Greinar fimmtudaginn 2. desember 2021

Fréttir

2. desember 2021 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Aðildarríkin íhugi skyldubólusetningu

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í gær að tímabært væri fyrir aðildarríki sambandsins að íhuga að skylda fólk til þess að bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Afgreiddi ekki tillögu um aukaverk

Tillaga um að fella niður gjöld fyrir svonefnd aukaverk presta var ekki afgreidd á kirkjuþingi í síðustu viku eins og búist hafði verið við, en verður tekin til umfjöllunar á kirkjuþingi í mars á næsta ári. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

„Endurunnin og útþynnt“

Miðstjórn ASÍ segir það valda sérstaklega vonbrigðum í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar „að loforð sem gefin voru í tengslum við kjarasamningana 2019 eru endurunnin og útþynnt í sáttmálanum,“ eins og segir í ályktun fundar... Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 218 orð | 2 myndir

„Glapræði“ að skerða framlög

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er mikil óánægja með þetta og við munum sannarlega gera athugasemdir,“ segir Orri Huginn Ágústsson, formaður stjórnar Bandalags sjálfstæðra leikhúsa. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Benedikt Kristjánsson flytur aríur eftir Bach og Händel með SÍ í kvöld

Benedikt Kristjánsson tenórsöngvari hefur getið sér gott orð víða um lönd fyrir flutning á barokktónlist. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Breikkun Suðurlandsvegar að Lögbergsbrekku hafin

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir eru að hefjast við tvöföldun Suðurlandsvegar frá Fossvöllum vestur fyrir Lögbergsbrekku skammt ofan Reykjavíkur, með hliðarvegum og undirgöngum fyrir reiðvegi. Árni Geir Eyþórsson frá Jarðvali sf. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Brokkolísalat

1 haus brokkolí, skorinn í passlega munnbita ½ haus fjólublátt blómkál, skorið í passlega munnbita 2 msk. hitaþolin olía 1 tsk. sjávarsalt 50 g radísur, skornar í báta 100 g kasjúhnetur 2 msk. bbq-sósa 1-2 tsk. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Búið að opna almannaheillaskrá

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um skráningu í almannaheillaskrá Skattsins. Skráningin er ætluð óhagnaðardrifnum félögum. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Dukkah

3 dl ristaðar möndlur/blandaðar hnetur 2 ½ dl ristuð sesamfræ 2 msk. kóríanderfræ, þurrristuð á pönnu/ofni 2 msk. cuminfræ, þurrristuð á pönnu/ofni ½ msk. fennelfræ, þurrristuð á pönnu/ofni 1 tsk. svört piparkorn, þurrristuð á pönnu/ofni 1 tsk. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 405 orð | 3 myndir

Dönsk jólastemning í Hveragerði

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Matkráin er dekurverkefni okkar hér. Við höfum lagt ástríðu í staðinn og það er gaman að taka á móti fólki í jólastemningu,“ segir Jakob Jakobsson, veitingamaður á Matkránni í Hveragerði. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Eggert

Ljósaskipti Austurhiminninn yfir Hellisheiðinni var litríkur í ljósaskiptunum í gær og gufan frá Hellisheiðarvirkjun og jarðhitasvæðunum var áberandi og steig hátt til... Meira
2. desember 2021 | Innlent - greinar | 485 orð | 7 myndir

Er ógeðsmegin í lífinu

Sigrún Elíasdóttir er annar stjórnandi söguhlaðvarpsins Myrka Ísland þar sem fjallað er um hörmungar Íslandssögunnar. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 188 orð

Fjölgað um níu þúsund

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Starfsfólki hjá hinu opinbera hefur fjölgað um níu þúsund frá september 2017 en starfsmönnum á einkamarkaði fækkað um átta þúsund. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

FKA stofnar deild á Suðurnesjum

Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, hefur stofnað nýja landsbyggðardeild fyrir athafnakonur á Suðurnesjum. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Frátekinn staður á eldhúsveggnum

„Tíminn líður hratt,“ segir Edda Rut Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs Eimskips. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 451 orð | 3 myndir

Gleðileg Junkyard-jól!

Séu menn spurðir hver sé besti veganbitinn í bænum kemur nafnið Junkyard ansi oft upp. Reyndar svo oft að ómögulegt er að fjalla um veganhátíðarmat án þess að uppskriftir frá þeim séu með. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Graskerssalat

600 g grasker, ég notaði butternut 400 g rauðlaukur 2 msk. avókadóolía 1 tsk. rósmarín 1 tsk. kanilduft 1 tsk. sjávarsalt ½ tsk. Meira
2. desember 2021 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Grímuklæddar fegurðardísir

Nokkrar af fríðustu ungu konum í heimi eru nú staddar í Ísrael til að taka þátt í hinni árlegu alþjóðlegu fegurðarsamkeppni Miss Universe. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð

Grunur um Ómíkron-tilfelli á Íslandi

Grunur leikur á um að fyrsta tilfelli nýs afbrigðis kórónuveirunnar, Ómíkron, sé komið upp hér á landi. Það hefur þó ekki fengist staðfest með óyggjandi hætti. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Hasselback-rauðrófur með heslihnetuolíu

4 miðlungs rauðrófur (hægt að fá forsoðnar vakúmpakkaðar) 1 tsk. malaður fennel 1 tsk. sjávarsaltsflögur ½ tsk. chiliflögur 2 msk. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 97 orð

Heimatilbúin sprengja í ruslagámi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu staðfesti í tilkynningu í gær að hluturinn sem fannst í fyrradag í ruslagámi við Mánatún reyndist vera heimatilbúin sprengja. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Hin heilaga hnetusteik

Fyrir 4-6 225 g rauðar linsur, ósoðnar 700 ml vatn 2 hvítlauksrif, pressuð 2 tsk. currypaste 2 tsk. grænmetiskraftur 300 g kasjúhnetur, þurrristaðar og malaðar 300 g heslihnetur, þurrristaðar og malaðar 1 meðalstór sæt kartafla (u.þ.b. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 1021 orð | 2 myndir

Hinn eini og sanni Brauð & Co-piparkökusnúður

María Gomez á Paz.is setti netheima nærri á hliðina þegar henni tókst að endurgera hina frægu snúðauppskrift Brauð & co. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Hnetusteik með trufflum í litlum formum

Fyrir 4 400 g tilbúin hnetusteik , fæst í Hagkaup 2 msk. maukaðar trufflur í olíu 100 g reykt jurtakjöt, ég notaði Naked Glori, Smoky bbq Smakkað til með sjávarsalti og chiliflögum *Spírur eða ferskar kryddjurtir til að skreyta með. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 900 orð | 6 myndir

Hollendingar frömdu Tyrkjaránin

Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Þýðingar á Reisubók séra Ólafs Egilssonar hafa gjörbreytt þeirri mynd sem fólk hefur af Tyrkjaránunum sumarið 1627. Þau voru aðskilin, annað í júní í Grindavík og hitt á Austfjörðum og í Vestmannaeyjum í júlí. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 760 orð | 5 myndir

Hrinti af stað faraldri fyrir 35 árum

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Þau tíðindi bárust landsmönnum í gær að veitingastaðnum Eldsmiðjunni yrði lokað eftir áramót. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Hættir störfum vegna álagsins

Ingibjörg Ýr Pálmadóttir, skólastjóri Fossvogsskóla, lét af störfum í gær eftir 25 mánuði í starfi. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ingólfur skapaði Ísland

Landnáma er öðrum þræði hagsaga og felur í sér mikilvægar heimildir um fólkið, sem settist að á Íslandi í upphafi. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 203 orð

Innbökuð reykt hnetusteik með steiktum sveppum

400 g tilbúin hnetusteik 300 g reykt jurtakjöt 1 msk. olía 1 rauðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar 2 msk. olía eða vegansmjör 300 g ferskir sveppir, skornir í þunnar sneiðar 3 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk. sjávarsalt 2 msk. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

IWF ekki aðili máls í eldismáli

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað að Íslenski náttúruverndarsjóðurinn (e. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Í toppformi á toppnum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tannlæknirinn Guðmundur Árnason, sem verður 90 ára í apríl á næsta ári, er í fullu fjöri og þakkar það fyrst og fremst nær daglegu sundi í tæplega sextíu ár, en áður var hann virkur í boltaíþróttum í áratugi og gekk á hæstu fjöll landsins án þess að blása úr nös. „Ég er brattur, þakka sundinu og góðum félagsskap mikið hvað ég er við góða heilsu auk þess sem fjallgöngurnar hafa haldið mér í góðu formi,“ segir hann. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Jarðskokkar og rósakál

300 g jarðskokkar, skornir í báta 300 g rósakál, skorið í tvennt 1 rauðlaukur, skorinn í 8 báta 4 hvítlauksrif, smátt söxuð 2 msk. avókadóolía 1 tsk. laukduft ½ tsk. rósmarín ½ tsk. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Jón Sigurbjörnsson

Jón Sigurbjörnsson leikari lést á Hrafnistu í Reykavík sl. þriðjudag, 30. nóvember, 99 ára að aldri. Jón fæddist á Ölvaldsstöðum í Borgarfirði 1. nóvember 1922. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 747 orð | 2 myndir

Kallar eftir nýju samtali um landnám Íslands

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri kallar eftir því að Íslendingar hefji nýtt samtal um landnám Íslands. Það gerir hann með útgáfu nýrrar bókar sem ber titilinn Landið hans Ingólfs. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Kartöflusalat

1 kg soðnar kartöflur, skornar í sneiðar ½ rauðlaukur, smátt saxaður *Kartöflurnar eru soðnar og skornar í þunnar sneiðar og settar í skál. *Rauðlaukurinn er afhýddur og smátt saxaður. *Dressingin er hrærð saman og hellt yfir kartöflurnar. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Kátir krakkar renndu sér niður Bungubrekku

Grunnskólabörn í Hveragerði nutu veðursins á fullveldisdeginum í gær. Röð myndaðist við Bungubrekku þar sem þyngdaraflið nýttist þeim til að renna sér niður frosna jörðina. Líða fer að jólum og um leið byrja börnin mörg hver að hlakka til hátíðarinnar. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir

Lög um Stjórnarráðið endurskoðuð

Andrés Magnússon andres@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína og nýrrar ríkisstjórnar á Alþingi í gærkvöldi og reifaði þar helstu stefnumál hennar. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 131 orð

Máli starfsmannsins lokið án athugasemda

Barnavernd Reykjavíkur lauk máli starfsmannsins sem ásakaður var um að hafa brotið kynferðislega á barni á leikskólanum Sælukoti án athugasemda. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 943 orð | 3 myndir

Með svarta beltið í læknisfræði

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Ég byrjaði að safna upplýsingum um sjúklinga sem voru skornir upp við nýrnakrabbameini hér á Haukeland, við tókum blóðprufur úr þessum sjúklingum áður en þeir voru skornir upp. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Mikilvægar breytingar slá góðan tón

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Orkuskipti eru mikilvæg fyrir umhverfið, en almenningur sættir sig þó ekki við þær breytingar sem boðaðar eru nema þær feli í sér vöxt og betri lífsskilyrði. Því er uppstokkun og ný nálgun mikilvæg,“ segir Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Óðinsbryggjan gamla er að hverfa

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýlega var hafist handa við að rífa Óðinsbryggjuna, gamla trébryggju sem er milli Sjóminjasafnsins og Kaffivagnsins. Bryggjan var dæmd ónýt og verður sams konar bryggja byggð í hennar stað. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ris a la mande

2 dl stutt hrísgrjón 1 l hrísgrjónamjólk 1 vanillustöng, skorin í tvennt 1 tsk. avókadóolía ¼ tsk. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Samkeppni um aukahæð og lyftu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Félagbústaðir, Arkitektafélag Íslands og Reykjavíkurborg ætla að efna til arkitektasamkeppni snemma á nýju ári. Hún mun snúast um að byggja hæð ofan á nokkur lyftulaus fjölbýlishús sem alfarið eru í eigu Félagsbústaða og jafnframt að setja lyftur í húsin, að sögn Ævars Harðarsonar, arkitekts og deildarstjóra hjá Hverfisskipulagi Reykjavíkur. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 245 orð

Smáhýsi þurfa ekki að víkja

Smáhýsi í Aðalvík þurfa ekki að víkja. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað í tveimur málum er varða meintar óleyfisframkvæmdir á Látrum í Aðalvík. Svæðið er hluti af friðlandinu á Hornströndum. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Snjótittlingur á ferð og flugi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Snjótittlingur sem var litmerktur hér á landi fannst nýlega í Þýskalandi og mun þetta vera í fyrsta skipti sem það gerist. Um var að ræða kvenfugl sem merktur var við Víkingavatn 5. apríl í vor með auðkennisnúmerinu A39. Ekkert hafði spurst til A39 frá merkingu fyrr en tilkynning kom frá þýskum fuglaáhugamanni sem sá hann á eyjunni Amrum í Norðursjó, við strönd Þýskalands. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Spítalagrjótið mun nýtast vel

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Jarðvinna vegna rannsóknahúss Nýs Landspítala er í fullum gangi og hefur gengið vel, að því er fram kemur í Framkvæmdafréttum NSLH. Enn er unnið að uppgreftri á lausu jarðefni og mun sú vinna standa yfir á næstunni. Meira
2. desember 2021 | Erlendar fréttir | 91 orð

Sprengja úr seinna stríði særir fjóra

Fjórir særðust, þar af einn alvarlega, þegar sprengja frá tímum síðari heimsstyrjaldar sprakk við járnbrautarlagningu í München. Voru starfsmenn að bora í grennd við Donnersberger-brúna, rétt hjá aðallestarstöð borgarinnar, þegar sprengjan sprakk. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 316 orð

Starfsfólk í óvissu vegna uppstokkunar ráðuneyta

Óvissa ríkir meðal starfsmanna Stjórnarráðsins vegna uppstokkunar á ráðuneytum sem kynnt var um helgina. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð

Sveppasósa

200 g sveppir, skornir í sneiðar 2 dl hafrarjómi 2 tsk. karrímauk 1 msk. grænmetiskraftur 1-2 msk. vatn *Allt sett í pott og soðið í 5-8... Meira
2. desember 2021 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Sökuð um að hafa brotið gegn barni

Réttarhöldum yfir Ghislaine Maxwell, fyrrum kærustu og samstarfskonu barnaníðingsins Jeffrey Epstein, var fram haldið í New York í gær. Hún er m.a. sökuð um mansal og þátttöku í illvirkjum Epsteins gegn ólögráða stúlkum. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 610 orð | 2 myndir

Telja að gjaldskrá Póstsins standist lög

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Byggðastofnun stendur við það álit sitt að gjaldskrá Íslandspósts fyrir pakka uppfylli skilyrði laga um póstþjónustu um að vera viðráðanleg og að hún taki mið af raunkostnaði að viðbættum hæfilegum hagnaði. Kemur þetta fram í svari við fyrirspurn Morgunblaðsins þar sem bent er á að fyrri gjaldskrá pakka leiddi af sér mikið tap hjá Íslandspósti um árabil og bent á þann möguleika að nýja gjaldskráin fæli í sér undirverðlagningu og væri því ólögmæt. Meira
2. desember 2021 | Innlent - greinar | 412 orð | 1 mynd

Tækifæri í að vera ein um jól

Anna Ísfold áttaði sig á tækifærinu við að verja tíma ein um jólin eftir að hún og barnsfaðir hennar skildu árið 2017 en hún átti afar erfitt með að eyða fyrstu jólunum án barna sinna það ár. Hún býður nú konum upp á valdeflandi upplifunardvöl í Birkihofi á Suðurlandi yfir jólin. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 487 orð | 3 myndir

Tækifæri sem er draumi líkast

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
2. desember 2021 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Varar við innrás Rússa

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að bandarísk stjórnvöld hefðu séð sönnunargögn fyrir því að Rússar gætu mögulega verið að leggja á ráðin um innrás í Úkraínu. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Vegan Camembert með hlynsírópi, pekanhnetum og rifsberjum

1 vegan camembert 3 msk. hlynsíróp smá sjávarsalt 50 g smátt saxaðar pekanhnetur rifsber *Hitið ofninn í 180°C. Setjið camembertinn í lítið eldfast mót, skerið rákir í toppinn á honum, hellið yfir hann 2 msk. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 214 orð

Veisla fyrir bragðlaukana

Margir tengja jólahátíðina við kjötát af bestu gerð og eru sannfærðir um að án þess að vera með grjóthart rjúpnasoð í sósunni sé engin ástæða til að halda jól. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 605 orð | 2 myndir

Verkfallsaðgerðir ekki í sjónmáli

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Krefjandi tímar eru í vændum fyrir ríkisstjórnina ef hiti færist í kjaradeilu sjómanna á ný, en það er háð því hvernig nýjum ráðherrum sjávarútvegs- og verkalýðsmála takist að koma til móts við óskir stétta sjómanna. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Vonast eftir góðum desember

Starfsfólk í Bláfjöllum fagnaði snjókomunni í vikubyrjun meðan margir aðrir á höfuðborgarsvæðinu pirruðu sig á umferðarteppu samfara ofankomunni. Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Waldorfsalat

2 sellerístilkar, skornir í mjög þunnar sneiðar 2 græn epli, afhýdd og skorin í 1x1 cm bita 100 g vínber, skorin í tvennt 100 g hvítkál, skorið í þunna strimla 50 g þurrristaðir heslihnetukjarnar, gróft saxaðir rifsber til að skreyta Dressing ½ dl... Meira
2. desember 2021 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Þjónustumiðstöð byggð við Hengifoss

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tekin hefur verið fyrsta skóflustunga að þjónustumiðstöð við Hengifoss í Fljótsdal. Húsið mun rísa á næsta ári. Jafnframt er verið að undirbúa gerð tveggja brúa og göngustígs við utanvert gilið sem mun gefa færi á hringleið. Meira

Ritstjórnargreinar

2. desember 2021 | Leiðarar | 601 orð

Góðar horfur

Uppgangur í atvinnulífinu hefur verið meiri en ráð var fyrir gert og það skilar sér í fjárlagafrumvarpinu Meira
2. desember 2021 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Óþarfur orkuskortur?

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur skrifar á blog.is um verð á orku á meginlandi Evrópu og á Bretlandseyjum og bendir á að það sé hátt. Þá segir hann: „Þann 8.11. 2021 tilkynnti Landsvirkjun um hækkun raforkuverðs skammtímasamninga við almenningsveiturnar og ber við lágri miðlunarlónsstöðu, enda er vatnshæðin í Þórisvatni óbeysin í byrjun vetrar. Ef orkumálum landsins væri almennilega stjórnað, og ekki bara látið reka á reiðanum, þá væri ný virkjun á borð við Hvammsvirkjun (95 MW) að taka til starfa nú í haust, og engin hætta væri á vatnsleysi í Þórisvatni (sama vatnið og í virkjunum ofar), en enginn er lagalega ábyrgur fyrir því, að á hverjum tíma, nema í náttúruhamförum, sé tiltæk næg raforka.“ Meira

Menning

2. desember 2021 | Kvikmyndir | 904 orð | 2 myndir

Allt fram streymir ... eða ekki

Leikstjórn: Lin-Manuel Miranda. Handrit: Steven Levenson, byggt á söngleik Jonathans Larsons. Aðalleikarar: Andrew Garfield, Alexandra Shipp, Robin de Jesus og Joshua Henry. Bandaríkin, 2021. 115 mín. Meira
2. desember 2021 | Leiklist | 635 orð | 6 myndir

Allt gat orðið að söngleik hjá Sondheim

...ekki heiglum hent að þýða snilldarlega söngtexta þessa orðheppna meistara svo vel sé. Það er samt óskandi að við fáum að sjá fleiri íslenska listamenn glíma við vel valin verk úr einstöku framlagi Stephens Sondheims til listar leiksviðsins. Meira
2. desember 2021 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Ásdís Kalman sýnir í Gallerí Gróttu

Ljósbrot er heiti sýningarinnar sem Ásdís Kalman opnar í Gallerí Gróttu við Eiðistorg á Seltjarnarnesi í dag, fimmtudag, kl. 17. Ásdís Kalman útskrifaðist frá LHÍ 2004 og lauk mastersnámi 2017. Meira
2. desember 2021 | Tónlist | 644 orð | 1 mynd

„Ég er þakklátur“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Dagur íslenskrar tónlistar var haldinn hátíðlegur í gær, 1. desember, með ýmsum viðburðum og þeirra á meðal afhendingu heiðursverðlaunanna Lítill fugl sem veitt eru þeim sem þykja hafa unnið framúrskarandi starf í þágu íslenskrar tónlistar. Að þessu sinni hlaut fuglinn dr. Arnar Eggert Thoroddsen sem skrifað hefur um og gagnrýnt tónlist í Morgunblaðinu allt frá árinu 1999 og á Rás 2 til fjölda ára. Meira
2. desember 2021 | Myndlist | 105 orð | 1 mynd

Brenglað, bogið og bylgjað í Skaftfelli

Samsýningin Brenglað, bogið, bylgjað var opnuð í Skaftfelli á Seyðisfirði 27. nóvember og stendur hún yfir til 30. janúar. Á henni má sjá málverk eftir hina ensk-íslensku Söru Gillies og þrívíð gólfverk eftir Ragnheiði Káradóttur. Meira
2. desember 2021 | Bókmenntir | 1011 orð | 1 mynd

Fimmtán bækur tilnefndar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2021 voru kynntar í 33. sinn við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í gær. Meira
2. desember 2021 | Myndlist | 184 orð | 1 mynd

Hamraborg Festival hlaut hæsta styrk

22 verkefni hafa verið styrkt af lista- og menningarráði Kópavogs af þeim 77 sem sótt var um að fengju styrk. Sjóðnum er ætlað að efla lista- og menningarlíf Kópavogsbæjar og er úthlutað úr honum árlega. Meira
2. desember 2021 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Myndlistarstjörnur lýsa upp myrkrið

Í hinni þekktu myndlistarstofnun Copenhagen Contemporary (CC) verður á morgun opnuð afar umfangsmikil sýning, Ljós & rými , með verkum eftir margar skærustu stjörnur myndlistarinnar í dag sem vinna með ljós í verkum sínum. Meira
2. desember 2021 | Bókmenntir | 801 orð | 3 myndir

Naglasúpa

Eftir Jón Gnarr. Bjartur 2021. Innbundin, 174 bls. Meira
2. desember 2021 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Sagan gerð ljóslifandi

Sagnfræði má setja fram með ýmsum hætti. Hún getur verið þurr og fráhrindandi, en einnig heillandi og grípandi. Meira
2. desember 2021 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd

Samkeppni um ljóslistaverk

Reykjavíkurborg stendur fyrir samkeppni um ljóslistaverk á Vetrarhátíð 2022, í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs. Verkið felst í vörpun á stafrænu verki á Hallgrímskirkju og verður það sýnt 3.-6. febrúar 2022. Skilafrestur í samkeppnina er... Meira
2. desember 2021 | Fólk í fréttum | 244 orð | 1 mynd

Tilnefningar til Kraumsverðlaunanna

Tilnefningar til Kraumsverðlaunanna 2021 voru kynntar í gær og voru 21 hljómsveit og listamenn tilnefnd á degi íslenskrar tónlistar. Meira

Umræðan

2. desember 2021 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Aukin foreldraþátttaka lausn á vanda leikskólanna

Eftir Önnu Mjöll Guðmundsdóttur: "Grein um vanda leikskólanna og hvernig aukin þátttaka foreldra í umönnun barna sinna myndi létta á kerfi sem er komið að þolmörkum." Meira
2. desember 2021 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Bönnum blóðmerahald

Flokkur fólksins er tilbúinn fyrir þingstörfin. Strax á fyrsta degi þingsins skráði flokkurinn 50 þingmannamál. Þetta er bara upphafið af því sem koma skal á kjörtímabilinu. Meira
2. desember 2021 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Fiskeldið er hluti af lausninni

Eftir Einar K. Guðfinnsson: "Í þessu felast mikil tækifæri fyrir laxeldi sem er með grunnt kolefnisfótspor sem mun minnka enn í nánustu framtíð." Meira
2. desember 2021 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Kolefnissporið er ný grýla

Eftir Friðrik Daníelsson: "Þeir sem skálda grýlusögurnar reyna að gera einfalt mál flókið. Kolefnisspor manna spillir ekki loftslaginu." Meira
2. desember 2021 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Skipulagsmál og Tækniskólinn til Hafnarfjarðar

Eftir Ágúst Bjarna Garðarsson: "Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar vísar leiðina fram veginn og einkennist af bjartsýni varðandi þau tækifæri sem til staðar eru." Meira
2. desember 2021 | Aðsent efni | 748 orð | 2 myndir

Staða vatnsmiðlana í raforkukerfinu og horfur

Eftir Skúla Jóhannsson: "Enn sígur á ógæfuhliðina í Þórisvatni og þyrfti eins fljótt og hægt er að reyna að spara vatn þar eins og kostur er, til að hægja á niðurdrætti." Meira
2. desember 2021 | Velvakandi | 207 orð | 1 mynd

Um símsvara Landsbankans

Ég hef áður talað um símsvara fyrirtækja hér, en nú ætla ég aðallega að tala um símsvara Landsbankans, því að hann er með eindæmum. Þessi maður, sem talar inn á hann, er svo hávær, að maður dauðhrekkur við, þegar hann byrjar ræðu sína. Meira

Minningargreinar

2. desember 2021 | Minningargreinar | 4679 orð | 1 mynd

Björg Júlíana Árnadóttir

Björg fæddist á Bíldudal 26. febrúar 1949. Hún lést 25. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Árni Kristjánsson frá Bræðraminni á Bíldudal, f. 7.11. 1901, d. 8.4. 1966, og Guðrún Snæbjörnsdóttir frá Tannanesi í Tálknafirði, f. 11.10. 1912, d. 20.12.... Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2021 | Minningargreinar | 1350 orð | 1 mynd

Guðmunda Jóhanna Dagbjartsdóttir

Guðmunda Jóhanna Dagbjartsdóttir fæddist í Neðri Hvestu, Hærribæ í Ketildölum Arnarfirði 8. október 1922. Hún lést á Landspítala 16. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Bogadóttir húsfreyja, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2021 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Gunnbjörn Ólafsson

Gunnbjörn Ólafsson fæddist 18. mars 1938 á Patreksfirði. Hann lést 25. nóvember 2021 á hjúkrunarheimilinu Eir. Foreldrar hans voru Guðrún Guðbjörg Einarsdóttir, f. 5.1. 1917, d. 16.4. 1996, og Ólafur H. Finnbogason, f. 31.1. 1910, d. 24.6. 1939. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2021 | Minningargreinar | 1288 orð | 1 mynd

Hellen Linda Drake

Hellen Linda Drake rithöfundur fæddist í Reykjavík 29. júní 1960. Hún lést á Landspítalanum Hringbraut 19. nóvember 2021. Foreldrar hennar eru Jóhannes Jónsson, áður nefndur George Drake, f. 25.4. 1942, og Kristjana Einarsdóttir, f. 27.3. 1943. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2021 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd

Hjördís Arnardóttir

Hjördís Arnardóttir lyfjatæknir fæddist á Akureyri 5. september 1950. Hún lést á endurhæfingardeild Eirar 22. nóvember 2021 eftir snörp veikindi. Foreldrar hennar voru hjónin Örn Pétursson flutningabílstjóri, f. 23.12. 1922, d. 2.1. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2021 | Minningargreinar | 2175 orð | 1 mynd

Kristín Carol Chadwick

Kristín Carol Chadwick fæddist 5. janúar 1943 í Horsforth, Leeds á Englandi. Hún lést 15. nóvember 2021 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Foreldrar hennar voru James Hoggart Chadwick, f. 1919, d. 1971, prentari, og Auður Jónsdóttir, f. 1919, d. 2006. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2021 | Minningargreinar | 1897 orð | 1 mynd

Ólafur H. Sigurjónsson

Ólafur Hreinn Sigurjónsson fæddist 30. maí 1950 á Hvolsvelli. Hann lést á Droplaugarstöðum 25. nóvember 2021. Foreldrar Ólafs voru Margrét Hreinsdóttir og Sigurjón Sigurjónsson. Systkini hans eru Björg og Sigurjón. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2021 | Minningargreinar | 1536 orð | 1 mynd

Reynir Benediktsson

Reynir Benediktsson fæddist 5. janúar 1946 í Reykjavík. Hann lést á sjúkrahúsi í Alicante á Spáni 11. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Benedikt Kristinsson, f. 17. sept. 1906, d. 18. maí 1986 og Anna Elín Guðmundsdóttir, f. 27. ágúst 1917, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1277 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynir Benediktsson

Reynir Benediktsson fæddist 5. janúar 1946 í Reykjavík. Hann lést á sjúkrahúsi í Alicante á Spáni 11. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Benedikt Kristinsson, f. 17. sept. 1906, d. 18. maí 1986 og Anna Elín Guðmundsdóttir, f. 27. ágúst 1917, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2021 | Minningargreinar | 1984 orð | 1 mynd

Þóra Sigrún Guðmundsdóttir

Þóra Sigrún Guðmundsdóttir var fædd 20. febrúar 1939 í Reykjavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 18. nóvember 2021. Þóra var dóttir hjónanna Guðmundar Gíslasonar, f. 1903, d. 1993, vörubílstjóra og Hólmfríðar Magnúsdóttur, f. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 287 orð | 1 mynd

Hækkanir uppskrift að launaskriði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, segir það ekki geta gengið upp að hið opinbera leiði launaþróun á Íslandi. Meira
2. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 747 orð | 2 myndir

Líklegustu einhyrningarnir

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Íslensku hugbúnaðarfyrirtækin Lucinity og Fractal 5 munu í dag kynna starfsemi sína á nýsköpunarráðstefnunni Slush í Helsinki í Finnlandi. Slush er ein stærsta ráðstefna af þessu tagi í Evrópu ár hvert. Meira

Daglegt líf

2. desember 2021 | Daglegt líf | 1293 orð | 3 myndir

Þetta hlýtur að vera misskilningur

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meira

Fastir þættir

2. desember 2021 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Rbd2 0-0 6. Bg2 dxc4 7. Dc2...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Rbd2 0-0 6. Bg2 dxc4 7. Dc2 a5 8. a3 Bxd2+ 9. Bxd2 b5 10. a4 c6 11. h4 Ha6 12. e4 De7 13. h5 h6 14. g4 Rxg4 15. Bh3 f5 16. Bxg4 fxg4 17. Re5 Dd6 18. 0-0-0 bxa4 19. Rxc4 Dc7 20. Hhg1 c5 21. e5 cxd4 22. Meira
2. desember 2021 | Í dag | 274 orð

Af Flosa og fleiri góðum

Helgi R. Einarsson sendi mér póst á mánudag: „Ég er í íþróttum með hressum Mosfellingum. Þá varð þessi hamingjulimra til“: Gamlir kallar og kellingar með kúlumaga og fellingar, sem unglömb nú hoppa og hlæjandi skoppa. Meira
2. desember 2021 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Áslaug Arna: „Gott að muna skammstöfunina VIN“

Áslaug Arna fráfarandi dómsmálaráðherra var afmælisbarn vikunnar en hún varð 31 árs á mánudag, 30. nóvember. Af því tilefni heyrðu Logi Bergmann og Siggi Gunnars í henni og ræddu við hana í Síðdegisþættinum um nýja ráðuneytið sem hún hefur nú tekið við. Meira
2. desember 2021 | Fastir þættir | 1165 orð | 2 myndir

Gjafir sem gleðja umhverfið

Guðríður Gunnlaugsdóttir framkvæmdastjóri hvetur alla til að muna eftir umhverfinu á jólunum. Hún segir úrvalið í Barnaloppunni mikið á jólunum og þar megi finna fallegar gjafir í jólapakkann. Meira
2. desember 2021 | Í dag | 994 orð | 2 myndir

Lít glaður um öxl og fram á veg

Ármann Reynisson fæddist 2. desember í Reykjavík. „Ég átti að fæðast 1. desember en seinkaði um tvo klukkutíma og korter, sem hefur komið sér vel þegar halda á veislu. Meira
2. desember 2021 | Í dag | 48 orð | 3 myndir

Margt er hæft í frásögnum um landnámið

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hefur lesið Landnámu í þaula og á síðustu árum hefur hann tengt frásagnir sem þar er að finna við erlendar heimildir sem hann hefur viðað að sér. Meira
2. desember 2021 | Í dag | 54 orð

Málið

Nýgengi virðist tilvalið orð um nýtt gengi gjaldmiðla; árið 1981 mora fjölmiðlar líka af nýkrónum eftir róttæka gengisbreytingu. En nýgengi er frátekið, um það er upp koma ný sjúkdómstilfelli . ( Algengi er haft um tíðnina .) Og höfum það - gengi . Meira
2. desember 2021 | Fastir þættir | 526 orð | 4 myndir

Nepo gæti hæglega unnið einvígið í Dúbaí

Allt er í járnum í einvígi norska heimsmeistarans Magnúsar Carlsens og áskorandans, Rússans Jans Nepomniactchis, sem fram fer í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Fimmtu einvígisskák þeirra lauk með jafntefli í gær eftir 43 leiki. Meira
2. desember 2021 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Patreksfjörður Ingibjörg Lilja Arnars Pétursdóttir fæddist 27. ágúst...

Patreksfjörður Ingibjörg Lilja Arnars Pétursdóttir fæddist 27. ágúst 2020 kl. 22.01. Hún vó 3.380 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Pétur Ingi Haraldsson og Kittý Arnars Árnadóttir... Meira
2. desember 2021 | Fastir þættir | 167 orð

Sagan (13). N-Allir Norður &spade;ÁKG5 &heart;ÁK4 ⋄G104 &klubs;D43...

Sagan (13). N-Allir Norður &spade;ÁKG5 &heart;ÁK4 ⋄G104 &klubs;D43 Vestur Austur &spade;984 &spade;D76 &heart;86 &heart;963 ⋄Á952 ⋄D874 &klubs;G1075 &klubs;962 Suður &spade;1032 &heart;DG1072 ⋄K6 &klubs;ÁK6 Suður spilar 6&heart;. Meira
2. desember 2021 | Í dag | 225 orð | 1 mynd

Sigurður Stefán Haraldsson

50 ára Sigurður Stefán fæddist á Akureyri, ólst upp á æskuheimilinu í Byggðavegi 101 á Brekkunni og varð stúdent frá náttúrufræðibraut MA árið 1991. Meira

Íþróttir

2. desember 2021 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Bríet Sif skoraði 18 stig í Tékklandi

Haukar luku keppni á ágætum nótum í riðlakeppni Evrópubikars kvenna í körfuknattleik í gær í hörkuleik gegn KP Brno í Tékklandi. Brno hafði þó betur 60:53 en Haukar voru án Helenu Sverrisdóttur eins og í flestum leikjum í keppninni. Meira
2. desember 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Engin tengsl við bólusetningar

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem vísað var á bug kenningum um að aukinn fjöldi knattspyrnumanna hafi farið í hjartastopp þar sem þeir hafi verið bólusettir fyrir kórónuveirunni. Meira
2. desember 2021 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

England Wolves – Burnley 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England Wolves – Burnley 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrstu 72 mínúturnar hjá Burnley. Meira
2. desember 2021 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Fjölnir sýndi styrk í Keflavík

Körfubolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fjölniskonur sýndu að þær ætla sér stóra hluti í toppbaráttu úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í vetur með því að sigra Keflvíkinga á þeirra heimavelli í gærkvöld, 95:90. Meira
2. desember 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Guðmundur á leið í úrslitaleik

Guðmundur Þórarinsson landsliðsmaður í knattspyrnu er kominn með New York City í úrslitaleik Austurdeildar MLS í Bandaríkjunum eftir sigur á Arnóri Ingva Traustasyni og félögum í New England Revolution í undanúrslitum í fyrrinótt. Meira
2. desember 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Hætta við öll tennismót í Kína

Alþjóðatennissambandið, WTA, tilkynnti í gærkvöld að það væri hætt við öll alþjóðleg mót í Kína og Hong Kong vegna máls kínversku tenniskonunnar Peng Shuai. Meira
2. desember 2021 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Kvennaknattspyrnan er á stöðugri uppleið og þá sérstaklega undanfarin...

Kvennaknattspyrnan er á stöðugri uppleið og þá sérstaklega undanfarin ár. Fjöldi landsliða hefur bætt sig mikið, þar á meðal Tékkland, sem hefur í tvígang gert jafntefli við ríkjandi Evrópumeistara Hollands í riðli Íslands í undankeppni HM 2023. Meira
2. desember 2021 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Álftanes...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Álftanes 19. Meira
2. desember 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Langþráður leikur Sverris Inga

Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, spilaði langþráðan leik í gærkvöld þegar lið hans, PAOK, sótti heim Larissa í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum grísku bikarkeppninnar. Meira
2. desember 2021 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Olísdeild karla FH – Haukar 28:24 Staðan: FH 11812312:27717 Haukar...

Olísdeild karla FH – Haukar 28:24 Staðan: FH 11812312:27717 Haukar 11722325:29216 Valur 9621261:22814 ÍBV 10703301:29314 Stjarnan 10613299:29313 Afturelding 10424289:28210 Selfoss 10505258:25410 Fram 9414253:2559 Grótta 9315240:2457 KA... Meira
2. desember 2021 | Íþróttir | 502 orð | 2 myndir

Skýr markmið fyrir árið 2023

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Hlynur Andrésson, margfaldur Íslandsmethafi í hlaupum, er fluttur til Ítalíu og æfir nú undir handleiðslu fyrrverandi ólympíumeistara í maraþoni. Meira
2. desember 2021 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Stórsigur Spánverja í upphafsleik HM

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hófst á Spáni í gærkvöld þegar gestgjafarnir tóku á móti Argentínu í Torrevieja. Meira
2. desember 2021 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Stúlknaliðið komst örugglega í úrslit

Íslenska stúlknalandsliðið í hópfimleikum komst örugglega í úrslit á EM sem hófst í Guimares í Portúgal í gær. Keppt var í undankeppni og komust sex lið áfram í úrslitin. Ísland fer inn í úrslitin með þriðja besta árangurinn í undankeppninni. Meira
2. desember 2021 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Breiðablik – Valur 72:98 Keflavík &ndash...

Subway-deild kvenna Breiðablik – Valur 72:98 Keflavík – Fjölnir 90:95 Njarðvík – Grindavík (32:27) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Meira
2. desember 2021 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Tvöföld ástæða til að gleðjast hjá FH

FH-ingar komu sér í gær fyrir í toppsæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir sigur gegn Haukum 28:24 í grannslagnum í Hafnarfirði. FH tók toppsætið af Haukum en FH er með 17 stig og Haukar 16. Valur er með 14 stig en á tvo leiki inni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.