Greinar fimmtudaginn 4. nóvember 2021

Fréttir

4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 727 orð | 3 myndir

108 jólabjórar í Vínbúðunum í ár

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Viðbrögðin við þessum bjór eru búin að vera sturluð,“ segir Valgeir Valgeirsson, bruggmeistari hjá RVK bruggfélagi. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

110 af 113 stöðvum með slæmt aðgengi

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Í nýrri greiningu á vegum Öryrkjabandalags Íslands, sem VSÓ Ráðgjöf vann, kemur fram að 109-110 stoppistöðvar Strætó af 113 á landsbyggðinni eru með slæmt eða mjög slæmt aðgengi og/eða yfirborð. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Aldrei meira framleitt

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Miklar raskanir hafa orðið á mörkuðum um allan heim vegna kórónuveirunnar. Dr. Meira
4. nóvember 2021 | Innlent - greinar | 764 orð | 2 myndir

„Ég er dugleg við að veita mér alls konar „lítinn lúxus““

Hanna Arnarsdóttir, ritstjóri Gestgjafans og Húsa og híbýla, kann að njóta lífsins. Hún elskar gott kampavín, falleg hótel og fær innblástur af því að ferðast um heiminn. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Brim skaust upp fyrir kvótaþakið

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Úthlutun aflaheimilda í loðnu upp á um 627 þúsund tonn raskaði hlutföllum og hafði það í för með sér að leyfilegt heildarverðmæti aflahlutdeilda allra tegunda hjá Brimi hf. fer í 13,2%. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Brynja ræður Guðbrand til starfa

Guðbrandur Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Brynju leigufélags frá og með deginum í dag, 4. nóvember. Brynja er hússjóður Öryrkjabandalags Íslands og hefur það hlutverk að eiga og reka íbúðir sem leigðar eru öryrkjum. Meira
4. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 956 orð | 2 myndir

Brýnt að verja hinn „djúpa frið“

Kaupmannahöfn Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sagði að það væri brýnt verkefni að varðveita hinn „djúpa frið“ sem ríkt hefði í Evrópu, og að slíkt myndi aðeins nást með áframhaldandi og öflugu samstarfi milli Evrópu og Norður-Ameríku. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

Bæta megi vistun fanga á Suðurnesjum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Dæmi eru um að einstaklingur hafi verið vistaður í þrjár vikur í fangageymslu lögreglunnar á Suðurnesjum vegna gruns um að vera með fíkniefni innvortis. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 822 orð | 3 myndir

Deilan um aukaverk óútkljáð

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Meira
4. nóvember 2021 | Innlent - greinar | 146 orð | 2 myndir

Dreymir þig um að eignast Flowerpot-lampann?

Lampinn Flowerpot VP9 var hannaður af Verner Panton árið 1968. Síðan lampinn var hannaður og kom á markað hefur hann notið mikilla vinsælda og verið eftirsóttur. Lampinn er eins og blóm í laginu og kemur eins og ferskur andblær inn í ferkantaðan heim. Meira
4. nóvember 2021 | Innlent - greinar | 287 orð | 2 myndir

Eru seinni að leita hjálpar

Kraftur stendur fyrir viðburðinum Kraftmikil strákastund á Kexinu í kvöld fyrir karlmenn sem hafa verið snertir af krabbameini en þar munu reynsluboltar segja frá sinni reynslu. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Framleiðsla frá mörgum sjónarhornum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það eru áskoranir í matvælaframleiðslu en ekki síður tækifæri. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Freyja heilsar og Týr kveður

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hið nýja varðskip Íslendinga, Freyja, lagði af stað frá Rotterdam í Hollandi á hádegi á þriðjudag áleiðis til Íslands. Gert er ráð fyrir að skipið leggist að Bæjarbryggjunni á Siglufirði eftir hádegi á laugardaginn. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Gott gegnumflæði á spítalanum

91 greindist með smit innanlands á þriðjudag og af þeim voru 40 í sóttkví við greiningu. 29 þeirra voru óbólusettir. 17 lágu á sjúkrahúsi og þar af fimm á gjörgæslu. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Hefur miklar áhyggjur og gagnrýnir aðgerðaleysi

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Ragnheiður Gunnarsdóttir, sem rekur kattaathvarfið Kisukot á Akureyri, er óánægð með ákvörðun yfirvalda þar í bæ um að banna lausagöngu katta frá 1. janúar 2025 og aðgerðaleysi í málaflokknum undanfarin ár. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Hefur sagt af sér sem annar varaforseti ASÍ

Sólveig Anna Jónsdóttir, fyrrverandi formaður Eflingar, hefur sagt sig frá embætti annars varaforseta Alþýðusambands Íslands. Tilkynning um þetta barst ASÍ í gær en miðstjórn sambandsins kom saman til fundar í hádeginu í gær. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Hekla er varasöm

Hekla er varasamt eldfjall vegna þess hvað hún gýs með skömmum fyrirvara, að mati Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Þenslan hefur aukist stöðugt frá síðasta gosi í Heklu árið 2000. Hún veldur aflögun sem er eins og kúla á jarðskorpunni. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hopp stefnir á erlendan markað

Íslenska rafskútufélagið Hopp hefur tryggt 381 milljónar króna fjármögnun frá Brunni vaxtarsjóði II og stefnir nú á frekari opnanir á erlendum mörkuðum með sérleyfum (e. franchise), segir í tilkynningu. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 765 orð | 4 myndir

Hönnun sem breytir lífi fólks

Um helgina verður haldinn markaður í Mengi á Skólavörðustíg þar sem afrakstur samstarfs íslensku hönnunarstofunnar Hugdettu við framleiðendur í Sierra Leone verður til sýnis og sölu. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Íbúðabyggð rís í Húsafellsskógi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að byggingu fjölda húsa í Húsafelli í Borgarfirði. Þar hefur verið skipulagt hverfi með 54 íbúðarhúsum, ofan við núverandi orlofsbyggð. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 97 orð

Íslenska þjóðin „alveg biluð í þetta“

Sala á jólabjór í Vínbúðunum hefst í dag og hefur framboðið aldrei verið meira. Að þessu sinni verður hægt að velja úr 108 tegundum en þær voru 88 í fyrra. Þar af eru 76 íslenskir jólabjórar. Alls seldust 1. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Jólin knýja á dyr við rætur Hallgrímskirkju

Þótt enn séu 50 dagar til jóla mátti sjá fótfráan jólasvein á hraðferð í miðborg Reykjavíkur í gær. Margar verslanir eru þegar farnar að selja jólavarning og greiðsludreifingarfyrirtæki byrjuð að bjóða fólki að greiða desemberreikningana í febrúar. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Lítið framboð á mjólkurkvóta í landinu

Viðskipti verða með liðlega 1,1 milljónar lítra framleiðslurétt á mjólk á tilboðsmarkaði með greiðslumark sem lauk 1. nóvember. Er þetta síðasti tilboðsmarkaður ársins og taka viðskiptin gildi um áramót. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 989 orð | 2 myndir

Lúðan á enn erfitt uppdráttar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Síðustu tæplega tíu ár hefur verið í gildi bann við beinum lúðuveiðum. Jafnframt skal sleppa allri lífvænlegri lúðu sem kemur um borð í veiðiskip þar sem það er tæknilega mögulegt, enda er lúðan talin lifa af þá meðferð. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

Lyftir upp svæði sem er 30 km í þvermál

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þensla í Heklu hefur vaxið stöðugt frá því eldfjallið gaus síðast árið 2000. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emerítus, segir að þenslan hafi verið orðin jafn mikil um árið 2006 og hún var áður en síðast gaus. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Met á hringveginum í október

Aldrei hefur fleiri bílum verið ekið um hringveginn í október en í þeim október sem nú er nýliðinn, segir á vef Vegagerðarinnar. Umferðin frá sama mánuði fyrir ári jókst um nærri 32 prósent, sem Vegagerðin segir gríðarlega mikla aukningu. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Mikill aðflutningur til landsins eykur spennu á leigumarkaði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorsteinn Arnalds, framkvæmdastjóri hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), segir merki um að aukinn aðflutningur fólks til landsins sé farinn að hafa áhrif á leigumarkaðinn til hækkunar. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Norðfjarðargöngin opin nokkrum sinnum

Vegagerðin vinnur núna að viðgerð á Norðfjarðargöngum eftir að hrundi úr sprautusteyptu lofti ganganna á einum stað fyrr í vikunni. Opnað verður fyrir umferð nokkrum sinnum á dag meðan á viðgerðum stendur en lokað verður á nóttunni. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Nýr flygill eins og einn ráðherrabíll

„Ég vil meina að svona flygill sé bara besta fjárfesting sem þjóðarbúið getur gert. Meira
4. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Repúblikanar sigruðu í Virginíu

Demókrataflokkurinn galt afhroð í ríkisstjórakosningunum sem fóru fram í Bandaríkjunum á þriðjudag. Flokkurinn tapaði ríkisstjórakosningum í Virginíu hvar Joe Biden sigraði með 10% mun í forsetakosningunum í fyrra. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 61 orð

Ríkið skili myndverkum Sigurjóns

„Ef íslenska ríkið hefur ekki bolmagn til að hlúa sómasamlega að arfleifð Sigurjóns og hugverki mínu, er það siðferðileg skylda þess að skila gjöfinni, eigum mínum og heimili,“ ritar Birgitta Spur, ekkja Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara, m. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Sameiginlegur neyðarviðbúnaður verði aukinn

Forsætisráðherrar Norðurlandanna sammæltust í gær um þörfina á að auka sameiginlegan neyðarviðbúnað ríkjanna eftir kórónuveirufaraldurinn. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 948 orð | 5 myndir

Skemmtilegi jarðfræðingurinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Eldgos í Heklu, Öskju, Surtsey, Heimaey og Kröflu; kennsla og vísindastörf. Öskulagarannsóknir og eðli eldsumbrota. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Skólastyrkir koma sér vel

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skólagjöld á framhaldsskólastigi eru há í Bandaríkjunum og því ekki á allra færi að sækja sér þangað menntun nema að fá til þess styrki. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 581 orð | 2 myndir

Sorpa á krossgötum og hækkar gjaldskrá

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Breytingum, sem verða við bætta úrgangsmeðhöndlun, fylgir aukinn kostnaður og er nú gert ráð fyrir að gjaldskrá Sorpu bs. hækki um 31% í helstu flokkum á næsta ári. Þetta kemur fram í greinargerð fagsviða og B-hlutafyrirtækja borgarinnar, sem fylgir frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 206 orð

Sorpa boðar 31% hækkun á gjaldskrá

Helgi Bjarnason Ómar Friðriksson Gert er ráð fyrir því að gjaldskrá helstu flokka Sorpu bs. hækki um 31% á næsta ári. Aðalástæðan er sögð aukinn kostnaður við bætta meðhöndlun sorps með starfrækslu gas- og jarðgerðarstöðvarinnar Gaja í Álfsnesi. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Stjórnarsáttmáli í augsýn

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir stjórnarmyndunarviðræðum vinda vel fram og segir mögulegt að ríkisstjórn verði mynduð í næstu viku. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Útboðið kært enn einu sinni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég mun kæra í þessari viku. Annað er ekki hægt. Hvers vegna á borgin að eyða meiri peningum en hún þarf,“ segir Páll Halldórsson, framkvæmdastjóri Metatron ehf., um niðurstöðu innkaupa- og framkvæmdaráðs Reykjavíkurborgar. Ráðið ákvað að nýjasta tilboð Metatron í uppfestibúnað fyrir lýsingu og viðburðabúnað í Laugardalshöll hefði verið ógilt. Þetta verður í fjórða sinn sem útboðið er kært. Meira
4. nóvember 2021 | Innlent - greinar | 368 orð | 7 myndir

Vantaði hlaðvarp til að ræða erfið málefni

Þórarinn Hjartarson stjórnar vinsæla hlaðvarpinu Ein pæling en þar ræðir hann við áhugavert fólk um allt milli himins og jarðar. K100 fékk hann til að ræða um upphaf Einnar pælingar og deila sínum uppáhaldshlaðvörpum. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Veður tefur vinnu við Hólasandslínu

Hólasandslína sem er ný byggðalína milli Hólasands og Akureyrar verður ekki tekin í notkun fyrir árslok eins og stefnt hefur verið að. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Verðlaunamynd á COP26 í Glasgow

Verðlaunamynd nemanda Fjölbrautaskólans við Ármúla (FÁ), Írisar Lilju Jóhannsdóttur, er nú til sýnis á loftslagsráðstefnunni í Glasgow, COP26. Myndin ber heitið „Sæt tortíming“. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 650 orð | 2 myndir

Vilja ekki matvörubúð við Bauhaus

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur hafnað ósk þess efnis að heimilt verði að reisa húsnæði undir matvöruverslun á lóð vöruhúss Bauhaus að Lambhagavegi 2-4. Breyta þyrfti aðalskipulagi til að þau áform næðu fram að ganga. Meira
4. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Vilja sjá forsendur verðhækkana

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samtök iðnaðarins hafa óskað eftir nánari útskýringum á boðuðum gjaldskrárhækkunum Sorpu. Meira

Ritstjórnargreinar

4. nóvember 2021 | Leiðarar | 737 orð

Afhroð demókrata

Joe Biden og demókratar hafa staðið sig frámunalega illa við stjórn landsins undanfarna 10 mánuði Meira
4. nóvember 2021 | Staksteinar | 226 orð | 2 myndir

Bókað gegn borgarlínu

Kristinn Dagur Gissurarson, fulltrúi Framsóknarflokksins í skipulagsráði Kópavogs, lagði á dögunum fram bókun í ráðinu. Þar sagðist hann ákafur talsmaður betri almenningssamgangna „en jafnframt ötull talsmaður þess að farið sé skynsamlega með fé okkar, skattborgaranna. Þær hugmyndir og ætlanir sem nú eru uppi, á því herrans ári 2021, varðandi Borgarlínuna eru óraunhæfar og allt of dýrar í framkvæmd.“ Meira

Menning

4. nóvember 2021 | Tónlist | 1015 orð | 3 myndir

„Upplifunarferðalag um Hörpu“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Performansinn byrjar á neðstu hæð hússins og leiðir þaðan yfir í Hörpuhornið og loks upp stigann alveg upp á fjórðu hæð, en lokakaflinn gerist í stóra langa stiganum sem stundum er nefndur himnastiginn. Meira
4. nóvember 2021 | Myndlist | 148 orð | 1 mynd

Chris Foster sýnir í sal SÍM

Sýning á málverkum Chris Foster verður opnuð í dag, fimmtudag, í sýningarsal SÍM að Hafnarstræti 16 í Reykjavík. Eru það óhlutbundin akrílmálverk máluð á spjöld sem eru ekki hornrétt. Meira
4. nóvember 2021 | Kvikmyndir | 800 orð | 2 myndir

Kadillak-kynlíf

Leikstjórn: Julia Ducournau. Handrit: Jacques Akchoti, Julia Ducournau. Aðalleikarar: Vincent Lindon, Agathe Rousselle og Garance Marillier. Frakkland og Belgía, 2021. 108 mín. Meira
4. nóvember 2021 | Bókmenntir | 782 orð | 3 myndir

Mannvilla og lögmál tímans

Eftir Arnald Indriðason. Vaka-Helgafell, 2021. Innbundin 315 bls. Meira
4. nóvember 2021 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Ný verk Högna í Norðurljósum

Verk eftir Högna Egilsson, tónlistarmann og tónskáld, verða leikin í föstudagsröð Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Norðurljósasal Hörpu annað kvöld kl. 18 og 20. Hljómsveitarstjóri verður Kornilios Michailidis. Meira
4. nóvember 2021 | Leiklist | 887 orð | 2 myndir

Sýningin „holl fyrir líkama og sál“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Njála er líklega frægasta bók sem skrifuð hefur verið á íslensku, sem er ótrúlegt miðað við hvað fáir hafa lesið hana. Meira
4. nóvember 2021 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Unaðslegur gluggi inn í fyrri tíma

Síðastliðinn laugardag 30. okt. var á dagskrá í útvarpi allra landsmanna á Rás eitt hreint unaðslegur þáttur. Þar ræddi Stefán Jónsson við nokkra menn á Ströndum fyrir margt löngu, hálfri öld eða svo. Meira
4. nóvember 2021 | Bókmenntir | 183 orð | 1 mynd

Verðlaunahafar Norðurlandaráðs 2021

Verðlaun Norðurlandaráðs fyrir árið 2021 voru veitt í fimm flokkum fyrr í vikunni. Meira
4. nóvember 2021 | Tónlist | 1558 orð | 2 myndir

Ver ótrúlegum tíma við hljóðfærið

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Við Íslendingar höfum á síðustu árum eignast sannkallaða stórstjörnu í klassískri tónlist. Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson hefur heillað hinn klassíska tónlistarheim á alþjóðavísu upp úr skónum. Hann hefur nú gefið út fjórar stórar plötur hjá Deutsche Grammophon, elstu og virtustu plötuútgáfu í hinum klassíska heimi, og komið fram í mörgum af stærstu tónlistarhúsum heims. Meira
4. nóvember 2021 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Wilson og Havnevik í tónleikaröð

Tónlistarkonurnar Jenny Wilson og Kate Havnevik koma fram hvor í sínu lagi á tónleikum í Norræna húsinu í dag og á morgun kl. 21. Eru tónleikar þeirra hluti af röð sem nefnist Autumn or Winter Concerts, þ.e. haust- eða vetrartónleikar. Meira
4. nóvember 2021 | Bókmenntir | 328 orð | 3 myndir

Það sem er, var og verður

Eftir Jón Kalman Stefánsson. Benedikt, 2021. Kilja 92 bls. Meira

Umræðan

4. nóvember 2021 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Að forðast samtalið

Eftir Ragnar Sverrisson: "Almenningur á Akureyri á ekki annan kost í máli þessu en að snúa sér til nefndar fyrir sunnan til að komast að eigin bæjarfulltrúum og ræða við þá á jafnræðisgrundvelli." Meira
4. nóvember 2021 | Pistlar | 396 orð | 1 mynd

Glæpur gegn þjóðinni

Rétt fyrir kosningar skrifuðum við Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR greinina Saga um staðfestan glæp gegn þjóðinni sem fjallar um efni skýrslu sem liggur inni í félagsmálaráðuneytinu og hefur ekki enn fengist birt. Meira
4. nóvember 2021 | Aðsent efni | 761 orð | 2 myndir

Hugdjörf bjartsýni

Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur: "Eigi núlifandi kynslóðir að geta litið framan í barnabörn sín með góðri samvisku má ekki bíða með þá umbreytingu lífs- og framleiðsluhátta sem tryggir framhaldslíf á jörðinni." Meira
4. nóvember 2021 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Klíkan og elítan

Eftir Þóri S. Gröndal: "Það sem ég flokka undir klíkuskap er það sem kallað var að þekkja mann sem þekkir mann. Það var sú aðferð sem oft dugði best í dentíð og gerir enn." Meira
4. nóvember 2021 | Aðsent efni | 179 orð | 1 mynd

Limstífni og lífsgæði

Eftir Ásgeir R. Helgason: "Niðurgreiðsla á lyfjum vegna risvandamála í kjölfar krabbameinsmeðferðar er réttlætismál." Meira
4. nóvember 2021 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Menntun nýtur forgangs í Reykjavík

Eftir Skúla Helgason: "25-30 milljörðum króna verður varið í viðhald skólamannvirkja í Reykjavík á næstu 5-7 árum." Meira
4. nóvember 2021 | Aðsent efni | 908 orð | 1 mynd

Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra

Eftir Birgittu Spur: "Ég verð níræð í næsta mánuði og á mér þá ósk að þessari óvissu um framtíð LSÓ verði eytt og að mér og hugverki mínu verði sýndur verðugur sómi." Meira
4. nóvember 2021 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Specialisterne fagna 10 ára starfsafmæli

Eftir Bjarna Torfa Álfþórsson: "Við erum komin til að vera, vera til staðar fyrir einstaklinga á einhverfurófinu, 18 ára og eldri, sem kerfið hefur e.t.v. ekki sinnt sem skyldi." Meira
4. nóvember 2021 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Um skilorðsdóma með sérskilyrðum

Eftir Sigríði Hjaltested: "Það að nálgast gerendur með betrun þeirra í huga er af mörgum talin ein virkasta forvörnin og er það ekki að ástæðulausu." Meira
4. nóvember 2021 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Vonandi fara viðræðurnar vel

Eftir Pál Pálmar Daníelsson: "Margt flott fólk stendur til boða úr þessum þrem flokkum sem þjóðin treystir best." Meira
4. nóvember 2021 | Aðsent efni | 139 orð | 1 mynd

Það kemur að skuldadögum

Eftir Eyþór Arnalds: "Í áætlun borgarinnar sem var lögð fram á þriðjudag í borgarstjórn kemur fram að skuldir og skuldbindingar verði rúmir 403 milljarðar í næsta mánuði." Meira

Minningargreinar

4. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1985 orð | 1 mynd

Ásthildur G. Steinsen

Ásthildur G. Steinsen fæddist 2. nóvember 1930 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Grund 27. október 2021. Foreldrar Ásthildar voru Guðmundur Benjamínsson klæðskeri (f. 19. ágúst 1900, d. 11. ágúst 1966) og Vilborg Einarsdóttir (f. 1. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2021 | Minningargreinar | 3033 orð | 2 myndir

Gísli Þór Guðjónsson

Gísli Þór Guðjónsson jarðtækniverkfræðingur fæddist í Reykjavík 10. desember 1974. Hann lést á fylkissjúkrahúsinu í Tönsberg í Noregi 4. október 2021. Foreldrar hans voru Guðjón Elísson vélamaður, f. 6. október 1944, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2021 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

Hjördís Ólafsdóttir

Hjördís Ólafsdóttir fæddist 5. júní 1949. Hún lést 2. október 2021. Hjördís var jarðsungin 8. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd

Jónas Scheving Arnfinnsson

Jónas Scheving Arnfinnsson fæddist á Vestra-Miðfelli í Hvalfjarðarstrandarhreppi 16. nóvember 1925. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða 23. október 2021. Foreldrar hans voru Arnfinnur Scheving Björnsson skipasmiður, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1041 orð | 1 mynd

Rannveig Agnethe Jóna Óskarsdóttir

Rannveig Agnethe Jóna Óskarsdóttir fæddist í Herkastalanum í Reykjavík 19. nóvember árið 1944. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð 19. október 2021. Foreldrar hennar voru Óskar Jónsson og Ingibjörg Jónsdóttir, sem voru betur þekkt sem Óskar og Imma á... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Arion banki fjármagnar steypuskála Norðuráls

Fulltrúar Norðuráls og Arion banka hafa skrifað undir samning um fjármögnun á fyrirhuguðum steypuskála Norðuráls á Grundartanga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðuráli en þar segir að um sé að ræða fjárfestingu upp á 17 milljarða kr. Meira
4. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Icelandic Lava Show stækkar

Fyrirtækið Icelandic Lava Show, sem haldið hefur úti lifandi hraunsýningu í Vík í Mýrdal, hyggst færa út kvíarnar og koma upp sambærilegri sýningu í húsnæði á Grandanum í Reykjavík. Meira

Daglegt líf

4. nóvember 2021 | Daglegt líf | 895 orð | 6 myndir

Ég er svo mikil lukkunnar manneskja

Una í Sjólyst var einstök kona sem átti vini beggja vegna tjaldsins. Hún var gædd dulrænum hæfileikum sem hún nýtti til að hjálpa öðrum. Meira

Fastir þættir

4. nóvember 2021 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Bf4 Rf6 3. e3 g6 4. c4 Bg7 5. Rc3 0-0 6. Rf3 c5 7. dxc5 Da5...

1. d4 d5 2. Bf4 Rf6 3. e3 g6 4. c4 Bg7 5. Rc3 0-0 6. Rf3 c5 7. dxc5 Da5 8. Hc1 Hd8 9. Da4 Dxc5 10. b4 Dc6 11. Db3 Re4 12. Rb5 Ra6 13. Rfd4 Db6 14. cxd5 Bd7 15. Bd3 Hac8 16. Ke2 Rf6 17. d6 Bxb5 18. Rxb5 Hxc1 19. Hxc1 exd6 20. a4 d5 21. a5 De6 22. Meira
4. nóvember 2021 | Í dag | 351 orð

Af Lear og felulimru

Það má jafnan finna ýmislegt góðgæti þegar vafrað er um fésbók. Þar setti Erlingur Viðar Eggertsson inn á limruþráð: Glerþunnur vakna – og glær Gleymd er mér fortíðin nær Ég fer ekki fet Fyrr en einhver hér getur skýrt út – hvað skeði í... Meira
4. nóvember 2021 | Árnað heilla | 711 orð | 4 myndir

Fæddist með flakkaraeðli

Linda Gunnarsdóttir er fædd 4. nóvember 1971 í Reykjavík og ólst upp í Breiðholti fyrstu árin. Hún var í sveit á bænum Jónsnesi í Helgafellssveit. Meira
4. nóvember 2021 | Árnað heilla | 133 orð | 1 mynd

Garðar Eyjólfsson

40 ára Garðar ólst upp í Hafnarfirði og á Egilsstöðum en býr í Reykjavík. Hann er með BA-gráðu í vöruhönnun frá Central Saints Martins-hönnunarskólanum í London og MA-gráðu frá Design Academy Eindhoven. Hann er dósent við hönnunardeild Listaháskólans. Meira
4. nóvember 2021 | Í dag | 29 orð | 3 myndir

Horfurnar góðar í hagkerfinu

Líkur standa til að meiri ró muni færast yfir fasteignamarkaðinn á komandi mánuðum. Þetta er mat dr. Daníels Svavarssonar, forstöðumanns hagfræðideildar Landsbankans. Hann segir horfurnar í hagkerfinu almennt... Meira
4. nóvember 2021 | Í dag | 51 orð

Málið

Spyrjanda einum til gremju reyndist ekki gersamlega út úr kú að segja að bygging ein hefði staðið „niðurgrotin“ í áratugi. Meira
4. nóvember 2021 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Mikilvægast af öllu að pissa eftir kynlíf

„Þetta er það mikilvægasta af öllu – að muna að pissa eftir kynlíf,“ sagði Camilla Rut eða Camy, áhrifavaldur og athafnakona, í samtali við Ísland vaknar en hún mætti í stúdíó K100 og ræddi málin á dögunum. Meira
4. nóvember 2021 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Bjarni Elíasson fæddist 1. desember 2020 kl. 16.45 á...

Mosfellsbær Bjarni Elíasson fæddist 1. desember 2020 kl. 16.45 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hann vó 4.200 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Bryndís Bjarnadóttir og Elías Kristjánsson . Eldri systir hans heitir Sóllilja Elíasdóttir, f. 26.11. Meira
4. nóvember 2021 | Fastir þættir | 149 orð

Tveggja zetu maður. S-AV Norður &spade;KG93 &heart;ÁK ⋄Á953...

Tveggja zetu maður. S-AV Norður &spade;KG93 &heart;ÁK ⋄Á953 &klubs;ÁD5 Vestur Austur &spade;Á875 &spade;D104 &heart;5 &heart;63 ⋄10842 ⋄DG76 &klubs;10876 &klubs;K932 Suður &spade;62 &heart;DG1098742 ⋄K &klubs;G4 Suður spilar... Meira

Íþróttir

4. nóvember 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Fór á kostum á Akureyri

Rakel Sara Elvarsdóttir átti frábæran leik og skoraði átta mörk fyrir KA/Þór þegar liðið vann öruggan 34:26-sigur gegn Haukum í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í KA-heimilinu á Akureyri í frestuðum leik úr þriðju umferð deildarinnar í... Meira
4. nóvember 2021 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Geta ekki spilað heimaleiki

Körfuboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik hefur leik í undankeppni fyrir HM 2023 þegar liðið mætir Hollandi og Rússlandi í lok mánaðarins. Meira
4. nóvember 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Gott að sjá hann brosa

„Það var gott að sjá hann brosa,“ sagði Eirik Bakke, þjálfari norska knattspyrnufélagsins Sogndal, í samtali við heimasíðu félagsins í gær. Meira
4. nóvember 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Hafnaði í 16. sæti á EM

Anton Sveinn McKee hafnaði í 16. sæti í 100 m bringusundi á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug í Kazan í Rússlandi í gær. Meira
4. nóvember 2021 | Íþróttir | 240 orð | 3 myndir

*Knattspyrnukonan Bryndís Arna Níelsdóttir er gengin til liðs við...

*Knattspyrnukonan Bryndís Arna Níelsdóttir er gengin til liðs við Íslandsmeistara Vals samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Hún skrifaði undir samning við félagið á þriðjudag en Bryndís Arna kemur til félagsins frá uppeldisfélagi sínu Fylki. Meira
4. nóvember 2021 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Garðabær: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Garðabær: Stjarnan – Valur 18.15 TM-hellirinn: ÍR – Þór Ak. 18.15 Ísafjörður: Vestri – KR 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Þór Þ. 20.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
4. nóvember 2021 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Manchester City – Club Brugge (2:1)...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Manchester City – Club Brugge (2:1) RB Leipzig – París SG (1:2) B-RIÐILL: AC Milan – Porto 1:1 Liverpool – Atlético Madrid (2:0) C-RIÐILL: Borussia Dortmund – Ajax (1:0) Sporting –... Meira
4. nóvember 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Nýkrýndur Íslandsmeistari setur stefnuna á Evrópumeistaratitil

Hinn 16 ára gamli Hugi Halldórsson varð á dögunum Íslandsmeistari í kumite í fullorðinsflokki í fyrsta sinn eftir sigur gegn Ólafi Engilbert Árnasyni í úrslitum í Fylkisseli í Norðlingaholti. Meira
4. nóvember 2021 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna KA/Þór – Haukar 34:26 Staðan: Fram 5410142:1259...

Olísdeild kvenna KA/Þór – Haukar 34:26 Staðan: Fram 5410142:1259 Valur 4400117:868 KA/Þór 5311138:1297 Haukar 5212134:1345 Stjarnan 5203115:1234 HK 5113106:1213 ÍBV 4103104:992 Afturelding 5005103:1420 Grill 66 deild kvenna Víkingur – Fram U... Meira
4. nóvember 2021 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Valur – Fjölnir 74:84 Grindavík &ndash...

Subway-deild kvenna Valur – Fjölnir 74:84 Grindavík – Skallagrímur 88:61 Njarðvík – Keflavík (40:35) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl.is/sport/korfubolti. Staðan fyrir leik Njarðv. og Keflav. Meira
4. nóvember 2021 | Íþróttir | 1022 orð | 2 myndir

Systkinin dugleg að sparka hvort í annað

Karate Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Hinn 16 ára gamli Hugi Halldórsson varð á dögunum Íslandsmeistari í kumite í fullorðinsflokki í fyrsta sinn eftir sigur gegn Ólafi Engilbert Árnasyni í úrslitum í Fylkisseli í Norðlingaholti. Hugi vann tvöfalt á mótinu en hann fagnaði einnig sigri í flokki 16-17 ára pilta. Meira
4. nóvember 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Töpuðu stórt í Frakklandi

Haukar töpuðu stórt þegar liðið heimsótti Villeneuve D'Ascq í L-riðli Evrópubikars kvenna í körfuknattleik í Villeneuve í Frakklandi gær. Meira
4. nóvember 2021 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

Upp að hlið Vals með sigri á Hlíðarenda

Körfuboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Fjölnir náði í tvö afar mikilvæg stig í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.