Greinar þriðjudaginn 30. nóvember 2021

Fréttir

30. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Andersson kosin forsætisráðherra á ný

Magdalena Andersson var í gær kjörin forsætisráðherra Svíþjóðar á ný en en hún baðst lausnar í síðustu viku aðeins örfáum klukkustundum eftir að hafa verið kjörin í embættið, fyrst kvenna. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ágætiskropp víðast hvar í rjúpnaveiðinni

„Mér heyrist að það hafi verið ágætis kropp víðast hvar,“ segir Áki Ármann Jónsson, formaður Skotveiðifélags Íslands. Rjúpnaveiðitímabilinu lýkur í dag. „Menn hafa þurft að hafa fyrir þessu. Það hefur verið lítið af rjúpu. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 504 orð | 3 myndir

Beittari verkfæri í kistu sáttasemjara

Boðaðar aðgerðir í þeim tilgangi að efla hlutverk ríkissáttasemjara og bæta verklag við gerð kjarasamninga í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar gætur orðið risastórt skref í rétta átt, að mati framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, sem væntir þess að... Meira
30. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Enn er eldur uppi á La Palma

Ekkert lát er á eldgosinu á La Palma, sem er ein Kanaríeyjanna við vesturströnd Afríku, eins og þessi nýja mynd frá spænska hernum sýnir. Eldfjallið Cumbre Vieja spúir reyk og ösku alla daga og þaðan rennur hraun í stríðum straumum. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Gangbrautarljós ekki sett upp vegna borgarlínu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hverfisgatan er hluti af fyrstu lotu borgarlínu og samkvæmt framkvæmdaáætlun á heimasíðu verkefnisins verða framkvæmdir við fyrstu lotu frá miðju ári 2022 og fram á mitt ár 2025. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Gert við turninn á Húsavíkurkirkju

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Viðgerð á turni Húsavíkurkirkju lýkur væntanlega næsta sumar. Nýir krossar voru smíðaðir úr veðurþolnum viði í vor, málaðir og settir upp. Í sumar var allt stál yfir gluggaáfellum á turninum endurnýjað. Meira
30. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Karl Bretaprins vísar ásökun á bug

„Hreinn skáldskapur,“ sagði blaðafulltrúi Karls Bretaprins í gær, þegar undir hann var borin fullyrðing í nýrri bók þess efnis að hann væri sá af konungsfjölskyldunni bresku sem látið hefði á sínum tíma í ljós áhyggjur af húðlit væntanlegra... Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Konur duglegri við umbúðaskil heldur en karlar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tæplega 91% heimila safna alltaf skilagjaldsskyldum drykkjarumbúðum, 6% oftast og rúm 3% stundum, sjaldan eða aldrei, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Gallup gerði nýlega fyrir Endurvinnsluna. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Leikhópurinn Elefant skrifar nýja leikgerð af Íslandsklukku Laxness

Leikhópurinn Elefant, í samvinnu við Þjóðleikhúsið, skrifar nýja leikgerð af Íslandsklukkunni eftir Halldór Laxness og kallar eftir samtali við þjóðina um það hvað sé að vera Íslendingur í dag. Meira
30. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 630 orð | 3 myndir

Mun titringurinn valda óvæntu útspili?

Bandaríkin Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Nú þegar Joe Biden Bandaríkjaforseti og Kamala Harris varaforseti skrapa botninn í fylgismælingum þar vestra greina fjölmiðlar frá því að mikill titringur ríki innan Hvíta hússins. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 255 orð

Munu keppa við Írland og Spán

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Endurgreiðsluhlutfallið verður hækkað og með því ætlum við að styðja enn frekar við greinina. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Nýja afbrigðið ýti undir mætingu

Alls greindust 95 með kórónuveiruna innanlands á sunnudag, þar af voru 53 í sóttkví við greiningu. Sautján smit greindust á landamærunum. Nítján liggja nú á sjúkrahúsi og eru þar af tveir á gjörgæslu. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Ný kirkja á næsta ári

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stefnt er að því að reisa nýja Miðgarðakirkju í Grímsey á næsta ári og helst vígja hana fyrir ársafmæli kirkjubrunans sem varð að kvöldi 21. september. Kirkjan gjöreyðilagðist og allir kirkjugripir. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ný kirkja í Grímsey reist á næsta ári

Stefnt er að því að reisa nýja Miðgarðakirkju í Grímsey á næsta ári og helst vígja hana fyrir ársafmæli kirkjubrunans sem varð að kvöldi 21. september. Kirkjan gjöreyðilagðist og allir kirkjugripir. Meira
30. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Ómíkron skapar óvissu

Allt að tvær vikur geta liðið þar til ljóst verður hve mikla vörn bóluefni veita gegn Ómíkron, hinu nýja afbrigði kórónuveirunnar, sem farið hefur hratt um heiminn undanfarna daga. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 154 orð

Óvissa um vörn bóluefna gegn Ómíkron

Enn ríkir óvissa um það hve mikla vörn bóluefni veita gegn nýju afbrigði kórónuveirunnar, Ómíkron, en allt að tvær vikur geta liðið þar til það verður ljóst. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 960 orð | 9 myndir

Ríkisstjórn í væntri uppsveiflu

Forystufólk Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson kynna nýja ríkisstjórn sl. sunnudag. Mikilvæg og brýn úrlausnarefni bíða stjórnarinnar og hveitibrauðsdagar verða fáir, að ætla verður. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Sérstakt eftirlit með laxi í næstu kvíum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Öllum laxi hefur verið slátrað upp úr eldiskví Laxa fiskeldis í Reyðarfirði þar sem upp kom grunur um blóðþorra (ISA). Í gær voru sýnin send til rannsóknarstofu í Þýskalandi til raðgreiningar, til að fá endanlega staðfestingu á sjúkdómnum. Jafnframt er verið að undirbúa sérstakt eftirlit með laxi í öðrum kvíum. Meira
30. nóvember 2021 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Simpsons sæta ritskoðun í Kína

Tólfti þátturinn í sextándu teiknimyndaseríunni um Simpson-fjölskylduna frá 2005 er ekki í boði fyrir áskrifendur Disney plús-streymisveitunnar í Hong Kong. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

Skiptast á skoðunum um Snorra Sturluson

Miðaldastofa verður með fyrirlestra nk. fimmtudag í Lögbergi 101 í Háskóla Íslands, eða öllu heldur samræðu um túlkun, þar sem fjallað verður um Snorra Sturluson og þeirri spurningu velt upp hvort hann hafi verið frumkvöðull frjálslyndrar íhaldsstefnu. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Snjó kyngdi niður án afláts í höfuðborginni í gær

Knattspyrnulið Þróttar hóf æfingu í Laugardal í gær með því að ryðja völlinn svo að hægt væri að leika þar bolta með léttu móti. Snjó kyngdi niður í höfuðborginni í gær og urðu miklar umferðartafir vegna þeirra veðurskilyrða sem sköpuðust. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 1021 orð | 6 myndir

Styrkja á stjórn Landspítalans

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra tók við lykilkorti að ráðuneytinu í gærmorgun úr hendi Svandísar Svavarsdóttur, sem nú er orðin sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Svandís sagði við það tilefni að Willum gæti alltaf „hringt í vin“. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Tími kæstu skötunnar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lykt af kæstri skötu hefur verið eitt af helstu einkennum aðventunnar lengur en elstu menn muna og hjá Djúpinu fiskvinnslu á Grandagarði bíða um sjö tonn af góðgætinu eftir að fara á diska landsmanna. „Við bjóðum ferska skötu allt árið og erum sennilega með þeim öflugri í kæsingunni,“ segir Áslaug Ragnarsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Umhverfisálag á kvíarnar

Sýni úr laxi úr eldiskvíum í Reyðarfirði, sem talinn er sýktur af blóðþorra, hafa verið send til raðgreiningar á rannsóknarstofu í Þýskalandi. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Snjókast Víða um landið hefur snjó kyngt niður síðustu daga og má búast við einhverri snjókomu í dag. Ungir krakkar nýttu tækifærið í gær og léku sér í snjókasti í Lystigarðinum á... Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Verður minna en hlaupið úr Gjálp

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vatn var ekki farið að hækka í Gígjukvísl síðdegis í gær. Íshellan í Grímsvötnum hafði þá sigið um fimm metra samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Meira
30. nóvember 2021 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Vöktun og aðgerðir við Ástjörn

Hafnarfjarðarbær hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna framkvæmda á íþróttasvæði Hauka á Ásvöllum. Skipulagsstofnun ákvað í sumar að framkvæmdirnar þyrftu að fara í gegnum mat á umhverfisáhrifum, en uppbyggingin felur m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

30. nóvember 2021 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Hrært að þarflausu

Það þótti merki um stöðugleika að kjósendur gáfu áfram færi á sömu þriggja flokka stjórn að kvöldi kjördags. Formenn flokkanna voru opnir fyrir því. Eðlilegt var að í krafti þess yrðu lágmarksmannabreytingar í stjórninni, og viðbót boðuð síðar. Meira
30. nóvember 2021 | Leiðarar | 703 orð

Rauði þráðurinn

Vilji ríkisstjórnin vöxt til velsældar færi betur á því að ríkisvaldið héldi að sér höndum Meira

Menning

30. nóvember 2021 | Tónlist | 717 orð | 2 myndir

Íslenskur tíðarandi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Jónas Björgvinsson gaf út aðra sólóplötu sína, Á norðurhveli , 12. nóvember síðastliðinn, 23 árum eftir að fyrsta sólóplatan kom út. Meira
30. nóvember 2021 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Minnast tvítugsafmælis plötu Sesars A

Hljómsveitin Mæðraveldið kemur fram á tónleikum í kvöld, þriðjudagskvöld, í Húsi Máls og menningar á Laugavegi 18. Meira
30. nóvember 2021 | Fólk í fréttum | 180 orð | 1 mynd

Minnst sem risa í heimi söngleikjanna

Hinn dáði bandaríski söngleikjahöfundur Stephen Sondheim lést fyrir helgi, 91 árs að aldri, og hefur hans verið minnst af jafnt fjölmiðlum sem söngleikjaunnendum sem risa í bandarísku menningarlífi í meira en hálfa öld. Meira
30. nóvember 2021 | Bókmenntir | 396 orð | 3 myndir

Nýrri ævintýraseríu ýtt úr vör

Eftir Gunnar Theodór Eggertsson. Myndir eftir Fífu Finnsdóttur. Vaka-Helgafell, 2021. Innb., 172 bls. Meira
30. nóvember 2021 | Fjölmiðlar | 236 orð | 1 mynd

Períóðu-Ófærð

Það fór sem mig grunaði; Ófærð er ekki söm án okkar besta manns, Ásgeirs. Svo við grípum til sparklíkinga þá var hann svolítill N'Golo Kanté. Límið á miðjunni sem heldur öllu saman án þess að áhorfendur taki endilega svo mikið eftir honum. Meira
30. nóvember 2021 | Bókmenntir | 236 orð | 3 myndir

Reiði út í allt og alla

Eftir Magnús Guðmundsson. Benedikt 2021. Innb., Kilja. 284 bls. Meira
30. nóvember 2021 | Dans | 264 orð | 1 mynd

Sýna Hnotubrjótinn

Hið sígilda verk Hnotubrjóturinn verður sameiginleg jólasýning Dansgarðsins, Klassíska listdansskólans og Óskanda og verða sýningar í dag, þriðjudag, á stóra sviði Borgarleikhússins klukkan 16.30 og 19.30. Meira
30. nóvember 2021 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Sögur af verkum í Mannamyndasafninu

Um þessar mundir stendur yfir í Þjóðminjasafni sýningin Mannamyndasafnið og í hádeginu í dag, þriðjudag, kl. Meira

Umræðan

30. nóvember 2021 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Fordæmdu börnin

Eftir Þráin Bj. Farestveit: "Vistin reyndist mörgum börnunum erfið og stundum alger vítiskvöl, þar sem mikið ofbeldi átti sér stað, bæði andlegt, kynferðislegt og líkamlegt." Meira
30. nóvember 2021 | Aðsent efni | 1069 orð | 2 myndir

Hvaða vanda leysa bóluefnapassar?

Eftir Jón Ívar Einarsson og Erling Óskar Kristjánsson: "Það finnast engin áreiðanleg gögn sem styðja staðhæfingar um að óbólusettir séu líklegri til að smitast af Covid-19." Meira
30. nóvember 2021 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Kolsvart fótspor rafbílsins

Eftir Sigurbjörn Svavarsson: "Fyrir orkuskiptin þarf að ryðja regnskóga, fletja út fjöll, hrekja samfélög á flótta og búa til gríðarlegt magn úrgangs – og mikið af honum er eitrað." Meira
30. nóvember 2021 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Litla Ameríka

Eftir Þóri S. Gröndal: "Það voru fleiri konur á Íslandi en karlmenn í stríðsbyrjun. Mörgum hafði ekki tekist að finna sér lífsförunaut. Kaninn leysti það vandamál." Meira
30. nóvember 2021 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Ljós lífsins

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Jesús kom til að varða okkur veginn til lífsins sem hann býðst til að viðhalda að eilífu. Hann sem sigraði dauðann og sagði: Ég lifi og þú munt lifa." Meira
30. nóvember 2021 | Aðsent efni | 225 orð | 1 mynd

Sóttvarnir og íþróttir barna

Eftir Stefni Skúlason: "Eina ferðina enn er sett reglugerð sem setur verulegar skorður á íþróttastarf barna." Meira
30. nóvember 2021 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Til hamingju Fulbright

Eftir Belindu Þurý Theriault: "Á 75 ára afmæli Fulbright-áætlunarinnar er við hæfi að staldra við og minna okkur á að stofnun Fulbright á Íslandi á sínum tíma var mikið heillaspor." Meira
30. nóvember 2021 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Ylvolgur og óljós sáttmáli

Eftir að hafa legið yfir texta í tvo mánuði birtu formenn Vinstri-grænna, Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks stjórnarsáttmála annars ráðuneytis Katrínar Jakobsdóttur á fyrsta sunnudegi í aðventu. Meira

Minningargreinar

30. nóvember 2021 | Minningargreinar | 111 orð | 1 mynd

Arndís Kristín Daðadóttir

Arndís Kristín Daðadóttir fæddist 6. júlí 1925. Hún lést 6. nóvember 2021. Útför hennar fór fram 23. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2021 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Eiríkur Einarsson

Eiríkur Einarsson fæddist í Reykjavík 30. nóvember 1964. Hann lést á Torrevieja á Spáni 18. ágúst 2021. Foreldrar hans voru Lilja Ragnhildur Eiríksdóttir, f. 1941, d. 2012, og Einar Ingi Theódór Ólafsson, f. 1936, d. 2007. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2021 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Erla Björk Helgadóttir

Erla Björk Helgadóttir fæddist 10. nóvember 1981. Hún lést 2. nóvember 2021. Útför Erlu Bjarkar fór fram 13. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2021 | Minningargreinar | 2795 orð | 1 mynd

Erlendur Daníelsson

Erlendur fæddist 18. október 1942 í Reykjavík. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 20. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Daníel Ágústínusson, f. 18. mars 1913, d. 11. apríl 1996, og Anna Erlendsdóttir, f. 9. ágúst 1919, d. 2. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2021 | Minningargreinar | 915 orð | 1 mynd

Skúli Einarsson

Skúli Einarsson fæddist 29. maí 1955. Hann lést 14. nóvember 2021. Útför Skúla var gerð 19. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2021 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Örn Hilmarsson

Örn Hilmarsson fæddist 19. mars 1965 í Reykjavík. Hann lést 24. október 2021 á heimili sínu í Kaupmannahöfn, Danmörku. Foreldrar hans eru Hilmar Þór Sigurþórsson, f. 1944, og Guðrún Kalla Bárðardóttir, f. 1946. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 494 orð | 3 myndir

Fagnar því að efla eigi Samkeppniseftirlitið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, fagnar því að efla eigi starfsemi eftirlitsins á kjörtímabilinu. Meira
30. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Svanni veitir konum allt að 10 mkr. lán án veðs

Búið er að opna fyrir umsóknir í Svanna – lánatryggingasjóð kvenna og er umsóknarfrestur til og með 15. mars 2022. Hámarkslán er 10 m.kr. en sjóðurinn er í samstarfi við Landsbankann sem veitir lánin. Meira
30. nóvember 2021 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Úttekt boðuð á starfsemi SÍ

Í nýjum sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs er kveðið á um úttekt á starfsemi Seðlabanka Íslands þar sem leggja á mat á hvernig tekist hefur til við að uppfylla markmið... Meira

Fastir þættir

30. nóvember 2021 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. e4 Bg7 3. Rc3 c6 4. Bc4 d5 5. exd5 b5 6. Bb3 b4 7. Rce2 cxd5...

1. d4 g6 2. e4 Bg7 3. Rc3 c6 4. Bc4 d5 5. exd5 b5 6. Bb3 b4 7. Rce2 cxd5 8. a3 bxa3 9. Hxa3 Rh6 10. Rf4 e6 11. Rf3 Rf5 12. 0-0 0-0 13. c3 Rd7 14. He1 Rd6 15. h4 He8 16. h5 g5 17. Rd3 h6 18. Ba4 Hf8 19. Rfe5 Rb6 20. Bc2 f6 21. Rg6 He8 22. f4 Re4 23. Meira
30. nóvember 2021 | Í dag | 234 orð

Aðventustjórnin og Ómíkron

Pétur Stefánsson sendi mér póst og segir að á köldu, hvössu og heiðskíru vetrarkvöldi verði svona vísur til: Fold er klædd í fannaskrúða, föl er landsins sýn. Tunglið varpar geislagliti glatt á mjallarlín. Klakabrynju klettar skarta, kuldinn nístir... Meira
30. nóvember 2021 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

„Með heila skáldsögu á herðunum“

Rithöfundurinn Hallgrímur Helgason kemur að útgáfu fjögurra bóka fyrir jólin. Í samtali við Silju Björk Huldudóttur ræðir hann m.a. um sögulega skáldsögu sína Sextíu kíló af kjaftshöggum og ljóðabókina Koma... Meira
30. nóvember 2021 | Árnað heilla | 282 orð | 1 mynd

Guðný Lára Jóhannsdóttir

50 ára Guðný Lára fæddist á Húsavík. „Mamma er að norðan en ég ólst upp í Kópavoginum að mestu og bý þar enn.“ Guðný sótti alla sína menntun í bæjarfélaginu og gekk í Kársnesskóla, Þinghólsskóla og svo í Menntaskólann í Kópavogi. Meira
30. nóvember 2021 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Hera hafnaði einu vinsælasta jólalagi allra tíma

Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona segist enn sjá dálítið eftir ákveðinni ákvörðun varðandi eitt vinsælasta jólalag Íslendinga en hún ræddi um þetta og um væntanlega jólatónleika sína, Ilmur af jólum í 20 ár, í Síðdegisþættinum á föstudag. Meira
30. nóvember 2021 | Í dag | 56 orð

Málið

Kýpur heitir ríki á samnefndri eyju. Venjan er að telja heitið kvenkyns og beygja það eins í öllum föllum – sem sagt hreinlega ekki. En stundum bregður fyrir hvorugkyns-Kýpur og verður til Kýpurs í eignarfalli. Meira
30. nóvember 2021 | Fastir þættir | 179 orð

Sagan (12). S-Enginn Norður &spade;K642 &heart;87 ⋄G107 &klubs;K863...

Sagan (12). S-Enginn Norður &spade;K642 &heart;87 ⋄G107 &klubs;K863 Vestur Austur &spade;1053 &spade;D9 &heart;KG63 &heart;92 ⋄9542 ⋄K863 &klubs;92 &klubs;DG1074 Suður &spade;ÁG87 &heart;ÁD1054 ⋄ÁD &klubs;Á5 Suður spilar 6&spade;. Meira
30. nóvember 2021 | Í dag | 846 orð | 3 myndir

Unglingar eru besta fólk í heimi

Guðbjörg Halla Magnadóttir fæddist 30. nóvember 1971 á Ísafirði þar sem hún ólst upp. Guðbjörg Halla, sem alltaf er kölluð Halla, segir það forréttindi að alast upp við frjálsræði þar sem allt er innan seilingar. Meira

Íþróttir

30. nóvember 2021 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

„Unnið verður áfram að uppbyggingu þjóðarhallar inniíþrótta og...

„Unnið verður áfram að uppbyggingu þjóðarhallar inniíþrótta og þjóðarleikvanga.“ Þannig er orðalagið í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar sem opinberaður var á sunnudaginn. Meira
30. nóvember 2021 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Fundar með nýjum ráðherra

Hannes Sigurbjörn Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, segir nýjan ráðherra íþróttamála, Ásmund Einar Daðason, nú þegar hafa leitað sér upplýsinga varðandi húsnæðisvandans sem landsliðin í körfuknattleik og handknattleik eru í. Meira
30. nóvember 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Fyrsti leikurinn á fimmtudaginn?

Manchester United tilkynnti loksins í gær að Þjóðverjinn Ralf Rangnick yrði knattspyrnustjóri félagsins út þetta keppnistímabil. Það er að vísu með þeim fyrirvara að hann fái atvinnuleyfi á Bretlandseyjum. Meira
30. nóvember 2021 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Fyrstu stig Víkings

Víkingar eru komnir á blað í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, eftir sigur á HK, 26:22, í uppgjöri botnliðanna í Víkinni í gærkvöld. Meira
30. nóvember 2021 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Austurberg: ÍR &ndash...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Austurberg: ÍR – Selfoss U 20.15 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Laugardalur: SR – Fjölnir 19. Meira
30. nóvember 2021 | Íþróttir | 654 orð | 4 myndir

Íslendingum kippt niður á jörðina

HM 2023 Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland er með einn sigur og eitt tap eftir tvo útileiki í H-riðli undankeppni HM karla í körfuknattleik. Eftir sætan sigur á Hollendingum í Almere var Íslendingum kippt niður á jörðina í St. Meira
30. nóvember 2021 | Íþróttir | 306 orð

Lenging tímabils og breytingar á deildum

Samkvæmt fyrstu drögum mótanefndar KSÍ sem lögð voru fyrir árlegan fund formanna og framkvæmdastjóra íslenskra knattspyrnufélaga um síðustu helgi verður keppni í úrvalsdeild karla á árinu 2022 sú lengsta frá upphafi. Meira
30. nóvember 2021 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Messi og Putellas

Argentínumaðurinn Lionel Messi fékk í gærkvöld Gullboltann, Ballon D'Or, í sjöunda skipti og Spánverjinn Alexia Putellas hlaut hann í fyrsta skipti þegar franska knattspyrnutímaritið France Football afhenti sín árlegu verðlaun til besta knattspyrnufólks... Meira
30. nóvember 2021 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Víkingur – HK 26:22 Staðan: Haukar 10721301:26416...

Olísdeild karla Víkingur – HK 26:22 Staðan: Haukar 10721301:26416 FH 10712284:25315 Valur 9621261:22814 ÍBV 10703301:29314 Stjarnan 10613299:29313 Afturelding 10424289:28210 Selfoss 10505258:25410 Fram 9414253:2559 Grótta 9315240:2457 KA... Meira
30. nóvember 2021 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Skoraði í öðrum leiknum í röð

Rúnar Már Sigurjónsson skoraði í sínum öðrum leik í röð í rúmensku A-deildinni í knattspyrnu í gærkvöld þegar CFR Cluj sigraði Academica Clinceni 2:0 á heimavelli. Rúnar skoraði fyrra mark CFR á 29. mínútu en hann spilaði í tæpar 70 mínútur. Meira
30. nóvember 2021 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Spilaði sinn fyrsta leik á árinu

Knattspyrnumaðurinn Aron Bjarnason lék í gærkvöld langþráðan leik þegar hann kom inn á sem varamaður hjá Sirius undir lokin í 3:0 sigri liðsins á Häcken í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
30. nóvember 2021 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

Staðan styrktist fyrir leikinn

HM 2023 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir til leiks á Kýpur í dag sem það lið sem er með fæst töpuð stig í C-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins. Meira
30. nóvember 2021 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Svíþjóð Elfsborg – AIK 2:4 • Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn á...

Svíþjóð Elfsborg – AIK 2:4 • Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn á hjá Elfsborg á 83. mínútu en Hákon Rafn Valdimarsson var varamarkvörður liðsins. Sirius – Häcken 3:0 • Aron Bjarnason kom inn á hjá Sirius á 85. mínútu. Meira
30. nóvember 2021 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla H-RIÐILL: Rússland – Ísland 89:65 Ítalía...

Undankeppni HM karla H-RIÐILL: Rússland – Ísland 89:65 Ítalía – Holland 75:73 Staðan: Rússland 220181:1434 Ítalía 211153:1652 Ísland 211144:1662 Holland 202150:1540 A-RIÐILL: Lettland – Slóvakía 82:74 Belgía – Serbía 73:69... Meira

Ýmis aukablöð

30. nóvember 2021 | Blaðaukar | 468 orð | 2 myndir

Mikil togspyrna þrátt fyrir minni vél

Stærri skrúfa hefur verið lykillinn að kraftmiklu skipi með minni vél sem sparar mikla olíu og minnkar þar með kostnað og losun. Meira
30. nóvember 2021 | Blaðaukar | 470 orð | 2 myndir

Sjónarmið áhafnarinnar ómissandi

Töluverð áskorun felst í því að hanna og koma upp öflugri vinnslu á millidekki á togurum, enda eru gerðar miklar kröfur til vinnslugetu og sveigjanleika og er það ekki undantekning á nýjum Baldvini Njálssyni. Meira
30. nóvember 2021 | Blaðaukar | 498 orð | 3 myndir

Uppskeruhátíð að taka við nýju skipi

Skipstjórinn á nýjum Baldvini Njálssyni kveðst hæstánægður með skipið og segir mikla eftirvæntingu í mannskapnum. Meira
30. nóvember 2021 | Blaðaukar | 129 orð | 1 mynd

Velkominn heim, Baldvin Njálsson GK-400

Endurnýjun skipaflota Íslendinga hefur verið eftirtektarverð á undanförnum misserum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.