Benedikt Gröndal eldri, eins og hann er oft nefndur til aðgreiningar frá dóttursyni sínum, fæddist 13. nóvember 1762 í Vogum við Mývatn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Þórarinsson, prestur þar, f. 1711, d. 1791, og Helga Tómasdóttir, f. 1715, d. 1785.
Meira