Greinar föstudaginn 26. nóvember 2021

Fréttir

26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Aðventugóðgæti Guðrúnar

Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir heldur úti hinu bráðskemmtilega matarbloggi Döðlur & smjör þar sem kræsingarnar bókstaflega kalla á mann. Meira
26. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Áhyggjur af nýjum forseta samtakanna

Hershöfðingi frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Ahmed Nasser Al Raisi, hefur verið kjörinn forseti alþjóðalögreglunnar Interpol. Furstadæmið hefur veitt stofnuninni, sem aðsetur hefur í Lyon í Frakklandi, ríflegan fjárhagsstuðning. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 630 orð | 2 myndir

Áhyggjur í Bretlandi af „grænsvikum“

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Grænsvik“ munu kosta breska skattgreiðendur um 50 milljarða sterlingspunda fram til ársins 2050 – jafnvirði nær 9 þúsunda milljarða króna – samkvæmt skýrslu alþjóðlegs fyrirtækis á sviði fjármálaráðgjafar. Meira
26. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Á tæpasta vað eftir helgi

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 990 orð | 2 myndir

„Ég passa ekki alveg inn í kassana“

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Það var bara langt og ringlað ferli,“ segir séra Inga Harðardóttir glettnislega, sóknarprestur íslensku kirkjunnar í Noregi, innt eftir því hvernig leið hennar hafi á sínum tíma legið í guðfræðinám við Háskóla Íslands, en séra Inga er tiltölulega nýtekin við brauði sínu í Ósló, það gerði hún á haustdögum 2019, tíma sem ef til vill mætti kalla kortéri fyrir Covid. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Bismark-súkkulaðibitakökur

Piparmintujólastafir minna mig alltaf ótrúlega mikið á jólin. Þessar smákökur gerði ég fyrst fyrir jólin 2020. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 177 orð

Bíða loðnufrétta og veðurs fyrir norðan

Líklegt er að skipum fjölgi á loðnumiðum úti fyrir Norðurlandi á næstu dögum. Margir eru í startholunum og bíða veðurs og frétta af loðnugöngum og ákvörðun sjávarútvegsráðuneytisins um stækkun trollhólfs. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Bólusetja má 5-11 ára börn í Evrópu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn lagði til í gær að bóluefnið Comirnaty frá Pfizer/BioNTech yrði samþykkt til notkunar hjá 5-11 ára börnum. Nú þegar er leyft að bólusetja 12 ára og eldri með efninu. Lyfjastofnun segir að það sé í höndum sóttvarnayfirvalda hvort boðið verður upp á bólusetningar þessa aldursflokks barna hér á landi. Meira
26. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Danir fella 4 sjóræningja í skotbardaga

Danski herinn staðfesti í gærmorgun að skipverjar á dönsku herskipi í Gíneuflóa hefðu fellt fjóra sjóræningja í skotbardaga skammt undan ströndum Nígeríu. „Engir danskir hermenn særðust, en fimm sjóræningar urðu fyrir skoti. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Dregið hefur úr skilum bifreiða í förgun síðustu ár

Heldur hefur dregið úr því að bílum sé skilað til úrvinnslu á þessu ári miðað við árin þrjú á undan. Kúfur var í úreldingu bifreiða 2017 til 2020 og var flestum bílum skilað til förgunar árið 2019 þegar þeir voru 11.635. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Dumle-smákökur

Þetta eru smákökur fyrir sælkerana. Þær eru stökkar að utan, mjúkar í miðjunni og karamellan svoleiðis bráðnar uppi í manni. Þessar smákökur eiga ekki eftir að valda neinum vonbrigðum enda ólýsanlega góðar. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Jólaþorp undirbúið Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað í kvöld og voru starfsmenn bæjarins önnum kafnir við undirbúning í gær. Einnig verður kveikt á jólatré á Thorsplani í... Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Einfaldar smákökur með pekanhnetum og karamellukurli

Smákökur gerast ekki einfaldari en þessar. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 50 orð

Elenóra bakar

Elenóra Rós Georgesdóttir sló heldur betur í gegn í fyrra með bók sinni BAKAÐ með Elenóru sem seldist í bílförmum og fékk örgustu andstæðinga eldhúsverka til að henda í súrdeig og annað gúmmelaði. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð

Engin nauðsyn að fækka akreinum

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Eyþór Einarsson grasafræðingur

Eyþór Einarsson grasafræðingur lést þriðjudaginn 24. nóvember, 92 ára að aldri. Hann fæddist í Neskaupstað 8. febrúar 1929 og var sonur Gíslínu Ingibjargar Haraldsdóttur húsmóður og Einars Einarssonar sjómanns. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Falleg kyrrðarstund á Þórshöfn

Þórshöfn | Kyrrðarstund var í Þórshafnarkirkju þriðja sunnudag nóvembermánaðar undir handleiðslu sóknarprestsins sr. Jarþrúðar Árnadóttur. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Fá að opna nýjan veg með veglegu framlagi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Nei, við erum ekki búin að gefast upp á stjórnvöldum heldur viljum aðstoða við að leita leiða til að fjármagna verkefnið,“ segir Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri Húnaþings vestra. Sveitarstjórnin hefur hafið hópfjármögnun á Karolina Fund fyrir lagningu nýs vegar um Vatnsnes. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 50 orð

fjórar tillögur

Já 42, nei 5 Tillaga meirihluta kjörbréfanefndar um að síðari talning gildi Já 4, nei 55 Breytingartillaga um að fyrri talning gildi Já 16, nei 42 Tillaga um að kosið verði aftur í Norðvesturkjördæmi Já 6, nei 53 Tillaga um að alþingiskosningarnar í... Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Freyja fór fallbyssulaus á miðin

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hið nýja varðskip Freyja lagði af stað í sína fyrstu eftirlitsferð á Íslandsmiðum á þriðjudagskvöldið. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Fyrsti formaður endurskoðenda af landsbyggðinni

Nýverið var haldinn aðalfundur Félags löggiltra endurskoðenda (FLE) þar sem ný stjórn var kosin. Nýr formaður er Hólmgrímur Bjarnason, endurskoðandi hjá Deloitte, og varaformaður Hlynur Sigurðsson hjá KPMG. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 110 orð

Gangandi vegfarandi lést í slysi

Banaslys varð á níunda tímanum í gærmorgun á gatnamótum Gnoðarvogs og Skeiðarvogs í Reykjavík. Varð kona sem var gangandi vegfarandi fyrir strætisvagni. Dimmt og blautt var á slysstað. Öllum farþegum vagnsins ásamt vagnstjóra var boðin áfallahjálp. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 609 orð | 2 myndir

Gripið til 285 milljóna króna niðurskurðar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þjóðkirkjan hefur glímt við alvarlegan fjárhagsvanda og er nú gert ráð fyrir að halli verði á rekstri kirkjunnar upp á um 170 milljónir króna á næsta ári. Grípa á til niðurskurðar sem nemur um 285 milljónum króna. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Hreinsun gæti tekið 2-3 ár

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórinn í Skagafirði telur að Umhverfisstofnun hafi lítið tillit tekið til athugasemda sveitarfélagsins við útgáfu tilmæla til N1 um hreinsun mengunar frá bensíntanki fyrirtækisins á Hofsósi. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 1291 orð | 3 myndir

Í mínus 50 gráðum um jólin

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Jólaljósin verða kveikt í „kyrrþey“

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu hefur verið aflýst formlegri tendrun á Hamborgarjólatrénu við Gömlu höfnina, en búið var að skipuleggja fjölbreytta samkomu á Miðbakka á morgun, laugardag. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Jólatréð á Austurvelli skreytt

Byrjað var í gær að skreyta jólatréð, Oslóartréð svonefnda, sem sett hefur verið upp á hvanngrænum Austurvelli í Reykjavík. Meira
26. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Kannabis lögleitt í Þýskalandi

Nýja ríkisstjórnin í Þýskalandi, sem jafnaðarmenn leiða, hyggst lögleiða notkun kannabiss. Kemur þetta fram í stjórnarsáttmálanum sem birtur var á miðvikudaginn. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Kjörbréf allra þingmanna samþykkt

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Kjörbréf allra þingmanna voru staðfest á þingfundi í gærkvöldi með 42 atkvæðum gegn 5 en 16 greiddu ekki atkvæði. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Kjörbréfin staðfest

Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Flokks fólksins í kjörbréfanefnd um staðfestingu allra útgefinna kjörbréfa vegna alþingiskosninganna 25. september var samþykkt með 42 atkvæðum gegn 5 á Alþingi í gær, 16 greiddu ekki atkvæði. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Kortlögðu stöðu á jafnréttismálum

„Ávinningur úttektarinnar fyrir félögin er að þau fá tækifæri til að leggjast í smá sjálfsrýni auk þess að fá upplýsingar um styrkleika og veikleika sína á sviði jafnréttis- og mannréttindamála. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Lakkrístoppar

Lakkrístoppar eru eitthvað sem allir Íslendingar ættu að þekkja. Þeir eru algjör jólaklassík og voru alltaf til bæði heima hjá mér og öllum sem ég heimsótti í kringum jólin þegar ég var barn. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 660 orð | 3 myndir

Magnaðar mæðgur

Matreiðslubókahöfundurinn og eldhúsgyðjan Berglind Hreiðarsdóttir hefur sent frá sér sína þriðju bók og að þessu sinni rétti hún dóttur sinni, Elínu Heiðu, stjórntaumana og lét hana sjá um allan bakstur. Útkoman er hreint frábær; falleg bók sem er uppfull af frábærum uppskriftum sem allir ráða við. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Mikil aðsókn að námsstefnum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Samningafólk á vinnumarkaði virðist ætla að koma vel undirbúið fyrir næstu viðræður um endurnýjun kjarasamninga ef marka má mikla aðsókn á námsstefnur sem ríkissáttasemjari stendur fyrir um samningagerð. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Mikill munur á leigu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikill munur er á þeim kjörum sem ríkið býður stofnendum svokallaðra smávirkjana sem nýta land í eigu ríkisins og Landsvirkjun sem rekur stórvirkjanir á þjóðlendum á Þjórsársvæðinu. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Ný íbúðabyggð við Kópavogshöfn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsráð Kópavogs samþykkti þann 18. október sl. að kynna vinnslutillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir nyrsta hluta Kársnessins, þ.e. svæði fyrir ofan Kópavogshöfn. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 515 orð | 3 myndir

Nýorkubílarnir komnir á fulla ferð

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vinsældir nýorkubíla hafa farið vaxandi hérlendis síðustu misseri. Nú er svo komið að tengiltvinnbílar eru stærsti einstaki flokkur nýskráðra bíla og rafbílar koma þar á eftir. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Nýr doktor í læknisfræði

Gígja Guðbrandsdóttir þvagfæraskurðlæknir varði nýlega doktorsritgerð sína til PhD-gráðu við Háskólann í Bergen í Noregi. Heiti ritgerðarinnar er „Cytokines in Renal Cell Carcinoma“ (Cytókín í nýrnafrumukrabbameini). Andmælendur voru dr. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 790 orð | 3 myndir

Ný sýn á sögu 16. og 17. aldar

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Óhætt er að segja að nýútkomið rit Kristjönu Kristinsdóttur Lénið Ísland sætir tíðindum í íslenskri sagnfræði. Þetta er stórvirki, byggt á margra ára rannsóknum hennar á svonefndum lénsreikningum frá 16. og 17. öld og öðrum gögnum úr skjalasafni lénsmanna Danakonungs á Bessastöðum. Að stofni til er um að ræða doktorsritgerð sem hún varði við Háskóla Íslands í janúar á þessu ári. Kristjana er menntuð í sagnfræði og skjalfræði og starfar sem lektor í skjalfræði við Háskólann og er jafnframt sérfræðingur við Þjóðskjalasafnið. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Næg verkefni út árið

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Verkefnin hafa verið næg hjá Slippnum á Akureyri að undanförnu og er gert ráð fyrir að það verði tilfellið fam yfir áramót. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Oreo-toppar

Marengstoppar eru sívinsælir og það má sannarlega baka þá allt árið um kring þó svo margir geri það ekki nema í kringum jólahátíðina. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Piparkökubollakökur

Bollakökur 260 g hveiti 1 tsk. matarsódi ½ tsk. salt 1 tsk. engifer 1 tsk. kanill 30 g muldar piparkökur 120 g púðursykur 80 g smjör við stofuhita 60 ml matarolía 2 egg 120 ml nýmjólk 120 ml hlynsíróp Hitið ofninn í 170°C. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 614 orð | 2 myndir

Sama gjald fyrir smávirkjun og greitt er fyrir Sigölduvirkjun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sláandi munur er á þeim kjörum sem ríkið býður stóru orkufyrirtækjunum og þeim sem byggja svokallaðar smávirkjanir. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 1038 orð | 2 myndir

Samið um mikil verðmæti

• Landsvirkjun greiðir ríkinu tiltölulega lágt gjald fyrir afnot af þjóðlendum á Þjórsársvæðinu til rafmagnsframleiðslu • Athugasemdir ESA ýttu á • Fyrirtækið gerði fyrirvara um greiðsluskyldu vegna eldri virkjana sem það hafði fengið... Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Samið um smíði sambýlis á Seltjarnarnesi

Bæjarráð Seltjarnarness samþykkti á fundi sínum í gær að taka tilboði Húsasmíði ehf. um byggingu nýs sambýlis í bænum. Fyrirtækið átti lægsta tilboð í verkið, 292,5 milljónir króna. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á rúmar 303 milljónir króna. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 1359 orð | 3 myndir

Segir óþarft að fækka akreinum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fækka á akreinum fyrir bílaumferð úr fjórum í tvær á Suðurlandsbraut og efri hluta Laugavegar, samkvæmt frumdragaskýrslu borgarlínunnar. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 711 orð | 5 myndir

Segir þýska verslun græða á sinni hönnun

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég er búin að vera í þessu í 20 ár og hef lagt ýmislegt á mig til að koma þessari vöru á markað. Þess vegna er mér misboðið,“ segir Hugrún Ívarsdóttir, hönnuður á Akureyri. Hugrún rekur fyrirtækið... Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Seiðandi sykurpúðar

150 g sykur 80 g Caro light corn syrop (fæst í Hagkaup) 80 ml vatn 4 matarlímsblöð 2 eggjahvítur 2 tsk. vanilludropar flórsykur til hjúpunar *Setjið saman í pott sykur, síróp og vatn og sjóðið á lágum til miðlungshita í 5-10 mín. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 245 orð | 3 myndir

Silkihúfa Íslands var í moldinni á Þingeyrum

Sigurður Bogi Sævarson sbs@mbl.is Húfa úr flaueli með blúndum sem eru kniplaðar úr silkiþræði og er frá 17. öld fannst við fornleifauppgröft á Þingeyrum nú í sumar. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Smákökusamlokur

Þessar smákökur minna soldið á nútímalegri útgáfu af mömmukökum sem við ættum öll að þekkja. Þær eru ótrúlega djúsí og svoleiðis leika við bragðlaukana. Ég get lofað ykkur því að það verður enginn svekktur ef þið berið þessar fram í jólakaffiboðinu. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Starfið í Richardshúsi í rannsókn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Brýnt er að fljótt verði leitt í ljós hvers vegna daufheyrst var við beiðni félagsmálastjóra Akureyrar um að aðbúnaður á barnaheimilinu í Richardshúsi á Hjalteyri, sem starfrækt var á árunum 1972-1979, væri kannaður. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Súkkulaðibitakökur með perlum & hvítu súkkulaði

Smákökur eru svo skemmtilegar að því leyti til að það er endalaust hægt að leika sér með þær. Nota ólíkt súkkulaði, bæta í þær kakó eða hnetum – möguleikarnir eru endalausir. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Sætar súkkulaðibitakökur

Um 30-35 stykki Súkkulaðibitakökur uppskrift 380 g hveiti 1 tsk. matarsódi 1 tsk. salt 230 g smjör við stofuhita 100 g sykur 250 g púðursykur 2 egg 2 tsk. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð

Sætir rannsókn en starfar enn

Læknir, sem grunaður er um að hafa borið ábyrgð á sex ótímabærum andlátum á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, hefur verið starfandi á Landspítalanum á grundvelli takmarkaðs lækningaleyfis, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Tekjur af eldi hækka ört

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Gjöld vegna laxeldis í sjó hækka um tæp 199% um áramótin. Þá fer gjald á hvert kíló af slátruðum laxi úr 3,99 krónum í 11,92 krónur á kíló. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Útflutningsverðmætin aukast enn

Útflutningstekjur af vöru- og þjónustuviðskiptum voru rúmir 356 milljarðar króna á þriðja fjórðungi þessa árs. Er það um 44% aukning í krónum talið frá sama tímabili í fyrra. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Vetrarlegar smákökur með appelsínu og kókos

Þegar ég fæ hugmyndir að einhverju til þess að baka þá er yfirleitt einhver minning, tilfinning eða manneskja á bak við hugmyndina. Ég er algjör nautnaseggur þegar kemur að mat og því mikil innlifun í öllu sem tengist mat hjá mér. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 1653 orð | 2 myndir

Við gerðum margt gott og lærðum mikið

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Innri gerð íslensks lýðræðis er þannig, að þegar reynir á, þá bregðumst við af atorku og á mjög skapandi hátt við,“ segir Ragnar Hjálmarsson, doktor í stjórnarháttum, sem nýlega varði doktorsritgerð sína við Hertie-háskólann í Berlín, en hún fjallar um hvernig ríki geta gert upp við söguna eftir stórfelld efnahagsáföll. „Þegar áfall dynur yfir, þá viltu vita sannleikann, hvað gerðist, hver ber ábyrgð, hvernig bætum við skaðann og hvernig byrgjum við brunninn, og við brugðumst við öllum þessum spurningum eftir hrunið,“ segir Ragnar. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Vilja auka öryggi á Hverfisgötu

Foreldrar barna í Austurbæjarskóla vilja að umferðaröryggi við Hverfisgötu verði tryggt. Vilja þeir fá gangbrautarljós við Vitastíg eða Frakkastíg. Erindi foreldrafélags skólans var tekið fyrir á síðasta fundi íbúaráðs Miðborgar og Hlíða. Meira
26. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Vilja uppræta glæpagengin

Leiðtogar Breta og Frakka, Boris Johnson og Emmanuel Macron, hétu því í gær að láta til skarar skríða gegn glæpagengjum sem standa fyrir ólöglegum siglingum flóttafólks yfir Ermarsund. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Þornið eitt og sér

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Millistafir í nöfnum fólks standa gjarnan fyrir annað nafn og til dæmis heitir Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, Guðmundur Þórður. Guðmundur Þ Jónsson, fyrrverandi verkalýðsforingi, borgarfulltrúi og varaþingmaður, heitir hins vegar Guðmundur Þ, þar sem bókstafurinn Þ stendur aðeins fyrir það sem hann er: Þorn. Meira
26. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 813 orð | 2 myndir

Ættum að horfa meira til vesturs

Varnarmál Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Það er helst þróun nýrrar tækni sem nú ógnar Norður-Ameríku, tækni sem var ekki til fyrir um 20-30 árum,“ segir dr. James Ferguson, prófessor í stjórnmálafræði við Manitoba-háskóla, en hann flutti á miðvikudaginn erindi á vegum Varðbergs og Alþjóðamálastofnunar HÍ um varnir og öryggi á norðurslóðum. Meira

Ritstjórnargreinar

26. nóvember 2021 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

Dýrðin stóð stutt

Á síðustu árum hefur orðið næsta algengt að fréttir berist um að konur setji bresti í eða brjóti glerhjúpinn sem þvælst hefur fyrir því að kraftar kvenna nýtist til fulls í forystusveit. Meira
26. nóvember 2021 | Leiðarar | 204 orð

Hver vill kjósa lóðaskort?

Meirihlutinn í borginni hyggst áfram verja slæma stefnu Meira
26. nóvember 2021 | Leiðarar | 493 orð

Ófagrar lýsingar

Samkeppniseftirlitið hefur farið offari Meira

Menning

26. nóvember 2021 | Kvikmyndir | 701 orð | 2 myndir

Anderson tapar sér

Leikstjórn: Wes Anderson. Handrit: Wes Anderson. Aðalleikarar: Benicio Del Toro, Adrien Brody, Tilda Swinton, Léa Seydoux, Frances McDormand, Timothée Chalamet, Lyna Khoudri, Jeffrey Wright og5 Bill Murray. Þýskaland og Bandaríkin, 2021. 108 mín. Meira
26. nóvember 2021 | Tónlist | 167 orð | 1 mynd

Ásta Dóra og tríó koma fram í Seiglu

Tónlistarhátíðin Seigla heldur áfram göngu sinni í kvöld með tónleikum sem bera heitið Ævintýri síðsumars og fara fram í Kaldalóni Í Hörpu kl. 20. Þeir hefjast með tveimur tríóum fyrir óhefðbundna hljóðfærasamsetningu, þ.e. Meira
26. nóvember 2021 | Tónlist | 1171 orð | 3 myndir

„Þetta er bara ævintýri“

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Jólaóratórían er miðlægt glæsiverk í sögu þeirrar kirkjutónlistar sem tengist jólum. Meira
26. nóvember 2021 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Blinding Lights vinsælla en Twist

Hinn mikli smellur kanadíska tónlistarmannsins The Weeknd, Blinding Lights, er nú orðinn vinsælasta lag allra tíma á bandaríska vinsældalistanum Billboard. Hefur það rutt smelli Chubby Checker, The Twist, úr fyrsta sætinu en það lag er frá árinu 1960. Meira
26. nóvember 2021 | Bókmenntir | 639 orð | 6 myndir

Ferðir um ævintýraheima og lönd vináttunnar

Með Gilitrutt og Búkollu Hringavitleysa ***-Eftir Sigurrós Jónu Oddsdóttur. Bókabeitan 2021, 212 bls. Stjúpsystkinin Fjóla og Lárus lenda aldeilis bókstaflega í ævintýrum í fyrstu bók Sigurrósar Jónu Oddsdóttur, Hringavitleysu . Meira
26. nóvember 2021 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Hitt kynið á Mokka

Hitt kynið nefnist myndlistarsýning sem opnuð var í síðustu viku á kaffihúsinu Mokka við Skólavörðustíg. Meira
26. nóvember 2021 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Hlutu tvöfalda platínuplötu

Hafdís Huld og Alisdair Wright hlutu fyrir fáeinum dögum tvöfalda platínuplötu fyrir plötuna Vögguvísur sem kom út árið 2012. Hefur platan notið vinsælda æ síðan og hefur nú selst í yfir tuttugu þúsund eintökum en í fyrra var hún mest selda plata... Meira
26. nóvember 2021 | Kvikmyndir | 143 orð | 1 mynd

Kennir snjallsímum um laka aðsókn

Enski kvikmyndaleikstjórinn Ridley Scott kennir snjallsímum um laka aðsókn að kvikmynd hans The Last Duel eða öllu heldur unga fólkinu í dag sem alið sé upp við að horfa á snjallsíma. Meira
26. nóvember 2021 | Myndlist | 113 orð | 1 mynd

Magdalena sýnir í BAG í Leiria

Með kveðju frá Íslandi , á ensku From Iceland With Love , er heiti sýningar Magdalenu Margrétar Kjartansdóttur sem opnuð var 6. nóvember í BAG – Banco das Artes Galeria, í Municipio Leiria í Portúgal. Meira
26. nóvember 2021 | Myndlist | 285 orð | 1 mynd

Sigrún Hrólfsdóttir í rannsóknarstöðu

Sigrún Inga Hrólfsdóttir hefur verið valin í rannsóknarstöðu innan Listasafns Reykjavíkur sem hefur það markmið að rannsaka hlut kvenna í íslenskri listasögu, að því er fram kemur í tilkynningu frá safninu. Meira
26. nóvember 2021 | Leiklist | 598 orð | 2 myndir

Skapa fötin manninn?

Eftir Sólveigu Eiri Stewart. Leikstjórn: Hilmar Guðjónsson. Leikmynd og búningar: Eva Signý Berger. Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson. Leikarar: Edda Björgvinsdóttir og Snæfríður Ingvarsdóttir. Meira
26. nóvember 2021 | Kvikmyndir | 114 orð | 1 mynd

Steven Meyers deildarforseti

Steven Meyers hefur verið ráðinn deildarforseti kvikmyndadeildar Listaháskóla Íslands. Í tilkynningu segir að með ráðningu hans sé brotið blað í sögu kvikmyndalistar á Íslandi sem nú verði í fyrsta sinn kennd á háskólastigi hér á landi. Meira
26. nóvember 2021 | Bókmenntir | 1019 orð | 3 myndir

Veldur hver á heldur

Eftir Ólaf Ragnar Grímsson. Innbundin, 241 bls., myndir, skrár. Mál og menning, 2021. Meira
26. nóvember 2021 | Leiklist | 97 orð | 1 mynd

Ævintýri í jólaskógi á aðventunni

Leikhópurinn Lotta sýnir Ævintýri í jólaskógi frá 27. nóvember til 29. desember í Guðmundarlundi. Sýningin er utandyra og því þurfa gestir ekki að fara í hraðpróf. Aðeins 25 gestir komast á hverja sýningu og má sjá sýningartíma og dagsetningar á tix.is. Meira

Umræðan

26. nóvember 2021 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Fyrsta höggið, fyrsta sjokkið, fyrsta fyrirgefðu, aftur og aftur

Eftir Guðrúnu Láru Magnúsdóttur: "Heimilisofbeldi er nú nefnt sem eitt af heimsins stærstu lýðheilsuvandamálum." Meira
26. nóvember 2021 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Giskum á niðurstöður kosninga

Við þurfum öll að svara hvort það sé nóg að treysta því að niðurstöður kosninga séu réttar eða hvort það þurfi að vera hægt að sannreyna að svo sé. Meira
26. nóvember 2021 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Gleðilegt nýtt kirkjuár

Eftir Þórhall Heimisson: "Alveg eins og árinu er skipt niður í ákveðna daga, vikur og mánuði, sem hver ber sitt nafn og sín einkenni, skiptir kirkjan árinu eftir ákveðnum þemum." Meira
26. nóvember 2021 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Læknirinn á Stiklarstöðum

Eftir Pétur Guðgeirsson: "Geri menn það ekki lenda þeir í ógöngum eins og ráðunauturinn sem virðist halda að málfræðibeygingar hafi eitthvað með innkirtla fólks að gera." Meira
26. nóvember 2021 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Opið bréf til forstjóra Landsvirkjunar

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Hugmynd að umhverfisvænni framleiðslu raforku úr hægt rennandi ám á Íslandi eins og víða er gert um allan heim." Meira
26. nóvember 2021 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Opnar sjókvíar eru úrelt tækni

Eftir Ingólf Ásgeirsson: "Til að framleiða eina máltíð af eldislaxi þarf prótín og næringarefni sem myndu annars duga í þrjár til fjórar máltíðir fyrir fólk." Meira

Minningargreinar

26. nóvember 2021 | Minningargreinar | 3762 orð | 1 mynd

Einar Pálmar Elíasson

Einar Pálmar Elíasson fæddist í Vestmannaeyjum 20. júlí 1935. Hann lést 15. nóvember 2021 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Foreldrar hans voru Guðfinna Einarsdóttir, f. 22.7. 1906, d. 16.10. 1999, og Elías Sigfússon, f. 17.3. 1900, d. 7.5. 1997. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2021 | Minningargreinar | 931 orð | 1 mynd

Elín Þóra Albertsdóttir

Elín fæddist á fæðingardeild Landspítalans 30. desember 1958. Hún lést á Landspítalanum, Hringbraut, 12. nóvember 2021. Foreldrar hennar eru Selma K. Jónsdóttir, f. 11.1. 1938, og Albert Rúnar Ágústsson, f. 15.9. 1938, d. 2018. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2021 | Minningargreinar | 3424 orð | 1 mynd

Guðrún Jóna Knútsdóttir

Guðrún Jóna Knútsdóttir fæddist í Hafnarfirði 31. ágúst 1946. Hún lést á heimili sínu, Sautjándajúnítorgi 1 í Garðabæ, 13. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Knútur Gísli Friðrik Kristjánsson, f. 13.6. 1926, d. 22.6. 2005, og Hulda Kristjánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2021 | Minningargreinar | 1371 orð | 1 mynd

Sólveig Hulda Zophoníasdóttir

Sólveig Hulda Zophoníasdóttir fæddist á Akureyri 8. júlí 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 13. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Zophonías Magnús Jónasson, f. 12. september 1896, d. 2. apríl 1983 og Guðbjörg Jónsdóttir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2021 | Minningargreinar | 3833 orð | 1 mynd

Sturla Þórðarson

Sturla Þórðarson fæddist í Reykjavík 22. mars 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni hinn 14. nóvember 2021. Foreldrar Sturlu voru hjónin Þórður Benediktsson lögregluþjónn, f. 20. júlí 1912, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2021 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Þóra Davíðsdóttir

Þóra Davíðsdóttir fæddist 25. júlí 1932. Hún lést 27. október 2021. Þóra var jarðsungin 15. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 641 orð | 2 myndir

Veiðihornið nær stórum samningi við Pure Fishing

Viðtal Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það er gott hljóðið í Ólafi Vigfússyni þegar blaðamaður nær í hann símleiðis. Hann hefur í tæpan aldarfjórðung staðið vaktina í þjónustu við veiðimenn Íslands. Ásamt konu sinni rekur hann verslanirnar Veiðihornið og Veiðimanninn. Og Ólafur hefur ástæðu til að gleðjast. Síðustu tvö ár hafa verið ævintýri líkust í rekstri fyrirtækisins, svo vitnað sé til lýsingar hans sjálfs. Kemur það til af því að Íslendingar hafa frá því að kórónuveiran lagðist yfir heiminn flykkst í ár og vötn, á sjó og upp til fjalla og á akra í veiðiskap af fjölbreyttu tagi. Meira
26. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Verðbólgan eykst minna en gert var ráð fyrir

Verðbólga í nóvembermánuði mælist 4,8% samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Eykst hún úr 4,5% í okóber. Aukningin er þó minni en greiningaraðilar höfðu gert ráð fyrir. Meira
26. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Viðskiptahalli snýst í hóflegan afgang

Útflutningur á vöru og þjónustu var 12,9 milljörðum meiri en innflutningur á þriðja ársfjórðungi ársins. Þetta bendir hagfræðideild Landsbankans á í nýrri hagsjá. Meira

Daglegt líf

26. nóvember 2021 | Daglegt líf | 232 orð | 7 myndir

Fangaverk vekur sköpunarkraft

Fangar á Íslandi hanna og framleiða fjölbreyttar vörur sem hægt er að nálgast á fangaverk.is. Meira
26. nóvember 2021 | Daglegt líf | 186 orð | 2 myndir

Notaleg stemning ríkir í skóginum

Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir jólamarkaði við Elliðavatnsbæinn í Heiðmörk allar helgar á aðventunni og fyrsti opnunardagurinn er á morgun, laugardaginn 27. nóvember. Meira
26. nóvember 2021 | Daglegt líf | 1058 orð | 6 myndir

Tveir gráir hestar leiddu þau saman

„Ég var ekki í neinum karlahugleiðingum, en ég hef alltaf verið ofboðslega hrifin af hvítum hestum og hann var að þvælast þarna á þessum rosalega flotta hvíta hesti. Meira

Fastir þættir

26. nóvember 2021 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 Rf6 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. cxd5...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 Rf6 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. cxd5 exd5 8. Bd3 0-0 9. Re2 b6 10. 0-0 Ba6 11. f3 Bxd3 12. Dxd3 He8 13. Rg3 Rc6 14. Bb2 c4 15. Dd2 h5 16. Df2 Re7 17. e4 h4 18. Re2 Rg6 19. e5 Rh7 20. f4 f5 21. a4 Dd7 22. Df3 Kf7 23. Meira
26. nóvember 2021 | Í dag | 34 orð | 3 myndir

Á eiginlega ekki að vera á lífi

Arna Sigríður Albertsdóttir var sextán ára gömul þegar hún lenti í alvarlegu skíðaslysi í Geilo í Noregi með þeim afleiðingum að hún lamaðist fyrir neðan brjóstkassa en hún er í dag fremsta handahjólreiðakona... Meira
26. nóvember 2021 | Árnað heilla | 387 orð | 1 mynd

Bernd Ogrodnik

60 ára Bernd fæddist nálægt Köln í Þýskalandi og ólst þar upp og gekk í skóla fyrir hæfileikarík börn í tónlist. „Ég hafði alltaf mikinn áhuga á brúðuleikhúsi, en tónlistin var alltaf í fyrsta sæti. Meira
26. nóvember 2021 | Í dag | 260 orð

Kvöldstemning í Reykjadal

Á miðvikudag sendi Tómas Tómasson mér „hugleiðingu um örlög Norðvesturkjördæmis“: Í Norðvesturkjördæmi nötrar enn flest nábítur angrar nú fólkið þar mest. Veðjuðu margir á vitlausan hest vonandi læknast mun undarleg pest. Meira
26. nóvember 2021 | Fastir þættir | 474 orð | 3 myndir

Láta litríka drauminn rætast

Helga Haraldsdóttir og Wiola Tarasek ákváðu að elta drauma sína og segja upp starfi sínu sem kokkar til að stofna íslensku sælgætisgerðina Kandís en þær eru að sögn Helgu bara rétt að byrja. Helga ræddi um þetta í Síðdegisþættinum á dögunum. Meira
26. nóvember 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

1) Að mæla fyrir (um e-ð): skipa fyrir (sbr. fyrirmæli ). 2) Að mæla fyrir e-u: tala fyrir e-u. 3) Að mælast til e-s: f ara (hógværlega) fram á e-ð. Hvað af þessu meinar ráðamaður sem „mælist fyrir því“ að mál verði rannsakað? Meira
26. nóvember 2021 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Norskt hrollvekjuspennugrín

Erfiðleikar af ýmsum toga geta skotið upp kolli í öllum ástarsamböndum og ná líklega flestir að tengja við þá stöðu. Gott getur verið að skella sér í bústaðaferð til að ná að tengjast maka sínum á ný. Meira
26. nóvember 2021 | Fastir þættir | 1119 orð | 4 myndir

Nýta það sem hendi er næst

Bók um Slippinn í Vestmannaeyjum hefur verið gefin út í 30 löndum. Ekki bara matur – líka upplifun í gegnum mat og drykki. Að vinna matinn frá grunni heillar fólk. Umfjöllun í stærstu fjölmiðlum erlendis. Meira
26. nóvember 2021 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Standa saman undir myllumerkinu #égelskahesta

Nýtt myllumerki, #égelskahesta, hefur farið sem eldur í sinu á Facebook síðastliðinn sólarhring en þar er fólk hvatt til að birta mynd af sér og hestinum sínum til að bæta ímynd hestamennskunnar sem fullyrt er að eigi undir högg að sækja. Meira
26. nóvember 2021 | Fastir þættir | 177 orð

Ungi grísinn. A-Enginn Norður &spade;10 &heart;D84 ⋄ÁDG976...

Ungi grísinn. A-Enginn Norður &spade;10 &heart;D84 ⋄ÁDG976 &klubs;G65 Vestur Austur &spade;875 &spade;ÁKD93 &heart;Á972 &heart;G10 ⋄104 ⋄832 &klubs;K987 &klubs;432 Suður &spade;G542 &heart;K653 ⋄G5 &klubs;ÁD10 Suður spilar 3G. Meira
26. nóvember 2021 | Fastir þættir | 297 orð | 7 myndir

Vill læra af áhugaverðu fólki

Beggi Ólafsson fyrirlesari heldur úti hlaðvarpinu 24/7 en hann hefur sjálfur fjölbreyttan smekk á hlaðvörpum. Hann deilir sínum fimm uppáhaldshlaðvörpum hér. Meira
26. nóvember 2021 | Í dag | 1104 orð | 3 myndir

Þakklátur fyrir góða samvinnu alla tíð

Guðmundur Vignir Óskarsson fæddist 26.11. 1951 á Leifsgötu 7 í Reykjavík en bjó á Lóugötu 2 frá 2 til 6 ára. Meira

Íþróttir

26. nóvember 2021 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Evrópubikar kvenna L-RIÐILL: Brno – Villeneuve 45:71 Haukar...

Evrópubikar kvenna L-RIÐILL: Brno – Villeneuve 45:71 Haukar – Tarbes 41:79 *Tarbes 10, Villeneuve 8, Brno 2, Haukar 0. Einni umferð ólokið. Meira
26. nóvember 2021 | Íþróttir | 635 orð | 2 myndir

Forvitnilegur fyrsti leikur

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland mætir Hollandi í Almere í kvöld og hefst þá undankeppni HM karla í körfuknattleik en lokakeppnin verður haldin árið 2023 í Japan, Indeónesíu og Filippseyjum. Leikurinn gæti reynst mikilvægur en Rússland og Ítalía eru fyrir fram talin sterkari lið en þessi fjögur eru saman í B-riðli. Þegar upp verður staðið munu þrjú þessara liða fara áfram á næsta stig undankeppninnar. Þótt erfitt sé að spá í spilin fyrir fram þá gætu viðureignir Íslendinga og Hollendinga skipt miklu máli. Meira
26. nóvember 2021 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Frakkarnir of sterkir

Haukakonur töpuðu sínum fimmta leik af jafnmörgum í riðlakeppni Evrópubikars kvenna í körfuknattleik þegar franska liðið Tarbes vann þær örugglega á Ásvöllum, 79:41, í gærkvöld. Meira
26. nóvember 2021 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Ísak var í aðalhlutverki á Gíbraltar

Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaðurinn ungi, skoraði sitt fyrsta mark í Evrópukeppni í gærkvöld. Meira
26. nóvember 2021 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Íþróttirnar breyttu öllu fyrir mig

„Það halda margir að ég hafi byrjað að æfa íþróttir strax eftir slysið en það var alls ekki þannig,“ sagði Arna Sigríður Albertsdóttir, hjólreiðakona ársins 2021 og ólympíufari, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
26. nóvember 2021 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Dalhús: Fjölnir – Sindri 18...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Dalhús: Fjölnir – Sindri 18 Borgarnes: Skallagrímur – Álftanes 19.15 Vallaskóli: Selfoss – Hamar 19.15 Ásvellir: Haukar – ÍA 20 1. deild kvenna: Kennaraháskóli: Ármann – Stjarnan 19. Meira
26. nóvember 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Níu marka sigur Selfyssinga

Selfyssingar unnu öruggan sigur á Gróttu, 32:23, í úrvalsdeild karla í handbolta á Selfossi í gærkvöld og komu sér með því í betri stöðu í neðri helmingi deildarinnar. Meira
26. nóvember 2021 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Selfoss – Grótta 32:23 Staðan: Haukar...

Olísdeild karla Selfoss – Grótta 32:23 Staðan: Haukar 10721301:26416 Valur 9621261:22814 ÍBV 9702275:25714 FH 9612253:22713 Stjarnan 9603268:26212 Afturelding 9423263:25110 Fram 8404222:2248 Selfoss 9405233:2308 KA 9306248:2696 Grótta 8215204:2195... Meira
26. nóvember 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Slæm byrjun Guðrúnar á Spáni

Guðrún Brá Björgvinsdóttir fór ekki vel af stað á lokamóti Evrópumótaraðarinnar í golfi en fyrsti hringurinn var leikinn á Los Naranjos-golfvellinum í Andalúsíu á Suður-Spáni í gær. Guðrún lék hann á 79 höggum, sjö höggum yfir pari vallarins, og er í... Meira
26. nóvember 2021 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Sögulegur sigur á Japan

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ísland vann óvæntan en verðskuldaðan sigur á Japan, 2:0, í vináttulandsleik kvenna í Almere í Hollandi í gærkvöld. Meira
26. nóvember 2021 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Thea með átta mörk gegn Norðmönnum

Thea Imani Sturludóttir átti stórleik fyrir íslenska kvennalandsliðið í handknattleik þegar það tapaði 25:30 gegn B-liði Noregs á fjögurra liða móti í Cheb í Tékklandi í gær. Meira
26. nóvember 2021 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna A-RIÐILL: Svíþjóð – Finnland 2:1 Írland...

Undankeppni HM kvenna A-RIÐILL: Svíþjóð – Finnland 2:1 Írland – Slóvakía 1:1 *Svíþjóð 12, Finnland 6, Slóvakía 4, Írland 4, Georgía 0. *Spánn 9, Skotland 9, Úkraína 3, Ungverjaland 3, Færeyjar 0. Meira
26. nóvember 2021 | Íþróttir | 223 orð | 2 myndir

Viljum ekki ræða persónuleg mál

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, sendi í gær frá sér yfirlýsingu í kjölfarið á máli Eiðs Smára Guðjohnsens sem var sagt upp störfum sem aðstoðarþjálfara karlalandsliðs Íslands. Meira

Ýmis aukablöð

26. nóvember 2021 | Blaðaukar | 2327 orð | 1 mynd

„Mikilvægt að leika sér á jólunum“

Rannveig Borg Sigurðardóttir lögfræðingur, sem nýverið gaf út sína fyrstu bók, Fíkn, er orðin spennt fyrir jólunum sem hún ætlar að halda í Sviss, með einkasyni sínum, móður sinni og bróður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.