Greinar fimmtudaginn 28. október 2021

Fréttir

28. október 2021 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

50 Íslendingar sækja loftslagsfund

Loftslagsfundur Sameinuðu þjóðanna, COP26, hefst á sunnudaginn í Glasgow og stendur yfir dagana 31. október til 12. nóvember. Um fimmtíu manns sækja fundinn frá Íslandi, en aðeins nokkrir af þeim eru fulltrúar. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Að mörgu að hyggja við ræktun jólatrjáa

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tæpir tveir mánuðir eru til jóla og hæpið að fólk sé almennt farið að hugsa um jólaté. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Auglýsir eftir sýningarhönnuðum

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum undirbýr nú sýningu um íslensk handrit og íslenska tungu sem opnuð verður vorið 2023 í Húsi íslenskra fræða sem er í byggingu við Arngrímsgötu. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Austasti hlutinn malbikaður

Breikkun Suðurlandsvegar, á milli Selfoss og Hveragerðis, gengur vel, að sögn Ágústs Jakobs Ólafssonar, verkstjóra Íslenskra aðalverktaka, sem sjá um verkið. Endanleg verklok eru áætluð í september árið 2023. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 346 orð | 4 myndir

Árangursrík þróunaraðstoð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Núverandi og nokkrir fyrrverandi nemendur Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi hittust í Iðnó í tilefni af Heimsþingi Alþjóðajarðhitasambandsins sem lauk í gær. Lúðvík S. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Bakvarðasveitin hefur verið virkjuð á ný

Bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar hefur verið virkjuð á ný. Það er gert í ljósi fjölgunar á smitum vegna kórónuveirunnar. Þetta er talið nauðsynlegt til að koma til móts við mönnunarvanda. Meira
28. október 2021 | Innlent - greinar | 768 orð | 3 myndir

„Allt byrjar með þér“

Meðvitað uppeldi er uppeldisaðferð sem hefur rutt sér rækilega til rúms á Íslandi á síðustu misserum. Tanit Karolys leiðbeinir foreldrum í að nýta sér aðferðina en hún ræddi um hana og áhrif hennar í Ísland vaknar á K100 í gær. Meira
28. október 2021 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Byssan sögð ekta og ákærur á borðinu

Mary Carmack-Altwies, saksóknari í Santa Fe í Nýju-Mexíkó, sagði í gær að ekki væri útilokað að ákært yrði fyrir drápið á kvikmyndatökumanninum Halynu Hutchins. Meira
28. október 2021 | Innlent - greinar | 295 orð | 4 myndir

Bæ bæ þreytta þú!

Þegar kólna fer í veðri skiptir meginmáli að hugsa sem allra best um húðina. Hægt er að fara fjölbreyttar leiðir til þess að fá frísklegri og fallegri áferð á húðina. Eitt af því sem fólk ætti að prófa er Bye Bye Dullness frá IT Cosmetics. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 109 orð

Engar nýráðningar

Kirkjuþingi októbermánaðar lauk í gær en ein af niðurstöðum þingsins var að framlengja stöðvun nýráðninga þjóðkirkjunnar til áramóta. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 1985 orð | 4 myndir

Erfiðara að ná til nemenda með fornsögum

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Fjölbýlishús byggt á lóð Valhallar

Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur veitt Sjálfstæðisflokknum leyfi til að byggja fjölbýlishús á lóð Valhallar, höfuðstöðva flokksins. Meira
28. október 2021 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Fjöldi mótmælenda handtekinn

Súdanskar öryggissveitir hófu í gær fjöldahandtökur á mótmælendum í höfuðborginni Kartúm og öðrum helstu borgum landsins þegar valdaráni hersins á mánudaginn var mótmælt þriðja daginn í röð. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 689 orð | 2 myndir

Fjöldi ungmenna er utan náms og án vinnu

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fjöldi ungmenna á aldrinum 16 til 24 ára er hvorki við nám né í vinnu og hefur þeim fjölgað á umliðnum árum, þó stærð hópsins hafi sveiflast nokkuð milli tímabila. Á árunum 2014 og 2015 voru 9,5% ungmenna á þessum aldri hvorki í námi né vinnu. Síðan fækkaði nokkuð í hópi þeirra sem stóðu utan bæði menntakerfis og vinnumarkaðarins á árunum 2016-2018 en á árinu 2019 fjölgaði þeim á nýjan leik og í fyrra var hlutfallið aftur komið í 9,5% líkt og fimm árum fyrr. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Fjölgun smita ógnar spítalanum

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Kórónuveirusmitum í samfélaginu hefur fjölgað nokkuð að undanförnu. Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítala, segir að fjölgun smita sé ógn við starfsemi spítalans. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Flytur fyrirlestra víða í Evrópu

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor er þessa dagana í fyrirlestraferð erlendis þar sem hann kynnir m.a. nýlega bók sína í tveimur bindum, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers . Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 1089 orð | 3 myndir

Frá Tókýó til Vestmannaeyja

Viðtal Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Það er mikið stökk að flytja með fjölskylduna frá milljónaborginni Tókýó til Vestmannaeyja, sem telja um 4.400 íbúa. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Freyja brátt til Siglufjarðar

Freyja, nýtt varðskip Landhelgisgæslu Íslands, er nú komin til hafnar í Rotterdam í Hollandi þar sem hún er máluð í einkennislitum Landshelgisgæslunnar. Þá fóru prófanir fram á skipinu í síðustu viku og gengu þær vel. Í kjölfarið fór skipið í slipp. Meira
28. október 2021 | Erlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Færðist of mikið í fang

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 203 orð

Hagnast um 8,2 milljarða

Hagnaður Arion banka á þriðja ársfjórðungi nam ríflea 8,2 milljörðum króna. Er það ríflega tvöfalt betri afkoma en á sama fjórðungi síðasta árs þegar hagnaðurinn nam tæpum 4 milljörðum króna. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Hin fullkomna helgarmáltíð

Það er fátt sem toppar góðan sunnudagsmat og þar er lambalæri efst á blaði enda allsendis frábær matur. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 848 orð | 2 myndir

Lengi tekur sjórinn við

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Umhverfis- og auðlindaráðuneytið telur ekki ástæðu til þess að banna útblásturshreinsibúnað skipa sem dælir úrgangi í sjóinn þrátt fyrir að efni sem gæti haft áhrif á heilsu manna brotni síður niður í köldum sjó en í andrúmsloftinu. Ástæðan er sögð vera að við Ísland séu hafstraumar sem leiða burt mengunina sem tryggir minni þéttleika efnanna í hafinu. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 417 orð | 3 myndir

Listin skapar vellíðan

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eftir hálfan mánuð eða 11. nóvember verður opnuð myndlistarsýning í íslenska sendiráðinu í Lundúnum á Englandi. Þar verða til sýnis og sölu 18 ný verk eftir Hendrikku Waage skartgripahönnuð. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Málstofa um matvælalandið Ísland

Rótarýklúbbur Borgarness stendur fyrir málstofu og atvinnusýningu laugardaginn 30. október í Hjálmakletti, menningarhúsi Borgarbyggðar í Borgarnesi. Málstofan ber heitið Matvælalandið Ísland – loftslagsmál og kolefnisspor og stendur frá kl. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Mótmæla uppsögn trúnaðarmanns

Stjórn Sameykis mótmælir harðlega í ályktun uppsögn Ólafar Helgu Adolfsdóttur, trúnaðarmanns Eflingarfélaga hjá Icelandair á Reykjavíkurflugvelli. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Mæta oft niðurlægjandi hindrunum og útilokun

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ungar konur af erlendum uppruna hér á landi sem hvorki stunda nám né eru með atvinnu hafa búið við margþættar hindranir í íslensku samfélagi í gegnum kerfisbundna aðgangsstýringu og útilokun. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 1377 orð | 2 myndir

Pólland er og verður fullvalda

Viðtal Andrés Magnússon andres@mbl.is Tengsl Íslands og Póllands hafa orðið æ nánari undanfarna áratugi, einkum vegna þess mikla fjölda Pólverja sem sest hafa að hér á landi um lengri eða skemmri tíma. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Ráðhúsið ber ábyrgð á verðbólgunni

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ný verðbólgumæling Hagstofunnar sýnir að hækkandi húsnæðisverð er helsti orsakavaldurinn þegar litið er til hækkandi verðlags í landinu. Verðbólgan mælist 4,5% en án húsnæðisliðarins væri hún 3%. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Ríkarður Örn Pálsson

Ríkarður Örn Pálsson, tónskáld og gagnrýnandi, lést sl. mánudag á Landspítala, 75 ára að aldri. Ríkarður fæddist í Danmörku 15. júní 1946. Foreldrar hans voru Paul Larsen Christoffersen og Anna Sigríður Lárusdóttir. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Ræða skiptingu afla áfram eftir áramót

Ekki náðist samkomulag um skiptingu heildarafla í norsk-íslenskri síld og kolmunna í viðræðum strandríkja í London síðustu daga. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Skrá fjölda íbúa í atvinnuhúsnæði

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Hafist var handa við kortlagningu á fjölda íbúa í atvinnuhúsnæði á höfuðborgar svæðinu í gær. Kortlagningin er fyrsti liður í samstarfsverkefninu Örugg búseta fyrir alla, sem kynnt var á blaðamannafundi í bílasal Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í Skógarhlíð 14 í gær. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Skrímslaspæjari og búningakeppni á barnakvikmyndahátíð

Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin í Reykjavík hefst með sýningu á opnunarmyndinni Nellý Rapp: Skrímslaspæjari. Sýningin verður í kvöld, fimmtudagskvöldið 28. október, kl. 17 í Bíó Paradís. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Sólvangur miðstöð öldrunarþjónustu

Ný dagþjálfunardeild með sérhæfð rými fyrir heilabilaða var opnuð á Sólvangi í Hafnarfirði í sumar. Áhersla er lögð á að greiða aðgang eldri borgara að fyrirbyggjandi þjónustu og stuðningi á einum og sama staðnum. Meira
28. október 2021 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Starmer greinist með kórónuveiruna

Sir Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins, greindist í gær með kórónuveiruna. Hann hefur fjórum sinnum áður þurft að fara í sóttkví í faraldrinum, en ekki smitast fyrr en nú. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 423 orð | 5 myndir

Stórum áfanga náð í Úlfarsárdal

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir við menningarhús og sundlaugar í Úlfarsárdal eru á lokastigi og er stefnt að opnun fyrir áramót. Þetta fékk Morgunblaðið upplýst hjá Reykjavíkurborg. Fyrirtækið Sérverk ehf. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

Styttist í örvunarbólusetningar 60-69 ára

Guðni Einarsson Höskuldur Daði Magnússon Bandarísk yfirvöld viðurkenna nú samsettar bólusetningar gegn Covid-19 þar sem bóluefni frá AstraSeneca og Pfizer eru bæði notuð. Staðfesting þess efnis barst í gær, að sögn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH). Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Suðurverk átti eina tilboðið í hafnarbætur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hafnarstjórn Þorlákshafnar hefur samþykkt að taka eina tilboðinu sem barst í umfangsmiklar hafnarbætur í sveitarfélaginu. Það var frá Suðurverki hf. í Kópavogi og hljóðaði upp á tæpar 2. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 668 orð | 5 myndir

Todmobile með töfra og tónleika

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Góðs má vænta næstkomandi laugardagskvöld þegar hljómsveitin Todmobile kemur saman að nýju eftir langt hlé og heldur tónleika í Hörpu. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Tækifæri til að efla samstarfið

Andrés Magnússon andres@mbl.is Samband Íslands og Póllands hefur orðið sífellt nánara á undanförnum árum og ýmsar ástæður og tækifæri eru til þess að dýpka það enn á næstunni. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Taktar Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur farið á kostum í síðustu leikjum. Hér sýnir Sveindís Jane Jónsdóttir takta í leiknum gegn Kýpur í fyrrakvöld en þar skoraði hún tvö mörk í... Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 884 orð | 5 myndir

Útrásin hefur reynst heillaskref

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Útrásin var djörf ákvörðun, en hefur reynst okkur heillaskref. Starfsemi fyrirtækisins hefur styrkst til muna og getan til að takast á við stór verkefni er meiri en áður var. Einnig höfum við öðlast mikilvæga þekkingu, sem gerir okkur kleift að mæta betur kröfum á markaði þar sem ekkert er gefið eftir,“ segir Bergsteinn Einarsson, framkvæmdastjóri Sets ehf. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 216 orð

Versnandi staða ungmenna

Nær eitt af hverjum tíu ungmennum á aldrinum 16 til 24 ára var hvorki í námi né í vinnu á seinasta ári. Meira
28. október 2021 | Innlendar fréttir | 76 orð

Þrýstingur enn á fasteignamarkaði

Verðhækkanir á fasteignamarkaði eru enn miklar og virðast kynda undir verðbólgu. Þetta sýna nýjar mælingar Hagstofunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

28. október 2021 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Línulegt líf?

Gestur Ólafsson, fyrrverandi formaður Skipulagsfræðingafélags Íslands, ritaði athyglisverða hugleiðingu um skipulagsmál hér í blaðið á mánudag. Gestur setti meðal annars spurningarmerki við þéttingarstefnu stjórnvalda í Reykjavík. Hann spurði til dæmis hvort þétting minnkaði raunverulegan útblástur gróðurhúsalofttegunda og sagði nýlegar rannsóknir draga það mjög í efa. Meira
28. október 2021 | Leiðarar | 793 orð

Við

Það kemur að því að við neyðumst til að horfast í augu við okkur og hvar stöndum við þá? Meira

Menning

28. október 2021 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Af femínískum þýðingum

Katrín Harðardóttir þýðandi mun í hádeginu í dag flytja fyrirlesturinn „Hvað getur femínismi gert fyrir þýðingar? Femínísk þýðingafræði og möguleikar í merkingu mismunar“ í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn, sem hefst kl. Meira
28. október 2021 | Fjölmiðlar | 220 orð | 1 mynd

Af góðum kökum og góðu fólki

Þegar ég fer að leita að einhverju til þess að horfa á fyrir svefninn verður oftar en ekki eitthvað ljúft og sakleysislegt fyrir valinu. Þættir á borð við Squid Game eru bara alls ekki fyrir mig. Meira
28. október 2021 | Dans | 731 orð | 2 myndir

„Hrista af okkur stress og áföll“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
28. október 2021 | Myndlist | 353 orð | 1 mynd

Drottna yfir landslagi eða vera hluti af því?

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Hvar staðsetjum við okkur gagnvart landslagi? Hvar liggja mörk líkamans og landslagsins?“ Að þessu spyr myndlistarkonan Claire Paugam sem opnar sýninguna Tilraun til faðmlags nr. Meira
28. október 2021 | Leiklist | 477 orð | 2 myndir

Kátlegar kvonbænir

Það er afslöppuð en orkurík leikgleði í öllum framgangi flytjendanna. Meira
28. október 2021 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

Listamannaspjall Huldu Stefánsdóttur

Myndlistarkonan Hulda Stefánsdóttir verður í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 18 með listamannaspjall á sýningu sinni í galleríinu BERG Contemporary á Klapparstíg 16. Tilefnið er einkasýning Huldu, Upphafið er í miðjunni / In Media Res , sem var opnuð 18. Meira
28. október 2021 | Kvikmyndir | 844 orð | 2 myndir

Löggan kemur út

Leikstjórn: Hannes Þór Halldórsson. Handrit: Nína Petersen, Sverrir Þór Sverrisson og Hannes Þór Halldórsson. Aðalleikarar: Auðunn Blöndal, Egill Einarsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Vivian D. Ólafsdóttir, Sverrir Þór Sverrisson og Björn Hlynur Haraldsson. Ísland, 2021. 98 mín. Meira
28. október 2021 | Leiklist | 187 orð | 1 mynd

Nýir heiðursfélagar Leikfélags Reykjavíkur

Hanna María Karlsdóttir og Ólafur Örn Thoroddsen voru gerð að heiðursfélögum Leikfélags Reykjavíkur (LR) á aðalfundi félagsins fyrr í vikunni. Meira
28. október 2021 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður Gerðarsafns

Brynja Sveinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Gerðarsafns í Kópavogi en hún hefur starfað þar frá árinu 2016. Meira
28. október 2021 | Bókmenntir | 446 orð | 3 myndir

Púslar saman sterkri heild

Eftir Sigrúnu Pálsdóttur. JPV, 2021. Innbundin, 227 bls. Meira
28. október 2021 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Selja villuna með verkinu

Stórt glæsihýsi í miðborg Rómar, Villa Aurora sem reist var á 16. öld, verður boðið upp í janúar næstkomandi. Meira
28. október 2021 | Bókmenntir | 330 orð | 3 myndir

Út í óvissuna og opinn dauðann

Eftir Ragnar Jónasson. Veröld 2021. Innbundin, 263 bls. Meira
28. október 2021 | Bókmenntir | 1569 orð | 12 myndir

Von um nýtt upphaf í öðrum heimi

Af bókmenntum Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í níunda sinn þriðjudaginn 2. nóvember í Kaupmannahöfn í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Meira

Umræðan

28. október 2021 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Áskoranir nýrrar ríkisstjórnar í loftslagsmálum

Eftir Jakob Frímann Magnússon: "Endurheimt votlendis, rafvæðing bílaflotans, vistvæn orka til skipa og aukin skógrækt eru þær mótaðgerðir sem liggur beinast við að við Íslendingar ráðumst í." Meira
28. október 2021 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Ekkert þróað land stendur Íslandi framar í loftslagsmálum

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Frammistaða Íslands í loftslagsmálum er í einu orði sagt frábær. Endurnýjanleg orka er 85% af orkunotkun Íslands." Meira
28. október 2021 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Enn betri skólar í Reykjavík

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "Skólar Reykjavíkur munu fá aukið rými til að ráða fagfólk, sem ekki er kennarar, til að styðja við skólastarfið. T.a.m. sálfræðinga eða þroskaþjálfa." Meira
28. október 2021 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Kínversk málefni

Eftir Jónas Haraldsson: "Við hvað eru Kínverjar hræddir? Að sannleikurinn komi í ljós um ástæðuna fyrir upphafi og síðan útbreiðslu veirunnar?" Meira
28. október 2021 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Menntun án staðsetningar

Fjarlægðir og dreifð byggð hafa oft og tíðum haft áhrif á möguleika landsbyggðarfólks til náms. Meira
28. október 2021 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Sérálögur sérfræðilækna og sjúkraþjálfara

Eftir Emil Thoroddsen: "Um tíma hafa samningar verið lausir milli sérgreinalækna, sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga. Ekkert virðist gerast. Kostnaðarþátttökukerfið hriplekur." Meira
28. október 2021 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Skólakerfi í fremstu röð

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Setjum okkur metnaðarfull markmið. Stefnum að því að koma íslensku skólakerfi í röð tíu fremstu innan OECD fyrir árið 2040." Meira
28. október 2021 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Uppstokkun eftirlits er brýn

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Það blasa við tækifæri til að stokka upp eftirlitsstofnanirnar í landinu með hagræðingu að leiðarljósi án þess að slaka á kröfum eða fórna hagsmunum almennings." Meira

Minningargreinar

28. október 2021 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

Bergljót Ingólfsdóttir

Bergljót Ingólfsdóttir fæddist 4. maí 1927. Hún lést 14. september. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2021 | Minningargreinar | 979 orð | 1 mynd

Elínborg Bernódusdóttir

Elínborg Bernódusdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4. desember 1940. Hún lést á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum 17. október 2021. Foreldrar hennar voru Aðalbjörg Jóhanna Bergmundsdóttir, f. 1919, d. 2003, húsmóðir og verkakona, og Bernódus Þorkelsson, f. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2021 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Guðrún Þóranna Ingólfsdóttir

Guðrún Þóranna Ingólfsdóttir fæddist 15. maí 1955. Hún lést 21. september 2021. Útför Guðrúnar fór fram í kyrrþey 30. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2021 | Minningargreinar | 1088 orð | 1 mynd

Hallgrímur Hallgrímsson

Hallgrímur Hallgrímsson skipstjóri fæddist á Eskifirði þann 15. apríl 1955. Hann lést á Droplaugarstöðum þann 13. október 2021 eftir baráttu við hreyfitaugasjúkdóminn MND. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2021 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Einarsdóttir

Hrafnhildur Einarsdóttir fæddist 13. desember 1956. Hún lést 17. október 2021. Maki hennar var Guðmundur Konráð Rafnsson, f. 8. október 1960. Börn þeirra eru: 1) Hilmar Örn Óskarsson, f. 14. júní 1975. 2) Auður Gréta Óskarsdóttir, f. 1. september 1978. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2021 | Minningargreinar | 1079 orð | 1 mynd

Ingi Sverrir Gunnarsson

Ingi Sverrir Gunnarsson fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans 5. október 2021. Móðir hans hans var Bergþóra Magnúsdóttir, f. 27.1. 1921, d. 8.4. 1995, dóttir Magnúsar Jónssonar, f. 8.7. 1893, d. 19.6. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1193 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingi Sverrir Gunnarsson

Ingi Sverrir Gunnarsson fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans 5. október 2021. Móðir hans hans var Bergþóra Magnúsdóttir, f. 27.1. 1921, d. 8.4. 1995, dóttir Magnúsar Jónssonar, f. 8.7. 1893, d. 19.6. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2021 | Minningargreinar | 1499 orð | 1 mynd

Kristín Bjarnadóttir

Sigríður Kristín Bjarnadóttir fæddist á Blönduósi 29. maí 1948. Hún lést á Bräcke-líknardeildinni í Gautaborg 1. október 2021. Foreldrar hennar voru Bjarni Jónsson, f. 1906, d. 1990, og Jófríður Kristjánsdóttir, f. 1920, d. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2021 | Minningargreinar | 3026 orð | 1 mynd

Kristín Sigríður Guðjónsdóttir

Kristín Sigríður Guðjónsdóttir fæddist 25. september 1930 í Fremstuhúsum í Dýrafirði. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. október 2021. Kristín var dóttir hjónanna Guðjóns Finns Davíðssonar, bónda og organista, f. 28. júní 1891, dáinn 23. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1225 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Sigríður Guðjónsdóttir

Kristín Sigríður Guðjónsdóttir fæddist 25. september 1930 í Fremstuhúsum í Dýrafirði. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. október 2021. Kristín var dóttir hjónanna Guðjóns Finns Davíðssonar, bónda og organista, f. 28. júní 1891, dáinn 23. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2021 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Magnús Ingi Ingvarsson

Magnús Ingi Ingvarsson fæddist 29. júlí 1934. Hann lést 26. ágúst 2021. Útför Magnúsar Inga fór fram 8. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2021 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

Magnús Pálsson

Magnús Pálsson fæddist 28. október 1926. Hann lést 5. september 2021. Útför hans fór fram 18. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2021 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

Miriam Thorarensen

Miriam Thorarensen fæddist 11. maí 1950. Hún lést 10. september 2021. Útför Miriam fór fram í kyrrþey 20. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2021 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd

Sigurlaug Gunnarsdóttir

Sigurlaug Gunnarsdóttir fæddist 28. ágúst 1962. Hún lést 8. október 2021. Útför Sigurlaugar fór fram 19. október 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. október 2021 | Viðskiptafréttir | 406 orð | 3 myndir

Dauðafæri að opna nýja Krónubúð í Borgartúninu

Baksvið Þóroddur Bjarnson tobj@mbl.is Krónan áætlar að opna nýja 700 fermetra verslun auk bakrýma í Borgartúni 26 eftir áramót og munu framkvæmdir hefjast fljótlega. Verslunin verður sú 25. í röðinni. Meira
28. október 2021 | Viðskiptafréttir | 291 orð | 1 mynd

Hafna störfum sem þau gegndu

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir áhyggjuefni að atvinnulaust fólk skuli hafna störfum. Meira
28. október 2021 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

Reitir senda frá sér jákvæða afkomuviðvörun

Fasteignafélagið Reitir sendi í gær frá sér afkomuviðvörun í aðdraganda þess að félagið birtir níu mánaða uppgjör sitt. Er rekstrarhagnaður þriðja ársfjórðungs umfram áætlanir félagsins sjálfs og greiningaraðila. Meira
28. október 2021 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Verðbólga eykst í október og stendur í 4,5%

Ný verðbólgumæling Hagstofunnar leiðir í ljós að tólf mánaða verðbólga er 4,5%. Eykst hún úr 4,4% frá síðustu mælingu í september. Meira

Daglegt líf

28. október 2021 | Daglegt líf | 1031 orð | 2 myndir

Alþýðustúlkan sem varð greifynja

Þuríður Þorbjarnardóttir úr Garðhúsum og síðar Þuríður de Grimaldi greifynja fæddist við lok 19. aldar á Íslandi. Örlögin leiddu þau saman á Hótel Skjaldbreið, hana og markgreifann Henri de Grimaldi, afabróður Alberts fursta af Mónakó. Meira
28. október 2021 | Daglegt líf | 94 orð

Erindi og skjöldur á hús

Fyrirlestur Sigrúnar hjá Ættfræðifélaginu um Þuríði verður í dag, fimmtudag 28. okt., kl. 16 í húsi Þjóðskjalasafnsins, Laugavegi 162. Meira

Fastir þættir

28. október 2021 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d3 Rc6 4. g3 d5 5. Rbd2 Rf6 6. Bg2 Be7 7. 0-0 0-0...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d3 Rc6 4. g3 d5 5. Rbd2 Rf6 6. Bg2 Be7 7. 0-0 0-0 8. He1 b5 9. e5 Rd7 10. Rf1 Db6 11. h4 a5 12. h5 h6 13. R1h2 Ba6 14. Rg4 Hfc8 15. Bf4 Rf8 16. Dd2 Dd8 17. Bxh6 gxh6 18. Meira
28. október 2021 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Camilla er á leið í húsmæðraorlof

Camilla Rut, áhrifavaldur og athafnakona, ætlar að skella sér í svokallað húsmæðraorlof um helgina. Er umrætt frí í boði eiginmanns hennar og ætlar hún að njóta hrekkjavökuhelgarinnar í botn á hótelum með vinkonu sinni. Meira
28. október 2021 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Egill Arnar Pálsson hélt tombólu hjá N1 og Krónunni í Ártúnsholti. Hann...

Egill Arnar Pálsson hélt tombólu hjá N1 og Krónunni í Ártúnsholti. Hann safnaði 15.966 kr. sem hann afhenti Rauða krossinum. Stóri bróðir hans, Sævar Snær , er með honum á... Meira
28. október 2021 | Fastir þættir | 169 orð

Góður endir. N-AV Norður &spade;54 &heart;ÁKD942 ⋄Á9 &klubs;K103...

Góður endir. N-AV Norður &spade;54 &heart;ÁKD942 ⋄Á9 &klubs;K103 Vestur Austur &spade;D98 &spade;106 &heart;G10853 &heart;76 ⋄42 ⋄D873 &klubs;DG7 &klubs;Á9842 Suður &spade;ÁKG732 &heart;-- ⋄KG10965 &klubs;65 Suður spilar 7&spade;. Meira
28. október 2021 | Í dag | 271 orð

Listahátíð á Múkkabar

Limra eftir Kristján Karlsson: Af ástæðum ótilgreindum, ef til vill flóknum leyndum, hann gat ekki pissað, sem gjörði oss svo hissa að vér gátum ei heldur sem reyndum. Meira
28. október 2021 | Í dag | 28 orð | 3 myndir

Markaður sem hefur mikil áhrif

Magnús Árni Skúlason hagfræðingur bendir á að margar bankakreppur hafi átt rætur að rekja til þrýstings á fasteignamarkaði. Hann er gestur í Dagmálum ásamt Sigurði Hannessyni, framkvæmdastjóra... Meira
28. október 2021 | Í dag | 47 orð

Málið

Sæmilega þýðir: bærilega, dável, eftir atvikum, skammlaust, þokkalega, þolanlega. Ef e-ð gengur sæmilega gengur það nokkuð vel . Og óþarft er að hnýta vel við: sæmilega vel. „Sæmilega illa“ er hins vegar annarlegt orðalag um frekar illa t.d. Meira
28. október 2021 | Árnað heilla | 98 orð | 1 mynd

Sigurður Þorsteinsson

60 ára Sigurður er úr Kópavogi en býr í Hafnarfirði. Hann er vélvirki að mennt og starfar sem slökkviliðsmaður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. „Áhugamalin eru að ferðast, aðallega innanlands, og veiði. Meira
28. október 2021 | Árnað heilla | 1037 orð | 3 myndir

Traust vináttubönd hnýtt í MR

Sveinbjörn Björnsson er fæddur 28. október 1936 í Reykjavík og ólst upp í húsinu Gretti á Grettisgötu 46, við Vitastíg. „Á stríðsárunum óttuðust menn loftárásir á Reykjavík og mælt var með því að koma börnum í sveit um sumur. Meira

Íþróttir

28. október 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

38 mörk Kielce gegn París SG

Íslendingaliðinu Kielce gengur flest í haginn í Meistaradeild karla í handknattleik. Liðið er í efsta sæti í B-riðli keppninnar eftir að hafa unnið fimm af fyrstu sex leikjunum. Meira
28. október 2021 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Bakvörður dagsins horfði á útsendingu frá leik Kiel og Magdeburg í þýska...

Bakvörður dagsins horfði á útsendingu frá leik Kiel og Magdeburg í þýska handboltanum á sunnudaginn. Þar voru okkar fulltrúar, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon, áberandi. Meira
28. október 2021 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 16-liða úrslit: Burnley – Tottenham 0:1...

England Deildabikarinn, 16-liða úrslit: Burnley – Tottenham 0:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 75 mínúturnar fyrir Burnley. Meira
28. október 2021 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Jón Sigurður hengdi upp hringi í bílskúrnum til að geta æft

„Árið 2018 var síðasta tímabil þar sem ég keppti og þá var ég með um 4,7 í erfiðleikaeinkunn. Svo fékk ég brjósklos og þurfti að róa mig niður en þá nýtti ég tímann og líka tímann í Covid til þess að byggja upp aðeins meiri styrk. Meira
28. október 2021 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Kristófer hetja SönderjyskE

Kristófer Ingi Kristinsson var hetja SönderjyskE þegar liðið sló AGF út eftir framlengingu í 4. umferð dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Hann kom inn á sem varamaður í upphafi framlengingar, skoraði strax á 94. Meira
28. október 2021 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópubikar kvenna: Ásvellir: Haukar – Brno 19:30...

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópubikar kvenna: Ásvellir: Haukar – Brno 19:30 Subway-deild karla : Þorlákshöfn: Þór Þ. Meira
28. október 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Logi fékk jákvæðar fréttir

Logi Gunnarsson, fyrirliði karlaliðs Njarðvíkur í körfuknattleik, er með skaddað liðband í hné og verður því frá næstu vikurnar vegna meiðsla. Logi meiddist í Njarðvíkur gegn Val hinn 22. október. Meira
28. október 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Lovísa tekur sér frí frá boltanum

Lovísa Thompson, landsliðskona í handknattleik, er komin í frí frá íþróttinni en Lovísa hefur ekki leikið frá því hún meiddist í landsleiknum gegn Svíum. Hún birti færslu á Instagram þar sem hún segist hafa misst áhugann. Meira
28. október 2021 | Íþróttir | 745 orð | 2 myndir

Markviss vinna í tvö ár

Fimleikar Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Jón Sigurður Gunnarsson, fimleikakappi úr Ármanni, náði bestum árangri Íslendinga á einstökum áhöldum á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Kitakyushu í Japan í síðustu viku þegar hann hafnaði í 23. sæti á hringjum í undankeppninni. Sjálfur kveðst hann nokkuð sáttur við árangurinn en telur sig geta gert betur. Meira
28. október 2021 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Meistaradeildin A-RIÐILL: Pick Szeged – Aalborg 31:28 • Aron...

Meistaradeildin A-RIÐILL: Pick Szeged – Aalborg 31:28 • Aron Pálmarsson skoraði 2 mörk fyrir Aalborg. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari. Zagreb – Montpellier 22:25 • Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði ekki fyrir Montpellier. Meira
28. október 2021 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Risasigur Njarðvíkinga

Gott gengi nýliðanna frá Njarðvík heldur áfram í Subway-deild kvenna í körfuknattleik en bikarmeistararnir árið 2020 í Skallagrími eru hins vegar í krísu. Njarðvíkingar fóru í Borgarnes í gær og unnu risasigur 86:31. Meira
28. október 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Sigur hjá Elvari í Evrópuleik

Elvar Már Friðriksson skoraði 16 stig, tók fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar fyrir Antwerp Giants þegar liðið lagði Belfius Mons að velli 77:63 í Evrópubikar FIBA. Zaragoza tapaði fyrir Reggiana 76:67 í sömu keppni á Ítalíu. Meira
28. október 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Styrktu stöðu sína á toppnum

Landsliðsbakvörðurinn Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt gerðu í gærkvöldi frábæra ferð til Molde er liðið vann sterkan 2:0 útisigur í toppslag gegn heimamönnum og jók þannig forskot sitt í fjögur stig á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í... Meira
28. október 2021 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Skallagrímur – Njarðvík 31:86 Keflavík &ndash...

Subway-deild kvenna Skallagrímur – Njarðvík 31:86 Keflavík – Breiðablik 80:59 Fjölnir – Grindavík (53:61) *Var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Meira
28. október 2021 | Íþróttir | 476 orð | 2 myndir

Væri gaman að mæta Englandi á Old Trafford

EM 2022 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu verður í pottinum þegar dregið verður í riðla í lokakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu í Manchester á Englandi á morgun. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.