Greinar mánudaginn 1. nóvember 2021

Fréttir

1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

154 innanlandssmit greindust um helgina

Alls greindust 154 innanlandssmit um helgina, 96 á föstudag og 58 á laugardag, en sex smit greindust á landamærunum á laugardag að því er Hjördís Guðmundsdóttir upplýsingafulltrúi almannavarna staðfesti við mbl.is í gær. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Aflraunir styrkja sálina

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Keppnin „Sterkasta kona Íslands“ fór fram á Akureyri fyrir rúmri viku og sigraði Ellen Lind Ísaksdóttir þriðja árið í röð. „Þetta hefst ekki nema með því að æfa og borða vel,“ segir hún, en tíu keppendur tóku þátt í mótinu að þessu sinni. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 620 orð | 2 myndir

Atvinnufjelagið stofnað á sunnudegi

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Stofnfundur Atvinnufjelagsins var haldinn í Grósku í gær en félaginu er ætlað að vera málsvari lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Sigmar Vilhjálmsson, einn stofnenda félagins, segir fundinn hafa verið vel sóttan sem endurspegli þann mikla áhuga sem sé fyrir félagi sem þessu. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

„Tyrft“ á Hlíðarenda

Þessir vösku Valsarar skiptu um gervigras á Hlíðarenda á föstudaginn, enda knattspyrnutímabilinu nýlokið. Þó að gervigras lúti ekki sömu lögmálum og það venjulega, þarf það samt sína umhirðu. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 823 orð | 2 myndir

Borða meira grænmeti fyrir loftslagið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Heilsusamlegt mataræði hefur yfirleitt lágt kolefnisspor. Vilji fólk fækka þessum sporum með mataræði sínu og sporna þannig gegn hlýnun andrúmsloftsins er ágætt að byrja til dæmis á því að draga úr neyslu á rauðu kjöti og mjólkurafurðum. Minni matarsóun er jafnframt mikilvæg; öll framleiðsla á mat tekur sinn toll af umhverfinu og sé honum hent hefur verið gengið á höfuðstól náttúrunnar að óþörfu. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 99 orð

Einstaklingur með Covid-19 lést í gær

Einstaklingur smitaður af Covid-19 lést á Landspítala í gær. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 243 orð

Funda áfram í vikunni

Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa mun áfram funda daglega í vikunni en gagnaöflun hennar er á lokametrunum að sögn Birgis Ármannsonar, formanns nefndarinnar. Meira
1. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fyrsta kórónuveirusmitið í ríkinu

Fyrsta Covid-19-smitið greindist á eyjunni Tongatup um helgina. Eyjan tilheyrir konungsríkinu Tonga í Suður-Kyrrahafi og eru íbúar 106 þúsund. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 132 orð

Grunur um þrjár byrlanir ólyfjanar

Grunur leikur á um að þremur einstaklingum hafi verið byrluð ólyfjan á skemmtistað á Akureyri aðfaranótt sunnudags. Í einu tilvikinu var sjúkrabíll kallaður til á skemmtistaðinn þar sem kona lá nánast meðvitundarlaus fyrir utan. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Hefð fyrir túlkun yfirstrikunar

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl. Meira
1. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Heldur skjölum frá rannsóknarnefnd

Þjóðskjalasafn Bandaríkjanna greindi frá því um helgina að Donald Trump, fyrrverandi forseti, héldi um 700 skjölum frá rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings sem rannsakar árásina á þinghúsið 6. janúar. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Hitaveita komin á Höfn

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun á dögunum. Heitu vatni frá jarðhitasvæðinu í Hoffelli á Nesjum var hleypt á stærstan hluta Hafnar síðastliðinn vetur en nú hefur dreifikerfi verið lagt í þann hluta bæarins, sem áður var með rafhitun. Meira
1. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Hlýnun ekki yfir 1,5 gráður

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Leiðtogar helstu iðnríkja heims samþykktu í gær mikilvægi þess að hlýnun jarðar fari ekki yfir 1,5 gráður. Leiðtogar G20-ríkjanna komu saman um helgina í Róm á Ítalíu, í fyrsta sinn í persónu síðan heimsfaraldurinn skall... Meira
1. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hvetja leiðtoga til að bregðast við

Hundruð aðgerðasinna komu saman í Glasgow í Skotlandi um helgina til að hvetja leiðtoga heimsins til að bregðast við loftslagsbreytingum. Nú stendur yfir loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna COP26 í borginni. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ísland ekki að koma með neitt að borðinu

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, hefst formlega í dag. Meira
1. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Kveikti í og réðst að fólki í lest

Maður á þrítugsaldri var handtekinn í höfuðborg Japans í gær fyrir tilraun til manndráps eftir að hann réðst að fólki með hníf og kveikti í neðanjarðarlest. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 599 orð | 2 myndir

Leita að arfberum sem gagnist gegn riðuveiki

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum „Það eru þúsundir fjár sem hefur verið fargað vegna riðu á undanförnum árum og stór skörð höggvin í sauðfjárræktina í landinu. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Milt og bjart veður um hrekkjavökuhelgina

Milt og bjart veður lék við íbúa höfuðborgarsvæðisins en hrekkjavaka var haldin hátíðleg víða um heim í gær. Þau börn sem gerðu sér glaðan dag, klæddu sig í búninga og gengu í hús í leit að sælgæti höfðu heppnina með sér hvað varðar veðrið. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Music and the Brain eftir Helga Rafn Ingvarsson á Óperudögum

Óperudagar standa yfir um þessar mundir, með fjölbreytilegum viðburðum. Næst á dagskrá er sýning í kvöld, mánudagskvöld, á óperunni Music and the Brain eftir Helga Rafn Ingvarsson. Sýnt er í Nýja sal Söngskóla Sigurðar Demetz, Ármúla 44. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ný samtök leigjenda sett á fót

Ný samtök leigjenda héldu aðalfund sinn á laugardaginn. Í fréttatilkynningu samtakanna segir að staða leigjenda sé of veik, réttindi þeirra lítil og húsnæðiskostnaður of hár. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Segja auglýsingar villandi

Neytendastofa bannað bílasölunni Bensínlaus að viðhafa viðskiptahætti sem fólust í því að auglýsa rafmagnsbíla á samfélagsmiðlum með stóryrtum yfirlýsingum. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 714 orð | 3 myndir

Starfinu líkt við afbrýðisama hjákonu

Sviðsljós Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Takast á við hatursglæpi í samfélaginu

Urður Egilsdóttir urdur@mbl. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð

Tíu einstaklingar vistaðir í fangageymslu á höfuðborgarsvæðinu um helgina

Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um helgina, að því er segir í dagbók lögreglu. Mikið var um hávaðatilkynningar, mál tengd ölvun og slagmálum. Þá voru tíu einstaklingar vistaðir í fangageymslu lögreglu. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Hafnarfjarðarhöfn Þessi glæsilegu skip lágu við höfnina í Hafnarfirði og biðu þess að fara til sjós. Spennandi verður að sjá hversu mikinn afla þau færa í land næst þegar haldið er út til... Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Úrslitastund um hlýnun jarðar

Urður Egilsdóttir urdur@mbl. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Vel bólusett á helstu áfangastöðum

Aukinn ferðahugur er í Íslendingum, en helstu áfangastaðir í beinu flugi frá Íslandi eru í Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku, allir í löndum, þar sem mikill árangur hefur náðst í bólusetningu við kórónuveirunni. Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Vikið úr landsliði fyrir kynferðisbrot

Stjórn Landssambands hestamannafélaga (LH) og landsliðsnefnd hafa tekið ákvörðun um að víkja einum landsliðsmannni úr landsliðshópi Íslands í hestaíþróttum, að því er fram kemur í tilkynningu sem stjórn Landssambands hestamannafélaga sendi frá sér í... Meira
1. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Vilja banna njósnaauglýsingar

Aðalfundur Neytendasamtakanna fór fram á laugardag en meðal ályktana sem voru samþykktar þar var ályktun um bann við njósnaauglýsingum. Formannskjör fer fram annað hvert ár en fór ekki fram í ár svo Breki Karlsson verður áfram formaður. Meira

Ritstjórnargreinar

1. nóvember 2021 | Staksteinar | 208 orð | 4 myndir

Launamenn verðlagðir af markaði

Áhrif vinnutímastyttingar sem samið var um í núgildandi kjarasamningum hafa verið gríðarleg hjá ríki og sveitarfélögum, þó að þau séu mismikil eftir stéttarfélögum. Hjá ASÍ og BSRB samsvara áhrifin 5-6% hækkun grunntímakaups frá mars 2019 til júní 2021. Þetta væri dágóð launahækkun á þessu tímabili en við bætast launahækkanirnar, sem hjá Reykjavíkurborg, sem algerlega missti fótanna í samningunum, fóru upp í 27%, en voru innan við 20% hjá ríkinu, sem er samt afar mikil hækkun og langt umfram það sem skattgreiðendur geta staðið undir. Meira
1. nóvember 2021 | Leiðarar | 432 orð

Óvæntir „sökudólgar“

Borgarstjóri setur fram ásakanir, en um leið játningu Meira
1. nóvember 2021 | Leiðarar | 313 orð

Pólitísk ólga í Portúgal

Sögulegt fall vinstri stjórnarinnar Meira

Menning

1. nóvember 2021 | Kvikmyndir | 172 orð | 1 mynd

Ferrell segist ekki hafa getað varið lélegt framhald á Álfi

Framhald á hinni sígildu jólamynd Elf , eða Álfur , varð aldrei að veruleika vegna óánægju leikarans Wills Ferrells með leikstjórann Jon Favreau. Meira
1. nóvember 2021 | Kvikmyndir | 78 orð | 2 myndir

Leika báðir Alexander Litvinenko

Skoski leikarinn David Tennant og enski leikarinn Benedict Cumberbatch munu fara með hlutverk Alexanders Litvinenkos í tveimur sjónvarpsþáttasyrpum um KGB-njósnarann fyrrverandi sem dó eftir að eitrað var fyrir honum á hóteli í London árið 2006. Meira
1. nóvember 2021 | Menningarlíf | 880 orð | 1 mynd

Mikilvægt að verja rétt höfunda

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meðal umræðuefna á Tónabíói, málþingi sem verður á morgun í Norræna húsinu um tónlist í kvikmyndum, er umfjöllun um svokallaða uppkauassamninga (e. Meira
1. nóvember 2021 | Bókmenntir | 1256 orð | 4 myndir

Sigurður Þórarinsson: Síðasti fjölfræðingurinn?

Eftir Sigrúnu Helgadóttur. Náttúruminjasafn Íslands 2021. 801 bls. í tveimur innbundnum bindum. Meira

Umræðan

1. nóvember 2021 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Bætur almannatrygginga

Eftir Sigurgeir Jónsson: "Lofið börnunum að koma til mín er haft eftir ónefndum. Lofið kjósendum að koma til mín, segir barnamálaráðherrann." Meira
1. nóvember 2021 | Aðsent efni | 93 orð

Forseti borgarstjórnar

Eftir Hall Magnússon: "Forseti borgarstjórnar gagnrýniverður en ekki formaður borgarráðs" Meira
1. nóvember 2021 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Fyrirhyggjulítil þétting

Eftir Örn Þórðarson: "Það lýsir stöðunni ágætlega að það hefur verið skoðað í fullri alvöru að koma fyrir færanlegum kennslustofum á bílastæðum og jafnvel hringtorgum." Meira
1. nóvember 2021 | Aðsent efni | 728 orð | 2 myndir

Rekstrarmarkmið ríkisins við veitingu heilbrigðisþjónustu

Eftir Gunnar Ármannsson og Sigurbjörn Sveinsson: "Það er því nauðsynlegt, að verkefnum heilbrigðisráðuneytisins verði skipt á milli tveggja ráðuneyta." Meira
1. nóvember 2021 | Pistlar | 398 orð | 1 mynd

Rétt hugarfar

Allt frá árinu 2018 hefur verið unnið eftir sérstakri aðgerðaáætlun í réttarvörslukerfinu í málum er varða kynbundið ofbeldi. Meira
1. nóvember 2021 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Þrefaldast kostnaðurinn við hraðlestina?

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Spurningunni um hvað fargjald á hvern farþega með lestinni þurfi að vera hátt til að hún standi undir sér svara stuðningsmenn borgarstjórnarmeirihlutans með útúrsnúningi og hnútukasti." Meira

Minningargreinar

1. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1721 orð | 1 mynd

Benedikt Antonsson

Benedikt Antonsson fæddist í Reykjavík 12. febrúar 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 14. október 2021. Foreldrar hans voru Anton Magnús Eyvindsson, f. 26.3. 1883, d. 23.12. 1977, brunavörður í Reykjavík, og Jóhanna M. Pálsdóttir, f. 15.3. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2519 orð | 1 mynd

Guðrún Valsdóttir

Guðrún Valsdóttir fæddist 10. mars 1955 í Njarðvík. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. október 2021. Foreldrar Guðrúnar voru Líneik Þórunn Karvelsdóttir íþróttakennari, f. 1932 á Hellissandi, Snæfellsnesi, d. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2264 orð | 1 mynd

Heiða Jóhannsdóttir

Heiða Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 9. apríl 1972. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. október 2021. Faðir Heiðu var Jóhann Ragnarsson læknir, f. 10.7. 1942, d. 17.12. 2007. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2021 | Minningargreinar | 3344 orð | 1 mynd

Hólmfríður Gestsdóttir

Hólmfríður Gestsdóttir fæddist á Seyðisfirði 3. apríl 1929. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 15. október 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Hólmfríður Jónsdóttir, f. 1890, d. 1970, og Gestur Jóhannsson, f. 1889, d. 1970. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1767 orð | 1 mynd

Snorri Kristinn Þórðarson

Snorri Kristinn Þórðarson fæddist á Siglufirði 16. júní 1942. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans 20. október 2021. Foreldrar Snorra voru Halldóra María Þorláksdóttir matráðskona, f. 25.6. 22, d. 20.6. 70, og Þórður Kristinsson verslunarmaður, f. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1050 orð | 1 mynd

Valgarður J.L. Jökulsson

Valgarður Jökulsson fæddist á Skagaströnd 6. nóvember 1954. Hann lést á líknardeild LSH 19. október 2021. Hann var sonur hjónanna Jökuls Sigtryggssonar, f. 16.4. 1926, d. 16.6. 2016, og Valgerðar Kristjánsdóttur, f. 19.6. 2031. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 975 orð | 4 myndir

Kraftar toga í báðar áttir

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Enn mælist töluverð verðbólga í Bandaríkjunum og hafa margir sérfræðingar áhyggjur af að fram undan sé langt og sársaukafullt verðbólguskeið hjá stærsta hagkerfi heims. Meira

Fastir þættir

1. nóvember 2021 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 d6 5. d4 0-0 6. Rf3 Rc6 7. 0-0 a6...

1. c4 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 d6 5. d4 0-0 6. Rf3 Rc6 7. 0-0 a6 8. b3 Hb8 9. Rd5 Bd7 10. Rxf6+ Bxf6 11. Bh6 He8 12. d5 Ra5 13. Hc1 c5 14. Bd2 b5 15. De1 Rb7 16. Rg5 e5 17. dxe6 Bxe6 18. Rxe6 Hxe6 19. Bd5 He7 20. Bf4 Dc7 21. Dd2 Hd7 22. Meira
1. nóvember 2021 | Fastir þættir | 167 orð

Feluleikur. S-Allir Norður &spade;104 &heart;G87 ⋄KG74 &klubs;ÁKD7...

Feluleikur. S-Allir Norður &spade;104 &heart;G87 ⋄KG74 &klubs;ÁKD7 Vestur Austur &spade;DG853 &spade;ÁK976 &heart;54 &heart;102 ⋄6 ⋄ÁD53 &klubs;G10953 &klubs;42 Suður &spade;2 &heart;ÁKD963 ⋄10982 &klubs;86 Suður spilar 4&heart;. Meira
1. nóvember 2021 | Í dag | 51 orð | 3 myndir

Flæktist inn í morðmál

Ásdís Halla Bragadóttir heldur áfram að kafa ofan í fortíðina. Í þetta sinn skrifar hún um langalangafabróður sinn, Moritz Halldórsson, í nýrri bók sinni, Lækninum í Englaverksmiðjunni. Meira
1. nóvember 2021 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Helgafellssveit Valborg Jónsdóttir fæddist 15. ágúst 2021 á Akranesi...

Helgafellssveit Valborg Jónsdóttir fæddist 15. ágúst 2021 á Akranesi. Hún vó 3.500 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Hera Guðlaugsdóttir og Jón Ragnar Daðason... Meira
1. nóvember 2021 | Árnað heilla | 109 orð | 1 mynd

Hera Guðlaugsdóttir

40 ára Hera er Reykvíkingur en býr á Þingvöllum í Helgafellssveit. „Þetta er tímabundið en við erum að byggja í Stykkishólmi.“ Hera er með doktorspróf í jarðfræði frá HÍ og er loftslagssérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. Meira
1. nóvember 2021 | Í dag | 63 orð

Málið

„Það er svo bágt að standa í stað, / og mönnunum munar / annaðhvort aftur á bak / ellegar nokkuð á leið“ kvað Jónas. Þar merkir munar hreyfingu: mönnunum miðar afturábak eða áfram. En ætli ég að nota muna t.d. Meira
1. nóvember 2021 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Samkynhneigðir verða enn fyrir aðkasti niðri í bæ

Kynlífsmarkþjálfinn Kristín Þórsdóttir fræddi hlustendur um hinsegin samfélagið og samtökin '78 í viðtali við Ísland vaknar en hún stendur nú að rannsóknarvinnu á alls kyns hlutum sem tengjast kynlífi. Meira
1. nóvember 2021 | Í dag | 267 orð

Sílikona og tveir gaukar

Eggert J. Levy sendi mér þessa fallegu vísu með þeim ummælum, að hún væri ort við dauðans dyr, ef svo mætti segja. Meira
1. nóvember 2021 | Árnað heilla | 738 orð | 4 myndir

Þorparinn hélt út í heim

Loftur Jón Árnason fæddist 1. nóvember 1941 á Grenivík og ólst þar upp. „Faðir minn var þar héraðslæknir og flutti þangað fyrir tilviljun 1937 til skemmri tíma en endaði með að búa á Grenivík í 42 ár og líkaði vel. Meira

Íþróttir

1. nóvember 2021 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd

Chelsea með forskot

England Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
1. nóvember 2021 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd

England Burnley – Brentford 3:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England Burnley – Brentford 3:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn með Burnley. Leicester – Arsenal 0:2 Liverpool – Brighton 2:2 Manchester City – Cr. Meira
1. nóvember 2021 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Í fimmta sæti á Evrópumótinu

Gunnar Þór Ásgeirsson úr ÍR hafnaði í fimmta sæti á Evrópumóti landsmeistara í keilu í Chania á Krít í Grikklandi í gær. Gunnar var í 9. sæti á mótinu eftir forkeppnina en vann sig upp í sjöunda sætið í sextán manna úrslitum. Meira
1. nóvember 2021 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR VÍS-bikar karla, 16-liða úrslit: Höllin Ak: Þór Ak...

KÖRFUKNATTLEIKUR VÍS-bikar karla, 16-liða úrslit: Höllin Ak: Þór Ak. – ÍR 18 Ísafjörður: Vestri – Haukar 18.15 Vallaskóli: Selfoss – Þór Þ 19.15 Blue-höllin: Keflavík – KR 19. Meira
1. nóvember 2021 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Landsliðsmenn flytja til Noregs

Landsliðsmennirnir Sigvaldi Björn Guðjónsson og Janus Daði Smárason munu ganga til liðs við norska handknattleiksfélagið Kolstad næsta sumar, en þetta tilkynnti félagið í gær. Meira
1. nóvember 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Manchester United vann öruggan sigur gegn Tottenham í stórleiknum

Chelsea er með þriggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir öruggan 3:0-sigur gegn Newcastle á St. James' Park í Newcastle um helgina. Meira
1. nóvember 2021 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna ÍBV – Stjarnan 24:26 KA/Þór – HK 26:26...

Olísdeild kvenna ÍBV – Stjarnan 24:26 KA/Þór – HK 26:26 Valur – Haukar 32:26 Staðan: Fram 5410142:1259 Valur 4400117:868 Haukar 4211108:1005 KA/Þór 4211104:1035 Stjarnan 5203115:1234 HK 5113106:1213 ÍBV 4103104:992 Afturelding... Meira
1. nóvember 2021 | Íþróttir | 744 orð | 5 myndir

*Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson var valinn í lið sjöttu umferðar...

*Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson var valinn í lið sjöttu umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Meira
1. nóvember 2021 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Úrslitin réðust á lokasekúndunum

Aliya Mazyck tryggði Fjölni ótrúlegan sigur gegn Keflavík þegar liðið mættust í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar, VÍS-bikarnum, í Blue-höllinni í Keflavík á laugardag. Meira
1. nóvember 2021 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Úrvalsdeildarliðin í fjórðungsúrslit

Stjarnan tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik, VÍS-bikarnum, með naumum eins stigs sigri gegn Tindastóli í Síkinu á Sauðárkróki í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. Meira
1. nóvember 2021 | Íþróttir | 495 orð | 2 myndir

Valur með fullt hús stiga

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Thea Imani Sturludóttir átti mjög góðan leik fyrir Val þegar liðið tók á móti Haukum í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í Origo-höllinni á Hlíðarenda í fimmtu umferð deildarinnar í gær. Meira
1. nóvember 2021 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

VÍS-bikar kvenna 16-liða úrslit: Keflavík – Fjölnir 71:74...

VÍS-bikar kvenna 16-liða úrslit: Keflavík – Fjölnir 71:74 Hamar/Þór – Þór Ak 89:79 Stjarnan – Ármann 75:68 Skallagrímur – Njarðvík 44:87 Snæfell – KR 79:73 Breiðablik – Tindastóll 111:53 ÍR – Aþena/UMFK 74:65... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.