Greinar þriðjudaginn 26. október 2021

Fréttir

26. október 2021 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Alltaf jólin fyrir norðan

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir liðlega aldarfjórðungi stofnuðu hjónin Benedikt Ingi Grétarsson og Ragnheiður Hreiðarsdóttir gjafavöruverslunina Jólagarðinn í Sveinsbæ í Eyjafjarðarsveit, um átta km inn af miðbæ Akureyrar. Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Byrlanir geti gerst á hvaða stað sem er

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Skemmtistaðaeigendur líta byrlanir alvarlegum augum. Þeir ræða nú við starfsfólk sitt og brýna fyrir því að vera vakandi fyrir einkennum byrlana. Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð

Byssumaðurinn hlaut þrjú ár

Maðurinn sem var handtekinn af sérsveit lögreglu í lok júní eftir að hafa ógnað fólki við kaffistofu Samhjálpar með byssu var dæmdur í þriggja ára fangelsi í síðustu viku. Þetta staðfestir Friðrik Smári Björgvinsson aðstoðarsaksóknari. Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Bætt þjónusta fyrir eldri íbúa

Rafbílum í eigu íbúa í lífsgæðakjörnum íbúðaleigufélagsins Naustavarar, dótturfélags sjómannadagsráðs, fer fjölgandi og til að bæta þjónustuna voru nýlega settar upp fjórar rafhleðslustöðvar við kjarnana í samstarfi við Hleðsluvaktina. Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 152 orð

Einkenni byrlunar brýnd fyrir starfsfólki skemmtistaða

Eigendur og stjórnendur skemmtistaða Reykjavíkur brýna nú fyrir starfsfólki hver einkenni byrlunar eru og hvernig bregðast skuli við. Meira
26. október 2021 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

ESB þurfi að láta af hótunum sínum

Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, sakaði í gær Evrópusambandið um að hafa „beint byssu að höfði“ Pólverja með hótunum um að ekki yrði veitt úr neyðarsjóðum sambandsins vegna heimsfaraldursins nema stjórnvöld í Póllandi breyttu... Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Fjölgar nokkuð í sóttkví og einangrun

Oddur Þórðarson Þóra Birna Ingvarsdóttir Alls greindust 214 manns með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 innanlands um helgina, frá föstudegi til sunnudags, að því er kom fram í uppfærðum tölum á covid.is í gær. Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fleiri skoða hvalina eftir Óskarsverðlaunahátíðina

Miðað við árstíma og aðstæður í kórónufaraldrinum hefur verið drjúgt að gera í hvalaskoðun hjá Norðursiglingu og Eldingu síðustu vikur. Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Flóknara að byggja á þéttingarreitum

Byggingarferli á nýjum íbúðum er tímafrekt við bestu aðstæður og enn fremur þegar byggt er á þéttingarreitum. Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Fyrsta áfanga rannsóknar lokið

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Sjávarútvegsskrifstofa Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) kynnti á fundi síðdegis í gær kortlagningu úthlutunar veiðiheimilda til erlendra fiskiskipa í þróunarríkjum. Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Haustfeti var seint á ferðinni

Karlar fiðrildisins haustfeta hafa þyrpst á húsveggi á höfuðborgarsvæðinu undanfarið þar sem þeir sækja gjarnan í ljós. Kvendýrin hafa aðeins litla vængstúfa og eru ófleyg. Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Heimsþing um jarðhita í Hörpu

Heimsþing Alþjóðajarðhitasambandsins var sett í gærmorgun í Hörpu. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, bauð gesti velkomna og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra talaði um loftslagsáskorunina á heimsvísu og markmið Íslands. Meira
26. október 2021 | Erlendar fréttir | 610 orð | 3 myndir

Herinn rændi völdum á ný

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Abdel Fattah al-Burhan, æðsti yfirmaður súdanska hersins, lýsti í gær yfir neyðarástandi og leysti upp bráðabirgðastjórnina sem komið var á fót árið 2019 eftir að herinn steypti einræðisherranum Omar al-Bashir af... Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Hleypur á hundruðum milljóna

Gerð nýrra hafnarmannvirkja vegna ferjusiglinga yfir Breiðafjörð hleypur á hundruðum milljóna króna, að mati Vegagerðarinnar. Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 345 orð | 3 myndir

Hugmyndir um fluglínubraut í Glerárgili

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Jón Heiðar Rúnarsson og Aníta Hafdís Björnsdóttir hafa kynnt fyrir skipulagsráði á Akureyri hugmyndir sínar um að setja upp svonefndar fluglínubrautir, eða ziplínur, á svæði við Glerárgil á Akureyri. Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Hvatning í Danaveldi

Félag íslenskra kvenna í atvinnulífinu í Kaupmannahöfn (FKA-DK) fagnaði í gær kvennafrídeginum með hátíð í sendiherrabústaðnum í boði sendiherra Íslands, Helgu Hauksdóttur. Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Íbúar bíða eftir frekari svörum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stjórn íbúaráðs Innri-Njarðvíkur telur sig þurfa að fá meiri upplýsingar um fyrirhugaða öryggisgæslu og öryggisvistun fyrir ósakhæfa einstaklinga sem félagsmálaráðuneytið vill byggja í óbyggðu hverfi, Dalshverfi 3. Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Jökulganga Ferðamenn halda um þessar mundir í skipulagðar ferðir á Sólheimajökul í jökulgöngur. Sólheimajökull er skriðjökull í sunnanverðum Mýrdalsjökli, 8 til 11 kílómetra... Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Listsýningar og líflegt í hvalaskoðun

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Líflegt hefur verið í hvalaskoðun undanfarið miðað við árstíma, samkvæmt upplýsingum frá Norðursiglingu og Eldingu. Í Eyjafirði, á Skjálfanda og Faxaflóa hefur verið mikið af hval og listsýningar hnúfubaka ekki óalgengar. Frá Reykjavík hefur yfir þúsund manna jarðhitaráðstefna í Hörpu áhrif á aðsókn og líklegt er að myndin um Evrópusöngvakeppnina, lögin Jaja ding dong og Húsavík og Óskarsverðlaunaafhending með útsendingu frá Húsavík hafi átt þátt í að laða ferðamenn norður. Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Lóðaframboð lykill að lausn íbúðavanda

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Umræða um húsnæðismál í Reykjavík hefur verið mikil undanfarin ár, enda vel þekkt að erfitt getur verið að finna íbúðarhúsnæði í borginni og fasteignaverð hefur hækkað ört. Svo rammt hefur að þessu kveðið að sumir hafa talað um húsnæðiskreppu í því samhengi og kennt um lóðaskorti, sem rekja megi til stefnu meirihlutans í borginni eða sinnuleysis. Meirihlutinn segir hins vegar að mikil íbúðauppbygging eigi sér stað, en nýjar byggðir þurfi að bíða borgarlínunnar til 2034. Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Reykjavíkurdætur áttu besta tónlistarmyndbandið á Northern Wave

Alþjóðega stuttmyndahátíðin Northern Wave var haldin í 13. skiptið um helgina í Frystiklefanum á Rifi. Auk kvikmyndasýninga var boðið upp á tónleikaveislu, þar sem Reykjavíkurdætur og Vök komu fram. Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Siglt framhjá slippnum

Hér siglir maður skútunni sinni úr Reykjavíkurhöfn. Umhverfis hann liggja stærri systur skútunnar í slippnum og láta dekra við sig. Á þessum bjarta degi var mikið um að vera en jafnframt svo kyrrlátt að annríkið hafði yfir sér friðsælt yfirbragð. Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 500 orð | 3 myndir

Tekist á um embætti vígslubiskupa

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fyrir kirkjuþingi, sem nú er að störfum, liggja tvær mjög ólíkar tillögur um hlutverk og stöðu vígslubiskupa þjóðkirkjunnar sem sitja á Hólum og í Skálholti. Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Undirbúningsnefnd kjörbréfa á lokasprettinum

Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa heldur vinnufund í dag með aðilum sem hafa reynslu af talningarstarfsemi. Í næstu viku má búast við að nefndin taki afstöðu til þeirra álitamála sem hafa komið upp í sambandi við síðastliðnar alþingiskosningar. Meira
26. október 2021 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Vilja banna virk skotfæri á tökustað

Vinir og vandamenn Halynu Hutchins, kvikmyndatökumannsins sem lést í síðustu viku af völdum voðaskots á tökustað myndarinnar Rust, héldu minningarathöfn á sunnudagskvöldið í Los Angeles, þar sem fjöldi fólks kom saman og kveikti á kertum í minningu... Meira
26. október 2021 | Innlendar fréttir | 98 orð

Vilja festa í sessi átakið Allir vinna

Samiðn, samband iðnfélaga, hvetur stjórnvöld til að tryggja að átakið Allir vinna verði fest varanlega í sessi. Þetta kemur fram í ályktun miðstjórnarfunds sambandsins. Meira

Ritstjórnargreinar

26. október 2021 | Leiðarar | 715 orð

Eftirlit á villigötum

Standa þarf við stóru orðin um að grisja regluverkið Meira
26. október 2021 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Enn elta þeir eigið skott

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, dregur réttar ályktanir í pistli sínum: Meira

Menning

26. október 2021 | Dans | 164 orð | 1 mynd

Eyður í Helsinki í febrúar

„Verkið Eyður eftir sviðslistahópinn Marmarabörn hefur verið valið til sýningar á stóra sviði hins glænýja finnska danshúss, Tanssin Talo, sem opnar í Helsinki í febrúar 2022. Meira
26. október 2021 | Leiklist | 765 orð | 2 myndir

Í afdrepi

Eftir Jóhann Kristófer Stefánsson og Tatjönu Dís Aldísar Razoumeenko. Dramatúrg: Karl Ágúst Þorbergsson. Leikmynd: Hallveig Kristín Eiríksdóttir Búningar: Erna Guðrún Fritzdóttir. Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson. Leikmunir: Halldór Sturluson. Meira
26. október 2021 | Kvikmyndir | 155 orð | 1 mynd

Kolapse og fleiri myndir á RIFF-heima

Þótt kvikmyndahátíðinni RIFF sé lokið þá er enn hægt að horfa á valdar myndir á vef hátíðarinnar, RIFF heima – watch.riff.is/. Meira
26. október 2021 | Myndlist | 70 orð | 2 myndir

Myndlist við píramídana

Epypsk liststofnun, Art D'Egypte, hefur í fjórða sinn sett upp myndlistarsýningu með heitinu „Forever Is Now“ en jafnframt þá fyrstu sem leyfi fæst fyrir að setja upp við Gísa-píramídana frægu við Kaíró-borg. Meira
26. október 2021 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Njála soðin niður í skyndirétt á BBC

Brennu-Njáls sögu, eða Njálu, er hægt að lesa aftur og aftur og sífellt sjá á sögunni og persónunum nýjar hliðar, sökkva inn í listaverkið. Meira
26. október 2021 | Menningarlíf | 384 orð | 1 mynd

Notaði gervigreind við úrvinnslu úr þjóðlögum

„Þjóðlög úr framtíð“ kallar Kjartan Ólafsson tónskáld nýtt verk sitt sem kemur út á streymisveitum á morgun, miðvikudag. Þá verða jafnframt útgáfu-streymistónleikar í menningarhúsinu Mengi sem hefjast kl. 20. Meira
26. október 2021 | Bókmenntir | 287 orð | 3 myndir

Raðast í flokk þeirra bestu

Eftir Söru Blædel. Ingunn Snædal þýddi. Bjartur 2021. Kilja, 391 bls. Meira

Umræðan

26. október 2021 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Betri rýni – betri ráðgjöf

Eftir Guðmund Þórðarson: "Það eru stjórnvöld sem marka stefnuna og ákveða aflamark, ekki ICES (né Hafrannsóknastofnun)." Meira
26. október 2021 | Aðsent efni | 880 orð | 1 mynd

Óvissu þingkosninganna eytt

Eftir Björgólf Thorsteinsson: "Vitað er með vissu að 58 þingmenn af 63 eru réttkjörnir og jafnframt liggur fyrir hvernig þau fimm þingsæti sem upp á vantar skiptast niður á flokka." Meira
26. október 2021 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Rafeldsneyti – orkuskipti í samgöngum

Eftir Guðmund Pétursson: "Framleiðsla og notkun rafeldsneytis hér innanlands getur stórlega minnkað innflutning og útgjöld þjóðarinnar." Meira
26. október 2021 | Aðsent efni | 756 orð | 2 myndir

Samþætt þjónusta og snemmtækur stuðningur við börnin í Árborg

Eftir Þorstein Hjartarson: "Yfirvöld félags- og heilbrigðismála þurfa að huga betur að skyldum sínum er varða þjónustuþætti sem ríkið ber ábyrgð á og blása til sóknar." Meira
26. október 2021 | Pistlar | 398 orð | 1 mynd

Sundabraut og ný Breiðafjarðarferja í forgang

Nauðsynlegir innviðir á borð við nútímasamgöngur, öflugt fjarskiptasamband, góða heilbrigðisþjónustu og menntun, sem stenst samanburð við höfuðborgarsvæðið, er réttmæt krafa íbúa landsbyggðarinnar. Meira
26. október 2021 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Um Lúther

Eftir Gunnar Björnsson: "Lútherska kirkjan leggur allra kirkjudeilda mesta áherslu á kenninguna." Meira

Minningargreinar

26. október 2021 | Minningargreinar | 2542 orð | 1 mynd

Jakob Fannar Sigurðsson

Jakob Fannar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1992. Hann lést 13. október 2021. Hann var sonur Rakelar Einarsdóttur og Sigurðar R. Sigurliðasonar. Bróðir Jakobs er Andri Freyr Jónsson, fæddur 18. júlí 1996. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. október 2021 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Hlutabréf Icelandair ekki hærri frá febrúar

Hlutabréf Icelandair Group héldu áfram að hækka á markaði í gær og nam hækkunin frá því fyrir helgi ríflega 1,1%. Nam velta með bréfin tæpum 840 milljónum króna. Stendur gengi þeirra nú í 1,83 og hefur ekki verið hærra frá því í febrúar á þessu ári. Meira
26. október 2021 | Viðskiptafréttir | 605 orð | 5 myndir

Pósturinn gæti falið öðrum verkin fyrir lægra verð

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þær breytingar sem Pósturinn hyggst gera á gjaldskrá sinni leggjast vel í forsvarsmenn einkafyrirtækja sem starfa á markaði með pakkasendingar. Meira
26. október 2021 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Tesla lokar hringnum

Bílaframleiðandinn Tesla hefur með opnun nýrra háhraðahleðslustöðva á Akureyri og Höfn í Hornafirði tryggt að eigendur Tesla-bifreiða geti komist hringinn um landið klakklaust og án þess að leita á náðir annarra hleðslukerfa en V3-stöðvanna sem geta náð... Meira
26. október 2021 | Viðskiptafréttir | 105 orð

ÚR gefur út tvo skuldabréfaflokka

Útgerðarfélag Reykjavíkur hefur selt nýútgefin skuldabréf að fjárhæð 7 milljarðar króna til innlendra fagfjárfesta og er uppgjör viðskiptavinanna fyrirhugað 15. nóvember næstkomandi. ÚR sérhæfir sig í rekstri frystitogara, er stærsti hluthafi Brims hf. Meira

Fastir þættir

26. október 2021 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d4 exd4 6. e5 d5 7. Bb5 Re4...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d4 exd4 6. e5 d5 7. Bb5 Re4 8. cxd4 Bb6 9. Rc3 0-0 10. Be3 Bg4 11. h3 Bh5 12. Db3 Bxf3 13. gxf3 Rxf2 14. Bxf2 Rxd4 15. Bxd4 Dh4+ 16. Kd2 Bxd4 17. Re2 Bxe5 18. Da4 Dh6+ 19. Kc2 a6 20. Bd3 c5 21. Dg4 c4 22. Meira
26. október 2021 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

„Þeir voru að draga mig inn í leigubíl“

„Ég skynjaði ekkert hvað var í gangi. Þetta var ný tilfinning. Þetta var eins og ég væri föst í bollunum í gamla daga í þessu tívolíi sem mætti í Hafnarfjörð. Ég var þar bara inni í mér. Meira
26. október 2021 | Í dag | 37 orð | 3 myndir

Hefur vakið athygli um allan heim

Sólveig Dóra Hansdóttir er íslenskur fatahönnuður og er nýútskrifuð úr einum virtasta hönnunarskóla heims, Central Saint Martins í London, þar sem hún fékk aðalverðlaun útskriftarnema fyrir útskriftarlínuna sína síðasta vor, sem hefur vakið athygli um... Meira
26. október 2021 | Í dag | 243 orð

Kerti í trekk og nöpur norðanhríð

Kristján Karlsson yrkir: Með tilfinning mjúka sem tekk hún tíndi úr orðskviðasekk alla bragðverstu mola sem við börn megum þola og brosti eins og kerti í trekk. Meira
26. október 2021 | Í dag | 60 orð

Málið

Að stikla þýðir að fara yfir t.d. vatn með því að stökkva á milli steina sem standa upp úr. Að stikla á stóru er að fjalla lauslega um helstu atriði . Meira
26. október 2021 | Árnað heilla | 291 orð | 1 mynd

Sara Jónsdóttir

40 ára Sara Jónsdóttir ólst upp í Mosfellsbæ og Reykjavík og býr nú í Mosfellsbæ. Hún er viðskiptafræðingur að mennt frá HR og er verkefnastjóri hjá Ísey Export, sem er í útflutningi á Ísey-skyri og er það nú þegar selt í 17 löndum. Meira
26. október 2021 | Árnað heilla | 724 orð | 3 myndir

Tíminn líður eins og örskotsstund

Ásdís Egilsdóttir fæddist 26. október 1946 í Reykjavík og bjó lengst af á Hverfisgötunni og síðar Teigahverfinu. Meira
26. október 2021 | Fastir þættir | 172 orð

Velmegunarvandi. S-AV Norður &spade;Á83 &heart;Á52 ⋄10843...

Velmegunarvandi. S-AV Norður &spade;Á83 &heart;Á52 ⋄10843 &klubs;1094 Vestur Austur &spade;1095 &spade;G &heart;D1097 &heart;83 ⋄ÁKDG ⋄9652 &klubs;D5 &klubs;KG8763 Suður &spade;KD7642 &heart;KG64 ⋄7 &klubs;Á2 Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

26. október 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Aron Einar fór meiddur af velli

Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson meiddist í leik Al-Arabi gegn Al Ahli í Katar í gær en liðin áttust þá við í efstu deildinni þar í landi. Hann þurfti að fara af velli á 35. Meira
26. október 2021 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

EM U17 karla Undanriðill í Ungverjalandi: Eistland – Ísland 2:1...

EM U17 karla Undanriðill í Ungverjalandi: Eistland – Ísland 2:1 Karel Mustmaa 43., Emir Dikajev 47. – William Cole Campbell 10. Ungverjaland – Georgía 0:1 *Georgía 4 stig, Ungverjaland 3, Eistland 3, Ísland 1. Meira
26. október 2021 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

Erfiðast hjá Akureyringum

Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KA/Þór, ÍBV og Haukar fengu andstæðinga frá Spáni, Grikklandi og Rúmeníu þegar dregið var til þriðju umferðar í Evrópubikar kvenna og karla í handknattleik í Vínarborg. Meira
26. október 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

GR í 9. sæti á EM í Portúgal

Golfklúbbur Reykjavíkur hafnaði í 9. sæti í karlaflokki á Evrópumóti golfklúbba sem fram fór í Portúgal. Lið frá golfklúbbum í 23 löndum tóku þátt í keppninni. Hákon Örn Magnússon, Jóhannes Guðmundsson og Viktor Ingi Einarsson kepptu fyrir hönd GR. Meira
26. október 2021 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Í liðsíþróttum er jafnan talið varhugavert að ganga til leiks með...

Í liðsíþróttum er jafnan talið varhugavert að ganga til leiks með yfirlýsingum um að markmiðið sé að vinna sem stærstan sigur. Meira
26. október 2021 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalsvöllur: Ísland – Kýpur 18. Meira
26. október 2021 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Olísdeild karla HK – Afturelding 28:30 Staðan: Valur 5500146:11210...

Olísdeild karla HK – Afturelding 28:30 Staðan: Valur 5500146:11210 Stjarnan 4400121:1078 Fram 5401134:1258 Haukar 5311146:1307 ÍBV 4301112:1106 Afturelding 5221147:1446 FH 5302133:1246 KA 5203132:1434 Selfoss 5104116:1342 Grótta 5014121:1331 HK... Meira
26. október 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Óvissa með meiðsli Helenu

Óvissa er með stöðuna hjá Helenu Sverrisdóttur landsliðskonu í körfuknattleik úr Haukum sem fór af velli vegna meiðsla snemma leiks gegn Grindavík í fyrrakvöld. Helena sagði við mbl. Meira
26. október 2021 | Íþróttir | 525 orð | 2 myndir

Rétt hugarfar lykillinn að árangri gegn Kýpur

HM 2023 Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
26. október 2021 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Spenna í Kórnum

HK var nálægt því að ná í sitt fyrsta stig í Olís-deild karla í handknattleik í gær þegar liðið tók á móti Aftureldingu í Kórnum í Kópavogi. Aftureldingu tókst að ná í bæði stigin eftir spennandi lokakafla en Afturelding vann 30:28. Meira
26. október 2021 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Starfsöryggið minnkar hratt

Nokkuð mun hafa verið um fundahöld við götuna Sir Matt Busby Way í Manchester í gær. Meira
26. október 2021 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Grindavík – Njarðvík 87:82 Staðan: Grindavík...

Subway-deild karla Grindavík – Njarðvík 87:82 Staðan: Grindavík 431323:3046 Keflavík 330270:2376 Tindastóll 330279:2616 Njarðvík 431394:3306 Þór Þ. Meira
26. október 2021 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Sævar vann tvöfalt í Espoo

Sævar Baldur Lúðvíksson varð um helgina tvöfaldur Norðurlandameistari í skylmingum með höggsverði en Norðurlandamótið var þá haldið í Espoo í Finnlandi. Ísland vann tvöfalt í karlaflokki því Sævar sigraði Gunnar Egil Ágústsson í úrslitaleik, 15:12. Meira
26. október 2021 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Vörnin skóp sigurinn

Bikarmeistararnir úr Njarðvík töpuðu fyrsta leiknum í Subway-deild karla í körfuknattleik á þessu keppnistímabili í gær þegar þeir fóru til Grindavíkur. Meira
26. október 2021 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Þrír nýliðar valdir fyrir EM-leikina

Þrír nýliðar eru í íslenska kvennalandsliðinu í körfuknattleik sem Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið fyrir leiki gegn Rúmeníu og Ungverjalandi í undankeppni EM í næsta mánuði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.