Heilbrigðisyfirvöld um allan heim eru uggandi vegna nýs stökkbreytts afbrigðis kórónuveirunnar sem fyrst uppgötvaðist í Suður-Afríku fyrir skömmu.
Meira
„Framtíðin er til þess að móta hana,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í ræðu sinni við 152. löggjafarþings Alþingis, sem var sett síðastliðinn þriðjudag.
Meira
„Auðvitað er þetta áfall að þessi veira greinist hjá okkur, bæði fyrir okkur og starfsfólkið,“ segir Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis, í samtali við mbl.is.
Meira
Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mikilvægi þjónustu VIRK starfsendurhæfingarsjóðsins hefur margsannað sig á umliðnum árum. Starfsemin hefur vaxið nánast ár frá ári allt frá því að uppbyggingin hófst fyrir rúmum tólf árum þegar fyrsti einstaklingurinn hóf starfsendurhæfingu hjá VIRK.
Meira
Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það verður gaman að taka þátt í þessu málþingi þó það verði heldur minna en venjulega út af þessu Covid-ástandi,“ segir Ármann Jakobsson, prófessor og rithöfundur.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tónlistarviðburðurinn „Jólagestir Björgvins“ (jolagestir.is) verður í Laugardalshöllinni (frjálsíþróttahöllinni) laugardaginn 18. desember. „Öllum reglum um sóttvarnir verður fylgt og tónleikarnir fara fram,“ leggur Björgvin áherslu á. Tvennir tónleikar eru í boði auk þess sem hægt er að kaupa miða í streymi.
Meira
Landsréttur staðfesti í vikunni úrskurð héraðsdóms um að einstaklingur sætti gæsluvarðhaldi til þriðjudagsins 21. desember 2021 vegna síendurtekinna brota á nálgunarbönnum.
Meira
Brún tunna undir sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi stendur nú íbúum Breiðholts til boða og er tunnan því í boði í öllum hverfum Reykjavíkurborgar austan Elliðaáa, segir í tilkynningu frá borginni.
Meira
Dansk-íslenska félagið heldur samkomu nk. þriðjudag, 30. nóvember, kl. 17 í Veröld – húsi Vigdísar, og er hún opin almenningi. Þar mun dr. Ólafur Ísleifsson, fv.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Minnst verður við í Hafnarfjarðarkirkju 2. desember næstkomandi að 80 ár verð þá liðin frá því togarinn Sviði GK fórst út af Öndverðarnesi á Snæfellsnesi með allri athöfn, alls 25 manns.
Meira
Stjórnvöld í Bretlandi og Frakklandi deildu hart í gær vegna bréfs sem Boris Johnson forsætisráðherra sendi Emmanuel Macron forseta Frakka um viðbrögð við flóttamannavandanum í Ermarsundi.
Meira
Úr bæjarlífinu Albert Eymundsson Höfn í Hornafirði Hvatningarverðlaun íslensku menntaverðlaunanna 2021 voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum um daginn. Það gladdi Hornfirðinga þegar verðlaunin komu í hlut Vöruhússins á Höfn að þessu sinni.
Meira
Norðmenn eiga enn eftir að veiða talsvert af leyfilegum makrílkvóta ársins þrátt fyrir mikla sókn. Lætur nærri að verðmæti þess sem út af stendur gæti verið um sex milljarðar íslenskra króna að því er fram kemur í Fiskeribladet í vikunni.
Meira
Stemningin var engu lík í gær þegar söngkonan Bríet tók lagið ásamt hópi barna og sungu þau saman inn jólin við opnun Nova-svellsins á Ingólfstorgi. Er þetta í sjöunda sinn sem svellið er opnað og markar það upphaf aðventunnar í miðborg Reykjavíkur.
Meira
Vegfarandinn sem lést að morgni fimmtudags í umferðarslysi nærri gatnamótum Skeiðarvogs og Gnoðarvogs var kona á sjötugsaldri, af erlendum uppruna.
Meira
Spenna Eftirvæntingin leyndi sér ekki á svip þingmanna sem fylgdust í fyrrakvöld með atkvæðagreiðslu á Alþingi um kjörbréfamálið. Farsímar voru við höndina og smelltu nokkrir þingmenn í einum hliðarsal af myndum inn í þingsalinn, m.a.
Meira
Íþróttafélag Reykjavíkur hefur birt yfirlýsingu á heimasíðu sinni þar sem staðhæfing sem kemur fram í jafnréttisúttekt Reykjavíkurborgar á félaginu er leiðrétt.
Meira
Meðferðarkostnaður eins Covid-19-sjúklings með einstofna mótefninu Ronapreve er á svipuðu róli og erlendis, eða tæplega 400 þúsund krónur. Þetta kemur fram í svari Landspítalans við fyrirspurn Morgunblaðsins.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Það er gaman á æfingum með krökkunum þegar músíkin flýgur,“ segir Ólafur Elíasson, píanóleikari og tónlistarkennari.
Meira
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, undirrituðu í Róm í gær sáttmála á milli ríkjanna sem kveður á um stóraukið pólitískt og efnahagslegt samstarf þeirra á milli. Löngum hefur verið togstreita á milli ríkjanna.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það eru engar forsendur fyrir því að þrengja Suðurlandsbrautina eða aðrar mikilvægar akbrautir í Reykjavík. Þvert á móti þarf að víkka æðarnar. Það þarf að byggja Sundabraut og lagfæra hættuleg ljósastýrð gatnamót,“ segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur.
Meira
Svissnesku dýraverndunarsamtökin Animal Welfare Foundation/Tierschutzbund Zürich (AWF/TSB) ætla ekki að gefast upp í baráttu sinni gegn blóðmerabúskap fyrr en bann hefur verið lagt við starfseminni.
Meira
Lögreglan á Suðurlandi varaði í gær fólk við þeim hættum sem eru af ferðum um vatnasvið Grímsvatna, annars vegar vegna sigs íshellunnar og jökulsprungna sem myndast við slíkt sig, og hins vegar vegna afleiðinga eldgoss sem ekki er hægt að útiloka að...
Meira
Sveitarstjórnir víða um land vilja gera vel í úrgangs- og loftslagsmálum og hafa gert það en í ljós hefur komið að víða skortir á yfirsýn í úrgangs- og loftslagsmálum.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins báru fram fyrirspurn í átta liðum um Malbikunarstöðina Höfða á fundi borgarráðs nýverið. Þar var m.a. spurt um áætlaðan kostnað af flutningi stöðvarinnar á nýja lóð í Hafnarfirði. Einnig hvernig flutningarnir verða fjármagnaðir og hvort borgin ætli að ganga í ábyrgðir fyrir félagið í því samhengi.
Meira
Dæmi eru um að einstaklingar sem eru að glíma við eftirköst veikinda af völdum kórónuveirunnar hafi leitað til VIRK starfsendurhæfingarsjóðs þar sem þeir þurfa á starfsendurhæfingu að halda.
Meira
Hlutabréfavísitölur lúta sínum eigin lögmálum. Þeir sem lesa það sem liggur í loftinu á himnum kauphallanna, á meðan við hin erum mörg haldin sjónskekkju og jafnvel blindu á því sviði, geta sjálfsagt gert það fjárhagslega betur en við hin. Þessari speglasjón valda nú síðast fréttirnar um enn eitt nýtt afbrigði veirunnar vondu, enn á ný sunnan úr Afríku.
Meira
Þó að nokkrir þingmenn hafi fallið á fyrsta prófinu stóðst þingið í heild það með sóma og samþykkti einu tæku tillöguna sem borin var fram undir liðnum rannsókn kjörbréfs í fyrrakvöld. Píratar þurftu eins og oft áður að sýna fram á að þeir geta ekki með nokkru móti starfað af alvöru og báru upp og studdu um það bil vitlausustu tillögu sem hægt var, að kosið yrði aftur á öllu landinu. Jafnvel Samfylkingin treysti sér ekki til að elta þá út í þá vitleysu og ekki heldur þá tillögu nokkurra pírata að fyrri talning í Norðvesturkjördæmi yrði látin gilda. Sú talning var bersýnilega röng, en samt töldu fjórir píratar réttast að hún stæði og að fólk sem engan rétt hefði til að sitja á Alþingi fengi þar sæti.
Meira
Í tilefni af aldarafmæli tangótónskáldsins Astor Piazzolla halda gítarleikararnir Óskar Magnússon og Svanur Vilbergsson tónleika honum til heiðurs á vegum 15:15 tónleikasyrpunnar í Breiðholtskirkju í dag, laugardag, kl. 15.15.
Meira
Handritið skrifuðu Gísli Örn Garðarsson og Melkorka Tekla Ólafsdóttir en það er byggt á verki Tyru Tønnessen, Julemiddag, sem er innblásið af leikritinu The Long Christmas Dinner eftir Thornton Wilder. Leistjórn: Gísli Örn Garðarsson.
Meira
Djúpið , einleikur Jóns Atla Jónassonar, verður sýnt í franskri þýðingu Ragnheiðar Ásgeirsdóttur og Claire Béchet í Anis Gras í Arcueil, einu af úthverfum Parísar, 2.-4. desember og í La Fléche Théatre í sömu borg á næsta ári, frá 5. janúar til 16....
Meira
Nýsjálenska kvikmyndagerðarkonan Jane Campion segir í viðtali við Variety að henni þyki ofurhetjumyndir bæði háværar og kjánalegar. Campion er einn virtasti leikstjóri samtímans og hefur m.a.
Meira
Teitur, eða Teitur Magnússon, gaf út þriðju plötu sína fyrir stuttu. Kallast hún 33 og vísar hún í aldurinn sem hann bar þegar hún var unnin. En lúmskari vísanir er og að finna.
Meira
125 ár eru liðin í dag frá andláti Gríms Thomsen og af því tilefni verður haldin þverfagleg ráðstefna í Hátíðarsal Háskóla Íslands sem hefst kl. 10 og stendur yfir til kl. 16.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Síðustu helgar hefur Halldór Björn Runólfsson, listfræðingur og fyrrverandi forstöðumaður Listasafns Íslands, tekið á móti gestum á sýningu á 14 myndverkum í litlum sýningarsal, Skothúsi, í kjallaranum á Laufásvegi 34.
Meira
Ásgeir Þórarinn Magnússon fæddist 26. nóvember 1921 í Vík í Mýrdal. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Jónsson húsasmíðameistari frá Litlu-Heiði og frú Halldóra Ásmundsdóttir frá Hnappavöllum.
Meira
Þegar ég átti leið um Prag á dögunum var mér boðið á alþjóðlega kvikmyndahátíð, helgaða alræðisstefnu, nasisma og kommúnisma. Þar horfði ég á nýja heimildarmynd eftir tékkneska kvikmyndagerðarmanninn Martin Vadas, Rudolf Slánský: Sér grefur gröf ...
Meira
Skyldi það kannski einmitt verða skammdegismyrkrið, sem mun mæta þér og mér nú á aðventunni, líkt og skugginn af verndandi vængjum elskandi Guðs?
Meira
Á morgun, 28. nóvember, er fyrsti sunnudagur í aðventu, öðru nafni jólaföstu. Eins og nærri má geta eru fjöldamörg orð og orðasambönd í íslensku tengd jólum og jólahaldi. Vefgáttin málið.
Meira
Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "Það gengur ekki til lengdar að sveitarfélögum séu færð mikilvæg verkefni um nauðsynlega nærþjónustu án þess að rétt útreiknað fjármagn fylgi þeim."
Meira
Á sjónvarpsskjánum á mínu heimili eru iðulega þættir ætlaðir börnum. Þessir þættir eru margir bráðskemmtilegir og þeir vinsælustu spilaðir aftur og aftur.
Meira
Gunnar Helgi Hjartarson, fyrrverandi skólastjóri Grunnskólans í Ólafsvík, fæddist í Brekkubæ, Silfurgötu 9b í Stykkishólmi, 16. desember 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 20. nóvember 2021.
MeiraKaupa minningabók
Ríkey Huld Kristjánsdóttir (Hulda) fæddist á Kálfsá í Ólafsfjarðarsveit 1. desember 1926. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. nóvember 2021.
MeiraKaupa minningabók
Jónas Jónsson fæddist á Knútsstöðum í Aðaldal 29. desember 1944. Hann lést á sjúkrahúsinu á Húsavík 15. nóvember 2021. Móðir hans var Guðfinna Sigurveig Karlsdóttir, fædd 16. febrúar 1913, látin 1. janúar 2013.
MeiraKaupa minningabók
Jón Laxdal Halldórsson myndlistarmaður fæddist á Akureyri 19. júlí 1950. Hann lést 12. nóvember 2021 í Freyjulundi, heimili sínu í Hörgársveit. Foreldrar Jóns voru Halldór Ólafsson úrsmiður og Oddný Laxdal. Bræður hans eru Ólafur og Halldór.
MeiraKaupa minningabók
Margrét Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 15. nóvember 1932. Hún lést í Suður-Afríku 5. september 2021. Hún gekk aldrei undir öðru nafni en Gréta á meðal fólks. Foreldrar hennar voru Sveinn Ingvarsson, f. á Nesi í Norðfirði 5.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Björnsson fæddist á Vopnafirði 15. ágúst 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sundabúð 19. nóvember 2021. Foreldrar Sigurðar voru Björn Jóhannsson skólastjóri og Anna Magnúsdóttir. Börn þeirra og systkini Sigurðar voru Ívar, f. 1916, d.
MeiraKaupa minningabók
Snorri Harðarson fæddist á Selfossi 25. maí 1986, sonur Sigríðar Ásu Einarsdóttur og Harðar Sigurjónssonar. Hann var yngstur í systkinahópnum en eldri eru Einar Jón Kjartansson, f. 1970, Soffía Guðrún Kjartansdóttir, f. 1973, og Davíð Ernir Harðarson,...
MeiraKaupa minningabók
Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu dóms héraðsdóms í svokölluðu Glitnismáli þar sem þrotabú Glitnis banka og Orkuveita Reykjavíkur deildu um uppgjör afleiðusamninga sem orkufyrirtækið gerði skömmu fyrir efnahagshrunið.
Meira
Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Íslensk fyrirtæki með þjónustu eða vörur sem eru tilbúnar á erlenda markaði eiga nú kost á að sækja fram í gegnum víðfeðmt net viðskiptafulltrúa Business Sweden, systurstofu Íslandsstofu í Svíþjóð.
Meira
„Kynbundið ofbeldi, mannshvörf og morð á konum í Mexíkó eru tíð en fáir eru látnir sæta ábyrgð. Að meðaltali eru tíu konur myrtar á degi hverjum og á síðasta ári voru 940 konur myrtar af hendi karlmanns fyrir það eitt að vera konur.
Meira
„Þegar ég hafði lokið krabbameinsmeðferð var mér efst í huga að gefa af mér og hjálpa fólki,“ segir Ingibjörg Rósa sem flutti til Íslands til að aðstoða við umönnun móður sinnar sem er með alzheimer. Í vefverslun hennar fást föt fyrir þá sem eiga erfitt með að klæða sig.
Meira
Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Tossa þangað vísað var. Varðar lagaflækjurnar. Golþorskana ginna kann. Í glímu skaltu varast hann. Guðrún B.
Meira
Forskeytið ó- „táknar“, eins og Ísl. orðabók segir, „andstæðu, snýr við merkingu síðara liðar, hvort sem inntak hans er jákvætt eða neikvætt“. Óvitlaus maður er sem sagt ekki vitlaus .
Meira
AKUREYRARKIRKJA | Sunnudagaskólinn fellur niður. Helgistund verður streymt frá Akureyrarkirkju kl. 20 á Facebook-síðunni Viðburðir í Akureyrarkirkju – Beinar útsendingar. Prestur er Svavar Alfreð Jónsson.
Meira
Jafntefli varð í fyrstu einvígisskák áskorandans Jans Nepomniachtchi og Magnúsar Carlsen í heimsmeistaraeinvígi þeirra sem hófst í Duabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær.
Meira
Guðni Albert Jóhannesson fæddist á fæðingarheimilinu við Eiríksgötu í Reykjavík rétt eftir miðnætti 27. nóvember 1951. „Við bjuggum alltaf í Skuggahverfinu, í fjölskylduhúsinu á Hverfisgötu 58, sem hefur vikið fyrir nýjum byggingum í dag.
Meira
Bráðfyndin gamanmynd frá 1989 með John Candy og Macaulay Culkin í aðalhlutverkum. Sem latur en velviljaður piparsveinn er Buck frændi síðasta manneskjan sem þú myndir óska þér að passa börnin þín.
Meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan 30:22-sigur á Sviss á æfingamóti í Cheb í Tékklandi í gær. Ísland var skrefinu á undan allan leikinn en staðan í hálfleik var 19:14.
Meira
Frammistaða Sveindísar Jane Jónsdóttur í 2:0-sigri íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Japan á fimmtudagskvöld var ekki beint til þess fallin að minnka væntingar manns í garð hennar.
Meira
Fótbolti Aron Elvar Finnsson aronelvar@mbl.is Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings í knattspyrnu, var sáttur að loknum blaðamannafundi í gær þar sem tveir leikmenn voru kynntir til leiks.
Meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir átti góðan dag á lokamóti Evrópumótaraðar kvenna í golfi í Andalúsíu á Suður-Spáni í gær. Guðrún var á meðal neðstu keppenda eftir fyrsta hringinn, sem hún lék á 79 höggum.
Meira
Haukar eru komnir til rúmensku borgarinnar Focsani þar sem þeir mæta heimaliðinu í 32ja liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik í dag. Þetta er fyrri viðureign liðanna sem mætast aftur á Ásvöllum um næstu helgi.
Meira
Ljóst er að tveir síðustu Evrópumeistarar karla, Ítalir og Portúgalar, komast ekki báðir í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu sem fer fram í Katar í lok ársins 2022.
Meira
Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik, komst á dögunum í fámennan hóp þeirra sem hafa spilað 500 leiki í þýsku 1. deildinni, sterkustu deild félagsliða í heiminum.
Meira
HM 2023 Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik hóf undankeppni HM 2023 ljómandi vel og tókst að sigra Holland 79:77 og það á útivelli. Liðin leika í H-riðli eins og Rússland og Ítalía.
Meira
Manchester United náði í gær samkomulagi við rússneska knattspyrnufélagið Lokomotiv Moskva um að fá Ralf Rangnick, yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu, til starfa.
Meira
New York. AFP. | Franski matreiðslumeistarinn Daniel Boulud, sem hefur búið í New York í næstum 40 ár, var á mánudag sæmdur viðurkenningunni besti veitingamaður heims fyrir veitingastaðinn Daniel á Manhattan.
Meira
Grammy Justin Bieber, Billie Eilish og Olivia Rodrigo voru meðal gamalla brýna og nýstirna, sem tilnefnd voru til Grammy-verðlauna í vikunni, en flestar tilnefningar, 11 alls, fékk Jon Batiste, R&B- og djasstónlistarmaður með meiru.
Meira
Landbúnaður framtíðarinnar var til skoðunar í Morgunblaðinu sunnudaginn 24. nóvember og var fjallað um framtíðaráætlun sérfræðinga Ford-verksmiðjanna þar sem horft var til ársins 2000.
Meira
Anna Karen Sigurðardóttir, listakona, húmoristi og tveggja barna móðir, hefur heldur betur vakið athygli upp á síðkastið fyrir myndskeið sem hefur farið um víðan völl á samfélagsmiðlum.
Meira
Þrír íslenskir fatahönnuðir hafa opnað Apotek Atelier á Laugveginum. Þar má finna kvenföt, töskur og fylgihluti úr hágæðaefnum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is
Meira
Í dagsljósið Platan „Toy“ með David Bowie lá óhreyfð uppi í hillu í tvo áratugi vegna deilu milli hans og útgefandans Virgin, en í þessari viku lítur hún loks dagsljósið.
Meira
Hin átján ára gamla Arnfríður Helgadóttir stendur vaktina í Hátíðarvagninum og selur hágæða heitt súkkulaði. Fyrirtækið stofnaði hún til að auka jólastemninguna í miðbænum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is
Meira
Þjóðhetja Heimili Nelsons Mandelas, sem átti snaran þátt í að aðskilnaðarstefnan var afnumin í Suður-Afríku og var fyrsti svarti forseti landsins, hefur verið breytt í hótel þar sem eftirlætismaturinn hans er meðal rétta á matseðlinum.
Meira
Svipsterkar byggingar reistar um 1930 setja svip á staðinn. Hér var lengi starfræktur héraðsskóli, en nú hýsa byggingar skólabúðir sem þúsundir krakkar í efri bekkjum grunnskóla sækja í vikutíma á vetri hverjum.
Meira
Íbúð Gabrielle Chanel við 31 rue Cambon í París er töfrandi. Stór húsgögn, þykk teppi, speglar og gulir veggir eru í aðalhlutverki ásamt ógrynni af skrautmunum og kínverskum veggklæðningum.
Meira
Segðu mér frá þessum tónleikum. Í raun eru þetta útgáfutónleikar því við gáfum út jólaplötu í fyrra, Jól með Jóhönnu, sem var flott og grand plata. Vegna Covid hélt ég ekki útgáfutónleika í fyrra en ákvað nú í samstarfi við Senu að skella mér í þetta.
Meira
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 28.
Meira
Út er komin bókin Sprakkar eftir Elizu Reid, forsetafrú Íslands. Í henni tvinnar Eliza saman lífi sínu og reynslu við sögur íslenskra valkyrja, svokallaðra sprakka. Eliza ákvað snemma að nýta sér sviðsljósið og tala um það sem hún brennur fyrir; jafnrétti. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is
Meira
Söngkonan Amy Winehouse er heiðruð með sýningu í London þar sem rakin er saga hennar og sjá má fágæta muni frá ferlinum á borð við handskrifuð textablöð og fyrsta gítarinn.
Meira
Diego Maradona er í hugum margra mesti knattspyrnumaður, sem uppi hefur verið. Maradona vann glæsta sigra, en stríddi líka við sína djöfla. Á fimmtudag var ár frá andláti hans.
Meira
Umdeilt Stjórnvöld í Malaví hafa leitað til hnefaleikarans fyrrverandi, Mikes Tysons, um að verða sendiherra þeirra í að kynna kannabisrækt í landinu í lækningaskyni.
Meira
Til tíðinda dró í kjörbréfamálinu í vikunni, þegar ljóst varð að gengið yrði til atkvæða um þau á Alþingi á fimmtudag, en þegar lá fyrir að um það yrðu gerðar a.m.k. tvær tillögur í kjörbréfanefnd.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.