Greinar laugardaginn 23. október 2021

Fréttir

23. október 2021 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Alþingi vill ráða framtíðarfræðing

Sigtrygggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skrifstofa Alþingis hefur auglýst nýtt starf framtíðarfræðings á nefndasviði laust til umsóknar „og leitar að jákvæðum, framsæknum og drífandi einstaklingi í starfið,“ eins og það er orðað. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Áfram þrenging í Lækjargötu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hefur framlengt afnotaleyfi til að þrengja að umferð við Lækjargötu og Vonarstræti vegna framkvæmda við byggingu hótels við Lækjargötu 12 fram til til 30. apríl 2022. Þetta kemur fram á borgarvefsjá. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Á toppnum 77 ára

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Stigið... og Sigtryggur vann“ hljómaði um árabil í glímukeppni á árum áður. Sama er upp á teningnum í pílukasti, þar sem Þorgeir Guðmundsson, sem verður 77 ára á sunnudag, hefur verið í sviðsljósinu í um aldarfjórðung, en hann fagnaði tveimur titlum í tvímenningi á dögunum. „Ég hef verið ansi sigursæll og er örugglega elsti A-landsliðsmaður Íslands og þótt víðar væri leitað,“ segir Þorgeir. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

„Allir þurfa að huga að eigin öryggi“

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is „Lærdómurinn er aðallega sá að það þarf að aðlaga löggjöfina okkar hlutverki. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 1171 orð | 4 myndir

„Þarna var hugsað: lifi ég til morguns“

Viðtal Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrun@mbl.is Ingi Þór Þorgrímsson gegndi mikilvægu hlutverki við brottflutning fólks frá Kabúl í Afganistan eftir að borgin féll í hendur talíbana um miðjan ágúst síðastliðinn. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Boða endurskoðun á greiðslum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Auðvitað hefði verið betra ef þetta hefði verið rétt frá upphafi en það er gott að geta leiðrétt þessi mál,“ segir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands (SÍ). Meira
23. október 2021 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Drottningin dvaldist á sjúkrahúsi yfir nótt

Breskir fjölmiðlar veltu upp spurningum um heilsufar Elísabetar 2. Bretadrottningar eftir að talsmenn krúnunnar greindu frá því í gær að hún hefði dvalist á sjúkrahúsi Játvarðs 7. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 600 orð | 3 myndir

Faraldurinn hefur aukið á vanda margra

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn hefur sett mikinn svip á starfsemi Hjálparstarfs kirkjunnar síðustu misseri. Margir sem hafa leitað þangað hafa verið í afar erfiðri stöðu og það mun taka einhverja langan tíma að vinna sig út úr þeim aðstæðum. Hins vegar er landið farið að rísa hjá sumum að sögn Bjarna Gíslasonar, framkvæmdastjóra Hjálparstarfs kirkjunnar. Í nýrri starfsskýrslu fyrir starfsárið 2020-2021 sem lauk í júní síðastliðnum kemur fram að beiðnum um aðstoð fækkaði lítillega milli ára. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ferðalög með KIMI ensemble í dag

Tríóið KIMI ensemble flytur efnisskrá undir yfirskriftinni Ferðalög á fyrstu tónleikum 15:15-tónleikasyrpunnar nú í haust. Tónleikarnir, sem einnig eru hluti af Óperudögum, eru haldnir í Breiðholtskirkju í dag, laugardag, kl. 15.15. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 800 orð | 2 myndir

Fleiri en einn möguleiki fyrir hendi

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eins og fram kom í frétt Morgunblaðsins fyrr í vikunni eru 14 ár eftir af líftíma Ardian Infrastructure Fund V, sjóðs franska eignastýringarfyrirtækisins Ardian sem á nú í einkaviðræðum við Símann um að kaupa innviðafyrirtækið Mílu. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Fóru yfir kærurnar með kærendum

Rebekka Líf Ingadóttir rebekka@mbl.is Birgir Ármannsson, formaður undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa, segir að fundur nefndarinnar í gær hafi gengið vel. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Fækkun presta skerðir velferðarþjónustu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ólga er víða vegna tillögu sem nú liggur fyrir Kirkjuþingi um að fækka í sparnaðarskyni stöðugildum presta innan þjóðkirkjunnar um 10,5. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar ráðast í stefnumótun

Hafnarfjarðarbær er nú að stíga fyrstu skref í heildstæðri stefnumótun. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Hoppukastalinn enn til rannsóknar

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Rannsókn lögreglunnar á hoppukastalaslysinu sem átti sér stað 1. júlí á Akureyri stendur enn, tæpum fjórum mánuðum síðar. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Hús við Skipholt verði hækkað

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í ósk um leyfi til að byggja ofan á húsið Skipholt 21, sem stendur á horni Skipholts og Nóatúns. Meira
23. október 2021 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hylltu Merkel á síðasta fundinum

Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna stóðu upp og klöppuðu fyrir Angelu Merkel Þýskalandskanslara á fundi leiðtogaráðsins í Brussel í gær, þeim síðasta sem hún mun sækja á 16 ára ferli sínum sem kanslari. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Kökurnar sem þóttu skara fram úr

Fjórar kökur fóru með sigur af hólmi í forkeppni um köku ársins sem fór fram í gær og fyrradag. Meira
23. október 2021 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Mun ekki veita fjármagn í girðingar

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagði í gær að sambandið myndi ekki veita aðildarríkjunum fjármagn til þess að reisa girðingar á landamærum sínum. Nokkur ríki hafa að undanförnu kallað eftir slíkri aðstoð frá ESB, þ.ám. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 855 orð | 7 myndir

Mun færri skjöl koma frá konum

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Pappírsskjölin sem berast Þjóðskjalasafni Íslands eru ekki aðeins frá opinberum stofnunum. Safnið tekur að jafnaði við um 70 einkaskjalasöfnum á ári. Meira
23. október 2021 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Muni koma Taívan til varnar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kínversk stjórnvöld brugðust hart við í gær eftir að Joe Biden Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í fyrrinótt að Bandaríkin myndu verja Taívan fyrir innrás Kínverja. Kínverjar líta á Taívan sem hluta af yfirráðasvæði sínu, og hafa heitið því að ná senn völdum þar aftur, með hervaldi ef þörf krefur. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Njóta mikilla vinsælda í Rússlandi

Hafin er smíði á tíunda togaranum fyrir útgerðarfyrirtækið Norebo Group í Rússlandi, en togararnir eru hannaðir af íslenska skipahönnunarfyrirtækinu Nautic. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 123 orð | 3 myndir

Oddvitinn flytur úr sveitarfélaginu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Eva Björk Harðardóttir, oddviti sveitarstjórnar í Skaftárhreppi, hefur beðist lausnar frá setu í sveitarstjórn og nefndum sveitarfélagsins. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Ógilding gæti snert 16 þingmenn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Álitaefnin eru mörg í kjölfar kosninganna í Norðvesturkjördæmi en undirbúningsnefnd Alþingis fyrir rannsókn kjörbréfa hefur málið til meðferðar. Mál af þessu tagi hefur aldrei áður komið upp. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 148 orð | 2 myndir

Pallbíll reynist lögreglu vel

Ágæt reynsla hefur fengist af útgerð á Ford Ranger Raptor, fyrsta pallbílnum sem lögreglan á Íslandi notar í útköll og eftirlit. Bíllinn er í flota Ísafjarðarstöðvar lögreglunnar á Vestfjörðum og var tekinn í notkun í byrjun sumars. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

SI gagnrýna Landsbankann

Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins sendi bankastjóra Landsbankans skriflega athugasemd í gær í kjölfar þess að bankinn kynnti nýja þjóðhags- og verðbólguspá fyrir 2021-2024. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Skyrland opnað

Frumleg hönnun sem reynir á sjón, heyrn, snertingu, ilm og bragð einkennir Skyrland , upplifunarsýningu um skyr og matarmenningu Íslands, sem var opnuð í Mjólkurbúinu í miðbæ Selfoss gær, föstudag. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Stórsigur í jöfnum lykilleik gegn Tékkum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann í gærkvöldi gríðarlega þýðingarmikinn sigur á Tékkum, 4:0, á Laugardalsvellinum en liðin eru í harðri baráttu um að komast í lokakeppni næsta heimsmeistaramóts. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Tvö ný íbúðasvæði í burðarliðnum

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Akureyringar horfa nú til norðurs þegar kemur að framtíðarbyggingasvæðum undir íbúðir. Tvö ný íbúðahverfi eru í burðarliðnum í bænum, mislangt á veg komin. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð

Um 2.400 fjölskyldur leituðu aðstoðar

„Margir hafa glímt við afar erfiðar aðstæður og hjá mörgum er langt í land. Okkur finnst við þó sjá breytingar til hins betra. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Steinsög Framkvæmdir halda áfram við byggingu mannvirkja í Úlfarsárdal. Reiknað er með að þeim ljúki á næsta... Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Útlenskir ökufantar kallaðir fyrir dóm

Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur með auglýsingum í Lögbirtingablaðinu birt fyrirkall og ákærur á hendur tíu erlendum ríkisborgurum fyrir hraðakstur á Suðurlandi. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Viðræðum frestað fram í næstu viku

Viðræður um makríl á árlegum haustfundi strandríkja hófust á þriðjudag og verða teknar aftur upp á miðvikudag í næstu viku, en þeim var frestað á fimmtudag. Meira
23. október 2021 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Vinsæll rappari skotinn til bana

Lögreglan í Stokkhólmi greindi frá því í gær að rapparinn Einár hefði verið skotinn til bana í borginni um ellefuleytið á fimmtudagskvöldið að sænskum tíma. Leitaði lögreglan að banamönnum hans í gær, en tveir sáust hlaupa af vettvangi. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 761 orð | 2 myndir

Von um góða loðnuvertíð kemur blóðinu á hreyfingu í Eyjum

Úr bæjarlífinu Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Það gladdi Eyjamenn umfram flesta þegar ákveðinn var loðnukvóti upp á rúm 900 þúsund tonn á næstu vertíð. Í hlut íslenskra skipa koma 662. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Þarf ekki að greiða fyrir graðhesta

Landsréttur hefur sýknað mann af kröfu Hörgársveitar um greiðslu kostnaðar vegna geymslu og uppihalds tveggja graðhesta, sem voru handsamaðir í sveitinni árið 2017. Meira
23. október 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Örvænting í Afganistan

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrun@mbl.is Ingi Þór Þorgrímsson, sem starfar á flugvallarsviði innkaupastofnunar Atlantshafsbandalagsins, var meðal síðustu starfsmanna bandalagsins sem fóru frá Afganistan eftir að talíbanar náðu þar völdum á ný í ágúst. Meira

Ritstjórnargreinar

23. október 2021 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Að ganga of langt

Ríkisvaldið gerir mikið af því að hlaða upp hvers kyns stofnunum sem eiga að hafa eftirlit með alls kyns starfsemi almennings og fyrirtækja. Sumar eru óhjákvæmilegar, en jafnvel í þeim tilvikum þarf að gæta þess að starfsemi þeirra fari ekki úr böndum og starfsmennirnir ofmetnist ekki og fari offari. Meira
23. október 2021 | Reykjavíkurbréf | 1667 orð | 1 mynd

Sá, sem misreiknar undirstöður lýðræðisins, er illa villtur

Það sem vel hljómar er, þegar af þeirri ástæðu, iðulega talið fela í sér visku sem verður ekki efast um. Stjórnmálamenn vitna oft til fjarlægs starfsbróður í tíma og rúmi, Harolds Wilsons, forsætisráðherra Bretlands, sem minnti á að „vika væri langur tími í pólitík“. Hann gæti hafa verið að svara mönnum sem glöddust yfir stöðugleika stjórnmálalífsins í landinu og þótt rétt að hafa vara á. Meira
23. október 2021 | Leiðarar | 707 orð

Skarað fram úr

Það er hlutverk stjórnvalda að sjá til þess að jarðvegurinn til að fyrirtæki megi dafna verði enn frjórri þannig að undirstöður íslensks samfélags haldi áfram að styrkjast Meira

Menning

23. október 2021 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Baldwin varð konu að bana við tökur

Bandaríski leikarinn Alec Baldwin skaut upptökustjóra kvikmyndar sem hann leikur í til bana og særði leikstjórann. Um voðaskot mun hafa verið að ræða, við tökur á vestranum Rust skammt fyrir utan Santa Fe í Nýju-Mexíkó. Meira
23. október 2021 | Tónlist | 1308 orð | 2 myndir

„Miðla gleðinni af tónlist“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta verður fyrsta heimsókn mín til Íslands og ég hlakka mikið til, enda hefur landið lengi heillað mig,“ segir breski saxófónleikarinn Jess Gillam sem kemur fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands á fimmtudag kl. 19.30 undir stjórn Ryans Bancrofts. Meira
23. október 2021 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Endurlit gjörningaverka Doddu Maggýjar

„C'est Cécile“ er yfirskrift dagskrár með verkum myndlistarkonunnar Doddu Maggýjar sem verður í Bíó Paradís bæði í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, og stendur báða daga kl. 13 til 17. Meira
23. október 2021 | Tónlist | 595 orð | 3 myndir

Engin grið gefin

Mother Melancholia er fjórða breiðskífa Sóleyjar og hæglega hennar afdráttarlausasta verk til þessa. Platan kom út í gær. Meira
23. október 2021 | Kvikmyndir | 99 orð | 1 mynd

Hátíðin Northern Wave haldin í 13. sinn

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave fer fram í þrettánda sinn nú um helgina í Frystiklefanum á Rifi. Meira
23. október 2021 | Tónlist | 170 orð | 2 myndir

Kvintettar eftir Brahms og Dvorák

Strengjakvintettar eftir Brahms og Dvorák hljóma á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. „Flytjendur eru íslenskir og erlendir strengjaleikarar í fremstu röð. Meira
23. október 2021 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Listasmiðja og viðburðir á Siglufirði

Listasmiðjan Skafl fer fram í þriðja sinn í Alþýðuhúsinu á Siglufirði 25.-31. október. Þar taka þátt fjölmargir listamenn með ólíkan bakgrunn. Í tilkynningu segir að fólkið komi saman víða að og vinni í frjálsu flæði og þvert á listgreinar í nokkra... Meira
23. október 2021 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Líf svikahrappa er meira spennandi

Dönsku hjónin Erik og Nina lifa ósköp venjulegu lífi í úthverfi Kaupmannahafnar með börnum sínum tveimur. Meira
23. október 2021 | Bókmenntir | 743 orð | 3 myndir

Mamman lét sig hverfa

Eftir Anaïs Barbeau-Lavalette. Jóhanna Björk Guðjónsdóttir íslenskaði. Dimma, 2021. Kilja, 350 bls. Meira
23. október 2021 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Náttúran í verkum Þórunnar Báru

„Náttúra úr fókus“ er yfirskrift „pop-up“-sýningar á verkum Þórunnar Báru Björnsdóttur sem verður opnuð í Gallerí Fold í dag, laugardag, kl. 14. Meira
23. október 2021 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Of ung fyrir krabbamein? í Ramskram

Of ung fyrir krabbamein? Saga Sóleyjar nefnist ljósmyndasýning Þórdísar Erlu Ágústsdóttur sem opnuð verður í Gallery Ramskram á Njálsgötu 49 kl. 15 í dag. Í fréttatilkynningu kemur fram að Brakkasamtökin standi fyrir sýningunni. Meira
23. október 2021 | Myndlist | 113 orð | 1 mynd

Stór myndlistarsýning í kartöflugeymslum

Stór samsýning myndlistarmanna verður opnuð í gömlu kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekku í dag, laugardaginn 23. október, kl. 14. Galleríið, Skólavörðustíg 20, stendur fyrir sýningunni. Meira
23. október 2021 | Myndlist | 387 orð | 1 mynd

Umdeildar styttur

Nærri þriggja metra há stytta af Angelu Merkel, fráfarandi kanslara Þýskalands, var fyrr í þessum mánuði vígð fyrir framan Tempel-safnið í Etsdorf í Þýskalandi. Höfundur styttunnar er Wilhelm Koch, safnstjóri Tempel-safnsins. Meira
23. október 2021 | Bókmenntir | 321 orð | 3 myndir

Æsispennandi hrollvekja

Eftir Hildi Knútsdóttur. JPV, 2021. Innbundin, 191 bls. Meira

Umræðan

23. október 2021 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Aðgerðir gegn kulnun og streitu hjá kennurum – strax

Eftir Magnús Þór Jónsson: "Streita og kulnun er í örum vexti hjá íslenskum kennurum, bregðast þarf við tafarlaust!" Meira
23. október 2021 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Allra augu beinast að norðurslóðum

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Áður varð ég að setja málefni norðurslóða á dagskrá funda með erlendum kollegum. Nú eru það þeir sem yfirleitt bera málið upp að fyrra bragði við mig." Meira
23. október 2021 | Aðsent efni | 890 orð | 2 myndir

Borgin full?

Eftir Ólaf Sæmundsson: "Svo er verið að tala um að byggja t.d. „þjóðarleikvang“ og horft til Laugardals." Meira
23. október 2021 | Pistlar | 775 orð | 1 mynd

Fjárfestar vilja fjarskiptakerfi

Vegna frétta um viðræður fulltrúa Símans og Ardians um Mílu varð uppi fótur og fit. Þjóðaröryggisráð var nefnt til sögunnar og stjórnarandstaðan tók kipp. Meira
23. október 2021 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Framandi tré til varnar gegn loftslagsbreytingum

Eftir Roger Crofts: "Bæta þessar stórvöxnu tegundir landslag? Vissulega ekki, það verður einsleitara og skógarnir virka framandi og skyggja oft á landslagið." Meira
23. október 2021 | Aðsent efni | 301 orð | 1 mynd

Gjaldskráin tilheyrir fortíðinni

Eftir Þorvald Víðisson: "Gjaldskráin er tímaskekkja og styð ég þá grunnhugsun sem að baki þessu máli kirkjuþings býr, að vinna skuli að nýjum tillögum í þessu sambandi." Meira
23. október 2021 | Pistlar | 402 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfið er fjöreggið

Í aðdraganda kosninga kom ítrekað fram að bág staða heilbrigðiskerfisins væri aðalkosningamálið í huga almennings. Meira
23. október 2021 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Störf kvenna þarf að meta að verðleikum

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Saga jafnréttismála sýnir okkur að jafnrétti gerist ekki af sjálfu sér." Meira
23. október 2021 | Pistlar | 317 orð

Til varnar „skattasniðgöngu“

Það hefur vakið athygli, að á ráðstefnu um löggæslu og afbrotavarnir á Akureyri 6. október síðastliðinn hélt ég því fram, að skattasniðganga væri frekar dygð en löstur. Skal ég hér rökstyðja mál mitt. Meira
23. október 2021 | Pistlar | 449 orð | 2 myndir

Trampólínveður og belgveðursrok

Í dag er fyrsti vetrardagur en vetrarlegt veður lét ekki bíða svo lengi eftir sér. Undanfarnar vikur höfum við m.a.s. kynnst trampólínveðri . Meira

Minningargreinar

23. október 2021 | Minningargreinar | 1863 orð | 1 mynd

Birna Björk Reynisdóttir

Birna Björk Reynisdóttir fæddist á Egilsstöðum 15. október 1979. Hún lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 15. október 2021 eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Birna var dóttir Reynis Björnssonar og Önnu Stefaníu Guðmundsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2021 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

Guðrún Þóranna Ingólfsdóttir

Guðrún Þóranna Ingólfsdóttir fæddist á Hellissandi 15. maí 1955. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 21. september 2021. Foreldrar hennar voru Ingólfur Eðvarðsson, sjómaður á Hellissandi, f. 15. ágúst 1923, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2021 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

Hafsteinn Heiðar Kristinsson

Hafsteinn Heiðar Kristinsson fæddist í Ólafsvík 20. desember 1957. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Ólafsvík 15. október 2021. Hafsteinn var sonur Kristins Hallbjarnar Þorgrímssonar, f. 6. nóvember 1927, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2021 | Minningargreinar | 941 orð | 1 mynd

Hlöðver Guðmundsson

Hlöðver Guðmundsson var fæddur 21. október 1926. Hann lést þann 9. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2021 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

Magney Steingrímsdóttir

Magney Efemía Steingrímsdóttir fæddist 1. maí 1935. Hún lést 7. október 2021. Útför Magneyjar fór fram 18. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2021 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Ólafur Óskarsson

Ólafur Óskarsson fæddist á Hellishólum í Fljótshlíð 21. apríl 1934. Hann lést 8. október 2021. Foreldrar hans voru Óskar S. Ólafsson, f. 26.8. 1908, d. 10.6. 1990, bóndi á Hellishólum, og Lovísa Ingvarsdóttir, f. 20.7. 1912, d. 26.1. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2021 | Minningargreinar | 879 orð | 1 mynd

Ólöf Inga Klemensdóttir

Ólöf Inga Klemensdóttir fæddist á Blönduósi 22. maí árið 1934. Hún lést 10. september 2021. Foreldrar hennar voru Klemens Þorleifsson kennari og Herdís Sigfúsdóttir. Ólöf ólst upp hjá móðursystur sinni, Ingiríði Elísabetu Sigfúsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
23. október 2021 | Minningargreinar | 2342 orð | 1 mynd

Sólrún Ólafsdóttir

Sólrún Ólafsdóttir fæddist á Þverá á Síðu 28. febrúar 1948. Hún varð bráðkvödd 8. október 2021. Foreldrar hennar voru Fanney Guðsteinsd., f. 1913, d. 1972, húsfreyja, og Ólafur Vigfúss., f. 1917, d. 1996, bóndi. Systkini Sólrúnar eru Vigfús, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. október 2021 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Frosti kaupir í Högum

Einkahlutafélagið Óson, sem er í 100% eigu Frosta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Olís, hefur keypt 100.000 hluti í Högum, móðurfélagi Olís. Var tilkynnt um kaupin í gegnum Kauphöll Íslands í gær. Meira
23. október 2021 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Metið sterkt

Íslenska lífeyriskerfið vermir efsta sætið á lista alþjóðlegrar lífeyrisvísitölu sem ráðgjafarfyrirtækið Mercer og samtökin CFA Institute standa að. Meira
23. október 2021 | Viðskiptafréttir | 600 orð | 2 myndir

Vakta sjálft Kyrrahafið

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stór hluti Kyrrahafsins, stærsta hafsvæðis heims, er vaktaður með tækni sem á rætur að rekja til þeirrar nýsköpunar sem íslenska fyrirtækið Trackwell hefur þróað á undanförnum áratugum. Meira

Daglegt líf

23. október 2021 | Daglegt líf | 199 orð | 1 mynd

Garðfuglakönnun hefst á morgun

Nú þegar kólnar í veðri er sannarlega vert að huga að smáfuglunum, þessum litu vinum okkar sem gleðja svo mikið með nærveru sinni og söng. Á vefsíðu Fuglaverndar, fuglavernd. Meira
23. október 2021 | Daglegt líf | 992 orð | 2 myndir

Sendibréf úr kófinu til framtíðar

„Markmið Orðskjálfta er að nýta bókmenntir og ritlist til tjáningar og hvetja ungt fólk til að taka virkan þátt í bókmenntalífi,“ segja þær Ragnheiður Harpa Leifsdóttir og Sunna Dís Másdóttir sem bjóða ungu fólki sér að kostnaðarlausu til... Meira

Fastir þættir

23. október 2021 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 dxc4 5. e3 a6 6. Bxc4 b5 7. Bb3 c5...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 dxc4 5. e3 a6 6. Bxc4 b5 7. Bb3 c5 8. 0-0 Bb7 9. He1 Rc6 10. a3 Hc8 11. Ba2 Be7 12. dxc5 Bxc5 13. b4 Bd6 14. Bb2 0-0 15. Re2 Rg4 16. Red4 Rce5 17. h3 Rxf3+ 18. Rxf3 Bxf3 19. Dxf3 Bh2+ 20. Kh1 Be5 21. Had1 De7 22. Meira
23. október 2021 | Fastir þættir | 185 orð

Borðtennis. S-AV Norður &spade;108 &heart;G6 ⋄ÁG8752 &klubs;Á85...

Borðtennis. S-AV Norður &spade;108 &heart;G6 ⋄ÁG8752 &klubs;Á85 Vestur Austur &spade;K32 &spade;D4 &heart;8 &heart;ÁD1097432 ⋄10964 ⋄-- &klubs;G10964 &klubs;732 Suður &spade;ÁG9764 &heart;K5 ⋄KD3 &klubs;KD Suður spilar 4&spade;. Meira
23. október 2021 | Árnað heilla | 29 orð | 2 myndir

Fimmtudaginn 21. október 2021 áttu Kristján Ólafsson og Valgerður Fríður...

Fimmtudaginn 21. október 2021 áttu Kristján Ólafsson og Valgerður Fríður Guðmundsdóttir 60 ára brúðkaupsafmæli. Þau eru búsett á Dalvík og eiga saman þrjú börn, sjö barnabörn og níu... Meira
23. október 2021 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Helga Jónsdóttir

Helga Jónsdóttir fæddist 1567 á Holtastöðum í Langadal, Hún. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Björnsson, f. 1538, d. 1613, lögréttumaður og sýslumaður, og Guðrún Árnadóttir, d. 1603. Meira
23. október 2021 | Í dag | 59 orð

Málið

Heyrt á förnum vegi. „Húllumhæ? Hvað er það? Ég þekki ekki það orð.“ Nú, það þýðir glaðvær skemmtun með ýmsum uppákomum . En næsta orð á lista einum er húlmani og það vita allir hvað þýðir: „api af ætt stökkapa... Meira
23. október 2021 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Máni: „Ég fer með bænir á hverjum einasta degi“

Máni Pétursson sem er oft kenndur við útvarpsþáttinn Harmageddon á X-inu, sem hann stýrði í 14 ár ásamt Frosta Logasyni, þar til í lok september sl., mætti í Síðdegisþáttinn í gær þar sem hann þreytti persónuleikapróf. Meira
23. október 2021 | Árnað heilla | 863 orð | 4 myndir

Með ástríðu fyrir kammermúsík

Þórunn Ósk Marinósdóttir er fædd 23. október 1971 á Akureyri og ólst þar upp. „Foreldrar mínir voru aðflutt úr sveitunum í kring, mamma úr Fnjóskadalnum og pabbi úr Kinninni. Meira
23. október 2021 | Í dag | 1418 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur er Svavar Alfreð Jónsson. Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur. Emilía Guðmundsdóttir leikur á orgel. Stjórnandi er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Meira
23. október 2021 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Sauðárkrókur Páley Fanndís Svæk Ingólfsdóttir fæddist 23. október 2020...

Sauðárkrókur Páley Fanndís Svæk Ingólfsdóttir fæddist 23. október 2020 kl. 5.39 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 4.588 g og var 52 cm löng við fæðingu. Foreldrar hennar eru Ingólfur Valsson og Ólína Björk Hjartardóttir... Meira
23. október 2021 | Í dag | 276 orð

Það er mörg greiðan

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hún á vefstól einatt er. Á mér snyrtir kollinn vel. Bráðum skal ég borga þér. Býsna þörf á sláttuvél. Sigmar Ingason svarar: Í vefstólunum greiðan ómissandi er og oft hefur hún lagað hárstrýið á mér. Meira
23. október 2021 | Fastir þættir | 552 orð | 5 myndir

Þraut þar baráttuþrekið?

50 ár frá einvígi Fischers og Petrosjans – III Meira

Íþróttir

23. október 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Arsenal á siglingu upp töfluna

Arsenal var áfram á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld og lagði Aston Villa að velli á sannfærandi hátt, 3:1, í London. Eftir þrjú töp í byrjun tímabils er Arsenal nú ósigrað í sex leikjum og hefur klifrað upp töfluna jafnt og þétt. Meira
23. október 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Eggert lýsir yfir sakleysi

Eggert Gunnþór Jónsson, knattspyrnumaður úr FH, staðfesti í yfirlýsingu í gær að hann væri hinn íslenski landsliðsmaðurinn sem sakaður sé um kynferðisbrot í Kaupmannahöfn árið 2010. Meira
23. október 2021 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Berserkir – Þór 24:37 Haukar U – Valur...

Grill 66-deild karla Berserkir – Þór 24:37 Haukar U – Valur U 26:21 Staða efstu liða: Hörður 3300108:786 ÍR 3300106:836 Þór 4202121:1154 Afturelding U 220055:484 Haukar U 320181:724 Fjölnir 210157:632 Grill 66-deild kvenna FH – Fram U... Meira
23. október 2021 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Ásvellir: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Ásvellir: Haukar – Afturelding L14 Framhús: Fram – KA/Þór L16 Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA – Valur S18 Víkin: Víkingur – Fram S18 Hertz-höllin: Grótta –... Meira
23. október 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Hættir sem forseti GSÍ

Haukur Örn Birgisson gefur ekki kost á sér til endurkjörs sem forseti Golfsambands Íslands þegar þing sambandsins verður haldið 20. nóvember. Haukur hefur gegnt formennsku í átta ár en í heildina starfað fyrir GSÍ í tvo áratugi. Meira
23. október 2021 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

Shiffrin stefnir á fimm greinar

Skíði Kristján Jónsson kris@mbl.is Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin setur nú stefnuna á að keppa í öllum fimm keppnisgreinunum í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Shiffrin segir þó að slíkar áætlanir kalli á mikinn undirbúning, ekki síður andlegan heldur en líkamlegan. Meira
23. október 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Sigurður einn með Keflavík

Sigurður Ragnar Eyjólfsson verður einn aðalþjálfari karlaliðs Keflvíkinga í knattspyrnu á næsta keppnistímabili. Meira
23. október 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Stórleikur Kristjáns gegn Créteil

Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, átti sannkallaðan stórleik með Aix í gærkvöld þegar lið hans vann útisigur á Créteil, 29:23, í frönsku 1. deildinni. Meira
23. október 2021 | Íþróttir | 602 orð | 2 myndir

Stórsigur í jöfnum leik

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fjögurra marka sigur gegn liði sem er mjög svipað að styrkleika flokkast svo sannarlega undir frábær úrslit. Meira
23. október 2021 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Vestri – Þór Ak 88:77 Njarðvík – Valur...

Subway-deild karla Vestri – Þór Ak 88:77 Njarðvík – Valur 96:70 Staðan: Njarðvík 330312:2436 Keflavík 330270:2376 Tindastóll 330279:2616 Grindavík 321236:2224 Þór Þ. Meira
23. október 2021 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna C-RIÐILL: Ísland – Tékkland 4:0 Kýpur...

Undankeppni HM kvenna C-RIÐILL: Ísland – Tékkland 4:0 Kýpur – Holland 0:8 Staðan: Holland 321011:17 Tékkland 31119:54 Hvíta-Rússland 11004:13 Ísland 21014:23 Kýpur 30031:200 B-RIÐILL: Skotland – Ungverjaland 2:1 Staðan: Skotland 9,... Meira
23. október 2021 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Þriðji sigurinn hjá Njarðvíkingum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Njarðvíkingar héldu áfram sinni góðu byrjun á keppnistímabilinu í körfuboltanum í gærkvöld þegar karlalið þeirra vann stórsigur á Val, 96:70, í Ljónagryfjunni. Meira

Sunnudagsblað

23. október 2021 | Sunnudagsblað | 136 orð | 1 mynd

150 bíómyndir eru nóg

Spé Michael Caine gat ekki varist hlátri fyrir skemmstu þegar hann fékk sent handrit að kvikmynd, þar sem hann var beðinn um að leika mann á harðakani undan forhertum glæpamönnum. Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 778 orð | 3 myndir

Að hreinsa burt áföll með leiklist

Heimildarmyndin Ekki einleikið er um afhjúpandi ferðalag Ednu Lupitu Mastache þar sem hún dregur fram erfiðar minningar í leit sinni að tengingu við geðveikina og sjálfsvígshugsanirnar. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 2440 orð | 5 myndir

Að tvinna saman gamalt og nýtt

Snorri Freyr Hilmarsson á að baki langan feril sem leikmyndahönnuður. Hann hefur hannað leikmyndir fyrir sjónvarp, kvikmyndir og fjölmörg leikrit. Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 378 orð | 4 myndir

Áhugi fullorðinna á teiknimyndasögum

Ég man ekki eftir að hafa séð neinn fullorðinn Íslending lesa teiknimyndasögur – ekki einu sinni í bókabúðum. Áhuginn virðist lítill sem enginn á þessari tegund bókmennta hér á landi. Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 2087 orð | 3 myndir

Barnvæn borg er góð borg

Hvernig borg viljum við að börnin okkar alist upp í? Tim Gill varpar ljósi á hvernig það að horfa á borgir með augum barna og skipuleggja þær með hagsmuni yngstu kynslóðarinnar í huga, geri þær betri fyrir alla. Inga Rún Sigurðardóttir ingaruns@gmail.com Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 400 orð | 1 mynd

Blaðamaður varð að umrenningi

Ekki þarf að taka fram að ég er búinn að reka stílistann minn og er að leita að nýjum. Einhverjar hugmyndir? Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 3159 orð | 2 myndir

Brú yfir fjórtán hundruð ár

Hjörleifur Sveinbjörnsson hefur sent frá sér bókina Meðal hvítra skýja – Vísur frá Tang-tímanum í Kína 618 til 907. Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Edda Björk Ágústsdóttir Ég held að ég myndi vilja vera eins og Flash og...

Edda Björk Ágústsdóttir Ég held að ég myndi vilja vera eins og Flash og geta hlaupið... Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Erlingur Þór Gunnarsson Að fljúga...

Erlingur Þór Gunnarsson Að... Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Féll fram af sviðinu og braut rif

Óhapp Vince Neil, söngvari glysverjanna í Mötley Crüe, er á batavegi eftir að hafa fallið fram af sviðinu á tónleikum með sólóbandi sínu í Tennessee um liðna helgi. Nokkur rif brotnuðu við fallið og var Neil fluttur á sjúkrahús. Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 291 orð | 1 mynd

Fókusinn á konur

Hver ert þú, Margrét? Ég er íslensk kona og hef unnið sem fréttakona, upplýsingafulltrúi og markaðsstjóri og er auk þess móðir þriggja dætra. Segðu mér frá þáttunum Heil og sæl? Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 129 orð | 2 myndir

Glíma allra glímna

Manchester United og Liverpool berast á banaspjót á Englandi í dag, sunnudag. Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 329 orð

Græn svæði, lýðheilsa og skipulag

Á vef Skipulagsstofnunar, skipulag.is, er hægt að finna útgefið efni stofnunarinnar um lýðheilsu og skipulag. Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Gömlu kynnin gleymast ei

Lukka Aðdáendur Heart komust í feitt á sólótónleikum Ann Wilson, söngkonu bandaríska rokkbandsins vinsæla, í Seattle um síðustu helgi. Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Heimagerður tölvuleikjaís slær í gegn

Ís innblásinn af vinsæla tölvuleiknum Kingdom Hearts, sem gerist í eins konar samblönduðum Disney- og anime-heimi, hefur slegið í gegn og ná vinsældir hans langt út fyrir raðir aðdáenda tölvuleiksins. Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Hvernig er að vera giftur mér?

Orka „Geturðu ímyndað þér hvernig er að vera giftur mér? Hvernig er að vera barnið mitt? Ég er svo orkumikil, einbeitt og bý að svo mikilli drift. Veistu af hverju? Mottóið mitt er: Ef ekki nú, hvenær þá? Ef ekki ég, hver þá? Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 521 orð | 2 myndir

Hvernig væri að kjósa aftur og svo aftur?

En svo má spyrja hvort það sé ekki einmitt ágætt að menn sjái útkomuna og hvernig kaupin gerast á eyrinni við stjórnarmyndun og geti síðan endurskoðað hug sinn í því ljósi. Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Hvert er sveitaþorpið?

Þetta er lítið sveitaþorp norður í landi, hvar búa um sextíu manns. Þarna eru gróðurhús, verkstæði, hótel og sumir hafa viðurværi sitt af þjónustu við sveitirnar í grennd. Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 1697 orð | 1 mynd

Í ógnargreipum eiturlyfjabaróna

Holland er orðið miðstöð eiturlyfjagengja og þaðan er eiturlyfjum dreift um alla Evrópu. Eiturlyfjabarónarnir hafa dafnað í skjóli umburðarlyndis gagnvart eiturlyfjum og nú gjalda þeir með lífi sínu, sem þora að bjóða þeim byrginn. Meira
23. október 2021 | Sunnudagspistlar | 626 orð | 1 mynd

Ísland – best í heimi

Svei mér þá ef það þarf ekki bara að setja lög svo enginn missi af Bachelor in Paradise. Íslensk menning er í húfi! Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Jónatan Belanyi Ég myndi vilja hafa þann ofurkraft að vera ógeðslega...

Jónatan Belanyi Ég myndi vilja hafa þann ofurkraft að vera ógeðslega... Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Kristín Sigurðardóttir Ég vildi geta flogið eins og ofurhetja...

Kristín Sigurðardóttir Ég vildi geta flogið eins og... Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 24. Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 824 orð | 3 myndir

Morð og mannraunir

Mánudagar hafa orðið mörgum poppurum að yrkisefni gegnum tíðina – sjaldnast þó af góðu, samanber I Don't Like Mondays, Blue Monday, Stormy Monday og Manic Monday. En við eigum líka bjartari brag, eins og New Moon on Monday. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 604 orð | 2 myndir

Ný afrek Ástríks og Steinríks

Ný bók um félagana Ástrík og Steinrík kom út á fimmtudag. „Ástríkur og grýfoninn“ eða „Asterix et le Griffon“ kom út samtímis á 17 tungumálum og var prentuð í fimm milljónum eintaka. Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 1129 orð | 2 myndir

Ráðgátur og refir af ýmsum gerðum

Stjórnarmyndunarviðræður héldu enn áfram og gekk víst upp og ofan, en mjakaðist þó. Svona að því marki, sem eitthvað fréttist út af viðræðum formanna stjórnarflokkanna . Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

Reykt í frímó

Velvakandi í Morgunblaðinu var í merkjanlegu uppnámi á þessum degi fyrir sjötíu árum. „Hvað haldið þið, góðir hálsar, að nemendur gagnfræðaskólanna hafist að í frímínútunum?“ spurði hann. Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 176 orð | 1 mynd

Umhverfisvæna úthverfið Vauban

Tim Gill skrifar um hverfið Vauban í Freiburg í Þýskalandi í bók sinni Urban Playground . „Þetta er svokallað umhverfisvænt úthverfi. Þarna er meðalþéttleiki, blönduð byggð og um fimm til sex þúsund manns búa í hverfinu. Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 1209 orð | 1 mynd

Yngst til að klára Ironman

Ísold Norðfjörð er yngsta íslenska konan til að klára heilan Ironman. Hún tekur þrautseigjuna og keppnisskapið mér sér út í lífið. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
23. október 2021 | Sunnudagsblað | 1212 orð | 1 mynd

Þögnin getur verið besta músík

Tónskáldið Tóti Guðnason samdi tónlistina við kvikmyndina Dýrið en áður hafði hann unnið sem aðstoðarmaður hjá systur sinni Hildi við gerð tónlistar við Jóker. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira

Ýmis aukablöð

23. október 2021 | Blaðaukar | 17 orð | 1 mynd

12-13

Nautic sækir fram af miklum krafti í Rússlandi og hefur nú um 60 starfsmenn þar í... Meira
23. október 2021 | Blaðaukar | 19 orð | 1 mynd

22

Lög sem skylda alla sjómenn ESB til að landa öllum afla virðast ekki hafa haft teljandi áhrif á... Meira
23. október 2021 | Blaðaukar | 17 orð | 1 mynd

6

Söfnun kvarna er hornsteinn í stofnmati margra fiskistofna. Fleiri þúsund er safnað úr þorski á ári... Meira
23. október 2021 | Blaðaukar | 314 orð | 1 mynd

73 tonn af blágómu

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Ekki er óalgengt að ýmsar tegundir fáist sem meðafli á miðunum og er blágóma ein þeirra. Meira
23. október 2021 | Blaðaukar | 15 orð | 1 mynd

8

„Þegar fólkið talar um líf sitt er það fyrir og eftir Íslandsdvölina,“ segir forstöðumaður... Meira
23. október 2021 | Blaðaukar | 1068 orð | 3 myndir

Á sömu kennitölu frá upphafi

Árið 1981 sameinuðust vélaverkstæðin Magni og Völundur og Raftækjaverkstæðið Geisli og úr varð Skipalyftan ehf. Fyrirtækið hefur séð miklar breytingar á undanförnum 40 árum og hefur þurft að aðlagast breyttum aðstæðum. Nú er stefnan sett á þurrkví. Meira
23. október 2021 | Blaðaukar | 704 orð | 2 myndir

„Útgangspunkturinn í hönnuninni að toghlerarnir séu áreiðanlegir og einfaldir í notkun“

ABYSS-toghlerarnir hafa reynst vel við veiðar og þætti Pétri Jensen gaman að endurvekja íslenska toghleraframleiðslu. Meira
23. október 2021 | Blaðaukar | 1111 orð | 2 myndir

„Við erum að framleiða umbótafólk“

Alls hafa 430 nemendur sótt sjávarútvegsskóla sem starfræktur hefur verið hér á landi undir merkjum UNESCO á undanförnum 23 árum. Meira
23. október 2021 | Blaðaukar | 1222 orð | 3 myndir

„Þurfum einhvern til að taka af skarið“

Fulltrúar ríkja sem stunda uppsjávarveiðar í norðausturhluta Atlantshafs funda nú um leiðir til að koma á samningum um nýtingu þessara deilistofna. Meira
23. október 2021 | Blaðaukar | 241 orð | 1 mynd

Eigendur auðlindarinnar hafa fengið mest

Í nýafstöðnum kosningum voru margir sem vildu gera tilhögun fiskveiða að kosningamáli og rembdust eins og rjúpan við staurinn að sannfæra kjósendur um að hér á landi væri stunduð ósvífin rányrkja í skjóli spilltra stjórnmálamanna. Meira
23. október 2021 | Blaðaukar | 744 orð | 2 myndir

Hafa sett háleit markmið um vöxt

Eldis- og ræktunarfólk getur loksins hist á árlegri ráðstefnu sinni í næstu viku og kveðst Halldór Halldórsson, stjórnarformaður Strandbúnaðar ehf. sem skipuleggur og er ábyrgðaraðili ráðstefnunnar, fagna því að geta loksins lagt frá sér Teams. Meira
23. október 2021 | Blaðaukar | 884 orð | 3 myndir

Löndunarskylda hefur engin áhrif á brottkast í ESB

Evrópusambandið hefur látið leggja mat á áhrif löndunarskyldu á brottkast. Ekkert bendir til að lögin hafi haft tilætluð áhrif á brottkast og er eftirliti talið ábótavant. Unnið er að því að veita auknar heimildir til rafræns eftirlits. Meira
23. október 2021 | Blaðaukar | 1582 orð | 5 myndir

Nautic með augastað á tækifærunum í Rússlandi

Skipahönnunarfyrirtækið Nautic hefur gert víðtæka samninga í Rússlandi og er eina vestræna hönnunarfyrirtækið sem hefur ákveðið að koma þar upp dótturfélagi. Meira
23. október 2021 | Blaðaukar | 808 orð | 4 myndir

Safna 20 þúsund eyrnasteinum á ári

Meðal helstu tækja til að leggja mat á stöðu fiskistofna er að mæla aldur þeirra og í tilfelli þorsksins er aldur lesin í eyrnasteinum eða kvörnum fisksins. Það kallar á mikla þekkingu að geta greint aldur fisksins með þessum hætti, en um 20 þúsund kvarnir eru teknar úr þorskum á ári hverju. Meira
23. október 2021 | Blaðaukar | 258 orð | 1 mynd

Skoða ástand síldarstofnsins

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson lagði frá bryggju 20. október og hóf með því sjórannsókna- og síldarleiðangur. Meira
23. október 2021 | Blaðaukar | 1191 orð | 2 myndir

Tæknivæðing framleiðslunnar veitir forskot

Sjálfvirkar vélar sjá um mörg erfiðustu og flóknustu verkefnin hjá Dögun. Samkeppnin á rækjumarkaði er hörð og þurfa rækjuvinnslur að geta tekist á við sveiflur af ýmsum toga. Meira
23. október 2021 | Blaðaukar | 413 orð | 2 myndir

Uppboð tveggja markaða til NRS

Nýr þjónustuaðili við fiskmarkaðina framkvæmdi sitt fyrsta uppboð í gær. Framkvæmdastjórinn er með áralanga reynslu að baki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.