Greinar mánudaginn 15. nóvember 2021

Fréttir

15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

2022 verði 80% af því sem var fyrir faraldur

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Vika er síðan Bandaríkin opnuðu landamæri sín fyrir bólusettum ferðamönnum. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir vel hafa gengið á þessum tíma. „Reksturinn hefur almennt gengið vel. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Axel Kristjánsson hæstaréttarlögmaður

Axel Kristjánsson hæstaréttarlögmaður lést á hjúkrunarheimilinu Eir 12. nóvember tæplega 93 ára gamall. Hann fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1928, sonur hjónanna Kristjáns Karlssonar forstjóra og Vilhelmínu Kristínar Örum Vilhelmsdóttur húsfreyju. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð

Banaslys á Vestfjörðum

Vegfarandi kom að bifreið sem hafði oltið út af Örlygshafnarvegi, skammt frá Látravatni, um klukkan 10:13 í gærmorgun. Ökumaður, sem var einn í bifreiðinni, reyndist látinn. Frá þessu greindi lögreglan á Vestfjörðum í tilkynningu í gær. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Birkir sló metið og heldur áfram en Birkir Már hættur

Birkir Bjarnason er orðinn leikjahæsti leikmaður karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi en hann lék sinn 105. landsleik þegar Ísland tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3:1, í lokaumferð undankeppni heimsmeistaramótsins í Skopje í gærkvöldi. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð | 4 myndir

Bjóða upp áritaðar bækur ýmissa höfunda úr safni Ivars Orglands

Á uppboði á bókum, sem fornbókaverslunin Bókin og Fold uppboðshús standa nú fyrir á vefnum uppbod.is, er fjölbreytilegt úrval um hundrað bóka sem eru áritaðar, ýmist af höfundum, útgefendum eða skyldmennum höfunda. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Bólusett í Laugardalshöll að nýju

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Átak í örvunarbólusetningu landsmanna hefst nú í dag klukkan tíu fyrir hádegi. Tíu þúsund manns fengu á föstudag boð í þriðja skammtinn af bóluefni sem almennt hefur verið kallaður örvunarskammtur. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir að öllu hafi verið raðað upp á föstudag og því allt til reiðu. Meira
15. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Danir herða reglur um sölu áfengis

Danska ríkisstjórnin tilkynnti í gær um nýtt bann við áfengissölu að næturlagi en bannið nær einungis til ákveðinna svæða. Er þetta gert til að reyna að sporna við óæskilegri hegðun ungmenna. Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar í landinu á morgun. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Eggert

Úti Það er gott að geta reyrt hettuna duglega að sér þegar sólin skín sem skærast. Sérstaklega um leið og þeir félagar Kuldaboli og Kári færast allir í aukana og láta finna fyrir sér af miklum... Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Færði Geirmundi „Glaumsgenin“ aftur með óvæntri hryssu

Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, kom Geirmundi Valtýssyni tónlistarmanni skemmtilega á óvart í gær þegar hann leiddi inn í Kakalaskála í Skagafirði hryssuna Sóleyju frá Búðardal. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Gefa út fleiri álit en áður

Skúli Magnússon tók við embætti umboðsmanns Alþingis í apríl og hefur þegar innleitt breytingar á starfsemi embættisins. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hvernig á að bregðast við ásökunum?

Það reynir á hæfni stjórnenda fyrirtækja og stofnana ef upp koma ásakanir um óviðeigandi hegðun og jafnvel kynferðisbrot starfsmanns. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 977 orð | 3 myndir

Í starfi kennarans gerast ævintýri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Síðastliðnir áratugir við kennslustörf og skólastjórn hafa verið afar gefandi tími. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð

Leikskóla verði tafarlaust lokað

Fyrrverandi starfsfólk leikskólans Sælukots í Reykjavík krefst þess að leikskólanum verði tafarlaust lokað eða að gerðar verði róttækar breytingar á starfsháttum hans. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Leituðu skjóls við loðnuleit og héldu til Húsavíkur

Beitir NK-123 kom til hafnar á Húsavík á laugardag en slæm veðurspá hindraði þau skip sem voru á miðum norður af landi í loðnuleit. Nokkur skip héldu þá inn á Akureyri en Beitir fór í höfn á Húsavík. Meira
15. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Nýr loftslagssamningur samþykktur

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Fulltrúar allra aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna samþykktu á laugardag nýjan loftslagssamning á COP26-loftslagsráðstefnunni í Glasgow. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir

Óvenjuleg kokkabók

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Matreiðslumenn breiða gjarnan út boðskapinn með bókum um réttina og Jakob H. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð

Ráðherrastólar næst á dagskrá

Forystumenn stjórnarflokkanna þurfa nú að spýta í lófana í viðræðum um endurnýjað stjórnarsamstarf, enda styttist í að kalla þurfi Alþingi saman eftir þingkosningar, kjósa í nefndir og leggja fram fjárlög. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Reksturinn verði í plús á næsta ári

Stefnt er að 171 milljónar kr. afgangi af rekstri bæjarsjóðs Mosfellsbæjar á næsta ári. Framkvæmt verður fyrir þrjá milljarða kr. og má þar nefna byggingu nýs leikskóla í Helgafellshverfi og íþróttahúss við Helgafellsskóla. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 766 orð | 2 myndir

Skúli með nýjar áherslur í embætti umboðsmanns

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Skúli Magnússon, sem tók við embætti umboðsmanns Alþingis fyrr á árinu, hefur þegar innleitt breytingar á starfsemi embættisins eftir sjö mánaða starf. Þar má nefna að nú birtast ekki einungis álit umboðsmanns þegar eitthvað amar að í stjórnsýslunni heldur einnig þegar rétt er farið að. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 656 orð | 2 myndir

Stjórnarmyndun að smella saman

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Forystumenn stjórnarflokkanna hafa sagt í sinn hóp að stjórnarmyndunin sé „að smella saman“ en hafa að öðru leyti ekki farið út í nein smáatriði viðræðnanna eða hvernig væntanlegur stjórnarsáttmáli verði í laginu. Stjórnarþingmaður, sem Morgunblaðið ræddi við, segir að í honum verði tæplega að finna nein stórkostleg pólitísk tíðindi. Meginverkefnið verði að komast klakklaust út úr heimsfaraldrinum, byggja upp efnahagslífið og koma ríkisfjármálum í samt lag eftir hann. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 570 orð | 3 myndir

Svíþjóð sker sig ekki lengur úr í farsóttinni

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Sænski faraldursfræðingurinn Anders Tegnell er ekki fullur eftirsjár vegna sóttvarnaviðbragða Svía, sem hann var helsti hugmyndafræðingurinn að. Hann fékk því framgengt að í Svíþjóð yrði ekki gripið til víðtækra samfélagstakmarkana í baráttu við veiruna, sem þótti gefa misjafna raun á sínum tíma, og var ýmist hampað eða harðlega gagnrýndur. Meira
15. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Tugir flóttamanna sitja fastir eftir

Pólskir landamæraverðir standa vörð um landamæri Póllands og Hvíta-Rússlands. Hinum megin við gaddavírsgirðinguna hafa tugir manns komið upp tjaldbúðum. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Útvarp í öllum göngum á næstu árum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegagerðin stefnir að því að Héðinsfjarðargöng og Múlagöng verði komin í útvarpssamband á næsta ári og göngin um Almannaskarð líklega líka eða fljótlega eftir það. Önnur göng sem ekki eru með útvarp komi síðan í kjölfarið. Í nýjum göngum eru settar upp þrjár stöðvar; Rás 1 og 2 fyrir Ríkisútvarpið og Bylgjan. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Varðskipið Týr lýkur sinni síðustu ferð í dag

Varðskipið Týr kemur til Reykjavíkur klukkan níu árdegis í dag og lýkur þar með síðasta úthaldi sínu. Varðskipið Freyja tekur formlega við keflinu þegar Týr kemur til hafnar en Freyja fer í sína fyrstu eftirlitsferð 22. nóvember. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Vilja fleiri ferðir, betra leiðakerfi og lægra verð

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Könnunarfyrirtækið Zenter vann í marsmánuði neytendakönnun fyrir Strætó en slíkt er alla jafna gert einu sinni til tvisvar á ári. Meira
15. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Örvunarbólusetning næstu fjórar vikur

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Allt er klappað og klárt í Laugardalshöll þar sem næstu fjórar vikur er stefnt að því að bólusetja tæplega 120 þúsund manns með örvunarskammti af bóluefnum Pfizer og Moderna. Meira

Ritstjórnargreinar

15. nóvember 2021 | Leiðarar | 192 orð

Hættur til að varast

Viðvörunarbjöllur ættu að hringja eftir fréttir liðinnar viku af rafskútum Meira
15. nóvember 2021 | Staksteinar | 240 orð | 1 mynd

Óbólusettir lokaðir inni í Austurríki

Frá Austurríki bárust í gær þær fréttir að óbólusettir þyrftu að halda sig heima næstu tíu daga hið minnsta, nema þeir ættu brýnt erindi af heimilinu. Kanslari Austurríkis, Alexander Schallenberg, tilkynnti þetta á blaðamannafundi og gaf þær skýringar að á sama tíma og smit hjá bólusettum drægjust saman væru þau enn í veldisvexti hjá óbólusettum. Kanslarinn bætti því við að þessu yrði fylgt fast eftir og refsingum beitt yrði misbrestur á að óbólusettir færu eftir reglunum. Þó að kanslarinn sé mjúkmáll og tali af stillingu hefur eflaust farið um ýmsa og þá ekki aðeins óbólusetta. Meira
15. nóvember 2021 | Leiðarar | 435 orð

Sýningin afstaðin

Niðurstaða COP26-samkomunnar var tiltölulega fyrirsjáanleg Meira

Menning

15. nóvember 2021 | Tónlist | 928 orð | 4 myndir

Ferðalag sáttar og sorgar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Nýtt og metnaðarfullt kvikmyndaverk við lag Markétu Irglová, „Among the Living“, hefur nú litið dagsins ljós og er aðgengilegt á YouTube. Meira
15. nóvember 2021 | Kvikmyndir | 266 orð | 3 myndir

Tekið á móti heimamyndum

Alþjóðlegi heimamyndadagurinn verður haldinn hátíðlegur á sunnudaginn, 21. nóvember, og hér á landi fer hann fram í Bíó Paradís. Er þetta árlegur viðburður sem fram fer víða um heim og nefnist á ensku Home Movie Day. Meira
15. nóvember 2021 | Myndlist | 295 orð | 2 myndir

Vann keppni um verk á auglýsingaskiltin

Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður bar sigur úr býtum í samkeppni um verkefnið „Auglýsingahlé“ sem felst í sýningu á verki listamannsins á auglýsingaskjáum í strætóskýlum og við gatnamót á höfuðborgarsvæðinu í byrjun janúar. Meira

Umræðan

15. nóvember 2021 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Besta kerfið

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Kannanir sýna að íslenska kerfið skilar meiri efnahagslegum ábata en þau stjórnkerfi sem þekkjast hjá öðrum ríkjum." Meira
15. nóvember 2021 | Aðsent efni | 754 orð | 2 myndir

Markvissar leiðir til að styrkja þá sem standa höllum fæti í skóla

Eftir Þorstein Þorsteinsson og Gunnlaug Sigurðsson: "Mikilvægt er að samin verði nútímaleg fræðslustefna frá 1. bekk grunnskóla til loka framhaldsskóla með tímasettri framkvæmda- og fjárveitingaáætlun." Meira
15. nóvember 2021 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Nemendur í Kópavogi fá íslenskt námskerfi í stærðfræði

Eftir Írisi Evu Gísladóttur: "Kópavogur fjárfestir í íslenskri menntatækni, Evolytes-námskerfinu, til að tryggja nemendum íslenskt stærðfræðinámsefni í spjaldtölvur." Meira
15. nóvember 2021 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Reykjavík – fátækrahverfi framtíðar

Eftir Sverri Ólafsson: "Borgarstjórar í nútímalegri höfuðborg þurfa að hafa fleira til brunns að bera en góða tannheilsu." Meira
15. nóvember 2021 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Stafræn endaleysa á kostnað Reykvíkinga

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Leita hefði átt strax til Stafræns Íslands eftir samvinnu þar sem flestar þessar stafrænu snjalllausnir eru til. Óþarfi er að finna hjólið upp á nýtt!" Meira
15. nóvember 2021 | Pistlar | 381 orð | 1 mynd

Stjórnarsátt um auðsöfnun?

Stærstu útgerðarfélögin eiga hlut í hundruðum fyrirtækja sem ekki starfa í sjávarútvegi. Meira

Minningargreinar

15. nóvember 2021 | Minningargreinar | 3356 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Björnsdóttir

Aðalbjörg Björnsdóttir fæddist 14. feb. 1926 í Reykjavík. Hún lést á dvalarheimilinu Grund 3. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Björn Einar Árnason, lögg. endurskoðandi, f. 27. feb. 1896, d. 23. nóv. 1967 og Margrét Ásgeirsdóttir húsfreyja, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2769 orð | 1 mynd

Guðmundur Gíslason

Guðmundur Gíslason húsasmíðameistari fæddist í Reykjavík 15. september 1958. Hann lést á Landspítalanum 29. október 2021. Foreldrar hans voru Eyrún Þorleifsdóttir, f. 14. október 1926, d. 27. september 2002, og Gísli Guðmundsson, f. 2. júlí 1931, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1053 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Gíslason

Guðmundur Gíslason húsasmíðameistari fæddist í Reykjavík 15. september 1958. Hann lést á Landspítalanum 29. október 2021. Foreldrar hans voru Eyrún Þorleifsdóttir, f. 14. október 1926, d. 27. september 2002, og Gísli Guðmundsson, f. 2. júlí 1931, d. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1867 orð | 1 mynd

Guðrún Guðlaugsdóttir

Guðrún Guðlaugsdóttir fæddist í Gegnishólaparti í Gaulverjabæjarhreppi 15. ágúst 1924. Hún lést á Landspítalanum 30. október 2021. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Friðfinnsdóttir, f. 13. júlí 1906, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2021 | Minningargreinar | 197 orð | 1 mynd

Jón Frímann Sigvaldason

Jón Frímann Sigvaldason fæddist 8. febrúar 1929. Hann lést 30. október 2021. Útför Jóns fór fram 11. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2021 | Minningargreinar | 225 orð | 1 mynd

Ómar Örn Þorbjörnsson

Ómar Örn Þorbjörnsson fæddist 8. júní 1946. Hann lést 30. október 2021. Útför Ómars fór fram 10. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2234 orð | 1 mynd

Þóra Davíðsdóttir

Þóra Davíðsdóttir fæddist í Reykjavík 25. júlí 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 27. október 2021. Hún var dóttir hjónanna Davíðs Árnasonar stöðvarstjóra frá Gunnarsstöðum í Þistilfirði, f. 6. ág. 1892, d. 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 1013 orð | 3 myndir

Setur stjórnendur í mjög erfiða stöðu

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Því miður líður varla sú vika að ekki berist fréttir af óviðeigandi hegðun og jafnvel kynferðisbrotum einstaklinga sem ýmist eru í áhrifastöðum í íslensku atvinnulífi eða áberandi í lista- og íþróttageiranum. Meira

Fastir þættir

15. nóvember 2021 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. g3 d5 5. Bg2 c6 6. 0-0 0-0 7. b3 Ra6 8...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. g3 d5 5. Bg2 c6 6. 0-0 0-0 7. b3 Ra6 8. Bb2 Bf5 9. Rc3 Re4 10. Rh4 Rxc3 11. Bxc3 Be6 12. cxd5 cxd5 13. Dd3 Db6 14. e3 Rb4 15. Dd2 a5 16. f4 f6 17. f5 Bf7 18. a3 Rc6 19. fxg6 hxg6 20. Dd3 f5 21. g4 e6 22. gxf5 gxf5 23. Meira
15. nóvember 2021 | Árnað heilla | 130 orð | 1 mynd

50 ára útskriftarafmæli

Fyrir 50 árum útskrifaði skólastjóri Vélskóla Íslands, Gunnar Bjarnason, þessa bekkjarbræður. Flestir í vélvirkjun og sumir orðnir vélvirkjameistarar, er þeir hófu nám við skólann. Meira
15. nóvember 2021 | Fastir þættir | 166 orð

Bleik ára. S-Allir Norður &spade;10 &heart;D87 ⋄KD1065 &klubs;G1043...

Bleik ára. S-Allir Norður &spade;10 &heart;D87 ⋄KD1065 &klubs;G1043 Vestur Austur &spade;G874 &spade;K9632 &heart;6 &heart;5 ⋄Á982 ⋄G743 &klubs;Á962 &klubs;K87 Suður &spade;ÁD5 &heart;ÁKG109432 ⋄-- &klubs;D5 Suður spilar 6&heart;. Meira
15. nóvember 2021 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Jökull Máni fæddist 10. desember 2020 á Akranesi. Hann vó...

Hafnarfjörður Jökull Máni fæddist 10. desember 2020 á Akranesi. Hann vó 4.114 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Steinunn Svavarsdóttir og Tómas Einar Torres... Meira
15. nóvember 2021 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Hnífsblöð hert í glóandi hrauni

Segja má að Sverrir Tryggvason hafi mætt vopnaður í stúdíó K100 en hann mætti með fjöldann allan af handgerðum hnífum sem hann sjálfur hefur smíðað. Meira
15. nóvember 2021 | Í dag | 23 orð | 3 myndir

Hvað eru kynin mörg? Þrjú eða sautján?

Systkinin Páll Vilhjálmsson og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir takast á um jafnréttismál á víðum grundvelli í Dagmálsþætti dagsins. Þau eru fullkomlega ósammála um... Meira
15. nóvember 2021 | Í dag | 63 orð

Málið

Hyggja þýðir m.a. skoðun , ætlun . Maður getur haft e-ð í hyggju : ætlað sér e-ð. „Ég hef lengi haft í hyggju að byrja nýtt líf (og nú skal verða af því á mánudaginn).“ En einhver verður að hafa skoðunina eða ætlunina. Meira
15. nóvember 2021 | Árnað heilla | 705 orð | 3 myndir

Með nokkur handrit í tölvunni

Snæbjörn Arngrímsson er fæddur 15. nóvember 1961 í Odda á Rangárvöllum, þar sem hann bjó fyrstu þrjú æviárin. Síðan fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur. Hann æfði fótbolta og handbolta og spilaði eitt ár í meistaraflokki með Fram í handbolta. Meira
15. nóvember 2021 | Í dag | 277 orð

Stökur úr norðurferð og Látra-Björg

Eggert Hauksson sendi mér tölvupóst: „Staka, sem móðurfólk mitt, afkomendur Ingunnar Eyjólfsdóttur og Böðvars Magnússonar á Laugarvatni, hefur haldið mikið upp á – og kveðið óspart – er þessi: Enginn ratar ævibraut öllum skuggum... Meira
15. nóvember 2021 | Í dag | 227 orð | 2 myndir

Tíu ráð til að halda geðheilsunni um jólin

Það þarf ekkert að drepa sig úr stressi fyrir jólin. Eva Ruza kann öll trikkin í bókinni til að halda gleðileg og áhyggjulaus jól. Meira

Íþróttir

15. nóvember 2021 | Íþróttir | 679 orð | 5 myndir

* Elías Már Ómarsson skoraði eitt marka Nimes sem sigraði FCCLA, 3:0, í...

* Elías Már Ómarsson skoraði eitt marka Nimes sem sigraði FCCLA, 3:0, í sjöundu umferð frönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
15. nóvember 2021 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Eva og Jóhanna unnu flestar greinar

Eva Margrét Falsdóttir úr ÍRB og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir úr SH unnu flest gullverðlaun á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem lauk í Ásvallalaug í Hafnarfirði í gærkvöld. Meira
15. nóvember 2021 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Ásvellir: Haukar &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Ásvellir: Haukar – ÍBV 18 Varmá: Afturelding – KA 19.40 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Ásvellir: Haukar – Álftanes 20. Meira
15. nóvember 2021 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Íslensk þrenning öflug í stálinu á HM

Atli Steinn Guðmundsson í Stavanger Ísland átti þrjá fulltrúa, ramma að afli, á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum, sem lauk í Stavanger á laugardaginn. Þar öttu kappi þau Júlían J.K. Meira
15. nóvember 2021 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Meistararnir stöðvuðu sigurgöngu Vals

Íslandmeistarar KA/Þórs stöðvuðu sigurgöngu Vals í úrvalsdeild kvenna í handbolta á laugardaginn með því að vinna slag liðanna á Hlíðarenda, 28:26. Meira
15. nóvember 2021 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Selfoss – Víkingur 32:18 Staðan: Haukar...

Olísdeild karla Selfoss – Víkingur 32:18 Staðan: Haukar 7511207:17411 Valur 7511208:17711 Stjarnan 6501189:17410 ÍBV 6501176:16810 FH 7412190:1749 Afturelding 7322205:1958 Fram 7403195:1948 Selfoss 7304176:1756 KA 7304190:2046 Grótta 6114155:1653... Meira
15. nóvember 2021 | Íþróttir | 232 orð

Serbar á HM eftir dramatík í Lissabon

Serbar tryggðu sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramót karla í knattspyrnu í gærkvöld á dramatískan hátt. Þeir sóttu Portúgali heim til Lissabon í hreinum úrslitaleik í lokaumferð A-riðils. Meira
15. nóvember 2021 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

Stór skellur gegn Ungverjum

EM 2023 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta fékk stóran skell er liðið mætti Ungverjalandi á Ásvöllum í undankeppni EM í gærkvöldi. Lokatölur urðu 115:58, Ungverjalandi í vil. Meira
15. nóvember 2021 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna C-riðill: Ísland – Ungverjaland 58:115 Spánn...

Undankeppni EM kvenna C-riðill: Ísland – Ungverjaland 58:115 Spánn – Rúmenía 107:52 Staðan: Spánn 220173:1144 Ungverjaland 211177:1242 Rúmenía 211117:1662 Ísland 202117:1800 1. deild kvenna Vestri – Snæfell 75:72 Þór Ak. Meira
15. nóvember 2021 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla J-RIÐILL: Norður-Makedónía – Ísland 3:1...

Undankeppni HM karla J-RIÐILL: Norður-Makedónía – Ísland 3:1 Liechtenstein – Rúmenía 0:2 Armenía – Þýskaland 1:4 Lokastaðan: Þýskaland 1090136:427 N-Makedónía 1053223:1118 Rúmenía 1052313:817 Armenía 103349:2012 Ísland 1023512:189... Meira
15. nóvember 2021 | Íþróttir | 532 orð | 2 myndir

Uppskeran tveir sigrar og níu stig

Undankeppni HM Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Níu stig í tíu leikjum og tveir sigurleikir, báðir gegn Liechtenstein, var uppskera íslenska karlalandsliðsins í undanriðli heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.