Greinar miðvikudaginn 10. nóvember 2021

Fréttir

10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 180 orð

2021 meðal stystu þingáranna

Allt útlit er fyrir að yfirstandandi ár verði á meðal stystu þingára Alþingis í langan tíma, þótt telja verði ósennilegt að það verði það stysta. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Bregðast verður við þjónustuskerðingu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Sveitarfélögin eru ekki hress með þessa þróun. Við þurfum einfaldlega að finna flöt á því hvernig við rekum stofnanir sveitarfélaganna í þessu breytta umhverfi sem skapast hefur með styttingu vinnuvikunnar,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Ekki að leita að vinnu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, tilkynnti í viðtali við Morgunblaðið 13. mars sl. að hann ætlaði að hætta í stjórnmálum eftir alþingiskosningarnar 25. september. Aðrir ráðherrar voru kjörnir á þing, en hann er ekki lengur þingmaður. Engu að síður er hann enn ráðherra og bíður rólegur eftir því að skila lyklunum í hendur næsta manns. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 163 orð | 2 myndir

Endurnýjun stjórnarsamstarfs á lokametrum

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Engin önnur ríkisstjórn er í kortunum en sú, sem verið er að endurnýja samstarfið hjá, umboð kjósenda hafi verið alveg skýrt um það. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 268 orð

Engin veiðigjöld vegna loðnu

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 489 orð | 3 myndir

Faraldurinn dró úr lífslíkum meðal þjóða

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Ferðamaðurinn á rétt á bótum

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Ferðamaður sem lenti í sjálfheldu ásamt 38 öðrum í vélsleðaferð við Langjökul á vegum fyrirtækisins Mountaineers of Iceland 7. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Fjórtán vilja verða forstjóri LSH

Fjórtán umsóknir bárust um embætti forstjóra Landspítalans (LSH) en umsóknarfrestur rann út á miðnætti á mánudagskvöld. Af þessum fjórtán eru sex núverandi stjórnendur á spítalanum, auk lækna, hjúkrunarfræðings, ráðgjafa, forstjóra og viðskiptafræðings. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Flestir höfðu ekki fengið bólusetningu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta rúllar ágætlega en við erum samt sem áður með langa biðlista eins og oft áður,“ segir Stefán Yngvason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Getum losnað við jarðefnaeldsneyti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tækifæri eru til að Ísland geti orðið fyrsta ríkið í heiminum til að verða alveg óháð jarðefnaeldsneyti, að mati Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar. Það gæti gerst með þriðja orkuskiptaskrefinu, til viðbótar við rafvæðinguna og hitaveituvæðinguna, og fælist meðal annars í orkuskiptum í samgöngum og framleiðslu á rafeldsneyti. Til þess að það geti orðið að veruleika þurfi að auka orkuvinnslu í landinu. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hegningarhúsið afhjúpað eftir „andlitslyftingu“

Gestir og gangandi á Skólavörðustíg gátu loksins í gærkvöldi fengið að líta ásjónu Hegningarhússins gamla, en endurbætur hafa staðið yfir á því síðan í fyrra. Hefur þetta glæsilega steinhús á þeim tíma verið hulið á bak við girðingar, stillansa og... Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Ísland fest sig í sessi sem leiðandi þjóð

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Íslendingar treysta konum best til þess að gegna leiðtogastöðum samkvæmt niðurstöðum Reykjavik Index-mælikvarðans. Meira
10. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 163 orð

Mengun í Nýju-Delí sexföld heilsumörk

Stjórnvöld indversku höfuðborgarinnar Nýju-Delí boðuðu í gær stórhertar aðgerðir til að draga úr menguninni, sem byrgir íbúum þar sýn dags daglega, þar á meðal vatnsúðun á götum úti til að binda ryk og bann við brennslu sorps utandyra. Meira
10. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Ný atlaga dæmds ofbeldismanns

Lögreglunni í Ósló í Noregi barst fjöldi tilkynninga klukkan níu í gærmorgun að skandinavískum tíma um fáklæddan mann með stóran hníf, sem léti mjög ófriðlega á Thereses gate í Bislet-hverfinu, hlypi þar öskrandi á eftir vegfarendum með hnífinn á lofti... Meira
10. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

Óttast blóðug átök við landamæri Póllands

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Rekstrarafgangur í Kópavogi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kópavogsbær gerir ráð fyrir 89,3 milljóna rekstrarafgangi hjá samstæðu bæjarins og 13,7 milljóna afgangi í A-hluta, samkvæmt fjárhagsáætlun 2022 sem var birt í gær. Skattar verða áfram lækkaðir. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Setið daglangt við sumarnætur

Nú þegar líður að loðnuvertíð verða netagerðarmenn um land allt að fara yfir loðnunætur og flottroll. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 1022 orð | 3 myndir

Skortur á hjúkrunarfræðingum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við höfum bent á vöntun á hjúkrunarfræðingum í áratugi,“ sagði Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH). Skrifaðar hafa verið margar skýrslur um skort á hjúkrunarfræðingum. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Steinar Garðarsson

Mývatn Vetur konungur hefur bankað á dyrnar en hefur þó að mestu verið stilltur. Fallegt var í vikunni við Mývatn, þar sem hestur á hæð var einn og... Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð

Stendur með Guðnýju

Sagnfræðingurinn Rósa Magnúsdóttir, höfundur bókarinnar Kristinn og Þóra: Rauðir þræðir , lýsti í gær yfir stuðningi sínum við Guðnýju Bjarnadóttur lækni, sem greindi frá því í Morgunblaðinu að Kristinn E. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 92 orð

Um 160 í meðferð vegna Covid-einkenna

„Þeir sem hafa verið hjá okkur eru fyrst og fremst fólk sem veiktist áður en það fékk bólusetningu og það fólk veiktist illa. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 72 orð

Útgjöldin jukust mikið

Útgjöld til heilbrigðismála jukust verulega í aðildarlöndum OECD á seinasta ári eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar reið yfir. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 154 orð

Vantar 200 til starfa á LSH

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Hjá okkur er mikill skortur á hjúkrunarfræðingum. Hann hefur verið lengi og útlit fyrir að svo verði áfram,“ segir Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Versalakvartett Þórdísar í kvöld

Versalakvartett Þórdísar Gerðar Jónsdóttur kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 20. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Þakklátur fyrir traust kennara

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl. Meira
10. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Þúsundir geta afgreitt sig sjálf

Á þriðja þúsund manns hafa náð í nýtt sjálfsafgreisluapp Húsasmiðjunnar og skráð sig þar inn. Lausnin byggir á innskráningu með rafrænum skilríkjum en með þeim hætti veit fyrirtækið hver notandinn er. Meira

Ritstjórnargreinar

10. nóvember 2021 | Leiðarar | 298 orð

Fordæmið liggur fyrir

Óþverrabragðið úr Minsk er komið lóðbeint upp úr uppskriftabók Bidens fyrir sofandi soldáta Meira
10. nóvember 2021 | Staksteinar | 147 orð | 2 myndir

Í því tafli er brögðum beitt

Páll Vilhjálmsson vekur athygli á að peðin koma víða að í stórveldaskákunum um þessar mundir: Meira
10. nóvember 2021 | Leiðarar | 355 orð

Styttri vinna, aukið álag

Draumurinn um styttri vinnuviku er að snúast upp í martröð Meira

Menning

10. nóvember 2021 | Tónlist | 264 orð | 1 mynd

Concertgebouw-hljómsveitin í Hörpu

Concertgebouw-hljómsveitin kemur fram í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30 undir stjórn Klaus Mäkelä. Samkvæmt upplýsingum frá Hörpu eru tónleikarnir hápunktur í dagskrá í tilefni af 10 ára afmæli Hörpu. Meira
10. nóvember 2021 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Fjölmiðlaeftirlit ríkisins

Það er engin leið að hafa tölu á öllum þeim hlaðvörpum, sem upp hafa sprottið á Íslandi á síðustu mánuðum. Meira
10. nóvember 2021 | Bókmenntir | 358 orð | 3 myndir

Græðgi, glæpir og fordómar

Eftir Lilju Sigurðardóttur. JPV útgáfa 2021. Innbundin, 313 bls. Meira
10. nóvember 2021 | Tónlist | 1294 orð | 3 myndir

Tónleikahátíðir komnar í gang að nýju

Af tónlist Gunnar Valgeirsson skrifar frá Los Angeles Eftir tveggja ára pásu fór fyrsta stóra tónleikahátíðin fram hér í Los Angeles um síðustu helgi og undirritaður hefur haft það að sið undanfarin ár að heimsækja slíkar hátíðir – rétt til að... Meira

Umræðan

10. nóvember 2021 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Eldri konur eiga þetta ekki skilið

Eftir Sigurð Jónsson: "Makinn stendur uppi með skuldbindingar heimilisins en stærsti hluti teknanna er fallinn út." Meira
10. nóvember 2021 | Aðsent efni | 855 orð | 1 mynd

Forseti í frjálsu falli

Eftir Óla Björn Kárason: "Sagan frá 1892 gæti endurtekið sig og þá hlýtur Trump að senda manninum sem felldi hann úr stóli forseta fyrir réttu ári sérstakt þakkarskeyti." Meira
10. nóvember 2021 | Aðsent efni | 781 orð | 2 myndir

Glópahugmyndir

Eftir Jónas Elíasson: "Hugmyndir sem er almennt glapræði að hrinda í framkvæmd eru nú í gangi hjá ríki (Rík) og Rvk, þetta má kalla glópahugmyndir." Meira
10. nóvember 2021 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Loftslagsmál og hóphugsun

Eftir Hauk Ágústsson: "Er hér ef til vill augljóst dæmi um háskalega hóphugsun?" Meira
10. nóvember 2021 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Neyðarástand í loftslagsmálum

Eftir Tryggva Felixson: "Það ríkir neyðarástand í loftslagsmálum og víða hafa stjórnvöld lýst því yfir. Íslensk stjórnvöld verða að taka undir og fylgja eftir í verki." Meira
10. nóvember 2021 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Rjúpan, umhverfisráðherra og Salómon konungur

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Hljómar ekki sannfærandi að veiðimenn bóki ferðir landshorna á milli, jafnvel dýrt flug og kaupi kostnaðarsama gistingu, til að veiða fjórar rjúpur." Meira
10. nóvember 2021 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Sköpum tækifæri úti um allt land

Þegar ákveðið var að ráðast í kaup á nýju varðskipi, Freyju, fyrr á þessu ári var einnig ákveðið að heimahöfn skipsins skyldi vera á landsbyggðinni. Meira

Minningargreinar

10. nóvember 2021 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Anna Þórdís Olgeirsdóttir

Anna Þórdís Olgeirsdóttir fæddist 19. september 1956. Hún lést 19. október 2021. Útför hennar fór fram 2. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2021 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Kristín Sólveig Eiríksdóttir

Kristín Sólveig Eiríksdóttir fæddist 18. ágúst 1964. Hún lést 30. október 2021. Útförin fór fram 8. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2166 orð | 1 mynd

Ómar Örn Þorbjörnsson

Ómar Örn Þorbjörnsson húsasmíðameistari fæddist á Hólmavík 8. júní 1946. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. október 2021. Foreldrar hans voru Aðalbjörg Sigurðardóttir saumakona, fædd á Drangsnesi 3.6. 1930, d. 10.12. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

10. nóvember 2021 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 c6 7. Bd3...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 c6 7. Bd3 Rbd7 8. Dc2 h6 9. Bh4 Rh5 10. Bxe7 Dxe7 11. Rge2 Rb6 12. 0-0 0-0 13. Hab1 a5 14. a3 Bg4 15. b4 a4 16. b5 c5 17. dxc5 Dxc5 18. Hb4 Bxe2 19. Rxe2 Dxc2 20. Bxc2 Hfc8 21. Bd3 Rf6 22. Meira
10. nóvember 2021 | Í dag | 261 orð

Af karli, túttum og kerlingu

Jæja. Þá er kerlingin á Skólavörðuholtinu vöknuð til lífsins. Það borgaði sig að ýta aðeins við henni. Hún byrjar á að svara Benedikt Jóhannssyni sem talaði um það í kersknisvísu á afmælisdegi hennar að hún skakklappaðist um einsömul. Meira
10. nóvember 2021 | Árnað heilla | 857 orð | 4 myndir

Alltaf haft mikla fræðsluþörf

Auður Auður Eir Guðmundsdóttir er fædd 10. nóvember 1951 á Miklubraut 1 í Reykjavík og ólst þar upp fram á fjórða aldursár hjá Helgu móðurömmu sinni. Meira
10. nóvember 2021 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

Gísli Lárusson

40 ára Gísli er Keflvíkingur, fæddur þar og uppalinn. Hann er með BSc.-gráðu í orkuverkfræði frá Háskóla Íslands og MSc.-gráðu frá Háskólanum í Álaborg. Gísli er orkuverkfræðingur hjá Verkfræðistofu Suðurnesja. Meira
10. nóvember 2021 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún: „Ég er svo mikið jólabarn“

Jóhanna Guðrún tónlistarkona var að gefa út glænýtt jólalag, lagið Ætla ekki að eyða þeim ein. Er lagið mjög poppað og hresst og nokkuð ólíkt þeim stíl sem einkenndi jólaplötuna hennar í fyrra. Meira
10. nóvember 2021 | Í dag | 66 orð

Málið

Á maður að taka sér vel eða illa ef maður skyldi banka upp á hjá sér? Það fer eftir því hvernig manni líst á sig. Að taka sig – til dæmis alvarlega – er annað mál. Meira
10. nóvember 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Njarðvík Eyvör Maren Árnadóttir fæddist 8. desember 2020 kl. 00.35 á...

Njarðvík Eyvör Maren Árnadóttir fæddist 8. desember 2020 kl. 00.35 á Landspítalanum. Hún vó 4.030 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Ásdís Ólafsdóttir og Árni Þór... Meira
10. nóvember 2021 | Í dag | 30 orð | 3 myndir

Styttist í stjórnarmyndun

Þeir Gísli Freyr Valdórsson, ritstjóri Þjóðmála, og Stefán Pálsson sagnfræðingur eru gestir Andrésa Magnússonar í Dagmálum í dag, en þar var endurnýjun ríkisstjórnarsamstarfs efst á baugi í bland við... Meira

Íþróttir

10. nóvember 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Arna valin hjólreiðakona ársins

Handahjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir var um þarsíðustu helgi útnefnd hjólreiðakona ársins á lokahófi Hjólreiðasambandsins. Meira
10. nóvember 2021 | Íþróttir | 604 orð | 2 myndir

„Þetta er ævintýri“

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, söðlaði um í sumar og fluttist til Frakklands eftir samtals átta ár í Svíþjóð. Meira
10. nóvember 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Elvar með 28 stig í grátlegu tapi

Landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson fór á kostum í naumu 87:90-tapi liðs hans, Antwerp Giants frá Belgíu, gegn gríska liðinu Ionikos í Evrópubikar FIBA í körfuknattleik karla í gærkvöldi. Meira
10. nóvember 2021 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Emil útskrifaður af spítalanum í Bergen

Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hefur verið útskrifaður af Haukeland-spítalanum í Bergen eftir að hafa farið í hjartastopp í leik með Sogndal fyrir rúmri viku. Geir Inge Heggestad, fjölmiðlafulltrúi Sogndal, staðfesti þetta í samtali við NRK í gær. Meira
10. nóvember 2021 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Evrópubikar FIBA F-RIÐILL: Antwerp Giants – Ionikos Nikeas 87:90...

Evrópubikar FIBA F-RIÐILL: Antwerp Giants – Ionikos Nikeas 87:90 Staðan : Antwerp 8, Sporting 7, Ionikos 7, Mons-Hainaut 5. Meira
10. nóvember 2021 | Íþróttir | 576 orð | 2 myndir

Fyrsta stig Blika í Meistaradeild Evrópu kom í Úkraínu

Meistaradeildin Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu heimsótti Úkraínumeistara Kharkiv í 3. umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í gær. Leikið var á Metalist-vellinum í Kharkiv og lyktaði leiknum með markalausu jafntefli. Bæði lið fengu þar með sín fyrstu stig í riðlinum eftir að hafa bæði tapað fyrir París Saint-Germain og Real Madríd í fyrstu tveimur umferðunum. Þetta var fyrsta stigið sem íslenskt félagslið fær í Evrópukeppni í knattspyrnu. Meira
10. nóvember 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Gerrard í viðræður við Villa

Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Aston Villa eru á leið í viðræður við Steven Gerrard, stjóra Rangers í Skotlandi. Gerrard er efstur á óskalista félagsins eftir að Dean Smith var rekinn. Meira
10. nóvember 2021 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Kórinn: HK – Selfoss 18...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Kórinn: HK – Selfoss 18 KA-heimilið: KA – Fram 18 Seltjarnarnes: Grótta – Stjarnan 19:30 Víkin: Víkingur – Haukar 19:30 Hlíðarendi: Valur – FH 20:30 Olís-deild kvenna: Hlíðarendi: Valur... Meira
10. nóvember 2021 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna A-RIÐILL: Servette – Chelsea 0:7 Juventus...

Meistaradeild kvenna A-RIÐILL: Servette – Chelsea 0:7 Juventus – Wolfsburg 2:2 Staðan: Chelsea 7, Wolfsburg 5, Juventus 4, Servette 0. Meira
10. nóvember 2021 | Íþróttir | 449 orð | 3 myndir

*Norðmaðurinn Viktor Hovland er á meðal tíu bestu kylfinga heims um...

*Norðmaðurinn Viktor Hovland er á meðal tíu bestu kylfinga heims um þessar mundir ef horft er til heimslistans í golfi. Hovland sigraði á móti í PGA-mótaröðinni á sunnudaginn og fór með því úr 15. sæti og upp í 10. sæti heimslistans. Meira
10. nóvember 2021 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Ólafur Andrés gat ekki staðist freistinguna að fara til Montpellier

Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, flutti í sumar til Frakklands eftir að hafa leikið um langt skeið í Svíþjóð. Hann gekk þá til liðs við franska stórliðið Montpellier. Meira
10. nóvember 2021 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Sannfærður um að þetta lið geti orðið mjög gott

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lenti í Búkarest í Rúmeníu á mánudag þar sem liðið mun mæta heimamönnum í J-riðli undankeppni HM 2022 á fimmtudag. Enginn í hópnum reyndist smitaður af kórónuveirunni við komuna. Meira
10. nóvember 2021 | Íþróttir | 240 orð | 2 myndir

Sigurbjörn Hreiðarsson var í gær ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs FH í...

Sigurbjörn Hreiðarsson var í gær ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs FH í knattspyrnu. Hann endurnýjar þar með kynnin við Ólaf Jóhannesson aðalþjálfara liðsins, en þeir unnu saman hjá Val frá 2014 til 2019 og unnu þar til fjölda titla í sameiningu. Meira
10. nóvember 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Vináttuleikur gegn Japan

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Japan í vináttulandsleik í Almere í Hollandi 25. nóvember. Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti þetta í gær. Ísland mætir Kýpur í undankeppni HM 2023 hinn 30. Meira

Viðskiptablað

10. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 601 orð | 1 mynd

Afflutningafyrirtækið

Niðurgreiðsla ríkisins á póstþjónustu er aðeins heimil í mjög afmörkuðum kringumstæðum, eins og þar sem viðkomandi svæði fengi einfaldlega ekki þjónustu án alþjónustugreiðslna. Meira
10. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 1983 orð | 1 mynd

Á þriðja þúsund komin með appið

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Húsasmiðjan hefur tekið í notkun sjálfsafgreiðsluapp þar sem hægt er að greiða fyrir vörur, sjá upplýsingar og greiðsludreifa meðal annars. Meira
10. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 222 orð | 1 mynd

Bílastæði á sex milljónir króna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Við Óðinsgötu í Reykjavík er hægt að kaupa eignarhluta í lóð sem jafngildir einu bílastæði á malarlóð sem er með fimm stæðum. Meira
10. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd

Græða minna á verðtryggingunni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjármálakerfið tekur stakkaskiptum með minni áherslu á verðtryggingu. Bankarnir græða minna á verðbólgunni en áður var. Meira
10. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Hagnaður Eimskips 3,1 ma. kr.

Flutningastarfsemi Hagnaður Eimskipafélags Íslands á þriðja ársfjórðungi nam 20,7 milljónum evra, eða rúmlega 3,1 milljarði króna, samanborið við 6,2 milljónir evra fyrir sama tímabil ársins 2020, sem er jafnvirði 935 milljóna króna. Meira
10. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Heimilistryggingin hélt ekki

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Lúðvík Bergvinsson lögmaður fær ekki bætur frá tryggingafélagi sínu vegna málareksturs gegn Viðskiptablaðinu. Meira
10. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 296 orð | 7 myndir

Hótelin sem hætt var við

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þegar ferðaútrásin stóð sem hæst sagði Morgunblaðið frá áformum um hótel sem síðar var hætt við að reisa. Þau hefðu rúmað þúsundir gesta. Meira
10. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 1403 orð | 1 mynd

Hvað ef Madagaskar væri ríkt land?

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Loftslagsbreytingum er kennt um yfirvofandi hungursneyð í Madagaskar. En kannski sýnir vandinn þar hve brýnt það er að fórna ekki hagsæld og lífsgæðum í baráttunni við sveiflur í veðurfari. Meira
10. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 695 orð | 2 myndir

Jólanna snaps frá kóngsins Álaborg

Elstu heimildir um mannabyggð í Álaborg teygja sig aftur til upphafs 8. aldar. Ekki er ósennilegt að byggðin þar hafi tekið á sig mynd um svipað leyti og Ingólfur Arnarson og föruneyti hans kom fyrst við á landsvæðinu sem nú er Reykjavík. Meira
10. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 215 orð

Krúnudjásn í allra eigu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fyrir skemmstu var gefin út skýrsla með samantekt á styrkleikum og veikleikum margra öflugustu lífeyriskerfa í heimi. Meira
10. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Íslenska þjóðin „alveg biluð í þetta“ Sotheby's selur glæsihús á Íslandi Þúsundir farið til Búdapest Play er stórhættulegt fyrirtæki Norðurál Helguvík tekið til... Meira
10. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 214 orð | 2 myndir

Opinberir aðilar sýni ábyrgð

Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar, segir það ekki ganga að hið opinbera hækki gjaldskrár nánast án mótstöðu. Meira
10. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Play er stórhættulegt fyrirtæki

Drífa Snædal segir Play stórhættulegt launafólki eftir að það tilkynnti um opnun starfsstöðvar í... Meira
10. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 577 orð | 1 mynd

Regluráð – sameiginlegur flötur?

Ein leið, sem nágrannaríki okkar hafa farið, er að stofnsetja sjálfstætt regluráð sem leggur heildstætt hagfræðilegt mat á lagafrumvörp áður en slík mál koma til umfjöllunar á þjóðþingi. Slík ráð þjóna því í senn aðhalds- og upplýsingarhlutverki og eru sjálfstæð í störfum sínum. Meira
10. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 284 orð | 1 mynd

Skuldahlutfallið tvöfaldast á fjórum árum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Samkvæmt áætlunum Reykjavíkurborgar munu hreinar skuldir og skuldbindingar A-hluta nema 180 milljörðum króna árið 2025. Meira
10. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 316 orð

Tvær vikur og sjá svo til

E nn gerir kórónuveiran vart við sig. Hún er þrálát og hefur ekki látið stærstu lyfjarisa heimsins kveða sig að fullu í kútinn. Aðgerðirnar gegn henni hafa þó dregið mjög úr því ægivaldi sem hún hafði yfir heimsbyggðinni allri um nokkurra missera skeið. Meira
10. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 790 orð | 1 mynd

Vandi að finna fólk með réttu reynsluna

Gaman hefur verið að fylgjast með íslenska tölvuleikjageiranum vaxa og dafna. Eitt af þeim fyrirtækjum sem hafa náð að komast á kortið er Porcelain Fortress og gengur fyrirtækinu vel að nema land í leikjamarkaði PlayStation, Nintendo Switch, PC og Mac. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.