Greinar miðvikudaginn 8. desember 2021

Fréttir

8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

16 með Ómíkron

116 tilfelli kórónuveirunnar greindust innanlands í fyrradag, þar af voru 53 í sóttkví við greiningu. Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að halda núverandi sóttvarnaaðgerðum óbreyttum í tvær vikur í viðbót, en þær áttu að renna út í dag. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 223 orð

20 milljónir lítra af olíu vegna raforkuskerðingar

Baldur Arnarsson Helgi Bjarnason Áætla má að skerðing Landsvirkjunar á raforku til fiskimjölsverksmiðja muni kalla á aukna olíunotkun upp á um 20 milljónir lítra, eða sem nemur um 54. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

3,3 milljarðar fyrir lóðir í Vetrarmýri

Framkvæmdafélagið Arnarhvoll átti hæsta tilboð í allar lóðir á nýju byggingasvæði í Vetrarmýri í Garðabæ og bauð tæplega 3,3 milljarða í lóðirnar. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Framkvæmdir Vinnuvélar eru á fullu þessa dagana í grunninum við horn Vatnsstígs og Laugavegar þar sem íbúðir munu rísa í stað gamalla bygginga sem þarna... Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 650 orð | 4 myndir

„Meðal okkar merkustu bygginga“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er ánægjulegt að nú standi til að ráðast í endurbætur á innra byrði Bessastaðakirkju sem er meðal okkar merkustu bygginga. Markmiðið er að taka mið af byggingarsögulegu og listrænu gildi kirkjunnar svo hún fái notið sín og að hún verði aðgengileg fyrir alla, gesti Bessastaða og kirkjugesti. Það vinnur ávallt með varðveislu sögulegra bygginga að samhliða verndun hafi húsið viðeigandi hlutverk í samtímanum. Markmiðið er að þar fari fram kirkjulegar athafnir auk þess að vera verðugur áfangastaður gesta,“ segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

„Mikið lán og forsjá“

„Þessir innviðir sem bjargað var hafa varðveist mjög vel. Við eigum nánast allt sem var í kirkjunni og getum komið þessum innviðum fyrir svo hún fái notið sín á ný. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð

Biden ráðfærir sig við bandamenn

Joe Biden Bandaríkjaforseti ræddi í gærkvöldi við leiðtoga Bretlands, Frakklands, Þýskalands og Ítalíu um fund sinn með Vladimír Pútín Rússlandsforseta um stöðuna í Úkraínudeilunni. Meira
8. desember 2021 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Bjelovesk-sáttmálinn 30 ára

Fyrir 30 árum, 8. desember 1991, undirrituðu sex embættismenn skjal á fundi í Bjelovesk-þjóðgarðinum í Hvíta-Rússlandi, skammt frá pólsku landamærunum. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Dimmt og dauf veiði í Barentshafinu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Hér er myrkur nánast allan sólarhringinn, aðeins skíma í 2-3 tíma fyrir hádegi,“ segir Óli Grétar Skarphéðinsson, skipstjóri á frystiskipinu Sólborgu RE 27, skipi Útgerðarfélags Reykjavíkur. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Eldisloðnur gætu hrygnt næsta sumar

Í tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar í Grindavík hefur nú í fyrsta sinn á heimsvísu tekist að ala loðnu í eldisstöð. Meira
8. desember 2021 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Enn skotárásir í Kaupmannahöfn

Tveir menn særðust í skotárás í Herlev-hverfi í Kaupmannaöfn í fyrrinótt. Byssumennirnir náðust ekki. Nokkrar skotárásir hafa verið gerðar í úthverfum borgarinnar á undanförnum dögum og hafa tveir látið lífið. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 573 orð | 4 myndir

Ferðir að Fjallabaki

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Göngugarpurinn Guðni Olgeirsson hefur gengið um landið þvert og endilangt og kortlagt gönguleiðir í heimahéraði. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir

Freista þess að taka á kvíðavanda barna

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Kvíði er algengasti vandi barna og virðist fara vaxandi. Því er eðlilegt að þetta úrræði sé í boði,“ segir Guðríður Haraldsdóttir, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði og verkefnastjóri sálfræðiþjónustu barna- og unglinga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Gull- og silfurverðlaunahafarnir heiðraðir í Safnahúsinu

Landsliðum Íslands í hópfimleikum var boðið á sérstaka móttöku í Safnahúsinu í gær til að fagna glæstum árangri þeirra á Evrópumeistaramótinu í Portúgal. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 294 orð

Heildarlaun félaga í SSF að meðaltali 922 þúsund kr.

Heildarlaun starfsmanna í bönkum og öðrum fjármálafyrirtækjum eru að meðaltali 922 þúsund á mánuði samkvæmt niðurstöðum launakönnunar meðal félagsmanna í Samtökum starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF), sem fram fór í október sl. Alls svöruðu 2. Meira
8. desember 2021 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Hinir ríku verða ríkari með hverju árinu

Ný rannsókn Hagfræðiskólans í París sem birt var í gær sýnir að auðugasta fólk heims hefur orðið enn ríkara en áður í kórónuveirufaraldrinum. Fram kemur að samþjöppun auðs hafi aldrei verið jafn mikil og á síðasta ári. Meira
8. desember 2021 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hótar hörðum viðbrögðum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Joe Biden Bandaríkjaforseti varaði í gær Vladimír Pútín Rússlandsforseta við því að vesturveldin myndu svara innrás Rússa í Úkraínu með „sterkum“ viðskiptaþvingunum og öðrum aðgerðum. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Hraðinn lækkaður og skiltin fjarlægð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Starfsmenn framkvæmdadeildar Reykjavíkurborgar hafa á síðustu dögum tekið niður fjölda hraðaskilta við íbúðagötur í austurborginni. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

K6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með...

K6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Mikil aukning umferðarinnar

Umferðin jókst mikið bæði á Hringveginum og á höfuðborgarsvæðinu í seinasta mánuði eða um 23% á höfuðborgarsvæðinu samanborið við sama mánuð í fyrra og um tæplega 24% á Hringveginum samkvæmt umferðartölum Vegagerðarinnar. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Munu skoða friðlýstu svæðin nánar

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir mikilvægt að móta stefnu í friðlýsingum en þá þurfi umræðan að vera upplýst og menn að tala út frá staðreyndum. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Nýr Baldur sigli á Breiðafirðinum

Innviðaráðherra verður falið að kaupa nýja Breiðafjarðarferju sem uppfyllir kröfur nútímans um öryggi og þægindi farþega og getur sinnt vöruflutningum fyrir atvinnulíf og íbúa á Vestfjörðum og við Breiðafjörð. Meira
8. desember 2021 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Sniðganga leikana að hluta

Guðmundur Magnússon guðmundur@mbl.is Bandarískir stjórnarerindrekar munu ekki sækja Vetrarólympíuleikana í Beijing í Kína í febrúar á næsta ári. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Stjórnarandstaðan notaði tímann betur

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 543 orð | 3 myndir

Svipað selt til gagnavera og bræðslna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Drjúgur hluti af takmörkun afhendingar á raforku sem Landsvirkjun hefur ákveðið er vegna fiskimjölsverksmiðja, um 30-40 megavött næstu daga en 75 MW í janúar þegar verksmiðjurnar þurfa 100 MW. Álverin eru skert um 30 MW sem er um 2,5% af sölu til álvera. Þá eru gagnaverin skert um 14 MW sem er um 14% af sölunni. Sala til gagnavera sem hefur að stórum hluta verið notuð til rafmyntagraftrar er um 100 MW sem er sama afl og fiskimjölsverksmiðjurnar þurfa á að halda á loðnuvertíð. Meira
8. desember 2021 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Tveir vilja „bjarga“ bílum úr göngunum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tvö tilboð bárust í verkið „Hvalfjarðargöng, bílabjörgun 2022-2024“. Tilboð voru opnuð nýlega hjá Vegagerðinni, sem rekur göngin fyrir hönd ríkisins. Gísli Stefán Jónsson ehf. Meira

Ritstjórnargreinar

8. desember 2021 | Leiðarar | 536 orð

Afleiðingar stjórnleysis og mistaka blasa við

Staða Bandaríkjanna, inn á við sem út á við, ýtir undir áhyggjur þar og um víða veröld Meira
8. desember 2021 | Staksteinar | 201 orð | 2 myndir

Raforkumál í ólestri en næg orka

Ástandið í raforkumálum landsins er augljóslega orðið grafalvarlegt. Morgunblaðið greindi frá því fyrir nokkrum dögum að fiskimjölsverksmiðjur, sem hafa rafvæðst til að nýta innlenda orku, hefðu orðið fyrir skerðingu rafmagns. Síðan hefur það gerst að Landsvirkjun sendir frá sér tilkynningu um enn frekari skerðingar og að þær taki þegar gildi. Fyrir þessu eru nefndar þær ástæður að ekki sé til næg orka, auk þess sem flutningskerfi raforkunnar sé flöskuháls. Meira

Menning

8. desember 2021 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Dúettar BRF á Garðatorgi

Myndlistarmaðurinn Birgir Rafn Friðriksson stendur um þessar mundir fyrir sýningarverkefninu Dúettar á Garðatorgi 1 í Garðabæ. Sýningin er í 5 þáttum, eins og um leiksýningu væri að ræða. Teflt er saman einungis tveimur verkum í senn og er 2. Meira
8. desember 2021 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Flautuhópurinn viibra í Salnum

Flautuhópurinn viibra kemur fram á hádegistónleikum í Salnum í dag kl. 12.15. Hópinn skipa Áshildur Haraldsdóttir, Berglind María Tómasdóttir, Björg Brjánsdóttir, Dagný Marinósdóttir, Sólveig Magnúsdóttir, Steinunn Vala Pálsdóttir og Þuríður Jónsdóttir. Meira
8. desember 2021 | Bókmenntir | 100 orð | 1 mynd

Gurnah tók við Nóbelnum

Bresk-tansaníski rithöfundurinn Adulrazak Gurnah, sem tilkynnt var í liðnum mánuði að hreppti Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár, tók við verðlaunaskjalinu við athöfn á heimili sænska sendiherrans í Bretlandi á mánudag. Meira
8. desember 2021 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Hver er saga íslensku kartöflunnar?

Hver er saga íslensku kartöflunnar? Það er spurningin sem meðlimir sviðslistahópsins CGFC spyrja sig í fyrirlestri sínum í sagnakaffi í nýju Borgarbókasafni í Úlfarsárdal í kvöld, miðvikudagskvöld, og hefst dagskráin klukkan 20. Meira
8. desember 2021 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Jólatónleikar kammerkórs

Árlegir jólatónleikar Kammerkórs Seltjarnarneskirkju verða haldnir í kvöld, miðvikudag, klukkan 20. Stjórnandi kórsins er Friðrik Vignir Stefánsson, organisti Seltjarnarneskirkju. Meira
8. desember 2021 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Marína Ósk og Stína djassa jólalögin

Söngkonurnar Marína Ósk og Stína Ágústsdóttir koma fram ásamt hljómsveit á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Flóa í Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, klukkan 20. Söngkonurnar hófu samstarf sitt árið 2018, þá báðar búsettar í Stokkhólmi. Meira
8. desember 2021 | Menningarlíf | 321 orð | 1 mynd

Opin, forvitin og eltir tilviljanirnar

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur er margt til lista lagt. Hún starfar sem myndlistamaður, myndasöguhöfundur og rithöfundur auk þesss sem hún er einn liðsmanna hinnar vinsælu hljómsveitar FM Belfast. Meira
8. desember 2021 | Bókmenntir | 702 orð | 1 mynd

Skáldskapur er mín kirkja

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Titillinn vísar í sköpunarsögu, persónulega sköpunarsögu,“ segir Soffía Bjarnadóttir um fimmta skáldverk sitt, ljóðabókina Verði ljós, elskan. Meira
8. desember 2021 | Bókmenntir | 276 orð | 3 myndir

Stjórnlaust brjálæði

Eftir Óskar Guðmundsson. Storytel 2021. Innb., 237 bls. Meira
8. desember 2021 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Ævintýri stórmeistara í austurvegi

Um liðna helgi voru opnuð í nýrri og flennistórri samtímalistamiðstöð við Kreml í Moskvu tvö stór og afar metnaðarfull sýningarverkefni Ragnars Kjartanssonar. Meira

Umræðan

8. desember 2021 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Alvörukerfisbreytingar

Í heimi íþróttanna er stundum talað um mikilvægi þess að hrista upp í liðinu. Jafnvel lið sem fyllt hafa skápa sína af málmi þurfa á því að halda að gerðar séu breytingar. Meira
8. desember 2021 | Aðsent efni | 844 orð | 1 mynd

Frelsi í lífeyrismálum aukið

Eftir Óla Björn Kárason: "Ein af frumskyldum stjórnmálanna er að byggja undir fjárhagslegt sjálfstæði fólks. Þessi skylda hvílir þyngst á herðum okkar hægrimanna." Meira
8. desember 2021 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Íbúðaþróun í Reykjavík

Eftir Sigurð Oddsson: "Nýjasta framlag borgarstjórans eru blokkir á Miklubraut og Bústaðavegi. Flestum finnst það svo fáránlegt að ekkert sé að óttast, en er það svo?" Meira
8. desember 2021 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Létta borgarlínan

Eftir Jónas Elíasson: "Létta borgarlínan gerir sama gagn og sú þunga, útilokar hana ekki, kostar aðeins brot af henni og veitir sömu grunnþjónustu við meira álag en nú er." Meira
8. desember 2021 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Lífið eða gróðinn

Eftir Ólaf Hallgrímsson: "Þolgæði og samheldni, ásamt því að hlíta ráðum færustu sérfræðinga á hverjum tíma og í trausti til Guðs föðurforsjónar, mun skila okkur út úr heimsfaraldrinum." Meira

Minningargreinar

8. desember 2021 | Minningargreinar | 2578 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðbjörnsson

Guðmundur Guðbjörnsson fæddist á Landspítalanum 30. júlí 1964. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 28. nóvember 2021. Foreldrar Guðmundar voru Kristín Jóna Guðmundsdóttir, f. 1943, d. 1995, og Guðbjörn Hallgrímsson, f. 1934, d. 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2021 | Minningargreinar | 2669 orð | 1 mynd

Gunnar S. Guðmundsson

Gunnar Sigurður Guðmundsson fæddist í Reykjavík 6. júlí 1949. Hann lést á Landspítalanum 25. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Sigríður Flygenring, f. 27.3. 1926, d. 12.3. 2019, og Guðmundur Á. Björnsson, f. 26.5. 1919, d. 14.10. 1990. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2021 | Minningargreinar | 871 orð | 1 mynd

Páll Arnar Pétursson

Páll Arnar Pétursson fæddist 31. ágúst 1934 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 25. nóvember 2021. Foreldar hans voru Pétur Pálsson, f. 1906, d. 1989, verkamaður, og Steinunn Sæmundsdóttir, f. 1908, d. 1989, húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2021 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Sigursveinn Hilmar Þorsteinsson

Sigursveinn Hilmar Þorsteinsson fæddist 2. mars 1948. Hann lést 22. nóvember 2021. Útför hans fór fram 4. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

8. desember 2021 | Fastir þættir | 195 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 a6 4. Bg2 b5 5. b3 c5 6. 0-0 Bb7 7. Bb2 Be7 8...

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 a6 4. Bg2 b5 5. b3 c5 6. 0-0 Bb7 7. Bb2 Be7 8. Rc3 Db6 9. cxb5 axb5 10. d4 c4 11. bxc4 bxc4 12. Hb1 Da6 13. d5 Rxd5 14. Rxd5 Bxd5 15. Bxg7 Hg8 16. Bc3 Be4 17. Re5 Bxg2 18. Kxg2 d6 19. Rf3 Rd7 20. Dc2 Hg6 21. Rd4 Rc5 22. Meira
8. desember 2021 | Árnað heilla | 153 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Kristín Jóhannsdóttir

50 ára Kristín er frá Dalvík en býr í Reykjavík. Hún er með grunnskólakennarapróf og meistaragráðu í almannatengslum frá Stirling-háskóla í Skotlandi. Hún rekur eigið fyrirtæki sem heitir April almannatengsl. Meira
8. desember 2021 | Árnað heilla | 913 orð | 3 myndir

Er ekki bara best að vera 75?

Jón Örn Marinósson fæddist 8. desember 1946 á Reynimel 37 í Reykjavík og ólst þar upp fyrstu tvo áratugi ævinnar. Meira
8. desember 2021 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Jógvan lærði förðunarfræði á Íslandi og festist

Tónlistarmaðurinn Jógvan Hansen flutti upphaflega til Íslands frá Færeyjum til að læra förðunarfræði. Meira
8. desember 2021 | Í dag | 55 orð

Málið

Orðið hananú kom fyrir í gær og strax krafðist ungviðið skýringar. Hananú er upphrópun . Samheiti: basta! Sem sagt: þar með er málið útrætt . „Þeir sem hafa skráð sig á lista skulu gera svo vel að borga, og hananú!“ (Úr Munin 1996. Meira
8. desember 2021 | Í dag | 249 orð

Misjafnt er gengi manna

Hér eru þrjár hringhendur sem tónlistarmaðurinn Reynir Jónasson sendi Vísnahorni. Faðir Reynis, Jónas Friðriksson (1896-1983) á Helgastöðum í Reykjadal, setti þær saman, liggjandi á sjúkrahúsi: Ég er orðinn alveg frá, allur úr skorðum genginn. Meira
8. desember 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Helena Katrín Daníelsdóttir fæddist 30. nóvember 2021 kl...

Reykjavík Helena Katrín Daníelsdóttir fæddist 30. nóvember 2021 kl. 0.34. Hún vó 4.460 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Hulda Sveindís Jóhannesdóttir og Daníel Grímur Kristjánsson... Meira
8. desember 2021 | Í dag | 27 orð | 3 myndir

Stjórnarandstaðan í stuði

Þingið er loks komið saman eftir kosningar og af því tilefni komu þingflokksformennirnir Hanna Katrín Friðriksson og Helga Vala Helgadóttir vígreifar til Andrésar Magnússonar í viðtal... Meira

Íþróttir

8. desember 2021 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Aþena/UMFK – Tindastóll 90:84 Hamar/Þór &ndash...

1. deild kvenna Aþena/UMFK – Tindastóll 90:84 Hamar/Þór – Snæfell 77:68 ÍR – KR 70:73 Þór Ak. – Vestri 81:48 Staðan: ÍR 981697:52716 Ármann 972745:58214 Þór Ak. Meira
8. desember 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Atletíco Madríd komst áfram á kostnað AC Milan og Porto

Spænsku meistararnir í Atlético Madríd tryggðu sér í gær sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu. Atlético fór til Portúgal og vann góðan 3:1-útisigur á Porto og náði þar með 2. sæti í B-riðli keppninnar. Meira
8. desember 2021 | Íþróttir | 322 orð | 2 myndir

Atlético vann og fer áfram

Meistaradeildin Kristján Jónsson kris@mbl.is Spænsku meistararnir í Atlético Madríd tryggðu sér í gær sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu. Atlético fór til Portúgal og vann góðan 3:1-útisigur á Porto og náði þar með 2. Meira
8. desember 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Fimm Íslendingar á EM í Västerås

Kristín Þórhallsdóttir er líkleg til að berjast um verðlaunasæti á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum í Västerås í Svíþjóð um næstu helgi. Hún fékk bronsverðlaun á HM í -84 kg flokki kvenna í haust. Fjórir aðrir Íslendingar eru á leið á mótið. Meira
8. desember 2021 | Íþróttir | 553 orð | 1 mynd

Fögnum því að fá niðurstöðu

KSÍ Bjarni Helgason Víðir Sigurðsson „Þetta eru vissulega erfið mál en við fögnum því engu að síður að það sé komin niðurstaða hjá úttektarnefndinni,“ sagði Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, í samtali við Morgunblaðið eftir að úttektarnefnd ÍSÍ kynnti í gær niðurstöður sínar, þar sem viðbrögð og málsmeðferð KSÍ vegna kynferðisofbeldismála sem tengst hafa leikmönnum í landsliðum Íslands voru skoðuð ítarlega. Meira
8. desember 2021 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Gervigras lagt á Hásteinsvöll

Hásteinsvöllur, aðalknattspyrnuvöllurinn í Vestmannaeyjum, verður lagður gervigrasi með flóðlýsingu fyrir keppnistímabilið 2023. Þar hefur ÍBV leikið heimaleiki sína á grasi frá árinu 1963. Meira
8. desember 2021 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Hallbera er farin frá AIK

Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir verður ekki áfram í herbúðum sænska knattspyrnufélagsins AIK á næstu leiktíð. Þetta staðfesti hún við mbl.is í gær. Meira
8. desember 2021 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

HM kvenna Leikið á Spáni: A-RIÐILL: Frakkland – Svartfjallaland...

HM kvenna Leikið á Spáni: A-RIÐILL: Frakkland – Svartfjallaland 24:19 Angóla – Slóvenía 25:25 Lokastaðan: Frakkland 6, Slóvenía 3, Svartfjallaland 2, Angóla 1. Meira
8. desember 2021 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Meistaradeild kvenna: Kópavogsv.: Breiðablik – Real...

KNATTSPYRNA Meistaradeild kvenna: Kópavogsv.: Breiðablik – Real Madrid 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Ásvellir: Haukar – Grindavík 18 Borgarnes: Skallagrímur – Fjölnir 18. Meira
8. desember 2021 | Íþróttir | 158 orð | 2 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson mun yfirgefa Gautaborg þegar...

*Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson mun yfirgefa Gautaborg þegar samningur hans við sænska úrvalsdeildarfélagið rennur út um áramótin. Þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í gær. Meira
8. desember 2021 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: París SG – Club Brugge 4:1 RB...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: París SG – Club Brugge 4:1 RB Leipzig – Manchester City 2:1 Lokastaðan: Manchester City 640218:1012 Paris SG 632113:811 RB Leipzig 621315:147 Club Brugge 61146:204 *Manchester City og París SG í 16-liða úrslit,... Meira
8. desember 2021 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Noregur í góðri stöðu

Noregur fer með fullt hús stiga í milliriðil eitt á HM kvenna í handknattleik undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Noregur vann í gær stórsigur á Rúmeníu, 33:22, sem lengi hefur verið í hópi sterkustu landsliða í Evrópu. Meira
8. desember 2021 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Síðasti leikur Blika á heimavelli

Breiðablik leikur í kvöld síðasta heimaleik sinn í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu þegar Breiðablik tekur á móti stórliði Real Madríd klukkan 20. Meira
8. desember 2021 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

SR vann á Akureyri

Styrmir Maack og Axel Orongan voru áberandi í sókninni hjá Skautafélagi Reykjavíkur þegar liðið varð fyrst til að vinna Skautafélag Akureyrar í venjulegum leiktíma í Hertz-deild karla í íshokkí á Akureyri í gærkvöldi. Meira
8. desember 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Öll fjögur unnu til verðlauna á NM

Ísland átti fjóra keppendur í flokkum fatlaðra á Norðurlandamótinu í sundi í Väsby í Svíþjóð um síðustu helgi, og allir unnu til verðlauna. Guðfinnur Karlsson úr Firði fékk bronsverðlaun í 100 metra baksundi og 400 metra bringusundi í flokki S11. Meira

Viðskiptablað

8. desember 2021 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

250 þús. farþegar fóru um völlinn í nóvember

Ferðaþjónusta Rúmlega 250 þúsund farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í nóvember borið saman við 11 þúsund í sama mánuði í fyrra. Það er ríflega tuttuguföldun en engu að síður fóru 185 þúsund færri farþegar um völlinn en í nóvembermánuði árið 2019. Meira
8. desember 2021 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Alvotech 300 milljarða króna virði

Hlutabréfamarkaður Líftæknifyrirtækið Alvotech hyggur á skráningu á markað í bandarísku kauphöllinni NASDAQ, en skráningin verður með samruna við sérhæfða yfirtökufélagið (e. SPAC) Oaktree Acquisition Corp. II. Meira
8. desember 2021 | Viðskiptablað | 694 orð | 1 mynd

Bragðupplifun úr 2.300 metra hæð

Líklega kannast sumir lesendur við að þurfa, eins og ég, að vara sig á íhaldsseminni. Þegar kemur að mat og drykk hættir mér til að leita í það sem ég veit að virkar frekar en að prófa eitthvað nýtt og framandi: Gildir t.d. Meira
8. desember 2021 | Viðskiptablað | 594 orð | 1 mynd

Endurskoðun er skemmtileg

Mikil eftirspurn hefur verið úr atvinnulífinu eftir löggiltum endurskoðendum af endurskoðunarstofum vegna þekkingar þeirra og því er áskorun fyrir stéttina að halda jafnvægi með því að jafna út vinnuálag innan endurskoðunarstofanna og þeirra sem starfa annars staðar á vinnumarkaði. Meira
8. desember 2021 | Viðskiptablað | 2087 orð | 6 myndir

Er ný vetnisöld í aðsigi?

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sífellt fleiri bílasmiðir boða komu vetnisknúinna bifreiða á markað og má nefna BMW og Honda í því sambandi. Enginn bílaframleiðandi hefur þó lagt viðlíka áherslu á þróun vetnistækninnar og Toyota. Meira
8. desember 2021 | Viðskiptablað | 739 orð | 1 mynd

Gerir hlé á skokkinu til að skrifa glósur

Starfsemi tækni- og nýsköpunarfyrirtækisins Reon er í stöðugri þróun og verkefnin jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Rósa Dögg settist á dögunum í framkvæmdastjórastólinn og tekur við góðu búi af Elvari Erni Þormar. Meira
8. desember 2021 | Viðskiptablað | 281 orð

Haldið í hefðir

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hefðir eru áberandi í jólahaldi Íslendinga og mætti kannski segja að hjá flestum sé jólahald mjög hefðbundið, þó áherslumunur sé oft á milli heimila. Meira
8. desember 2021 | Viðskiptablað | 276 orð | 1 mynd

Heimilin skulda 2.671 milljarð

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslensk heimili skulda nær jafn mikið í verðtryggðu og óverðtryggðu. Er það gjörbreyting á skömmum tíma. Meira
8. desember 2021 | Viðskiptablað | 1327 orð | 1 mynd

Hótel Trumps eru full af Kínverjum

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Íslenskt atvinnulíf þarf að gera það upp við sig hvernig er best að reyna að tjónka við lönd eins og Kína og Rússland. Meira
8. desember 2021 | Viðskiptablað | 220 orð | 2 myndir

Mikil framþróun í smíði vetnisvéla

Orkuskipti munu m.a. eiga sér stað fyrir tilstuðlan vetnis og af því geta Íslendingar átt nóg, sé rétt á málum haldið. Meira
8. desember 2021 | Viðskiptablað | 350 orð | 1 mynd

Rekstrarlandi verður lokað

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Rekstrarlandi verður lokað og verslunum Olís víða um land verður breytt í afgreiðslulagera og söluskrifstofur. Meira
8. desember 2021 | Viðskiptablað | 595 orð | 1 mynd

Samkeppnisákvæði í ráðningarsamningum

Einnig skiptir máli hversu hratt þekking starfsmannsins úreldist. Meira
8. desember 2021 | Viðskiptablað | 373 orð | 1 mynd

Skerðing kostar 20 milljónir lítra

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar, segir fulla skerðingu á raforku til fiskimjölsverksmiðja munu þýða mikinn aukakostnað. Meira
8. desember 2021 | Viðskiptablað | 291 orð

Spurningin um lífsgæðin

Í nýlegri ljóðabók Þórarins Eldjárns, sem ber yfirskriftina Rím og roms, kennir ýmissa grasa. Verkinu er sérstaklega beint að börnum en þegar grannt er skoðað kemur í ljós að það höfðar til allra þeirra sem ekki hafa týnt barninu í sjálfum sér. Meira
8. desember 2021 | Viðskiptablað | 551 orð | 4 myndir

Þjálfa fólk til að kenna rafíþróttir

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sprotafyrirtækið Weird Pickle hefur óvenjulegt viðskiptalíkan að því leyti að það er annars vegar hönnunarstofa og hins vegar Startup Studio. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.