Greinar föstudaginn 3. desember 2021

Fréttir

3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 831 orð | 2 myndir

Afhending raforku skert

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Eftirspurn eftir raforku hjá viðskiptavinum Landsvirkjunar hefur aukist mjög. Kaupendur fullnýta raforkusamninga sína og raforkukerfið er fulllestað. Á sama tíma er vatnsbúskapurinn á Þjórsársvæðinu verri en lengi hefur verið. Verður því gripið til takmarkana á afhendingu raforku í vetur samkvæmt ákvæðum í skerðanlegum samningum, að minnsta kosti til fiskimjölsverksmiðja. Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 99 orð

Alls 246 ferðir á hátíðardögunum

„Jól og áramót líta ágætlega út hjá okkur,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, um stöðu mála í kjölfar frétta af útbreiðslu Ómíkron-afbrigðisins. Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Áfram sígur íshellan

Íshellan yfir Grímsvötnum hafði seint í gærkvöldi sigið um rúma tuttugu metra frá því fyrst fór að bera á sigi fyrir um tíu dögum. Þetta sýndu síðustu mælingar en áfram verður fylgst með mælingum í dag. Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Bjóða lóð á Suðureyri undir nýtt laxasláturhús

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 537 orð | 5 myndir

Bókunarstaðan ágæt í allar áttir

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Öll óvissa hefur tímabundin áhrif á bókanir, sér í lagi nær í tíma. Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 256 orð

Bræðslurnar verða skertar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsvirkjun hefur ákveðið að takmarka afhendingu á raforku til fiskimjölsverksmiðja í janúar. Heldur skerðingin áfram í vetur, ef aðstæður krefjast þess, en möguleikar á afhendingu eru í stöðugri skoðun. Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Desember tendrar tilhlökkun landsmanna til jólanna

Þriðji dagur desembermánaðar er genginn í garð og annar sunnudagur aðventu væntanlegur, svo óhætt er að búa sig undir allar helstu jólahefðirnar sem takmarkanir stjórnvalda leyfa. Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Eggert

Ylur Desember er matgæðingamánuður. Ef ekki væri fyrir gróðurhúsin væri úrval hráefna, og möguleikar matreiðslumeistara, takmarkaðra enda frosin jörð ekki kjörin til... Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fann leið til að hækka launin

„Ríkið hefur leikið þann leik að skrifa upp á svipaðar hækkanir og hjá öðrum samkvæmt lífskjarasamningnum en hefur um leið frítt spil í gegnum stofnanasamninga, sem eru að vísu háðir fjárveitingum,“ segir Stefán Ólafsson, sérfræðingur... Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 441 orð | 3 myndir

Gagnamagn um farsíma eykst enn

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Gagnamagn á farsímanetinu hér á landi heldur áfram að aukast á milli ára. Nýjar tölur frá Fjarskiptastofu sýna tæplega 31% aukningu á fyrri hluta þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hljóðinnsetning Helgu Katrínar í síðustu sýningu Midpunkts að sinni

„Annarsstaðar“ er heiti sýningar Helgu Katrínar sem verður opnuð í Midpunkt í Hamraborg Kópavogs í dag kl. 17. Helga nam ritlist við Háskóla Íslands og Middlesex University, en er núna að ljúka námi við Ljósmyndaskólann. Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Hugleiðingar Vilborgar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Líflegt í Tindastóli

Veturinn hefur farið vel af stað í skíðabrekkum Skagafjarðar og í nóvember nýttu yfir 600 manns sér brekkur og göngubrautir í hlíðum Tindastóls. Fyrsti gönguskíðahópurinn var á ferðinni 13. nóvember og viku síðar var opnað í brekkurnar. Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Loðnuvertíðin fer rólega af stað

Átta uppsjávarskip voru í gær komin á loðnumið austur og norðaustur af Kolbeinsey og það níunda var á leiðinni. Fyrstu skipin köstuðu síðdegis á miðvikudag eftir að breytt reglugerð sem heimilaði veiðar með flotvörpu á svæðinu tók gildi. Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Mosaveggnum sæmandi

Flest þarf að hreinsa á einhverjum tímapunkti, jafnvel tjörnina norðan við Ráðhús Reykjavíkur eins og hér er gert. Fyrst er tjörnin tæmd, botninn hreinsaður og loks er hún fyllt á ný með hreinu vatni. Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Naglagjaldið dragi úr svifryksmengun

Sveitarstjórnir fá heimild til að leggja á gjald, allt að 40 þús. kr., fyrir notkun negldra hjólbarða á ökutækjum, nái frumvarp til breytinga á umferðarlögum fram að ganga á Alþingi. Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Nýtt afbrigði en margt óljóst enn

Steinar Ingi Kolbeins steinar@mbl.is Alls greindust 136 með kórónuveiruna innanlands í gær. Þar af voru 63 í sóttkví við greiningu. Sjö greindust við landamærin. Meira
3. desember 2021 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Páfinn í heimsókn til Kýpur

Frans páfi heimsótti í gær Kýpur, og lagði þar meðal annars blómsveig að styttu Makaríosar III. erkibiskups, fyrsta forseta landsins, við forsetahöllina í Níkósíu. Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 635 orð | 2 myndir

Pólverjar hjóla í MDE frekar en ESB

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Lagaþrætur Póllands og ráðandi afla í Evrópu fara síður en svo dvínandi. Í september úrskurðaði stjórnlagadómstóll Póllands, að hluti Evrópuréttar Evrópusambandsins (ESB) kynni að vera ósamrýmanlegur stjórnarskrá landsins, en framkvæmdastjórn ESB í Brussel brást við af hörku. Og nú hefur stjórnlagadómstóllinn pólski tekið málið á nýtt svið og nýtt stig með því að komast að sams konar niðurstöðu gagnvart Mannréttindadómstól Evrópu (MDE). Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Ráðherra skipi sóttvarnalækni

Lagt er til að sóttvarnalæknir verði framvegis skipaður af ráðherra í stað þess að hann sé ráðinn af landlækni í áformum að nýjum sóttvarnalögum, sem heilbrigðisráðherra hefur birt á samráðsgátt stjórnvalda. Meira
3. desember 2021 | Erlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Skiptust á viðvörunum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hét því í gær að Bandaríkjastjórn og Atlantshafsbandalagið stæðu með Úkraínumönnum gegn hvers kyns árásum og ágengni af hálfu Rússa. Ummæli Blinkens féllu skömmu áður en hann fundaði með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, en þeir voru báðir viðstaddir ráðherrafund Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, í Stokkhólmi. Meira
3. desember 2021 | Erlendar fréttir | 105 orð

Standa með Tennissambandi kvenna

Novak Djokovic, sá efsti á heimslista karla, og Billie Jean King voru í hópi tennisstórstjarna sem lýstu í gær yfir stuðningi sínum við ákvörðun Tennissambands kvenna, WTA, um að fresta öllum mótum sínum í Kína og Hong Kong vegna máls Peng Shuai, sem... Meira
3. desember 2021 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Sveppirnir bíða

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Allt að þriggja vikna bið er nú eftir greiningu sveppasýna úr byggingum sem send eru til Náttúrufræðistofnunar Íslands. Meira
3. desember 2021 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Útgöngubann á óbólusetta

Þýsk stjórnvöld og sambandslöndin 16 ætla að setja á víðtækar sóttvarnaraðgerðir sem munu hefta frelsi þeirra sem ekki hafa fengið bólusetningu eða smitast af kórónuveirunni. Meira

Ritstjórnargreinar

3. desember 2021 | Leiðarar | 728 orð

Er helsta efnahagsvélin komin í kjallarann?

Síðasta birtingarmynd forseta Bandaríkjanna var ekki huggunarrík fyrir landa hans Meira
3. desember 2021 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Forseta og aðalræðismanni brá

Ógnartímamenn hafa mikið að gera núna. Heimurinn átti reyndar að vera fullsteiktur skv. spám „vísindamanna“. Sú óstundvísi hans var óþægileg fyrir ofhitunarmenn og nú þurfti veiran frá Wuhan sitt svigrúm. Spáð var þriggja mánaða tíma í hana, og veittum við fálkaorðuna í lok hans. En hún þurfti svo miklu meira. Vesturheimur, sem baráttan snerist um, keyrði allt í lok og læs og ofhitunarmenn horfðu undrandi á. Meira

Menning

3. desember 2021 | Menningarlíf | 967 orð | 1 mynd

Hvað leynist í geymslunni þinni?

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Sviðslistahópurinn Slembilukka hefur samið verk sem fjallar að öllu leyti um geymslur. Það ber titilinn Á vísum stað og verður frumsýnt í kvöld, 3. desember, í sýningarrýminu á þriðju hæð í Borgarleikhúsinu. Meira
3. desember 2021 | Bókmenntir | 598 orð | 1 mynd

Níu bækur tilnefndar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Tilkynnt var í gær hvaða níu bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi í ár. Meira
3. desember 2021 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Uppkast og streymi hins opinbera

Meðal þess sem ausa á í úr ríkissjóði samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er þróun innlendrar streymisveitu. Meira

Umræðan

3. desember 2021 | Pistlar | 385 orð | 1 mynd

Á Reykjavík ráðherra?

Ríkisstjórnin leggur áherslu á samstarf við sveitarfélögin ef marka má nýjan stjórnarsáttmála. Mörg helstu verkefnin á að vinna í samstarfi við sveitarfélög. Meira
3. desember 2021 | Aðsent efni | 917 orð | 2 myndir

Heimastjórn, fullveldi og sjálfstæði – og menningararfur

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Heimkoma menningararfsins, sem fólginn var í handritunum í Árnasafni, var viðburður. Þjóðin hélt niður á hafnarbakka til móts við handritin." Meira
3. desember 2021 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Peningaþvætti – eftirlitsiðnaðurinn

Eftir Jón Þ. Hilmarsson: "Lagasetningin missir alfarið marks þar sem sjálft inntak laganna stenst ekki skoðun." Meira

Minningargreinar

3. desember 2021 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

Bergþóra Jónsdóttir

Bergþóra Jónsdóttir fæddist 28. júní 1929. Hún lést 18. nóvember 2021. Útförin fór fram 29. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2021 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

Guðmundur Pétursson

Guðmundur Pétursson fæddist 15. mars 1947. Hann lést 2. nóvember 2021. Útför hans fór fram 16. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2021 | Minningargreinar | 3105 orð | 1 mynd

Ísleifur Birgisson

Ísleifur Birgisson fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1981. Hann lést 13. nóvember 2021. Foreldrar hans eru Birgir Ottósson, f. 17. júlí 1958, og Elsa Dóra Ísleifsdóttir, f. 3. nóvember 1959. Systir Ísleifs er Helga Fanney, f. 13. mars 1977. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2021 | Minningargreinar | 2043 orð | 1 mynd

Jóhanna Björg Hjaltadóttir

Jóhanna Björg fæddist á Ytri-Bakka við Eyjafjörð 17. ágúst 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 27. nóvember 2021. Foreldrar Jóhönnu voru Ásta Ásgeirsdóttir og Hjalti Gunnarsson. Systkini hennar voru Gunnar Ásgeir, f. 1920, María, f. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2021 | Minningargreinar | 976 orð | 1 mynd

Jóhannes Árnason

Jóhannes Árnason fæddist 26. febrúar 1925 á Sölvhólsgötu 12 í Reykjavík. Hann lést á Vífilsstaðaspítala 23. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Árni Pálsson atvinnubílstjóri í Reykjavík, f. 12. desember 1898, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2021 | Minningargreinar | 4543 orð | 1 mynd

Ófeigur Björnsson

Ófeigur Björnsson fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1948. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Björn Ófeigsson stórkaupmaður, f. 27. febrúar 1912, d. 19. mars 1995, og Jensína E.S. Jónsdóttir, f. 18. mars 1915, d.... Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2021 | Minningargreinar | 1232 orð | 1 mynd

Reynir Benediktsson

Reynir Benediktsson fæddist 5. janúar 1946. Hann lést 11. nóvember 2021. Útför Reynis fór fram 2. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2021 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Rósa Bergsdóttir

Rósa Bergsdóttir fæddist á Hraunum í Fljótum 8. apríl 1942. Hún lést á Sauðárkróki 21. nóvember 2021. Foreldrar Rósu voru hjónin Hólmfríður Jónsdóttir, f. 30. júní 1917, d. 25. maí 2004, og Bergur Guðmundsson, f. 19 júlí 1904, d. 24. mars 1992. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 389 orð | 3 myndir

Hópar hjá ríkinu fengu meiri hækkun

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stefán Ólafsson, sérfræðingur hjá Eflingu, telur lífskjarasamninginn hafa haft minni áhrif á launabil í opinbera geiranum en á almennum vinnumarkaði. Ástæðan sé meðal annars svigrúm til að hækka önnur laun en grunnlaun í stofnanasamningum hjá ríkisstarfsmönnum. Lífskjarasamningurinn gildir 2019 til 2022 og verður síðasta samningsbundna hækkun 1. janúar næstkomandi. Markmið samninganna var ekki síst að rétta hlut lágtekjuhópa og var því lögð áhersla á krónutöluhækkanir fremur en hlutfallslega hækkun launa. Með því átti að stytta launabilið milli faglærðra og ófaglærðra. Meira
3. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Útvega góðar tölur til sveitarfélaganna

Golfsamband Íslands hefur samið við Klappir grænar lausnir um að halda utan um sjálfbærnimælikvarða fyrir golfklúbba sambandsins. Meira
3. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Þrjú félög hækkuðu í kauphöll á rauðum degi

Aðeins þrjú félög hækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Mest hækkaði verð bréfa í olíufélaginu Skeljungi , eða um 2,16% í 15 milljóna króna viðskiptum. Gengi bréfa félagsins eftir viðskiptin er 14,2 krónur á hvern hlut. Meira

Fastir þættir

3. desember 2021 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 e6 7. Be3 b5...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 e6 7. Be3 b5 8. Dd2 Bb7 9. g4 h6 10. 0-0-0 Rbd7 11. h4 b4 12. Ra4 d5 13. Bh3 dxe4 14. g5 hxg5 15. hxg5 exf3 16. Rxe6 fxe6 17. Bf5 exf5 18. Meira
3. desember 2021 | Í dag | 29 orð | 3 myndir

Föðurmissir í aðdraganda Ólympíuleika

Sundmaðurinn Anton Sveinn Mckee missti föður sinn í desember 2020 en á sama tíma var hann að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana 2021 sem fram fóru í Tókýó sumarið... Meira
3. desember 2021 | Í dag | 56 orð

Málið

„Kjörin settu á manninn mark“ orti Örn Arnarson um Stjána bláa. Það þýðir að þau höfðu áhrif á hann , skildu eftir spor . Mark merkir þarna einkenni . „Veðurfarið setti mark sitt á íbúana, þeir voru jafn drungalegir og það. Meira
3. desember 2021 | Í dag | 319 orð

Misjafnt ort um Esjuna

Ég fékk góðan póst: „Gestur Guðfinnsson hét maður sem las prófarkir á Alþýðublaðinu og var laglega hagorður. Hann var mikill ferðafélagsmaður og orti um náttúruna. Hann setti sumt í Alþýðublaðið og hét þá Lómur. Meira
3. desember 2021 | Árnað heilla | 59 orð | 2 myndir

Nýir borgarar

Reykjavík Margrét Ásta Valgeirsdóttir fæddist 24. nóvember 2020. Hún vó 3.238 g og var 50 cm á lengd. Bróðir hennar, Guðjón Helgi Valgeirsson fæddist 2. desember 2019 og vó 3.770 g og var 53 cm á lengd. Meira
3. desember 2021 | Árnað heilla | 110 orð | 1 mynd

Óðinn Björn Þorsteinsson

40 ára Óðinn er Reykvíkingur, ólst upp í Breiðholti en býr í Árbænum. Hann er með meistaragráðu í íþróttafræðum frá Háskólanum í Reykjavík og er yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar ÍR. Meira
3. desember 2021 | Árnað heilla | 614 orð | 4 myndir

Rannsóknir og bjórgerð á Hólum

Bjarni Kristófer Kristjánsson fæddist 3. desember 1971 á Sólvangi í Hafnarfirði og er því sannur Gaflari. Bjarni ólst upp á Austurgötunni í Hafnarfirði fram til 16 ára aldurs er fjölskyldan flutti á Tjarnarbrautina. Meira
3. desember 2021 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Sue Ellen sendi Helgu Völu í freyðibað

Helga Vala Helgadóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, rak upp stór augu í gærmorgun þegar hún fékk persónulega kveðju í myndskilaboðum frá leikkonunni Lindu Gray sem er frægust fyrir hlutverk sitt sem Sue Ellen í sjónvarpsþáttunum Dallas. Meira

Íþróttir

3. desember 2021 | Íþróttir | 947 orð | 2 myndir

Á vellinum skilja menn hver annan

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Selfyssingurinn Guðmundur Þórarinsson og samherjar hans í New York City í bandarísku knattspyrnunni eru í spennandi stöðu um þessar mundir. Liðið er eitt fjögurra sem eftir eru í úrslitakeppninni og þarf að vinna tvo leiki til viðbótar til að verða meistari. Fram undan er úrslitaleikur í Austurdeildinni á sunnudaginn eftir að hafa lagt New England Revolution, lið Arnórs Ingva Traustasonar, að velli eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni. Meira
3. desember 2021 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Bæði lið Íslands voru númer tvö í undankeppninni

Bæði íslensku liðin í flokki fullorðinna höfnuðu í öðru sæti í undankeppni Evrópumótsins í hópfimleikum í Guimaraes í Portúgal í gær og keppa til úrslita um Evrópumeistaratitilinn á morgun. Meira
3. desember 2021 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

England Tottenham – Brentford 2:0 Manchester United &ndash...

England Tottenham – Brentford 2:0 Manchester United – Arsenal 3:2 Staðan: Chelsea 14103133:633 Manch. City 14102229:832 Liverpool 1494143:1231 West Ham 1473425:1724 Arsenal 1472517:2023 Tottenham 1371513:1722 Manch. Meira
3. desember 2021 | Íþróttir | 1157 orð | 2 myndir

Gat ekki gripið bolta þegar hann byrjaði

Svíþjóð Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
3. desember 2021 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

HM kvenna Leikið á Spáni: E-RIÐILL: Þýskaland – Tékkland 31:21...

HM kvenna Leikið á Spáni: E-RIÐILL: Þýskaland – Tékkland 31:21 Ungverjaland – Slóvakía 35:29 F-RIÐILL: Suður-Kórea – Kongó 37:23 Danmörk – Túnis 37:23 G-RIÐILL: Króatía – Brasilía 25:30 Japan – Paragvæ 40:17 H-RIÐILL:... Meira
3. desember 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Ljónagryfjan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Ljónagryfjan: Njarðvík – Vestri 18.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – ÍR 19.15 Origo-höllin: Valur – Þór Þ 20.15 Meistaravellir: KR – Keflavík 20.15 1. Meira
3. desember 2021 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Ronaldo fyrstur til að skora 800 mörk

Cristiano Ronaldo varð fyrsti knattspyrnumaðurinn til að skora 800 mörk í mótsleikjum með félagsliði og landsliði þegar hann gerði tvö síðari mörk Manchester United í 3:2-sigri liðsins gegn Arsenal á Old Trafford í gærkvöld. Meira
3. desember 2021 | Íþróttir | 297 orð | 3 myndir

*Sex nýliðar eru í 35 manna hópi sem Guðmundur Guðmundsson...

*Sex nýliðar eru í 35 manna hópi sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik tilkynnti í gær fyrir Evrópumótið sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Meira
3. desember 2021 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Sjáum til eftir Ólympíuleikana

Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

3. desember 2021 | Blaðaukar | 433 orð | 3 myndir

Af drykkju og bókabrennum

Eftir Joseph Roth. Jón Bjarni Atlason þýddi og ritaði eftirmála. Ugla, 2021. Kilja, 125 bls. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 187 orð

Aukin útgáfa þrátt fyrir allt

Bókaútgefendur víða um heim hafa lent í talsverðum erfiðleikum á árinu bæði vegna pappírsskorts og tregðu í flutningum. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 532 orð | 3 myndir

Á hraðri leið niður í djúpið

Eftir Benný Sif Ísleifsdóttur. Mál og menning, 2021. Innbundin, 314 bls. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 1045 orð | 1 mynd

„Hið óþekkta alltaf hryllilegast“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 1062 orð | 1 mynd

„Líklega losna ég aldrei undan fortíðinni“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Upphaflega hugmyndin var sú að að skrifa Íslandssögu síðari hluta 20. aldar frá sjónarhóli flugfreyju, að nota þetta rými sem flugvélin er sem eins konar tilraunaglas. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 813 orð | 1 mynd

„Með heila skáldsögu á herðunum“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 551 orð | 3 myndir

Dulræn öfl og drepsóttir

Eftir Emil Hjörvar Petersen. Hljóðbók, 9 klst. og 17 mínútur. Lesin af Sólveigu Arnarsdóttur, Guðrúnu Eyfjörð og Guðmundi Inga Þorvaldssyni. Storytel, 2021. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 681 orð | 4 myndir

Einn af frumkvöðlum funkisstefnunnar

Arkitektinn Þórir Baldvinsson (1901-1986) veitti Teiknistofu landbúnaðarins forstöðu á sinni tíð og teiknaði fjöldamörg býli, bæði íbúðarhús og útihús. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 791 orð | 1 mynd

Gleymumst áður en við fæðumst

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Í nýrri ljóðabók sinni, Á asklimum ernir sitja , ræðir Matthías Johannessen við fortíð og nútíð; lítur aftur um aldir og einnig til dagsins í dag. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 802 orð | 3 myndir

Hraustar konur, hrasgjarnir karlar

Eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur. Innbundin, 278 bls. með myndum og skrám. Vaka-Helgafell 2021. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 1048 orð | 2 myndir

Höndlað við Pollinn

Bókarkafli Í bókinni Höndlað við Pollinn rekur Jón Þ. Þór sögu verslunar á Akureyri frá öndverðu til þúsaldarmótanna 2000. Hér segir frá fjölda fyrirtækja og körlum og konum sem mótuðu viðskiptaumhverfið og settu svip á mannlífið í bænum í áranna rás. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 650 orð | 1 mynd

Ímyndunaraflið fer á flug

Fyrir stuttu kom út bókin Raunveruleiki hugans er ævintýri eftir Guðrúnu Steinþórsdóttur sem fjallar um valdar sögur Vigdísar Grímsdóttur, einkenni þeirra og viðtökur í ljósi hugrænnar bókmenntafræði. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 205 orð | 1 mynd

Ískaldir glæpir í Bretlandi

Útgáfurétturinn að Skaða , nýjustu bók Sólveigar Pálsdóttur, hefur verið seldur til Bretlands og var útgefandi Sólveigar í Bretlandi reyndar búinn að festa sér réttinn áður en Sólveig var búin með bókina. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 1559 orð | 3 myndir

Ískaldur raunveruleikinn

Bókarkafli Í bókinni 11.000 volt rekur Erla Hlynsdóttir þroskasögu Guðmundar Felix Grétarssonar. Hann missti báða handleggi í slysi aðeins 25 ára gamall, en barátta hans hefst þó mun fyrr, því stór áföll hafa mætt honum frá fyrstu æviárum. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 690 orð | 3 myndir

Íslenska í skjóli Dana

Eftir Kristjönu Vigdísi Ingvadóttur. Sögufélag, 2021. Kilja, 320 bls. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 120 orð | 1 mynd

Ljóð, fræði og fleira

Fjóða hefti Tímarits Máls og menningar á þessu ári er komið út. Meðal efnis í ritinu má nefna ljóð eftir Steinunni Sigurðardóttur, Valgerði Kr. Brynjólfsdóttur, Steinunni Lilju Emilsdóttur og Véstein Lúðvíksson. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 290 orð | 3 myndir

Meistaraverk Evu Bjargar

Eftir Evu Björgu Ægisdóttur. Veröld 2021. Innb. 376 bls. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 1863 orð | 1 mynd

Merkingin liggur hjá lesandanum

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 365 orð | 3 myndir

Níðst á mönnum og dýrum

Eftir Yrsu Sigurðardóttur. Veröld 2021. Innb. 350 bls. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 914 orð | 1 mynd

Ótti og óheilbrigt samband

Fyrir stuttu gaf bókaforlagið Benedikt út bókina Konan hans Sverris , sem er fyrsta skáldsaga Valgerðar Ólafsdóttur sálfræðings. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 906 orð | 3 myndir

Óvæntur vinningur í hversdagslotteríinu

Eftir Ragnar Helga Ólafsson. Bjartur, 2021. Innbundin, 160 bls. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 466 orð | 3 myndir

Skrifað af nærgætni og tilfinningu

Eftir Einar Kárason. Mál og menning 2021. Innb., 120 bls. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 447 orð | 1 mynd

Stjórna ekki alveg ferðinni

Unnur Lilja Aradóttir hlaut glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn í vor fyrir handritið að bókinni Höggið , sem kom svo út fyrir stuttu. Höggið er þriðja bók hennar, en áður hafa komið út Einfaldlega Emma 2019 og Birta, ljós og skuggar 2020. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 1765 orð | 2 myndir

Systkinin frá Gýgjarhóli

Bókarkafli Í bókinni Bréfin hennar Viktoríu er saga systkinanna frá Gýgjarhóli í Biskupstungum rakin. Inga Kristjánsdóttir tók bókina saman og byggir á sendibréfum sem fóru á milli systkinanna og vina þeirra í byrjun 20. aldar. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 350 orð | 3 myndir

Traustur vinur trompar maka

Eftir Kamillu Einarsdóttur. Veröld 2021. Innbundin, 141 bls. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 1415 orð | 3 myndir

Úr sagnabrunni Hólmsteins Helgasonar

Bókarkafli Úr sagnabrunni, nefnist nýútkomin bók með ýmsu rituðu efni sem útgerðar- og athafnamaðurinn Hólmsteinn Helgason á Raufarhöfn lét eftir sig. Níels Árni Lund tók efnið saman og bjó það til prentunar. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 689 orð | 5 myndir

Vel heppnað stefnumót

Eftir Hallgrím Helgason og Rán Flygenring. Angústúra, 2021. 36 bls. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 917 orð | 1 mynd

Verð að leyfa hugmyndunum að ráða

Guðrún Sigríður Sæmundsen hefur sent frá sér þrjár bækur ólíkrar gerðar; fyrst kom Hann kallar á mig 2015, saga um unga konu sem verður fíkninni að bráð, þá Andstæður 2018, sem segir frá lífi konu sem gerist vændiskona, og nú kemur sálfræðitryllirinn... Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 537 orð | 3 myndir

Verður betri og betri með hverri síðu

Eftir Júlíu Margréti Einarsdóttur. Una útgáfuhús, 2021. Kilja, 388 bls. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 1206 orð | 2 myndir

VHS-spólur, tóbaksparadís og pils

Bókarkafli Í bókinni Peningar eftir Björn Berg Gunnarsson er fjöldi frásagna sem tengjast fjármálum með einum eða öðrum hætti. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 294 orð | 3 myndir

Vinátta, fjölmenning og ADHD

Eftir Gunnar Helgason. Myndir eftir Rán Flygenring. Mál og menning, 2021. Innb., 229 bls. Meira
3. desember 2021 | Blaðaukar | 307 orð | 3 myndir

Ævintýri hversdagsleikans

Eftir Snæbjörn Arngrímsson. Vaka-Helgafell, 2021. Innb., 309 bls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.