Greinar laugardaginn 13. nóvember 2021

Fréttir

13. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Assange fær að kvænast unnustu

Fangelsismálayfirvöld í Bretlandi hafa orðið við beiðni Julians Assange um að fá að kvænast unnustu sinni og barnsmóður, Stellu Morris, þótt hann sitji á bak við lás og slá. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Á 75 km hraða á rafskútu á stofnbraut

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Myndband náðist í gær af ökumanni rafskútu aka á um 75 km/klst. á Hafnarfjarðarvegi í átt að Arnarneshæð, sem telst til stofnbrautar í þéttbýli en þar er leyfilegur hámarkshraði fólksbíla 80 km/klst. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 824 orð | 3 myndir

Áhugi á áfengislausum jólabjór

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Mér líst bara vel á þessa þróun. Sérstaklega ef fólk drekkur í auknum mæli léttöl í stað gosdrykkja. Það eru yfirleitt minni kolvetni og enginn sykur í þessum drykkjum og því má segja að þeir séu hollari. Svo þarf maður ekki að hafa áhyggjur af því hversu marga maður drekkur,“ segir Baldur Kárason, bruggmeistari hjá Víking brugghúsi. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 133 orð

Áhættusækni hefur aukist

Ný samantekt fjármálaeftirlits Seðlabankans leiðir í ljós að áhættusækni almennra fjárfesta hefur aukist töluvert frá því að stýrivextir voru lækkaðir með afgerandi hætti á árinu 2020. Meira
13. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Banna komu fólks frá 3 löndum

Ríkisstjórn Hvíta-Rússlands tilkynnti í gær að hún hefði að kröfu stjórnvalda í Tyrklandi bannað fólki frá Sýrlandi, Írak og Jemen að koma með flugi til landsins frá Ankara. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Bætur dæmdar vegna slyssins

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Arngrím Jóhannsson flugmann og Sjóvá til þess að greiða ekkju og börnum Arthurs Grants Wagstaffs rúmar níu milljónir króna í bætur vegna flugslyss sem varð honum að bana árið 2015. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 182 orð | 3 myndir

Deloitte flytur innan hverfisins

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Deloitte mun flytja úr Turninum í Kópavogi sem er kenndur við fyrirtækið. Meira
13. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Dómstóll frestar afhendingu skjala

Úrskurður alríkisdómara fyrr í vikunni um að afhenda skuli rannsóknarnefnd Bandarikjaþings nær 800 skjöl frá embættistíma Donalds Trumps er nú kominn til umfjöllunar áfrýjunardómstóls í Washington. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Lifandi stytta Vegfarendur framan við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu í Reykjavík urðu undrandi þegar ekki varð betur séð en að Jón Sigurðsson kæmi gangandi í áttina til... Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Ekki þjóðgarða að stýra veiðum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Svæðisráð suðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs var með hugmyndir í fyrrahaust um að banna veiðar í drögum að verndaráætlun fyrir Breiðamerkursand. Áki Ármann Jónsson, formaður Skotveiðifélags Íslands (Skotvís) og líffræðingur, segir að svæðisráðinu hafi verið bent á að með því færi það langt út fyrir sitt hlutverk. Fallið var frá þessum hugmyndum. Meira
13. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Enn engin niðurstaða fengist

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Alok Sharma, forseti loftslagsráðstefnunnar í Glasgow í Skotlandi, lýsti því yfir í gærkvöld að aðildarríki ráðstefnunnar hefðu ekki náð að koma sér saman um yfirlýsingu. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Fjölmargir eftirskjálftar riðið yfir við Vatnafjöll

Fjöldi eftirskjálfta hefur mælst eftir snarpan skjálfta við Vatnafjöll, um 7,5 kílómetra suður af Heklu, á fimmtudag sem var 5,2 að stærð og fannst vel á höfuðborgarsvæðinu. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Guðni verður á flugi í Kakalaskála

Kynning verður á bókinni Guðni á ferð og flugi í Kakalaskála á Kringlumýri í Skagafirði kl. 14 á morgun, sunnudag. Þar mætir Guðni Ágústsson fv. landbúnaðarráðherra með bók sína ásamt Guðjóni Ragnari Jónassyni, sem skrásetti hana. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 156 orð | 2 myndir

Hafin er uppbygging 450 íbúða hverfis

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við uppbyggingu fyrsta áfanga Móabyggðar, nýs 450 íbúða hverfis í Þorlákshöfn. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Helmingur vill lausagöngu katta

Helmingur fólks er mjög (36%) eða frekar (14%) hlynntur lausagöngu katta í sínu sveitarfélagi. Þetta sýnir ný könnun Prósents. Þeim sem stendur á sama eru 11%, frekar andvíg eru 15% og mjög andvíg eru 24%. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Herða reglur og binda vonir við þriðju bólusetningu

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Hertar samkomutakmarkanir stjórnvalda tóku gildi á miðnætti; ekki fleiri en 50 mega koma saman og ekki fleiri en 500 ef notuð eru hraðpróf. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Hvetja pabba landsins til aukinnar árvekni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Rannsóknir sýna að karlmenn hafa tilhneigingu til að harka af sér og leita ekki til læknis um leið og þeir finna fyrir einkennum – því verðum við að breyta! Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

Lava Show fékk nýsköpunarverðlaun

Icelandic Lava Show hlaut Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar árið 2021. Eliza Reid forsetafrú afhenti fulltrúum Icelandic Lava Show verðlaunin á Bessastöðum í vikunni. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 512 orð | 3 myndir

Loka hringnum á Íslandi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tökur á þriðju þáttaröð kanadísku sjónvarpsseríunnar „Ice Vikings“ hófust á Íslandi í vikunni með þrjá ættliði Kristjansons-fjölskyldunnar á Gimli í Manitoba í sviðsljósinu. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Orlofshús með glerskála uppbókuð langt fram á næsta ár

Nýstárleg orlofshús skammt frá Hellu, við Heklurætur, hafa slegið í gegn. Fyrirtækið Panorama Glass Lodge rekur þar fjögur hús, þar sem svefnherbergið er í glerskála og hægt að njóta þar norðurljósa á stjörnubjörtum himni. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Óheimilt að ræða Sólveigu og Viðar

Á fundi trúnaðarráðs Eflingar, sem fór fram á fimmtudag, var ekki heimilt að ræða um Sólveigu Önnu Jónsdóttur, fyrrverandi formann félagsins, eða Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra. Meira
13. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Páfi undirbýr dag fátæktar

Frans páfi tók í gær þátt í undirbúningi fyrir alþjóðlegan dag fátæktar sem haldinn verður í fimmta sinn á sunnudaginn. Var hann í borginni Assisi á Ítalíu þar sem hann hugðist funda með fátæku fólki. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Takast á um skerðingu frídaga í sóttkví

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Forsvarsmenn heildarsamtaka og stéttarfélaga launafólks bregðast hart við þeirri afdráttarlausu afstöðu ríkisins að sóttkví verði ekki jafnað til veikinda í orlofi og það réttlæti ekki frestun á orlofstöku ef launamenn lendi í sóttkví, hvorki samkvæmt lögum né kjarasamningum. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 658 orð | 3 myndir

Takmarkanir voru hertar í nótt

Guðni Einarsson Hólmfríður María Ragnhildardóttir Unnur Freyja Víðisdóttir Þorsteinn Ásgrímsson Hertar sóttvarnaráðstafanir tóku gildi um miðnætti í nótt. Nú miðast fjöldatakmarkanir almennt við 50 manns. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Valgerður Ólafsdóttir

Valgerður Ólafsdóttir, þroskasálfræðingur og framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna, lést á Landspítalanum 11. nóvember sl., 70 ára að aldri. Valgerður fæddist 4. október 1951. Foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson, f. 20 júní 1925, d. 10. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Varðskipið Þór tekið upp til viðhalds í Hafnarfirði

Varðskipið Þór var tekið upp í flotkví Vélsmiðju Orms og Víglundar í Hafnarfirði á fimmtudag. Þar fer fram hefðbundið viðhald og er áætlað að sú vinna taki þrjár vikur. Þór fer svo aftur til eftirlitsstarfa við landið í byrjun desember. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 127 orð

Viðræður báru ekki árangur á COP26

Engin niðurstaða fékkst á COP26-loftslagsráðstefnunni í gærkvöldi, eins og vonir stóðu til. Meira
13. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Vilja ekki búa við óbreytt ástand

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég held að eina leiðin sé að menn setjist niður og leysi þetta. Það getur enginn hugsað sér að búa við þetta,“ segir Bryndís Fanney Harðardóttir, landeigandi í Mýrdal. Meira

Ritstjórnargreinar

13. nóvember 2021 | Staksteinar | 253 orð | 1 mynd

Áleitnar spurningar

Á fundi Félags sjálfstæðismanna um fullveldismál sem haldinn var á dögunum ræddi Arnar Þór Jónsson, fyrrverandi dómari og nú varaþingmaður, um stöðu laga Evrópusambandsins gagnvart íslenskum lögum. Hann benti á að ríkjasambandið ESB stefndi í átt að sambandsríki, en að Pólland og Þýskaland hefðu spyrnt við fótum gagnvart því að lög ESB gengju framar stjórnarskrám þessara ríkja. Meira
13. nóvember 2021 | Leiðarar | 603 orð

Enn gripið til aðgerða

Grundvallarviðmiðið þegar gripið er til aðgerða af þessu tagi hlýtur hins vegar ávallt að vera að þær afstýri meira tjóni en þær valda Meira
13. nóvember 2021 | Reykjavíkurbréf | 1905 orð | 1 mynd

Humphrey var sjaldan hissa, en yrði það núna

Nú halda þær þúsundir heim á leið sem þyrptust glaðbeittar til Glasgow og nokkrum árum áður til Parísar, Kaupmannahafnar og Kyoto, svo að nokkrar helstu stoppustöðvar tilþrifanna séu rifjaðar upp. Meira

Menning

13. nóvember 2021 | Fjölmiðlar | 241 orð | 1 mynd

Aftur og alltaf á vitlausum miðli

Það var skrýtið að sjá ársgamalt barn strjúka fingri eftir forsíðu glanstímarits aftur og aftur án þess að nokkuð gerðist! En hvað get ég sagt? Meira
13. nóvember 2021 | Bókmenntir | 124 orð | 1 mynd

Árna Magnússonar fyrirlestur í dag

„Árni Magnússon. Þriggja alda minning og framtíðarsýn“ nefnist erindi sem Már Jónsson sagnfræðingur flytur í Norræna húsinu í dag kl. 17 í tilefni af afmælisdegi Árna Magnússonar. Meira
13. nóvember 2021 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

Blint stefnumót tveggja píanista

Tveir píanistar, Eve Beuvens frá Belgíu og Simone Graziano frá Ítalíu, leika saman eigin tónsmíðar og útfærslur á þekktum lögum á tvo flygla á tónleikum í Salnum í kvöld kl. 20. Meira
13. nóvember 2021 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Catamorphosis Önnu tilnefnt

Tónverk eftir Önnu Þorvaldsdóttur tónskáld hefur verið tilnefnt til virtra verðlauna í Bretlandi. Meira
13. nóvember 2021 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

ErkiTíð 2021 haldin í Hafnarhúsi

Raftónlistarhátíðin ErkiTíð 2021 verður haldin í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi á morgun. „Á hátíðinni verða flutt og frumflutt á þriðja tug tónverka frá ýmsum tímabilum íslenskrar raftónlistarsögu,“ segir í tilkynningu. Meira
13. nóvember 2021 | Bókmenntir | 811 orð | 3 myndir

Fangi nr. 64

Eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur. Veröld 2021. Innbundin, 323 bls. Meira
13. nóvember 2021 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Frumflytja strengjatríó eftir Hafliða

Ssens-strengjatríóið frá Noregi kemur fram á þriðju tónleikum vetrarins hjá Kammermúsíkklúbbnum í Norðurljósum Hörpu á morgun kl. 16. Á efnisskránni eru verk eftir Schubert, Beethoven og Hafliða Hallgrímsson. Meira
13. nóvember 2021 | Tónlist | 516 orð | 3 myndir

Hin fjögur fræknu

Voyage er ný hljóðversplata eftir sænska ABBA-flokkinn, sú fyrsta í fjörutíu ár. Meistaraverk? Eða betur heima setið en af stað farið? Skoðum þetta mál. Meira
13. nóvember 2021 | Kvikmyndir | 799 orð | 2 myndir

Hvenær hættir maður að vera útlendingur?

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýningar hófust fyrir skömmu í Bíó Paradís á nýrri íslenskri heimildarmynd, Hvunndagshetjur , sem fjallar um fjórar konur af erlendum uppruna sem búið hafa hér á landi í 20 ár. Meira
13. nóvember 2021 | Hönnun | 95 orð | 1 mynd

Kristín segir frá hönnun seðlanna

Kristín Þorkelsdóttir hönnuður heldur á morgun, sunnudag, kl. 13 fyrirlestur í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ. Mun hún fjalla um hönnun sína á íslensku peningaseðlunum sem hún vann ásamt Stephen Fairbairn. Meira
13. nóvember 2021 | Leiklist | 535 orð | 2 myndir

Með fiðring í maganum

Þjóðleikhúsið frumsýnir á Litla sviðinu í dag, laugardag, nýtt íslenskt barnaleikrit, Láru og Ljónsa – jólasögu , sem byggt er á persónum barnabóka Birgittu Haukdal. Meira
13. nóvember 2021 | Myndlist | 148 orð | 1 mynd

Metið á 40 milljónir og selt á 71

Verk sem áður voru í eigu Texas-búans og olíujöfursins Edwins L. Cox voru seld á uppboði í Christie's í fyrradag og fengust alls fyrir þau verk, og önnur sem boðin voru upp, 751,9 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði um 105 milljarða króna. Meira
13. nóvember 2021 | Myndlist | 121 orð | 1 mynd

Pía Rakel sýnir verk sín hjá Ófeigi

Íslandslag og furðufiskar – Glerverk og fotografik er yfirskrift sýningar sem Pía Rakel Sverrisdóttir opnar í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, í dag, laugardag, kl. 14. Pía Rakel fæddist í Skotlandi árið 1953. Meira
13. nóvember 2021 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Rekaviður í Listasafni Sigurjóns

Selshamur, fárviðri, hafballaða og margt fleira kemur við sögu á næstu tónleikum Nordic Affect sem fara fram undir yfirskriftinni „Rekaviður“ í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í dag, laugardag, kl. 17.30. Meira
13. nóvember 2021 | Bókmenntir | 715 orð | 3 myndir

Sameinar sannleikann og frelsið

Eftir Einar Má Guðmundsson. Mál og menning, 2021. Innbundin, 232 bls. Meira
13. nóvember 2021 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Teitur fagnar nýrri plötu sinni í kvöld

Teitur Magnússon fagnar útgáfu nýjustu plötu sinnar, 33 , á tónleikum í húsi Máls & menningar í kvöld, laugardag, kl. 20. Þar treður Teitur upp ásamt hljómsveit en Benni Hemm Hemm sér um upphitun. Meira
13. nóvember 2021 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Týndi sonurinn í Hörpu á morgun

Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Flóa Hörpu á morgun, sunnudagskvöld, kl. 20 undir yfirskriftinni „Týndi sonurinn“. Meira
13. nóvember 2021 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Veggir Þuríðar sýndir í Hörpu

Þuríður Sigurðardóttir myndlistarkona opnaði í gær, föstudag, sýningu á nýjum málverkum í sýningarrými í anddyri tónlistarhússins Hörpu. Meira
13. nóvember 2021 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Walken málaði yfir verk Banksys

Bandaríski leikarinn Christopher Walken málaði yfir verk eftir huldulistamanninn Banksy, að því er fram kemur á vef The Guardian . Meira
13. nóvember 2021 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

West Side Story í Langholtskirkju

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins leikur sinfóníska dansa úr West Side Story eftir Leonard Bernstein á tónleikum í Langholtskirkju í kvöld kl. 20. Þá verður einnig fluttur básúnukonsert eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson. Meira

Umræðan

13. nóvember 2021 | Pistlar | 300 orð

Á Landtmann í Vínarborg

Vínarborg er kunn fyrir sín mörgu góðu kaffihús. Eitt hið frægasta er Landtmann, sem stofnað var 1873, en það er við Hringstræti, nálægt Vínarháskóla og ráðhúsinu. Á dögunum átti ég leið um borgina og leit þá inn á Landtmann. Meira
13. nóvember 2021 | Pistlar | 476 orð | 2 myndir

„Nokkur mállýti“

Í útvarpsþætti Þrastar Helgasonar á dögunum töluðu Sigríður Sigurjónsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson um rannsókn á stafrænu sambýli íslensku og ensku (sem þau hafa skrifað um ásamt Dagbjörtu Guðmundsdóttur í Íslenskt mál 2019-20). Meira
13. nóvember 2021 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Eru nagladekk nauðsynleg?

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Tjara á dekkjum veldur vandræðum; ef ekki væri saltað myndi tjörulagið á dekkjum dragast saman og auka aksturshæfni bílsins." Meira
13. nóvember 2021 | Pistlar | 765 orð | 1 mynd

Fréttastjórinn kveður RÚV

Óvenjulegt er að útvarpsstjóri tilkynni eins og nú að starf fréttastjóra verði ekki auglýst til umsóknar fyrr en „fljótlega á nýju ári“. Meira
13. nóvember 2021 | Pistlar | 375 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg vill finna upp hjólið

Mér hefur þótt ólíðandi að horfa upp á hvernig þjónustu- og nýsköpunarsvið Reykjavíkurborgar (ÞON) hefur farið með fjármagn borgarbúa í þessa uppgötvunar- og tilraunastarfsemi þegar þess hefur ekki þurft þegar kemur að stafrænni umbreytingu. Meira
13. nóvember 2021 | Aðsent efni | 599 orð | 2 myndir

Sókn nýsköpunar og hugverkaiðnaðar – þar getum við verið sammála

Eftir Árna Sigurjónsson og Friðrik Jónsson: "Ef markmið um nýsköpunar- og hugverkadrifið hagkerfi á að nást þarf að huga að umbótum á mörgum sviðum." Meira

Minningargreinar

13. nóvember 2021 | Minningargreinar | 3318 orð | 1 mynd

Erla Björk Helgadóttir

Erla Björk Helgadóttir, Víðimel, fæddist á Sauðárkróki þann 10. nóvember 1981. Hún lést á heimili sínu þann 2. nóvember 2021. Foreldrar Erlu eru Helgi Jóhannes Þorleifsson, fæddur 18. desember 1955, og Alma R. Guðmundsdóttir, fædd 7. ágúst 1957. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2021 | Minningargreinar | 576 orð | 1 mynd

Erna Líf Gunnarsdóttir

Erna Líf Gunnarsdóttir fæddist 11. apríl 1991. Hún lést 31. október 2021. Útförin fór fram 11. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1650 orð | 1 mynd

Guðmunda Sólveig Harðardóttir

Guðmunda Sólveig Harðardóttir fæddist í Reykjavík 27. október 1946. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi 6. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Hörður Jóhannesson, f. 8. nóv. 1927 í Reykjavík, d. 22. jan. 2003, og Fanney Jónsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2021 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Guðmundsdóttir

Hrafnhildur Guðmundsdóttir fæddist á Patreksfirði 3. nóvember 1946. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði 4. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristinn Kristjánsson, f. í Bjarnareyjum á Breiðafirði 20. júlí 1900, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1005 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnhildur Magnúsdóttir

Magnhildur Magnúsdóttir fæddist á Brennistöðum í Eiðaþinghá 5. september 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju 29. október 2021. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Sigríður Sigbjörnsdóttir f. 12.4. 1890, d. 12.11. 1968, og Jón Magnús Þórarinsson, f. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2759 orð | 1 mynd

Magnhildur Magnúsdóttir

Magnhildur Magnúsdóttir fæddist á Brennistöðum í Eiðaþinghá 5. september 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju 29. október 2021. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Sigríður Sigbjörnsdóttir f. 12.4. 1890, d. 12.11. 1968, og Jón Magnús Þórarinsson, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 3 myndir

Bónus opinn lengur

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Verslunarkeðjan Bónus tilkynnti í gær breytingar á afgreiðslutíma í fjölda verslana sinna og verða sjö Bónusverslanir nú opnar alla daga frá klukkan 10-20 í stað 11-18.30 á virkum dögum áður og 11-19 um helgar. Meira
13. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Icelandair hækkaði þrátt fyrir aðgerðir

Markaðsvirði Icelandair Group hækkaði um 2,4% í Kauphöll Íslands í gær þrátt fyrir tilkynningu stjórnvalda um hertar aðgerðir innanlands. Nam velta með bréf félagsins ríflega 126 milljónum króna og stendur gengið nú í 1,73 krónum á hlut. Meira

Daglegt líf

13. nóvember 2021 | Daglegt líf | 942 orð | 4 myndir

Grýla með eyru full af músum

Hallgrímur Helgason og Rán Flygenring framlengja fornan sagnaarf í nýju bókinni sinni Koma jól? Þau þurftu að ná sambandi við fordæðuskap, en tengja um leið við nútímann. Meira

Fastir þættir

13. nóvember 2021 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 c6 5. Bg2 Bd6 6. 0-0 Rbd7 7. Dc2 0-0...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 c6 5. Bg2 Bd6 6. 0-0 Rbd7 7. Dc2 0-0 8. Rbd2 b6 9. Hd1 Bb7 10. e4 dxe4 11. Rg5 De7 12. Rdxe4 Rxe4 13. Bxe4 f5 14. Bg2 h6 15. Rh3 g5 16. c5 bxc5 17. dxc5 Bxc5 18. b3 Rf6 19. Bb2 Rd5 20. De2 Kh7 21. He1 Hae8 22. Meira
13. nóvember 2021 | Í dag | 1404 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Kristniboðsdagurinn. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er...

AKUREYRARKIRKJA | Kristniboðsdagurinn. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Stefanía Guðlaug Steinsdóttir. Begene Gailassía frá Kansá í Eþíópíu kemur í heimsókn. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Meira
13. nóvember 2021 | Árnað heilla | 862 orð | 4 myndir

„Ég hef átt gott líf“

Gunnþórunn Björnsdóttir fæddist á Kópaskeri 14. nóvember 1919 og verður því 102 ára á morgun. Hún ólst upp á Kópaskeri þar sem faðir hennar var kaupfélagsstjóri og var oft mikið um gesti og gangandi. Meira
13. nóvember 2021 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Benedikt Gröndal

Benedikt Gröndal eldri, eins og hann er oft nefndur til aðgreiningar frá dóttursyni sínum, fæddist 13. nóvember 1762 í Vogum við Mývatn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Þórarinsson, prestur þar, f. 1711, d. 1791, og Helga Tómasdóttir, f. 1715, d. 1785. Meira
13. nóvember 2021 | Fastir þættir | 562 orð | 4 myndir

Firouzja sigurvegari FIDE Grand Swiss

Í sögulegu samhengi má ætla að eftir FIDE Grand Swiss-mótið í Riga, sem lauk um síðustu helgi, hafi Alireza Firouzja haslað sér völl með svipuðum hætti og örfáir aðrir hafa gert allt frá því að Paul Morphy kom fram á sjónarsviðið upp úr miðri 19. öld. Meira
13. nóvember 2021 | Í dag | 266 orð

Gott er tóið í honum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Kann að vera unnin ull. Erkiflón, sem þylur bull. Grastoppur, sem klæðir klett. Kannski torf í veggi sett. Guðrún B. svarar: Tó er stundum unnin ull. Ótó skömmum drullar. Á tónni kúrir finkan full. Meira
13. nóvember 2021 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

Gunnar Þormar Þorsteinsson

40 ára Gunnar ólst upp á Vatnsskarðshólum í Mýrdal og er bóndi þar og veðurathugunarmaður. Hann er bifvélavirki og vélstjóri að mennt. „Við erum með kúabúskap, með 50 mjólkandi kýr, og líka nautaeldi, yfir 100 gripi. Meira
13. nóvember 2021 | Í dag | 64 orð

Málið

Að bera gæfu til e-s þýðir að heppnast e-ð , auðnast e-ð . Um eitthvað sem máli skiptir: „Hann bar gæfu til að halda frið við alla“, síður t.d. „ég hef jafnan borið gæfu til að reima skóna mína rétt“. Meira
13. nóvember 2021 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Perla lét drauminn rætast

„Það var eitthvað inni í mér sem sagði: Perla, þú átt að vera að gera eitthvað sem þig langar og eitthvað þar sem þú getur látið þig skína. Meira
13. nóvember 2021 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Stöð 2 kl. 23.25 Lord of the Rings: Fellowship of the Ring

Hringadróttinssaga er stórbrotið meistaraverk sem hreppti fern Óskarsverðlaun. Í þessu magnaða ævintýri segir frá Fróða hinum unga sem erfir máttugan hring eftir frænda sinn. Meira
13. nóvember 2021 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Vatnsskarðshólar A ndrea Ósk Gunnarsdóttir og Birgitta Ósk Gunnarsdóttir...

Vatnsskarðshólar A ndrea Ósk Gunnarsdóttir og Birgitta Ósk Gunnarsdóttir fæddust 17. janúar 2021. Andrea Ósk vó 1.198 g og var 38 cm og Birgitta Ósk vó 1.735 g og var 42 cm löng. Meira
13. nóvember 2021 | Fastir þættir | 168 orð

Við svínum. V-Enginn Norður &spade;94 &heart;ÁG632 ⋄KD1065 &klubs;2...

Við svínum. V-Enginn Norður &spade;94 &heart;ÁG632 ⋄KD1065 &klubs;2 Vestur Austur &spade;ÁD1072 &spade;K853 &heart;D1074 &heart;95 ⋄83 ⋄G2 &klubs;ÁD &klubs;KG854 Suður &spade;G6 &heart;K8 ⋄Á974 &klubs;109763 Suður spilar 5⋄. Meira

Íþróttir

13. nóvember 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Alves snýr aftur til Börsunga

Brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves er við það að ganga í raðir spænska knattspyrnufélagsins Barcelona á ný. Meira
13. nóvember 2021 | Íþróttir | 41 orð

Báðir leikirnir verða í Eyjum

ÍBV leikur báða leiki sína við AEP Panorama frá Grikklandi í 32ja liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta á heimavelli. Fyrri leikur liðanna fer fram í Vestmannaeyjum á föstudagskvöldið kemur, 19. nóvember, klukkan 18. Meira
13. nóvember 2021 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Einstefna og þriggja marka sigur Íslands

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenska 21-árs landsliðið í knattspyrnu er komið með sjö stig eftir fjóra leiki í undankeppni Evrópumóts karla eftir sigur á Liechtenstein í Eschen í gær, 3:0. Meira
13. nóvember 2021 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

England svo gott sem komið á HM

*England er hársbreidd frá því að tryggja sér sæti á HM í Katar á næsta ári eftir að hafa unnið einkar öruggan 5:0-sigur á Albaníu á Wembley í I-riðli undankeppni Evrópuþjóða í gærkvöldi. Meira
13. nóvember 2021 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Fetar í fótspor foreldranna

Ída Marín Hermannsdóttir úr Val hefur verið valin í A-landslið Íslands í knattspyrnu í fyrsta skipti en hún er í hópnum sem tilkynntur var í gær fyrir leikina gegn Japan og Kýpur 25. og 30. nóvember. Meira
13. nóvember 2021 | Íþróttir | 128 orð

Frestað vegna smits

Einn leikmaður karlaliðs Vals í handknattleik hefur greinst með kórónuveiruna. Af þeim sökum er sá leikmaður kominn í einangrun og allir aðrir leikmenn liðsins í sóttkví. Meira
13. nóvember 2021 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Fjölnir – Þór 28:23 Berserkir – Selfoss...

Grill 66-deild karla Fjölnir – Þór 28:23 Berserkir – Selfoss U 28:30 Staðan: Hörður 4400140:1068 ÍR 4400149:1168 Fjölnir 4301121:1196 Þór 6303176:1696 Afturelding U 320181:804 Haukar U 4202109:1044 Selfoss U 320191:884 Kórdrengir... Meira
13. nóvember 2021 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Fram L13. Meira
13. nóvember 2021 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Hákon kallaður í A-landsliðið

Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður sænska knattspyrnufélagsins Elfsborg, hefur verið kallaður í A-landsliðshóp karla í fyrsta sinn eftir að Patrik Sigurður Gunnarsson, markvörður norska félagsins Viking, þurfti að draga sig úr honum vegna meiðsla. Meira
13. nóvember 2021 | Íþróttir | 462 orð | 2 myndir

Hlutverkið alltaf að stækka

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
13. nóvember 2021 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Jóhanna og Dadó Íslandsmeistarar

Fyrsti dagur Íslandsmótsins í sundi í 25 metra laug fór fram á Ásvöllum í gær. Meira
13. nóvember 2021 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

KR vann Stjörnuna eftir framlengingu

KR og Stjarnan mættust í æsispennandi leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, á Meistaravöllum í gærkvöldi. Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit og reyndist KR hlutskarpari að lokum. Meira
13. nóvember 2021 | Íþróttir | 529 orð | 2 myndir

Líður eins og ég sé 22 ára

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Mér líður alltaf eins og ég sé 22 ára gamall og það er ekkert sérstakt markmið hjá mér að spila sem lengst. Metin fylgja manni víst en aðalmálið er að mér finnst bara svo gaman í fótbolta. Meira
13. nóvember 2021 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Subway-deild karla KR – Stjarnan (frl.) 98:90 Staðan: Grindavík...

Subway-deild karla KR – Stjarnan (frl.) 98:90 Staðan: Grindavík 651509:46510 Þór Þ. Meira
13. nóvember 2021 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U21 karla D-RIÐILL: Liechtenstein – Ísland 0:3...

Undankeppni EM U21 karla D-RIÐILL: Liechtenstein – Ísland 0:3 Grikkland – Hvíta-Rússland 2:0 Kýpur – Portúgal 0:1 Staðan: Portúgal 440014:012 Grikkland 532010:111 Kýpur 421112:17 Ísland 42116:37 Hvíta-Rússland 51047:73 Liechtenstein... Meira
13. nóvember 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Valur fær liðsauka að norðan

Arna Sif Ásgrímsdóttir, fyrirliði og reyndasti leikmaður Þórs/KA í knattspyrnunni, er gengin til liðs við Íslandsmeistara Vals. Arna kannast vel við sig á Hlíðarenda því hún lék áður með Val í tvö ár, 2016 og 2017. Meira

Sunnudagsblað

13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 36 orð | 24 myndir

24 jólagjafir

Kaupmenn segja jólin fara fyrr af stað í ár en oftast. Það er líka ekki seinna vænna miðað við fregnir af brestum í aðfangakeðjum. Hér eru hugmyndir að góðum gjöfum, fínum en misdýrum. Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Áskorun nóbelshafa

Harmleikur Fjórir nóbelsverðlaunahafar í bókmenntum hafa skorað á yfirvöld að leysa úr neyðaástandinu á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands. Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 756 orð | 2 myndir

Baráttuaðferðir

Hún fékk þúsundir „læka“ á færsluna, en eftir á að hyggja ofbauð henni hversu herská hún var orðin. Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 2096 orð | 3 myndir

Brot af mömmu og pabba

Klettur – ljóð úr sprungum er fyrsta ljóðabók Ólafs Sveins Jóhannessonar. Þar yrkir hann um sviplegt fráfall foreldra sinna, Stefáns Jóhannesar Sigurðssonar og Kristínar Ólafsdóttur, sem létust með fimm ára millibili langt fyrir aldur fram. Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Brynja Guðmundsdóttir Ég er hlynnt takmörkunum upp að vissu marki...

Brynja Guðmundsdóttir Ég er hlynnt takmörkunum upp að vissu... Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagspistlar | 578 orð | 1 mynd

Bræður selja rúm

Ég man eftir húsgagnasala að tala um að þetta væri gott verð á gamla genginu og mömmu að reyna að fá staðgreiðsluafslátt. Og það var alltaf spurt um endingu. Alltaf. Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Elf-búningurinn seldur á morð fjár

Búningurinn sem Will Ferrell klæddist í kvikmyndinni Elf, árið 2003, hefur verið seldur á uppboði á um 300.000 dollara. Samkvæmt TMZ fór uppboðið fram hjá Prob Store í London, og fór þessi goðsagnakenndi búningur á nákvæmlega 296.702 dollara. Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Ellert Baldursson Ég held að þær séu af hinu góða...

Ellert Baldursson Ég held að þær séu af hinu... Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 36 orð | 7 myndir

Fagrar listir og ljósadýrð

Þótt veiran sé enn á sveimi láta listirnar ekki halda sér niðri. Í Hong Kong var verið að opna safnið M+, í Singapúr var blásinn upp feiknlegur skúlptúr og rómverskar konur settar á stall í Frakklandi. Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Framhald á „Smokkfisksleiknum“

Sjónvarp Hwang Dong-hyuk, leikstjóri suðurkóresku þáttaraðarinnar „Smokkfiskleikurinn“, lýsti yfir því í byrjun vikunnar að ráðgert væri að gera aðra þáttaröð. Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Hver er þriðja eyjan?

Stóru eyjarnar á Skagafirði eru tvær, Drangey og Málmey. Til eyja á firðinum er einnig talinn höfði við fjörðinn „út að austan“ sem er landfastur um mjótt, lágt eiði. Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 1070 orð | 2 myndir

Hvorki er flagning né Efling til fagnaðar

Það spurðist út um liðna helgi að formenn stjórnarflokkanna væru farnir að berja saman texta í stjórnarsáttmála , en hins vegar bar þingmönnum flokkanna ekki vel saman um hversu vel hefði miðað. Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 191 orð | 1 mynd

Innilokuð í 3.578 daga

Hvað er tónleikhús? Tónleikhús er verk sem dansar á mörkum leiksýningar og tónleika. Það er opið form og talsvert skilið eftir fyrir ímyndunaraflið og persónulega túlkun áhorfandans. Í DAY 3578 er þó rauður þráður. Um hvað fjallar DAY 3578? Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Kristín Tryggvadóttir Ég er mjög sátt við þær eins og staðan er í dag...

Kristín Tryggvadóttir Ég er mjög sátt við þær eins og staðan er í dag. Smitin eru of... Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 14. Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 21 orð

Margrét, sem einnig er þekkt undir nafninu Fabúla, frumsýnir nýtt...

Margrét, sem einnig er þekkt undir nafninu Fabúla, frumsýnir nýtt tónleikhúsverk byggt á tónlist sinni í Gamla bíói miðvikudaginn 17.... Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 558 orð | 8 myndir

Með takmarkaðan húmor fyrir þröngum gallabuxum

Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachmann er upptekin kona og kemur oft ekki heim fyrr en síðla kvölds eftir langa daga. Því velur hún sér föt sem eru ekki bara töff heldur líka þægileg. Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Met á loftbelg

Hátt uppi Franskur ofurhugi sló hæðarmetið í að standa ofan á loftbelg á miðvikudag. Remi Ouvrard, sem er 28 ára, stóð ofan á loftbelg á meðan hann fór upp í 4.016 metra hæð. Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Morrison stefnt fyrir meiðyrði

Ummæli Robin Schwann, heilbrigðisráðherra Norður-Írlands, hefur höfðað mál gegn norðurírska söngvaranum Van Morrison fyrir meiðyrði. Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 698 orð | 1 mynd

Níu látnir og einn við dauðans dyr

Houston. AFP. | Enn berst einn drengur fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir harmleikinn á tónleikum söngvarans Travis Scott í Houston á föstudag fyrir viku. Níu manns létu lífið í troðningnum, mörg hundruð manns slösuðust og málshöfðunum fer fjölgandi. Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 177 orð | 1 mynd

Pippen vegur að Jordan

Þeir voru ósigrandi, Michael Jordan var Batman og Scottie Pippen Robin. Nú fær Jordan að heyra það í nýrri bók frá sínum gamla liðsfélaga. Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 828 orð | 1 mynd

Pútín herðir tökin

Karl Blöndal kbl@mbl.is Í Rússlandi er sótt að þeim, sem gagnrýna stjórnvöld. Nýjasta dæmið er Minningar, sem settar voru á fót til að halda minningu fórnarlamba Stalíns til haga og berjast fyrir mannréttindum. Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 164 orð | 1 mynd

Stympingar í Höllinni

Iðulega verður heitt í kolunum á íþróttakappleikjum, en það gerist ekki oft að dómarar þurfi að reka áhorfendur af velli upp í stúku til að ljúka megi leiknum líkt og þegar Valur og Víkingur mættust í Laugardalshöll 18. nóvember 1971. Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Tómas Gauti Óttarsson Mér finnst þær í rauninni ömurlegar en ég skil...

Tómas Gauti Óttarsson Mér finnst þær í rauninni ömurlegar en ég skil hugsunina á bak við... Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 1641 orð | 4 myndir

Undiralda sem ýtir af stað samtali

Hljóðlistakonan Ingibjörg Friðriksdóttir, eða Inki, skapaði þrískipt listaverk innblásið af umræðunni á stríðsárunum um ástandið. Hún vonar að verkið varpi ljósi á það samtal sem á sér stað í samtímanum um stöðu kvenna. Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 909 orð | 2 myndir

Vitjar æskuára í Belfast

Kenneth Branagh leitar aftur til uppruna síns í myndinni „Belfast“, sem hann leikstýrði og skrifaði handritið að. Hún hefur fengið góðar viðtökur og þegar er farið að spá henni Óskarsverðlaunum. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 352 orð | 1 mynd

Þetta er nú meira ástandið!

Þá er yfirleitt einhver uppgjafartónn í röddinni en þó má oftar en ekki greina ofurlitla kaldhæðni í henni líka. Meira
13. nóvember 2021 | Sunnudagsblað | 321 orð | 4 myndir

Þjáðar eiginkonur snillinga

Mér þykir ekki verra að lesefnið beri mig burt úr hversdagslífi líðandi stundar til annarra landa og annarra tíma. Þess vegna kunni ég vel að meta Kvinde set fra ryggen eftir Jesper Wung-Sung sem ég las nýútkomna fyrr á þessu ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.