Greinar miðvikudaginn 20. október 2021

Fréttir

20. október 2021 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Alan Talib ætlar ekki að gefast upp

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Alan Talib, teppasali og eigandi Cromwell Rugs ehf., hyggst áfrýja ákvörðun Neytendastofu um að sekta fyrirtæki hans um þrjár milljónir króna fyrir teppaauglýsingar. Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Áfram hreyfing á hryggnum

Hryggurinn á milli skriðusársins og Búðarár, fyrir ofan byggðina í Seyðisfirði, hreyfðist meira síðustu tvo daga á sama tíma og úrkoma mældist samanlögð 85 millimetrar. Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Ástandið versni áður en það batni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir að verðhækkanir á erlendum mörkuðum séu ekki komnar að fullu fram á Íslandi. Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Draumur að veruleika

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gítarleikarinn Björn Thoroddsen hefur hóað saman hópi tónlistarmanna vegna hátíðarinnar Guitarama, sem verður nú haldin í 20. sinn og þar af í 13. sinn á Íslandi. Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Eigendur skemmtistaða bjartsýnir á komandi vikur

Skemmtistaðir og önnur vínveitingahús mega nú taka á móti gestum og selja áfengi til klukkan eitt eftir miðnætti, en gestir þurfa að hafa yfirgefið staðina klukkan tvö. Þar að auki hefur skráningarskyldu gesta á veitingahúsum verið aflétt. Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 319 orð

Eins árs fyrirtæki safnar 232 m. kr.

Treble Technologies, íslenskt sprotafyrirtæki sem sérhæfir sig í hugbúnaði á sviði hljóðhermunar, lauk í gær 232 milljón króna fjármögnun. Helstu fjárfestar eru Börkur Arnviðarsson stofnandi ChemoMetec, félagið Omega ehf. Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Ekkert varð úr samdrætti í sjávarútvegi

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Ekkert varð úr þeim mikla samdrætti í sjávarútvegi sem óttast var á síðasta ári þegar kórónuveirufaraldurinn skall á. Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Felldu tillögu um íbúðir

Meirihluti borgarstjórnar felldi í gær tillögu Sjálfstæðisflokks um sérstaka flýtimeðferð til uppbyggingar 3.000 íbúða í Reykjavík. Tillagan gerði ráð fyrir að skipulagi Keldnalands og Keldnaholts yrði flýtt. Meira
20. október 2021 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Fordæmdu enn eina tilraunina

Suðurkóreski herinn sagði í gærmorgun að Norður-Kóreumenn hefðu enn á ný skotið á loft tilraunaeldflaug, en sterkur grunur leikur á að eldflauginni hafi verið skotið úr kafbáti. Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Gagnvirk hraðahindrun í prófun

Sviðsljós Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Ég held að þetta sé framtíðin,“ segir Katrín Halldórsdóttir, verkfræðingur hjá Vegagerðinni, um gagnvirka hraðahindrun sem tekin hefur verið til prófunar á Ennisbraut í Ólafsvík, fyrst sinnar tegundar á Íslandi. Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Inngangarnir vel vaktaðir

Karítas Ríkharðsdóttir Hólmfríður María Ragnhildardóttir Fjöldi ónotaðra kjörseðla stemmdi við þann fjölda sem upp var gefinn eftir talningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi daginn eftir alþingiskosningar í síðasta mánuði, þegar undirbúningsnefnd fyrir... Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 487 orð | 3 myndir

Lausnir á landvernd og orkunýtingu

Andrés Magnússon andres@mbl.is Þingmenn bæði í stjórnarliði og stjórnarandstöðu eru að verða óþolinmóðir vegna langra viðræðna um endurnýjað stjórnarsamstarf. Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Nýr lúxusbíósalur í Kringlunni

Áform eru uppi um að innrétta nýjan 72 sæta lúxusbíósal í Kringlunni. Erindi þess efnis er nú til meðferðar hjá Reykjavíkurborg. Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa hinn 12. Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Ókeypis ensk-íslensk orðabók væntanleg

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Ný ensk-íslensk orðabók mun líta dagsins ljós á vefnum wordreference.com á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember næstkomandi. Meira
20. október 2021 | Erlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

Sakar ESB um fjárkúgun

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, sakaði Evrópusambandið um „fjárkúgun“ á hendur Pólverjum í ræðu sinni á Evrópuþinginu í gær, en þar fór fram umræða um stöðuna sem komin er upp í samskiptum Póllands og ESB. Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Sextán hljómsveitir og listamenn koma fram í „Live from Reykjavík“

Iceland Airwaves stendur 6. nóvember fyrir dagskránni „Live from Reykjavík“. Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Skrefinu nær takmarkalausum jólatónleikum

Inga Þóra Pálsdóttir Baldur S. Blöndal Forstjóri Senu Live fagnar þeim afléttingum sóttvarnaaðgerða sem heilbrigðisráðherra tilkynnti í gær. Meira
20. október 2021 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Slepptu samviskuföngum úr haldi

Herforingjastjórnin í Búrma, sem einnig er þekkt sem Mjanmar, stóð í gær við fyrirheit sitt um að rúmlega 5.000 manns, sem handteknir voru í mótmælum eftir valdarán hersins í febrúar síðastliðnum, yrði sleppt úr haldi. Rúmlega 8. Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 166 orð | 2 myndir

Stökkköngulær ylja sannarlega

Engin hinna 5.800 tegunda stökkköngulóa lifir hér á landi, en „af og til berast mér þó stökkköngulær sem fylgt hafa varningi og þær ylja sannarlega,“ skrifar Erling Ólafsson skordýrafræðingur á facebooksíðuna Heimur smádýranna. Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Theodór Kr. Þórðarson

Rannsókn Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa þingmanna fór í vettvangsferð til Borgarness í gær og safnaði ýmsum gögnum fyrir þingfund þar sem afstaða til kjörbréfa verður... Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Uppskera í ferðaþjónustu

Markaðsstofa Norðurlands efndi nýverið til uppskeruhátíðar fyrir ferðaþjónustufyrirtæki í landshlutanum. Slík hátíð féll niður í fyrra vegna kórónuveirunnar. Á uppskeruhátíðinni voru fyrirtækjum veittar viðurkenningar fyrir störf sín. Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Viðræður um Sögu mjakast áfram

Viðræður um sölu Bændasamtakanna á Hótel Sögu hafa mjakast áfram að undanförnu, að sögn Gunnars Þorgeirssonar, formanns BÍ. Hann segir að málin þurfi að skýrast ekki síðar en í næstu viku. Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Yfir hálf milljón birkiplantna í jörð

Starfsfólk verktakans Gone West gróðursetti hátt í hálfa milljón birkiplantna á Hekluskógasvæðinu og upp í Hrauneyjar í septembermánuði. Gone West er fyrirtæki sem vinnur að gróðursetningu trjáplantna í nokkrum löndum Evrópu. Alls voru gróðursettar 456. Meira
20. október 2021 | Innlendar fréttir | 549 orð | 3 myndir

Ætla að aflétta öllu innanlands í tvennu lagi

Rebekka Líf Ingadóttir Inga Þóra Pálsdóttir Öllum sóttvarnaaðgerðum innanlands verður aflétt í tveimur áföngum en fyrsta skrefið var stigið á miðnætti í nótt. Þá voru almenn fjöldatakmörk hækkuð úr 500 manns og upp í 2. Meira

Ritstjórnargreinar

20. október 2021 | Leiðarar | 687 orð

Drekinn sýnir klærnar

Full ástæða er fyrir lýðræðisríki að hafa áhyggjur af Kína Meira
20. október 2021 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Hrein innlend orka

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur skrifaði á blog.is: „Vaxandi gagnrýni gætir í garð IPCC, sem gefið hefur út sína 6. skýrslu um hlýnun andrúmsloftsins og tengsl hennar við vaxandi koltvíildisstyrk andrúmsloftsins. Útkoman úr reiknilíkönum IPCC passar alls ekki við mælingar gervihnatta á hitastigi andrúmslofts í mörgum þversniðum um alla jörð um a.m.k. 40 ára skeið. IPCC ýkir hitastigulinn verulega, eins og fjallað hefur verið um á þessu vefsetri. Slíkar skekkjur reiknilíkana geta orðið afdrifaríkar fyrir þá, sem á þeim taka mark. Fyrir heiminn allan eru gríðarverðmæti undir. Vitlaus stefnumörkun getur leitt til fjárfestinga, sem sliga efnahag viðkomandi þjóða. Meira

Menning

20. október 2021 | Bókmenntir | 840 orð | 2 myndir

„Eins og villtasta fornbókabúð“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Á Borgarbókasafninu í Gerðubergi má um þessar mundir finna heilan ævintýraheim gerðan úr bókum. Þar hefur verið sett upp sýningin og ratleikurinn Þín eigin bókasafnsráðgáta. Meira
20. október 2021 | Tónlist | 903 orð | 1 mynd

„Hvatning til að semja meira“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
20. október 2021 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Bryndís fjallar um list þeirra Marks

Listamennirnir Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson fagna nú 20 ára samstarfi með yfirlitssýningu í Gerðarsafni. Meira
20. október 2021 | Kvikmyndir | 143 orð | 1 mynd

Kristín Erla hreppti verðlaun fyrir leik

Kristín Erla Pétursdóttir, 12 ára aðalleikkona í kvikmyndinni Birtu eftir Braga Þór Hinriksson, var valin besta leikkonan í hópi ungmenna þvert á aldursflokka, sjö til átján ára, á Schlingel í Chemnitz í Þýskalandi, einni helstu barnakvikmyndahátíð í... Meira
20. október 2021 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

McLemore‘s Multiverse í Múlanum

Hljómsveit trommuleikarans Scott McLemore, Scott McLemore‘s Multiverse, kemur fram í Jazzklúbbnum Múlanum í Björtuloftum Hörpu í kvöld, miðvikudag, og hefjast tónleikarnir kl. 20. Meira
20. október 2021 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Sónötur Beethovens leiknar í Salnum

Næstu tónleikar í tónleikaröðinni „Beethoven í 250 ár“ verða í kvöld, miðvikudag, kl. 19.30 í Salnum í Kópavogi. Á þessum öðrum tónleikum haustsins verða fluttar þrjár af píanósónötum Beethovens. Jón Sigurðsson flytur fyrstur sónötu nr. Meira
20. október 2021 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Tekist á um allt eða ekkert

Það hefur löngum verið vinsælt sjónvarpsefni að setja fólk í framandi aðstæður og sjá hvernig það bregst við, hvort sem það er í leiknu efni eða raunveruleikaþáttum. Sumir eru tilbúnir að hjálpa öðrum, aðrir hugsa bara um sjálfa sig. Meira

Umræðan

20. október 2021 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Allt er í uppnámi um trúverðugleika talningar

Eftir Halldór Gunnarsson: "Fram hefur komið að fjölmörg atriði í seinni atkvæðatalningunni standist ekki lög." Meira
20. október 2021 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Alþingi í þágu erlendra hagsmuna?

Eftir Gísla Jón Hjaltason: "Afleiðing lagasetningarinnar er að eignarhald og aðgengi að eldisleyfum í sjávareldi við Ísland er nú nánast alfarið á hendi Norðmanna." Meira
20. október 2021 | Velvakandi | 155 orð | 1 mynd

Dyggðamontið í stórmörkuðunum

Þeir sem gera sér ferð í stórmarkað, til dæmis til að kaupa sér skyr, fá nú af einhverjum ástæðum að njóta samfellds monts stjórnendanna. Viðskiptavinur er varla kominn inn fyrir dyr þegar hann er búinn að lesa á ótal límmiðum að búðin sé svansmerkt. Meira
20. október 2021 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Rannsókn kjörbréfanefndar

Í gær fór undirbúningsnefnd kjörbréfanefndar í vettvangsferð í Borgarnes til þess að kanna aðstæður, skoða kjörgögn og fá að tala við þau sem báru ábyrgð á talningu atkvæða á kosninganótt. Meira
20. október 2021 | Aðsent efni | 1138 orð | 1 mynd

Svar við athugasemdum vegna Leyndarmálsins

Eftir Björn B. Björnsson: "Sú fullyrðing tólfmenninganna að niðurstaða mín sé að Skúli Helgason hafi verið þjófur stenst enga skoðun og má því heita dauð og ómerk." Meira
20. október 2021 | Aðsent efni | 1083 orð | 3 myndir

Ætla Íslendingar að hætta að eignast börn?

Eftir Óla Björn Kárason: "Sú hugsun að barneignir íþyngi jörðinni byggist á þeirri trú að mannkynið sé vandamálið og framtíðin sé of hættuleg fyrir nýjar kynslóðir." Meira

Minningargreinar

20. október 2021 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

Einar Vignir Sigurjónsson

Einar Vignir Sigurjónsson fæddist 22. september 1996. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. október 2021. Foreldrar hans eru Sigurjón Eyþór Einarsson, f. 1965, og kona hans Elín Sigríður Hallgrímsdóttir, f. 1968. Systur hans eru Hrafnhildur, f. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2021 | Minningargreinar | 3113 orð | 1 mynd

Guðmundur S. Ingimundarson

Guðmundur S. Ingimundarson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 12. júní árið 1953. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á gjörgæsludeild Landspítalans 7. október 2021. Foreldrar hans voru Stefanía G. Guðmundsdóttir f. 2. júní 1920, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2021 | Minningargreinar | 2324 orð | 1 mynd

Katrín Marteinsdóttir

Katrín Marteinsdóttir verslunarkona fæddist 12. júní 1930 í Reykjavík. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Seltjörn á Seltjarnarnesi 3. október 2021. Foreldrar hennar voru Marteinn Ólafsson símamaður, f. í Garðbæ í Höfnum 22.7. 1896, d. 21.5. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2021 | Minningargreinar | 1437 orð | 1 mynd

Kristbjörg Jóhannesdóttir

Kristbjörg Jóhannesdóttir fæddist á Siglufirði 5. janúar 1941. Hún lést á lungnadeild Landspítalans 5. október 2021. Foreldrar hennar voru Guðrún Meyvantsdóttir, f. 1. ágúst 1917, d. 6. júlí 1999 og Jóhannes Hjálmarsson, f. 3. október 1917, d. 3. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

20. október 2021 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. Rf3 Bg7 3. g3 d5 4. Bg2 Rc6 5. c4 e6 6. e3 Rge7 7. 0-0 0-0...

1. d4 g6 2. Rf3 Bg7 3. g3 d5 4. Bg2 Rc6 5. c4 e6 6. e3 Rge7 7. 0-0 0-0 8. Rbd2 b6 9. b3 a5 10. Bb2 Ba6 11. e4? Staðan kom upp í fyrri hluta úrvalsdeildar Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Egilshöll í Grafarvogi. Meira
20. október 2021 | Fastir þættir | 164 orð

Brokkgeng byrjun. V-AV Norður &spade;ÁK102 &heart;G82 ⋄K7...

Brokkgeng byrjun. V-AV Norður &spade;ÁK102 &heart;G82 ⋄K7 &klubs;K653 Vestur Austur &spade;863 &spade;954 &heart;1094 &heart;D63 ⋄104 ⋄Á9863 &klubs;D10982 &klubs;74 Suður &spade;DG7 &heart;ÁK75 ⋄DG52 &klubs;ÁG Suður spilar 7&heart;. Meira
20. október 2021 | Í dag | 47 orð

Málið

Þágufall er ekki illt í sjálfu sér, en það hefur óheppilegt aðdráttarafl á lýsingarorðið tengdur . „Starfsemi fyrirtækjanna, dótturfélaga og félaga þeim „tengdum“...“ Það er að segja: „félaga tengdra þeim“. Meira
20. október 2021 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Orkunýting og landvernd

Sagt er að helstu erfiðleikar við ríkisstjórnarmyndun snúist um orkunýtingu og landvernd. Þingmennirnir Jón Gunnarsson og Andrés Ingi Jónsson fara yfir þau mál og þrefið í Ráðherrabústaðnum í Dagmálum í... Meira
20. október 2021 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Ófærð „algjört ævintýri“

„Þetta er búið að vera algjört ævintýri. Vonum framar, allavega mínum vonum,“ segir Ólafur Darri um fyrstu tvær Ófærðarseríurnar en þriðja röð af þáttunum sem hafa farið sigurför um heiminn hóf göngu sína á RÚV á sunnudag. Meira
20. október 2021 | Í dag | 278 orð

Óþveginn sokkur og bölmóður

Limra eftir Kristján Karlsson: Á ný kemur sunnan um sæ sólskinið hó og hæ. En vor önd sé hún nokkur er sem óþveginn sokkur í baunadisk vestur í bæ. Eyjólfur Ó. Eyjólfsson kvað: Ferskeytlu Fornmundur kvað, fimmlínutildur var það. Meira
20. október 2021 | Árnað heilla | 981 orð | 4 myndir

Stýrði Landsbankanum og VISA

Halldór Guðbjarnason fæddist 20. október 1946 í Aðalstræti 32 á Ísafirði. Húsið er nú horfið undir barnaskólann á staðnum. Þar ólst hann upp til 21 árs aldurs er hann flutti til Reykjavíkur í háskólanám. Meira
20. október 2021 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Svava Gerður Magnúsdóttir

40 ára Svava Gerður Magnúsdóttir er frá Stöðvarfirði en býr á Fáskrúðsfirði. Hún er grunnskólakennari í Grunnskóla Reyðarfjarðar og er umsjónarkennari í 6. bekk og kennir einnig myndmennt. Svava situr í sóknarnefnd Fáskrúðsfjarðarkirkju. Meira
20. október 2021 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Vinirnir Heimir Halldórsson og Styrkár Bjarni Vignisson seldu...

Vinirnir Heimir Halldórsson og Styrkár Bjarni Vignisson seldu heimagerðan smoothie og pítsusnúða fyrir utan Melabúðina. Þeir söfnuðu 4.290 krónum og afhentu Rauða krossinum á... Meira

Íþróttir

20. október 2021 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Evrópubikarinn Valencia – Promitheas 92:82 • Martin...

Evrópubikarinn Valencia – Promitheas 92:82 • Martin Hermannsson skoraði 13 stig, tók eitt frákast og gaf þrjár stoðsendingar á 26 mínútum hjá... Meira
20. október 2021 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla B-RIÐILL: Medvedi – GOG 32:39 • Viktor...

Evrópudeild karla B-RIÐILL: Medvedi – GOG 32:39 • Viktor Gísli Hallgrímsson varði 10 skot í marki GOG. Lemgo – Benfica 29:30 • Bjarki Már Elísson skoraði 7 mörk fyrir Lemgo. Meira
20. október 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Fjölnir ekki í vandræðum

Fjölnir vann öruggan 6:2 sigur gegn Skautafélagi Reykjavíkur í Skautahöllinni í Laugardal þegar liðin mættust í úrvalsdeild kvenna í íshokkíi, Hertz-deildinni, í gærkvöldi. Meira
20. október 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Frá Svíþjóð til Þýskalands

Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Flensburg. Hann skrifaði undir samning til loka yfirstandandi tímabils. Meira
20. október 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Gylfi áfram laus gegn tryggingu

Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Everton, verður áfram laus gegn tryggingu eins og verið hefur síðan í júlí. RÚV greindi frá þessu í gær og vísar í skriflegt svar frá lögreglunni á Manchester-svæðinu. Meira
20. október 2021 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Íslendingarnir í stórum hlutverkum í Evrópudeildinni

Bjarki Már Elísson var markahæstur í liði Lemgo með sjö mörk þegar liðið tapaði með minnsta mun, 29:30, gegn Benfica í C-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í Þýskalandi í fyrstu umferð keppninnar í gær. Meira
20. október 2021 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Ljónagryfjan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Ljónagryfjan: Njarðvík – Valur 18.15 Borgarnes: Skallagr. – Breiðablik 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Grindavík 20.15 1. Meira
20. október 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Landsliðsþjálfarinn býst við erfiðum leik gegn sterku liði Tékka

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, á von á mjög erfiðum leik gegn Tékklandi þegar liðin mætast í C-riðli undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli á föstudaginn kemur, 22. október. Meira
20. október 2021 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

Liverpool kvað niður grýlu

Meistaradeildin Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Liverpool vann gífurlega sterkan 3:2 útisigur gegn Spánarmeisturum Atlético Madríd í 3. umferðinni í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Meira
20. október 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Martin öflugur í fyrsta sigrinum

Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Valencia þegar liðið vann tíu stiga heimasigur gegn Promitheas í Evrópubikarnum í körfuknattleik í Valencia í gær. Meira
20. október 2021 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Club Brugge – Man. City 1:5 París...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Club Brugge – Man. Meira
20. október 2021 | Íþróttir | 393 orð | 3 myndir

* Mist Edvardsdóttir hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara...

* Mist Edvardsdóttir hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu til sumarsins 2022. Mist var í lykilhlutverki hjá Val þegar liðið varð Íslandsmeistari í sumar og skoraði fimm mörk í sautján leikjum í úrvalsdeildinni. Meira
20. október 2021 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Vesturbæingar sömdu við tvo öfluga sóknarmenn

Sigurður Bjartur Hallsson og Stefan Alexander Ljubicic eru gengnir til liðs við knattspyrnulið KR en þetta tilkynnti félagið á blaðamannafundi í höfuðstöðvum Icepharma í gær. Meira
20. október 2021 | Íþróttir | 626 orð | 2 myndir

Ætlast til þess að maður nái árangri í þessu starfi

HM 2023 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, á von á mjög erfiðum leik gegn Tékklandi þegar liðin mætast í C-riðli undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli á föstudaginn kemur, 22. Meira

Viðskiptablað

20. október 2021 | Viðskiptablað | 560 orð | 1 mynd

Ekki missa af þessum degi!

Allir dagar eru kampavínsdagar. En einu sinni á ári er haldinn alþjóðlegur kampavínsdagur og þannig hefur það verið frá árinu 2009. Meira
20. október 2021 | Viðskiptablað | 351 orð

Fljúgandi furðulegheit

Alan Talib hyggst snúa sér að veitingarekstri. En áður en að því kemur er markmiðið að selja tugþúsundir teppa sem hann á í vöruhúsi í Þýskalandi. Meira
20. október 2021 | Viðskiptablað | 491 orð | 1 mynd

Fögnum blárri framtíð

Blá, græn og ókomnir flokkar sjálfbærra skuldabréfa eru mikilvægt skref í að fjármálamarkaðir velji frekar ný verkefni sem stuðla að sjálfbærni. Við þurfum alla litina svo við getum lokið verkefnunum fram undan og um leið stuðlað að blómlegri framtíð. Meira
20. október 2021 | Viðskiptablað | 820 orð | 1 mynd

Greiðslur þurfa að halda í við þjónustu

María segir þjóðina þurfa að taka höndum saman um að finna lausn á þeim verkefnum sem fylgja þeirri dásamlegu breytingu að eldri borgarar lifa lengur en áður og eru hressari og sprækari en kynslóðirnar sem á undan komu. Meira
20. október 2021 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Hagnaður Haga var 1,7 milljarðar króna

Smásala Hagnaður verslunarfyrirtækisins Haga á öðrum fjórðungi ársins nam rúmum 1,7 milljörðum króna. Hagnaðurinn eykst um 23% milli tímabila en á sama tíma á síðasta ári hagnaðist félagið um rúmlega 1,3 milljarða króna. Meira
20. október 2021 | Viðskiptablað | 267 orð

Hámenningin

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Slagurinn um athygli fólks verður grimmari með hverjum deginum. Meira
20. október 2021 | Viðskiptablað | 214 orð | 2 myndir

Hættulegt að reka samfélag án góðra gagna

Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Creditinfo, sér mörg tækifæri fram undan á markaðnum. Meira
20. október 2021 | Viðskiptablað | 336 orð | 1 mynd

Íbúðir hækkuðu mest á Íslandi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Frá 2010 til 2021 hefur íbúðaverð á Íslandi hækkað mest miðað við lönd í Evrópusambandinu og á Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
20. október 2021 | Viðskiptablað | 326 orð | 1 mynd

Kosningavetur hjá arkitektum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sveitarstjórnarkosningar hafa gjarnan mikil áhrif á störf landslagsarkitekta, að sögn Finns Kristinssonar framkvæmdastjóra Landslags. Mikið hefur verið að gera að undanförnu. Meira
20. október 2021 | Viðskiptablað | 634 orð | 2 myndir

Míla frá veruleikanum

Það er því kannski rétt að stilla væntingum sínum í hóf þegar kemur að áhuga þeirra stjórnmálamanna sem tala fyrir frjálsu markaðshagkerfi til að standa við orð sín. Meira
20. október 2021 | Viðskiptablað | 513 orð | 1 mynd

Rafrænir hluthafafundir

Í ljósi reynslunnar af Covid-19 verður að teljast æskilegt fyrir félög að hafa inni ákvæði í samþykktum sem veitir stjórn heimild til þess að ákveða hvort hluthafafundur skuli haldinn rafrænt. Meira
20. október 2021 | Viðskiptablað | 998 orð | 4 myndir

Risi við höfnina kominn í fulla notkun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er heilmikið fyrirtæki að skoða nýtt vöruhús Innness við Korngarða í Reykjavík. Byggingin er gríðarstór, 15 þúsund fermetrar og 260 þúsund rúmmetrar, og 35 metra há meðfram hafnarbakkanum. Meira
20. október 2021 | Viðskiptablað | 810 orð | 1 mynd

Verðhækkanir í pípunum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Heildsalar segja verðhækkanir yfirvofandi innanlands vegna verðhækkana ytra. Forstjóri Innness segir hrávörur ytra að hækka um 6-10% í verði. Meira
20. október 2021 | Viðskiptablað | 1155 orð | 1 mynd

Þegar stríðshetjur misstíga sig

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Fólkið sem þekkti hann best er á einu máli um að Colin Powell var sómamaður í sérflokki. Meira
20. október 2021 | Viðskiptablað | 2332 orð | 1 mynd

Þjóðhagslega mikilvæg starfsemi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það eru örfáir dagar síðan Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra Creditinfo á Íslandi. Aðstæður hátta því þannig til að eitt af hennar fyrstu verkum á nýjum vettvangi er að setjast niður með blaðamanni Morgunblaðsins. Þangað er hún komin til að ræða fyrirtækið og ástæður þess að hún ákvað að söðla um, hverfa úr einu áhrifamesta starfi íslensks fjármálamarkaðar og helga sig annars konar verkefnum á nýju sviði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.