Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Júlíus Freyr Guðmundsson er nýr handhafi Súlunnar, menningarverðlauna Reykjanesbæjar. „Þetta er ágætisviðurkenning á því sem ég hef verið að gera,“ segir Júlíus Freyr, sem hefur lagt mikið af mörkum til tónlistar og leiklistar í bænum og eru verðlaunin, sem hann fékk afhent um helgina, viðurkenning á því starfi.
Meira