Greinar föstudaginn 29. október 2021

Fréttir

29. október 2021 | Innlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

83 hvali hefur rekið á land í ár

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Líklegt er að langreyður sem rak á fjörur í Skötubót austan við Þorlákshöfn í vikunni verði urðuð, en ákvörðun um það er á forræði Umhverfisstofnunar og sveitarfélagsins. Meira
29. október 2021 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Bandarískir hermenn á eyjunni

Tsai Ing-wen, forseti Taívan, staðfesti í gær að bandarískt herlið væri staðsett á Taívan, en hlutverk þess er að aðstoða varnarlið eyjunnar við þjálfun. Sagðist Tsai hafa fulla trú á því að Bandaríkjaher myndi verja eyjuna ef Kínverjar gerðu innrás. Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

„Líður eins og ég sé í Hefðarköttunum“

Kötturinn sem ljósmyndari Morgunblaðsins náði mynd af í gær virtist vera að láta sig dreyma um að hoppa niður á þak eins og kettirnir í Hefðarköttunum. Ekkert varð af því, enda gæti atvikið náðst á... Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Dómur í deilu um leigu ómerktur

Hæstiréttur hefur ómerkt dóm Héraðsdóms Reykjaness í máli Fosshótela gegn Íþöku fasteignum þar sem tekist var á um leigusamning til 20 ára. Er málinu vísað aftur heim í hérað. Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Dulúð í Árbæjarsafni á hrekkjavöku

Hrekkjavaka verður haldin á Árbæjarsafni á sunnudaginn frá kl. 18-20 og er það í þriðja sinn sem hún er haldin á safninu. Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Faraldurinn hafði áhrif

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tvennt var fyrir fram talið geta ógnað fyrirhuguðu heimsþingi Alþjóðajarðhitasambandsins sem haldið var hér á landi í vikunni. Það var annars vegar heimsfaraldur og hins vegar eldgos á Reykjanesi. Hvort tveggja gerðist! Meira
29. október 2021 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Færði togara til hafnar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Gilt atkvæði í röngum bunka

Gilt atkvæði leyndist í bunka merktum auðum atkvæðum á talningarstað í Norðvesturkjördæmi. Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Gjaldskylda í miðbæ Akureyrar

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Til stendur að taka upp tvö gjaldsvæði á bílastæðum í miðbæ Akureyrar þar sem nú eru gjaldfrjáls klukkustæði. Gjaldskyldutíminn tekur að mestu mið af núverandi gildistíma klukkustæða, frá kl. 10 til ýmist 16 eða 18. Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Grái herinn boðar til útifundar í dag

Grái herinn, baráttuhópur eftirlaunafólks, heldur útifund í dag klukkkan 14 á Austurvelli. Tilefnið er að klukkan 9.15 hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur aðalmálflutningur þriggja félaga Gráa hersins gegn Tryggingastofnun fyrir hönd íslenska ríkisins. Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hafdís Pálína sýnir verk úr „garðinum heima“ í Grafíksalnum

Myndlistarkonan Hafdís Pálína Ólafsdóttir opnar í dag kl. 16 sýningu í Grafíksalnum, hafnarmegin í Hafnarhúsinu. Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Hagnaður bankanna 60 milljarðar

Viðskiptabankarnir þrír, Íslandsbanki, Landsbankinn og Arion banki, hafa allir birt níu mánaða uppgjör sín og nemur samanlagður hagnaður þeirra ríflega 60 milljörðum það sem af er ári. Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Hrakningar gassans frá Gunnarsstöðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Starfsmenn Náttúrustofu Austurlands hafa í haust, nánast með öndina í hálsinum, fylgst með flugi grágæsa yfir hafið til vetrarstöðva í Skotlandi. Sérstaklega hefur athyglin beinst að gassa sem ýmist er kallaður Ragnar eða Gunnarsstaðagassinn. Í annarri tilraun náði hann heilu og höldnu til vetrarstöðvanna í Orkneyjum, en hafði þá lagt á sig mun lengra flug en gengur og gerist meðal grágæsa. Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Hryllingur í garðinum

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum „Þetta byrjaði með beinagrind sem sat við borð en hugmyndin er sótt til New Orleans sem segja má að sé í efsta sæti þegar hrekkjavaka er annars vegar,“ segir Einar Birgir Baldursson sem komið hefur fyrir um 20... Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Hækkanir frá 14% til 32% í samningalotunni

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Kaupmáttur launafólks hefur aukist verulega og vinnutími ýmissa hópa launafólks hefur breyst umtalsvert á 27 mánaða tímabili í yfirstandandi kjarasamningalotu á vinnumarkaðinum, sem hófst með gerð lífskjarasamninganna vorið 2019. Gerðir hafa verið 326 samningar á þessu tímabili. Laun á almennum markaði höfðu í júlí í sumar hækkað um 15,9% frá mars 2019 skv. launavísitölu Hagstofunnar, nokkru meira, eða um 17,8%, hjá ríkinu og hlutfallslega mest hjá sveitarfélögunum eða um 24,2%. Á sama tíma jókst verðbólgan um 8,2% þannig að kaupmáttur tímakaups hefur aukist á bilinu 7% til 16% á tímabilinu. Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Nesti Ferðamaður á göngu um miðborgina og vissara að fá sér hressingu annað slagið þannig að orkan dugi til að sjá allt það sem fyrir augu... Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kuldinn hoppaður á brott

Þrátt fyrir kólnandi veður er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur. Nota má ýmsar aðferðir til að losna við kuldann en þessi glaðlyndi maður virðist hreinlega hoppa kuldann frá sér. Meira
29. október 2021 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Kynnti málamiðlunartillögu

Joe Biden Bandaríkjaforseti fagnaði í gær „sögulegum“ tillögum um umbætur í heilbrigðis- og menntakerfi Bandaríkjanna, ásamt umbótum í umhverfismálum og skattalögum, sem hann lagði fram við Bandaríkjaþing í gær sem málamiðlunartillögu eftir... Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 169 orð

Launin næsthæst á Íslandi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meðallaun á Íslandi voru þau næsthæstu í fyrra í samanburði milli 28 landa, næst á eftir Bandaríkjunum, samkvæmt gögnum OECD. Þetta kemur fram í haustskýrslu kjaratölfræðinefndar um launaþróun sem birt var í gær. Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Leyft að stytta einangrun smitaðra

Stytta má einangrun smitaðra og sóttkví þeirra sem hafa verið berskjaldaðir fyrir Covid-19, án þess að auka hættu á útbreiðslu veirunnar, að mati Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Met slegin í vinnslu uppsjávartegunda

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í makríl, eins og í kolmunna og norsk-íslenskri síld, náðist samkomulag milli strandríkja um að miða við vísindaráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) hvað varðar heildarafla. Hins vegar náðist ekki samkomulag um skiptingu heildaraflans. Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð

Notaði kort frá ÍR 28 sinnum án heimildar

Héraðssaksóknari hefur höfðað mál gegn fyrrverandi framkvæmdastjóra ÍR fyrir peningaþvætti sem hljóðar alls upp á 4,7 milljónir króna af fjármunum félagsins á árunum 2018 og 2019, með greiðslu reikninga í sína þágu, millifærslum af bankareikningi... Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Óvissa um nýtt hús fyrir skjöl Árnesinga

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sveitarfélagið Ölfus hefur hafnað þátttöku í fyrirhugaðri nýbyggingu Héraðsskjalasafns Árnesinga við Austurveg 60 á Selfossi að óbreyttum forsendum. Meira
29. október 2021 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Pólskum dómurum vísað úr samtökunum

Samtök dómarafélaga Evrópusambandsins, ENCJ, samþykktu í gær að vísa pólska dómarafélaginu KRS úr samtökunum, þar sem það væri ekki nægilega sjálfstætt frá pólitískum stjórnvöldum í Póllandi. Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Styttri dagur til rjúpnaveiða

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tilkynnti í gær að veiðidagar vegna rjúpnaveiða verði styttir þetta veiðitímabilið. Þá munu veiðar mega hefjast um hádegið og standa fram til myrkurs. Meira
29. október 2021 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Táragasi aftur skotið á mótmælendur

Súdanskar öryggissveitir beittu táragasi og gúmmíkúlum í gær til þess að kveða niður víðtæk mótmæli í Kartúm, höfuðborg landsins, en valdaráni hersins var þar mótmælt fjórða daginn í röð. Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 414 orð | 3 myndir

Töfratalan er 112

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Alþjóðlegi árveknidagurinn um slag eða heilablóðfall er í dag. Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Ungt fólk með lægri meðaltekjur

Ungir Íslendingar á aldrinum 25-34 ára eru nú með lægri meðaltekjur og eru lengur að ná upp í meðaltekjur allra sem eru á vinnumarkaði heldur en áður, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem gerð var við hagfræðideild Háskóla Íslands og kynnt verður í... Meira
29. október 2021 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Upplýsingamiðlun vekur spurningar

Sigurður Bogi Sævarssson sbs@mbl.is Nýmæli í fjölmiðlun og breytingar á upplýsingastreymi kalla á endurskoðun hugmynda okkar um hvernig opinberar stofnanir og fyrirtæki koma inn í umræðuna. Meira

Ritstjórnargreinar

29. október 2021 | Leiðarar | 720 orð

Ísland, Pólland og ESB

Ólíklegt er að Pólland hrekist úr ESB, en það er ekki lengur óhugsandi Meira
29. október 2021 | Staksteinar | 247 orð | 1 mynd

Regluverk vegna rugls á Spáni

Jakob Frímann Magnússon, nýkjörinn þingmaður, ræddi lagasetningu hér heima og þá sem að utan kemur í Dagmálum í vikunni. Hann benti á að þingmenn hér hefðu um árabil verið duglegir við að semja lög og kostnaðurinn af þeim verið hengdur um hálsinn á skattgreiðendum eins og hann orðaði það, því „allt kostar þetta,“ eins og hann benti réttilega á. Meira

Menning

29. október 2021 | Menningarlíf | 539 orð | 1 mynd

Nýjar leiðir til þess að hugsa um dauðann

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Geta Íslendingar lært eitthvað af þeim leiðum sem Mexíkóar hafa til þess að takast á við dauðann? Meira
29. október 2021 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Okros í Hörpu

Georgíski píanóleikarinn Luka Okros kemur fram á tónleikum í Kaldalóni í Hörpu í kvöld kl. 19.30. Á efnisskránni eru fjórar ballöður eftir Chopin og tvær af þekktari sónötum Beethovens, Tunglskinssónatan og „Der Sturm“. Meira
29. október 2021 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Tár, bros, takkaskór og elliglöp

Heimildarmyndin Finding Jack Charlton er athyglisverð kvikmynd að því leyti að hún er merkileg heimild um þau hræðilegu örlög sem það er að lifa með elliglöpum og gerir sömuleiðis stórmerkilegum manni sem var frábær knattspyrnumaður og þjálfari... Meira
29. október 2021 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Tónleikum með Víkingi streymt á Mbl.is

Í tengslum við einleikstónleika Víkings Heiðars Ólafssonar í Hörpu 19., 20. og 21. nóvember verður í dag birt á Mbl.is hið fyrsta af nokkrum innslögum sem Víkingur hefur gert í samstarfi við Morgunblaðið og Mbl. Meira
29. október 2021 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Wagnertónleikar

Í Salnum í kvöld kl. 20 verða tónleikar í samstarfi við Wagnerfélagið þar sem flutt verða atriði úr óperum Wagners undir yfirskriftinni Das süsse Lied verhallt . Meira
29. október 2021 | Bókmenntir | 1075 orð | 25 myndir

Ýmislegar vangaveltur um lífið

AF BÓKMENNTUM Árni Matthíasson arnim@mbl.is Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í Kaupmannahöfn næstkomandi þriðjudag, 2. nóvember. Hér verður fjallað um þær bækur sem tilnefndar eru. Meira

Umræðan

29. október 2021 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Alþjóðadagur psoriasis

Eftir Ernu Arngrímsdóttur: "Minnum á sjálfsónæmissjúkdóminn, sem er erfiður og langvinnur." Meira
29. október 2021 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Brestur strengur í sál þjóðar

Eftir Jón Bjarnason: "Hér er skorað á stjórnvöld að segja stopp og standa með hagsmunum þjóðarinnar og endurheimta í almannaeigu grunnnet fjarskipta Mílu." Meira
29. október 2021 | Aðsent efni | 543 orð | 2 myndir

Falskir dómar

Eftir Tómas Ísleifsson: "Ákvörðun dómaranna er óheiðarleg og það glittir í að úrskurðurinn sé gerður til að veita fyrrverandi dómurum Hæstaréttar skjól." Meira
29. október 2021 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Fyrir hvern er SKE?

Eftir Steinþór Jónsson: "Mér hefur virst sem SKE, Samkeppniseftirlitið, sé hálfgerð neytendastofa með ríflegar valdheimildir." Meira
29. október 2021 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Ný miðborg að marggefnu tilefni

Eftir Örn Sigurðsson: "Vald yfir skipulagi höfuðborgarinnar er í raun í höndum yfirvalda samgöngumála ríkisins og handhafa tvöfalds vægis atkvæða á landsbyggðinni." Meira
29. október 2021 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Samferða í gleði og sorg

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Í kirkjunni eru engir gestir. Þar eiga allir heima sem vilja vera með. Kirkjan byggist upp á lifandi steinum. Flestum líklega hriplekum." Meira
29. október 2021 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Samfélagsmynd til framtíðar

Eftir Aðalstein Gunnarsson: "Það er sýn okkar að samfélag sem er laust undan oki áfengis og annarra vímuefna muni ganga betur, efla einstaklingana og auka vellíðan." Meira
29. október 2021 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Sorgarsaga þungu borgarlínunnar

Eftir Elías Elíasson: "Umferðartafir hafa vaxið úr sáralitlu um aldamót í verulegt nú. Tímavirði þeirra eitt og sér er nú komið upp í eða yfir 30 milljarða króna á ári, eða um 1% af vergri landsframleiðslu." Meira
29. október 2021 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Örugg lykilorð, kennslustund úr kosningaklúðri

Þrátt fyrir að öll vinnan mín þessa dagana snúist um öryggi kjörgagna vil ég beina athygli fólks að öryggi þeirra eigin gagna sem eru yfirleitt varin með (lélegum) lykilorðum. Meira

Minningargreinar

29. október 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1585 orð | 1 mynd | ókeypis

Grethe Wibeke Iversen

Grethe Wibeke Iversen fæddist í Bergen í Noregi 5. maí 1944. Hún lést á heimili sínu Njarðarvöllum 6 í Reykjanesbæ 20. október 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Petter Iversen, f. 24. nóvember 1901, d. 12. janúar 1981 og Anna Iversen, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2021 | Minningargreinar | 1692 orð | 1 mynd

Grethe Wibeke Iversen

Grethe Wibeke Iversen fæddist í Bergen í Noregi 5. maí 1944. Hún lést á heimili sínu Njarðarvöllum 6 í Reykjanesbæ 20. október 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Petter Iversen, f. 24. nóvember 1901, d. 12. janúar 1981 og Anna Iversen, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2021 | Minningargreinar | 2004 orð | 1 mynd

Guðlaug Steingrímsdóttir

Guðlaug Steingrímsdóttir fæddist 11. júní 1926. Hún lést 13. október 2021. Foreldrar hennar voru Steingrímur Magnússon í Fiskhöllinni og Kristjana Einarsdóttir húsfreyja. Eftir lát móður varð Vilborg Einarsdóttir stjúpmóðir barnanna átta. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2021 | Minningargreinar | 3359 orð | 1 mynd

Guðmunda Sigríður Gunnlaugsdóttir

Guðmunda Sigríður Gunnlaugsdóttir fæddist á Ísafirði 17. júní 1943. Hún lést 20. október 2021 á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund. Foreldrar Guðmundu voru Gunnlaugur Jóhannesson, f. 24. desember 1917, d. 3. september 1980, og Olga Sigurðardóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
29. október 2021 | Minningargreinar | 1934 orð | 1 mynd

Halldóra Kristín Björnsdóttir

Halldóra Kristín Björnsdóttir fæddist 3. apríl 1922 í Víðidal í Vestmannaeyjum. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 13. október 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Bjarnason, f. 3.3. 1893 á Ysta-Skála í Holtssókn, d. 5.9. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2021 | Minningargreinar | 1522 orð | 1 mynd

Jóhann Ingi Einarsson

Jóhann Ingi Einarsson fæddist 29. febrúar 1940. Hann lést 17. október 2021. Foreldrar Inga voru Einar Runólfsson frá Syðri-Ey á Skagaströnd, f. 1892, d. 1969, og Sigríður Magnúsína Guðmundsdóttir frá Ey í Vestmannaeyjum, f. 1906, d. 1975. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2021 | Minningargreinar | 1389 orð | 1 mynd

Þuríður Bergmann Jónsdóttir

Þuríður fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1933. Hún lést í Reykjavík 21. október 2021. Hún var dóttir Maríu Helgadóttur og Jóns Bergmann Gíslasonar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. október 2021 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

Einkum þrjár skýringar á sveiflum í gengi krónu

Eftir töluverða styrkingu krónunnar á fyrri helmingi ársins gaf hún lítillega eftir á þriðja ársfjórðungi. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Íslandsbanka . Meira
29. október 2021 | Viðskiptafréttir | 381 orð | 1 mynd

Enginn vildi starfa á trésmíðaverkstæði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gunnar Stefán Gunnarsson, verkstjóri JP innréttinga í Hafnarfirði, segist hafa boðið 20 einstaklingum án vinnu starf hjá fyrirtækinu en enginn hafi sýnt því áhuga. Meira
29. október 2021 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn eykst verulega

Landsbankinn hagnaðist um 7,5 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi en hagnaðurinn nam tæpum 700 milljónum króna yfir sama tímabil í fyrra. Arðsemi á fjórðungnum var 11% og eykst úr 6,5% miðað við sama fjórðung fyrra árs. Meira

Fastir þættir

29. október 2021 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Bf4 Rf6 3. e3 c5 4. c3 Rc6 5. Rd2 Db6 6. Db3 c4 7. Dc2 g6 8...

1. d4 d5 2. Bf4 Rf6 3. e3 c5 4. c3 Rc6 5. Rd2 Db6 6. Db3 c4 7. Dc2 g6 8. Rgf3 Bf5 9. Dc1 Hc8 10. Be2 h6 11. 0-0 g5 12. Bg3 Hg8 13. Re5 h5 14. Rxc6 Dxc6 15. Be5 Bh6 16. Bxf6 Dxf6 17. b3 cxb3 18. axb3 g4 19. Hxa7 h4 20. g3 Bg5 21. Kg2 Dh6 22. Hh1 Hg6 23. Meira
29. október 2021 | Í dag | 268 orð

Af William Shakespeare og fleira fólki

Kristján Karlsson orti: Allt sem William Shakespeare sagði, það sagði hann óðara að bragði. Ef hann vantaði orð, sem lá aldrei við borð, gekk hann út og skaut sig og þagði. Allt sem William Shakespeare sagði, það sagði hann óðara að bragði. Meira
29. október 2021 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Dúkka með hryllilega sögu verður til sýnis

Katrín Bjarkadóttir og Stefán John Stefánsson, stjórnendur hlaðvarpsþáttanna Draugasögur og Sannar íslenskar draugasögur, vinna við það að rannsaka draugagang og sanna tilvist þess yfirskilvitlega og deila sönnunum um það. Meira
29. október 2021 | Árnað heilla | 772 orð | 3 myndir

Jafnaðarmaður síðan í æsku

Einar Már Sigurðarson fæddist 29. október 1951 í Reykjavík. Hann ólst upp á Hofsvallagötu 20 í Verkamannabústöðunum fyrstu sjö árin þar sem fjölskyldan bjó hjá föðurforeldrum Einars. Fjölskyldan flutti síðan í Háagerði 20 í Smáíbúðahverfinu. Meira
29. október 2021 | Í dag | 49 orð

Málið

Dólgur er groddi , ribbaldi , rosamenni . Því mun engan undra að dólgsháttur er m.a.: uppivöðslusemi, fruntaskapur, illmennska, níðingsskapur, ribbaldaháttur; jamm, mál er að linni. Meira
29. október 2021 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Sara Hrund Briem og Þórlaug Diljá Freysdóttir héldu tombólu á Dalvík og...

Sara Hrund Briem og Þórlaug Diljá Freysdóttir héldu tombólu á Dalvík og gáfu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 6.927... Meira
29. október 2021 | Í dag | 44 orð | 3 myndir

Sótti styrk í mótorsportið

Aníta Hauksdóttir fékk sitt fyrsta mótorkrosshjól þegar hún var ellefu ára gömul og hefur hún verið ein fremsta akstursíþróttakona landsins síðan. Meira
29. október 2021 | Árnað heilla | 109 orð | 1 mynd

Vera Sölvadóttir

40 ára Vera ólst upp í Grjótaþorpinu í Reykjavík en býr í Kópavogi. Hún er með tvær mastersgráður í kvikmyndagerð, aðra í kvikmyndafræðum og hina í handritagerð og leikstjórn. Einnig BA-próf í leikhús- og kvikmyndafræðum. Meira
29. október 2021 | Fastir þættir | 172 orð

Vonarhyggja. S-Allir Norður &spade;D107 &heart;K7 ⋄K106...

Vonarhyggja. S-Allir Norður &spade;D107 &heart;K7 ⋄K106 &klubs;K10652 Vestur Austur &spade;98432 &spade;6 &heart;543 &heart;ÁG10986 ⋄54 ⋄ÁG3 &klubs;Á84 &klubs;G93 Suður &spade;ÁKG5 &heart;D2 ⋄D9872 &klubs;D7 Suður spilar 3G dobluð. Meira

Íþróttir

29. október 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Afturelding stóð í Fram

Fram vann 29:25 útisigur á nýliðum Aftureldingar í úrvalsdeild kvenna í handknattleik í Mosfellsbæ í gær. Fram þurfti að hafa verulega fyrir sigrinum en var yfir 14:11 að loknum fyrri hálfleik. Meira
29. október 2021 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

EM U17 karla Undanriðill í Ungverjalandi: Ungverjaland – Ísland...

EM U17 karla Undanriðill í Ungverjalandi: Ungverjaland – Ísland 0:0 Eistland – Georgía 1:0 *Eistland 6 stig, Georgía 4 stig, Ungverjaland 4 stig, Ísland 2 stig. Neðsta liðið, Ísland, fellur niður í B-deild en hin þrjú leika áfram í A-deild. Meira
29. október 2021 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Erfitt gegn Tékkunum án Helenu Sverris

Brno frá Tékklandi lagði Hauka að velli 80:61 í L-riðli Evrópubikars kvenna í körfuknattleik á Ásvöllum í gær. Meira
29. október 2021 | Íþróttir | 165 orð | 2 myndir

Grindavík gerir sig gildandi

KÖRFUBOLTINN Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Fjórir leikir fóru fram í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, í gærkvöldi. Meira
29. október 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Grindavík skellti Tindastóli og Keflavík með fullt hús stiga

Fjórir leikir fóru fram í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, í gærkvöldi. Grindavík varð þá fyrsta liðið til að vinna Tindastól í deildinni í vetur og gerir sig gildandi í toppbaráttunni. Meira
29. október 2021 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla : Safamýri: Fram – ÍBV 18...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla : Safamýri: Fram – ÍBV 18 Kaplakriki: FH – KA 19:30 Ásvellir: Haukar – HK 20 Grill66-deild karla : Höllin: Þór Ak. Meira
29. október 2021 | Íþróttir | 762 orð | 2 myndir

Mæta Frakklandi eina ferðina enn

EM 2022 Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska landsliðið mætir Frakklandi, Ítalíu og Belgíu í lokakeppni EM kvenna í knattspyrnu sem fram fer á Englandi næsta sumar. Meira
29. október 2021 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Stjarnan – Valur 36:33 Afturelding &ndash...

Olísdeild karla Stjarnan – Valur 36:33 Afturelding – Víkingur 28:19 Staðan: Stjarnan 5500157:14010 Valur 6501179:14810 Afturelding 6321175:1638 Fram 5401134:1258 Haukar 5311146:1307 ÍBV 4301112:1106 FH 5302133:1246 KA 5203132:1434 Selfoss... Meira
29. október 2021 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Ótrúlega þakklát íþróttinni

„Ég er ótrúlega þakklát fyrir þetta sport,“ sagði Aníta Hauksdóttir, margfaldur Íslandsmeistari í akstursíþróttum, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
29. október 2021 | Íþróttir | 104 orð | 2 myndir

*Sergi Barjuán hefur verið ráðinn tímabundið knattspyrnustjóri...

*Sergi Barjuán hefur verið ráðinn tímabundið knattspyrnustjóri Barcelona. Fráfarandi knattspyrnustjóra, Ronald Koeman, var sagt upp störfum á miðvikudagskvöldið. Meira
29. október 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Sjö mörk Teits í fyrsta sigrinum

Hægri skyttan Teitur Örn Einarsson fer sannarlega vel af stað með nýja liðinu sínu, hinu þýska Flensburg, en hann átti frábæran leik í 34:27 sigri á Motor Zaporozhye í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í gærkvöldi. Meira
29. október 2021 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Stjarnan fyrsta liðið til að vinna Val

Stjarnan varð fyrsta liðið til að leggja Val að velli í Olís-deild karla í handknattleik á þessu keppnistímabili þegar liðin mættust í Garðabæ í gær. Stjarnan sigraði 36:33 og var yfir 19:12 að loknum fyrri hálfleik. Meira
29. október 2021 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Þór :Þ. – ÍR 105:93 Tindastóll &ndash...

Subway-deild karla Þór :Þ. – ÍR 105:93 Tindastóll – Grindavík 77:86 Breiðablik – Keflavík 106:107 Valur – Vestri 74:67 Staðan: Keflavík 440377:3438 Grindavík 541409:3818 Njarðvík 431394:3306 Tindastóll 431356:3476 Þór Þ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.