Greinar þriðjudaginn 7. desember 2021

Fréttir

7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

101 kórónuveirusmit greindist innanlands

101 kórónuveirusmit greindist innanlands á sunnudaginn síðastliðinn. Þar af voru 39 í sóttkví við greiningu. Þá greindust 9 smit á landamærunum. 1.366 einstaklingar voru þá í einangrun vegna veirunnar og 1.882 í sóttkví. Meira
7. desember 2021 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Aung San Suu Kyi í 4 ára fangelsi

Aung San Suu Kyi, fyrrverandi leiðtogi Búrma, hefur verið dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir að hvetja til uppreisnar gegn stjórnvöldum og fyrir brot gegn neyðarlögum um kórónuveirufaraldurinn. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 440 orð | 3 myndir

Áform um allt að 150 nýjar íbúðir

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við gerðum þetta mjög svipað í Breiðholtinu í fyrra, kynntum vinnuhugmyndir og fengum að heyra álit hjá íbúum. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Árið 2021 í hópi hlýju áranna

„Á lista yfir meðalhita síðustu 73 árin er hiti í Reykjavík í 15. hlýjasta sæti, í því fimmta hlýjasta á Akureyri og áttunda hlýjasta austur á Dalatanga. Meira
7. desember 2021 | Erlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

„Dagur vansæmdarinnar“

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Vestanhafs er þess nú minnst að í dag eru 80 ár liðin frá leifturárás Japana á flotastöð bandaríska hersins, Pearl Harbor á Hawaii, 7. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 156 orð | 2 myndir

„Hefur óneitanlega áhrif á svona lítið samfélag“

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Íbúar á Patreksfirði hafa verið hvattir til þess að taka það rólega þessa vikuna eftir að hópsmit kom upp í sveitarfélaginu í síðustu viku. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 184 orð | 4 myndir

Bókaperlur á uppboði

Bókaverslunin Bókin heldur uppboð á völdum bókum á slóðinni uppbod.is undir yfirskriftinni Bókaperlur. Alls verða uppboðsnúmerin 120, en uppboðið hefst í dag og stendur til 19. desember. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 678 orð | 2 myndir

Dauði og tortíming í fyrirmyndarríkinu

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Í margra augum er Svíþjóð fyrirmyndarríki, þar sem velferð og velmegun haldast í hendur, heimkynni Volvo og IKEA, þar sem landsmenn eru yfirmáta meðvitaðir um hvers kyns vandamál lífsins og lausnir þeirra. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Skuggamyndir Tignarlega hesta ber við himininn, en sólin þykir lækka flugið heldur hratt á þessum síðustu dögum ársins 2021. Myndast þá þessar fögru skuggamyndir í... Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Engin merki um kvikuinnskot

„Þessir skjálftar þurfa ekki að þýða að kvika sé á leið til yfirborðs. Hún þarf að brjóta sér leið og það vantar þá skjálfta. Mælingar á jarðskorpubreytingum á Grímsfjalli sýna heldur engin merki um að það hafi orðið kvikuinnskot í nágrenninu. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Engin teikn um aðsteðjandi gos

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jarðskjálfti að stærð 3,6 stig varð í Grímsvötnum í gærmorgun og mældust upptök hans vera grunn og um 1,2 km NNA af Grímsfjalli. Fluglitakóðinn fyrir Grímsvötn var færður úr gulum í appelsínugulan sem þýðir að eldstöðin sýni aukna virkni og vaxandi líkur séu á eldgosi. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fengu 92 milljarða í arf

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Einstaklingar fengu samtals rúmlega 92 milljarða króna í arf á seinasta ári. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fimm ákærðir fyrir meiri háttar brot

Héraðssaksóknari hefur ákært framkvæmdastjóra og stjórnarmenn verktakafyrirtækjanna Brotafls ehf. og Kraftbindinga fyrir meiri háttar brot gegn skatta- og bókhaldslögum og peningaþvætti. Alls eru fimm ákærðir. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Fyrstu farmarnir á loðnuvertíðinni

Góð hol fengust á loðnumiðunum norður af Melrakkasléttu á sunnudag. Þannig fékk Víkingur AK yfir 800 tonn í tæplega fimm tíma holi yfir hádaginn og landaði í gær yfir tvö þúsund tonnum á Vopnafirði. Bjarni Ólafsson AK var á sama tíma að landa um 1. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Guðmundur með gleði jólanna að leiðarljósi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gítarleikarinn og lagasmiðurinn Guðmundur Jónsson hefur komið víða við í tónlistinni á löngum ferli. Fyrir jólin í fyrra gaf hann út fyrstu tvö lög verkefnisins „Jóladraumur“ og um þessar mundir koma út þrjú jólalög til viðbótar, en til stendur að halda útgáfunni áfram á næstu árum með um 10 til 12 laga pakka í huga. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Íbúðir í Austurhólum seldust fljótt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Samtakamáttur sást í verki á laugardag þegar flutt var inn í nýjar íbúðir í fjölbýlishúsi við Austurhóla á Selfossi. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 309 orð

Jafnara flæði í pakkasendingum

„Við höfum ekki náð sömu álagstoppum og í fyrra enda er flæðið jafnara í ár, meðal annars vegna skilvirkari flutningaleiða,“ segir Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 321 orð

Kemur sér illa fyrir hagkerfið

„Það er mikið umhugsunarefni að þessi staða sé komin upp,“ segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, en Landsvirkjun tilkynnti í gær að hún hygðist skerða þegar í stað afhendingu raforku til stórnotenda sem eru með... Meira
7. desember 2021 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Kynntu ráðherra stjórnarinnar

Þýskir jafnaðarmenn (SPD) kynntu í gær í höfuðstöðvum sínum í Berlín ráðherra nýju ríkisstjórnarinnar sem þeir eru í forystu fyrir. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Langar biðraðir við bílakjallarann

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Allt að 500 manns á dag mæta í sýnatökur sem Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi heldur úti vegna Covid-19. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Listval sýnir verk eftir 70 myndlistarmenn í nýju sýningarrými í Hörpu

Jólasýning Listvals var opnuð í nýju sýningarrými fyrirtækisins á jarðhæð Hörpu um liðna helgi. Þar eru sýnd og til sölu verk eftir um 70 myndlistarmenn í fremstu röð. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Móttekinn arfur tvöfaldaðist á milli ára

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Á seinustu fimm árum hafa landsmenn fengið 256 milljarða króna í arf samkvæmt skattframtölum einstaklinga um framtaldar tekjur á þessum árum. Meira
7. desember 2021 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Óbólusettum bannaður aðgangur

Í gær gengu í gildi á Ítalíu reglur sem banna fólki sem ekki hefur verið bólusett gegn kórónuveirunni að koma í leikhús, kvikmyndahús, á tónlistarviðburði og sækja íþróttaleiki. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

Rammi um rafíþróttirnar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stafræn áhugamál eru fyrirferðarmikil í samfélaginu, ekki síst spilun tölvuleikja. Þetta hefur haft mikil áhrif á frítíma barna og ungmenna. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Ríkið hyggst selja stórhýsi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Veitt er heimild til sölu margra ríkiseigna í nýju fjárlagafrumvarpi, þar á meðal stórra og áberandi fasteigna í miðborg Reykjavíkur. Meira
7. desember 2021 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Rússar treysta bönd við Indverja

Pútín forseti Rússlands hélt til Indlands í gær til viðræðna við Modi, forsætisráðherra landsins, og aðra ráðamenn. Með í förinni er Igor Sechin, forstjóri olíurisans Rosneft, en til stendur að ræða hernaðarmálefni og orkumál. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Skerðing til stórnotenda tekur strax gildi

Ómar Friðriksson Logi Sigurðsson Landsvirkjun hefur ákveðið að skerðing á afhendingu raforku til fiskimjölsverksmiðja sem greint var frá í seinustu viku taki strax gildi, en ekki í janúar eins og ætlað hafði verið. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 117 orð

Smitaður í staðarprófi

Einstaklingur sem síðar reyndist smitaður af Covid-19 þreytti staðarpróf í Háskóla Íslands ásamt fimm öðrum nemendum á fimmtudaginn var. Þetta kemur fram í tölvupósti sem sendur var þeim nemendum sem þreyttu umrætt próf þennan dag. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Sóttvarnafrumvarp í mótbyr

Síðdegis í gær höfðu borist 67 umsagnir í samráðsgátt stjórnvalda þar sem gerðar eru athugasemdir við hugmyndir til breytinga á sóttvarnalögum. Þær eru m.a. að sóttvarnalæknir sé skipaður af heilbrigðisráðherra í stað þess að vera ráðinn af landlækni. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Stillt upp fyrir jólin

Jólaverslunin er nú í fullum gangi, enda styttist í jólin með hverjum deginum sem líður. Meira
7. desember 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Vörubíll rann utan í fimm bíla vegna hálku

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varaði við því í gærmorgun að fljúgandi hált væri þar, og áttu ökutæki og starfsmenn borgarinnar sem sáu um söltun í erfiðleikum vegna hálkunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

7. desember 2021 | Leiðarar | 484 orð

Fjandskapurinn

Engu er eirt í baráttunni gegn fólksbílnum í borginni Meira
7. desember 2021 | Leiðarar | 174 orð

Vonlítið símtal

Pútín er ekki líklegur til að gefa mikið eftir gagnvart Biden Meira
7. desember 2021 | Staksteinar | 210 orð | 2 myndir

Þöggun „RÚV“ hefnir sín

Páll Vilhjálmsson, öflugur bloggari, hefur fjallað ítarlega um að „lögreglurannsókn standi yfir á starfsháttum RÚV og aðkomu stofnunarinnar að eitrun og stuldi“. Meira

Menning

7. desember 2021 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Banksy vill styrkja kaup á fangelsi

Breski huldulistamaðurinn vinsæli Banksy hefur boðist til að safna allt að 10 milljónum punda með sölu verka, um 1,7 milljörðum króna, til að aðstoða við að kaupa fyrrverandi fangelsisbyggingu í Reading á Englandi og breyta henni í listamiðstöð. Meira
7. desember 2021 | Bókmenntir | 286 orð | 1 mynd

„Eldgos af óhemjandi frásagnargleði“

„ Sextíu kíló af sólskini er lygasöguglettið eldgos af óhemjandi frásagnargleði,“ segir í dómi Henriette Bacher Lind í Jyllands-Posten þar sem skáldsaga Hallgríms Helgasonar fær fullt hús. Meira
7. desember 2021 | Menningarlíf | 845 orð | 3 myndir

Dásamlegt þetta veiðimannalíf

...tekst Sigurði Héðni vel það sem eflaust er uppleggið með bókinni, að kynda undir vonum og væntingum annarra veiðimanna. Meira
7. desember 2021 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Forvitnileg innsýn í heim sálfræðinnar

Framboð á hlaðvarpsþáttum er orðið yfirþyrmandi og getur verið erfitt að feta sig í gegnum þann frumskóg. Þá reynist oft gott að gúggla hvaða vörp þykja best í ákveðnum flokkum, t.d. vörp um kvikmyndir eða bækur, nú eða sálfræði. Meira
7. desember 2021 | Menningarlíf | 321 orð | 3 myndir

Glæpir og fyrirgefning syndanna

Eftir Steindór Ívarsson. Innb. 240 bls. Ástríkur 2021. Meira
7. desember 2021 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Kristinn syngur eftirlætislög sín

Bassasöngvarinn Kristinn Sigmundsson kemur fram á hádegistónleikum í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ á morgun, miðvikudag, kl. 12.15 og „syngur uppáhaldslögin sín fyrir gesti“ eins og segir í tilkynningu. Meira
7. desember 2021 | Tónlist | 339 orð | 1 mynd

Ævintýrablær yfir aríum

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta eru fyrstu tónleikar mínir í Hafnarborg, en svo skemmtilega vill til að ég er nýflutt í Hafnarfjörðinn. Meira

Umræðan

7. desember 2021 | Aðsent efni | 970 orð | 1 mynd

Fiskveiðiauðlindin er eign þjóðarinnar

Eftir Þorgils Óttar Mathiesen: "Hvet ég ríkisstjórn og Alþingi til að hlusta á meirihluta þjóðarinnar og gera breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu á kjörtímabilinu í þá veru að hluti fiskveiðikvótans sé reglulega boðinn upp." Meira
7. desember 2021 | Aðsent efni | 459 orð

Græn og blá verðmæti náttúru

Eftir Svan Guðmundsson: "Ísland er umlukið hafi en í stjórnarsáttmálanum er rætt um grænu verðmætin. Eru menn að gleyma bláa hagkerfinu?" Meira
7. desember 2021 | Aðsent efni | 630 orð | 4 myndir

Hlýnun eða kólnun?

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Páll Bergþórsson náði athygli margra er hann spáði kólnun næstu áratugina. Hvað skyldi hann hafa fyrir sér í því?" Meira
7. desember 2021 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Í brjósti okkar bærist von...

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Hinni kláru og femínísku Kötu fannst það alveg fáránlegt – það eina sem hún hafði leyft sér var að leyfa ástinni sinni að flytja inn til sín." Meira
7. desember 2021 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd

Ímynd karlmennskunnar

Eftir Ársæl Þórðarson: "Öll jákvæð sýn á karlmennsku var sniðgengin líkt og fyrirgefningin var sniðgengin og kristin viðhorf eins og að elska náungann eins og sjálfan sig." Meira
7. desember 2021 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Orkuskipti og orkulausnir

Eftir Kristin Pétursson: "Það er ekki nóg að tala um orkuskipti. Það þarf að taka til hendinni og flýta virkjanaframkvæmdum." Meira
7. desember 2021 | Pistlar | 397 orð | 1 mynd

Umhverfisvernd og jöfnuður

Það er sérstakt fagnaðarefni að í kosningum til Alþingis skuli hafa náðst öflugri meirihluti en nokkru sinni fyrr um forystu Katrínar Jakobsdóttur sem forsætisráðherra næstu fjögur ár. Meira

Minningargreinar

7. desember 2021 | Minningargreinar | 829 orð | 1 mynd

Albert Eiðsson

Albert Eiðsson fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði 9. mars 1945. Hann lést í Reykjavík 23. nóvember 2021. Hann var sonur hjónanna Eiðs Albertssonar, skólastjóra á Búðum, f. 1890, d. 1972, og Guðríðar Sveinsdóttur organista, f. 1906, d. 1986. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2021 | Minningargreinar | 653 orð | 1 mynd

Björn Ágúst Magnússon

Björn Ágúst Magnússon fæddist 7. desember 1978. Hann lést 11. ágúst 2021. Útförin fór fram 20. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2021 | Minningargreinar | 3046 orð | 1 mynd

Björn Steindór Haraldsson

Björn Steindór Haraldsson fæddist á Húsavík 27. september 1950. Hann lést á líknardeild LSH 27. nóvember 2021. Foreldrar Björns voru Haraldur Björnsson málari, f. 22. ágúst 1910, d. 2. mars 1996, og María Aðalbjörnsdóttir, f. 22. desember 1919, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2021 | Minningargreinar | 3525 orð | 1 mynd

Guðrún Ólafsdóttir

Guðrún Ólafsdóttir fæddist 12. maí 1967 í Cleveland, Ohio og bjó þar fyrstu þrjú ár ævi sinnar. Hún lést á Landspítala 21. nóvember 2021. Foreldrar Guðrúnar eru Ólafur Friðrik Bjarnason, f. 27. október 1933, og Hjördís Dürr, f. 22. janúar 1934, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2021 | Minningargreinar | 3193 orð | 1 mynd

Jón Hilmar Björnsson

Jón Hilmar Björnsson fæddist 13. apríl 1939. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 23. nóvember 2021. Jón Hilmar ólst upp á Breiðabliki á Seltjarnarnesi og voru foreldrar hans hjónin Björn Jónsson yfirvélstjóri, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2021 | Minningargreinar | 687 orð | 1 mynd

Þorsteinn Aðalbjörnsson

Þorsteinn Aðalbjörnsson fæddist á Siglufirði 3. maí 1947. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 22. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Aðalbjörn Þorsteinsson, f. 1923, d. 1997, og Guðrún Stella Helgadóttir, f. 1929, d. 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 289 orð | 1 mynd

Áforma sölu áberandi eigna í miðborginni

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
7. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Flugfélögin fá nokkurn meðbyr í Kauphöllinni

Flugfélögin tvö, Icelandair Group og Play, hlutu nokkurn meðbyr í upphafi vikunnar og hækkuðu bréf fyrrnefnda félagsins á aðallista Kauphallarinnar um 3,9% í viðskiptum gærdagsins. Meira
7. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 461 orð | 2 myndir

Lætur Covid ekki stoppa sig

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Pítsukeðjan Pizzan, næststærsta flatbökukeðja á landinu, hefur lokað veitingastað sínum á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði. Meira

Fastir þættir

7. desember 2021 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. g3 dxc4 4. Bg2 Bf5 5. Ra3 e5 6. Rxc4 e4 7. Rfe5...

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. g3 dxc4 4. Bg2 Bf5 5. Ra3 e5 6. Rxc4 e4 7. Rfe5 Be6 8. Re3 Dd4 9. f4 Rf6 10. Rc2 Db6 11. e3 Rbd7 12. Rd4 Bd5 13. b3 h5 14. Bb2 h4 15. gxh4 Rc5 16. 0-0 Dd8 17. Rf5 Hh5 18. Rg3 Hxh4 19. b4 Rd3 20. Rxd3 exd3 21. Bxf6 gxf6 22. a3 a5... Meira
7. desember 2021 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
7. desember 2021 | Fastir þættir | 171 orð

Aftur á bak. N-NS Norður &spade;ÁK108 &heart;-- ⋄ÁKDG93 &klubs;965...

Aftur á bak. N-NS Norður &spade;ÁK108 &heart;-- ⋄ÁKDG93 &klubs;965 Vestur Austur &spade;G762 &spade;53 &heart;105 &heart;DG9864 ⋄872 ⋄65 &klubs;10743 &klubs;KG8 Suður &spade;D94 &heart;ÁK732 ⋄104 &klubs;ÁD3 Suður spilar 7G. Meira
7. desember 2021 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Akranes Eins árs afmæli á í dag Guðmundur Atlas Andrason , sem fæddist á...

Akranes Eins árs afmæli á í dag Guðmundur Atlas Andrason , sem fæddist á Sjúkrahúsinu á Akranesi 7. desember 2020 kl. 17.43. Hann vó 3.362 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Guðbjörg Rós Guðnadóttir og Andri Guðmundsson... Meira
7. desember 2021 | Árnað heilla | 644 orð | 4 myndir

Alla tíð búið í Vesturbænum

Snorri fæddist 7. desember 1981 í Reykjavík og hefur búið alla sína ævi í Vesturbæ Reykjavíkur. „Börnin mín eru fjórðu kynslóðar Vesturbæingar. Amma mín flutti ung í Vesturbæinn, pabbi hefur alltaf búið í Vesturbænum og það er eins með konuna... Meira
7. desember 2021 | Í dag | 51 orð | 3 myndir

Eltir tilviljanirnar og hefur gaman af

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, myndlistarkona og rithöfundur, segir að það að hafa verið opin og forvitin hafi komið henni á þann stað sem hún er á í dag. Meira
7. desember 2021 | Árnað heilla | 171 orð | 1 mynd

Gunnar Rafn Birgisson

60 ára Gunnar er Reykvíkingur, ólst upp í Sæviðarsundi, bjó lengi í Vesturbænum og er stuðningsmaður KR, en býr nú á Arnarnesinu í Garðabæ. Hann er viðskiptafræðingur frá HÍ og MBA frá Háskólanum í Minnesota. Gunnar er eigandi Atlantik ferðaskrifstofu. Meira
7. desember 2021 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Manuela er komin með inngönguleyfi

Manuela Ósk Harðardóttir, athafnakona og skipuleggjandi Miss Universe-fegurðarsamkeppninnar á Íslandi, flýgur til Ísrael á miðvikudag þar sem keppnin fer fram. Meira
7. desember 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Vitni er maður sem vitnar , ber vitni. Sé maður beðinn að bera vitni um atvik er nauðsynlegt að hann hafi orðið vitni að því. Sjónar- eða heyrnarvottur að því – alltaf að , ekki „af“. Meira
7. desember 2021 | Í dag | 286 orð

Það er víða komið við

Indriði Aðalsteinsson á Skjaldfönn rifjar á netinu upp tvær limrur eftir Hólmfríði Bjartmarsdóttur: EINAR. Hann Einar var útigangsróni og yfirleitt hálfgerður dóni en vorkvöldin löng var hann ljúfur og söng lof sínu farsældarfróni. Meira

Íþróttir

7. desember 2021 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

England Everton – Arsenal 2:1 Staðan: Manch. City 15112232:935...

England Everton – Arsenal 2:1 Staðan: Manch. City 15112232:935 Liverpool 15104144:1234 Chelsea 15103235:933 West Ham 1583428:1927 Tottenham 1481516:1725 Manch. Meira
7. desember 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Everton kom til baka gegn Arsenal

Demarai Gray reyndist hetja Everton þegar liðið vann 2:1-sigur gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Goodison Park í Liverpool í 15. umferð deildarinnar í gær. Meira
7. desember 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Frá Hammarby til Rosenborgar?

Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari knattspyrnuliðanna Víkings úr Reykjavík og Breiðabliks, er á ný sterklega orðaður við starf þjálfara norska félagsins Rosenborg. Meira
7. desember 2021 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Fyrstur Íslendinga í úrslitaleik MLS?

Bandaríkin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Guðmundur Þórarinsson verður væntanlega fyrstur Íslendinga til að leika úrslitaleik um bandaríska meistaratitilinn í knattspyrnu um næstu helgi. Meira
7. desember 2021 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Gísli Þorgeir framlengdi í Magdeburg

Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksfélagið Magdeburg til ársins 2025. Þetta tilkynnti félagið á samfélagsmiðlum sínum í gær. Meira
7. desember 2021 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Herbert sá fyrsti sem lék í Hollandi

Fimm Íslendingar hafa leikið með hollenskum körfuknattleiksliðum á undan Þóri Guðmundi Þorbjörnssyni sem nú er genginn til liðs við Landstede Hammers frá borginni Zwolle. Meira
7. desember 2021 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

HM kvenna Leikið á Spáni: E-RIÐILL: Tékkland – Slóvakía 24:23...

HM kvenna Leikið á Spáni: E-RIÐILL: Tékkland – Slóvakía 24:23 Þýskaland – Ungverjaland 25:24 Lokastaðan: Þýskaland 6, Ungverjaland 4, Tékkland 2, Slóvakía 0. Meira
7. desember 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Jóhann kominn til Stjörnunnar

Knattspyrnudeild Stjörnunnar staðfesti í gær að félagið hefði náð samkomlagi við Fjölni um félagsskipti fyrir miðjumanninn Jóhann Árna Gunnarsson og samið við hann til fjögurra ára. Meira
7. desember 2021 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu leikur lokaleiki sína í riðlakeppni...

Kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu leikur lokaleiki sína í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í þessum mánuði. Liðið hefur ekki riðið feitum hesti í keppninni til þessa en Blikar eru með 1 stig eftir fjóra leiki og eiga ennþá eftir að skora mark. Meira
7. desember 2021 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Vallaskóli: Selfoss &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Vallaskóli: Selfoss – Skallagrímur 19.15 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Akureyri: SA – SR 19. Meira
7. desember 2021 | Íþróttir | 637 orð | 2 myndir

LA vill sitt lið í Ofurskálarleikinn

NFL Gunnar Valgeirsson Los Angeles Los Angeles Los Angeles Rams ráku af sér slyðruorðið með fyrsta sigri sínum (37:7) í mánuð í NFL-ruðningsdeildinni hér á SoFi-leikvangnum, gegn Jacksonville Jaguars á sunnudag. Við hér á Morgunblaðinu skruppum á leikinn til fá tilfinningu fyrir NFL-boltanum þetta leiktímabil. Meira
7. desember 2021 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

NBA-deildin Cleveland – Utah 108:109 Atlanta – Charlotte...

NBA-deildin Cleveland – Utah 108:109 Atlanta – Charlotte 127:130 Toronto – Washington 102:90 Houston – New Orleans 118:108 Staðan í Austurdeild: Brooklyn 16/7, Chicago 16/8, Milwaukee 15/9, Miami 14/10, Washington 14/10,... Meira
7. desember 2021 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Sagður vilja losna við Grétar

Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Everton í ensku úrvalsdeildinni, er sagður vilja losna við landsliðsmanninn fyrrverandi Grétar Rafn Steinsson úr starfi yfirmanns leikmannakaupa hjá félaginu. Football Insider greinir frá þessu. Meira
7. desember 2021 | Íþróttir | 678 orð | 2 myndir

Spennandi tækifæri sem ég taldi þörf á að grípa

Körfubolti Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.