Greinar mánudaginn 22. nóvember 2021

Fréttir

22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 60 orð

90 milljóna krafa

Landsréttur sýknaði á föstudag íslenska ríkið af kröfu fyrrverandi landeigenda á Geysissvæðinu í Haukadal. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Aldrei stundað launaþjófnað

Ari Páll Karlsson ari@mbl. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Borgarstjóri felldi Óslóarjólatréð

Jólaundirbúningur í Heiðmörk hófst um helgina þegar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, felldi Óslóartréð sem verður á Austurvelli yfir hátíðarnar. Tréð góða er 14 metra hátt sitkagreni. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 67 orð

Brandr-vísitalan í útrás til Evrópu

Eftir að hafa náð töluverðri útbreiðslu á Íslandi er nú unnið að því að kynna vörumerkjavísitölu Brandr í Þýskalandi og Noregi. Friðrik Larsen þróaði þetta mælitæki sem hjálpar fyrirtækjum að greina og skilja veikleika og styrkleika eigin vörumerkja. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Ekki bara unga þingkonan

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir verður önnur yngsta konan til að taka sæti á Alþingi og fimmta yngst allra þingmanna þegar nýtt þing kemur saman á morgun. Hún skipaði annað sæti á lista Framsóknar í Norðvesturkjördæmi. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Erfitt að greina pestir frá Covid-19

Líklegt er að inflúensa eigi eftir að herja á landsmenn þegar komið er fram á nýtt ár. „Við stefnum inn í pestavetur,“ segir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í samtali við Morgunblaðið í dag. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Fámennt og góðmennt

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Söngvarinn Geir Ólafsson varð að fresta þrennum jólatónleikum í fyrra en þar sem hann sé innan fjöldatakmarkana trufli ekkert fyrirhugaða ferna tónleika í Gamla bíói í næstu viku eða 2., 3., 4. og 5. desember. „Ég er svo heppinn að hugsa ekki um peninga heldur gæði og því komast aðeins 320 manns á hverja tónleika og þar af 170 í þriggja rétta kvöldverð í glæsilega skreyttum salnum,“ segir tónlistarmaðurinn. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Fermt í nóvember

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þrír piltar voru fermdir við messu í Skálholtskirkju í gær, en fátítt er ef ekki einsdæmi að slíkar athafnir fari fram síðla hausts – það er helgina áður en aðventan gengur í garð. Meira
22. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Harkaleg mótmæli víða í Evrópu

Víða var mótmælt í Evrópu um helgina vegna þeirra hertu sóttvarnaaðgerða sem Evrópuríki hafa gripið til vegna fjölgunar smita. Þúsundir mótmælenda komu saman úti á götum í Hollandi, Belgíu, Austurríki, Króatíu og Ítalíu. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 726 orð | 2 myndir

Hugsa stórt til að standast samkeppni

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum „Aldrei nokkurn tímann datt mér í hug að ég ætti eftir að verða hafnarstjóri þegar ég kom heim frá námi og byrjaði að kenna við grunnskólann,“ segir Dóra Björk Gunnarsdóttir sem tók við stöðu hafnarstjóra í Vestmannaeyjum í mars sl. Hún kenndi við grunnskólann í Vestmannaeyjum frá 2000 í tólf ár og var framkvæmdastjóri ÍBV í rúm sex ár, sem hefur nýst henni vel í nýju starfi. Meira
22. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Kanada byrjar að bólusetja börn

Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum, Kanada, Ísrael og nokkrum fleiri ríkjum eru byrjuð að bólusetja börn á aldrinum fimm til ellefu ára. Bólusetning fyrir þennan hóp er ekki hafin á Íslandi. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 201 orð

Kolefnisskógur í Arnarfirðinum

Orkubú Vestfjarða (OV) hefur samið við Skógræktina um ráðgjöf vegna skógræktar á þremur jörðum í Arnarfirði sem allar eru í eigu fyrirtækisins. Samtals er ráðgert að rækta skóg og binda kolefni á um 235 hekturum. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 157 orð

Kosið á fimmtudag

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Birgir Ármannsson, formaður undirbúningskjörbréfanefndar, segir að hver og einn þingmaður verði að gera það upp við sig hvort viðkomandi taki afstöðu um uppkosningu í Norðvesturkjördæmi. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Kollafjörður Þótt friðarsúlan sé eitt þekktasta kennileiti Viðeyjar er eyjan ýmsum öðrum kostum gædd. Þar má til að mynda finna Viðeyjarstofu sem reist var árið 1755 af Skúla... Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Kynjamyndir í klettum kirkjunnar

Einkenni sumra bygginga er að breyta um svip eftir því hvert sjónarhornið er eða birtan. Þannig er einmitt Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík, meistaraverk Guðjóns Samúelssonar húsameistara. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 459 orð | 3 myndir

Laun, álag og umhverfi ástæða uppsagna

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Lök kjör hjúkrunarfræðinga eru rót þess mönnunarvanda sem nú hrjáir Landspítalann. Þetta segir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Látinna í umferðarslysum minnst í Skógarhlíð

Fórnarlömbum umferðarslysa var vottuð virðing á athöfn minningardags slíkra slysa sem Sameinuðu þjóðirnar standa fyrir og var í gær, hefð samkvæmt þriðja laugardag í nóvember. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Ný ríkisstjórn um helgina

Nýkjörið Alþingi kemur saman til þingsetningar á morgun, þriðjudag, og ef framvinda mála verður eins og um hefur verið rætt má búast við að ný ríkisstjórn taki við völdum um komandi helgi. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Opna skólann aftur eftir smitin

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Skólahald verður tekið upp að nýju í Kársnesskóla í dag eftir fjögurra daga frí. Greint var frá því á mbl. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Ristilskimanir að hefjast

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Verkefnisstjóri, sem sinna mun undirbúningi að skimunum fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi, verður ráðinn til starfa hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á næstu vikum. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Ríkið tryggi flugið til Eyja

Þess er vænt að nú í vikunni fáist svör frá samgönguráðuneyti um hvernig áætlunarflugi milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja verði háttað í vetur, skv. skilgreindu lágmarki tengdu Covid-faraldrinum. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Samstarf milli landanna verði eflt

Tillögur eru gerðar um eflt samstarf á sviði viðskipta, heilbrigðismála og menntunar milli Íslands og Færeyja í tillögum starfshóps á vegum utanríkisráðherra. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 641 orð | 2 myndir

Segir enga skömm að standa með talningu

Baksvið Hólmfríður María Ragnhildard. hmr@mbl. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Steven Kavanagh grafískur hönnuður

Steven „Búdda“ Kavanagh, fyrrverandi grafískur hönnuður á auglýsingadeild Morgunblaðsins, lést 19. nóvember á Írlandi, 68 ára að aldri. Steven fæddist í Lundúnum 2. júní 1953, sonur þeirra Charlies og Betty Kavanagh. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 766 orð | 2 myndir

Umgangspestirnar eru til alls líklegar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við stefnum inn í pestavetur,“ segir Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Algengt hefur verið síðustu misserin að fólk haldi sig til hlés og forðist kórónuveiruna. Þannig hafa margir líka sloppið við algengar umgangspestir. Úr læknisfræðinni er þó þekkt að þegar algengar sýkingar í öndunarfærlum liggja í láginni eitt árið koma þær inn af miklum þunga nokkru síðar. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 228 orð

Uppsagnir á bráðamóttöku komu forstjóra ekki á óvart

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, settur forstjóri Landspítala, segir uppsagnir starfsfólks bráðamóttöku undanfarna daga ekki hafa komið sér á óvart. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Vetrarþjónusta svari aðstæðum

Í vaxandi mæli er leitað eftir sjónarmiðum verktaka og þeirra sem eru á vegum úti þegar teknar eru ákvarðanir um hvernig standa skal að snjómokstri. Þetta segir Geir Sigurðsson, verkefnistjóri á vegaþjónustudeild Vegagerðarinnar. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Þrefaldur Kardemommubær á Þórshöfn

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Kardemommubærinn var sýndur á Þórshöfn í liðinni viku, ekki einu sinni heldur þrisvar sama daginn. Meira
22. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Örvunin heldur áfram í vikunni

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segist ánægð með síðustu viku örvunarbólusetninga og fer bjartsýn inn í þá næstu sem nú er að hefjast. Meira

Ritstjórnargreinar

22. nóvember 2021 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Eiginhagsmunir frambjóðanda

Það er út af fyrir sig viðeigandi að frambjóðandi Viðreisnar, sem ekki náði kjöri til Alþingis, skuli ætla að „vísa málinu“ til erlends dómstóls, Mannréttindadómstóls Evrópu. Meira
22. nóvember 2021 | Leiðarar | 401 orð

Orkufrekur iðnaður án verðmætasköpunar?

Stjórnvöld hér þurfa að huga vel að framtíð rafmyntanna Meira
22. nóvember 2021 | Leiðarar | 277 orð

Ótrúverðugt framferði

Kínversk stjórnvöld grípa í gömul ráð til að þagga niður í gagnrýnisröddum Meira

Menning

22. nóvember 2021 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Guðlaug Mía sýnir leppa, pung og skjóðu í Y galleríi í Hamraborg

Í Y galleríi í Hamraborg Kópavogs var um helgina opnuð sýningin „Leppar, pungur og skjóða“ með verkum eftir Guðlaugu Míu Eyþórsdóttur. Meira
22. nóvember 2021 | Bókmenntir | 111 orð | 1 mynd

Hell of a Book eftir Mott valin best

Jason Mott hreppti bandarísku National Book-verðlaunin í ár fyrir skáldsöguna Hell of a Book . Sagan fjallar um þrjá hörundsdökka menn: rithöfund á upplestrarferð, ungan pilt í suðurríkjunum en sá þriðji, The Kid, er hugarburður. Meira
22. nóvember 2021 | Bókmenntir | 740 orð | 3 myndir

Popúlískir straumar skýrðir

Eftir Eirík Bergmann. JPV útgáfa, 2021. Kilja, 400 bls. Meira
22. nóvember 2021 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Skúlptúristinn Durham allur

Bandaríski skúlptúristinn Jimmie Durham, sem hlaut heiðursverðlaunin Gullna ljónið á Feneyjatvíæringnum árið 2019 fyrir ævistarfið, er látinn 81 árs að aldri. Meira
22. nóvember 2021 | Bókmenntir | 1451 orð | 3 myndir

Tregablandinn óður til ástarinnar, náttúrunnar og fegurðarinnar

Bókarkafli |Þýska skáldið Friedrich Hölderlin var uppi á pólitískum og menningarlegum umbrotatímum í Evrópu. Eftir hann liggja einhver fegurstu ljóð sem ort hafa verið á þýska tungu. Meira

Umræðan

22. nóvember 2021 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

1,3% sýnir ekki mikla tiltrú á borgarlínu

Hvað gæti Strætó gert, ef eitthvað, til að þú myndir ferðast (oftar) með strætó?“ var spurt í netkönnun meðal könnunarhóps Zenter-rannsókna, sem framkvæmd var fyrir Strætó bs. fyrr á árinu. Meira
22. nóvember 2021 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Grunnt kolefnisspor í fiskeldi

Eftir Einar K. Guðfinnsson: "Laxfiskaeldi hér á landi skilur eftir sig grunnt kolefnisspor í samanburði við marga aðra matvælaframleiðslu. Enn má þó og þarf að gera betur." Meira
22. nóvember 2021 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Litlu og smáu kraftaverkin og blessanirnar varða veginn

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Það er svo mikilvægt að taka eftir öllum litlu og smáu blessununum og kraftaverkunum. Það eru ekki síst þau sem varða veginn og bera okkur áfram." Meira
22. nóvember 2021 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Nýju fötin keisarans

Eftir Kristján S. Guðmundsson: "Bullkenning að aðgerðir mannsins hafi afgerandi áhrif á veðurfar á jörðinni." Meira
22. nóvember 2021 | Velvakandi | 165 orð | 1 mynd

Um bólusetninguna gegn pestarfjáranum

Ég verð að taka undir með Sigríði Á. Andersen, að það er alveg ótrúlegt að heyra það, sem Sigríður Dóra Magnúsdóttir heilsugæslulæknir segir, og hvernig hún talar í garð þeirra óbólusettu. Meira
22. nóvember 2021 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Vilt þú verða einn af þeim?

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Nú hillir undir nýjan stjórnarsáttmála og það verður forvitnilegt að sjá hvað verðandi ríkisstjórn hefur fram að færa í málefnum öryrkja." Meira

Minningargreinar

22. nóvember 2021 | Minningargreinar | 51 orð | 1 mynd

Annmar Arnald Reykdal

Arnald Reykdal fæddist 30. október 1938. Hann lést 12. október 2021. Útför hans fór fram 25. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1411 orð | 1 mynd

Björg Gunnarsdóttir

Björg Gunnarsdóttir fæddist 11. mars 1964 í Reykjavík. Hún lést 10. nóvember 2021 í faðmi fjölskyldunnar. Foreldrar hennar eru Inga Dagný Malmberg, f. 1944, gift Halldóri Ólafssyni og Gunnar St. Ólafsson, f. 1945, kvæntur Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1159 orð | 1 mynd

Coletta Bürling

Coletta Bürling fæddist 1948 í Düsseldorf í Þýskalandi. Hún varð bráðkvödd 31. október 2021 á Selfossi. Hún stundaði nám í norrænum fræðum við háskólann í Münster. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2021 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

Engilráð Birna Ólafsdóttir

Engilráð Birna Ólafsdóttir fæddist 9. desember 1927. Hún lést 3. nóvember 2021. Útför hennar fór fram 11. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1515 orð | 1 mynd

Helgi Valtýr Sverresson

Helgi Valtýr Sverresson fæddist 4. febrúar 1952 á Akranesi. Hann lést 8. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Sverre Helgi Valtýsson, f. 1923, d. 1989, og Nanna (Dúa) Sigurðardóttir, f. 1922, d. 1989. Systkini Helga eru Sigurður Sveinn, f. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2021 | Minningargreinar | 3692 orð | 1 mynd

Jónína S. Bergmann

Jónína Sigríður Sigfúsdóttir Bergmann fæddist 17. desember 1929 í Flatey á Breiðafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 8. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Sigfús Hallbjarnarson Bergmann, kaupfélagsstjóri í Flatey, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2021 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Páll Pálmason

Páll Pálmason fæddist 11. ágúst 1945. Hann lést 6. nóvember 2021. Útför Páls fór fram 19. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1403 orð | 2 myndir

Petra Jónsdóttir

Petra Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 25. mars 1931. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 7. nóvember 2021. Foreldrar Petru voru hjónin Helga Jóhannesdóttir, f. 29.5. 1890, d. 24.11. 1971, og Jón Anton Gíslason, f. 23.1. 1889, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2021 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Sigríður Ársælsdóttir

Sigríður Ársælsdóttir fæddist 6. mars 1926. Hún andaðist 8. nóvember 2021. Hún var jarðsett 19. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2021 | Minningargreinar | 3025 orð | 1 mynd

Sigurfinnur Sigurðsson

Sigurfinnur Sigurðsson fæddist 11. desember 1931 í Birtingaholti í Hrunamannahreppi. Hann lést 9. nóvember 2021 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Sigurfinnur var sonur hjónanna Sigurðar Ágústssonar, kennara, tónskálds og organista, f. 13.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Nasdaq yfir 16.000 stig

Á föstudag fór bandaríska Nasdaq-vísitalan í fyrsta skipti yfir 16.000 stig og mælist styrking vísitölunnar ríflega 26% það sem af er þessu ári. Nasdaq-vísitalan styrktist um 1,2% í vikunni sem leið en S&P 500-vísitalan hækkaði um 0,3% á sama tíma. Meira
22. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 582 orð | 3 myndir

Styrkur vörumerkis og arðsemi haldast í hendur

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Margt var um manninn á viðburði í Berlín í byrjun síðustu viku þar sem Brandr-vísitalan (e. Brandr index) var kynnt fólki úr þýska markaðs- og auglýsingageiranum. Meira
22. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

Vilja nýta neyðarforðann

Talið er líklegt að japönsk stjórnvöld muni tappa af olíuforða landsins vegna hækkana á heimsmarkaðsverði. Reuters greinir frá þessu og hefur eftir fréttaveitunni Kyodo. Meira

Fastir þættir

22. nóvember 2021 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 g6 4. 0-0 Bg7 5. c4 c6 6. d4 0-0 7. Rc3 a6 8...

1. Rf3 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 g6 4. 0-0 Bg7 5. c4 c6 6. d4 0-0 7. Rc3 a6 8. Re5 e6 9. b3 Rbd7 10. f4 Dc7 11. Ba3 He8 12. Hc1 Dd8 13. e3 Bf8 14. Bxf8 Hxf8 15. De2 De7 16. g4 Re8 17. g5 Dd6 18. Dd3 b5 19. Rxc6 b4 20. cxd5 bxc3 21. dxe6 fxe6 22. Re7+ Dxe7 23. Meira
22. nóvember 2021 | Í dag | 35 orð | 3 myndir

CBD-olía lífsbreytandi og allra meina bót

Sigurður Hólmar Sigurðsson er mikill talsmaður CBD-hampolíu úr kannabisplöntunni iðnaðarhampi og ekki að ástæðulausu því hann hefur sjálfur reynslu af því hvernig þetta efni, sem virðist enn vera fremur misskilið, getur bókstaflega gjörbreytt lífi... Meira
22. nóvember 2021 | Árnað heilla | 762 orð | 3 myndir

Hugsar hlýlega til Seyðisfjarðar

Theodór Blöndal fæddist 22. nóvember 1946 á Seyðisfirði. „Það var gott að alast upp á Seyðisfirði. Við krakkarnir byrjuðum að breiða saltfisk og salta síld 10 til 12 ára. Síðan komu síldarárin, sem voru ævintýralegur tími. Meira
22. nóvember 2021 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Krúttlegur ferðalangur með þumla

Heimiliskötturinn Teddy er þriggja ára og nokkuð venjulegur að flestu leyti. Það sem greinir hann þó frá flestum öðrum köttum er að hann er með þumla, rétt eins og manneskja. Meira
22. nóvember 2021 | Í dag | 56 orð

Málið

Orðin sinn og hvor bæta ekki alltaf hvort annað upp. Maður var sagður hafa fengið krabbamein þrisvar „og allt var það af sitthvoru tagi“. Hvert af sínu tagi eða sitt af hverju tagi – hverju af því að hvor dugir aðeins um tvennt . Meira
22. nóvember 2021 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Ronja Róbertsdóttir fæddist 7. maí 2021 kl. 9.54. Hún vó...

Mosfellsbær Ronja Róbertsdóttir fæddist 7. maí 2021 kl. 9.54. Hún vó 3.570 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Selma Markúsdóttir og Róbert Ægir... Meira
22. nóvember 2021 | Árnað heilla | 103 orð | 1 mynd

Selma Markúsdóttir

30 ára Selma er úr Árbænum en býr í Mosfellsbæ. Hún er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskólanum á Bifröst og rekur hannyrðaverslunina MeMe Knitting. Meira
22. nóvember 2021 | Fastir þættir | 176 orð

Skipt um skoðun. S-AV Norður &spade;ÁG984 &heart;932 ⋄DG10...

Skipt um skoðun. S-AV Norður &spade;ÁG984 &heart;932 ⋄DG10 &klubs;K10 Vestur Austur &spade;1072 &spade;D6 &heart;K74 &heart;ÁD6 ⋄972 ⋄86543 &klubs;DG98 &klubs;752 Suður &spade;K52 &heart;G1085 ⋄ÁK &klubs;Á643 Suður spilar 4&spade;. Meira
22. nóvember 2021 | Í dag | 256 orð

Skýrsla á sautján blaðsíðum

Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa lýsti á miðvikudag málsatvikum á sautján blaðsíðum. Magnús Halldórsson yrkir á Boðnarmiði: Birgisnefndin Úrslitanna enn við bíðum, ekki virtist skekkjan stór. Meira

Íþróttir

22. nóvember 2021 | Íþróttir | 736 orð | 5 myndir

*Aalesund tryggði sér á laugardag sæti í úrvalsdeild Noregs í fótbolta...

*Aalesund tryggði sér á laugardag sæti í úrvalsdeild Noregs í fótbolta með 4:2-heimasigri á Ull/Kisa. Aalesund er í öðru sæti B-deildarinnar með 58 stig, fjórum stigum á undan Jerv í þriðja sætinu þegar ein umferð er eftir. Meira
22. nóvember 2021 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Auðvelt hjá Valskonum gegn nýliðunum

Valur vann afar sannfærandi 33:16-sigur á Aftureldingu í Olísdeild kvenna í handbolta á laugardag. Með sigrinum endurheimtu Valskonur toppsætið af Fram, en Framkonur náðu toppsætinu um stundarsakir eftir sigur á Stjörnunni á föstudaginn var. Meira
22. nóvember 2021 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

England Burnley – Crystal Palace 3:3 • Jóhann Berg...

England Burnley – Crystal Palace 3:3 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn með Burnley. Meira
22. nóvember 2021 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Fagnað í Eyjum en Akureyringar úr leik

ÍBV tryggði sér um helgina sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikars EHF í handbolta í kvennaflokki. Eyjakonur unnu þá gríska liðið Panorama samanlagt 55:44 í tveimur leikjum, en báðir leikirnir voru spilaðir í Vestmannaeyjum. Meira
22. nóvember 2021 | Íþróttir | 221 orð | 2 myndir

Gróttumenn skildu HK og Víking eftir á botninum

Handboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Grótta sleit sig frá neðstu liðum Olísdeildar karla í handbolta í gærkvöldi með því að vinna 26:22-útisigur á Víkingi. Meira
22. nóvember 2021 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Origo-höll: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Origo-höll: Valur – Afturelding... Meira
22. nóvember 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Nýliðarnir að heltast úr lestinni

Grótta sleit sig frá neðstu liðum Olísdeildar karla í handbolta í gærkvöldi með því að vinna 26:22-útisigur á Víkingi. Úrslitin þýða að Grótta er með fimm stig, fimm stigum meira en HK og Víkingur sem eru að heltast úr lestinni. Meira
22. nóvember 2021 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Olísdeild karla HK – Stjarnan 23:25 ÍBV – Selfoss 32:25 KA...

Olísdeild karla HK – Stjarnan 23:25 ÍBV – Selfoss 32:25 KA – Haukar 29:32 FH – Fram 30:27 Víkingur – Grótta 22:26 Staðan: Haukar 10721301:26416 FH 9612253:22713 Valur 8521234:20312 Stjarnan 8602240:23012 ÍBV 8602243:22912... Meira
22. nóvember 2021 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Valur – Grindavík 95:61 Njarðvík &ndash...

Subway-deild kvenna Valur – Grindavík 95:61 Njarðvík – Haukar 56:63 Skallagrímur – Keflavík 63:94 Breiðablik – Fjölnir 60:99 Staðan: Njarðvík 862557:46612 Keflavík 862665:56112 Fjölnir 752572:50710 Valur 752555:49810 Haukar... Meira
22. nóvember 2021 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Þrjú Íslandsmet í Laugardalnum

Aldís Kara Bergsdóttir, skautakona úr SA, bætti þrjú Íslandsmet í fullorðinsflokki á Íslandsmótinu í listhlaupi á skautum í Skautahöllinni í Laugardal um helgina. Fyrsta metið bætti hún í stuttu prógrammi á laugardag, sem er oft kallað skylduæfingar. Meira
22. nóvember 2021 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Æsipennandi toppbarátta í úrvalsdeild

Heil umferð fór fram í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Subway-deildinni, í gær. Haukar unnu sterkan útisigur á toppliði Njarðvíkur, sem eru nýliðar í deildinni og halda toppsætinu þrátt fyrir tapið. Meira
22. nóvember 2021 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

Ævintýri Oles Gunnars úti

England Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Norðmanninum Ole Gunnar Solskjær var vikið frá störfum sem knattspyrnustjóra enska félagsins Manchester United í gær eftir að hafa stýrt liðinu í tæp þrjú ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.