Greinar miðvikudaginn 17. nóvember 2021

Fréttir

17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Annað fórnarlamb Kristins stígur fram

Margrét Rósa Grímsdóttir stígur fram í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag og segir sögu sína af Kristni E. Andréssyni, fyrrverandi þingmanni og ritstjóra Máls og menningar. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Arnaldur og Vera fengu verðlaun

Degi íslenskrar tungu var fagnað með fjölbreyttum hætti víða í gær. Arnaldur Indriðason rithöfundur hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

„Þetta er alveg út úr kú“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samhliða innleiðingu á nýju rafrænu greiðslukerfi Strætó, KLAPP, í gær voru einnig gerðar breytingar á gjaldskrá Strætó, sem skipt er í nokkra flokka. Meira
17. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Beittu táragasi á flóttamenn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Pólskir landamæraverðir beittu táragasi og vatnsfallbyssum á hóp flóttamanna sem reyndu að ryðja sér braut yfir landamærin milli Póllands og Hvíta-Rússlands í gærmorgun. Áætlað er að um 4. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 709 orð | 2 myndir

Brak í geimnum eykur líkur á árekstrum

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Neyðarástand kom upp í alþjóðlegu geimstöðinni, ISS, í fyrradag, þegar viðvörun barst um að ský af braki og geimrusli á sporbraut um jörðu myndi fara hættulega nærri stöðinni. Neyddust geimfararnir um borð til að búa sig undir að yfirgefa stöðina, en á endanum fór skýið fram hjá án þess að valda skaða. Nú eru fjórir Bandaríkjamenn, einn Þjóðverji og tveir Rússar um borð í geimstöðinni. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Breytinga er þörf í Reykjavík

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 288 orð

Eftir að skanna yfir milljón teikningar á stafrænt form

Borgarráð hefur samþykkt að hefja útboðsferli á fyrsta fasa verkefnisins Átak í teikningaskönnun, þ.e. þeim hluta er snýr að skönnun. Gert er ráð fyrir að kostnaður við verkefnið verði 45 milljónir á ári til þriggja ára. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Eggert

Beðið Í kulda og trekki geta strætóskýlin veitt gott skjól, líkt og raunin var hjá þessari konu sem beið í slíku skýli á Selfossi. Ekki verra að hafa grímu sem getur veitt vörn gegn kulda og... Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Einar Elíasson, iðnrekandi á Selfossi

Einar Pálmar Elíasson, byggingameistari og iðnrekandi á Selfossi, lést sl. mánudag, 86 ára að aldri. Einar fæddist í Vestmannaeyjum 20. júlí 1935, sonur hjónanna Guðfinnu Einarsdóttur og Þórðar Elíasar Sigfússonar verkalýðsleiðtoga. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Fjármálaeftirlitið vex að umfangi ár frá ári

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Starfsfólki sem sinnir fjármálaeftirliti fyrir hönd íslenska ríkisins hefur fjölgað í kjölfar þess að Fjármálaeftirlitið var sameinað Seðlabanka Íslands í ársbyrjun 2020. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 130 orð

Fjórar flöskur af Lúðvík þrettánda hafa selst á árinu

Það sem af er þessu ári hafa fjórar flöskur selst hér á landi af einu dýrasta og fágætasta koníaki sem völ er á í heiminum. Þetta staðfestir Birkir Ívar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Vínness, sem flytur vínið inn. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Flest kórónuveirusmit á einum degi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir af kórónuveirunni hér á landi en í fyrradag. Þá greindust 215 smit, þar af innanlands 206 og voru 95 í sóttkví við greiningu. Níu greindust smitaðir á landamærunum. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Greina aukinn lestur á milli ára

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Niðurstöður lestrarkönnunar Miðstöðvar íslenskra bókmennta sem kynntar voru í gær, á degi íslenskrar tungu, vöktu athygli margra. Þar kom meðal annars fram að þeim sem ekki lesa bækur hefur fjölgað milli ára. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 186 orð

Gruna Íslending um nauðgun

Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfesti í samtali við mbl.is í gær að deildin væri með ofbeldismál til rannsóknar sem hefði átt sér stað í Hollandi. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð | 2 myndir

Íslenskan ólgandi hafsjór

Brim ýtti í gær úr vör átaki sem nefnist „Íslenskan er hafsjór“ sem hefur það markmið að minna á haftengd orðtök í íslensku og merkinguna að baki þeim. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Lækka skatta í Hafnarfirði

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Skuldaviðmið Hafnarfjarðar fara í fyrsta skipti í áratug niður fyrir hundrað prósent og verða 97 prósent í lok árs 2022 gangi fjárhagsáætlun sveitarfélagsins eftir. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Neyðarathvarf í nefnd

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ómurinn daufur á næstunni

Klukkur Skálholtsdómkirkju voru í gær teknar úr festingum sínum sem ásamt ýmsum stjórnbúnaði þessa mikla spilverks verða endurnýjaðar á næstunni. Alls eru klukkurnar fimm, en aðeins tvær í lagi. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Smíðað í anda Bjössa

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ríkharður Mýrdal Harðarson, matreiðslumaður hjá N1 í Borgarnesi, hefur að undanförnu notað frítímann til þess að endurgera leiktæki og fleira á Bjössaróló. „Björn Guðmundsson var langafi þriggja elstu barnanna minna og mér fannst ég skulda honum að gera völlinn upp.“ Meira
17. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Tókust á um Taívan

Joe Biden Bandaríkjaforseti og Xi Jinping, forseti Kína, vöruðu hvor annan við að skipta sér um of af málefnum Taívan á fjarleiðtogafundi sínum í fyrrinótt. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Tólf þjóðir berjast um þrjú síðustu Evrópusætin í lokakeppni HM

Portúgal, Svíþjóð, Ítalía, Úkraína, Wales, Skotland, Tyrkland, Rússland, Pólland, Norður-Makedónía, Tékkland og Austurríki verða í pottinum þegar dregið verður í umspilið fyrir lokakeppni HM 2022 í Katar í höfuðstöðvum FIFA í Zürich í Sviss hinn 26. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Vart við loðnutorfur á Halanum

Litlar fréttir hafa borist af loðnuveiði frá því að fyrstu íslensku skipin byrjuðu loðnuleit um síðustu helgi. Á Halanum hefur þó orðið vart við loðnutorfur og fréttir frá togaraskipstjórum herma að fiskur sem veiddist væri fullur af loðnu. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Verðlaun Jónasar „sérstakur heiður“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Arnaldur Indriðason rithöfundur hlaut í gær Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Hann sagði að það væri bæði mikill og óvæntur heiður að hljóta verðlaunin. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Viðvaranir og vindasamt víðs vegar um landið

Salt sjávarbrimið tættist í sundur á grýttum töngum Akraness undir blágrænum himni norðurskautsins í gær. Síðustu vikur og daga hefur gustað hraustlega um strendur landsins. Meira
17. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir

Víkur við skipun nýs skólastjóra

Setning staðgengils í ráðherraembætti var á dagskrá ríkisstjórnarfundar í gær. Við nánari eftirgrennslan Morgunblaðsins kom í ljós að skipa þurfti staðgengil í stað Lilju D. Meira
17. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Þrír fallnir eftir sjálfsvígsárásir

Að minnsta kosti þrír létust og rúmlega þrjátíu til viðbótar særðust í gær eftir tvær sjálfsvígsárásir í Kampala, höfuðborg Úganda. Sagði lögreglan að uppreisnarhópurinn ADF, eða „bandalag lýðræðislegra afla“, bæri ábyrgðina. Meira

Ritstjórnargreinar

17. nóvember 2021 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Ekki engin trú á borgarlínu

Ekki væri fyllilega nákvæmt að halda því fram að enginn teldi að fyrirhuguð borgarlína yrði til þess að notkun almenningsvagna myndi aukast. Í könnun sem Strætó lét gera kemur fram að 1,3% svarenda telja að með tilkomu borgarlínu myndu þeir ferðast oftar með strætó. Þess vegna verður að fara varlega í að fullyrða að enginn hafi trú á borgarlínuhugmyndinni, en það má vel halda því fram að nánast enginn hafi trú á henni. Meira
17. nóvember 2021 | Leiðarar | 588 orð

Verður sífellt þungbærara

Forseti Kína taldi óþarft að hitta Joe Biden persónulega. Fjarfundurinn átti að bæta úr því. Hann gerði það ekki Meira

Menning

17. nóvember 2021 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni með Kvartett Sigmars Þórs

Kvartett Sigmars Þórs Matthíassonar flytur blandaða efnisskrá frumsaminna verka eftir Sigmar á morgun, 18. nóvember, í Fríkirkjunni í Reykjavík og eru tónleikarnir á dagskrá tónleikaraðarinnar Á ljúfum nótum. Meira
17. nóvember 2021 | Dans | 1094 orð | 2 myndir

„Á spennandi slóðir“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta verk fæddist eiginlega alveg óvart,“ segir Lovísa Ósk Gunnarsdóttir um dansverk sitt When the Bleeding Stops sem hún frumsýnir á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld á RDF. Meira
17. nóvember 2021 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Enn og aftur þaggað niður í konunum

Undanfarnar vikur hefur verið send út á Rás 1 Ríkisútvarpsins sérlega áhugaverð þáttaröð Árna Heimis Ingólfssonar, Kventónskáld í karlaveldi. Í tíu þáttum er sagt frá kvenkyns tónskáldum í Evrópu og Bandaríkjunum á 19. öld og við upphaf 20. aldar. Meira
17. nóvember 2021 | Bókmenntir | 847 orð | 9 myndir

Flestar sögur glæpasögur

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Það er aldrei of mikið af bókmenntahátíðum!“ segir rithöfundurinn Ragnar Jónasson glaðbeittur þegar hann er spurður um glæpasagnahátíðina Iceland Noir 2021 sem hófst í gær og stendur fram á laugardagskvöld. Meira
17. nóvember 2021 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Frumsýningu DAY 3578 frestað

Frumsýningu á tónleikhúsverki Fabúlu, þ.e. Margrétar Kristínar Sigurðardóttur, DAY 3578, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna fjölgunar smita og hertra sóttvarna. Meira
17. nóvember 2021 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Tónleikum frestað til 21. maí 2022

Tónleikum með tenórnum Andrea Bocelli sem áttu að fara fram 27. nóvember í Kórnum hefur verið frestað fram til 21. maí á næsta ári. Segir í tilkynningu vegna þessa að hertar hömlur sem stjórnvöld kynntu á föstudaginn var og gilda til 8. Meira
17. nóvember 2021 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Verk Doddu sýnt á Loop í Barcelona

Galleríið Berg Contemporary tekur þátt í listahátíðinni og -messunni Loop í Barcelona og sýnir þar verk eftir Doddu Maggý, einn þeirra myndlistarmanna sem eru á mála hjá galleríinu. Meira
17. nóvember 2021 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Wilbur Smith látinn, 88 ára að aldri

Rithöfundurinn Wilbur Smith er allur, 88 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Suður-Afríku og spannaði ferill hans marga áratugi og bækurnar sem gefnar voru út eftir hann voru 49 talsins. Meira

Umræðan

17. nóvember 2021 | Aðsent efni | 1026 orð | 4 myndir

Á að gera óbólusett fólk að annars flokks borgurum?

Eftir Erling Óskar Kristjánsson, Geir Ágústsson og Þorstein Siglaugsson: "Það að hafna bólusetningu á grundvelli gagna og áhættumats er málefnaleg ákvörðun og slíka ákvörðun ber að virða." Meira
17. nóvember 2021 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Embættismannakerfið sem ræður öllu

Oft er sagt að embættismenn ráði öllu og pólitískir fulltrúar hafi engin áhrif. Það er dálítið merkilegt því oft er líka talað um hvernig ráðherra ræður öllu. Hvort tveggja getur ekki verið satt á sama tíma. Meira
17. nóvember 2021 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Frelsið á í vök að verjast

Eftir Óla Björn Kárason: "Oftast verður frelsið fyrsta fórnarlamb óttans og um leið hverfur umburðarlyndi gagnvart ólíkum skoðunum. Gagnrýnin umræða á erfitt uppdráttar." Meira
17. nóvember 2021 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Gildi mótlætis

Eftir Gunnar Björnsson: "„Mótlæti og þjáningar eru meðul í þinni mildiríku hendi til að losa hjarta mitt við hégóma veraldarinnar.“" Meira
17. nóvember 2021 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Guðný er ekki sú eina

Eftir Margréti Rósu Grímsdóttur: "Skömmin var aldrei mín, ég var sex ára og sagði strax frá. Á ég það ekki síst foreldrum mínum að þakka að trúa mér og bregðast hárrétt við." Meira
17. nóvember 2021 | Velvakandi | 155 orð | 2 myndir

Loftslag og umhverfissinnar

Formaður Landverndar krefst þess fyrir hönd umhverfissinna að ríkisstjórnin lýsi yfir neyðarástandi í loftslagsmálum (Mbl. 10. nóv. sl.), en það er virkjunarbann þeirra sem á mesta sök á loftslagsvandanum, einkum kjarnorkubannið. Meira

Minningargreinar

17. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1666 orð | 1 mynd

Ása G. Sæmundsdóttir

Ása Gréta Kristín Sæmundsdóttir fæddist á Þorvaldsstöðum í Grindavík 21. ágúst 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 3. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2021 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Birna Sesselja Frímannsdóttir

Birna Sesselja Frímannsdóttir fæddist 4. janúar 1931. Hún lést 23. október 2021. Birna Sesselja var jarðsungin 3. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1527 orð | 1 mynd

Karl Bjarnason

Karl Bjarnason múrari fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 16. nóvember 1940. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 3. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Bjarni Guðmundur Friðriksson sjómaður, f. 31. júlí 1896 á Flateyri í Önundarfirði, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1046 orð | 1 mynd | ókeypis

Karl Bjarnason

Karl Bjarnason múrari fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 16. nóvember 1940. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 3. nóvember 2021.Foreldrar hans voru Bjarni Guðmundur Friðriksson sjómaður, f. 31. júlí 1896 á Flateyri í Önundarfirði, d. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2021 | Minningargreinar | 3811 orð | 1 mynd

Perla Guðmundsdóttir

(Helga) Perla Guðmundsdóttir fæddist á Grettisgötu 20b 3. desember 1939. Hún lést á Landspítalanum 5. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Lilja Magnúsdóttir, f. 6. febrúar 1898, d. 9. desember 1972, og Guðmundur Finnbogason járnsmiður, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2021 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Svavar Þór Svavarsson

Svavar Þór Svavarsson fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1980. Hann lést 3. nóvember 2021. Foreldrar Svavars eru Sæbjörg María Vilmundsdóttir, f. 10.4. 1940, og Svavar Svavarsson, f. 29.5. 1937, d. 22.1. 2007. Systkini hans eru Lárus Svavarsson, f. 31.12. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

17. nóvember 2021 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 dxc6 5. Rc3 f6 6. d4 Bg4 7. dxe5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 dxc6 5. Rc3 f6 6. d4 Bg4 7. dxe5 Dxd1+ 8. Rxd1 Bxf3 9. gxf3 fxe5 10. f4 exf4 11. Bxf4 0-0-0 12. Re3 Bd6 13. Bg3 He8 14. f3 Bc5 15. Ke2 Re7 16. Had1 Hhf8 17. Hhe1 Hf7 18. Hd3 Rg6 19. Hed1 h5 20. Rg2 Rf8 21. h4 Re6... Meira
17. nóvember 2021 | Í dag | 261 orð

Enn af pestinni og vannýtt auðlind

Í síðustu viku sendi Sigmundur Benediktsson þennan póst til Vísnahorns: „Alveg blöskrar mér hvernig þjóðin hagar sér í Covid-fárinu, hópast á knæpur eins og enginn sé morgundagurinn, þótt pestin sé í veldisvexti. Meira
17. nóvember 2021 | Árnað heilla | 118 orð | 2 myndir

Guðmundur Karl Eiríksson

30 ára Guðmundur ólst upp á Flúðum en býr í Reykjavík. Hann er menntaður óperusöngvari og lærði hjá Kristjáni Jóhannssyni og Renato Bruson. Guðmundur er sölustjóri hjá Eco Garden og gulrótabóndi á Flúðum. Hann verður með jólatónleika á Flúðum 11. Meira
17. nóvember 2021 | Fastir þættir | 175 orð

Hundvond slemma. S-AV Norður &spade;G93 &heart;ÁDG4 ⋄K87 &klubs;Á53...

Hundvond slemma. S-AV Norður &spade;G93 &heart;ÁDG4 ⋄K87 &klubs;Á53 Vestur Austur &spade;75 &spade;642 &heart;K1073 &heart;965 ⋄G1093 ⋄D432 &klubs;K108 &klubs;G97 Suður &spade;ÁKD108 &heart;82 ⋄Á6 &klubs;D642 Suður spilar 6&spade;. Meira
17. nóvember 2021 | Í dag | 30 orð | 3 myndir

Kosningabaráttan um Reykjavík hafin

Þótt stutt sé frá kosningum er ekki langt í hinar næstu, því sveitarstjórnarkosningar verða næsta vor. Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna, ræðir borgarpólitíkina eins og hún blasir við honum í... Meira
17. nóvember 2021 | Í dag | 53 orð

Málið

Í Njálu er sagt frá manni sem meðal annarra kosta var „fédrengur góður við vini sína“. Drengur þýðir m.a. göfuglyndur maður og fédrengur er örlátur maður . Meira
17. nóvember 2021 | Í dag | 67 orð | 1 mynd

Natan Dagur hittir í mark

Natan Dagur Benediktsson, sem sló í gegn í norskri útgáfu Voice-söngvakeppninnar fyrr á árinu, gaf á dögunum út tilfinningaþrungna ábreiðu af hittaranum Drivers Licence. Meira
17. nóvember 2021 | Árnað heilla | 671 orð | 3 myndir

Sunnlendingurinn í Súgandafirði

Helga Guðný Kristjánsdóttir fæddist 17. nóvember 1961 á sjúkrahúsinu á Selfossi, en hún var fyrsti krakkinn þar sem var tekinn með keisaraskurði. Hún bjó öll bernsku- og unglingsár í Bakkárholti í Ölfusi. Meira

Íþróttir

17. nóvember 2021 | Íþróttir | 275 orð | 2 myndir

Erfið staða íslenska liðsins eftir tap í Grikklandi

U21 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Íslenska U21-árs landsliðið í knattspyrnu karla mátti þola tap með minnsta mun, 0:1, gegn Grikklandi þegar liðin mættust í Trípóli þar í landi í D-riðli undankeppni EM 2023 í gær. Meira
17. nóvember 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar í þriðja sætið

Birgir Már Birgisson skoraði sjö mörk fyrir FH þegar liðið vann öruggan 33:26-sigur gegn Stjörnunni í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, í TM-höllinni í Garðabæ í áttundu umferð deildarinnar í gær. Meira
17. nóvember 2021 | Íþróttir | 456 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Sindri Snær Magnússon er genginn til liðs við...

*Knattspyrnumaðurinn Sindri Snær Magnússon er genginn til liðs við Keflavík. Sindri, sem er 29 ára gamall, skrifaði undir tveggja ára samning við Keflvíkinga. Meira
17. nóvember 2021 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Margrét Lea nældi í silfur á Norður-Evrópumótinu

Margrét Lea Kristinsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Cardiff í Wales um nýliðna helgi. Margrét Lea hafnaði í öðru sæti í gólfæfingum með 12. Meira
17. nóvember 2021 | Íþróttir | 855 orð | 2 myndir

Markmiðið að gera sig gildandi með landsliðinu

Svíþjóð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Berglind Rós Ágústsdóttir, leikmaður Örebro í Svíþjóð og íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, átti frábært tímabil með sænska liðinu í úrvalsdeildinni þar í landi í ár. Meira
17. nóvember 2021 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Stjarnan – FH 26:33 Staðan: Haukar 8611243:20913...

Olísdeild karla Stjarnan – FH 26:33 Staðan: Haukar 8611243:20913 Valur 7511208:17711 FH 8512223:20011 ÍBV 7502211:20410 Stjarnan 7502215:20710 Afturelding 8422238:22410 Fram 7403195:1948 Selfoss 7304176:1756 KA 8305219:2376 Grótta 6114155:1653 HK... Meira
17. nóvember 2021 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Sjálfkjörin forseti GSÍ

Hulda Bjarnadóttir verður sjálfkjörin forseti Golfsambands Íslands, GSÍ, þegar Golfþing ársins 2021 fer fram dagana 19. og 20. nóvember á Fosshóteli í Reykjavík. Meira
17. nóvember 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Skoraði tíu mörk í Kórnum

Ásta Björt Júlíusdóttir fór á kostum fyrir Hauka þegar liðið vann 30:27-sigur gegn HK í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í Kórnum í Kópavogi í áttundu umferð deildarinnar í gær. Meira
17. nóvember 2021 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Stórsigur í Grafarvogi

Kári Arnarsson og Sölvi Atlason skoruðu tvö mörk hvor fyrir Skautafélag Reykjavíkur, SR, þegar liðið vann stórsigur gegn Fjölni í úrvalsdeild karla í íshokkí, Hertz-deildinni, í Egilshöll í Grafarvogi í gær. Meira
17. nóvember 2021 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

Tólf þjóðir berjast um þrjú sæti

Undankeppni HM Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Holland tryggði sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar á næsta ári eftir 2:0-sigur gegn Noregi í G-riðli undankeppni HM í Rotterdam í gær. Meira
17. nóvember 2021 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U21 karla D-RIÐILL: Grikkland – Ísland 1:0...

Undankeppni EM U21 karla D-RIÐILL: Grikkland – Ísland 1:0 Liechtenstein – Hvíta-Rússland 0:4 Portúgal – Kýpur 6:0 Staðan: Portúgal 550020:015 Grikkland 642011:114 Kýpur 521212:77 Ísland 52126:47 Hvíta-Rússland 620411:76 Liechtenstein... Meira

Viðskiptablað

17. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 202 orð | 2 myndir

31% aukning innlendrar kortaveltu

Fjármál Samkvæmt nýbirtum kortaveltugögnum frá Seðlabankanum nam innlend kortavelta um 102 milljörðum króna í október sem er 31% aukning frá sama mánuði í fyrra og 16% aukning frá sama mánuði árið 2019. Frá þessu er sagt á vef Íslandsbanka. Meira
17. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 353 orð | 2 myndir

5 í eftirliti á hverja 100 í bönkunum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Starfsfólki hins opinbera sem sinnir eftirliti með fjármálamarkaðnum hefur fjölgað gríðarlega síðasta rúma áratuginn. Meira
17. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 230 orð | 2 myndir

Áskriftartekjur ákvarða verðmiðann

Eftir þunga mánuði í upphafi faraldursins hafa áskriftartekjur Meniga tekið að vaxa mikið að undanförnu. Meira
17. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Bandaríkjaflug samkvæmt áætlun

Ferðaþjónusta Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að flug félagsins til Bandaríkjanna gangi samkvæmt áætlun, þrátt fyrir að Ísland hafi verið sett á rauðan lista Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna fyrr í... Meira
17. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 474 orð | 2 myndir

Batamerki en enn þá slaki

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sala gistinótta og umferð um Keflavíkurflugvöll er á uppleið en dræm aðsókn fyrstu fjóra mánuði ársins vegur þungt fyrir greinina. Meira
17. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Dýrasta flaskan í Ríkinu

Langstærstur hluti þess víns sem rennur inn fyrir varir landsmanna fæst á fremur þröngu verðbili, enda takmörk fyrir því hvað fólk er reiðubúið til að reiða af hendi fyrir drykk sem svalar þorstanum skamma stund, eða lyftir stemningunni og dregur hana... Meira
17. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 2897 orð | 1 mynd

Faraldurinn hefur skapað ný tækifæri

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Andrúmsloftið er ótrúlega afslappað á Kaffihúsi Vesturbæjar þegar við hittumst í sunnudagshádeginu yfir góðum kaffibolla og léttum hádegisverði. Þessi tími varð fyrir valinu því Georg er að nýju farinn að ferðast vinnunnar vegna eftir nær algjört ferðarof síðustu tvö árin. Hann þarf að ná síðdegisvél úr landi til þess að hann megi verða klár á fundi snemma morguns í einu af viðskiptalöndum Meniga. Meira
17. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 242 orð

Ganga þarf hreint til verks

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í liðinni viku ræddi ég við Jón Trausta Ólafsson, forstjóra Bílaumboðsins Öskju, á vettvangi Dagmála. Meira
17. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 721 orð | 1 mynd

Hafa lokað allri netsölu á ostasnakki

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ostasnakkið Lava Cheese þekkja orðið margir Íslendingar og Svíar hafa tekið því vel. Fyrirtækið selur allt sem það framleiðir. Í faraldrinum minnkaði salan um meira en helming. Meira
17. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 747 orð | 1 mynd

Loftslagsvandinn aflgjafi nýrrar iðnbyltingar

Það var því mikill áfangi þegar Rio Tinto og Carbfix lýstu því yfir að samstarf hefði tekist um að fanga kolefni frá álveri Isal við Straumsvík og binda það varanlega í steindir í bergi í grennd við álverið. Meira
17. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 1184 orð | 1 mynd

Nú leggja launþegarnir línurnar

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn sýndi mörgum launþegum að það er ekki endilega mikið á því að græða að slíta sér út fyrir aðra og gefa drauma sína upp á bátinn í skiptum fyrir mánaðarlegan launaseðil. Meira
17. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 326 orð

Og þá var kátt í höllinni

Þegar Bretar tóku þá ákvörðun að yfirgefa Evrópusambandið eftir langa og stranga samfylgd spáðu margir því að um efnahagslegt sjálfsvíg væri að ræða. Meira
17. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 809 orð | 1 mynd

Rafvæðing bílaflotans risavaxið verkefni

Guðný Birna er heldur betur með mörg járn í eldinum og virk bæði á vettvangi atvinnulífsins og stjórnmálanna. Fram undan er að halda utan um stofnun nýrrar landsbyggðardeildar FKA, sem helguð verður konum sem starfa á Suðurnesjum. Meira
17. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 307 orð | 1 mynd

Sífellt fleiri fá ellilífeyrinn út

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þeim íslensku ríkisborgurum sem fá ellilífeyrinn sendan til útlanda hefur fjölgað hratt síðustu ár og hraðar en lífeyrisþegum. Meira
17. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 562 orð | 1 mynd

Umhverfismat áætlana og burðarþolsmat

Greinilegt er að stjórnvöld þurfa að gæta sín á því hvort verkefni þeirra geti talist til áætlana sem skylt er að umhverfismeta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.