Greinar þriðjudaginn 2. nóvember 2021

Fréttir

2. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

13 ára dómur fyrir hrottafengið dráp

Rúmlega tvítugur maður, sem stakk 22 ára gamla fyrrverandi kærustu sína 14 sinnum á heimili hennar í Evje í Agder í Noregi 30. október í fyrra, með þeim afleiðingum að hún lét lífið, hlaut í gær 13 ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Agder. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 982 orð | 2 myndir

Afsagnir í skugga ásakana

Oddur Þórðarson Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Baldur S. Blöndal Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Viðar Þorsteinsson framkvæmdastjóri eru hætt störfum fyrir félagið. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

ASÍ tekur ekki fram fyrir hendur Eflingar

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Miðstjórn ASÍ mun funda á miðvikudag og þar verður staða Sólveigar Önnu Jónsdóttur sem annar varaforseti sambandsins rædd. Meira
2. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Attenborough vill breyta sorg í sigur

Þau börn, sem kveða munu upp dóm sinn yfir leiðtogunum, sem ekkert aðhöfðust, eru enn ófædd, var meðal þeirra orða, sem breski forsætisráðherrann Boris Johnson lét falla í ávarpi sínu við setningu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP26, í skosku... Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Biskupsstofa flutt í Grensáskirkju?

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Til skoðunar er að flytja skrifstofur yfirstjórnar þjóðkirkjunnar í einhverja kirkjubyggingu á höfuðborgarsvæðinu. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Bjarg mun byggja 60 íbúðir í Seláshverfi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Bjargi íbúðafélagi fimm lóðum og byggingarrétti fyrir 60 íbúðir við Vindás-Brekknaás í Seláshverfi. Lóðirnar eru skammt fyrir ofan hesthúsabyggðina í Víðidal. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Haustlitir Úlfarsfellið er vinsæll áfangastaður göngufólks og jafnan er stríður straumur þar á góðviðrisdögum. Þessi göngumaður naut útsýnisins og haustlitanna á Úlfarsfellinu á... Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Fremstu fjögur með kvenkyns leiðtoga

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Ísland er í fjórða sæti af þeim 168 löndum sem tekin voru út af SPI2021 (Social Progress Index). Gagnaframsetningin er gífurlega umfangsmikil. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 76 orð

Frumubreytingar oftar í sýnum héðan

Tíðni frumubreytinga í íslenskum leghálsfrumusýnum er talsvert hærri en í sýnum frá Kaupmannahafnarsvæðinu. Þó er algengi HPV-sýkinga, sem geta leitt til slíkra frumubreytinga, svipað hér og þar. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Grænir skattar og ívilnanir skila sér

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir græna skatta tvímælalaust hluta af lausninni við þeim vanda sem steðjar að heimsbyggðinni í formi loftslagsvár. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 1072 orð | 3 myndir

Hærri tíðni frumubreytinga hér

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tíðni frumubreytinga í íslenskum leghálsfrumusýnum er talsvert hærri en í sýnum frá Kaupmannahafnarsvæðinu. Þó er algengi HPV-sýkinga, sem geta leitt til slíkra frumubreytinga, svipað hér og á Kaupmannahafnarsvæðinu. Meira
2. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Jóreykur lífsins sestur um stund

Langferðabifreiðar í Hong Kong bíða bjartari daga í grimmu éli af örvum ógæfunnar, kórónufaraldursins sem drukkið hefur blóð heimsbyggðarinnar um hartnær tveggja ára skeið með alvarlegum afleiðingum á flestum ef ekki öllum sviðum mannlegs lífs. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Koparslegið Hús íslenskunnar

Framkvæmdir við Hús íslenskunnar á Melunum eru í fullum gangi og byrjað er að klæða húsið að utan. Starfsmenn Ístaks unnu að því um helgina að setja koparklæðningu á suðurhluta hússins og tindraði hún í haustblíðunni. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Lög sem Adda Örnólfs gerði vinsæl flutt af Ragnhildi dóttur hennar

„Lögin með Öddu Örnólfs“ er yfirskrift hádegistónleika sem verða í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, þriðjudag, og hefjast kl. 12. Á efnisskránni eru vinsæl lög frá árum áður, einkum lög sem söngkonan Adda Örnólfs gerði vinsæl hér á landi. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Ný Covid-lyf lofa góðu

Lyf gerð úr einstofna mótefnum hafa reynst vel í baráttunni við Covid-19 og eru vonir bundnar við önnur sambærileg lyf. Lyfið Ronapreve er dæmi um slíkt lyf sem hefur gefið góða raun hér á landi. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Ólafur Ormsson rithöfundur

Ólafur Ormsson rithöfundur varð bráðkvaddur miðvikudaginn 27. október síðastliðinn, 77 ára gamall. Ólafur fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1943. Meira
2. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Sigurvegarinn í Manitoba

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Skemmtanahald helgarinnar skilaði sér í 130 smitum

Þrettán sjúklingar liggja inni á Landspítalanum vegna Covid-19, enginn á barnsaldri. Sex eru óbólusettir. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Stund milli eldhússtríða

Sigurjón Bragi Geirsson var kátur í bragði eftir að úrslit lágu fyrir í forkeppni kokkalandsliðsins, þar sem hann bar sigur úr býtum. Sigurjón kemur því til með að taka þátt í matreiðslukeppninni Bocuse d'Or fyrir hönd Íslands í mars 2022. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Talsvert um smit á áfangastöðum

Þegar svipast er um í helstu nágrannaríkjum og áfangastöðum í beinu flugi frá Íslandi sést að þar er smittíðni víða enn talsvert mikil. Á hinn bóginn er hún að jafnaði ekki ósvipuð því sem gerist hér á landi, svo áhættan þarf ekki að vera meiri. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Tonn af lauk í jólasíldina

Líklegt er að hátt í tonn af lauk fari í jólasíldina sem verið er að vinna hjá Vinnslustöðinni í Eyjum. Mörgum finnst síld ómissandi í aðdraganda jóla og nokkur þeirra fyrirtækja sem veiða og vinna síld verka nokkurt magn sérstaklega fyrir jólin. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Uppbyggingin spennandi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrstu tónleikar nýstofnaðs kórs Hallgrímskirkju verða jólatónleikarnir 5. desember. Steinar Logi Helgason var ráðinn síðsumars til að byggja upp og stjórna kórnum, hópurinn kom fyrst fram opinberlega við hátíðarmessu fyrir rúmri viku og stígur næst á svið í allra heilagra messu næstkomandi sunnudag. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 259 orð

Verkfallsboðun sjómanna gæti tengst loðnuvertíð

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kjaramálin mun væntanlega bera hæst, sem og öryggismál, á þingi Sjómannasambands Íslands sem haldið verður á fimmtudag og föstudag. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Verklok við Litluhlíð frestast til næsta árs

Tafir hafa orðið á framkvæmdum við götuna Litluhlíð neðan Öskjuhlíðar. Þeim átti ljúka í þessum mánuði en nú er áætlað að verklok verði í febrúar 2022, að því er fram kemur í framkvæmdasjá Reykjavíkurborgar. Meira
2. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 628 orð | 3 myndir

Vonir bundnar við einstofna mótefni

Sviðsljós Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Lyf gerð úr einstofna mótefnum hafa reynst vel í baráttunni við Covid-19 og eru vonir bundnar við önnur sambærileg lyf. Lyfið Ronapreve er dæmi um slíkt lyf sem hefur gefið góða raun hér á landi. Það er blanda af mótefnunum casirivimab og imdevimab. Meira
2. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Þing Norðurlandaráðs 1. til 4. nóv.

Hið árlega þing Norðurlandaráðs hófst í Kaupmannahöfn í gær, eftir messufall í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins, en þingið í ár, sem fram fer í Kristjánsborg, er einmitt tileinkað baráttunni við veiruna skæðu og umræðum um hvaða lærdóm leiðtogar... Meira

Ritstjórnargreinar

2. nóvember 2021 | Staksteinar | 220 orð | 2 myndir

Best að kyssa á vöndinn?

Björn Bjarnason lagði á heimasíðu sinni um helgina út af skrifum Óla Björns Kárasonar alþingismanns í Morgunblaðinu í liðinni viku um stöðu sjálfstæðra fjölmiðla. Þar segir Óli Björn að þeir berjist við alþjóðleg risafyritæki um auglýsinga- og áskriftartekjur og hins vegar heima fyrir við „ríkisrekið fyrirtækið sem engu eirir“. Meira
2. nóvember 2021 | Leiðarar | 463 orð

Fiskifýla í Frakklandi

Framgöngu Macrons verður að skoða í ljósi komandi kosninga Meira
2. nóvember 2021 | Leiðarar | 195 orð

Vandræði í verkalýðshreyfingu

Er stjórn Eflingar sætt ef hún studdi ákvarðanirnar sem leiddu til afsagnar formannsins? Meira

Menning

2. nóvember 2021 | Leiklist | 88 orð | 1 mynd

50. sýning Kardemommubæjarins

Fimmtugustu sýningu Kardemommubæjarins var nýverið fagnað. Á þeim tímapunkti höfðu rúmlega 20 þúsund manns séð sýninguna og tæplega 10 þúsund bíða þess að komast í leikhúsið til að hitta íbúa Kardemommubæjarins. Meira
2. nóvember 2021 | Fjölmiðlar | 227 orð | 1 mynd

Hvar er ófærðin?

Þriðja þáttaröðin af Ófærð er komin í gang á RÚV, hafi það farið fram hjá einhverjum. Ljósvaki dagsins hefur ekki enn gert upp við sig hvort þumallinn fari upp eða niður. Hann er flatur sem stendur, hefur stundum verið á leið upp en fallið jafn harðan. Meira
2. nóvember 2021 | Kvikmyndir | 557 orð | 2 myndir

Lengi getur vont versnað

Leikstjórn: Andy Serkis. Handrit: Kelly Marcel. Aðalleikarar: Tom Hardy, Woody Harrelson, Michelle Williams og Naomie Harris. Bandaríkin, 2021. 97 mín. Meira
2. nóvember 2021 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Leynilöggan mun koma víða við

Kvikmynd Hannesar Þórs Halldórssonar, Leynilögga , mun verða sýnd víða en þegar hefur verið samið um að hún verði sýnd í kvikmyndahúsum í Þýskalandi, á Spáni, í Japan og í Suður-Kóreu. Meira
2. nóvember 2021 | Hugvísindi | 107 orð | 1 mynd

Rýnt í myndir á veggjum landsmanna

„Boðið til stofu – Myndir á veggjum landsmanna,“ er heiti fyrirlesturs sem Kristín Halla Baldvinsdóttir, sérfræðingur á Ljósmyndasafni Íslands, flytur í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnins við Suðurgötu í dag, þriðjudag, kl. 12. Meira
2. nóvember 2021 | Tónlist | 231 orð | 2 myndir

Tina Turner, Carole King og Foo Fighters í Frægðarhöll

Mikið var um dýrðir í höfuðstöðvum Frægðarhallar rokksins í Cleveland á sunnudag þegar þekktir tónlistarmenn voru teknir inn í hana í 36. sinn. Meira
2. nóvember 2021 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Tónlistarveisla Menntaskóla í tónlist

Menntaskóli í tónlist býður upp á klassíska tónlistarveislu í Salnum í Kópavogi í kvöld, þriðjudag, klukkan 19.30. Meira
2. nóvember 2021 | Myndlist | 721 orð | 1 mynd

Tugir íslenskra myndlistarmanna á hátíð í Aþenu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myndlistarhátíðin Head 2 Head verður opnuð í Aþenu dagana 5.-7. nóvember og sýnir á henni fjöldi íslenskra og grískra myndlistarmanna. Meira

Umræðan

2. nóvember 2021 | Aðsent efni | 1090 orð | 1 mynd

Endurkoma kommúnismans í Rússlandi

Eftir Nina L. Khrushcheva: "Kommúnistaflokknum í Rússlandi gekk vel í bæði þing- og héraðskosningum landsins í september sem leið og hefði hugsanlega gengið enn betur ef ekki hefðu verið brögð í tafli eins og sumir telja." Meira
2. nóvember 2021 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Er ekki asbest allt í lagi?

Eftir Sigurð Friðleifsson: "Að draga eitthvað í efa er í góðu lagi, og í raun eðli vísinda, en að leggja til aðgerðaleysi getur verið alvarlegra." Meira
2. nóvember 2021 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Fjórar leiðir til að draga úr streitu

Eftir Ingrid Kuhlman: "Gott er að hafa nokkrar aðferðir í handraðanum til að ná andanum, halda ró sinni og hlúa að líkama og sál." Meira
2. nóvember 2021 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Íþróttir hérlendis í alþjóðlegu samhengi

Eftir Óla H. Þórðarson: "Bók dr. Ágústs Einarssonar er einstaklega fróðleg." Meira
2. nóvember 2021 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Svör við skrifum BB um Votlendissjóð

Eftir Þröst Ólafsson: "Sú mikla vá, sem Votlendissjóður er stofnaður til að vinna gegn, er alvarlegri en svo að flimtingar og tortryggni í hans garð sé viðeigandi." Meira
2. nóvember 2021 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Við getum þetta ef við viljum

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er hafin. Þangað streyma um 25 þúsund fulltrúar frá um 200 löndum enda verkefnið það mikilvægasta af öllum eða að bjarga heiminum frá lífsstíl okkar og gera plánetuna jörð að búsetustað allra lífvera áfram. Meira

Minningargreinar

2. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1876 orð | 1 mynd

Ásthildur Ingibjörg Sigurjónsdóttir

Ásthildur Ingibjörg Sigurjónsdóttir fæddist á Eskifirði 14. febrúar 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 13. október 2021. Foreldrar hennar voru Sigurjón Guðmundsson bifreiðastjóri frá Eskifirði, f. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 2208 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásthildur Ingibjörg Sigurjónsdóttir

Ásthildur Ingibjörg Sigurjónsdóttir fæddist á Eskifirði 14. febrúar 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 13. október 2021.Foreldrar hennar voru Sigurjón Guðmundsson bifreiðastjóri frá Eskifirði, f. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2021 | Minningargreinar | 504 orð | 1 mynd

Björgvin Þorsteinsson

Björgvin Þorsteinsson fæddist 27. apríl 1953. Hann lést 14. október 2021. Útför Björgvins fór fram 27. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2021 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

Guðmunda Sigríður Gunnlaugsdóttir

Guðmunda Sigríður Gunnlaugsdóttir fæddist 17. júní 1943. Hún lést 20. október 2021. Útför Guðmundu Sigríðar fór fram 29. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1503 orð | 1 mynd

Jóhannes Ólafsson

Jóhannes Ólafsson fæddist í Orkdal í Noregi 26. mars 1928. Hann lést í Kristiansand 20. október 2021. Foreldrar hans voru Ólafur Ólafsson og Herborg Eldevik Ólafsson, kristniboðar. Systkini Jóhannesar eru Guðrún Margot, f. 1930, d. 2020, Hjördís, f. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2021 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Jónína Þ. Arndal

Jónína Þ. Arndal fæddist 22. nóvember 1941. Hún lést 15. október 2021. Útför fór fram 22. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2021 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Kristín Sigríður Guðjónsdóttir

Kristín Sigríður Guðjónsdóttir fæddist 25. september 1930. Hún lést 18. október 2021. Útför Kristínar fór fram 28. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2021 | Minningargreinar | 131 orð | 1 mynd

Þóra Guðnadóttir

Þóra Guðnadóttir fæddist 17. febrúar 1931. Hún lést 5. október 2021. Bálför Þóru var gerð 19. október 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Árborg hækkar mest

Á þriðja ársfjórðungi hækkaði íbúðaverð mest milli ára í Árborg, eða um 36%, sé horft til þéttbýliskjarna umhverfis höfuðborgarsvæðið. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans. Meira
2. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Lilja Pálsdóttir ráðin forstöðumaður hjá Play

Lilja Pálsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður fjár- og áhættustýringar hjá PLAY. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Lilja verði hluti af stjórnendateymi fjármálasviðs PLAY og muni bera ábyrgð á daglegum rekstri fjár- og áhættustýringar. Meira
2. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 360 orð | 3 myndir

Meirihluti farinn að borga

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í kjölfar þess að alheimsfaraldur kórónuveirunnar olli mikilli röskun á öllum umsvifum í íslensku viðskiptalífi gripu bankarnir til þess ráðs að veita skuldunautum sínum svokallaða umlíðun í formi greiðsluskjóls. Jafnt og þétt hefur þeim viðskiptavinum bankanna sem nýta slík úrræði fækkað. Það kom berlega í ljós í nýjum tölum sem Íslandsbanki kynnti samhliða uppgjöri sínu fyrir fyrstu níu mánuði þessa árs. Meira
2. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Vara við fjárfestingarráðlegginum

Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin (ESMA) hefur sent frá sér yfirlýsingu um þær hættur sem fylgt geta fjárfestingarráðleggingum á samfélagsmiðlum, en greint er frá málinu á vef Seðlabanka Íslands. Meira
2. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Viðskiptum fjölgar í kauphöllinni um 6%

Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni í október sl. námu tæpum 114 milljörðum króna eða ríflega 5,4 milljörðum króna á dag. Það er sex prósent hækkun frá fyrri mánuði en í september námu viðskipti með hlutabréf 5,1 milljarði króna. Meira

Fastir þættir

2. nóvember 2021 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. e3 Rc6 5. Re2 Rge7 6. Rbc3 0-0 7. d4...

1. c4 e5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. e3 Rc6 5. Re2 Rge7 6. Rbc3 0-0 7. d4 exd4 8. exd4 d6 9. 0-0 Rf5 10. d5 Re5 11. Bf4 Rxc4 12. Db3 Re5 13. Re4 h6 14. Hfd1 He8 15. Hac1 Rg4 16. f3 Re5 17. Hc2 a6 18. Kh1 g5 19. Bc1 b5 20. h3 Rc4 21. f4 gxf4 22. Bxf4 He7 23. Meira
2. nóvember 2021 | Í dag | 247 orð

Af sól, dýrum og braghendum

Það vekur manni jafnan yndi þegar sólin skín. Sigurður Sigurðarson dýralæknir með meiru yrkir braghendu um sólina: Glæsta breiðir geisla sól um grund og heiðar. Unga jafnt sem ellimóða örvar hún til smíði ljóða. Meira
2. nóvember 2021 | Árnað heilla | 547 orð | 4 myndir

Allir að elta draumana sína

Kristín Soffía Jónsdóttir er fædd 2. nóvember 1981 í Reykjavík. Ég er uppalin í Hlíðunum og er mikið borgarbarn. Föðuramma mín fæddist í Reykjavík 1917 svo ég er Reykvíkingur í húð og hár. Meira
2. nóvember 2021 | Árnað heilla | 131 orð | 1 mynd

Helgi Kjartansson

50 ára Helgi Kjartansson er frá Haga í Grímsnesi en býr í Reykholti í Bláskógabyggð. Hann er íþróttakennari að mennt og kennir í Reykholtsskóla. Meira
2. nóvember 2021 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Hræddi líftóruna úr fylgjendum sínum

Systurnar Eva Ruza og Tinna Miljevic eru löngu orðnar þekktar fyrir að fara alla leið á hrekkjavökunni og var nýliðin helgi engin undantekning. Meira
2. nóvember 2021 | Í dag | 47 orð

Málið

„[N]iður í dýpstu hyljar“ hljómar ískyggilega en burtséð frá því er hylur karlkynsorð og rétt þolfall fleirtölu er (niður í dýpstu) hyli – eða hylji . Meira
2. nóvember 2021 | Í dag | 37 orð | 3 myndir

Partí í hausnum og áratuga svefntruflanir

Þær Svanhildur Hólm Valsdóttir og Katrín Júlíusdóttir, sem báðar eru þjóðþekktar fyrir störf sín á sviði stjórnmála og í atvinnurekstri, deila í Dagmálaþætti dagsins reynslu sinni af ADHD. Báðar eru þær nýlega greindar og komnar á... Meira
2. nóvember 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Styrmir Logi Hoang fæddist 12. október 2020 kl. 20.39. Hann vó...

Reykjavík Styrmir Logi Hoang fæddist 12. október 2020 kl. 20.39. Hann vó 3.770 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Bessi Toan Ingason og Diljá Eik Hilmarsdóttir... Meira
2. nóvember 2021 | Fastir þættir | 170 orð

Rugl. S-Allir Norður &spade;Á832 &heart;D54 ⋄ÁG3 &klubs;G52 Vestur...

Rugl. S-Allir Norður &spade;Á832 &heart;D54 ⋄ÁG3 &klubs;G52 Vestur Austur &spade;7 &spade;654 &heart;ÁKG92 &heart;6 ⋄K109 ⋄87652 &klubs;Á983 &klubs;10764 Suður &spade;KDG109 &heart;10973 ⋄D4 &klubs;KD Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

2. nóvember 2021 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Alfreð kominn fram fyrir Eið Smára

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Alfreð Finnbogason komst í sviðsljósið á ný um helgina þegar hann skoraði langþráð mark fyrir Augsburg í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
2. nóvember 2021 | Íþróttir | 898 orð | 2 myndir

Draumastaða fyrir leikmenn frá Skandinavíu

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Á því keppnistímabili sem nú stendur yfir er ekki hægt að segja að neinn leikmaður norska Kolstad sé þekktur handknattleiksmaður utan Noregs. Meira
2. nóvember 2021 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

England Wolves – Everton 2:1 Staða efstu liða: Chelsea 1081126:325...

England Wolves – Everton 2:1 Staða efstu liða: Chelsea 1081126:325 Liverpool 1064029:822 Manch. City 1062220:620 West Ham 1062220:1120 Manch. Meira
2. nóvember 2021 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Ég var á vaktinni í gær þegar fréttir bárust af því að Emil Pálsson...

Ég var á vaktinni í gær þegar fréttir bárust af því að Emil Pálsson hefði hnigið niður í leik Sogndal og Stjördals Blink í norsku B-deildinni í knattspyrnu. Meira
2. nóvember 2021 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Fór í hjartastopp en var endurlífgaður

Emil Pálsson, leikmaður Sogndal í Noregi, fór í hjartastopp í leik liðsins gegn gegn Stjördals Blink í norsku B-deildinni í knattspyrnu á Fosshaugane-vellinum í Sogndal í gær. Meira
2. nóvember 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Frá Akranesi í Vesturbæ

Aron Kristófer Lárusson hefur gert fjögurra ára samning við knattspyrnudeild KR. Aron, sem er 23 ára gamall, hefur leikið með ÍA frá árinu 2019 en liðið bjargaði sér frá falli á ævintýralegan hátt og lék til úrslita í bikarkeppninni. Meira
2. nóvember 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Haukar eina fyrstudeildarliðið í pottinum í fjórðungsúrslitunum

Keflavík, Þór frá Þorlákshöfn, Haukar og ÍR tryggðu sér öll sæti í fjórðungsúrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik, VÍS-bikarnum, í gær. Meira
2. nóvember 2021 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Keflavík sló KR úr leik

Bikarinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Domynikas Milka var frábær fyrir Keflavík þegar liðið tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik, VÍS-bikarsins, með sjö stiga sigri gegn KR í Blue-höllinni í Keflavík í gær. Meira
2. nóvember 2021 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Borgarnes: Skallagr. – Hrunamenn...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Borgarnes: Skallagr. – Hrunamenn 19. Meira
2. nóvember 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Liðstyrkur í Kópavoginn

Knattspyrnukonan Natasha Anasi er gengin til liðs við Breiðablik og skrifaði hún undir tveggja ára samning við Kópavogsliðið. Meira
2. nóvember 2021 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Meistari í Bandaríkjunum

Baldvin Þór Magnússon varð um helgina svæðismeistari í átta kílómetra víðavangshlaupi á miðsvæði Bandaríkjanna, Mid-American Conference, en mótið fór fram í Ypsilanti í Michigan-ríki. Meira
2. nóvember 2021 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Tottenham leitar að nýjum stjóra

Portúgalska knattspyrnustjóranum Nuno Espírito Santo var sagt upp störfum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham í gær eftir fjóra mánuði í starfi. Þjálfarateymi hans var einnig leyst frá störfum en það skipuðu Ian Cathro, Rui Barbosa og Antonio... Meira
2. nóvember 2021 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

VÍS-bikar karla 16-liða úrslit: Þór Ak. – ÍR 89:102 Vestri &ndash...

VÍS-bikar karla 16-liða úrslit: Þór Ak. – ÍR 89:102 Vestri – Haukar 75:80 Selfoss – Þór Þ 86:111 Keflavík – KR 84:77 Belgía Antwerp Giants – Phoenix Brussel 80:74 • Elvar Már Friðriksson leikur með Antwerp Giants. Meira
2. nóvember 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Þrír fulltrúar Íslands á EM

Anton Sveinn McKee, Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Steingerður Hauksdóttir verða fulltrúar Íslands á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem hefst í Kazan í Rússlandi í dag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.