Þau börn, sem kveða munu upp dóm sinn yfir leiðtogunum, sem ekkert aðhöfðust, eru enn ófædd, var meðal þeirra orða, sem breski forsætisráðherrann Boris Johnson lét falla í ávarpi sínu við setningu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP26, í skosku...
Meira