Greinar föstudaginn 19. nóvember 2021

Fréttir

19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 208 orð | 2 myndir

Alþjóðaforseti Lions í heimsókn á Íslandi

Farið var vítt yfir sviðið í Íslandsheimsókn Douglas X. Alexanders, alþjóðaforseta Lionshreyfingarinnar, sem í gær flaug til síns heima í New York í Bandaríkjunum eftir að hafa dvalist hér á landi síðustu daga. Alexander tók við embættinu í júlí sl. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Endurgerð Framkvæmdir eru í fullum gangi við endurgerð vesturálmu höfuðstöðva Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls. Viðgerðir eru vegna mygluskemmda, og standa yfir til ársins... Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 212 orð

„Samningar skulu standa“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagði á peningamálafundi Viðskiptaráðs Íslands í gær að ákvæði lífskjarasamningsins um hagvaxtarauka kæmi afar illa við verðstöðugleika. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Bílastæði aflögð vegna þrengsla

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að framvegis verði óheimilt að leggja ökutækjum við vesturkant Frakkastígs, milli Hverfisgötu og Laugavegar. Þarna eru í dag átta bílastæði, en þau verða öll aflögð. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 377 orð | 3 myndir

Búið að brýna hnífana í samfélaginu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Tökur á Áramótaskaupi Sjónvarpsins hófust í byrjun vikunnar og fara vel af stað að sögn leikstjórans Reynis Lyngdal. „Við erum búin að mynda í þrjá daga og verðum að næstu tvær vikur. Meira
19. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Deilt um hertar aðgerðir gegn kórónuveirunni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Viðræður um hertar sóttvarnaraðgerðir í Þýskalandi gagnvart þeim sem ekki eru bólusettir gegn kórónuveirunni kunna að vera í uppnámi vegna deilna á sambandsþinginu um hvernig eigi að hrinda þeim aðgerðum í framkvæmd. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 136 orð

Eigandi fiskeldis stækkar

Norska fiskeldisfyrirtækið Måsøval AS, sem á meirihlutann í austfirsku fiskeldisfyrirtækjunum Fiskeldi Austfjarða og Löxum fiskeldi, hefur keypt upp annað norskt fiskeldisfyrirtæki og mun með því auka mjög framleiðslugetu sína. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Eldvarnaátakið hófst í Borgarnesi

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst í gær með heimsókn Slökkviliðs Borgarbyggðar og bæjarstjórans í Grunnskólann í Borgarnesi. Átakið að þessu sinni beinist að nemendum í 3. bekk grunnskólanna og fjölskyldum þeirra. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 820 orð | 3 myndir

Febrúar er mánuður sameiningar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íbúar á þremur svæðum ganga til atkvæðagreiðslna um tillögu að sameiningu sveitarfélaga um miðjan febrúar á næsta ári og hugsanlegt er að kosið verði á fjórða svæðinu. Miðast þessi áform við að kosið verði til nýrra sveitarstjórna í sameiginlegum sveitarfélögum við almennar sveitarstjórnarkosningar 14. maí, það er að segja ef sameining verður samþykkt, og ný sveitarfélög taki þá til starfa í kjölfar þess. Víðar eru óformlegar viðræður og þreifingar um sameiningu sem væntanlega reynir ekki á fyrr en á næsta kjörtímabili. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 187 orð

Fleiri einkennalausir greinst

Á bilinu 6 til 40 einstaklingar greinast með jákvæða niðurstöðu úr hraðprófum á dag vegna kórónuveirusýkingar, að sögn Ingibjargar Salóme Steindórsdóttur, verkefnastjóra sýnatöku hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
19. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Flóttamannabúðirnar rýmdar

Flóttamannabúðir við landamæri Hvíta-Rússlands og Póllands standa nú auðar en einungis tóm tjöld og föt liggja eftir til marks um þær þúsundir flóttamanna sem voru þar áður. Meira
19. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af tennisstjörnu

Alþjóðasamband kvenna í tennis óttast um afdrif kínversku tennisstjörnunnar Peng Shuai sem ekki hefur sést síðan hún ásakaði Zhang Gaoli, háttsettan embættismann og áhrifamann í Kommúnistaflokknum, um að hafa brotið á henni kynferðislega. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ísland dökkrautt í fyrsta sinn

Nýgengi innanlandssmita síðustu 14 daga á hverja 100 þúsund íbúa stendur nú í 562,3 og er Ísland í fyrsta skiptið orðið dökkrautt á korti Sóttvarnastofnunar Evrópu um þróun heimsfaraldurs Covid-19. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð

Jákvæðar fréttir af sumargotssíldinni

Þrír árgangar virðast vera góðir af stofni íslenskrar sumargotssíldar en rannsóknarleiðangur á svæði frá Austurmiðum að Reykjanesi er nýlega lokið. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Jörð skelfur við Heklu

Engin merki eru um að skjálftahrina undir Vatnafjöllum, skammt suður af eldfjallinu Heklu, sé að hjaðna. Í gærkvöldi höfðu mælst fjörutíu jarðskjálftar á svæðinu á undangengnum tveimur sólarhringum. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Katrín og Rankin ræddu það góða og slæma í fólki

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi við skoska rithöfundinn Ian Rankin í Iðnó í gær, á glæpasagnahátíðinni Iceland Noir 2021. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 398 orð | 3 myndir

Kosið um uppkosningu á fimmtudag

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Alþingi verður sett á þriðjudag og á fimmtudag verður kosið um niðurstöður kjörbréfanefndar. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Mörg börn eru nú á farsóttarhótelum

Höskuldur Daði Magnússon Ragnhildur Þrastardóttir „Við erum byrjuð að útskrifa þessa hópa sem komu í stórum stíl þegar þessi bylgja byrjaði,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhótela Rauða krossins. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Nýr áningarstaður við Eiðsgranda

Reykjavíkurborg áformar að byggja áningarstað á sjóvarnargarðinum við Eiðsgranda, neðan við JL-húsið. Breyta þarf deiliskipulagi fyrir svæðið og við breytinguna færist lega núverandi göngu- og hjólastígs lítillega. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Nýtt hjúkrunarheimili rís á Húsavík

Aldey Unnar Traustadóttir, forseti sveitarstjórnar Norðurþings, tók í gær fyrstu skóflustunguna að nýju hjúkrunarheimili á Húsavík. Stungan markar upphaf framkvæmdanna en Húsheild ehf. sér um jarðvegsframkvæmdir. Heimilið verður alls 4. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Ráðuneytaskipan enn rædd

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Enn eru ýmis mál óútkljáð hjá stjórnarflokkunum, en það kann að velta nokkuð á þeim hvernig um semst um verkaskiptingu í ríkisstjórn, hvaða flokkar sinni hvaða málaflokkum. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Ríkið sýknað af 17 milljóna kröfu

Hæstaréttur sýknaði í gær ríkið af kröfu Ásbjarnar Ólafssonar ehf. um endurgreiðslu á rúmum 17 milljónum króna sem fyrirtækið hafði innt af hendi vegna greiðslna fyrir tollkvóta. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Samskiptin skipta öllu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn hefur víða sett strik í reikninginn og til dæmis varð að fresta Þjóðræknisþingi Þjóðræknisfélags Íslendinga, sem til stóð að halda á sunnudag, þar til næsta sumar. „Við höfum reynt að halda sjó í annarri starfsemi og sinna helstu málum en vegna samkomutakmarkana höfum ekki getað haldið þing síðan á 80 ára afmælisárinu síðsumars 2019,“ segir Hulda Karen Daníelsdóttir, sem tók við sem formaður ÞFÍ það ár. Meira
19. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Segir þörf á meiri hernaðaraðstoð til Úkraínu

Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, sagði í gær að landið þarfnaðist meiri hernaðaraðstoðar frá vestrænum löndum vegna stöðugrar aukningar á uppbyggingu rússnesks herafla við landamæri ríkjanna. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Tökur á Bachelor fara fram á Íslandi

Tökur á 26. þáttaröð bandaríska raunveruleikaþáttarins Bachelor fara fram hér á landi þessa dagana. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins fóru tökur fram í Hörpu í fyrrakvöld, en þangað var ljósmyndara blaðsins meinaður aðgangur. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 785 orð | 3 myndir

Vinnumarkaðurinn þarf að sperra eyrun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Í ákvæði lífskjarasamningsins frá 2019 um hagvaxtarauka felst að á árunum 2020-2023 komi til framkvæmda launaauki á grundvelli vergrar landsframleiðslu á hvern íbúa. Hann bætist við mánaðarlaun kjarasamninga og föst mánaðarlaun fyrir dagvinnu. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

VÍS fær alþjóðleg verðlaun fyrir Ökuvísi

VÍS hlaut í vikunni alþjóðleg nýsköpunarverðlaun fyrir Ökuvísi, sem er ökutækjatrygging í appi sem umbunar viðskiptavinum fyrir góðakstur. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir

Þrír góðir síldarárgangar á leiðinni

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Jákvæðar fréttir berast af stofni íslenskrar sumargotssíldar. Þrír árgangar virðast vera góðir og er sá elsti þeirra að koma sterkur inn í veiðina. Þá ber minna á sýkingu í síldinni, sem fyrst varð vart 2008. Undanfarið hafa íslensku uppsjávarskipin veitt úr stofninum í Kolluál og djúpt vestur úr Faxaflóa, en á þessum slóðum hafa miðin verið síðustu ár. Meira
19. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Þörf á björgunarhring á Landeyjasandi

Með tilkomu Landeyjahafnar hefur aðgengi ferðamanna að svörtum Landeyjasandi opnast og leggja margir leið sína eftir sandinum í átt að skipsflaki Sigurðar Gísla VE-170 sem þar er að finna. Meira

Ritstjórnargreinar

19. nóvember 2021 | Leiðarar | 706 orð

Sinnuleysi Vesturlanda

Aðskilnaðarsinnar fá byr í seglin á Balkanskaga Meira
19. nóvember 2021 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Vaxtaverkir

Seðlabankastjóri benti á það á peningamálafundi Viðskiptaráðs í gær að himinn og jörð færust ekki þó að Seðlabankinn hækkaði vexti. Og hann benti líka á að það væri að einhverju leyti jákvætt að bankinn þyrfti að hækka vexti: „Núll prósent vextir eru tákn um dauðann, stöðnun, atvinnuleysi og aumingjaskap. Á Íslandi er eðlilegt að raunvextir séu jákvæðir. Neikvæðir raunvextir eru aðeins fyrir fyrirtæki sem hafa í raun ekki rekstrargrundvöll.“ Meira

Menning

19. nóvember 2021 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Aðeins 15 árum of seinn

Ég byrjaði á dögunum að horfa á Dexter, þáttaröðina um hinn dagfarsprúða meinafræðing sem að lokinni dagvinnu myrðir fólk sem honum þykir raunverulega illgjarnt, hafi snúið á kerfið og eigi því skilið að deyja. Meira
19. nóvember 2021 | Myndlist | 402 orð | 1 mynd

„Listin gefur og gefur“

Melanie Ubaldo hlaut í gær styrk úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands. Styrkurinn er að upphæð ein milljón króna og er veittur árlega ungum og efnilegum myndlistarmönnum. Meira
19. nóvember 2021 | Leiklist | 1157 orð | 2 myndir

„Smá fútt inn í fjölskylduboðið“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta hefur verið mjög skapandi ferli og öðruvísi en oft áður sökum þess hversu nálgunin í frásagnaraðferðinni kallar á mikla nákvæmisvinnu,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir um sýninguna Jólaboðið í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar sem frumsýnd er í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Handritið skrifuðu Gísli Örn og Melkorka Tekla Ólafsdóttir en það er byggt á verki Tyru Tønnessen, Julemiddag, sem er innblásið af leikritinu The Long Christmas Dinner eftir Thornton Wilder. Meira
19. nóvember 2021 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Edda Borg og félagar halda djasstónleika í Máli og menningu

Tónleikar verða haldnir í Máli og menningu á Laugavegi í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. Edda Borg og hljómsveit koma fram og leika efni af plötum hennar sem hafa að geyma djasstónlist af gerðinni „smooth jazz“. Meira
19. nóvember 2021 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Kvartett Sunnu leikur í Hafnarborg

Næstu tónleikar tóneikaraðarinnar Síðdegistóna í Hafnarborg fara fram í dag, föstudag, kl. 18. Meira
19. nóvember 2021 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Kökur eru málverk, málverk eru kökur

Valgerður Ýr Walderhaug opnar sýninguna Kökur eru málverk, málverk eru kökur í Listasal Mosfellsbæjar í dag en ekki verður sérstök opnun vegna hertra samkomutakmarkana. Meira
19. nóvember 2021 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Stafræn Sódóma frumsýnd í´ bíó

Ein ástsælasta gamanmynd Íslandssögunnar, Sódóma Reykjavík , verður sýnd í fyrsta sinn á stafrænu formi í Bíó Paradís í kvöld að viðstöddum leikurum, leikstjóra og öðrum sem komu að gerð hennar. Meira

Umræðan

19. nóvember 2021 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Á byrjunarreit

Eftir Alexander Inga Olsen: "Eftir 20 mánuði af því að „hlusta á sérfræðingana“ erum við komin aftur á byrjunarreit." Meira
19. nóvember 2021 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Áskoranir í útlendingamálum

Fundur norrænna ráðherra sem fara með útlendingamál stendur nú yfir í Lundi í Svíþjóð. Ég sit fundinn fyrir Íslands hönd sem dómsmálaráðherra. Meira
19. nóvember 2021 | Aðsent efni | 815 orð | 2 myndir

Bakkafullur lækur peningastefnu

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Vissulega tók í þegar glæpavætt bankakerfi náði að sólunda 10-15% af eigum lífeyrissjóða í hruni fjármálakerfisins 2008." Meira
19. nóvember 2021 | Aðsent efni | 503 orð | 2 myndir

Minning um Elof Risebye og Guðmund Thorsteinsson, Mugg

Eftir Jón Kr. Ólafsson: "Síðan stendur hinn fagri steinn á leiði Muggs með mósaíkmynd eftir Risebye með fangamarki Muggs." Meira
19. nóvember 2021 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Við erum alla vega

Eftir Helga Laxdal: "Þjónar kaþólsku kirkjunnar falla æ ofan í æ fyrir girnd sinni, sem virðist án takmarkana. Þarf nokkurn að undra þótt óvígðum verði hált á svellinu?" Meira

Minningargreinar

19. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1786 orð | 1 mynd

Ása Pálsdóttir

Ása Pálsdóttir fæddist á Stóru-Völlum í Landsveit í Rangárvallasýslu 19. janúar 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1487 orð | 1 mynd

Guðrún Hildur Friðjónsdóttir

Guðrún Hildur Friðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 6. júlí 1934. Hún lést skyndilega á endurhæfingardeild Eirar í Grafarvogi hinn 6. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Friðjón Steinsson kaupmaður í Reykjavík, fæddur á Mýrum í Miðfirði 11.6. 1904, d.... Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1553 orð | 1 mynd

Heba Ásgrímsdóttir

Heba Ásgrímsdóttir ljósmóðir fæddist á Akureyri 10. febrúar 1938. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 8. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Ásgrímur Garibaldason, f. 12. desember 1901, d. 7. febrúar 1985, og Þórhildur Jónsdóttir, f. 13. mars 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1028 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrefna Gísladóttir

Hrefna Gísladóttir fæddist á Hofsósi 27. ágúst 1921. Hún lést 5. nóvember 2021 á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1696 orð | 1 mynd

Hrefna Gísladóttir

Hrefna Gísladóttir fæddist á Hofsósi 27. ágúst 1921. Hún lést 5. nóvember 2021 á hjúkrunarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka. Hrefna var dóttir Önnu Þuríðar Pálsdóttur, f. 1. janúar 1902, d. 23. desember 1986, og Gísla Benjamínssonar, f. 8. júní 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1689 orð | 1 mynd

Karl Jóhann Ormsson

Karl Jóhann Ormsson fæddist 15. maí 1931. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 5. nóvember 2021. Foreldrar hans voru þau Ormur Ormsson, f. 4.3. 1891, d. 26.12. 1965, og Helga Kristmundardóttir, f. 19.12. 1897, d. 3.5. 1977. Þau eignuðust 12 börn. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1358 orð | 1 mynd

Páll Pálmason

Páll Pálmason fæddist í Vestmannaeyjum 11. ágúst 1945. Hann lést 6. nóvember 2021 á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja eftir erfiða baráttu við heilabilun. Foreldrar hans voru Pálmi Sigurðsson, f. 21.7. 1920, d. 25.11. 2011, og Stefanía Marinósdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1914 orð | 1 mynd

Sigríður Ársælsdóttir

Sigríður Ársælsdóttir fæddist í Eystri-Tungu í Vestur-Landeyjum 6. mars 1926. Hún andaðist 8. nóvember 2021 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1199 orð | 1 mynd

Skúli Einarsson

Skúli Einarsson fæddist 29. maí 1955 á Hvammstanga. Hann lést á Hvammstanga 14. nóvember 2021. Skúli lætur eftir sig eiginkonu, fjögur börn og 9 barnabörn. Foreldrar Skúla voru Þóra Guðrún Jósepsdóttir, f. 2. mars 1924, d. 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 824 orð | 5 myndir

Fá vindorku frá Qair

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Qair Iceland ehf. Meira
19. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Hagnaður Brims á þriðja fjórðungi 24% meiri en í fyrra

Útgerðarfélagið Brim hf. skilaði 19,9 milljóna evra hagnaði á þriðja ársfjórðungi í ár samanborið við 16,0 milljóna evra hagnað á þriðja fjórðungi ársins 2020, sem er um 24% aukning. Meira
19. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

IS hagnast um 316 m.kr.

Iceland Seafood hagnaðist um rúmlega 2,1 milljón evra á þriðja fjórðungi ársins, eða 316 milljónir íslenskra króna, samanborið við 350 þúsund evra tap á sama tímabili í fyrra, eða 52 milljónir króna. Meira

Fastir þættir

19. nóvember 2021 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

„Ekki enn fengið köllunina um að snúa heim“

„Ég stökk af stað þarna í mars og fann mig bara knúinn til að fara að ferðast. Fór yfir til Mexíkó og fór bara þar í gegn. Fór í rútu á milli staða og fór upp í fjöllin og fór á ströndina. Meira
19. nóvember 2021 | Fastir þættir | 172 orð

Eldgamalt trix. S-Allir Norður &spade;Á108 &heart;ÁD753 ⋄KG...

Eldgamalt trix. S-Allir Norður &spade;Á108 &heart;ÁD753 ⋄KG &klubs;K32 Vestur Austur &spade;963 &spade;K752 &heart;10842 &heart;G9 ⋄74 ⋄653 &klubs;DG107 &klubs;9854 Suður &spade;DG4 &heart;K6 ⋄ÁD10982 &klubs;Á6 Suður spilar 7G. Meira
19. nóvember 2021 | Árnað heilla | 740 orð | 4 myndir

Heilbrigðisþjónustan er ástríða

Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir er fædd 19. nóvember 1961 í Reykjavík. Hún ólst fyrst upp í Smáíbúðahverfinu en flutti 6 ára í Vesturbæ Reykjavíkur. „Ég fór á hverju sumri til afa og ömmu í Breiðuvík á Snæfellsnesi. Meira
19. nóvember 2021 | Í dag | 52 orð

Málið

Þrátt fyrir vondar ríkisstjórnir og rauðvín með korkbragði hlakkar maður til e-s við og við: bíður fagnandi eftir e-u; bjartsýni er í jarðveginum, eins og t.d. miltisbrandur. En „það sem hlakkar í fólki“ er enginn jólaandi. Meira
19. nóvember 2021 | Árnað heilla | 292 orð | 1 mynd

Melkorka Ólafsdóttir

40 ára Melkorka er Reykvíkingur, ólst upp í Árbænum en býr í Vesturbænum. Hún lauk B.Mus. Meira
19. nóvember 2021 | Í dag | 28 orð | 3 myndir

Rómantískara að hætta ekki á toppnum

Júlían J. K. Jóhannsson byrjaði að æfa kraftlyftingar þegar hann var fimmtán ára gamall en hann er margfaldur heims- og Evrópumeistari í réttstöðulyftu og ríkjandi heimsmethafi í... Meira
19. nóvember 2021 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í fyrri hluta úrvalsdeildar Íslandsmóts skákfélaga sem...

Staðan kom upp í fyrri hluta úrvalsdeildar Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Egilshöll í Grafarvogi. Stefán Bergsson (2.147) hafði hvítt gegn Lenku Ptácníkovu (2.127) . 54. De8+? Meira
19. nóvember 2021 | Í dag | 272 orð

Steytingsvindur og koníak Lúðvíks þrettánda

Ingólfur Ómar sendi mér tölvupóst: „Ég skrapp norður skottúr um síðastliðna helgi og það er orðið ansi vetrarlegt um að litast þar“: Grána rindar, stirðna strá, steytingsvindur næðir. Frjósa lindir, fönnin grá fjallatinda klæðir. Meira

Íþróttir

19. nóvember 2021 | Íþróttir | 316 orð | 3 myndir

*Amanda Andradóttir , leikmaður norska knattspyrnufélagsins Vålerenga og...

*Amanda Andradóttir , leikmaður norska knattspyrnufélagsins Vålerenga og íslenska kvennalandsliðsins, hefur verið valin besti ungi leikmaðurinn hjá félaginu. Meira
19. nóvember 2021 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Hallað undan fæti hjá Blikum

Meistaradeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Breiðablik tókst ekki að sýna sínar bestu hliðar þegar liðið tók á móti Kharkiv frá Úkraínu í B-riðli Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gær. Yuliia Shevchuk sem kom Kharkiv yfir á 42. Meira
19. nóvember 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Þorlákshöfn: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Þorlákshöfn: Þór Þ. – Þór Ak. 18.15 Blue-höllin: Keflavík – Valur 20.15 1. deild karla: Dalhús: Fjölnir – ÍA 18 Höfn: Sindri – Skallagrímur 19. Meira
19. nóvember 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna A-RIÐILL: Wolfsburg – Juventus 0:2 Chelsea...

Meistaradeild kvenna A-RIÐILL: Wolfsburg – Juventus 0:2 Chelsea – Servette 1:0 Staðan: Chelsea 431013:410 Juventus 42118:47 Wolfsburg 412110:75 Servette 40040:160 *Chelsea, Juventus og Wolfsburg berjast um sæti í útsláttarkeppninni. Meira
19. nóvember 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Nýliðar Vestra gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Grindavíkur

Óvæntustu úrslit tímabilsins til þessa í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, litu dagsins ljós á Ísafirði í gær þegar nýliðar Vestra lögðu topplið Grindavíkur að velli í sjöundu umferð deildarinnar. Meira
19. nóvember 2021 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Haukar – Valur 26:26 Staðan: Haukar 9621269:23514...

Olísdeild karla Haukar – Valur 26:26 Staðan: Haukar 9621269:23514 Valur 8521234:20312 FH 8512223:20011 ÍBV 7502211:20410 Stjarnan 7502215:20710 Afturelding 8422238:22410 Fram 7403195:1948 Selfoss 7304176:1756 KA 8305219:2376 Grótta 6114155:1653 HK... Meira
19. nóvember 2021 | Íþróttir | 460 orð | 2 myndir

Óvæntustu úrslit tímabilsins

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
19. nóvember 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Snýr aftur eftir langa fjarveru

Martin Hermannsson snýr aftur í íslenska landsliðshópinn í körfuknattleik sem mætir Hollandi, 26. nóvember í Amsterdam, og Rússlandi, 29. nóvember í Pétursborg, í 1. umferð undankeppni HM 2023 sem fram fer í Indónesíu, Japan og Filippseyjum. Meira
19. nóvember 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Stál í stál í toppslagnum

Tjörvi Þorgeirsson tryggði Haukum 26:26-jafntefli gegn Val þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, á Ásvöllum í Hafnarfirði í tíundu umferð deildarinnar í gær en Tjörvi jafnaði metin þegar nokkrar sekúndur voru til... Meira
19. nóvember 2021 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Subway-deild karla ÍR – KR 107:85 Njarðvík – Breiðablik...

Subway-deild karla ÍR – KR 107:85 Njarðvík – Breiðablik 110:105 Vestri – Grindavík 86:71 Stjarnan – Tindastóll 87:73 Staðan: Grindavík 752580:55110 Þór Þ. Meira
19. nóvember 2021 | Íþróttir | 1115 orð | 2 myndir

Ærið verkefni sem bíður Xavi hjá Barcelona

Mitt sjónarhorn Philipp Lahm @philipplahm Xavi er mættur aftur. Með hann sem þjálfara vill Barcelona endurlífga gullaldarskeið félagsins. Þökk sé tækni hans og yfirsýn var Xavi heimsklassaleikmaður sem lék með hag liðsins í huga. Meira
19. nóvember 2021 | Íþróttir | 192 orð | 3 myndir

Ætlar að verða heimsmeistari

„Það verður bara að koma í ljós hvað maður endist lengi í þessu,“ sagði Júlían J. K. Jóhannsson, margfaldur heims- og Evrópumeistari í réttstöðulyftu, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.