Greinar miðvikudaginn 24. nóvember 2021

Fréttir

24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

61% átti viðtal við heilsugæslulækni

Skráð samskipti við heilsugæslustöðvar landsins voru tæplega 2,6 milljónir á seinasta ári sem samsvarar sjö samskiptum á hvern íbúa. Er þar um að ræða viðtöl eða komur á heilsugæslustöðvar, vitjanir, símtöl og rafræn samskipti. Meira
24. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Afstætt uppkast Einsteins á uppboði

Uppkast eðlisfræðingsins Alberts Einsteins að almennu afstæðiskenningunni var boðið upp í Parísarborg í gær. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Airbnb dregist saman um 73% á þremur árum

Sölvi Melax framkvæmdastjóri Heimaleigu segir að í dag séu 1.150 virk leigurými á höfuðborgarsvæðinu á Airbnb en til samanburðar hafi þau verið 4.197 á þriðja ársfjórðungi 2018. Samdrátturinn er 73%. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Arineldur og jólalög heim í stofu

JólaRetró og Síminn hafa tekið höndum saman og bjóða landsmönnum upp á huggulega jólastemningu alla daga fram að jólum í sjónvarpsþjónustu Símans. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Baugur Bjólfs verði aðdráttarafl eystra

Tillaga sem ber heitið Baugur Bjólfs varð hlutskörpust í samkeppni um skipulag og hönnun áfangastaðar við snjóflóðavarnargarðana í Bjólfi á Seyðisfirði. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

„Klárlega pottur brotinn þarna“

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is „Þrátt fyrir að hafa talið eftirlitið gott þurfum við að horfast í augu við það að þarna hafi eitthvað klikkað,“ segir Arnþór Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Ísteka, inntur eftir viðbrögðum við myndbandi frá svissneskum dýraverndarsamtökum, sem sýnir óviðunandi vinnubrögð við blóðtöku úr fylfullum hryssum. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Brot úr fornu handriti fannst í London

„Að finna forn íslensk handrit er eins og að grafa niður á gull,“ segir Bjarni Gunnar Ásgeirsson íslenskufræðingur. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Uppsetning Unnið er að því að setja upp skautasvell Nova á Ingólfstorgi. Hleypt verður á svellið um komandi helgi, enda ekki seinna vænna þar sem fyrsti sunnudagur í aðventu er nk.... Meira
24. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Eitt versta rútuslys í sögu Evrópu

Þjóðarsorg ríkti í Norður-Makedóníu í gær eftir að 46 manns, þar af tólf undir lögaldri, létust eftir að rúta þeirra brann til kaldra kola. Er þetta mannskæðasta umferðarslys Evrópu í um áratug. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Forn íslensk handrit fundust á safni í London

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Forn íslensk handrit finnast sjaldan og að því leyti er þetta merkur viðburður,“ segir Bjarni Gunnar Ásgeirsson íslenskufræðingur. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hverfahleðslur opnaðar á ný

Orka náttúrunnar hafði í gær betur í dómsmáli sem fyrirtækið höfðaði eftir að kærunefnd útboðsmála hafði ógilt útboð á svokölluðum hverfahleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla. Meira
24. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Mál Peng Shuai verið „blásið upp“

Zhao Lijian, talsmaður kínverska utanríkisráðuneytisins, sagði í gær að mál tennisstjörnunnar Peng Shuai hefði verið „blásið upp“ af illum hug í alþjóðlegri umfjöllun og að viðkomandi ættu að hætta því. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Músafaraldur á Suðurlandi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mikill músagangur hefur verið í uppsveitum Árnessýslu að undanförnu. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Nú hægt að heita Ítalía, Lán og Ullr

Mannanafnanefnd samþykkti nýverið fimmtán nöfn en hafnaði fimm. Alls voru samþykkt sjö kvenkynseiginnöfn: Erykah, Ítalía, Lán, Arún, Tereza, Lílú og Jasmine. Nafnið Erykah var samþykkt sem ritháttarmynd eiginnafnsins Erika. Meira
24. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Óttast 700.000 dauðsföll

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Hans Kluge, framkvæmdastjóri Evrópudeildar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO, varaði við því í gær að Evrópa væri enn í „heljargreipum“ kórónuveirunnar, og að mögulega myndu 700. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Plötuútgáfa mikilvæg

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Júlíus Freyr Guðmundsson er nýr handhafi Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar. „Þetta er ágætisviðurkenning á því sem ég hef verið að gera,“ segir Júlíus Freyr, sem hefur lagt mikið af mörkum til tónlistar og leiklistar í bænum og eru verðlaunin, sem hann fékk afhent um helgina, viðurkenning á því starfi. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Rúmir fjórir milljarðar greiddir út

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Sáttir við búsetuna og umhverfið

Íbúar á Suðurnesjum eru almennt ánægðir með að búa á svæðinu en um 70% segjast vera frekar eða mjög ánægð með að búa á Suðurnesjum. Þeim mun virkari sem íbúarnir eru félagslega þeim mun betur líður þeim. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 576 orð | 2 myndir

Sjónmælingar til að greina alzheimer

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Vísindamenn við Lífeðlisfræðistofnun Háskóla Íslands og á Landspítalanum eru um þessar mundir að kanna hvort tækni, sem þróuð hefur verið innan skólans, nýtist við mælingar á breytingum í sjónhimnu fólks með alzheimersjúkdóminn. Fjallað er um málið á vef háskólans. Alzheimer er sá taugahrörnunarsjúkdómur sem oftast veldur heilabilun. Engin lækning er til við sjúkdómnum enn sem komið er en áætlað er að heilabilun hrjái allt að 50 milljónir manna í heiminum. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Starfsaldursforseti horfir upp og áfram

Alþingi var sett í 152. sinn í gær. Það kom í hlut Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, að stýra þingsetningarfundinum þar sem hún er starfsaldursforseti. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Stutt í að leyft verði að bólusetja 5-11 ára

Alls greindust 194 með kórónuveirusmit í fyrradag, þar af voru 100 í sóttkví við greiningu. Auk þess greindust tíu smit á landamærunum. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 60 orð

Umsóknum hefur fjölgað um fjórðung

Það sem af er þessu ári hefur skatturinn tekið á móti 56.378 umsóknum um endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna vinnu, fjórðungi fleiri en allt árið í fyrra. Flestar beiðnir um endurgreiðslur koma frá einstaklingum vegna íbúðarhúsnæðis, 39. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 590 orð | 1 mynd

Uppkosning telst ólíklegri kosturinn

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Eftir á fjórða tug funda lauk undirbúningskjörbréfanefnd störfum á mánudag og í gær tók formleg kjörbréfanefnd við störfum. Sömu aðilar mynda kjörbréfanefndina og strax að lokinni þingsetningu fundaði nefndin. Meirihluti nefndarinnar, sem samanstendur af Sjálfstæðisflokki, Framsóknarflokki og Flokki fólksins, mun leggja fram tillögu þess efnis að kjörbréfin sem gefin voru út í kjölfar seinni talningar í Norðvesturkjördæmi verði staðfest. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Uppsveifla að hefjast?

Holdafar rjúpna í haust var með því besta sem sést hefur fyrir unga fugla og það besta hjá fullorðnum fuglum, samanborið við fyrri ár. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Útlit fyrir að kjörbréf standi

Alþingi var sett við hátíðlega athöfn í gær eftir 19 vikna hlé frá þingstörfum. Þó voru augu flestra á því hvað kæmi út úr fyrsta formlega fundi kjörbréfanefndar, en sæti í nefndinni tóku allir þeir sem sátu í undirbúningsnefndinni. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Varnir á norðurslóðum á fundi Varðbergs

Varðberg – samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands boða til fundar í Lögbergi 101 í Háskóla Íslands í dag kl. 17. Meira
24. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Vífilshöll í Garðabæ senn tilbúin

Um 70 manns eru þessa dagana að störfum við nýtt fjölnota íþróttahús í Garðabæ, Vífilshöll, og er unnið samhliða að lokafrágangi á mörgum verkþáttum. ÍAV er aðalverktaki og er stefnt að afhendingu mannvirkisins 22. desember. Meira
24. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ökumaðurinn ákærður fyrir morð

Darrell Brooks, maðurinn sem keyrði inn í jólaskrúðgöngu í borginni Waukesha í Wisconsinríki, var ákærður í fyrrinótt fyrir morð að yfirlögðu ráði, en fimm létust og 48 særðust vegna ofsaaksturs hans. Meira

Ritstjórnargreinar

24. nóvember 2021 | Leiðarar | 717 orð

Evrópa á valdi óttans

Sóttvarnir geta ekki trompað öll lýðréttindi um óákveðinn tíma Meira
24. nóvember 2021 | Staksteinar | 173 orð | 2 myndir

Spurt og svarað

Jón Magnússon lögmaður vekur athygli á að forseti lýðveldisins hafi í setningarræðu Alþingis sagt að „frelsi til að sýkja aðra væri vafasamur réttur“. Jón spyr og svarar svo: Meira

Menning

24. nóvember 2021 | Tónlist | 1265 orð | 2 myndir

„Báðar tvær ýktari útgáfur af mér“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
24. nóvember 2021 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

„Fágaður kjánaskapur“ í Daða

Einn af tónlistargagnrýnendum dagblaðsins The Guardian fer fögrum orðum um tónleika Daða Freys sem haldnir voru í Trinity Center í Bristol um helgina. Meira
24. nóvember 2021 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Grafík eftir Dieter í BERG

Í BERG Contemporary-galleríinu á Klapparstíg 16 hefur verið opnuð sýning á fjölbreytilegum grafíkverkum eftir Dieter Roth (1930-1998). Dieter var einn áhrifamesti myndlistarmaður Evrópu á seinni hluta 20. aldar. Meira
24. nóvember 2021 | Bókmenntir | 371 orð | 3 myndir

Lesandi í lausu lofti

Eftir Ármann Jakobsson. Angústúra 2021, Innbundin, 205 bls. Meira
24. nóvember 2021 | Bókmenntir | 207 orð | 1 mynd

Skáldið og þýðandinn Robert Bly allur

Hið þekkta bandaríska ljóðskáld og þýðandi Robert Bly er látinn, 94 ára að aldri. Meira
24. nóvember 2021 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Spacey gert að greiða 30 milljónir fyrir samningsbrot

Bandaríski leikarinn Kevin Spacey var í fyrradag dæmdur til þess greiða 30 milljónir dollara, jafnvirði um fjögurra milljarða króna, í skaðabætur fyrir brot á samningi við framleiðslufyrirtæki þáttanna House of Cards . Meira
24. nóvember 2021 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Sönglög fyrir rödd og gítar eftir Schubert, Brahms og Kaldalóns

Fyrstu tónleikar vetrarins í röðinni Klassík í Vatnsmýrinni fara fram í Norræna húsinu í kvöld kl. 20 og bera yfirskriftina Brúnaljós þín blíðu. Meira

Umræðan

24. nóvember 2021 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

„...að kveða þessa karla í kútinn“

Eftir Óla Björn Kárason: "Stefnuyfirlýsingar ríkisstjórna hafa verið misjafnar. Tilhneigingin síðustu áratugi hefur verið að lengja textann – oftast á kostnað innihalds og skýrleika." Meira
24. nóvember 2021 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Borgarstjóri kastar steinum úr glerhúsi í „Silfrinu“

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Mikil óráðsía og spilling ríkir nú í stjórn borgarinnar." Meira
24. nóvember 2021 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Bólusetningarskylda er trygging frelsisins

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Óbólusettir eru þeir sem helst næra veiruna, halda henni gangandi og valda því að sjúkrahús og gjörgæsludeildir eru að fyllast." Meira
24. nóvember 2021 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Enn um úrsögn Birgis úr Miðflokki

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Birgir fékk vægast sagt óvægna útreið og skítkast frá mikið til sínum fyrrverandi flokkssystkinum." Meira
24. nóvember 2021 | Pistlar | 397 orð | 1 mynd

Skýr vilji kjósenda?

Þingmenn í undirbúningskjörbréfanefnd Alþingis fengu risastórt verkefni í hendurnar eftir alþingiskosningarnar 25. september; að meta áhrif ámælisverðra vinnubragða yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi á gildi kjörbréfa fjölda þingmanna víða um landið. Meira
24. nóvember 2021 | Velvakandi | 105 orð | 1 mynd

Vanstilling á hljóðkerfi í Hörpu

Ég er búinn að fara á tvenna tónleika í Hörpu sl. hálfan mánuð og þá kemur í ljós að hljóðkerfið í húsinu er vanstillt, of mikill hávaði í hljómsveit miðað við söngvara. Meira

Minningargreinar

24. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1570 orð | 1 mynd

Birna Unnur Valdimarsdóttir

Birna Unnur Valdimarsdóttir fæddist 28. febrúar 1936 í Efri-Miðvík í Aðalvík í Sléttuhreppi, Norður-Ísafjarðarsýslu. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi eftir stutta baráttu við krabbamein, 14. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2021 | Minningargreinar | 365 orð | 1 mynd

Björgvin K. Björgvinsson

Björgvin fæddist á Fáskrúðsfirði 7. nóvember 1945. Hann lést 2. október 2021. Kjörforeldrar hans voru afi hans og amma, Björgvin Þorsteinsson og Oddný Sveinsdóttir. Björgvin var jarðsettur í Púertó Ríkó. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2021 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

Friðrik Jóhannsson

Friðrik Jóhannsson fæddist 29. nóvember 1950. Hann lést 7. nóvember 2021. Útför Friðriks var gerð 18. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1522 orð | 1 mynd

Ingvar G. Guðmundsson

Ingvar G. Guðmundsson aðstoðarskólastjóri fæddist á Kirkjuvegi 28 í Keflavík 16. maí 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Guðmundur Júlíus Magnússon vélstjóri, f. 5. júlí 1897, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2021 | Minningargreinar | 709 orð | 1 mynd

Jón Björn Friðriksson

Jón Björn fæddist á Ísafirði 16. jan 1948. Hann lést 13. sept. 2021 á Landspítalanum eftir stutt og snörp veikindi. Foreldrar Jóns Björns voru Finnborg S. Jónsdóttir, Sissa, f. 1924, d. 1983, og Friðrik T. Bjarnason málarameistari, f. 1922, d. 1997. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2021 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

Jón Grímsson

Jón Grímsson fæddist á Ísafirði 21. september 1954. Hann lést á heimili dóttur sinnar í Seattle í Bandaríkjunum 10. október 2021. Foreldrar hans voru hjónin Grímur Jónsson, loftskeytamaður og flugumsjónarmaður á Ísafirði, f. 6.6. 1927, d. 16.5. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2021 | Minningargreinar | 754 orð | 1 mynd

Ólafía Sigurðardóttir

Ólafía Sigurðardóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 9. ágúst 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 10. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Guðbjartur Sigurður Kristjánsson, f. 26. ágúst 1904, d. 20. apríl 1974, og Sigríður Kristín Guðjónsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2295 orð | 1 mynd

Sigríður Dagmar Oddgeirsdóttir

Sigríður Dagmar Oddgeirsdóttir fæddist 18. desember 1925 á Hlöðum í Grenivík. Hún lést 17. október 2021 á hjúkrunarheimilinu Eir. Foreldrar hennar voru Oddgeir Jóhannsson útgerðarmaður og Aðalheiður Kristjánsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2021 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

Valgerður Ólafsdóttir

Valgerður Ólafsdóttir fæddist 4. október 1951. Hún lést 11. nóvember 2021. Valgerður var jarðsungin 18. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

24. nóvember 2021 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e3 b6 2. b3 Rf6 3. Bb2 e6 4. Rf3 c5 5. d4 Bb7 6. Rbd2 Be7 7. Bd3 cxd4...

1. e3 b6 2. b3 Rf6 3. Bb2 e6 4. Rf3 c5 5. d4 Bb7 6. Rbd2 Be7 7. Bd3 cxd4 8. exd4 Rc6 9. a3 Rd5 10. Rc4 Rf4 11. Bf1 0-0 12. Dd2 Dc7 13. 0-0-0 d5 14. Rce5 Rxe5 15. dxe5 Hfc8 16. Kb1 Rg6 17. h4 d4 18. Rxd4 Rxe5 19. f4 Rg4 20. Bd3 Hd8 21. Meira
24. nóvember 2021 | Í dag | 322 orð

Ég er mitt skáld og smiður

Mér þykir gott að fletta ljóðabókum. Sitja fyrir framan skápinn og grípa eina og síðan þá næstu. Tilviljun ræður hver verður fyrir valinu. Núna staldra ég við Næturþanka úr „Dagbók við veginn“ eftir Indriða G. Meira
24. nóvember 2021 | Fastir þættir | 160 orð

Gulu augun. A-AV Norður &spade;K8764 &heart;ÁK2 ⋄G3 &klubs;1084...

Gulu augun. A-AV Norður &spade;K8764 &heart;ÁK2 ⋄G3 &klubs;1084 Vestur Austur &spade;109 &spade;3 &heart;G108 &heart;9654 ⋄D7654 ⋄K982 &klubs;ÁG2 &klubs;D973 Suður &spade;ÁDG52 &heart;D73 ⋄Á10 &klubs;K65 Suður spilar 4&spade;. Meira
24. nóvember 2021 | Í dag | 219 orð | 1 mynd

Kúrekar og kynþokki, góð blanda

Töfrar hversdagsins eru margvíslegir, ef maður er vakandi fyrir þeim. Ég komst að því þegar ég byrjaði að horfa á sjónvarpsseríu í gær (fyrradag), að daginn þann voru nákvæmlega fjögur ár liðin frá því þættir þessir komu fyrst fyrir sjónir fólks. Meira
24. nóvember 2021 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Leita að börnunum í einu ástsælasta jólalagi allra tíma

2021 markar hvorki meira né minna en 50 ára afmæli eins ástsælasta jólalags allra tíma, Happy Xmas (War is Over) með John Lennon, Yoko Ono og Harlem Community-kórnum. Meira
24. nóvember 2021 | Í dag | 26 orð | 3 myndir

Línur skýrast um stjórnarmyndun

Stjórnarmyndun bíður enn lykta kjörbréfamálsins, en verkaskipting flokka og ráðherraval er líka eftir. Gísli Freyr Valdórsson ritstjóri Þjóðmála og Hrannar Pétursson aðstoðarmaður menntamálaráðherra fara yfir... Meira
24. nóvember 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

Maður hrekkur við ef BÖ er sagt fyrir aftan mann. Gamall bíll hrekkur í gang ef guð vill og rafkerfið. Og mann langar í jeppa en peningurinn hrekkur ekki til. Sem sagt nokkuð um hrekki í sögninni að hrökkva . Meira
24. nóvember 2021 | Í dag | 809 orð | 4 myndir

Mikilvægi fjölmiðla og æðruleysis

Elfa Ýr Gylfadóttir fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1971 en ólst upp í Stokkhólmi til 11 ára aldurs. Hún gékk í Bergshamra-skólann og síðan í Háteigsskóla þegar hún flutti til Íslands. Meira
24. nóvember 2021 | Árnað heilla | 300 orð | 1 mynd

Sigurður Egill Þorvaldsson

85 ára Sigurður Egill Þorvaldsson lýtalæknir fæddist 24.11. 1936 í Reykjavík. „Að loknu 4. Meira

Íþróttir

24. nóvember 2021 | Íþróttir | 844 orð | 2 myndir

Eigendur Newcastle bætast í litríkan hóp

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Breytt eignarhald hjá enska knattspyrnufélaginu Newcastle United vakti mikið umtal á dögunum enda yfirvöld í Sádi-Arabíu hinir nýju eigendur félagsins. Meira
24. nóvember 2021 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Eigendur Newcastle í litríkan hóp

Breytt eignarhald hjá enska knattspyrnufélaginu Newcastle United vakti mikið umtal á dögunum enda yfirvöld í Sádi-Arabíu hinir nýju eigendur félagsins. Meira
24. nóvember 2021 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – ÍBV 18 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: HS Orkuhöll: Grindavík – Breiðablik 18.15 Dalhús: Fjölnir – Njarðvík 19. Meira
24. nóvember 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Helgi dæmir hjá Íslendingum

Helgi Mikael Jónasson dæmir á morgun leik Lincoln Red Imps gegn FC Köbenhavn frá Danmörku í Sambandsdeild karla í knattspyrnu á Gíbraltar. Meira
24. nóvember 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Hættu við vegna veirunnar

Ekkert verður af tveimur vináttulandsleikjum U19 ára liða Íslands og Svíþjóðar í knattspyrnu kvenna sem fram áttu að fara í Kórnum og Akraneshöll í lok nóvember. Meira
24. nóvember 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Leika til úrslita um EM-sæti

Stúlkurnar í U18 ára landsliðinu í handknattleik eiga fyrir höndum hreinan úrslitaleik gegn Serbíu í Belgrad á morgun um sæti í lokakeppni Evrópumótsins. Meira
24. nóvember 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Markahæstur í Evrópudeildinni

Kristján Örn Kristjánsson skoraði fimm mörk fyrir Aix þegar liðið tók á móti Gorenje í C-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í Frakklandi í gær. Leiknum lauk með 26:26-jafntefli en Kristján Örn var markahæsti leikmaður síns liðs ásamt Karl Konan. Meira
24. nóvember 2021 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla E-RIÐILL: Dynamo Kiev – Bayern München 1:2...

Meistaradeild karla E-RIÐILL: Dynamo Kiev – Bayern München 1:2 Barcelona – Benfica 0:0 Staðan: Bayern München 550019:315 Barcelona 52122:67 Benfica 51225:95 Dynamo Kiev 50141:91 F-RIÐILL: Villarreal – Manchester United 0:2 Young Boys... Meira
24. nóvember 2021 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

NBA-deildin Cleveland – Brooklyn 112:117 Washington &ndash...

NBA-deildin Cleveland – Brooklyn 112:117 Washington – Charlotte 103:109 Atlanta – Oklahoma City 113:101 Boston – Houston 108:90 Chicago – Indiana 77:109 Milwaukee – Orlando 123:92 New Orleans – Minnesota 96:110... Meira
24. nóvember 2021 | Íþróttir | 366 orð | 3 myndir

*Norska handknattleikskonan Nora Mörk , sem lengi hefur verið í hópi...

*Norska handknattleikskonan Nora Mörk , sem lengi hefur verið í hópi þeirra bestu í heiminum, flytur frá Noregi til Danmerkur næsta sumar. Meira
24. nóvember 2021 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Spila í tveggja þjóða deild

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Andstæðingar ÍBV í sextán liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handknattleik, Sokol Písek frá Tékklandi, leika ekki í deildakeppninni í heimalandi sínu. Meira
24. nóvember 2021 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Umspil EM U18 kvenna Leikið í Serbíu: Slóvakía – Ísland 26:29...

Umspil EM U18 kvenna Leikið í Serbíu: Slóvakía – Ísland 26:29 Serbía – Slóvenía 27:22 *Ísland 4 stig, Serbía 4 stig, Slóvenía 0 stig, Slóvakía 0 stig. *Í lokaumferðinni á morgun leikur Ísland við Serbíu og Slóvakía við Slóveníu. Meira
24. nóvember 2021 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

United áfram í útsláttarkeppnina

Meistaradeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Manchester United tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær með 2:0-sigri gegn Villarreal í F-riðli keppninnar í Villarreal á Spáni. Meira

Viðskiptablað

24. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 1562 orð | 1 mynd

Faraldurinn er búinn í Flórída

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Það má læra hitt og þetta af drápi lítils hunds í Kína, ósigri Napóleons í Jaffa og sótthrædda píanistanum Glenn Gould. Meira
24. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 363 orð | 1 mynd

Fáir leigja á háu verði

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Pálmi Guðmundsson, sjónvarpsstjóri Sjónvarps Símans, segir að fáir hafi leigt Hollywood-myndina Dune á núverandi verði. Meira
24. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 257 orð

Kínverjar spennuvaldar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Geely er fyrirtæki sem flestir ættu að kannast við en fæstir gera. Það er kínverskt og vann það afrek að kaupa krúnudjásn Svía í bílaiðnaði, Volvo, árið 2010. Meira
24. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 806 orð | 1 mynd

Koma þarf böndum á fasteignagjöldin

Á löngum ferli hefur Guðbrandur Sigurðsson komið víða við. Hann tekur við nýju starfi hjá Brynju leigufélagi með rösklega þriggja áratuga reynslu af stjórnunarstörfum í mismunandi atvinnugreinum. Meira
24. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 589 orð | 1 mynd

Lágmarksfjöldi hluthafa

Ástæður þess að áskilinn lágmarksfjöldi hluthafa er ekki sá sami í einkahlutafélagi annars vegar og hlutafélagi hins vegar er ekki að fullu ljós, en má að líkindum rekja til þess að einkahlutafélagi er ætlað að vera, líkt og áður segir, einfaldari útgáfa hlutafélagaformsins. Meira
24. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 373 orð

Maður á mann besta vörnin?

Í l iðinni viku greindi ViðskiptaMogginn frá því að nú störfuðu fimm starfsmenn Seðlabankans í fjármálaeftirliti fyrir hverja 100 starfsmenn sem starfa í viðskiptabönkunum þremur, Landsbanka, Íslandsbanka og Arion banka. Meira
24. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 188 orð | 2 myndir

Marel í Slóvakíu eykur afköst um fjórðung

Framleiðslustöðin í Nitra er sú stærsta hjá Marel í heiminum. Áformað er að auka afköstin um fjórðung. Meira
24. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 2504 orð | 5 myndir

Með fimmtíu sinnum fle ira fólk en í upphafi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Borgin Nitra er í vesturhluta Slóvakíu en þar er stærsta framleiðslustarfsstöð Marel í heiminum. Meira
24. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 269 orð

Megna komið í greiðslustöðvun

Byggingariðnaður Gler- og speglafyrirtækið Megna, sem áður hét Glerborg, er nú í greiðslustöðvun sem fyrirtækið fékk 15. október sl. og gildir fram í febrúar á næsta ári. Meira
24. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 565 orð | 1 mynd

Mikill skortur á nýjum íbúðum ógnar stöðugleika

Reykjavíkurborg er stór hluti ofangreinds vanda. Framboðsskortur á lóðum til hagkvæmrar íbúðauppbyggingar hefur lengi verið vandamál í borginni. Meira
24. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Mink-sporthýsið prófað í Top Gear

Ferðaþjónusta Mink Campers, sem sérhæfir sig í hönnun, framleiðslu og sölu á Mink-sporthýsinu, var nýverið eitt af aðalumfjöllunarefnum bílaþáttarins vinsæla Top Gear á BBC One í Bretlandi. Meira
24. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 272 orð | 1 mynd

Rio Tinto snýst til varnar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Rio Tinto í Straumsvík vill halda opnum möguleikanum á að lengja kerskála 3 á verksmiðjusvæðinu. Meira
24. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 864 orð | 1 mynd

Stefna á 300 airbnb-íbúðir næsta sumar

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þjónustufyrirtækið Heimaleiga, sem sérhæfir sig í alhliða umsjón með airbnb-leiguíbúðum á höfuðborgarsvæðinu, sér fram á gott ár í ár eftir tekjufall á síðasta ári vegna faraldursins. Meira
24. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 549 orð | 1 mynd

Tekíla til að drekka með þakkargjörðarmáltíð

Það hefur verið gaman að fylgjast með vaxandi vinsældum tekíla um allan heim: Jafnt og þétt fjölgar í hópi þeirra sem hafa uppgötvað hve merkilegur og margslunginn þessi mexíkóski drykkur er. Meira
24. nóvember 2021 | Viðskiptablað | 602 orð | 3 myndir

World Class byggir á Reykjanesi

Stefán E. Stefánsson Baldur Arnarson World Class hyggur á mikla uppbyggingu í hjarta Reykjanesbæjar og standa vonir til að framkvæmdir geti hafist næsta vor. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.