Greinar laugardaginn 30. október 2021

Fréttir

30. október 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Ákvörðun um sölu frestað

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Nýafstaðið kirkjuþing afgreiddi ekki tillögu um sölu 24 fasteigna kirkjunnar og verður málið tekið upp að nýju á framhaldsfundi undir lok nóvember. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 766 orð | 4 myndir

Bankarnir ósammála borgarstjóra

Sigurður Bogi Sævarsson Þorsteinn Ásgrímsson „Auðvitað er fínt að fá staðfestingu á því að of fáar íbúðir hafi verið byggðar í Reykavík. Að skella skuldinni á bankana er hins vegar röng nálgun,“ segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Meira
30. október 2021 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

„Mál es vílmögum at vinna erfiði“

Vandlega klæddir menn í þjónustu rússneska neyðarástandsráðuneytisins sótthreinsa Savelovsky-brautarstöðina í Moskvu á þriðjudaginn til að draga eftir föngum úr smithættu kórónuveirunnar. Þennan sama dag greindust 36. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

„Mun vekja athygli“

Arkitektastofan Trípolí+Krads hefur borið sigur úr býtum í samkeppni um kennileitishús í Urriðaholti. Þrjár arkitektastofur tóku þátt í samkeppninni. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 455 orð | 3 myndir

„Við erum svo partíglöð hérna“

Íbúar og starfsmenn á hjúkrunarheimilinu Mörk kunna að gera sér glaðan dag og fagna að þessu sinni hrekkjavöku. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Flókið að byggja í Reykjavík

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hélt því fram á fundi í gær að bankar hefðu sérstaklega veigrað sér við því að lána til uppbyggingar í Reykjavík og að það kunni að skýra þann íbúðaskort sem nú er í sveitarfélaginu. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Fólk þyrstir í að komast í sólina um jólin

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Íslendingar hafa löngum verið ferðaglaðir en þeir virðast sérstaklega spenntir í ár sem kemur ekki á óvart eftir það sem á undan er gengið. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Fræða fjölskyldur um einkenni slags

Eliza Reid forsetafrú heimsótti leikskólann Brákarborg í Reykjavík í gær í tilefni alþjóðlegs árveknidags um heilablóðföll, öðru nafni slag. Í tilefni dagsins var kynnt nýtt alþjóðlegt verkefni sem kallast FAST 112-hetjurnar. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 734 orð | 2 myndir

Færri fá byggingarlóðir en vilja

Úr bæjarlífinu Óli Már Aronsson Hellu Landsmót hestamanna 2022 verður haldið á Hellu dagana 4.-10. júlí nk. Mótið átti að vera árið 2020 á Hellu, en var fellt niður vegna Covid. Þetta landsmót er það 24. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Grái herinn fjölmennti á Austurvöll

Rebekka Líf Ingadóttir rebekkalif@mbl.is Fjölmennt var á Austurvelli á útifundi Gráa hersins í gær, sem haldinn var í tilefni af því að aðalmálflutningur hófst í máli þriggja félagsmanna hans gegn Tryggingastofnun. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Hafþór Hreiðarsson

Bleikt Húsavíkurkirkja, líkt og margar aðrar byggingar víða um land, hefur verið böðuð bleikum ljósum í október, til að minna á árvekniátak vegna krabbameins hjá... Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Helstu gatnamót á Nesinu endurbætt

Nýlega hófust umfangsmiklar fram- kvæmdir við endurbætur gatnamótanna við Suðurströnd og Nesveg á Seltjarnarnesi, en þetta eru helstu gatnamót bæjarins. Framkvæmdirnar hafa verið í undirbúningi um nokkurt skeið. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 319 orð

Hertar reglur vegna fleiri smita

Landspítalinn hefur hert reglur um heimsóknir á spítalann. Það er gert vegna aukinnar útbreiðslu Covid-19. Nú má aðeins einn gestur á dag vitja hvers sjúklings á auglýstum heimsóknartíma. Heimsóknin má að hámarki standa í eina klukkustund. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 661 orð | 3 myndir

Íblöndunarefni unnið úr íslensku móbergi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Áform eru um að reisa verksmiðju í Þorlákshöfn til að framleiða íblöndunarefni í sement. Miðað er við að flutt verði út milljón tonn á ári, aðallega til Norður-Evrópu. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Karlkyns nemendur eru í meirihluta

85% nýnema í framhaldsskólum landsins fengu inni í þeim skólum sem þeir sóttu um í fyrsta vali. Í heild bárust flestar umsóknir til Tækniskólans. 856 umsóknir voru samþykktar en 543 hafnað. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 735 orð | 1 mynd

Kosningar til Alþingis hafa aldrei verið ógiltar vegna annmarka

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Aldrei hefur komið til þess að kosningar til Alþingis hafi verið ógiltar vegna annmarka (galla) á framkvæmd þeirra. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Leita ei langt yfir skammt

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Kristján Stefánsson og Steinunn Margrét Lárusdóttir eru bæði lögmenn og hann með málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 538 orð | 3 myndir

Leitarvélar geta ekki fundið „smámálin“

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Lítil frétt sem birtist á bls. 2 í Morgunblaðinu laugardaginn 23. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Milljón tonn á ári úr móbergi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er verið að skoða af alvöru framleiðslu á íblöndunarefni í sement úr íslenskum jarðefnum. Þetta er sérstaklega hugsað til að lækka kolefnisspor sements,“ segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins... Meira
30. október 2021 | Erlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Olíufulltrúar báru af sér sakir

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ólíklegt að verði af afléttingum 18. nóv.

Núverandi staða í kórónuveirufaraldrinum þýðir að ólíklegt er að öllum takmörkunum verði aflétt 18. nóvember næstkomandi, líkt og stefnt var að. Þetta kemur fram í pistli Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í Morgunblaðinu í dag. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Ríkisstörfunum fjölgaði í fyrra

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Stöðugildum ríkisins fjölgaði á landsvísu á síðasta ári um 362 eða 1,5% og voru alls orðin 25.232 talsins um seinustu áramót. Þar af voru 16.143 (64%) stöðugildi skipuð af konum og 9.090 (36%) af körlum. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Skínandi börn í Breiðholti

Foreldrafélög grunnskólanna í Breiðholti hafa gefið öllum grunnskólabörnum endurskinsljós, endurskinsmerki með innbyggðu ljósi. Merkin eru merkt Breiðholti og þannig útbúin að hægt er að hengja þau á töskur og rennilása. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Spyrja um kostnað við húsnæðisblað

Á fundi borgarráðs á fimmtudag lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Miðflokks fram fyrirspurnir um tilurð og kostnað við bæklinginn Uppbygging íbúða í borginni sem borinn var í hús í höfuðborginni nýlega. Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ungir sem aldnir halda upp á hrekkjavöku

Hrekkjavaka er á morgun, sunnudag, samkvæmt dagatalinu. Íslendingar hafa í seinni tíð tekið hrekkjavökuhátíðinni opnum örmum og hafa hátíðahöldin aukist ár frá ári. Börn hafa klætt sig í búninga í skólum, og munu án efa ganga víða í hús á morgun. Meira
30. október 2021 | Erlendar fréttir | 78 orð

Vottorðin áfram hluti lífsins í vetur

Þrátt fyrir mishávær mótmæli og óánægjuraddir mega Evrópubúar reikna með því að kórónuvottorðin rafrænu verði hluti af félagslegum raunveruleika álfunnar að minnsta kosti fyrstu vetrarmánuðina, með kröfum um framvísun til að komast inn á söfn og... Meira
30. október 2021 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Yfirstrikun til marks um vilja kjósanda

Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis, segir að það sé viðurkennt verklag að telja atkvæði, þar sem einungis hafi verið strikað yfir frambjóðanda, án þess að krossað hafi verið við listabókstaf hans, sem gilt atkvæði. Meira
30. október 2021 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Þeim var ekki skapað nema að skilja

Margt norðlenskt hjartað í Noregi sló vafalítið hraðar í gær þegar nýbakaður fjármálaráðherra, Trygve Slagsvold Vedum, tilkynnti að norðurfylkinu Troms og Finnmark væri nú heimilt að fá skilnað og verða aftur tvö fylki, það er Troms annars vegar og svo... Meira

Ritstjórnargreinar

30. október 2021 | Reykjavíkurbréf | 1931 orð | 1 mynd

Góðkunningjar umræðunnar ganga lausir

Því verður ekki neitað að heimsandspyrnan gegn „hamfarahlýnun“ tekur myndarlegan kipp nú í október, þegar að fjöldi manna söðlar sína gæðinga, í mörgum tilvikum einkaþotur sínar, og tekur þátt í fjölmennri baráttu, með yfirskrift ráðstefnu, gegn læðupúkalegu loftslagi, sem hefur verið manngert í fyrsta sinn síðan skemmdarverkamaður loftslags dró andann á jörðinni. Áður var sá sem áttaði sig fyrst á eðli eldsins til góðs og ills góðvinur allrar ókominnar tíðar. Meira
30. október 2021 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Hagræðingartækifærin leynast víða

Samkeppniseftirlitið heldur úti facebook-síðu þar sem það tjáir sig um eitt og annað sem það telur brýnt að koma á framfæri. Þar var til dæmis á dögunum vikið að opnun nýrrar Krónuverslunar á jarðhæð húss Samkeppniseftirlitsins og því haldið fram að ákveðins misskilnings virðist gæta um þátt eftirlitsins í sölu Festar á Krónunni í Nóatúni. Samkeppniseftirlitið hafði ekkert með þá sölu að gera, segir á facebooksíðunni. Meira
30. október 2021 | Leiðarar | 612 orð

Ætluðu sér um of

Atlantshafsbandalagið skoðar hvað fór úrskeiðis í Afganistan Meira

Menning

30. október 2021 | Hönnun | 336 orð | 1 mynd

8 hlaut Hönnunarverðlaun Íslands

Hönnunarverðlaun Íslands fyrir árið 2021 voru afhent við hátíðlega athöfn í Grósku í gær og hlutu þau grafíski hönnuðurinn Sigurður Oddsson, myndhöggvarinn Matthías Rúnar Sigurðsson og þrívíddarhönnuðurinn Gabríel Benedikt Bachmann fyrir verkefnið... Meira
30. október 2021 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Eygló sýnir í Smiðsbúðinni

Eygló Harðardóttir myndlistarmaður á stefnumót við sýningarrými og verkstæði gullsmiðanna í Smiðsbúðinni, Geirsgötu 5a, á sýningu sem verður opnuð þar í dag, laugardag, kl. 14. Meira
30. október 2021 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Flytja verk eftir Schumann og Grieg

Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran og Tómas Guðni Eggertsson píanóleikari munu í dag, laugardag, halda ljóðatónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík sem hefjast kl. 16. Á efnisskrá eru ljóðaflokkarnir Frauenliebe und -leben op. Meira
30. október 2021 | Tónlist | 579 orð | 3 myndir

...gefur út plötu

Stafrænn Hákon er sólóverkefni og stundum hljómsveit Ólafs Arnar Josephssonar. Vegleg afmælisútgáfa af fyrstu plötu hans, ...eignast jeppa, kom út fyrir stuttu þar sem öll platan er meðal annars endurhljóðrituð. Meira
30. október 2021 | Bókmenntir | 1720 orð | 10 myndir

Hvað ber framtíðin í skauti sér?

Af bókmenntum Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Alls eru fjórtán bækur á átta norrænum tungumálum tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, en verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn þriðjudaginn... Meira
30. október 2021 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Ingibjörg og hljómsveit koma fram á stofutónleikum á Gljúfrasteini

Bassaleikarinn Ingibjörg Elsa Turchi og hljómsveit hennar halda stofutónleika á Gljúfrasteini á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
30. október 2021 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Kór Breiðholtskirkju á 15:15-tónleikum

Kór Breiðholtskirkju heldur í dag, laugardag, tónleika undir yfirskriftinni „Andakt í tilefni allraheilagramessu“. Um er að ræða aðra tónleika vetrarins í 15:15-tónleikasyrpunni í Breiðholtskirkju. Meira
30. október 2021 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Kvæðalögum stungið í samband

Tónlistarmaðurinn Linus Orri Gunnarsson Cederborg og söngkonan Ragnheiður Gröndal halda tónleika í dag, laugardag, í Borgarbókasafninu í Spönginni og hefjast þeir kl. 13. Meira
30. október 2021 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Lipur dansspor innan um listaverkin

Fimir tangódansarar svifu á fimmtudagskvöldið var fram hjá listaverkum, sýnendum og gestum á Torgi – listmessunni á hlöðulofti Korpúlfsstaða. Meira
30. október 2021 | Fjölmiðlar | 224 orð | 1 mynd

Með blæti fyrir farsælum endi

Alveg frá því að ég man eftir mér hef ég verið með blæti fyrir amerískum íþróttamyndum sem eru með farsælan endi. Það er líka eitthvað við amerískan fótbolta sem ég heillast af. Meira
30. október 2021 | Bókmenntir | 92 orð | 1 mynd

Minnast Hallbergs í Gunnarshúsi

Þegar níutíu ár voru í fyrra frá fæðingu Hallbergs Hallmundssonar (1930-2011), skálds og þýðanda, stóð til að hafa dagskrá honum til heiðus en því var frestað vegna veirufaraldursins. Nú er komið að samkomunni sem verður á morgun, sunnudag, kl. Meira
30. október 2021 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Perlur fyrir óbó, klarinett og fagott

Þriðji dagur tónlistarhátíðarinnar WindWorks er í dag, laugardag, og verða haldnir tónleikar kl. 16 í Safnahúsinu á Hverfisgötu. Tríó mun þar flytja klassískar perlur fyrir óbó, klarinett og fagott eftir Gordon Jacob og Jacques Ibert. Meira
30. október 2021 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Töfrar samtímalistar á nýrri sýningu

Sýningin Abrakadabra – töfrar samtímalistar verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi í dag, laugardag, kl. 14. Meira
30. október 2021 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Veðurhamur í verkum Hrafnhildar

„Ó, veður“ er heiti einkasýningar á verkum Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur sem verður opnuð í Gallerí Fold við Rauðarárstíg í dag, laugardag, kl. 14. Meira

Umræðan

30. október 2021 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Aldraður arkitekt með aldursfordóma

Eftir Hall Magnússon: "Formaður borgarráðs varði á dónalegan hátt vafasamar fyrirliggjandi tillögur gegn andmælum þeirra eldri borgara hverfisins sem dirfðust að tjá sig." Meira
30. október 2021 | Pistlar | 770 orð | 1 mynd

Athafnir ekki bara orð í Glasgow

Vegna bilsins milli orða og athafna duga hástemmd loforð um markvissar aðgerðir ekki til að styrkja trú á góðan málstað. Meira
30. október 2021 | Velvakandi | 171 orð | 1 mynd

Á berangri

Þegar skoðaðar eru gamlar myndir, hús, landslag eða götur, þá stingur í augu þessi óskaplega nekt landsins. Húsin óvarin vindi og veðrum en kannski stöku reynitré á betri bæjum. Meira
30. október 2021 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Förum varlega áfram

Smit af völdum Covid-19-veirunnar eru nú á uppleið hérlendis, eins og reyndar víða á Norðurlöndunum um þessar mundir. Meira
30. október 2021 | Aðsent efni | 1319 orð | 1 mynd

Heimsveldið Kína

Eftir Gunnar Gunnarsson: "Kína er nú helsta viðfangsefnið í utanríkistefnu Bandaríkjanna. Landið er á hraðri leið með að verða heimsveldi." Meira
30. október 2021 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Hrekkjavaka, allra heilagra og allra sálna messa

Eftir Þórhall Heimisson: "Þegar fréttist af kirkjunni og trúmálum í dag mætti ætla að kirkjan snerist ekki um annað en peninga og rekstur. En það er sannarlega fjarri lagi." Meira
30. október 2021 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Meðvirk fjölmiðlun

Eftir Auði Ingvarsdóttur: "Ein skoðun, ein uppspretta, eitt sjónarmið." Meira
30. október 2021 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Meiri framsýni og kraft í pólitíkina

Eftir Ómar G. Jónsson: "Hér eru víðtæk tækifæri á ýmsum sviðum í okkar gjöfula landi ef rétt er á málum haldið og áræði til þarfra verka." Meira
30. október 2021 | Pistlar | 299 orð

Samhengið í íslenskum stjórnmálum

Í árslok 2020 gaf ég út bókina Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers í tveimur bindum. Meira
30. október 2021 | Pistlar | 486 orð | 2 myndir

Varúð: erúð!

Ég á tveggja og hálfs árs gamla vinkonu. Í útilegu fyrir skömmu, þegar einn úr hópnum kom stiklandi yfir læk með nokkurn farangur, benti hún á að viðkomandi væri „kominn með allar pjönkurnar“. Meira

Minningargreinar

30. október 2021 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

Guðrún Garðarsdóttir

Guðrún Garðarsdóttir fæddist 29. júní 1956. Hún lést 16. október 2021. Útförin fór fram 25. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2021 | Minningargrein á mbl.is | 909 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Þóranna Ingólfsdóttir

Guðrún Þóranna Ingólfsdóttir fæddist 15. maí 1955. Hún lést 21. september 2021.Útför Guðrúnar fór fram í kyrrþey 30. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2021 | Minningargreinar | 1048 orð | 1 mynd

Guðrún Þóranna Ingólfsdóttir

Guðrún Þóranna Ingólfsdóttir fæddist 15. maí 1955. Hún lést 21. september 2021. Útför Guðrúnar fór fram í kyrrþey 30. september 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2021 | Minningargreinar | 678 orð | 1 mynd

Jóhann Ingi Einarsson

Jóhann Ingi Einarsson fæddist 29. febrúar 1940. Hann lést 17. október 2021. Útför hans fór fram 29. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2021 | Minningargreinar | 2487 orð | 1 mynd

Júlíana Kristín Jónsdóttir

Júlíana Kristín Jónsdóttir (Stella) fæddist 12. september 1928 í Feitsdal í Arnarfirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri 20. október 2021. Foreldrar Stellu voru Jón Magnússon skósmiður á Flateyri, f. 22.4. 1895, d. 29.4. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2021 | Minningargreinar | 2581 orð | 1 mynd

Vignir Einar Thoroddsen

Vignir Einar Thoroddsen fæddist 18. júlí 1948 á Bíldudal. Hann lést á Landspítalanum 20. október 2021. Hann var sonur hjónanna Erlu Thoroddsen, f. 1923, og Stefáns Thoroddsen, útibússtjóra Vesturbæjarútibús Búnaðarbankans, f. 1922, d. 1997. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2021 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

Þórdís Bergsdóttir

Þórdís Bergsdóttir fæddist 7. júlí 1929. Hún lést 8. október 2021. Útförin fór fram 22. október 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. október 2021 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Borgin heimilar íbúðir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt samkomulag borgarinnar við eiganda lóðarinnar Haukahlíðar 2 á Hlíðarenda um heimild til að breyta landnotkun þannig að þar rísi hátt í 200 íbúðir en ekki allt að 19. Meira
30. október 2021 | Viðskiptafréttir | 977 orð | 3 myndir

Efla þekkingu í Seðlabanka

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Innan veggja Seðlabanka Íslands er rekinn fjártæknihópur og málefni fjártækni eru sífellt viðameiri í starfi bankans, sem rekur meðal annars sérstakt þjónustuborð fyrir fjártæknifyrirtæki. Meira
30. október 2021 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Vöruviðskiptin óhagstæð um 18,4 milljarða

Í septembermánuði voru fluttar út vörur fyrir 67,6 milljarða króna. Innflutningur nam hins vegar 85,9 milljörðum. Því voru vöruviðskipti við útlönd óhagstæð um 18,4 milljarða í mánuðinum. Meira

Daglegt líf

30. október 2021 | Daglegt líf | 1424 orð | 3 myndir

Listin slær á einsemd

„Hláturinn er sáttarmeðal, ég hef alltaf reynt að hafa smá húmor með mér og smá leik, því leikur er mjög mikilvægur,“ segir Bergsveinn Birgisson um gáskafulla nýja skáldsögu sem líka er djúp og dramatísk. Meira

Fastir þættir

30. október 2021 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 Rf6 4. Rgf3 Rc6 5. c3 a5 6. e5 Rd7 7. d4 f6 8...

1. e4 e6 2. d3 d5 3. Rd2 Rf6 4. Rgf3 Rc6 5. c3 a5 6. e5 Rd7 7. d4 f6 8. Bb5 Be7 9. exf6 Bxf6 10. 0-0 0-0 11. He1 He8 12. Rf1 Rcb8 13. Bd3 b6 14. Re3 Ba6 15. Bb1 c5 16. Rg4 Rc6 17. He3 Rf8 18. Rfe5 Bxe5 19. Rxe5 Rxe5 20. Hxe5 Df6 21. Bg5 Df7 22. Meira
30. október 2021 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

70 ára

Kristján Arnfjörð Guðmundsson á 70 ára afmæli í dag. Hann er fæddur og uppalinn í Reykjavík og á sex börn og 12 barnabörn. Síðustu ár og áratugi hefur hann starfað sem hópferðabílstjóri ásamt því að reka söluturn hér áður... Meira
30. október 2021 | Í dag | 253 orð

Fyrir ofan og neðan garð

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Skafbylur nú skellur á. Skáldkona var bænum frá. Í flekknum þennan finna má. Fræðasetur þekkt er sá. Meira
30. október 2021 | Árnað heilla | 890 orð | 3 myndir

Fyrirtækið orðið 60 ára

Sævar Friðþjófsson fæddist 30. október 1936 á Landspítalanum í Reykjavík en var fluttur heim í Rif með skipi sjö daga gamall. „Engin höfn var á Rifi á þeim tíma og kom skipið að landi á Hellissandi. Meira
30. október 2021 | Árnað heilla | 116 orð | 1 mynd

Ingvar Haraldsson

30 ára Ingvar er Reykvíkingur og hefur búið í Árbænum frá 13 ára aldri. „Ég bý með fjórðu kynslóðar Árbæingi og er örugglega ekki á leiðinni héðan.“ Hann er með BA-próf í sagnfræði frá HÍ og MSc-gráðu í hagsögu frá London School of... Meira
30. október 2021 | Fastir þættir | 153 orð

Leitandi sál. N-Allir Norður &spade;DG854 &heart;8 ⋄ÁD72 &klubs;G43...

Leitandi sál. N-Allir Norður &spade;DG854 &heart;8 ⋄ÁD72 &klubs;G43 Vestur Austur &spade;Á107 &spade;632 &heart;K742 &heart;D965 ⋄10986 ⋄5 &klubs;85 &klubs;ÁD1062 Suður &spade;K9 &heart;ÁG103 ⋄KG43 &klubs;K97 Suður spilar 3G. Meira
30. október 2021 | Í dag | 54 orð

Málið

Það er mála sannast að við vitum ekki orða okkar tal og komum þeim ekki öllum í gagnið. Sum falla í gleymsku og bregði þeim fyrir í samtímanum hváir fólk. Yngsta dæmið um drúldinn í Ritmálssafni er búið að vera á ellilífeyri í mörg ár. Meira
30. október 2021 | Í dag | 1381 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Þorgrímur Daníelsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Sonja Kro og Hólmfríður Hermannsdóttir. Meira
30. október 2021 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Mælir með nammi í litlum pokum

Þóra Sigurðardóttir matarsérfræðingur mætti með fangið fullt af hrekkjavökunammi í stúdíó K100 í gær en hún segir feikinóg til af sælgæti fyrir hrekkjavökuna í Hagkaupum. Meira
30. október 2021 | Í dag | 62 orð | 1 mynd

RÚV kl. 22.00 The Turning

Hrollvekja frá 2020 um unga konu sem hefur störf sem barnfóstra tveggja auðugra barna eftir að foreldrar þeirra falla frá. Hún flytur inn á setrið þar sem börnin búa og fljótlega fer hana að gruna að ekki sé allt með felldu í húsinu. Meira
30. október 2021 | Árnað heilla | 147 orð | 1 mynd

Sigurður Samúelsson

Sigurður Samúelsson fæddist 30. október 1911 á Bíldudal. Foreldrar hans voru hjónin Samúel Pálsson, f. 1878, d. 1946, skósmiður og kaupmaður, og Guðný Árnadóttir, f. 1890, d. 1960, húsfreyja. Meira
30. október 2021 | Fastir þættir | 561 orð | 4 myndir

Sterkasta mót Hjörvars

Hjörvar Steinn Grétarsson er meðal 108 keppenda sem taka þátt í FIDE Grand Swiss-mótinu sem hófst í Riga í Lettlandi á miðvikudaginn. Hjörvar og fáeinir aðrir komust inn í mótið eftir að nokkrir keppendur hættu við þátttöku vegna Covid-19-faraldursins. Meira

Íþróttir

30. október 2021 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

Áhugaverð toppbarátta

HANDBOLTINN Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki upplifir maður það sem svo að línur séu að skýrast í efri hluta Olís-deildar karla í handknattleik en flest liðin hafa nú leikið sex leiki. Meira
30. október 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Framlengdi til ársins 2024

Ítalska knattspyrnufélagið Venezia tilkynnti í gær að samningur Bjarka Steins Bjarkasonar við félagið hefði verið framlengdur til sumarsins 2024. Meira
30. október 2021 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Eyjar: ÍBV &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Eyjar: ÍBV – Stjarnan L15 KA-heimilið: KA/Þór – HK L15 Origo-höll: Valur – Haukar S14 1. Meira
30. október 2021 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

KR á beinu brautina

KR vann sinn annan leik á tímabilinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, þegar liðið tók á móti Njarðvík á Meistaravöllum í Vesturbæ í fjórðu umferð deildarinnar í gær. Meira
30. október 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Kristján áfram hjá Stjörnunni

Knattspyrnuþjálfarinn reyndi Kristján Guðmundsson verður áfram þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar en hann hefur nú framlengt samning sinn við Garðabæjarfélagið til tveggja ára. Meira
30. október 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Liðstyrkur í Kópavoginn

Knattspyrnumaðurinn Dagur Dan Þórhallsson er genginn í raðir Breiðabliks frá Mjöndalen í Noregi. Dagur Dan lék með Fylki síðasta sumar og var þá lánaður frá norska liðinu. Meira
30. október 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Nemi í sjúkraþjálfun varð heimsmeistari unglinga í bekkpressu

Matthildur Óskarsdóttir gerði sér lítið fyrir og varð í gær heimsmeistari unglinga í klassískri bekkpressu þegar hún sigraði í -84 kg flokki stúlkna á heimsmeistaramótinu í bekkpressu í Vilníus í Litháen. Meira
30. október 2021 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Fram – ÍBV 28:32 FH – KA 28:21 Haukar...

Olísdeild karla Fram – ÍBV 28:32 FH – KA 28:21 Haukar – HK 30:24 Staðan: Stjarnan 5500157:14010 Valur 6501179:14810 Haukar 6411176:1549 ÍBV 5401144:1388 Afturelding 6321175:1638 FH 6402161:1458 Fram 6402162:1578 KA 6204153:1714 Selfoss... Meira
30. október 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Ráðinn þjálfari Skallagríms

Nebojsa Knezevic hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Skallagríms í körfuknattleik. Knezevic þekkir vel til í Borgarnesi en hann var aðstoðarþjálfari Goran Miljevic sem lét af störfum í vikunni. Þá er Knezevic leikmaður karlaliðs Skallagríms í 1. Meira
30. október 2021 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Subway-deild karla KR – Njarðvík 91:75 Þór Ak. – Stjarnan...

Subway-deild karla KR – Njarðvík 91:75 Þór Ak. – Stjarnan 68:94 Staðan: Keflavík 440377:3438 Grindavík 541409:3818 Njarðvík 532469:4216 Tindastóll 431356:3476 Þór Þ. Meira
30. október 2021 | Íþróttir | 904 orð | 3 myndir

Þjálfarinn hafði meiri áhuga á mér en mömmu

Kraftlyftingar Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Matthildur Óskarsdóttir gerði sér lítið fyrir og varð í gær heimsmeistari unglinga í klassískri bekkpressu þegar hún sigraði í -84 kg flokki stúlkna á heimsmeistaramótinu í bekkpressu í Vilníus í Litháen. Meira
30. október 2021 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Þróttarar halda Ólöfu

Knattspyrnukonan Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er gengin til liðs við Þrótt í Reykjavík eftir að hafa verið í láni hjá félaginu frá Val undanfarin tvö tímabil. Meira
30. október 2021 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Þýskaland Hoffenheim – Hertha Berlín 2:0 B-deild: Heidenheim...

Þýskaland Hoffenheim – Hertha Berlín 2:0 B-deild: Heidenheim – Schalke 1: 0 • Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn með Schalke. Meira

Sunnudagsblað

30. október 2021 | Sunnudagsblað | 1443 orð | 4 myndir

Að máta stafræn föt

Fatahönnuðurinn Björg Ingadóttir hefur rekið fyrirtæki sitt Spaksmannsspjarir síðan 1993. Margt hefur breyst með tímanum og nú hefur stafræna byltingin gjörbreytt fatahönnun. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 2902 orð | 2 myndir

Aftur til fortíðar

Leyndarmálin brenna enn á Ásdísi Höllu Bragadóttur sem sendir nú frá sér sína fimmtu bók. Læknirinn í Englaverksmiðjunni er dramatísk saga íslensks læknis sem var gerður útlægur og flutti til Vesturheims eftir að hafa verið bendlaður við barnamorðmál í Kaupmannahöfn. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 2226 orð | 2 myndir

Alltaf viljað ná í hjörtun

Högni Egilsson er með mörg járn í eldinum sem endranær. Um helgina verður opnuð í Hörpu margmiðlunarsýningin CIRCULEIGHT, þar sem hann á tónlistina, og á föstudaginn mun Sinfóníuhljómsveit Íslands flytja verk hans í sama húsi, þar á meðal Sinfóníu nr.... Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 553 orð | 5 myndir

Andlit sem ég hef átt

Andlitsmyndir teiknaðar í miðri krabbameinsmeðferð eru nú sýndar í Gallerí 16 á Vitastíg. Guðný Ragnarsdóttir skrásetti veikindin sín með því að teikna sjálfa sig. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

„Mér finnst eins og ég geti ekki titlað mig leikkonu“

Katla Njálsdóttir leikkona segist enn finna óþægindatilfinningu þegar fólk kallar hana leikkonu, þrátt fyrir að hún hafi nú leikið í fjölda kvikmynda og leikverka, meðal annars vegna þess að hún er ekki menntuð í bransanum en hún er nýútskrifuð úr... Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Davies Sinangan Nei, ekki núna, það eru allir svo uppteknir...

Davies Sinangan Nei, ekki núna, það eru allir svo... Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 126 orð | 1 mynd

Er hann í hljómsveit?

Úti á túni Alex Abramovich, höfundur flunkunýrra æskuminninga Nikki Sixx, bassaleikara Mötley Crüe, The First 21: How I Became Nikki Sixx, fékk þá frábæru hugmynd meðan á skrifunum stóð að bjalla í fyrstu kærustu kappans en þau voru saman um stund... Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 441 orð | 1 mynd

Ég er ekki vélmenni

Ég nota frekar ímyndunaraflið og sé fyrir mér röð af vélmennum við skrifborð að pikka á tölvur. Svona eins og C-3PO í Star Wars, þið munið, vini R2-D2. Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Farrah Fawcett feikkona...

Farrah Fawcett... Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 41 orð | 7 myndir

Grikkur eða gott

Hrekkjavakan er í dag, sunnudag, daginn fyrir allraheilagramessu. Hana má rekja til kristinnar trúar, en ræturnar liggja víða. Víða er haldið upp á hrekkjavökuna, þótt sennilega sé mest um að vera í Bandaríkjunum, og sumir leggja mikið í búninga og skreytingar. Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 1040 orð | 2 myndir

Hvalreki og fundið atkvæði

Eldfjallafræðingar telja eldgosið á Reykjanesskaga vera við það að syngja sitt síðasta, en það verður þó ekki afskrifað fyrr en eftir a.m.k. þriggja mánaða goshlé. Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Hæsta fjallið vestra?

Fyrir vestan, á skaganum milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar, er fjöldi himinhárra fjalla, sem flest eru snarbrött og flatlendi á toppi þeirra lítið. Stundum er svæði þetta kallað vestfirsku Alparnir og er sú nafngift ekki úr vegi. Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Ingibjörg Svansdóttir Nei, ekki neitt...

Ingibjörg Svansdóttir Nei, ekki... Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Kom heldur betur inn á þjóð sína bera

Sjálfsblekking Breski blaðamaðurinn Chris Lochery kom heldur betur inn á þjóð sína bera í vikunni þegar hann upplýsti í grein í The Guardian að eyðimerkurganga hennar í Júróvisjón hefði ekkert með stjórnmál að gera; lögin sem send hefðu verið til keppni... Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 31. Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 700 orð | 2 myndir

Leið okkar til forystu í loftslagsmálum

Það er tómt mál að tala um metnaðarfull loftslagsmarkmið fyrir Ísland án þess að horfa til þess hvað eigi að koma í staðinn fyrir olíu og bensín. Meira
30. október 2021 | Sunnudagspistlar | 569 orð | 1 mynd

Líf með sjálfum mér

Eftir þessa reynslu finnst mér ég ekki vera neitt sérstakur félagsskapur, sem eru vissulega vonbrigði fyrir mann sem heldur að hann sé hvers manns hugljúfi. Ætli ég sé ekki meiri hópsál en mig hefur grunað. Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 2022 orð | 5 myndir

Martröð án enda

Haítí er löglaust land. Glæpagengi ráða lögum og lofum. Mannrán eru daglegt brauð. Nú bætist eldsneytisskortur vegna ofríkis gengjanna ofan á aðrar raunir íbúa landsins. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Máney Eva Einarsdóttir Já, við höfum yfirleitt kósíkvöld og horfum á...

Máney Eva Einarsdóttir Já, við höfum yfirleitt kósíkvöld og horfum á... Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Rannsaka meintan draugagang

Reimleikar Systkinin Jack og Kelly Osbourne ólust sem kunnugt er að hluta upp í sjónvarpi. Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 648 orð | 1 mynd

Ritskoðun hert í Hong Kong

Hong Kong. AFP. | Þingið í Hong Kong samþykkti á miðvikudag hert lög um ritskoðun á kvikmyndum. Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 1265 orð | 1 mynd

Samkvæmt læknisráði

Neistar fljúga á fyrstu breiðskífu kröstpönkbandsins Bastarðs, Satan's Loss of Son, en bandið skipa Aðalbjörn Tryggvason úr Sólstöfum og Birgir Jónsson, áður í Dimmu en nú kenndur við Play. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 393 orð | 5 myndir

Sérlundaðir drekar

Nýverið hafa komið út bækur eftir tvo af uppáhaldsrithöfundunum mínum sem ég hef beðið spennt eftir. Önnur þeirra er Naomi Novik, sem hefur verið einn af mínum uppáhaldshöfunum alveg síðan ég las Temeraire-bálkinn eftir hana. Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 270 orð | 1 mynd

Skoppa og Skrítla kveðja

Eru Skoppa og Skrítla að hætta? Já, það er skrítin tilhugsun. Skoppa og Skrítla eru búnar að skemmta börnum frá sumrinu 2004. Hvernig hefur þessi tími verið? Svo ótrúlega dásamlegur. Það er svo rosalega margs að minnast. Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 167 orð | 1 mynd

Soundgarden krufin

Annar viðburður Hljóðkirkjunnar á skemmtistaðnum Húrra á fimmtudaginn kemur snýst um bestu plötuna með Soundgarden. Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Sverrir Páll Sverrisson Já, það verður partí og allir í búningum. Ég...

Sverrir Páll Sverrisson Já, það verður partí og allir í búningum. Ég verð... Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Vakna aftur til lífsins

Endurkoma Bandaríska rokkbandið The Pretty Reckless mun koma fram á sínum fyrstu tónleikum í hér um bil fjögur ár í Brooklyn Made í New York í endaðan mars. Taylor Momsen, söngkona bandsins, upplýsti um þetta á samfélagsmiðlum í vikunni. Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 180 orð | 1 mynd

Varað við villuljósi

Tillaga til þingsályktunar um afstöðu þjóðkirkjunnar til nýtrúarhreyfinga var samþykkt á kirkjuþingi í endaðan október 1991. Meira
30. október 2021 | Sunnudagsblað | 854 orð | 3 myndir

Öskraði inni í mér þegar ég vann

Kristín Erla Pétursdóttir og Margrét Júlía Reynisdóttir eru ungar leikkonur sem báðar hafa nýlega hlotið viðurkenningar erlendis fyrir leik sinn. Þær leika í Birtu, nýrri íslenskri barna- og fjölskyldumynd. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.