Uppvís er sá sem hefur verið afhjúpaður , sem komist hefur upp um . Eins og skýringarnar gefa til kynna varðar málið jafnan eitthvað óskemmtilegt: fólk verður uppvíst að þjófnaði, smygli, svikum, lygum, skjalafalsi, framhjáhaldi, og er nú nóg komið.
Meira