Greinar miðvikudaginn 1. desember 2021

Fréttir

1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

14 milljarðar í barnabætur

Greiða á um 14 milljarða í barnabætur á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Skerðingarmörkum vegna tekjutenginga verður breytt. Meira
1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

168,5 milljarða halli á næsta ári

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ríkissjóður verður rekinn með 168,5 milljarða króna halla á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2022, sem lagt var fram í gær. Afkoman hefur þó batnað og er þetta um 55 milljörðum kr. Meira
1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Baldvin brátt til veiða

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Eftirvænting var við höfnina í Keflavík í gær þegar nýr togari Nesfisks hf. í Garði, Baldvin Njálsson GK 400 kom í fyrsta sinn til hafnar. Skipið er smíðað í Vigo á Spáni og var afhent kaupendum fyrir nokkrum dögum. Meira
1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

„Fáheyrðar gjafir“ til sjálfboðaliðasamtaka

Sjóvá styrkir smíði þriggja nýrra björgunarskipa fyrir Landsbjörg um 142,5 milljónir króna. Tilkynnt var um gjöf tryggingafélagsins á blaðamannafundi sem haldin var í Hörpu í gær. Meira
1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 1298 orð | 6 myndir

Bjartara yfir og betri afkoma

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Það eru bjartari horfur í efnahagsmálum og spáð er að fram undan sé þó nokkuð kraftmikið hagvaxtarskeið. Meira
1. desember 2021 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Breytt bóluefni eftir 3-4 mánuði

Bóluefni, aðlöguð að nýja kórónuveiruafbrigðinu Ómíkron, gætu verið tilbúin eftir þrjá til fjóra mánuði ef þörf krefur, að sögn Emer Cooke, forstjóra Lyfjastofnunar Evrópu. Meira
1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Snæfinnur Snjókarl tók sér í gær stöðu fyrir utan húsið við Suðurlandsbraut þar sem skimun fer fram eftir kórónuveirunni. Snæfinnur var uppáklæddur í slopp, með hanska og... Meira
1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Fjölbreyttar raddir þurfa að koma fram

Vörður tryggingafélag og Samkaup hlutu Hvatningarverðlaun jafnréttismála við athöfn sem fram fór í hátíðarsal Háskóla Íslands í gær. Meira
1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 152 orð | 2 myndir

Forseti veitti útflutningsverðlaun

Fyrirtækið Controlant hlaut í gær Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2021. Gísli Herjólfsson forstjóri fyrirtækisins veitti verðlaununum viðtöku við fámenna athöfn á Bessastöðum. Meira
1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Framtíðin bjartari

Gunnhildur Sif Oddsdóttir Ómar Friðriksson Í fjárlagafrumvarpi ársins 2022, sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í gær, er gert ráð fyrir um 168,5 milljarða halla á rekstri ríkissjóðs eða um 55 milljörðum kr. Meira
1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Frá akri og ofan í maga

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Hörður Harðarson og María Guðný Guðnadóttir stofnuðu árið 1978 svínabúið í Laxárdal skammt frá Selfossi, sem nú heitir Korngrís, og byrjuðu með eina gyltu. Björgvin Þór, sonur þeirra, sér um reksturinn ásamt foreldrum sínum og eru þau með tæplega 200 gyltur. Þau hafa stundað kornrækt fyrir svínin frá aldamótum, bætt við sig kjötvinnslu og Pizzavagninum, sem Petrína Þórunn Jónsdóttir, eiginkona Björgvins Þórs, sér að mestu um reksturinn á. Pizzavagninn, „staðurinn sem kemur til þín“, eins og þau auglýsa, er á völdum stöðum í nágrannasveitum um helgar og þar eru seldar pítsur úr eigin afurðum. „Það er alltaf nóg að gera og ekki síst núna í jólasteikunum,“ segir Björgvin Þór. Meira
1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Hefði getað tekið minni tíma

Andrés Magnússon andres@mbl.. Meira
1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 307 orð

Kæru íbúa við Þrymsali hafnað

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kæru íbúa og íbúðaeigenda við Þrymsali í Kópavogi um að ógilda nýtt deiliskipulag fyrir norðurhluta Hnoðraholts í Garðabæ. Meira
1. desember 2021 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Lýðveldi stofnað á Barbados

Fögnuður ríkti þegar lýðveldi var stofnað með formlegum hætti á eyjunni Barbados vestast í Atlantshafi í gærmorgun en Barbados var áður hluti af breska samveldinu. Forseti nýja lýðveldisins er Sandra Mason og forsætisráðherra Mia Amor Mottley. Meira
1. desember 2021 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

MI6 vill samstarf við tæknifyrirtækin

Richard Moore, yfirmaður bresku leyniþjónustunnar MI6, hvatti til þess í ræðu í gær að leyniþjónustustofnanir Breta og tæknifyrirtæki landsins tækju höndum saman og deildu tækniþekkingu sinni í viðureign Breta við óvinveitt erlend ríki, hryðjuverkamenn... Meira
1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Mjólkurfernan fer í 176 kr.

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útsöluverð á eins lítra mjólkurfernu í stórmörkuðum hækkar í dag úr 170 krónum í 176-177 krónur, miðað við að álagning verslana haldist svipuð. Kemur hækkunin í kjölfar ákvörðunar verðlagsnefndar búvara sem hækkaði verð á mjólkurafurðum til bænda og afurðastöðva. Ákveðið var að taka væntanlegar launahækkanir í mjólkurvinnslunni um áramót inn í verðið nú til þess að ekki þurfi að hækka verðið aftur strax í janúar. Meira
1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Nálgast milljón á mánuði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Heildarlaun ríkisstarfsmanna eru nú 912 þús. að meðaltali á mánuði, án launatengdra gjalda. Af því leiðir að það kostar ríkið að meðaltali rúma milljón að ráða starfsmann. Meira
1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 130 orð

Nítján á sjúkrahúsi

117 greindust með kórónuveiruna innanlands á mánudag, þar af voru 51 í sóttkví við greiningu eða 43,5 prósent, 1.816 eru í sóttkví sem stendur og 190 í skimunarsóttkví. Meira
1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 578 orð | 3 myndir

Ómíkron vekur ugg en kann að veita von

Sviðsljós Andrés Magnússon andres@mbl.is Ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar hefur vakið nokkurt uppnám víða og stjórnvöld í mörgum löndum boðað hertar sóttvarnareglur af þeim völdum, jafnvel þannig að sums staðar óttast menn um að enn ein jólahátíðin sé að fara í súginn. Á hinn bóginn reyndi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) að sefa menn í tilkynningu í gær þar sem sagt var að þrátt fyrir að smithættan af völdum afbrigðisins væri mikil, þá lægi ekkert fyrir um að það væri skeinuhættara en hin fyrri og varaði við óðagoti vegna þess. Meira
1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 877 orð | 2 myndir

Risastórar áskoranir fram undan

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is „Auðvitað hefðum við getað gert þetta hraðar, það er ekki vafi á því,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra um stjórnarmyndunarviðræðurnar. Meira
1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Synt tíu sinnum í kringum landið

Verkefnið Syndum, sem almenningsíþróttasvið ÍSÍ stóð fyrir í nóvember, gekk vel og telur Linda Laufdal verkefnisstjóri allar líkur á að það verði endurtekið á næsta ári, í einhverri mynd. Meira
1. desember 2021 | Erlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Titringur vegna Úkraínu

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hernaðaruppbygging Rússa við landamæri Úkraínu var til umræðu á reglulegum tveggja daga fundi utanríkisráðherra NATO-landanna í Riga, höfuðborg Lettlands, í gær. Stjórnvöld í Úkraínu óttast að Rússar séu að undirbúa innrás í landið og geti hún jafnvel orðið á hverri stundu vegna þess hve rússneska herliðið er orðið fjölmennt og vel vígbúið. Hafa þau óskað eftir að NATO-ríkin grípi til viðeigandi ráðstafana til að sýna Rússum fram á að innrás í Úkraínu verði ekki liðin. Meira
1. desember 2021 | Innlendar fréttir | 305 orð

Vonir um sterka loðnuvertíð að ári

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Alþjóðahafrannsóknaráðið hefur birt upphafsráðgjöf um veiðar á loðnu á vertíðinni 2022/23, það er á næsta fiskveiðiári. Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 2021 | Leiðarar | 595 orð

Svakalegar sveiflur

Vonandi verða viðbrögðin við „Ómíkronafbrigðinu“ víti til varnaðar Meira
1. desember 2021 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Vafasamt met á evrusvæði

Verðbólga á evrusvæðinu mælist nú meiri en nokkru sinni frá því að sameiginlega myntin, evran, var tekin upp fyrir meira en tveimur áratugum. Greint var frá því í gær að verðbólgan næmi 4,9% í nóvember, sem er jafnvel hærra en meðalspámaður svæðisins hafði gert ráð fyrir, en hann hafði spáð 4,5% verðbólgu. Ekki nóg með það, verðbólgan á evrusvæðinu er hærri en verðbólgan hér á landi. Þar munar að vísu litlu, 0,1%, en eftir innlendar verðbólgutölur sem ollu áhyggjum fyrir skömmu er óneitanlega athyglisvert að evrusvæðið slái þær út. Meira

Menning

1. desember 2021 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Dægurlög í spunaútsetningum tríós Kristjönu Stefáns í Múlanum

Jazzklúbburinn Múlinn heldur áfram með haustdagskrá sína í kvöld, 1. desember, kl. 20 í Flóa í Hörpu. Þá kemur fram tríó söngkonunnar Kristjönu Stefánsdóttur en auk hennar skipa það gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og bassaleikarinn Þorgrímur Jónsson. Meira
1. desember 2021 | Myndlist | 833 orð | 6 myndir

Einstök safneign aftur sett saman

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
1. desember 2021 | Menningarlíf | 343 orð | 1 mynd

Íslensk tónlist í öndvegi

Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag, 1. desember, með fjölbreyttum viðburðum og flutningi á íslenskri tónlist. Meira
1. desember 2021 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Listsköpun Lucky 3 í Morgunkorni

Viðburðurinn Morgunkorn um myndlist fer fram í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi í dag kl. 9 og að þessu sinni verður sjónum beint að Lucky 3, myndlistarþríeyki Darren Mark, Dýrfinnu Benitu Basalan og Melanie Ubaldo. Meira
1. desember 2021 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Ljósabasar í Nýló

Ljósabasar Nýló, þ.e. Nýlistasafnsins, verður opnaður í dag og taka þátt í honum 60 myndlistarmenn. Basarinn er fjáröflun fyrir safnið og mun fylla safnið sem er í Marshallhúsinu. Annað heimili hans verður á netinu, á www.ljosabasar.nylo. Meira
1. desember 2021 | Kvikmyndir | 58 orð | 1 mynd

Mynd Óskars hlaut verðlaun á NAFF

Heimildarmynd Óskars Páls Sveinssonar, Á móti straumnum , hlaut verðlaun sem besta norræna myndin á kvikmyndahátíðinni NAFF í Danmörku um síðustu helgi. Óskar greinir frá þessu á facebooksíðu sinni. Meira
1. desember 2021 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Spennuþrungið líf blaðamanna

Á RÚV má nú finna eitthvað fyrir okkur sem lifum og hrærumst í heimi frétta, jú og ykkur hin sem það ekki gerið! Pressan er leikin bresk þáttaröð um líf ritstjóra og blaðamanna hjá Herald og Post, tveimur ólíkum dagblöðum í London. Meira
1. desember 2021 | Kvikmyndir | 77 orð | 1 mynd

West Side Story frumsýnd í New York

Hinn heimskunni kvikmyndaleikstjóri Steven Spielberg frumsýndi nýjustu mynd sína, West Side Story , í fyrradag í New York. Meira
1. desember 2021 | Bókmenntir | 65 orð | 1 mynd

Þríleikur Ragnars „meistaralegur“

Þríleikur Ragnars Jónassonar með lögreglukonunni Huldu hlýtur mikið lof í nýjasta tölublaði Weekendavisen í Danmörku. Segir þar í umsögn Bos Björnvig að bækurnar séu meistaralega skrifaðar og nú loksins allar komnar út á dönsku. Meira

Umræðan

1. desember 2021 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Að eiga sig sjálfur

Árið 1918, fullveldisárið, var þjóðin meðal þeirra fátækustu sem við berum okkur saman við. Meira
1. desember 2021 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Dystópía dagsins í dag

Eftir Ernu Mist: "Stundum má sannleikurinn ekki ganga grímulaus." Meira
1. desember 2021 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Forðumst varnarviðbrögð óttans

Eftir Einar Þór Jónsson: "Ferðahömlur. Svipt frelsi og einangruð. Þannig vildu margir hafa það þegar HIV fór að herja á fólk, fyrst og fremst homma." Meira
1. desember 2021 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Ónákvæmni og lítilsvirðing í nýrri bók borgarstjóra

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Engin rök eru fyrir því hjá Degi að ég hafi verið lítilsigldur og hégómagjarn stjórnmálamaður." Meira
1. desember 2021 | Aðsent efni | 968 orð | 1 mynd

Vöxtur til velsældar er leiðarljósið

Eftir Þorkel Sigurlaugsson: "Nú er tækifæri aðila vinnumarkaðarins til að vinna með stjórnvöldum að því að vaxa til velsældar með hagsmuni alls almennings og atvinnulífs í huga." Meira

Minningargreinar

1. desember 2021 | Minningargreinar | 1799 orð | 1 mynd

Björg Ragnheiður Árnadóttir

Björg Ragnheiður Árnadóttir fæddist 24. júlí 1931 á bænum Hjallabúð í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi. Hún lést 18. nóvember 2021 á Hrafnistu í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Árni Kr. Hansson húsasmíðameistari, f. 5. desember 1907, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2021 | Minningargreinar | 1648 orð | 1 mynd

Eyþór Einarsson

Eyþór Haraldur Einarsson fæddist á Kvíabóli í Neskaupstað 8. febrúar 1929. Hann lést á Hrafnistu við Laugarás 23. nóvember 2021. Foreldrar Eyþórs voru Einar Einarsson sjómaður, f. 6. nóvember 1902, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2021 | Minningargreinar | 1663 orð | 1 mynd

Ingvar Daníel Eiríksson

Ingvar Daníel Eiríksson (Denni) fæddist 13. ágúst 1938. Hann lést 21. nóvember 2021 á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu. Foreldrar hans voru Eiríkur Guðmundsson, f. 17.7. 1909, d. 2.8. 2008 og Gunnbjörg Sesselja Sigurðardóttir, f. 9.5. 1913, d. 11.4. 1984. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2021 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

Ósk Brynja Hannesdóttir

Ósk Brynja Hannesdóttir fæddist í Björk á Djúpavogi 11. apríl 1950. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 22. nóvember 2021. Móðir hennar var Guðný Kristófersdóttir, f. 11.11. 1917, d. 14.4. 2012. Faðir hennar var Hannes Jónsson, f. 31.1. 1917, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2021 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Unnur Ragnarsdóttir

Unnur fæddist 18. ágúst 1940. Hún lést 13. október 2021. Útför Unnar Ragnarsdóttur fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2021 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Valgerður Ólafsdóttir

Valgerður Ólafsdóttir fæddist 4. október 1951. Hún lést 11. nóvember 2021. Valgerður var jarðsungin 18. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

1. desember 2021 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rf3 Bb7 4. Dc2 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Rc3 g6 7. h4...

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rf3 Bb7 4. Dc2 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Rc3 g6 7. h4 Rxc3 8. bxc3 Bg7 9. h5 Rd7 10. e4 e5 11. Bc4 De7 12. Rg5 0-0-0 13. h6 Bf6 14. Rxf7 exd4 15. Rxd8 Hxd8 16. 0-0 Bxe4 17. Da4 Rc5 18. Dxa7 Bb7 19. Meira
1. desember 2021 | Í dag | 265 orð

Enn er ort um Sturlungu

Hólmfríður Bjartmarsdóttir yrkir í Boðnarmjöð: Þegar afturförin fín fer að baga andann Ætla ég að eiga vín eða brugga landann. Hvern mæli aldur mælist á er misjafnt, eins og gengur. Menn eru gamlir, ef þeir sjá ekkert fallegt lengur. Meira
1. desember 2021 | Árnað heilla | 140 orð | 1 mynd

Inga Lára Ragnarsdóttir

30 ára Inga Lára fæddist í Reykjavík og ólst upp í Breiðholti. Hún gekk í Fellaskóla og fór þaðan í Fjölbraut í Breiðholti og útskrifaðist þaðan árið 2011. Hún fór að vinna eftir stúdentsprófið og örlögin drógu hana til Víkur í Mýrdal. Meira
1. desember 2021 | Í dag | 929 orð | 3 myndir

Listrænn félagsmálamaður

Björn Kristleifsson fæddist 1. desember 1946 á Barónsstíg 10 í Reykjavík og var yngstur þriggja systkina. „Við fluttum þegar ég var 10 ára inn á Laugalæk 3 sem var nýbygging á vegum Samvinnufélags vegagerðarmanna. Meira
1. desember 2021 | Í dag | 58 orð

Málið

„Frá 1877 til um 1900 voru skröll nefnd brekánsböll, en um aldamótin fór fólk að verða fínna og brekánsball hvarf, en í stað þess kom skrallið, segir í Mogganum í nóv. 1919. ( Brekán : ofið (köflótt) rúmteppi . Meira
1. desember 2021 | Fastir þættir | 175 orð

Sagan (14). V-Allir Norður &spade;1087543 &heart;652 ⋄103 &klubs;K4...

Sagan (14). V-Allir Norður &spade;1087543 &heart;652 ⋄103 &klubs;K4 Vestur Austur &spade;92 &spade;K6 &heart;D87 &heart;Á1093 ⋄ÁG9 ⋄D764 &klubs;ÁG1075 &klubs;962 Suður &spade;ÁDG &heart;KG4 ⋄K852 &klubs;D83 Suður spilar 3&spade;. Meira
1. desember 2021 | Í dag | 29 orð | 3 myndir

Stjórnarmyndun og stjórnarsáttmáli

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, er gestur Andrésar Magnússonar í Dagmálum í dag, en þar voru stjórnarmyndunin og stjórnarsáttmálinn að vonum efst á... Meira
1. desember 2021 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Suðurnes Valur Ingi Pálsson fæddist 1. desember 2020 kl. 19:55 á...

Suðurnes Valur Ingi Pálsson fæddist 1. desember 2020 kl. 19:55 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og fagnar því eins árs afmælinu í dag. Þyngd Vals Inga var 4.590 g og lengd 54 cm. Foreldrar hans eru Margrét Birna Valdimarsdóttir og Páll Axel Vilbergsson . Meira
1. desember 2021 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Tenerife „eini áfangastaðurinn í veröldinni“ sem gengur svo vel

Fjögur ár eru síðan Svali Kaldalóns flutti ásamt fjölskyldu sinni til Tenerife þar sem hann rekur nú ferðaþjónustuna Tenerifeferðir. Meira

Íþróttir

1. desember 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Aðalsteinn með nýjan samning

Handknattleiksþjálfarinn Aðalsteinn Eyjólfsson verður áfram hjá Kadetten Schaffhausen í Sviss en samningur hans átti að renna út næsta sumar. Félagið hefur nú gert nýjan samning við Aðalstein til sumarsins 2023. Meira
1. desember 2021 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla B-RIÐILL: GOG – Nantes 29:29 • Viktor Gísli...

Evrópudeild karla B-RIÐILL: GOG – Nantes 29:29 • Viktor Gísli Hallgrímsson varði 3 skot (12%) í marki GOG. Lemgo – Medvedi 30:27 • Bjarki Már Elísson skoraði 7 mörk fyrir Lemgo. Meira
1. desember 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Fyrsti leikur Hauks á föstudag

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, leikur að óbreyttu sinn fyrsta deildaleik hér á landi í hálft sjötta ár á föstudag. Haukur kom til liðs við Njarðvík í sumar en gekkst undir aðgerð á ökkla og er nú loks orðinn leikfær. Meira
1. desember 2021 | Íþróttir | 498 orð | 2 myndir

Holland í háum gæðaflokki

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Eftir fyrstu tvo leikina í undankeppni HM karla í körfuknattleik er Ísland í sömu stöðu og Ítalía en þjóðirnar munu takast á í febrúar. Þær hafa báðar unnið Holland með tveggja stiga mun og hafa báðar tapað fyrir Rússlandi. Meira
1. desember 2021 | Íþróttir | 256 orð

KÝPUR– ÍSLAND 0:4 0:1 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 7. beint úr...

KÝPUR– ÍSLAND 0:4 0:1 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 7. beint úr aukaspyrnu. 0:2 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 15. úr vítaspyrnu. 0:3 Sveindís Jane Jónsdóttir 37. með föstu skoti hægra megin úr vítateignum. 0:4 Guðrún Arnardóttir 62. Meira
1. desember 2021 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik – Valur 18.15 Blue-höllin: Keflavík – Fjölnir 19.15 Ljónagryfjan: Njarðvík – Grindavík 20. Meira
1. desember 2021 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

NBA-deildin Philadelphia – Orlando 101:96 Miami – Denver...

NBA-deildin Philadelphia – Orlando 101:96 Miami – Denver 111:120 Chicago – Charlotte 133:119 Houston – Oklahoma City 102:89 Minnesota – Indiana 100:98 Dallas – Cleveland 96:114 San Antonio – Washington 116:99... Meira
1. desember 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Reyndust smitaðar á leikdegi

Tékkar, sem eru í hörðum slag við Íslendinga í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu, gátu ekki spilað gegn Hvít-Rússum á heimavelli í gær þar sem þrír leikmenn Hvít-Rússa greindust með kórónuveiruna á leikdegi. Meira
1. desember 2021 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Sigurmark Raphinha í uppbótartímanum

Leeds lagaði verulega stöðu sína í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þegar liðið knúði fram sigur gegn Crystal Palace, 1:0, með marki frá Raphinha úr vítaspyrnu í uppbótartíma á Elland Road. Meira
1. desember 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Skoruðu 20 og markametið féll

Óvenjulegar tölur í knattspyrnuleik sáust í Doncaster á Englandi í gærkvöld þegar enska kvennalandsliðið rótburstaði lið Lettlands 20:0 í undankeppni Evrópumótsins. Meira
1. desember 2021 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

SR skoraði sjö mörk

Skautafélag Reykjavíkur vann sinn fimmta sigur í átta leikjum á Íslandsmótinu í íshokkí karla í vetur með því að leggja Fjölni að velli í Reykjavíkurslag í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöld, 7:2. Meira
1. desember 2021 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna C-RIÐILL: Tékkland – Hvíta-Rússland frestað...

Undankeppni HM kvenna C-RIÐILL: Tékkland – Hvíta-Rússland frestað Kýpur – Ísland 0:4 Staðan: Holland 532015:311 Ísland 430113:29 Tékkland 412111:75 Hvíta-Rússland 31115:44 Kýpur 60152:301 A-RIÐILL: Svíþjóð – Slóvakía 3:0 Írland –... Meira
1. desember 2021 | Íþróttir | 284 orð | 3 myndir

*Þjóðverjinn Ralf Rangnick mun ekki stýra Manchester United gegn Arsenal...

*Þjóðverjinn Ralf Rangnick mun ekki stýra Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu annað kvöld eins og vonast hafði verið eftir. Meira
1. desember 2021 | Íþróttir | 455 orð | 2 myndir

Þorsteinn gerir út á breiddina í hópnum

HM 2023 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Öruggur sigur, fjögur mörk og þrjú stig var niðurstaðan úr síðasta leik íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu á árinu 2021 þegar það vann Kýpur 4:0 í Larnaka í undankeppni heimsmeistaramótsins í gærkvöld. Meira
1. desember 2021 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Þrír íslenskir með sjö Evrópumörk

Landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon, Bjarki Már Elísson og Kristján Örn Kristjánsson létu allir mikið að sér kveða í Evrópudeildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira

Viðskiptablað

1. desember 2021 | Viðskiptablað | 761 orð | 3 myndir

Bretar vilja auka viðskiptin við Ísland

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Felicity Buchan, viðskiptaerindreki Bretlands á Íslandi og Noregi, segist sjá mikil tækifæri til að efla viðskipti við Íslendinga. Meira
1. desember 2021 | Viðskiptablað | 298 orð | 1 mynd

Byggja gegnt Hvammsvík

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárfestar hafa sótt um leyfi til að byggja sumarhús í Hvítanesi í Hvalfirði. Þau verða gegnt fyrirhuguðum sjóböðum í Hvammsvík. Meira
1. desember 2021 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Greiða gjöld viðskiptavina

Bílastæðaappið Parka hefur sett á markaðinn Parka Spons, en með því geta fyrirtæki greitt bílastæðagjöld viðskiptavina sinna. Arna Haraldsdóttir, markaðsstjóri Parka, segir þetta fara þannig fram að miðborgargesturinn skrái sig í stæði í appinu. Meira
1. desember 2021 | Viðskiptablað | 243 orð

Grímur á ferðalagi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ferðalag um Mið-Evrópu um miðjan nóvember veitti vísbendingu um hvernig heimamenn tækluðu enn eina bylgjuna af kórónuveirunni. Á flugvellinum í Vínarborg voru allir með grímu en einhverjir létu hana hanga undir nefinu. Meira
1. desember 2021 | Viðskiptablað | 306 orð | 1 mynd

Harkaleg átök á Vetrarbrautinni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Undirverktaki ÍAV og fjármögnunaraðili að stórframkvæmd í Garðabæ sækja á fyrirtækið vegna meintra vanefnda. Meira
1. desember 2021 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Hluthafar Arion í Svíþjóð mun fleiri en hér

Bankastarfsemi Hluthafar Arion banka í Svíþjóð eru orðnir töluvert fleiri en hluthafar bankans á Íslandi, samkvæmt upplýsingum sem ViðskiptaMogginn aflaði hjá bankanum. Heildarfjöldi hluthafa Arion banka er nú 11.300. Meira
1. desember 2021 | Viðskiptablað | 415 orð | 2 myndir

Hver ráðning kostar milljón

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Laun ríkisstarfsmanna hafa verið á uppleið og eru heildarlaun margra stétta orðin hér um bil milljón krónur á mánuði. Meira
1. desember 2021 | Viðskiptablað | 802 orð | 1 mynd

Já, það þarf að segja þetta. Oft.

Atvinnurekstur hins opinbera nær yfir rúmlega tuttugu atvinnugreinar hjá fimmtíu ólíkum rekstraraðilum. Meira
1. desember 2021 | Viðskiptablað | 949 orð | 1 mynd

Lægri tollgjöld gætu bætt lýðheilsu

Saga Banana ehf. nær allt aftur til ársins 1955 og er fyrirtækið í dag stærsti ávaxta- og grænmetisinnflytjandi landsins. Meira
1. desember 2021 | Viðskiptablað | 890 orð | 1 mynd

Nýsköpun á sér líka stað í Champagne

de Troy málaði óviðjafnanlegt málverk af fullum frönskum aðalsmönnum að háma í sig ostrur og kampavín. Verkinu var komið fyrir í einum af tilkomumestu salarkynnum Versala árið 1735. Meira
1. desember 2021 | Viðskiptablað | 689 orð | 1 mynd

Sameining eftirlitsstofnana

Enn sterkari rök má færa fyrir sameiningu stofnana þegar um er að ræða svið atvinnulífsins þar sem virk samkeppni er þegar komin á. Meira
1. desember 2021 | Viðskiptablað | 1997 orð | 2 myndir

Stærra í útlöndum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hollenska skipafélagið Cargow hefur keypt öll hlutabréf í flutningafyrirtækinu Thorship og hefur Samkeppniseftirlitið samþykkt viðskiptin. Framkvæmdastjórar félaganna, Stefán H. Stefánsson og Ragnar Jón Dennisson, segjast hlakka til að samþætta reksturinn og leita nýrra tækifæra í framtíðinni. Meira
1. desember 2021 | Viðskiptablað | 1320 orð | 1 mynd

Upphafið að endinum hjá Erdogan

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Framtíð Tyrklands er björt ef það bara tekst að koma skikk á hagstjórn landsins og koma AKP frá völdum. Meira
1. desember 2021 | Viðskiptablað | 209 orð | 2 myndir

Velta félaganna eykst um milljarð

Skipafélagið Cargow hefur keypt öll hlutabréf í Thorship en félögin verða áfram rekin undir sömu nöfnum. Meira
1. desember 2021 | Viðskiptablað | 239 orð

Þarf í alvörunni stærri sjoppu?

Samkeppniseftirlitið skipaði óháðan kunnáttumann til að hafa eftirlit með samruna Festar og N1 um árið. Meira

Ýmis aukablöð

1. desember 2021 | Blaðaukar | 16 orð | 1 mynd

16 og 30

Skip Ísfélags Vestmannaeyja eru nú sjö talsins. Þar af tveir skuttogarar, einn krókabátur og fjögur... Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

20

Bogi Sigurðsson lýsti því sem stríðsástandi á eyjunni þegar fór að... Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

24

Mikið áfall var fyrir Eyjamenn þegar kviknaði í frystihúsinu árið... Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 8 orð | 1 mynd

6

Frystihúsið hefur tekið töluverðum breytingum á síðustu... Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

8-14

Saga Ísfélags Vestmannaeyja spannar 120 ár og er hún rakin allt frá stofnun og til dagsins í... Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 76 orð | 1 mynd

Álsey VE 2

Álsey er uppsjávarskip sem var smíðað hjá Fitjar í Noregi 2003. Skipið hét áður Hardhaus. Þess má geta að Álsey er smíðuð í stað eldri Hardhaus sem Ísfélagið eignaðist 2004 og fékk nafnið Guðmundur. Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 193 orð | 4 myndir

Byggt upp í heimabyggð

Frystihúsið hefur tekið miklum breytingum Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 111 orð | 1 mynd

Dala-Rafn VE 508

Ísfélagið keypti útgerðarfélagið Dala-Rafn ehf. í janúar 2014 af hjónunum Þórði Rafni Sigurðssyni og Ingigerði Reykjalín Eymundsdóttur. Félagið gerði út togskipið Dala-Rafn VE 508 og var nafni skipsins haldið óbreyttu. Þórður byrjaði skipstjórn 15. Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 159 orð | 1 mynd

Einar Sigurðsson

Einar fæddist á Heiði í Vestmannaeyjum þann 7. febrúar 1906 og var hálfbróðir Högna Sigurðssonar, fyrsta starfsmanns Ísfélags Vestmannaeyja. Einar lauk verslunarprófi frá Verzlunarskóla Íslands 1924 og sama ár hóf hann sinn eigin atvinnurekstur. Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 225 orð | 1 mynd

Einar Sigurjónsson

Einar Sigurjónsson fæddist 7. janúar 1920 í Vestmannaeyjum. Hann var vélstjóramenntaður og nam einnig við Íþróttaskólann í Haukadal árið 1939. Hann tók minna fiskimannaprófið við Stýrimannaskólann í Reykjavík árið 1943. Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 273 orð | 4 myndir

Félag stofnað um frosthús

Árið 1896 bjuggu í Vestmannaeyjum innan við 600 manns. Línuöldin svokallaða skall hratt á og nú vildu allir eignast línu, sem áður hafði verið fordæmd. Helsta beitan á línu var gota, ýsa og langa. Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 318 orð | 1 mynd

Hamfarir og efnahagshrun stöðvuðu ekki Heimaey VE

Eyþór Harðarson rifjar upp eftirminnilegt tímabil þegar jarðskjálfti og flóðbylgja reið yfir Síle í framhaldi af efnahagshruni sem skók heiminn. Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 146 orð | 1 mynd

Heimsmeistari uppsjávarveiðanna?

Sigurður VE 15 var eitt þekktasta skip íslenska flotans. Hann var smíðaður í Seebeck Werft-skipasmíðastöðinni í Brimarhöfn í Þýskalandi árið 1960. Skipið var smíðað fyrir Ísfell á Flateyri, en það fyrirtæki var í eigu Einars ríka Sigurðssonar. Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 58 orð | 1 mynd

Litlanes ÞH 3

Í árslok 2015 keypti Ísfélagið línuútgerðina Jóa Blakk ehf. sem gerði út bátinn Mugg HU 57. Báturinn rær í krókaaflamarkskerfinu og er gerður út frá Þórshöfn. Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 574 orð | 2 myndir

Nýkrýndur afi smakkaði jólasíldina fyrstur manna

Það styttist óðum til jóla og á mörgum heimilum eru ekki jól nema jólasíldin sé á réttum stað. Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 61 orð | 1 mynd

Ottó N. Þorláksson VE 5

Reynsluboltinn í flota Ísfélagsins er skuttogarinn Ottó N. Þorláksson sem var byggður hjá Stálvík í Garðabæ 1981. Var hann í eigu Brims (áður HB Granda, Granda, BÚR) alla tíð þar til skipið komst í eigu Ísfélagsins í júlí 2018. Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 213 orð | 2 myndir

Saga Ísfélags Vestmannaeyja varpar ljósi á sögu Íslands

Ísfélag Vestmannaeyja hf. er elsta starfandi félag í íslenskum sjávarútvegi og var félagið stofnað 1. desember 1901 og er því 120 ára í dag. Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 173 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurfinnsson hreppstjóri

Nafnið Sigurður er samofið sögu Ísfélags Vestmannaeyja og hefur haft einskonar verndarmátt yfir velferð þess. Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 517 orð | 2 myndir

Sigurður VE 15

Sigurður er uppsjávarskip sem var smíðað hjá skipasmíðastöðinni Celiktrans í Istanbúl í Tyrklandi. Ísfélagið keypti skipið af norsku útgerðarfélagi í ágúst 2013 sem hóf smíði skipsins árið 2012 undir nafninu Magnarson. Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 57 orð | 1 mynd

Suðurey VE 11

Skipið var smíðað í skipasmíðastöðinni Karstensen í Skagen í Danmörku árið 2006 fyrir sænskt útgerðarfyrirtæki og festi Ísfélagið kaup á skipinu í október 2021. Kaup skipsins komu til vegna mikillar loðnuúthlutunar fyrir fiskveiðiárið 2021/2022. Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 323 orð | 6 myndir

Útgerðin

Þegar Ísfélagið er stofnað árið 1901 er vélbátaútvegur í Vestmannaeyjum að hefja innreið sína. Sex árum síðar reru 22 vélbátar frá Eyjum og voru áraskipin nær alveg horfin. Á þessum 22 vélbátum voru 119 eigendur. Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 654 orð | 4 myndir

Varð fyrir stórbruna árið 2000

Um 100 manns börðust hetjulega við eldinn Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 281 orð | 1 mynd

Veglegir afmælisstyrkir frá Ísfélaginu

Ítil efni 120 ára afmæli Ísfélags Vestmannaeyja var áformað að halda myndarlega samkomu og dansleik á Þórshöfn í tilefni afmælisins en vegna samkomutakmarkana varð ekki af því núna. Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 817 orð | 2 myndir

Vertíðarstemningin engu lík

Þórdís Marín Þorbergsdóttir er ein af verkstjórunum í fiskvinnslu Ísfélags Vestmannaeyja á Þórshöfn. Þar eru konur núna í meirihluta sem verkstjórar, þrjár konur og einn karlmaður. Meira
1. desember 2021 | Blaðaukar | 1508 orð | 3 myndir

Öllu sem hægt var að keyra var stolið

Aðeins einn Massey Ferguson-traktor var eftir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.