Greinar föstudaginn 22. október 2021

Fréttir

22. október 2021 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

100 ár liðin frá skiptingu Írlands

Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands heilsar hér prestum í aðdraganda sérstakrar messu, sem haldin var í kirkju heilags Patreks í Armagh í Norður-Írlandi í gær í tilefni af því að þá voru liðin 100 ár frá tvískiptingu Írlands. Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Auðvelda smitrakningu í HÍ

Háskóli Íslands hefur tekið upp kerfi sem gerir nemendum og kennurum kleift að skrá sig í kennslustund með QR-kóða sem er að finna á öllum borðum í kennslustofum skólans. Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 667 orð | 4 myndir

„Fellur vel að fyrri vitneskju okkar“

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

„Þetta er alltaf jafn skemmtilegt“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Við erum farnir að finna loðnulyktina og þetta er alltaf jafn skemmtilegt,“ sagði Geir Zoëga, skipstjóri á Polar Amaroq, síðdegis í gær. Meira
22. október 2021 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Deilt um afstöðu Pólverja

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Deilur Póllands og Evrópusambandsins voru fyrirferðarmiklar á leiðtogafundi sambandsins í Brussel í gær, en upphaflega var boðað til fundarins til þess að ræða hinn alþjóðlega orkuskort sem hrjáir heimsbyggðina. Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Gunnar og Gylfi vildu hækka vexti um 0,5%

Tveir nefndarmenn af fimm í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands, Gunnar Jakobsson og Gylfi Zoëga, greiddu atkvæði gegn þeirri tillögu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra að hækka vexti bankans um 0,25 prósentur, eins og gert var sjötta október sl. Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Gæslan og sérsveitin ræstar út vegna gruns um sprengju

Lögreglan var með mikinn viðbúnað á nýja gámasvæðinu í Þorlákshöfn í gærmorgun eftir að torkennilegur hlutur fannst á svæðinu. Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Hagræðingin óskynsamleg

Hólmfríður María Ragnhildardóttir Unnur Freyja Víðisdóttir Gísli Gunnarsson, sóknarprestur í Glaumbæjarprestakalli í Skagafirði og kirkjuþingsfulltrúi, telur óskynsamlegt að komið verði til móts við fjárhagsvanda kirkjunnar eingöngu með fækkun... Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Hátíð helguð blásturshljóðfærum hefst með fernum tónleikum

Ný tónlistarhátíð helguð blásturshljóðfærum, WindWorks, hefst í Listasafni Einars Jónssonar á morgun, laugardag. Hátíðin er skipulögð af tónlistarhópnum Aulos Flute Ensemble og listrænn stjórnandi og stofnandi hennar er flautuleikarinn Pamela De Sensi. Meira
22. október 2021 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Heilbrigðisstarfsfólk fái forgang

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO áætlaði í gær að á bilinu 80-180.000 starfsmenn í heilbrigðisgeiranum hefðu farist af völdum kórónuveirunnar frá því að heimsfaraldurinn hófst og fram í maí á þessu ári. Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Héldu kröftuga kvennastund

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, hélt síðdegis í gær það sem kallað var kröftug kvennastund. Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 65 orð

Icelandair tók góðan kipp eftir jákvætt uppgjör

Icelandair Group hækkaði um 5,2% í viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær í 970 milljóna króna viðskiptum . Kom hækkunin í kjölfar þess að fyrirtækið birti uppgjör sem sýndi að það hafði skilað hagnaði á þriðja ársfjórðungi ársins. Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Kjarvalsverk fór á tvöföldu matsverði

„Ætli það megi ekki segja að Kjarval sé kominn aftur í tísku og tími kominn til,“ segir Jóhann Ágúst Hansen, framkvæmdastjóri hjá Gallerí Fold. Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Þurrkur Hér kallast á skemmtilegar andstæður í jökulkaldri Kötlu og þvottinum á snúru á bæ í hlíðum Reynisfjalls. Vindar blása á báðum stöðum en heldur hlýrri niðri í... Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Landslagsverk Kjarvals ruku út

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum mjög ánægð með útkomuna. Það seldust yfir 90% af verkunum og það rímar við þá söluaukningu sem verið hefur síðustu ár,“ segir Jóhann Ágúst Hansen, framkvæmdastjóri hjá Gallerí Fold. Meira
22. október 2021 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Morðingi Amess dreginn fyrir dóm

Ali Harbi Ali, morðingi breska þingmannsins Davids Amess, var í gær dreginn fyrir dóm í Lundúnum og ákærður fyrir að hafa stungið Amess til bana. Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Njóta lífsins í botn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kristján Már Jónsson og Sólveig Rún Samúelsdóttir frá Akranesi hafa stundað nám og vinnu í Kaupmannahöfn undanfarin ár og eru ekki á heimleið á næstunni. „Ég lýk við BA-hluta læknisfræðinnar í Kaupmannahafnarháskóla fyrir jól og á síðan eftir þrjú ár í kandídatinn, en framhaldið er síðan óráðið,“ segir Sólveig. Nú hafi hún áhuga á því að sérhæfa sig í svæfinga- eða hjartalækningum en það geti breyst. Á meðan unir Kristján sér í móttöku á hóteli í gamla bænum. Meira
22. október 2021 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Ný stjórn taki við í byrjun desember

Flokkarnir þrír sem standa að stjórnarmyndunarviðræðum í Þýskalandi lýstu því yfir í gær að þeir stefndu að því að ríkisstjórnin tæki við völdum í annarri viku desembermánaðar. Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Órökstuddar aðdróttanir í kæru

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Pósturinn hækkar í 88% tilvika

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Pósturinn ohf. boðar miklar hækkanir á mörgum liðum verðskrár sinnar frá og með 1. nóvember næstkomandi. Þetta kom fram í tilkynningu frá fyrirtækinu 19. október síðastliðinn. Morgunblaðið hefur nú tekið saman breytingar á verðskrá fyrirtækisins á flutningi pakka frá 0 og upp í 10 kg. Þar blasir við að í 88% tilvika hækkar verðskráin. Í einu tilviki af 82 stendur verðskráin í stað en aðeins í níu tilvikum eða 11% tilvika lækkar verðskráin og nemur þá lækkunin 1-14%. Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Rannsókn fellur vel að fyrri vitneskju

„Þessi rannsókn fellur vel að fyrri vitneskju okkar um Vínlandsferðirnar fyrir um þúsund árum,“ sagði Gísli Sigurðsson rannsóknarprófessor þegar leitað var álits hans á grein í vísindatímaritinu Nature þar sem sýnt er fram á að minjar um... Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Segir presta uggandi um störf sín

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Urgur er í prestum yfir nýjum tillögum um að tímabundin stöðvun nýráðninga til starfa hjá Þjóðkirkjunni-Biskupsstofu verði framlengd og að ráðist verði í hagræðingu á mannahaldi þjóðkirkjunnar, m.a. með fækkun presta og sameiningu prestakalla. Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Sterkaj dæmdur í sextán ára fangelsi

Angjelin Sterkaj hefur verið dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir morðið á Armando Beqirai en þau Sheptim Qerimi, Claudia Sofia Coelho Carvalho og Murat Selivrada voru sýknuð af kröfum ákæruvaldsins. Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Tekist á við jökulinn

Nú þegar aðgerðir yfirvalda vegna heimsfaraldurs hafa takmarkað för fólks út fyrir landsteinana síðastliðin nær tvö ár hafa margir landsmenn snúið sér að afþreyingu innanlands. Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Viðurkenning á broti stjórnarinnar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég hef snúið mér að öðrum verkefnum og horfi fram á við,“ segir Björn Halldórsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sorpu. Meira
22. október 2021 | Innlendar fréttir | 674 orð | 2 myndir

Ýsugengd hefur oft valdið erfiðleikum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ef vel rætist úr árgöngum ýsu frá 2019 og 2020 gæti það leitt til aukningar í ýsuveiðum á næstu árum. Þessir árgangar, 1-2 ára ýsa, voru einmitt áberandi í rækjuleiðangri nýverið, en þá voru vísitölur ýsu þær hæstu sem mælst hafa í Ísafjarðardjúpi frá upphafi og meira var af ýsu í Arnarfirði heldur en þar hefur sést í áratug. Lítið var hins vegar af rækju. Meira

Ritstjórnargreinar

22. október 2021 | Leiðarar | 450 orð

Macron hótar Bretum

Kosningabaráttu beint gegn fornum fjendum Meira
22. október 2021 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Manngert veður „slam dunk case“

Seint verður CIA sakað um að vera fámennishópur í leit að leyndardómum. Seinast þegar rýnt var í starfsmannaskrána virtust vera rúmlega 300 þúsund nafnleysingjar þar á launaskrá, sem liggur ekki fyrir. Meira
22. október 2021 | Leiðarar | 267 orð

Niðurstaðan skýr

Þröngir sérhagsmunir ráða umræðu um kosningar Meira

Menning

22. október 2021 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða

„Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða 2021“ er yfirskrift málþings á Ísafirði um bókmennta- og menningarsögu Vestfjarða, sem verður í Safnahúsinu á Ísafirði á morgun, laugardag, kl. 10 til 17. Meira
22. október 2021 | Leiklist | 153 orð | 1 mynd

Sýningin okkar á Loftinu

Leikhópurinn Konserta frumsýnir Sýninguna okkar á Loftinu í Þjóðleikhúsinu í dag kl. 17. Um er að ræða fyrstu uppfærslu hópsins sem sviðshöfundarnir og tónlistarfólkið Jóhann Kristófer Stefánsson og Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko skipa. Meira
22. október 2021 | Fjölmiðlar | 240 orð | 1 mynd

The fokking Eagles?

Hvers vegna hætti Dennis Stratton í Iron Maiden fyrir réttum fjörutíu árum? Ég veit að þessi áleitna spurning sækir reglulega stíft að lesendum Morgunblaðsins, eins og öllu öðru hugsandi fólki. Meira
22. október 2021 | Bókmenntir | 959 orð | 12 myndir

Úrval af íslenskum skáldskap

Forlagið er afkastamikið í útgáfu að vanda og væntanlegar, eða nýkomnar, eru fjölmargar skáldsögur fyrir börn og fullorðna, auk fræðirita og ævisagna. Einnig gefur Forlagið út talsvert af þýddum bókum. Meira
22. október 2021 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir mikilvægar sögur

Evrópska kvikmyndaakademían hefur tilkynnt að við afhendingu Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í desember næstkomandi muni breski leikstjórinn og myndlistarmaðurinn Steve McQueen fá fyrir kvikmyndaröðina Small Axe sérstök verðlaun sem tekið var að veita í... Meira
22. október 2021 | Myndlist | 629 orð | 1 mynd

Ys, þys og myndlist

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þarna verður hægt að uppgötva mjög mikið af frábærri list. Meira

Umræðan

22. október 2021 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Betri þekking – betri ráðgjöf

Eftir Svan Guðmundsson: "Athugun okkar hefur leitt í ljós að það skorti nokkuð á að vitað sé hvað er að gerast með karfa og grálúðu." Meira
22. október 2021 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsmálin ekki mikilvæg?

Eftir Hjört J. Guðmundsson: "Mjög langur vegur er frá því að allar ákvarðanir um mikilvæg mál innan ESB kalli á einróma samþykki. Það á til að mynda ekki við um sjávarútvegsmál." Meira
22. október 2021 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Stafrænt samþykki

Af hverju senda stúlkur undir lögaldri svona myndir af sér þrátt fyrir umræðuna í fjölmiðlum?“ var spurt af fjölmiðlamanni í góðri og mikilvægri umfjöllun um stafrænt kynferðisofbeldi meðal grunnskólabarna í vikunni. Meira
22. október 2021 | Aðsent efni | 975 orð | 2 myndir

Stjórnarskrártrú og lýðfræði

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Syndin, það er sú dýrmætasta guðs gjöf. Það er ekki faglegt að smána lýðfræðina í syndinni." Meira
22. október 2021 | Aðsent efni | 121 orð | 1 mynd

Um þjóðaratkvæðagreiðslur í Danmörku

Í gær féll niður birting meðfylgjandi töflu, sem átti að fylgja grein Hauks Arnþórssonar um danskar þjóðaratkvæðagreiðslur. Meira

Minningargreinar

22. október 2021 | Minningargreinar | 1200 orð | 1 mynd

Einar Sölvason

Einar Sölvason fæddist í Reykjavík 25. október 1962. Hann lést á líknardeild sjúkrahússins í Óðinsvéum 16. september 2021. Foreldrar hans voru María Einarsdóttir tónmenntakennari, fædd á Akureyri 30. apríl 1939, dáin 24. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2021 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

Fríða Kristbjörg Hjálmarsdóttir

Fríða Kristbjörg Hjálmarsdóttir fæddist 4. febrúar 1935. Hún lést 23. september 2021. Útför Fríðu Kristbjargar fór fram 8. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2021 | Minningargreinar | 284 orð | 1 mynd

Guðni Svan Sigurðsson

Guðni Svan Sigurðsson fæddist 2. febrúar 1949. Hann lést 11. október 2021. Foreldrar hans voru Sigurður Hans Jóhannesson, f. 4.4. 1909, d. 7.11. 1987, og Unnur Bjarnadóttir, f. 2.10. 1913, d. 18.5. 1968. Systkin: Bjarni H. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1084 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Ólafía Viktorsdóttir

Guðrún Ólafía Viktorsdóttir fæddist í Reykjavík 2. desember 1960. Hún lést á heimili sínu 10. október 2021. Foreldrar hennar eru Viktor Guðbjörnsson, f. 1942, og Guðríður Pálsdóttir, f. 1942. Systkini. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2021 | Minningargreinar | 4310 orð | 1 mynd

Guðrún Ólafía Viktorsdóttir

Guðrún Ólafía Viktorsdóttir fæddist í Reykjavík 2. desember 1960. Hún lést á heimili sínu 10. október 2021. Foreldrar hennar eru Viktor Guðbjörnsson, f. 1942, og Guðríður Pálsdóttir, f. 1942. Systkini Guðrúnar eru Páll Þórir, f. 1965, Viktor Sveinn, f. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2021 | Minningargreinar | 1375 orð | 1 mynd

Haukur Ingimarsson

Haukur Ingimarsson fæddist 8. september 1930. Hann lést á líknardeild Landspítalans 18. september 2021. Foreldrar Hauks voru Ingimar Þorkelsson verkamaður í Reykjavík, fæddur á Vöglum í Vatnsdal 12. ágúst 1902, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2021 | Minningargreinar | 2153 orð | 1 mynd

Jóhanna Ríkey Guðmundsdóttir

Jóhanna Ríkey Guðmundsdóttir var fædd í Neskaupstað 17. mars 1937. Ríkey lést 7. október 2021. Hún var dóttir hjónanna Oddnýjar Sigurjónsdóttur, f. 1916, d. 1986, og Guðmundar Friðrikssonar, f. 1913, d. 2006. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2021 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Jónína Þ. Arndal

Jónína Þ. Arndal var fædd í Hafnarfirði 22. nóvember 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 15. október 2021. Foreldrar Jónínu voru Þorsteinn Finnbogason Arndal og Guðrún Aðalheiður Arndal. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2021 | Minningargreinar | 766 orð | 1 mynd

Kristbjörg Inga Magnúsdóttir

Kristbjörg Inga Magnúsdóttir fæddist í Bolungarvík 10. desember 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 4. október 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Laufey Guðjónsdóttir, f. 22.10. 1910, d. 11.2. 1968, og Magnús Jónsson, f. 8.12. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2021 | Minningargreinar | 1561 orð | 1 mynd

Þórdís Bergsdóttir

Þórdís Bergsdóttir fæddist á Ketilsstöðum á Völlum 7. júlí 1929. Hún lést á Seyðisfirði 8. október 2021. Foreldrar: Bergur Jónsson bóndi, f. á Egilsstöðum á Völlum 1899, d. 1970, og Sigríður Hallgrímsdóttir húsfreyja, f. á Ketilsstöðum á Völlum 1907, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. október 2021 | Viðskiptafréttir | 641 orð | 2 myndir

Bensínsláttuvélarnar mögulega út

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sífellt fleiri fyrirtæki horfa til samfélagsábyrgðar sinnar við mótun rekstrarins. Í ár bauðst þeim fyrirtækjum sem fylla lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki t.d. Meira

Fastir þættir

22. október 2021 | Í dag | 33 orð | 3 myndir

Kvíðalyf og svefntöflur í aðdraganda úrslitaleiks

Halldór Smári, sem er 33 ára gamall, ræddi við Bjarna Helgason um uppvaxtarárin í Fossvogi, ferilinn með Víkingum og tvennuna frægu sem Víkingar unnu í fyrsta sinn í sögu félagsins á nýliðnu... Meira
22. október 2021 | Árnað heilla | 839 orð | 4 myndir

Lífið er spennandi ferðalag

Daði Már Kristófersson er fæddur 22. október 1971 í Reykjavík og getur rakið ættir sínar í höfuðstaðnum í sjö ættliði í beinan karllegg. Hann ólst þó upp í Reykholti í Borgarfirði en flutti til Reykjavíkur 1985. Meira
22. október 2021 | Í dag | 60 orð

Málið

Bjóði maður sig fram til þings fást vonandi einhverjir til að mæla með manni og lýsa því að maður sé stólpakostur til starfsins. Þá skjótast hælbítarnir fram og eitra fyrir manni , þ.e. spilla fyrir manni . Stefni samt í stórsigur reyna þeir e.t.v. Meira
22. október 2021 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Peysur til minningar um Jennýju Lilju

„Ég kláraði 10 kílómetrana með stæl,“ segir Eva Ruza Miljevic, athafna- og stjörnufréttakona sem hljóp í Reykjavíkurmaraþoninu með móður sinni á dögunum til styrktar Minningarsjóði Jennýjar Lilju en hún hefur nú ásamt systur sinni, Tinnu... Meira
22. október 2021 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í fyrri hluta úrvalsdeildar Íslandsmóts skákfélaga sem...

Staðan kom upp í fyrri hluta úrvalsdeildar Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Egilshöll í Grafarvogi. Eftir að hafa varist í langan tíma gat alþjóðlegi meistarinn Einar Hjalti Jensson (2. Meira
22. október 2021 | Árnað heilla | 105 orð | 1 mynd

Sunna Þórarinsdóttir

40 ára Sunna er Reykvíkingur en býr í Kópavogi. Hún er náms- og starfsráðgjafi frá Háskóla Íslands og vinnur sem námsráðgjafi í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Sunna stundar einnig nám í starfsendurhæfingu við Háskólann á Akureyri. Meira
22. október 2021 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Systurnar Röskva og Urður Arnaldardætur héldu tombólu í Vesturbæ...

Systurnar Röskva og Urður Arnaldardætur héldu tombólu í Vesturbæ Reykjavíkur. Þær söfnuðu 10.376 krónum og afhentu Rauða krossinum á... Meira
22. október 2021 | Í dag | 260 orð

Úr hagspá Landsbankans og loðnan

Limra eftir Kristján Karlsson: Furðu lævís er losti. Og logn er úti með frosti. Gáið þess mær að telja yðar tær tvisvar að minnsta kosti. Meira

Íþróttir

22. október 2021 | Íþróttir | 721 orð | 5 myndir

* Anna Guðrún Halldórsdóttir fór með sigur af hólmi á...

* Anna Guðrún Halldórsdóttir fór með sigur af hólmi á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Alkmaar í Hollandi á mánudaginn og setti um leið nokkur glæsileg met, þar á meðal tvö heimsmet. Meira
22. október 2021 | Íþróttir | 52 orð

Ensk félög fengu sekt

UEFA ákvað í gær að sekta ensku félögin Manchester United og West Ham United. Man United var sektað um 7.058 pund vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins á leik þess gegn Villarreal í Meistaradeild Evrópu. West Ham var sektað um 50. Meira
22. október 2021 | Íþróttir | 519 orð | 1 mynd

Evrópudeildin A-RIÐILL: Rangers – Bröndby 2:0 Sparta Prag &ndash...

Evrópudeildin A-RIÐILL: Rangers – Bröndby 2:0 Sparta Prag – Lyon 3:4 *Lyon 9, Sparta Prag 4, Rangers 3, Bröndby 1. B-RIÐILL: PSV – Mónakó 1:2 Sturm Graz – Real Sociedad 0:1 *Mónakó 7, Real Sociedad 5, PSV 4, Sturm Graz 0. Meira
22. október 2021 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Ísland fallið um sextán sæti

Karlalandsliðið í knattspyrnu er í 62. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í gærmorgun og fellur um tvö sæti frá því í september. Íslenska liðið var í 46. Meira
22. október 2021 | Íþróttir | 572 orð | 2 myndir

Ísland þarf að ná í þrjú stig í Laugardalnum

HM 2023 Kristján Jónsson kris@mbl.is Undankeppni HM kvenna í knattspyrnu 2023 hefst á erfiðum leikjum hjá íslenska landsliðinu. Liðið hefur spilað einn leik til þessa og það var gegn Hollandi, Evrópumeisturunum frá árinu 2017. Meira
22. október 2021 | Íþróttir | 724 orð | 2 myndir

Keflavík og Tindastóll með fullt hús

Körfuboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Fjórir leikir fóru fram í þriðju umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Subway-deildarinnar, í gærkvöldi. Keflavík, Tindastóll, Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn og Grindavík unnu þar góða sigra. Meira
22. október 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Keflavík og Tindastóll með fullt hús stiga í úrvalsdeild karla í körfubolta

Þriðja umferð úrvalsdeildar í körfuknattleik karla, Subway-deildarinnar, hófst með fjórum leikjum í gærkvöldi. Þar unnu Keflavík og Tindastóll bæði sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum. Meira
22. október 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsv.: Ísland – Tékkland...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsv.: Ísland – Tékkland 18.45 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Ísafjörður: Vestri – Þór Ak. 18.15 Ljónagryfjan: Njarðvík – Valur 20.15 1. Meira
22. október 2021 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Stjarnan – Valur 23:31 Staðan: Valur 330085:606...

Olísdeild kvenna Stjarnan – Valur 23:31 Staðan: Valur 330085:606 Fram 321086:755 KA/Þór 220053:504 Haukar 211053:473 HK 410380:952 Stjarnan 410389:992 ÍBV 310280:732 Afturelding 300357:840 Meistaradeild karla B-RIÐILL: Veszprém – Flensburg... Meira
22. október 2021 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Pressa að viðhalda árangrinum

„Það er ákveðin pressa núna að viðhalda þessu góða gengi áfram,“ sagði Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings úr Reykjavík í knattspyrnu, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
22. október 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Stórleikur í Garðabæ

Thea Imani Sturludóttir skoraði níu mörk fyrir Val þegar liðið vann 31:23-sigur gegn Stjörnunni í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í TM-höllinni í Garðabæ í fjórðu umferð deildarinnar í gær. Meira
22. október 2021 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Grindavík – KR 90:80 Stjarnan – Þór Þ...

Subway-deild karla Grindavík – KR 90:80 Stjarnan – Þór Þ. 92:97 Tindastóll – Breiðablik 120:117 ÍR – Keflavík 73:89 Staðan: Keflavík 330270:2376 Tindastóll 330279:2616 Njarðvík 220216:1734 Grindavík 321236:2224 Þór Þ. Meira

Ýmis aukablöð

22. október 2021 | Blaðaukar | 945 orð | 4 myndir

2,5 milljón tonn af laxi

33. sæti Benchmark Genetics Stórt 33. sæti Jónas Jónasson Meira
22. október 2021 | Blaðaukar | 1048 orð | 2 myndir

Aukin krafa um næði

277. sæti THG arkitektar Meðalstórt 89. sæti Freyr Frostason Meira
22. október 2021 | Blaðaukar | 1217 orð | 1 mynd

Ferðamennirnir elska merkjavöru

303. sæti Optical Studio Meðalstórt 105. sæti Hulda Guðný Kjartansdóttir Meira
22. október 2021 | Blaðaukar | 1143 orð | 1 mynd

Framboð lóða verður að passa við eftirspurn

52. sæti Húsasmiðjan Stórt 52. sæti Árni Stefánsson Meira
22. október 2021 | Blaðaukar | 1198 orð | 2 myndir

Hafa starfað út frá skýrri sýn

1. sæti Marel Stórt 1. sæti Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir Meira
22. október 2021 | Blaðaukar | 22 orð | 1 mynd

Hlúa að starfsfólki

Lísa Björk Óskarsdóttir stýrir Nathan & Olsen. Hún segir mikilvægt að hlúa að starfsfólki og gæta að jafnrétti fólks á vinnustaðnum. Meira
22. október 2021 | Blaðaukar | 602 orð | 3 myndir

Horfa á ný fram á veginn

95. sæti Nathan og Olsen Stórt 95. sæti Lísa Björk Óskarsdóttir Meira
22. október 2021 | Blaðaukar | 28 orð | 1 mynd

Hraðinn skiptir máli

Hjá Mýflugi skiptir máli að bregðast hratt við þegar sjúkraflugið er annars vegar. Þar skipta mínúturnar máli og flugmenn þjálfaðir í að undirbúa flug með skömmum fyrirvara. Meira
22. október 2021 | Blaðaukar | 20 orð | 1 mynd

Leiðandi á heimsvísu

Benchmark Genetics er annað tveggja risafyrirtækja í heiminum á sviði hrognaframleiðslu. Staða fyrirtækisins er afrakstur þrotlausrar vinnu síðustu áratugi. Meira
22. október 2021 | Blaðaukar | 27 orð | 1 mynd

Marel fremst meðal jafningja

Marel vermir efsta sætið á lista yfir framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi. Fyrirtækið varði 11 milljörðum króna í nýsköpun á síðasta ári og stefnir á frekari vöxt. Meira
22. október 2021 | Blaðaukar | 1204 orð | 2 myndir

Mikilvægur hlekkur í heilbrigðiskerfinu

286. sæti Distica Stórt 192. sæti Júlía Rós Atladóttir Meira
22. október 2021 | Blaðaukar | 26 orð | 1 mynd

Risaverkefni í fangið

Júlía Rós Atladóttir var nýtekin við hjá Distica þegar fyrirtækið fékk það risaverkefni í hendur að halda utan um bóluefnainnflutning hingað til lands vegna kórónuveirunnar. Meira
22. október 2021 | Blaðaukar | 638 orð | 2 myndir

Samheldnin skilar árangri

354. sæti Berg Verktakar Meðalstórt 140. sæti Berglind Benediktsdóttir Meira
22. október 2021 | Blaðaukar | 759 orð | 2 myndir

Snjallsteypan eykur gæðin

102. sæti Steypustöðin Stórt 102. sæti Björn Ingi Victorsson Meira
22. október 2021 | Blaðaukar | 715 orð | 1 mynd

Sterkar stoðir íslensks atvinnulífs

Creditinfo hefur tekið saman lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki í tólf ár. Árið 2009, þegar fyrsti listinn yfir Framúrskarandi fyrirtæki var tekinn saman, voru fyrirtæki enn að takast á við afleiðingar efnahagshrunsins. Meira
22. október 2021 | Blaðaukar | 1199 orð | 2 myndir

Styttu vinnuvikuna um fimm stundir

624. sæti Verksýn Meðalstórt 314. sæti Reynir Kristjánsson Meira
22. október 2021 | Blaðaukar | 900 orð | 2 myndir

Söknuðu að hitta viðskiptavini

79. sæti Íslandssjóðir Stórt 79. sæti Kjartan Smári Höskuldsson Meira
22. október 2021 | Blaðaukar | 790 orð | 3 myndir

Var ekki alltaf dans á rósum

816. sæti Mýflug Meðalstórt 387. sæti Leifur Hallgrímsson Meira
22. október 2021 | Blaðaukar | 467 orð | 1 mynd

Þrautseigja skilur á milli feigs og ófeigs

Ekkert fyrirtæki verður til í tómarúmi. Öll eru þau stofnuð vegna þess að eigendur þeirra sjá tækifæri til þess að veita þjónustu eða framleiða vöru. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.