í Vogabyggð úr tveimur í eitt. Er þetta gert í samráði við höfund listaverksins. Hins vegar stóðst verkið raunhæfismat sem framkvæmt var í kjölfar samþykktar borgarráðs. Meira
19. október 2021 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Powell látinn af völdum Covid-19

Fjölskylda Colins Powells tilkynnti í gær að hann væri látinn, 84 ára að aldri, af völdum kórónuveirunnar, þrátt fyrir að Powell hefði verið fullbólusettur, en hann glímdi einnig við mergæxli. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Sat á bögglaberanum hjá honum á milli fjarða

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meira
19. október 2021 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Segja frétt Financial Times vera alranga

Kínversk stjórnvöld báru í gær til baka frétt dagblaðsins Financial Times, sem sagði frá því á laugardaginn að Kínverjar hefðu gert tilraunir með ofurhljóðfráa eldflaug í ágúst síðastliðnum. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Síðasti móhíkaninn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ýmsar iðngreinar eiga undir högg að sækja og þar á meðal er prentmótagerð. „Ég veit ekki til þess að nokkur hafi lært klisjugerð hérlendis um árabil og ég er eini starfandi faglærði maðurinn eftir á landinu í þessu, er síðasti móhíkaninn,“ segir Þórir Jóhannsson, sem á og rekur Prentmótagerð Þóris á Skemmuvegi í Kópavogi. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Sjóvarnargarður endurbyggður við Ánanaust

Fram undan er að endurbyggja sjóvarnargarð við Ánanaust í Reykjavík og hefur útboð á verkinu verið auglýst. Tilboð verða opnuð 5. nóvember, en stefnt er að því að framkvæmdir geti hafist í nóvember og ljúki í síðasta lagi í lok apríl 2022. Meira
19. október 2021 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Southend fær stöðu borgar

Félagar í vinasamtökum Bretlands og Írans votta hér breska þingmanninum David Amess, sem myrtur var á föstudaginn, virðingu sína við sérstakan minnisvörð sem settur hefur verið upp við breska þinghúsið. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Strandríkin ræða stjórnun makrílveiða

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Árlegur haustfundur strandríkja um makríl, norsk-íslenska síld og kolmunna verður haldinn í London í þessari viku og þeirri næstu. Byrjað verður á að ræða makríl með umræðum um stjórnun, ráðgjöf, veiðitölur og einnig ramma fyrir vísindamenn sem munu taka saman yfirlit um líffræðilega dreifingu og veiði úr stofninum. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Uppkosning framhald fyrri kosningarinnar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Dómsmálaráðuneytið hefur sent Alþingi minnisblað um hvaða reglur gildi um svokallaðar uppkosningar, sem haldnar eru á grundvelli 115. gr. laga um kosningar til Alþingis. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Vafamál gætu risið við uppkosningar

Dómsmálaráðuneytið útilokar ekki að við skipulagningu og framkvæmd uppkosninga, komi til þeirra, geti komið í ljós enn fleiri vafaatriði en þau sem fjallað hefur verið um að undanförnu. Um þau geti svo risið ágreiningur. Meira
19. október 2021 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Varar við að ESB geti liðast í sundur

Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, varaði við því í gær að Evrópusambandið gæti liðast í sundur ef stofnanir þess lytu ekki „lýðræðislegri stjórn“. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Vildu varamenn eftir úrsagnir

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Kröfu um að Alþingi greiddi atkvæði um það hvort þingmenn hefðu misst kjörgengi við að ganga til liðs við aðra flokka en þeir voru kjörnir fyrir var hafnað af forseta sameinaðs þings haustið 1986. Vísaði hann til 48. Meira
19. október 2021 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Vilja selja 24 fasteignir kirkjunnar

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Starfshópur á vegum kirkjuþings leggur til að átta jarðir og 16 aðrar fasteignir í eigu þjóðkirkjunnar verði seldar. Tillagan er liður í fjárhagslegri endurskipulagningu kirkjunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

19. október 2021 | Leiðarar | 640 orð

Afdrifarík kyrrstaða

Skilningsleysi meirihlutans í borginni á íbúðavandanum og afleiðingum hans er glórulaust Meira
19. október 2021 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Fór Miklabraut í eldspýtustokk?

Það er margt sem gerir meirihluta borgarstjórnar svo ótrúverðugan. Það sem hrópar hæst er hve fátt var að marka heitstrengingarnar hingað til. Meira

Menning

19. október 2021 | Bókmenntir | 1099 orð | 5 myndir

„Nenni ekki að gera þurrar bækur“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
19. október 2021 | Bókmenntir | 398 orð | 3 myndir

Horfin verðlaun og ástarraunir

Eftir Richard Brautigan. Þórður Sævar Jónsson þýddi. Ugla, 2021. Kilja, 167 bls. Meira
19. október 2021 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Keyrandi kökuvélmenni

Það eru engin takmörk fyrir því hvað hægt er finna upp á til að skemmta fólki sem horfir á sjónvarp. Undirrituð hefur afskaplega gaman að baksturs- og kokkaþáttum á borð við The Great British Bake Off, Masterchef og The Big Family Cooking Showdown. Meira
19. október 2021 | Tónlist | 328 orð | 3 myndir

Skin og skúrir á tvískiptri frumraun

Breiðskífa tvíeykisins BSÍ. Sigurlaug Thorarensen syngur og spilar á trommur, Julius Pollux Rothlaender leikur á bassa og hljóðgervla. BSÍ gefur út. Meira

Umræðan

19. október 2021 | Aðsent efni | 692 orð | 2 myndir

Áburðarverksmiðja ríkisins – enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

Eftir Diðrik Jóhann Sæmundsson og Ingileif S. Kristjánsdóttur: "Íslensk stjórnvöld hljóta að taka til alvarlegrar skoðunar að endurvekja áburðarframleiðslu á Íslandi." Meira
19. október 2021 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Draugagangur

Gömul óværa hefur minnt á sig á undanförnum misserum. Samkvæmt gamalli þjóðtrú er ekki hægt að drepa drauga, en hins vegar má kveða þá niður svo ekki spyrjist til þeirra um styttri eða lengri tíma. Meira
19. október 2021 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Dýrkeyptar grænar hindranir

Eftir Svavar Halldórsson: "Skilvirkni þarf í regluverki og langtímahugsun í orkunýtingu. Grænar hindranir hins opinbera mega ekki hefta framþróun í loftslagsmálum." Meira
19. október 2021 | Aðsent efni | 945 orð | 1 mynd

Er þessi aðstoð nóg?

Eftir Hjördísi Björgu Kristinsdóttur: "Ef eldra fólk á að búa lengur heima skal vanda til verka þegar aðstoð er veitt." Meira
19. október 2021 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Fólksfjölgunarvandinn

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Flest þeirra vandamála sem á okkur brenna verða rakin til offjölgunar mannkyns." Meira
19. október 2021 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Háhýsabyggð í forgangi

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "„Tillitsleysi meirihluta borgarstjórnar gagnvart íbúum á mörgum rótgrónum íbúðarsvæðum víða í borginni fer sívaxandi.“" Meira
19. október 2021 | Aðsent efni | 197 orð | 1 mynd

Höggva, hengja eða drekkja?

Eftir Werner Ívan Rasmusson: "Stærsta vandamálið er enn óleyst og það er hvort höggva, hengja eða drekkja eigi sjálfum skaðvaldinum." Meira
19. október 2021 | Aðsent efni | 783 orð | 3 myndir

Koltvíildi

Eftir Hauk Ágústsson: "Aukning koltvíildis fylgir hitaaukningu – kemur ekki á undan." Meira
19. október 2021 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Leggjum til uppbyggingu í skólamálum í Grafarvogi

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Svæðið er hjartað í Grafarvogi og það er ótrúlegt að eiga ekkert samráð við samfélagið í Grafarvogi þegar gerðar eru jafn stórar breytingar." Meira

Minningargreinar

19. október 2021 | Minningargreinar | 1814 orð | 1 mynd

Árni Marinósson

Árni Marinósson fæddist á Akranesi 30. júlí 1945. Hann lést á líknardeild Landspítalans 12. október 2021. Foreldrar hans voru Hansína Guðmundsdóttir frá Akranesi, f. 26. júní 1913, d. 27. janúar 2001, og Marinó Einar Árnason frá Bolungarvík, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2021 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

Hjördís Ólafsdóttir

Hjördís Ólafsdóttir fæddist 5. júní 1949. Hún lést 2. október 2021. Hjördís var jarðsungin 8. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2021 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Hólmfríður Inga Guðmundsdóttir

Hólmfríður Inga Guðmundsdóttir, eða Fríða eins og hún var alltaf kölluð, fæddist í Reykjavík 2. október 1954. Hún lést á LSH í Fossvogi 12. október 2021. Foreldrar hennar voru Arndís Theódórs, f. 5.5. 1918, d. 30.12. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2021 | Minningargreinar | 3514 orð | 1 mynd

Sigurlaug Gunnarsdóttir

Sigurlaug Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1962. Hún lést á Landspítalanum 8. október 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Halldóra Ágústdóttir, f. 26.10. 1935, d. 9.5. 2021, og Gunnar Sæmundsson, f. 17.2. 1935, d. 12.8. 2011. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2021 | Minningargreinar | 2901 orð | 1 mynd

Þóra Guðnadóttir

Þóra Guðnadóttir fæddist 17. febrúar 1931 í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 5. október 2021. Foreldrar Þóru voru Guðni Jónsson frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, f. 22. júlí 1901, d. 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. október 2021 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Brim með græn og blá bréf

Sjávarútvegsfyrirtækið Brim hefur í samstarfi við Íslandsbanka lokið við útgáfu skuldabréfa sem falla undir sjálfbæran fjármögnunarramma félagsins og eru kennd við grænan og bláan lit. Meira
19. október 2021 | Viðskiptafréttir | 468 orð | 3 myndir

Lóðirnar að seljast upp

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Salan síðustu daga hefur gengið framar vonum,“ segir Sverrir Pálmason, lögmaður og fasteignasali, um sölu lóða í Grænubyggð. Meira
19. október 2021 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Ræða sölu Mílu við franskt félag

Gengi hlutabréfa fjarskiptafélagsins Símans hækkaði um 6,9% í gær eftir að tilkynnt var um undirskrift samkomulags við alþjóðlega franska sjóðastýringarfyrirtækið Ardian France um einkaviðræður og helstu skilmála í tengslum við mögulega sölu Símans á... Meira
19. október 2021 | Viðskiptafréttir | 60 orð | 1 mynd

S&P staðfestir mat

Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Standard og Poor's hefur staðfest fyrra lánshæfismat sitt á Landsbankanum og Arion banka. Lánshæfismat skuldbindinga til lengri tíma hjá fyrrnefnda bankanum er sagt BBB/A-2 og horfur sagðar stöðugar. Meira

Fastir þættir

19. október 2021 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. c3 Bd7 5. d4 g6 6. Be3 Bg7 7. d5 Rb8 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 d6 4. c3 Bd7 5. d4 g6 6. Be3 Bg7 7. d5 Rb8 8. c4 Bxb5 9. cxb5 a6 10. Db3 axb5 11. Dxb5+ Rd7 12. Dxb7 Hb8 13. Da6 Hxb2 14. 0-0 Bh6 15. Bxh6 Rxh6 16. Rbd2 Rc5? 17. Meira
19. október 2021 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Ekki of seint að kaupa bitcoin

Víkingur Hauksson, sjálfstæður fjárfestir og sérfræðingur í bitcoin, segir ekki of seint að fjárfesta í rafmyntinni bitcoin. Meira
19. október 2021 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Fékk skyggnigáfuna í arf

Anna Birta Lionaraki fæddist á Íslandi en ólst upp í Grikklandi. Hún lærði leiklist í Aþenu en starfar nú sem alþjóðlegur miðill í gegnum netið. Hún vill meina að skyggnigáfan sé... Meira
19. október 2021 | Í dag | 270 orð

Hausthrollur og farið að frysta

Sigmundur Benediktsson sendi mér póst á laugardag, þar sem stóð m.a.: „Hef verið latur við vísnagerð undanfarið, en í dag sótti að mér gömlum haustkuldi og hann fæddi meðfylgjandi hringhendur“: Hausthrollur. Meira
19. október 2021 | Árnað heilla | 137 orð | 2 myndir

Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir

30 ára Jóhanna ólst upp að mestu á Seltjarnarnesi en býr í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún er með BA í skapandi tónlistarmiðlun frá Listaháskóla Íslands og er skrifstofufulltrúi á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hún er í Kór Langholtskirkju. Meira
19. október 2021 | Árnað heilla | 622 orð | 5 myndir

Leiklist, tónlist og veiðar

Sveinn Þórir Geirsson fæddist 19. október 1971 í Reykjavík og ólst upp á Hallveigarstíg ásamt móður sinni og stjúpföður. Meira
19. október 2021 | Í dag | 59 orð

Málið

Offjár er ekki í Ísl. orðabók en of er þar (og beygist: frá of i, til ofs , og ofið m. greini): ógrynni , og of fjár sagt mikið fé . Hins vegar er offjár í Ísl. nútímamálsorðabók og það mun gleðja a.m.k. Meira

Íþróttir

19. október 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Alex skoraði sigurmarkið

Miðjumaðurinn Alex Þór Hauksson var á skotskónum hjá sænska knattspyrnuliðinu Öster þegar hann skoraði í öðrum leik sínum í röð í B-deildinni þar í landi í gærkvöldi. Mark Alex Þórs kom á 56. mínútu og reyndist sigurmarkið í 3:2 sigri gegn Vasalund. Meira
19. október 2021 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla 1. umferð: Hamar – Vestri 86:103 Selfoss &ndash...

Bikarkeppni karla 1. umferð: Hamar – Vestri 86:103 Selfoss – ÍA 82:67 Sindri – ÍR 68:103 Snæfell – KR 46:121 Fjölnir – Þór Ak. Meira
19. október 2021 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Brooklyn Nets sigurstranglegast á nýju tímabili í NBA-deildinni

Yfir 70 prósent af framkvæmdastjórum liða í NBA-deildinni í körfuknattleik spá Brooklyn Nets meistaratitlinum á tímabilinu sem hefst með viðureign Brooklyn og ríkjandi meistara Milwaukee Bucks í kvöld. Meira
19. október 2021 | Íþróttir | 943 orð | 2 myndir

Ekkert virðist standa í vegi Brooklyn Nets

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Að venju var nóg um leikmannaskipti í NBA-deildinni í sumar, en í ár var sumarið styttra fyrir leikmenn eftir sigur Milwaukee Bucks í júlímánuði, seinna en venjulega. Meistaraliðið er af sérfræðingum oftast talið líklegt til að verða með í baráttunni um titilinn á nýju leikári, sérstaklega með lítt breyttan leikmannahóp. Það á þó ekki við Milwaukee í þetta sinn. Meira
19. október 2021 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Elín Metta ekki með landsliðinu

Elín Metta Jensen, framherji Íslandsmeistara Vals, verður ekki með íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem mætir Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM. Elín Metta dró sig út úr landsliðshópnum vegna meiðsla. Meira
19. október 2021 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

England Arsenal – Crystal Palace 2:2 Staðan: Chelsea 861116:319...

England Arsenal – Crystal Palace 2:2 Staðan: Chelsea 861116:319 Liverpool 853022:618 Manch. City 852116:317 Brighton 84318:515 Tottenham 85039:1215 Manch. Meira
19. október 2021 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Hertz-deild kvenna: Reykjavík: SR – Fjölnir 19.45...

ÍSHOKKÍ Hertz-deild kvenna: Reykjavík: SR – Fjölnir 19. Meira
19. október 2021 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Jafnaði metin í uppbótartíma

Arsenal og Crystal Palace skildu jöfn, 2:2, í æsispennandi leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Pierre-Emerick Aubameyang kom heimamönnum í Arsenal í forystu á 8. Meira
19. október 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Landsliðsmenn í úrvalsliðum

Miðjumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson var valinn í lið 10. umferðar í þýsku B-deildinni í knattspyrnu af þýska íþróttatímaritinu Kicker eftir að hafa lagt upp sigurmark Schalke gegn Hannover í uppbótartíma í 1:0 sigri á föstudagskvöld. Meira
19. október 2021 | Íþróttir | 525 orð | 2 myndir

Ótrúlega hissa þegar dómarinn flautaði til leiksloka

Svíþjóð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Þetta er ótrúlega gaman og maður er fyrst og fremst stoltur og glaður yfir þessum frábæra árangri,“ sagði knattspyrnukonan Guðrún Arnardóttir í samtali við Morgunblaðið. Meira
19. október 2021 | Íþróttir | 175 orð

Tjá sig ekki um málefni Gylfa Þórs

Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hyggst ekki tjá sig um málefni Gylfa Þórs Sigurðssonar, leikmanns liðsins og íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, að svo stöddu. Meira
19. október 2021 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Þegar FIFA veltir fyrir sér hvort sniðugt sé að hafa HM karla í...

Þegar FIFA veltir fyrir sér hvort sniðugt sé að hafa HM karla í knattspyrnu á tveggja ára fresti þá virkar það á mann sem vísbending um að ekki sé farið nægilega vel með vöruna sem á að selja. Meira
19. október 2021 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Öll úrvalsdeildarliðin áfram í bikarkeppninni

Engin óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar síðustu fimm leikir 32-liða úrslita bikarkeppni karla í körfuknattleik, VÍS-bikarsins, fóru fram í gærkvöldi. Meira

Bílablað

19. október 2021 | Bílablað | 131 orð | 1 mynd

Apple uppfærir CarPlay

Teikn eru á lofti um að tæknirisinn Apple ætli að uppfæra CarPlay-smáforritið, sem fyrst kom á markað árið 2014. Meira
19. október 2021 | Bílablað | 190 orð | 1 mynd

Bílþjófnaður orðinn þróaðri

Það er fokið í flest skjól þegar bílar í eigu þess sem lék Ethan Hunt, fífldjarfa njósnarann í Impossible-kvikmyndaseríunni, eru teknir ófrjálsri hendi. Meira
19. október 2021 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Bregst við af trúmennsku

Lexus ES 300h er stimamjúk glæsikerra og stendur undir öllum væntingum. Meira
19. október 2021 | Bílablað | 243 orð | 5 myndir

Draumabílar skoðaðir í borginni sem kann að meta falleg ökutæki

Íbúar Miami kunna að meta glæsilegar bifreiðar og er t.d. rík hefð fyrir því á Miami Beach að rapparar, auðmenn og alls kyns töffarar aki framandi og rándýrum glæsikerrum sínum eftir strandlengjunni til að sýna sig og sjá aðra. Meira
19. október 2021 | Bílablað | 822 orð | 4 myndir

Engin uppgjöf í Waterloo

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Yaris Cross, nýi litli jepplingurinn frá Toyota, verður frumsýndur 30. október nk. hér á landi. Meira
19. október 2021 | Bílablað | 181 orð | 1 mynd

Grenadier byrjar að taka við forpöntunum

Í júlí fjallaði Bílablaðið um nýjan jeppa sem þróaður hefur verið af Ineos, fyrirtæki Íslandsvinarins og athafnamannsins Jim Ratcliffe. Meira
19. október 2021 | Bílablað | 151 orð | 1 mynd

Hitnar undir samkeppni um rafbíla

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Það virðist ekki renna upp sá dagur núorðið að ekki berist fréttir af bílaframleiðendum og margmilljarða samningum þeirra á sviði þróunar rafbíla og tengiltvinnbíla. Meira
19. október 2021 | Bílablað | 1101 orð | 9 myndir

Hugsanalestur á götum borgarinnar

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Bílar eru ávöxtur áratugalangrar samhæfingar tækni, verkfræði, hugvits, listrænnar sköpunar, langana og drauma. Meira
19. október 2021 | Bílablað | 39 orð

LEXUS ES 300h

» Bensínvél 2,5 lítra og rafmótor » Framhjóladrif » 218 hestölf. » 0-100 km/klst. á 8,9 sek. » Hámarkshr. 180 km/klst. » CO2-losun: 119 g/km » Meðaleyðsla: 5,2 l/100 km » Eiginþyngd: 2.150 kg. Meira
19. október 2021 | Bílablað | 16 orð

» Model Y er fínn bíll, en hann er líka miklu meira en bara bíll. 8-9...

» Model Y er fínn bíll, en hann er líka miklu meira en bara bíll. Meira
19. október 2021 | Bílablað | 122 orð | 2 myndir

Nýja Rúgbrauðið verður nettur en rúmgóður og rafvæddur sjúkrabíll

Þýski framleiðandinn Volkswagen hefur gefið út að væntanlegur sjálfkeyrandi bíll þeirra, ID Buzz, sem minnir helst á gamla Rúgbrauðið, muni geta nýst sem sjúkraflutningabíll. Meira
19. október 2021 | Bílablað | 749 orð | 5 myndir

Stimamjúkur og í kjörþyngd

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Eftir langan dag, flug á Stokkhólm og þaðan yfir til Palma á Mallorca voru fáeinir dropar eftir á tankinum — flugþreytan er alltaf eins. Meira
19. október 2021 | Bílablað | 1220 orð | 2 myndir

Velji dekk í samræmi við notkun og eiginleika bílsins

Það er ekki sami hluturinn að aka innanbæjar í vetrarfærð og aka á milli landshluta. Meira
19. október 2021 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Það má ekki gleyma nestinu

Vilhelm Neto uppistandara finnst ákaflega gaman að ferðast um Evrópu í lest. Meira
19. október 2021 | Bílablað | 17 orð | 1 mynd

Þrekvaxinn og jeppalegur

Yaris Cross er gæjalegt ökutæki og getur farið upp í 130 km/klst. á rafmagninu einu saman. Meira
19. október 2021 | Bílablað | 744 orð | 9 myndir

Þykir fátt betra en að ferðast með lest

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.