„Þetta var frábær dagur þar sem um 30 manns kepptu um þrjá titla. Mikill spenningur og gleði einkenndi viðburðinn,“ segir Brynja Pétursdóttir danskennari, en skóli hennar, Dans Brynju Péturs, efndi nýverið til götudanseinvígis (e.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Aðalhagfræðingur Íslandsbanka telur að nýjasta vaxtahækkun Seðlabankans ein og sér dugi ekki til að koma böndum á þær miklu hækkanir sem orðið hafa á fasteignamarkaðnum á síðustu misserum. Meira þurfi að koma til.
Meira
Kyrrlátt Fallegt er alla jafna við Rauðavatn og sérstaklega í vetrarstillum líkt og á dögunum þegar vatnið var spegilslétt og skýin dönsuðu á himni er sól tók að...
Meira
Theodóra og Thelma Dögg halda úti hlaðvarpinu Hundsvit þar sem þær fjalla um allt sem viðkemur hundum og því að eiga hund en hlaðvarpið hefur slegið í gegn hjá hundaeigendum hér á landi. Þær deila hér sínum eftirlætishlaðvörpum.
Meira
Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt stóru laxeldisfyrirtækin á Vestfjörðum hafi ekki gefið út hvar þau hyggjast byggja upp sameiginlegt laxasláturhús og vinnslu virðast öll vötn falla til Patreksfjarðar í því efni. Fyrir hefur legið að fyrirtækin töldu Flateyri og Patreksfjörð helst koma til greina en áhætta við uppbyggingu á Flateyri dregur úr möguleikum þess staðar vegna andstöðu eiganda að húsnæði sem liggur að fasteignum Arctic Fish á staðnum.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Eldgosið í Geldingadölum hefur notið gríðarmikillar athygli víða um heim. Enda hefur verið fjallað um gosið í netfréttum, á bloggsíðum, samfélagsmiðlum, í prentmiðlum og í sjónvarpi.
Meira
Áður óþekktur íshellir fannst í austanverðum Langjökli núna í haust. Þessi dægrin er lagt upp í skipulagðar snjósleðaferðir í hellinn sem er upplýstur að innan svo ferðamenn geti virt fyrir sér litadýrðina sem leynist í hvelfingunni.
Meira
Mikil þörf er á uppbyggingu við Seljalandsfoss til að tryggja öryggi ferðamanna. Þá er bæði þörf á að byggja upp stígakerfi, útsýnispalla og handrið en einnig að byggja upp varnir gegn grjóthruni.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hundruð ef ekki þúsundir grænlenskra rjúpna komu til landsins í haust. Greiningar á vængjum veiddra rjúpna staðfesta þetta, að sögn Ólafs Karls Nielsen, rjúpnasérfræðings og vistfræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Hann hvetur rjúpnaskyttur til að skila öðrum vængnum af veiddum rjúpum til Náttúrufræðistofnunar vegna aldursgreininga á íslenskum rjúpum og eins til að sjá hve víða grænlensku rjúpurnar fóru.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Ég held að þetta sé eitthvað sem samningsaðilar þurfi að skoða og velta fyrir sér því ég þori að veðja að það hafi enginn verið að gera ráð fyrir að það yrði tekinn út hagvaxtarauki eftir 6,5% samdrátt.
Meira
Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar í Árnessýslu, var kosin 3. varaforseti Alþýðusambandsins á miðstjórnarfundi sambandsins í gær. Hún tekur við sætinu af Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR, en hann tekur núna sæti 2.
Meira
Framkvæmdum við þriðja áfanga uppbyggingar varnargarða í Norðfirði lauk í gær þegar síðasta grindin var lögð í garðana. Vinna við þennan áfanga garðanna hefur staðið yfir um ríflega tveggja ára skeið.
Meira
Helga Vala Helgadóttir hefur tekið við formennsku þingflokks Samfylkingarinnar, en svohljóðandi tillaga formanns var samþykkt á þingflokksfundi í gær. Helga Vala hefur setið á þingi fyrir hönd Samfylkingarinnar frá árinu 2017.
Meira
Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tók hressilega í handbremsuna með ákvörðun sem kynnt var í gær og felur í sér að stýrivextir bankans hafa nú verið hækkaðir um 0,5 prósentur. Er þetta fjórða vaxtahækkun nefndarinnar frá 19. maí síðastliðnum og hafa vextirnir nú hækkað um 1,25 prósentur á tímabilinu.
Meira
Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reitir fasteignafélag hf. hefur með bréfi til Reykjavíkurborgar óskað eftir samstarfi um gerð nýs skipulags og uppbyggingu á lóð nr. 56 við Suðurlandsbraut.
Meira
Fyrstu fréttir af því að Kim Kardashian væri komin í samstarf við ítalska tískuhúsið Fendi vöktu heimsathygli. Þetta ítalska tískuhús reis upp úr hálfgerðu dái fyrir ekki svo löngu eftir að hafa toppað sig í kringum 2007 og sokkið jafn snöggt og Titanic.
Meira
Sigurður Bogi Sævarson sbs@mbl.is „Jörundur var maður sem braust úr fáækt til góðra efna. Var ef til vill réttur maður á réttum stað og tíma. Slíkar sögur hafa alltaf höfðað sterkt til Íslendinga,“ segir Friðrik G. Olgeirsson.
Meira
Vinna er hafin við endurnýjun á lögnum fyrir heitt vatn og rafmagn á stórum reit í Vesturbæ Reykjavíkur. Um er að ræða svæði sem afmarkast af Grandavegi, Framnesvegi, Hringbraut, Sólvallagötu, Ánanaustum og Mýrargötu.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Takmarkaður áhugi virðist vera hjá þeim sveitarstjórnum á Suðurlandi þar sem íbúarnir samþykktu sameiningu í haust að fara í nýjar sameiningarkosningar.
Meira
Þyrí Steingrímsdóttir, lögmaður á Lögfræðistofu Reykjavíkur, svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér fær hún spurningu frá Torfa sem spyr hvort hann megi sitja í óskiptu búi.
Meira
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Merk tímamót verða á næstunni í Úlfarsárdal þegar menningarhús og sundlaugar í dalnum verða tekin í notkun. Stefnt er að opnun mannvirkjanna fyrir næstu áramót.
Meira
Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Grunnskólinn í Vestmannaeyjum (GRV) er einn grunnskóla í landinu í samstarfi um átak til að efla lestur nemenda auk fleiri þátta í námi.
Meira
Bílaumboðið Askja stendur opið til miðnættis í dag, þar sem kynntir verða tveir 100% rafbílar sem beðið hefur verið eftir með nokkurri eftirvæntingu. Um er að ræða EV6 frá framleiðandanum Kia og EQS frá Mercedes-Benz.
Meira
Menntamálaráðuneytið hefur gengið frá samningi við Rekstrarfélagið Grímu ehf. um rekstur og listræn störf á vegum Listasafns Sigurjóns Ólafssonar í Laugarnesi í Reykjavík. Félagið er í eigu fjölskyldu listamannsins sem mun annast daglegan rekstur, s.s.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bútasaumskonan Sigríður Jóhannesdóttir lauk nýverið við stólu, sem hún byggði á draumi Kristínar, systur sinnar, og saumaði til minningar um hana.
Meira
Eva Kristin Hansen, forseti norska Stórþingsins, lýsti því yfir í gær að hún ætlaði ekki að segja af sér, þrátt fyrir að spurningar hafi vaknað um húsnæðismál hennar.
Meira
Sviðsljós Hólmfríður María Ragnhildard. hmr@mbl.is COP26 er 26. aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna sem haldið var í Glasgow dagana 1. til 13. nóvember.
Meira
Andrés Magnússon andres@mbl.is Íhaldsflokkurinn (K) er ótvíræður sigurvegari á landsvísu í sveitarstjórnarkosningunum í Danmörku, sem fram fóru á sunnudag. Hann jók fylgi sitt í 92 sveitarfélögum af 98 samanborið við úrslit í kosningunum 2017 og tvöfaldaði nánast fylgið. Danski þjóðarflokkurinn fékk hins vegar útreið og sagði formaður flokksins af sér í gær. Jafnaðarmannaflokkur Mette Fredriksen forsætisráðherra varð fyrir áfalli, einkum í Kaupmannahöfn, en hélt þó víða áhrifum sínum.
Meira
Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Næsta kynslóð er komin inn og hún kemur virkilega sterk inn,“ segir Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, verslunarstjóri í Herragarðinum í Kringlunni.
Meira
„Nýi hópurinn er að meðaltali 13-17 ára. Við starfsmennirnir þurfum að vera búnir í mat klukkan þrjú á daginn til að geta tekið á móti krökkunum eftir skóla,“ segir Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, verslunarstjóri í Herragarðinum í Kringlunni.
Meira
Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, settur forstjóri Landspítalans, segir ástandið og álag á bráðamóttökunni í Fossvogi birtingarmynd flóknari vanda innan spítalans.
Meira
Þó að Sólveig Anna Jónsdóttir sé hætt sem formaður Eflingar er hún ekki hætt að efna til ófriðar innan verkalýðshreyfingarinnar og sennilega ekki heldur utan hennar. Í gær gerðist það að kosinn var nýr 3. varaforseti Alþýðusambands Íslands í stað Sólveigar Önnu, en í stað þess að óska eftirmanninum til hamingju notaði Sólveig Anna tækifærið á Facebook í gær til að skrifa langan pistil um það hve ómögulegur eftirmaðurinn, Halldóra Sveinsdóttir, sé.
Meira
Breiðskífa Grasasna Grasasnar eru Sigurþór Kristjánsson, trommur, söngur; Halldór Hólm Kristjánsson, bassi, söngur; Steinar Berg Ísleifsson, söngur, kassagítar; og Sigurður Bachmann, raf- og kassagítar.
Meira
Árni Matthíasson arnim@mbl.is Félagarnir Pan Thorarensen og Þorkell Atlason hafa brallað ýmislegt í tónlist á liðnum árum, bæði í samkrulli og eins í hljómsveitinni Stereo Hypnosis með Óskari Thorarensen.
Meira
Rómað einkasafn samtímamyndlistar var selt á uppboði hjá Sotheby's í vikunni fyrir 89 milljarða króna og var þar greitt metfé fyrir verk eftir nokkra þekkta listamenn 20. aldar og samtímalistamenn.
Meira
Ein af síðustu sjálfmyndunum sem mexíkóski listamaðurinn Frida Kahlo (1907-1954) málaði var slegin hæstbjóðanda á uppboði Sotheby's fyrir langhæsta verð sem greitt hefur verið fyrir myndverk eftir listamann frá Rómönsku-Ameríku.
Meira
Einkasýning Unnar Andreu Einarsdóttur, Ontolica , verður opnuð í galleríinu Midpunkt í Hamraborg í Kópavogi á morgun kl. 17 og mun Unnur flytja gjörning við opnunina kl. 17.20 og 18.20.
Meira
Ég er hörmulegur í spurningaspilum, á það til að frjósa og muna ekkert, sama hversu auðveld spurningin er. Þetta vita vinir og vandamenn og hafa oft orðið vitni að hörmulegu klúðri og minnisleysi.
Meira
Eitt kunnasta tónskáld Breta, Thomas Adès, stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Hörpu í kvöld. Á efnisskránni er hans eigin píanókonsert, „In Seven Days“, sem staðarlistamaður hljómsveitarinnar, Víkingur Heiðar Ólafsson, flytur.
Meira
Eftir Hildi Björnsdóttur: "Ég vil að öll borgarhverfi verði þróuð með það fyrir augum að unnt verði að nálgast helstu verslun og þjónustu í 15 mínútna göngufæri."
Meira
Eftir Magnús L. Sveinsson: "Bætur sem aldraðir fá frá lífeyrissjóðum eru skattlagðar og það látið renna til Tryggingastofnunar, sem lokar um leið fyrir greiðslur til aldraðra."
Meira
Eftir Einar Bárðarson: "Samtals eru þetta 9.477 tonn sem samsvara losun 4.738 fólksbíla á sama tíma. Vert er að hafa í huga að hér er um stöðvun að ræða en ekki bindingu."
Meira
Friðrik Jóhannsson fæddist á Siglufirði 29. nóvember 1950. Hann lést á heimili sínu, Hlíðargötu 8 á Akureyri, 7. nóvember 2021. Foreldrar Friðriks voru hjónin Jóhann Hauksson sjómaður, f. 7.6. 1929 á Akureyri, d. 18.12.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Hjálmarsson, skipstjóri og veiðieftirlitsmaður, búsettur á Hraunvangi 3 í Hafnarfirði, áður í Stekkjarkinn 7, fæddist 5. nóvember 1943 í Reykjavík. Hann lést 8. nóvember 2021 á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut.
MeiraKaupa minningabók
Valgerður Ólafsdóttir, þroskasálfræðingur og framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna, fæddist á Fæðingarheimilinu við Eiríksgötu 4. október 1951. Hún lést á Landspítalanum 11. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson lögfræðingur, f. 20.
MeiraKaupa minningabók
Þorbjörg Rósa Guðmundsdóttir fæddist á Harðbak á Melrakkasléttu 16. ágúst 1929. Hún lést 25. október 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Stefánsson, f. 1885, d. 1971, og Margrét Siggeirsdóttir, f. 1890, d. 1978, sem bjuggu á Harðbak.
MeiraKaupa minningabók
Þorvaldur Aðalsteinn Hauksson fæddist í Reykjavík 27. október 1989. Hann lést af slysförum í Kjós 3. nóvember 2021. Foreldrar hans eru Kristín Hreiðarsdóttir, f. í Reykjavík 20. júní 1967, og Haukur Þorvaldsson, f. í Reykjavík 16. apríl 1964, d. 3.
MeiraKaupa minningabók
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Breska lögreglan rannsakar nú bakgrunn Emad Al Swealman, sem nefndur hefur verið sem sprengjumaðurinn sem fórst í misheppnaðri tilraun til þess að fremja hryðjuverk í Liverpool á sunnudaginn.
Meira
Börnum á Íslandi finnst eðlilega skrýtið að lesa um fólk sem mátti ekki sitja þar sem það vildi. Í bókaflokknum Litla fólkið, stóru draumarnir, geta börn fræðst um einstaklinga sem hafa staðið með sjálfum sér.
Meira
Á dögunum náðust myndir af því í Bridgetown á Barbados þegar þjálfarar hesta í kappreiðum teymdu hófaljónin sín til hafs, til að æfa þá. Daglegar æfingar í sjó stunda þessir hestar en 30.
Meira
Björn Sigurbjörnsson fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1931, á Fjölnisvegi 2 og þar bjó hann fram á fullorðinsár. „Ég er yngstur ellefu systkina og eru þau öll tíu látin. Það má segja að líf mitt hafi verið meira og minna dans á rósum.
Meira
Kópasker Snædís Ómarsdóttir fæddist 18. nóvember 2020 kl. 22.07 á Akureyri. Hún á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 3.522 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Halldís Gríma Halldórsdóttir og Ómar Gunnarsson...
Meira
Kvenmannsnafnið Diljá hefur breiðst út á síðustu áratugum. Það mun komið úr grísku: Delia , sem er annað nafn gyðjunnar Artemisar er var frá Delos samkvæmt bestu heimildum. Hvað sem því líður er Diljá eins í þremur fyrstu föllum, en svo til Diljár .
Meira
Reykjavík Yeshi Dolma Namgyal fæddist 18. nóvember 2020 kl. 19.43 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 3.238 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Lobsang Namgyal og Kethose Kannaou...
Meira
Konráð Guðjónsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, og Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, eru sammála um að Seðlabankanum sé vandi á höndum í núverandi...
Meira
Helgi R. Einarsson sendi mér „smá hugdettur“: Prinsipp Svandís er hrifin af sveinum, en sefur þó aldrei hjá neinum, því prinsippið er með piltana hér að halda þeim öllum hreinum. Þessi er úr annarri átt.
Meira
Golf Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Hulda Bjarnadóttir verður sjálfkörin nýr forseti Golfsambands Íslands á Golfþingi 2021 sem fer fram á Fosshóteli í Reykjavík dagana 19. og 20. nóvember.
Meira
Argentína hefur tryggt sér þátttökurétt á HM 2022 í knattspyrnu sem fram fer í Katar en liðið gerði markalaust jafntefli gegn Brasilíu í Suður-Ameríkuriðli undankeppninnar í San Juan í Argentínu aðfaranótt þriðjudags.
Meira
Knattspyrnumaðurinn Arnþór Ingi Kristinsson hefur lagt skóna á hilluna, 31 árs að aldri. Arnþór Ingi lék undanfarin þrjú tímabil með KR. Hann er uppalinn hjá ÍA og lék sína fyrstu meistaraflokksleiki þar áður en hann fór til Hamars í Hveragerði.
Meira
Hulda Bjarnadóttir verður sjálfkörin nýr forseti Golfsambands Íslands á Golfþingi 2021 sem fer fram á Fosshóteli í Reykjavík dagana 19. og 20. nóvember.
Meira
Á dimmum vetrardegi er fátt sem jafnast á við það að setjast niður í sófann, fá sér snakk og jafnvel drykk með og horfa á enska boltann. Ég tala nú ekki um þegar liðið sem maður elskar og dáir er að spila. Því miður er það svo að u.þ.b.
Meira
Allir leikmenn Breiðabliks eru leikfærir og klárir í slaginn þegar liðið tekur á móti Kharkiv í B-riðli Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í Kópavogi í dag.
Meira
Fimleikar Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Fimleikakonan Margrét Lea Kristinsdóttir náði frábærum árangri á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Cardiff í Wales um síðustu helgi.
Meira
Evrópubikar karla B-RIÐILL: Valencia – JL Bourg 98:95 • Martin Hermannsson skoraði tvö stig fyrir Valencia, tók þrjú fráköst og gaf fjórar stoðsendingar á 16 mínútum.
Meira
Bjarni Ófeigur Valdimarsson fór á kostum fyrir Skövde þegar liðið tapaði með minnsta mun gegn Amo í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í Skövde í gær.
Meira
Körfuknattleiksdeild ÍR hefur samið við króatíska bakvörðinn Igor Maric um að leika með liðinu út keppnistímabilið. Hinn 36 ára gamli Maric kemur með mikla reynslu inn í ÍR-liðið en hann lék síðast í heimalandinu.
Meira
Meistaradeildin A-RIÐILL: Elverum – Montpellier 30:37 • Orri Freyr Þorkelsson komst ekki á blað hjá Elverum. • Ólafur Andrés Guðmundsson var ekki í leikmannahóp Montpellier.
Meira
Meistaradeild kvenna C-RIÐILL: Hoffenheim – Barcelona 0:5 Arsenal – Köge (1:0) D-RIÐILL: Häcken – Benfica 1:2 • Diljá Ýr Zomers kom inn á sem varamaður hjá Häcken á 64. mínútu.
Meira
Dregið var í 32-liða úrslit bikarkeppni karla í handknattleik, Coca Cola-bikarsins, í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, í Laugardal í gærmorgun. Aðeins verða leiknar þrjár viðureignir í 32-liða úrslitunum.
Meira
Hönnunarstjóri miðbæjarins á Selfossi bendir á að með því að láta götur sveigja og raða húsum þétt saman hafi tekist að skapa umhverfi sem fólki finnst notalegt
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.