Greinar mánudaginn 8. nóvember 2021

Fréttir

8. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

8 látnir eftir troðning á tónlistarhátíð

Að minnsta kosti 8 eru látnir og fleiri hundruð slasaðir eftir troðning sem myndaðist á tónleikahátíð í Houston á laugardaginn. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð

Aftur opnað á Akranesi eftir inngrip

Skólar og stofnanir á frístundasviði Akranesbæjar verða opnuð aftur í dag, en þeim var lokað frá hádegi síðastliðinn fimmtudag og út föstudaginn eftir að fjöldi kórónuveirusmita hafði greinst í bænum á miðvikudaginn. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Aukin umferð á höfuðborgarsvæðinu

Umferðin í október á höfuðborgarsvæðinu jókst um nærri 20 prósent miðað við sama mánuð í fyrra, að sögn Vegagerðarinnar. Umferðin var eigi að síður töluvert minni en hún var árið 2019 og einnig minni en hún var 2018. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Ágreiningur um starfsaldurslista

Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur lýst yfir áhyggjum af stöðu flugmanna Landhelgisgæslunnar sem hafa verið án samnings í tvö ár eða frá áramótum 2019-2020. Meira
8. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Ákaft mótmælt í Glasgow og um heim allan

Fjöldi fólks kemur saman í Glasgow á hverjum degi á meðan loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna stendur yfir. Tilgangur samkomanna er að krefjast þess að leiðtogar heims taki loftslagsbreytingum alvarlega. Meira
8. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Bandaríkin opna landamæri sín

Bandaríkin opnuðu landamæri sín fyrir bólusettum ferðamönnum í nótt eftir 20 mánaða ferðabann. Ferðabanninu var komið á af þáverandi Bandaríkjaforseta Donald Trump vegna kórónuveirunnar. Bannið náði til yfir 30 ríkja, m.a. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Ekki við bankana að sakast

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Enn langt í land hjá kjörbréfanefnd

Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa hefur nú fundað alls tuttugu og tvisvar frá því hún kom fyrst saman 4. október, þrisvar til fimm sinnum í viku allar götur síðan. Meira
8. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Enn ríkir skálmöld í Súdan

Súdanskar öryggissveitir beittu táragasi í fjölmennum mótmælum víðs vegar um landið í gær. Mótmælendurnir kölluðu eftir því að íbúar landsins sýndu borgaralega óhlýðni í minnst tvo daga, til þess að mótmæla valdaráni hersins í síðasta mánuði. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Formennirnir farnir af stað í textasmíð

Ari Páll Karlsson Sigurður Bogi Sævarsson Formenn ríkisstjórnarflokkanna funduðu um helgina og eru farnir að leggja drög að stjórnarsáttmálanum. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Freigáturnar vekja alltaf forvitni fólks

Erlend herskip sem koma til hafnar á Íslandi vekja alltaf forvitni fólks, að ekki sést talað er um ef þeim er lagt við Miðbakka Reykjavíkurhafnar, sem er nánast inni í miðri morg. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Freyja komin til landsins

Varðskipið Freyja kom til landsins um helgina eftir um fjögurra sólarhringa siglingu frá Rotterdam í Hollandi. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Fullyrðingar um banka bornar til baka

Fullyrðingar þess efnis að viðskiptabankarnir hafi „skrúfað fyrir útlán“ sín til fasteignauppbyggingar eru bornar til baka í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Glæpasögur lesnar og jeppi í lausagangi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Forystufólk ríkisstjórnarflokkanna mætti sporlétt og brosandi til fundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í Reykjavík í gær, þar sem viðræðum um áframhaldandi stjórnarsamstarf var haldið áfram. Þau vildu þó ekkert gefa upp hvaða mál yrði rædd né hvort á einhverju sérstöku steytti. Sögðu aðeins að gangur viðræðna væri góður og að ný ríkisstjórn verði væntanlega kynnt á allra næstu dögum. Hvenær nákvæmlega ráðist meðal annars af því hvenær mál viðvíkjandi talningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi verða leidd til lykta. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

Hágæslurýmin ljós í myrkri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Nú er mikið um umgangspestir og álagið því töluvert,“ segir Theódór Skúli Sigurðsson, sérfræðingur á svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítalans. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Heimsótt í Hólminum

„Staðan er góð og sum fyrirtæki hér í bænum þurfa að bæta við sig fólki,“ segir Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, í samtali við Morgunblaðið. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Kína ekki flutt inn minna magn af hráolíu í þrjú ár

Samkvæmt opinberum tölum sem birtar voru á sunnudag varð verulegur samdráttur í innflutningi Kínverja á hráolíu í október. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Kvenleiðtogar í Hörpu

Heimsþing kvenleiðtoga mun fara fram í fjórða skipti í Hörpu í vikunni. Þingið hefst á morgun, þriðjudag og stendur yfir í tvo daga. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Loðnuútgerðir eru nú í efstu sætunum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Brim hf. er, eins og áður, með flest heildarþorskígildi á fiskveiðiárinu, en næst á listanum eru Ísfélag Vestmannaeyja, Síldarvinnslan, Samherji, Vinnslustöðin, Skinney-Þinganes, Eskja og FISK-Seafood. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Miðbærinn á Selfossi ljósum klæddur í fyrsta sinn

Fyrsta helgi nóvembermánaðar að baki og jólaskraut komið upp í miðbænum á Selfossi í fyrsta skipti frá því hann opnaði í sumar. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Milljarður kr. í mínus

Gert er ráð fyrir 990 milljóna króna halla – tæpum milljarði – í rekstri bæjarsjóðs Reykjanesbæjar á næsta ári. Þetta kom fram í bæjarstjórn í sl. viku þegar drög að áætlun voru kynnt og rædd. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Mótmælt við pólska sendiráðið

„Martraðir okkar eru að verða að veruleika,“ sagði Wiola Ujazdowska sem stóð fyrir þöglum mótmælum gegn þungunarrofslöggjöf Póllands fyrir utan pólska sendiráðið í gærkvöldi þar sem um fimmtíu manns komu saman. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

Nafnið Öfgar er ádeila

Sviðsljós Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Hópur að nafni Öfgar hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarið og verið virkur og haft áhrif á umræðu um kynbundið áreiti og ofbeldi, ofbeldismál innan KSÍ og umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kveiks um „hreinsunareld Þóris Sæmundssonar“ svo dæmi séu tekin. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Óttar Geirsson

Blómlegt Þessi vígalegi köttur unni sér vel í gróðurhúsi húsbónda síns í Hveragerði sem fullt er af jólastjörnum um þessar mundir. Kötturinn virðist þó veita blómunum litla... Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Reynt að auka virkni varnargarða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdir standa yfir við víkkun og dýpkun flóðrásarinnar við snjóflóðavarnargarðana ofan við byggðina á Flateyri. Því verki á að ljúka fyrir áramót. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Ræktin frekar en nýr bíll

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 801 orð | 3 myndir

Skólastarf á að svara aðstæðum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Skólastarf á jafnan að fylgja og svara aðstæðum og tíðaranda,“ segir Nanna Kristjana Traustadóttir, nýr framkvæmdastjóri Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ. „Ungt fólk í dag hefur yfirleitt skýrt mótaða sýn á menntun, kennsluaðferðir og annað slíkt. Kynnir sér mál og vinnur skipulega í að skapa sína framtíð með gagnlegu námi. Að umgangast þessa nemendur er dýrmætt og eins að vinna í menntastofnun, þar sem starfsfólkið hefur svigrúm til að þróa nýjar námsleiðir.“ Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Syngjum saman með Önnu Siggu

Anna Sigríður Helgadóttir söngkona kemur í Borgarbókasafnið, Menningarhúsi Árbæjar, í dag, mánudag, kl. 17 og syngur hún eins og henni er einni lagið. Henni til fulltingis verður Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanóleikari. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Verð hjá Landsvirkjun hækkar

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Skammtímaverð Landsvirkjunar á raforku á heildsölumarkaði hefur verið hækkað. Fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu að hækkuninni sé ætlað að stuðla að jafnvægi á milli framboðs og eftirspurnar eftir rafmagni. Meira
8. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Þjónar tólf kirkjum

„Prestar um land allt hjálpast að með afleysingar,“ segir sr. Kristján Björnsson, víglsubiskup í Skálholti. Meira

Ritstjórnargreinar

8. nóvember 2021 | Leiðarar | 169 orð

Gervikosningar í Níkaragúa

Sósíalistinn Ortega hyggst kúga landa sína lengi enn Meira
8. nóvember 2021 | Leiðarar | 423 orð

Sósíalisminn í Eflingu

Verkalýðshreyfingin íslenska þarf ekki á öfgafólki að halda Meira
8. nóvember 2021 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Woodstock í Glasgow?

Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifaði fyrir nokkrum dögum um loftslagssýninguna sem haldin er í Glasgow þessa dagana og segir að hún sé „að breytast í einhverskonar Woodstock umhverfissinna, miklu frekar en skynsamlegan samráðsvettvang þar sem reynt er að stilla saman strengi, vinna að stefnumótun og skapa vettvang fyrir vísindalega ákvarðanatöku. Allt sem ætti að stuðla að upplýstum ákvörðunum. Meira

Menning

8. nóvember 2021 | Bókmenntir | 990 orð | 3 myndir

Húsmæðraskóla valinn staður við Veggjalaug

Bókarkafli | Nokkrir staðir voru skoðaðir þegar Húsmæðraskóla Borgfirðinga var valinn staður í byrjun fimmta áratugs síðustu aldar. Landsvæði við hverinn Veggjalaug í Stafholtstungum varð fyrir valinu, síðar nefnt Varmaland. Meira
8. nóvember 2021 | Bókmenntir | 768 orð | 6 myndir

Skrímsli og aftur skrímsli

Fuglasöngur fyrir alla fjölskylduna Fagurt galaði fuglinn sá! ***** Texti: Helgi Jónsson og Anna Margrét Marinósdóttir. Myndir: Jón Baldur Hlíðberg. Sögur 2021, 111 bls Fagurt galaði fuglinn sá! Meira

Umræðan

8. nóvember 2021 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Baráttan fyrir jöfnun kosningaréttar

Eftir Ragnar Ingimarsson: "Ef alþingismenn hefðu komið til móts við óskir landsmanna um jafnan kosningarétt hefði mátt komast hjá vandræðum í kjölfar síðustu kosninga" Meira
8. nóvember 2021 | Aðsent efni | 704 orð | 2 myndir

Hvað þarf marga lækna á Íslandi – mannaflaspá til 2040

Eftir Reyni Arngrímsson: "Spálíkan til 2040 bendir til vaxandi læknaskorts. Áhrif á sjálfbærni heilbrigðiskerfisins og skert aðgengi að þjónustu er svipmynd sem blasir við." Meira
8. nóvember 2021 | Aðsent efni | 809 orð | 2 myndir

Sættum okkur ekki við einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum

Eftir Margréti Ingólfsdóttur og Svövu Jónsdóttur: "Það er enginn einn sem breytir vinnustaðmenningu. Það er sameiginlegt verkefni stjórnenda og starfsfólks að skapa menningu þar sem einelti, áreitni og ofbeldi fær ekki að þrífast." Meira
8. nóvember 2021 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Öfgar í nýju samfélagi

Samfélagsumræðan hefur fjallað eilítið um öfgar undanfarna daga. Nánar tiltekið hvernig viðbrögð við ýmsum atburðum eru öfgafull, dómstóll götunnar hafi tekið til starfa og sé allt í senn – lögregla, dómari og böðull. Meira

Minningargreinar

8. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1629 orð | 1 mynd

Bjarni Guðráðsson

Bjarni Guðráðsson fæddist 13. janúar 1935. Hann lést 31. október 2021. Útför Bjarna fór fram 6. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2021 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

Einar Emil Finnbogason

Einar Emil Finnbogason fæddist 24. febrúar 1934. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 21. október 2021. Foreldrar hans voru Finnbogi Hallsson húsasmíðameistari, f. 25. nóvember 1902, d. 17. nóvember 1988 og Ástveig Súsanna Einarsdóttir húsfreyja, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2021 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

Einar Þór Ingvason

Einar Þór Ingvason fæddist 24. ágúst 1957. Hann lést 26. september 2021. Útför Einars fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2021 | Minningargreinar | 605 orð | 1 mynd

Friðgeir Eiríksson

Friðgeir Eiríksson var fæddur í Reykjavík árið 1931. Hann lést á Hrafnistu 1. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Ingigerður Þorsteinsdóttir og Eiríkur Þorsteinsson. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2021 | Minningargreinar | 618 orð | 1 mynd

Guðbjörn Sigmundur Jóhannesson

Guðbjörn Sigmundur Jóhannesson fæddist 11. janúar 1966 í Keflavík. Hann lést 18. október 2021. Foreldrar hans eru Guðrún Júlíana Jóhannsdóttir og Jóhannes Kristinn Stefánsson sem lést árið 2002. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2611 orð | 1 mynd

Jóna Birna Harðardóttir

Jóna Birna Harðardóttir fæddist 15. mars 1955 á Ísafirði. Hún lést 26. október 2021 á heimili sínu í Hafnarfirði. Faðir Jónu Birnu er Hörður Líndal Árnason, f. 2.mars 1934, og móðir hennar var Sigríður Guðmunda Ágústsdóttir, f. 19. desember 1934, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1365 orð | 1 mynd

Kristín Jósteinsdóttir

Kristín Jósteinsdóttir fæddist 21. desember 1932. Hún lést 9. október 2021. Útför Kristínar fór fram 6. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1617 orð | 1 mynd

Kristín Sólveig Eiríksdóttir

Kristín Sólveig Eiríksdóttir fæddist á Akureyri 18. ágúst 1964. Hún lést á heimili sínu 30. október 2021. Didda er dóttir Eiríks Sigfússonar, f. 1941 og Soffíu Alfreðsdóttur, f. 1943. Systur Diddu eru Aðalheiður, f. 1963 og Auður Arna, f. 1967. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1326 orð | 1 mynd

Már Bjarnason

Már Bjarnason, fæddist 12. september 1933. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði þann 26. október 2021. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason og Elín Guðmundsdóttir. Alsystkini Más voru Bjarni Guðbrandur, f. 1921, d. 1982, Pálína, f. 1925, d. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2021 | Minningargreinar | 985 orð | 1 mynd

Páll Helgason

Páll Helgason fæddist 23. júní 1941. Hann lést 28. október 2021. Útför Páls fór fram 6. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2021 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Rakel Sverrisdóttir

Rakel Sverrisdóttir grunnskólakennari var fædd þann 29. júní 1973. Hún lést 28. september 2021. Eftirlifandi foreldrar Rakelar eru Guðný Ásgeirsdóttir og Sverrir Þorsteinsson. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2021 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Rósinkrans Már Konráðsson

Rósinkrans Már fæddist 27. desember 1979. Hann lést 25. september 2021. Útför Rósinkrans fór fram 5. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Fól netverjum að ákveða sölu á stórum hlut í Tesla

Frumkvöðullinn og milljarðamæringurinn Elon Musk vakti mikla athygli í netheimum um helgina þegar hann spurði notendur Twitter hvort hann ætti að selja 10% af eignarhlut sínum í rafbílaframleiðandanum Tesla. Meira
8. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 2 myndir

Jens Bjarnason gerður framkvæmdastjóri rekstrarsviðs

Icelandair Group hefur ráðið Jens Bjarnason sem framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. Jafnframt hefur Heiða Njóla Guðbrandsdóttir verið ráðin aðstoðarframkvæmdastjóri rekstrarsviðs. Meira
8. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

Kórónuveirulyf og vinnumarkaðstölur ýttu vísitölum upp í hæstu hæðir

Helstu hlutabréfavísitölur Bandaríkjanna slógu ný met við lokun markaða á föstudag. Bæði S&P 500-, Nasdaq- og Dow Jones-vísitölurnar hafa núna hækkað í fimm vikur samfleytt og aldrei mælst hærri. Á föstudag hækkuðu vísitölurnar um 0,2 til 0,56%. Meira

Fastir þættir

8. nóvember 2021 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 Be7 6. 0-0 c6 7. a4 Dc7...

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 Be7 6. 0-0 c6 7. a4 Dc7 8. He1 h6 9. Bf1 Rf8 10. b3 Rg6 11. Ba3 Bg4 12. dxe5 dxe5 13. Bxe7 Dxe7 14. Dd3 0-0 15. h3 Rf4 16. De3 Bxf3 17. Dxf3 Had8 18. Hed1 Re6 19. De3 Rd4 20. Bd3 Hd7 21. Re2 Hfd8 22. Meira
8. nóvember 2021 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
8. nóvember 2021 | Í dag | 251 orð

Af lygi, lausavísum og veðrinu

Limra eftir Kristján Karlsson: Þetta er auðvitað alltsaman lygi en á æðra tilverustigi. Enda er skáldskaparmál (sem er mestmegnis tál) eitt mannsandans sterkasta vígi. Meira
8. nóvember 2021 | Fastir þættir | 170 orð

Flughræddir fuglar. S-Enginn Norður &spade;D2 &heart;Á42 ⋄8532...

Flughræddir fuglar. S-Enginn Norður &spade;D2 &heart;Á42 ⋄8532 &klubs;G985 Vestur Austur &spade;975 &spade;ÁKG83 &heart;KG1096 &heart;853 ⋄K4 ⋄97 &klubs;643 &klubs;1072 Suður &spade;1064 &heart;D7 ⋄ÁDG106 &klubs;ÁKD Suður spilar 3G. Meira
8. nóvember 2021 | Árnað heilla | 290 orð | 1 mynd

Haraldur Örn Ólafsson

50 ára Haraldur Örn Ólafsson er Reykvíkingur, ólst upp í Vesturbænum og býr í Reykjavík. Hann er lögfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og vann lengi í fjármálageiranum, m.a. hjá Íslandsbanka og síðar sem framkvæmdastjóri Íslandssjóða. Meira
8. nóvember 2021 | Árnað heilla | 835 orð | 4 myndir

Hjólaði hringveginn í sumar

Sigurður Guðni Guðjónsson fæddist 8. nóvember 1951 á Þingeyri við Dýrafjörð og bjó að Brekkugötu 2 allt til 1982 og á enn lögheimili í því húsi sem foreldrar hans byggðu strax eftir síðari heimsstyrjöld 20 aldar. Meira
8. nóvember 2021 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Kynnir Soffíu til leiks

Umfjöllunarefni Dagmála í dag eru bækur. Rithöfundurinn Jónína Leósdóttir er gestur Árna Matthíassonar en hún gaf á dögunum út bókina Launsátur, þar sem rannsóknarlögreglukonan Soffía er í aðalhlutverki í fyrsta... Meira
8. nóvember 2021 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Syngjandi lemúr vekur athygli

Maðurinn er ein af þeim örfáu tegundum sem segja má að hafi skilning á takti og tónlist. Einhverjir söngfuglar virðast hafa þennan hæfileika en afar fá spendýr virðast hafa getu til að skilja og skapa raunverulegan takt. Meira

Íþróttir

8. nóvember 2021 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Stjarnan – Tindastóll 84:63 Hamar/Þór &ndash...

1. deild kvenna Stjarnan – Tindastóll 84:63 Hamar/Þór – Aþena/UMFK 69:77 ÍR – Ármann 73:71 KR – Vestri 98:60 Fjölnir b – Þór Ak 43:76 Staðan: ÍR 440327:2268 Þór Ak. Meira
8. nóvember 2021 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Bayern München gæti bætt met Kölnar

Pólverjinn Robert Lewandowski hefur skorað sextíu mörk á þessu ári fyrir Bayern München og pólska landsliðið. Mörkin sextíu hefur Lewandowski skoraði í fimmtíu leikjum. Meira
8. nóvember 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Besti árangurinn til þessa hjá Snæfríði

Snæfríður Sól Jórunnardóttir hafnaði í 12. sæti í 200 metra bringusundi í 25 metra laug í Kazan í Rússlandi. Snæfríður Sól synti á 1:58,11 mínútum og var það sem sagt tólfti besti tíminn í undanúrslitum. Meira
8. nóvember 2021 | Íþróttir | 478 orð | 1 mynd

England Chelsea – Burnley 1:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England Chelsea – Burnley 1:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 70 mínúturnar með Burnley. Meira
8. nóvember 2021 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Kristianstad fer aftur í Meistaradeild Evrópu

Íslendingalið Kristianstad tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu þegar það vann góðan 2:1 útisigur á Piteå í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna um helgina. Meira
8. nóvember 2021 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: MVA-höllin: Höttur – Skallagrímur...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: MVA-höllin: Höttur – Skallagrímur 19. Meira
8. nóvember 2021 | Íþróttir | 711 orð | 5 myndir

*Mikið gekk á um helgina í mannauðsdeildunum hjá félögum sem halda úti...

*Mikið gekk á um helgina í mannauðsdeildunum hjá félögum sem halda úti liðum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
8. nóvember 2021 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Mætt aftur á völlinn eftir tveggja ára fjarveru

Morgan Marie Þorkelsdóttir var markahæst í liði Vals sem vann 25:24-útisigur á Fram í Olísdeildinni í handbolta á laugardag. Morgan lék ekki í handbolta í tvö ár vegna meiðsla, en það var ekki að sjá í Safamýrinni þar sem hún fór á kostum í toppslagnum. Meira
8. nóvember 2021 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna HK – Stjarnan 34:28 Haukar – ÍBV 24:31...

Olísdeild kvenna HK – Stjarnan 34:28 Haukar – ÍBV 24:31 KA/Þór – Afturelding 32:26 Fram – Valur 24:25 Staðan: Valur 5500142:11010 Fram 6411166:1509 KA/Þór 6411170:1559 Haukar 6213158:1655 HK 6213140:1495 Stjarnan 6204143:1574 ÍBV... Meira
8. nóvember 2021 | Íþróttir | 481 orð | 2 myndir

Raðar inn mörkum eftir tveggja ára frí

Handboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur er enn með fullt hús stiga í toppsæti Olísdeildar kvenna í handbolta eftir 25:24-útisigur á Fram á laugardag. Leikurinn var æsispennandi, stórskemmtilegur og góð auglýsing fyrir íslenskan handbolta. Meira
8. nóvember 2021 | Íþróttir | 409 orð | 2 myndir

Toppliðin eru ekki óskeikul

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Englandsmeistararnir í Manchester City náðu sér aftur á strik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina eftir tapið óvænta gegn Crystal Palace viku áður. Meira
8. nóvember 2021 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Tryggvi nýtti tímann á parketinu vel

Zaragoza sigraði Real Betis 82:72 í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik í gær. Tryggvi Snær Hlinason átti frábæran leik fyrir Zaragoza en hann skoraði 11 stig og tók 6 fráköst á einungis 13 mínútum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.