Greinar fimmtudaginn 9. desember 2021

Fréttir

9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 260 orð

Allt að 130 milljarða virði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ísfirska lækningavörufyrirtækið Kerecis verður skráð á markað í Svíþjóð eða Bandaríkjunum innan fárra vikna. Þetta staðfestir Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri og stofnandi þess. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 303 orð

Ákvæði um gjaldtöku vegna fiskeldis

Áformað er að leggja fram frumvarp til breytinga á hafnalögum og hefur það verið kynnt í samráðsgátt. Meðal annars verður kveðið á um rafræna vöktun í höfnum. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Beitir frjálsri tækni og lætur hlutina flæða

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Valgerður Jóhannsdóttir er að undirbúa sýningu á verkum sínum, sem verður í Gallerí Horninu í Hafnarstræti 15 í Reykjavík í byrjun næsta árs. „Ég ætla að taka allar myndirnar mínar á vinnustofunni og vera með svokallaða pop-up-sýningu að danskri fyrirmynd, losa mig við eins margar myndir og ég get til þess að hreinsa hugann og byrja síðan aftur á núlli.“ Meira
9. desember 2021 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Boris sakaður um að segja ósatt um partí

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, liggur undir harðri gagnrýni vegna samkvæmis sem starfsfólk á skrifstofu hans á að hafa haldið rétt fyrir jólin í fyrra þegar allt slíkt samkomuhald var bannað vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 849 orð | 5 myndir

Bókin sem beðið hefur verið eftir

Á dögunum kom út bókin Heimabarinn eftir þá Ivan Svan Corvasce og Andra Davíð Pétursson. Bókin inniheldur mikinn fjölda uppskrifta að bæði áfengum og óáfengum kokteilum, auk ítarlegrar kennslu, fróðleiks um aðferðir og víntegundir. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 190 orð | 2 myndir

Brim hf. færir börnum bækur

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Brim hf. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Brúin Alda mun tengja Kópavog og Reykjavík

Þorsteinn Ásgrímsson Sigtryggur Sigtryggsson Vinningstillaga í hönnunarsamkeppni um nýja brú yfir Fossvog var kynnt í gær. Hún ber nafnið Alda og var unnin af Eflu verkfræðistofu. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 622 orð | 6 myndir

Ekki er öll sagan sögð í gosinu

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég hef verið á Íslandi í sjö ár og kom til að taka myndir og sjá hvort ég gæti lifað af ljósmyndun. Ég byrjaði á að fara í Háskóla Íslands (HÍ) og lærði íslensku. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 618 orð | 2 myndir

Enginn látinn af völdum Ómíkron enn

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar er mun smitgjarnara en fyrri afbrigði hennar. Útbreiðsla hennar hefur verið undraskjót, einkum í Suður-Afríku þar sem hennar varð fyrst vart. Útbreiðsla veirunnar er þó ekkert hjá útbreiðslu frétta af henni, sem hafa skotið mörgum skelk í bringu og heilbrigðisyfirvöld víða um heim hafa gefið út viðvaranir vegna hennar og sagt fólki að búa sig undir hið versta. Meira
9. desember 2021 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Enn finnst lík við landamærin

Pólskir landamæraverðir fundu í gær lík flóttamanns í skóglendinu við landamæri Hvíta-Rússlands. Hann var með vegabréf frá Nígeríu í farangri sínum. Á annan tug flóttamanna hafa fundist látnir á svipuðum slóðum á undanförnum mánuðum. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Flytja inn í nýjan íbúðakjarna á Húsavík

Efnt var til hátíðar þegar íbúðakjarni fyrir einstaklinga með sértækar þjónustuþarfir á Húsavík var afhentur. Íbúarnir flytja inn í íbúðir sínar í upphafi nýs árs. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Framsóknarmenn komnir „heim“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í síðustu alþingiskosningum breyttust hlutföll á Alþingi og það hefur haft í för með sér flutning milli þingflokksherbergja. Vinstri-grænir hafa hreiðrað um sig í svonefndu gula herbergi í þinghúsinu og hafa eftirlátið framsóknarmönnum græna herbergið. Þetta munu vera hinir upprunalegu litir herbergjanna, en Alþingishúsið var reist á árunum 1880-1881. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Fyrsta Nikulásarmessan í aldir

Nikulásarmessa var haldin í Knarrarneskirkju á Vatnsleysuströnd 6. desember, á degi heilags Nikulásar. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 2 myndir

Fyrsta skóflustungan að nýjum búsetukjarna

Seltjarnarnesbær og Ás styrktarfélag hafa gert með sér viljayfirlýsingu um samstarf um rekstur nýs búsetukjarna fyrir fatlað fólk sem verður reistur við Kirkjubraut 20. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 634 orð | 3 myndir

Geirfuglinn í geymslunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hátt bar á því herrans ári 1971 að Íslendingar eignuðust geirfugl. Svo vildi til að í mars umrætt ár bauðst slíkur fugl uppstoppaður á uppboði hjá Sotheby's í Lundúnum og var sagður sá síðasti í einkaeigu sem til væri í heiminum. Hrundið var af stað landssöfnun fyrir kaupunum og voru undirtektir hinar bestu. Svo fór að á uppboðinu náðu Íslendingar geirfuglinum, fyrir tæpar tvær milljónir króna. Framreiknað til núvirðis eru það um 20 milljónir króna, en kaupverðið var ekki langt frá því sem söfnunin og samtakamátturinn hafði skilað. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gistinóttum á hótelum fjölgar

Hagstofan áætlar að gistinætur á hótelum í nóvember hafi verið um 251.800 talsins, þar af hafi gistinætur Íslendinga verið um 53.200 og gistinætur útlendinga um 198.600. Til samanburðar voru gistinætur í nóvember 2020 um 23. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Greina smit á hverjum degi með hraðprófum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum að fá fólk inn sem er einkennalaust en greinist í hraðprófum, fer svo í PCR-próf og fær staðfestingu á smiti. Þetta gerist á hverjum einasta degi. Meira
9. desember 2021 | Erlendar fréttir | 175 orð

Handtóku rangan mann

Stjórnvöld í Sádi-Arabíu fullyrða að Frakkar hafi farið mannavillt þegar lögreglan í París handtók Khaled nokkurn Alotaibi á þriðjudaginn og ásakaði hann fyrir að vera einn af höfuðpaurunum á bak við morðið á blaðamanninum Jamal Khashoggi í Ankara í... Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 925 orð | 3 myndir

Hef mikla trú á framtíð Kerecis

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Örlögin höguðu því þannig að Guðmundur Fertram Sigurjónsson réðst til starfa hjá fyrirtækinu Keratec á Nýja-Sjálandi. Þar handlék hann m.a. líkhúð sem nýtt er til sáragræðslu. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir

Heimshorna á milli með súrál

Flutningaskipið M/V Selena kom til hafnar á Grundartanga á mánudagskvöldið eftir langa siglingu. Um borð í skipinu var stærsti súrálsfarmur sem komið hefur til Norðuráls á Grundartanga, 55.000 tonn. Meira
9. desember 2021 | Innlent - greinar | 183 orð | 2 myndir

Heimsækja miðbæinn að vetrarlagi

Kristín Sif, Ásgeir Páll og Jón Axel í Ísland vaknar verða í beinni frá nýjum miðbæ Selfoss á morgun, föstudag, og fá marga góða gesti í heimsókn. Þremenningarnir hlakka til að upplifa miðbæinn að vetrarlagi og hækka í jólagleðinni með landsmönnum. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Heitar umræður um skipulagið

Baldur Blöndal baldurb@mbl.is Matsalur Réttarholtsskóla var þéttsetinn í gærkvöldi þegar fundur Íbúasamtaka Bústaða- og Fossvogshverfis fór fram. Íbúar og borgarfulltrúar tókust þar á um þéttingu og hraðalækkun við Bústaðaveginn en tillögur borgarinnar þess efnis hafa vakið miklar og heitar umræður innan hverfisins. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 691 orð | 3 myndir

Í krefjandi listnámi með litla sjón

Viðtal Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Dagbjört Ósk Jónsdóttir á Akureyri stundar nám við listnáms- og hönnunarbraut Verkmenntaskólans á Akureyri, byrjaði í haust og er því á fyrstu önn sinni þar. Hún ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því hún, ein Íslendinga, er með sjúkdóm sem leitt hefur til þess að Dagbjört missti sjón á hægra auga og undanfarin þrjú ár hefur sjón hennar á því vinstra versnað. Meira
9. desember 2021 | Innlent - greinar | 79 orð | 1 mynd

Jólagjöfin fyrir hana

Góðar jólagjafir fyrir konur komu til tals í Ísland vaknar á dögunum. Hér eru nokkrar góðar uppástungur sem ræddar voru í þættinum. Dekur Feitur dekurpakki slær alltaf í gegn að sögn eins hlustanda. Skór Flottir skór hitta yfirleitt í mark. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Kira Kira er með tónleikaröð

Tónlistarkonan Kristín Björk Kristjánsdóttir, betur þekkt sem Kira Kira, vinnur nú að sinni sjöttu breiðskífu og frumflytur lagið „Blessast“ á sveitakirkjutónleikaröð sem stendur næstu helgi. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Kostnaður við pálma 10 milljónir

Áfallinn kostnaður vegna pálmatrjáa í Vogabyggð er rúmar 10 milljónir króna. Þetta kemur fram í svari starfandi sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkur við fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Miðflokksins. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Loðnugangan á svipuðum tíma og á árum áður

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hátt á annan tug uppsjávarskipa var á loðnumiðunum í landgrunnskantinum norður af Langanesi í gær. Nokkur þeirra eru búin að landa einu sinni, en önnur eru langt komin með að fylla í fyrsta túrnum. Meira
9. desember 2021 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Macron: „Við skrifum söguna saman“

Emmanuel Macron Frakklandsforseti óskaði Olaf Scholz, nýjum kanslara Þýskalands, til hamingju með embættið í gær með þeim orðum að saman myndu þeir skrifa næsta kafla í sögu Evrópu. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Mikill samdráttur í sölu á neftóbaki

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sala á neftóbaki hefur dregist saman um 35% á milli ára samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR. Fyrstu 11 mánuði ársins seldust tæp 15 þúsund kíló en á sama tíma í fyrra nam salan rúmum 23 þúsund kílóum. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Milla Ósk aðstoðarmaður Willums

Milla Ósk Magnúsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra og er þegar tekin til starfa í heilbrigðisráðuneytinu. Milla Ósk var áður aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra. Meira
9. desember 2021 | Erlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Myndi kalla á auknar varnir

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
9. desember 2021 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Olaf Scholz orðinn kanslari

Olaf Scholz, leiðtogi þýskra jafnaðarmanna, er orðinn kanslari Þýskalands. Hann var kjörinn í embættið á þingi landsins í gærmorgun. Angela Merkel fer nú á eftirlaun og hættir stjórnmálaafskiptum eftir sextán ár á valdastól og farsælan feril. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Orkuskipti skipaflotans

Orkuskiptum innlenda skipaflotans verður mögulega lokið fyrir árið 2050. Til að svo geti orðið þarf að tryggja framleiðslu og innviði fyrir rafeldsneyti. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Real Madrid hafði betur í hríðinni í Kópavogi

Breiðablik beið lægri hlut fyrir stórliði Real Madrid frá Spáni, 0:3, í Meistaradeild kvenna í fótbolta á snævi þöktum Kópavogsvellinum í gærkvöld. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Rifta samningum við bændur

Líftæknifyrirtækið Ísteka hefur rift samningum við bændur, sem urðu uppvísir að slæmri meðferð á hrossum við blóðtöku. Vísar fyrirtækið til myndskeiðs, sem svissnesk dýraverndunarsamtök birtu í nóvember. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 775 orð | 4 myndir

Skuldir vaxi til 2025 en lækki síðan

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti undir miðnætti í fyrrakvöld fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár og fimm ára áætlun 2022-2026 eftir aðra umræðu sem fram fór á löngum fundi í borgarstjórn. Meira
9. desember 2021 | Innlent - greinar | 627 orð | 2 myndir

Sofa og hreyfa sig minna í framhaldsskóla

Erlingur Sigurður Jóhannsson er verkefnisstjóri umfangsmikillar rannsóknar sem hefur meðal annars leitt í ljós að svefn og hreyfing minnkar umtalsvert hjá ungmennum við það að fara í framhaldsskóla. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Spá allt að fjórðungsfjölgun íbúa

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúum Hafnarfjarðar gæti fjölgað um 1.500 til 2.000 að meðaltali á ári næstu fjögur árin ef áform um uppbyggingu ganga eftir. Með því gætu allt að 38 þúsund manns búið í bænum í árslok 2025. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 1486 orð | 4 myndir

Stærsta sjálfbærniverkefnið í þágu íslenska laxastofnsins

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Með því að opna fyrir göngu laxfiska í Norðlingafljót er verið að stækka búsvæði íslenska laxins svo um munar. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Jólalegt Lystigarður Hafnfirðinga í Hellisgerði er kominn í jólabúning og gaman að koma þar við, einkum er skyggja tekur. Jólaljósin í trjánum auka enn við birtuna og gefa lífinu... Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Veitir vörn eftir þriðja skammtinn

Forsvarsmenn Pfizer og BioNTech sögðu í gær að frumrannsóknir sýndu að bóluefni fyrirtækjanna veitti enn virka vörn gegn Ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar eftir þriðja skammtinn af því. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Verð á fiskmörkuðum óvenjuhátt

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Meðalverð á slægðum þorski hefur á þessu ári verið með því hæsta á fiskmörkuðum á undanförnum tæpum 15 árum og hefur meðalverð það sem af er þessu ári verið 400,83 krónur á kíló. Meira
9. desember 2021 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Vél 2 í Búrfellsstöð verður úti fram á vor

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrirséð er að aflvél nr. 2 í Búrfellsstöð sem bilaði síðastliðið laugardagskvöld kemst ekki í gagnið aftur fyrr en næsta vor. Uppsett afl vélarinnar er 46 megavött. Meira

Ritstjórnargreinar

9. desember 2021 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Ber blak af regninu

Jón Magnússon hugleiðir hvers vegna orkufyrirtækin séu uppiskroppa með sína vöru. Meira
9. desember 2021 | Leiðarar | 735 orð

Borg í fjárhagsvanda

Meirihlutinn telur sig geta talað Reykjavíkurborg út úr rekstrar- og skuldavanda Meira

Menning

9. desember 2021 | Kvikmyndir | 597 orð | 2 myndir

„Father, Son, and House of Gucci“

Leikstjórn: Ridley Scott. Handrit: Roberto Bentivegna. Aðalleikarar: Lady Gaga, Adam Driver, Al Pacino og Jared Leto. Bandaríkin, 2021. 157 mín. Meira
9. desember 2021 | Myndlist | 874 orð | 6 myndir

Dietersveisla í desember

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
9. desember 2021 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Fyrirtaks samtöl um áhrifavalda

Heimsþjónusta útvarps BBC hefur iðulega stytt undirrituðum stundir á undanförnum áratugum, á flandri um fjarlægar deildir jarðar sem heima við, með vönduðu efni af ýmsum toga. Meira
9. desember 2021 | Bókmenntir | 1105 orð | 1 mynd

Gekk illa að læra að verða kona

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það heimilis- og fjölskylduofbeldi sem við ólumst upp við, systkinahópurinn sem ég tileinka bókina, hefur legið á okkur sem mara allt okkar fullorðinslíf,“ segir Hlín Agnarsdóttir sem sent hefur frá sér bókina Meydómur sem hefur undirtitilinn Sannsaga. Bókin er í raun eitt langt bréf sem fullorðin dóttir skrifar látnum föður sínum, en einnig ungu meyjunni sem bréfhöfundur eitt sinn var. Hlín rifjar upp að fyrir um 14 árum hafi hún skrifað ljóðaflokk um ofbeldi uppvaxtarára sinna, en ekki verið tilbúin til að senda textann frá sér þrátt fyrir hvatningu. Meira
9. desember 2021 | Bókmenntir | 355 orð | 3 myndir

Gott líf og gæfuríkt

Eftir Svein Torfa Þórólfsson. Sæmundur 2021. 358 bls. innb. Meira
9. desember 2021 | Leiklist | 179 orð | 1 mynd

Jólaævintýri Þorra og Þuru sýnt í Tjarnarbíói

Sýningar eru hafnar í Tjarnarbíói á Jólaævintýri Þorra og Þuru . Í sýningunni eru álfarnir tveir að undirbúa jólin. „Þegar afi Þorra þarf að bregða sér frá biður hann þau að passa jólakristalinn sem er uppspretta allrar jólagleði í öllum heiminum. Meira
9. desember 2021 | Myndlist | 317 orð | 1 mynd

Lágmyndir sem umgjörð um myrkur

„Þetta eru kunnugleg op en jafnframt dularfull – og bjóða upp á vissa valmöguleika,“ segir myndlistarmaðurinn Baldvin Einarsson um innsetningu sína sem verður opnuð í D-sal Hafnarhúss Listasafns Reykjavíkur í dag, fimmtudag, klukkan... Meira
9. desember 2021 | Bókmenntir | 73 orð | 1 mynd

Lýkur þríleik sínum með glæsibrag

Ragnari Jónassyni tekst með glæsibrag að ljúka þríleik sínum um lögreglukonuna Huldu Hermannsdóttur. Þannig skrifar Bo Tao Michaëlis, rýnir hjá Politiken , um glæpasöguna Mistur sem hann gefur fjögur hjörtu af sex mögulegum. Meira
9. desember 2021 | Bókmenntir | 275 orð | 6 myndir

Merking valin besta íslenska skáldsagan

Hin árlegu bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru afhent í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV í gærkvöldi. Er þetta í 22. sinn sem verðlaunin eru veitt. Alls bárust atkvæði frá rúmlega 60 bóksölum. Íslensk skáldverk 1. Meira
9. desember 2021 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Teikningar Gunnhildar hjá Multis

Multis, sem gefur út myndverk í upplagi eftir ýmsa samtímalistamenn, hefur opnað sýningarrými á Hafnartorgi, Tryggvagötu 21. Þar verða í dag, fimmtudag, kl. Meira
9. desember 2021 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Vill ekki tilnefningar til Grammy

Grammy-tilnefningarnar tvær sem kanadíski tónlistarmaðurinn Drake hlaut í ár hafa verið dregnar til baka. Samkvæmt heimildum tímaritsins Variety var það gert að frumkvæði tónlistarmannsins og umboðsmanns hans. Meira
9. desember 2021 | Bókmenntir | 1226 orð | 7 myndir

Ævintýri allra tíma

Yfirlit yfir nýútkomnar íslenskar barnabækur Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrun@mbl.is Meira

Umræðan

9. desember 2021 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Opið bréf til dómsmálaráðherra, um skylduaðild að félögum

Eftir Berg Hauksson: "Móðirin náði sér aldrei eftir að lögmaðurinn felldi hana og tók að lokum eigið líf inni á Vogi." Meira
9. desember 2021 | Aðsent efni | 1026 orð | 1 mynd

Reykjavík sem virkar

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Með sjálfstæðismönnum vil ég skapa borg sem virkar fyrir fólk og fyrirtæki. Höfuðborg, þar sem fólk getur leitað hamingjunnar á eigin forsendum." Meira
9. desember 2021 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Val ríkisstjórnar er skýrt

Fátækt er ekki náttúrulögmál heldur pólitískt val ráðandi afla. Ný fjárlög ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur hafa nú litið dagsins ljós og þar sjást áherslur ríkisstjórnarflokkanna þriggja, svart á hvítu. Meira

Minningargreinar

9. desember 2021 | Minningargreinar | 733 orð | 1 mynd

Anna Kristín Linnet

Anna Kristín Linnet fæddist í Vestmannaeyjum 24. júní 1927. Hún lést á Borgarspítalanum 23. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Júlíus Kristján Linnet og Jóhanna Eyjólfa Ólafía Júlíusdóttir. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2021 | Minningargreinar | 2314 orð | 1 mynd

Guðlaug Pétursdóttir

Guðlaug Pétursdóttir fæddist á Kirkjubæ í Vestmannaeyjum 25. september 1928. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 27. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Pétur Guðjónsson, f. 12. júlí 1902, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 939 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingrid María Paulsen

Ingrid María Paulsen fæddist 4. nóvember 1936 í smábænum Döbern í austurhluta Þýskalands. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2021 | Minningargreinar | 2941 orð | 1 mynd

Ingrid María Paulsen

Ingrid María Paulsen var fædd í Döbern í austurhluta Þýskalands 4. nóvember 1936. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Helene Engel, f. 11.7. 1903, d. 29.5. 1937, og dr. Jes Paulsen, f. 27.8. 1897, d. 23.10. 1983. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2021 | Minningargreinar | 1362 orð | 1 mynd

Leifur Þorleifsson

Leifur Þorleifsson bifreiðasmíðameistari og verslunarmaður fæddist í Reykjavík 17. apríl 1935. Hann lést 10. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Þorleifur Eyjólfsson arkitekt, f. 30. mars 1896, d. 29. júní 1968, og Margét Halldórsdóttir húsmóðir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2021 | Minningargreinar | 1257 orð | 1 mynd

Magnús Már Guðmundsson

Magnús Már Guðmundsson fæddist 28. apríl 1954 í Reykjavík. Hann lést 27. nóvember 2021 á Hjúkrunarheimilinu Fellsenda í Dölum. Foreldrar hans voru Guðmundur Magnússon, f. 9. júní 1925, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 862 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Jónsson

Pétur Jónsson fæddist í Reykjavík 1. maí 1997. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 20. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2021 | Minningargreinar | 3289 orð | 1 mynd

Pétur Jónsson

Pétur Jónsson fæddist í Reykjavík 1. maí 1997. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 20. nóvember 2021. Hann var sonur hjónanna Jóns Gauta Jónssonar, f. 8. janúar 1974, og Sigrúnar Magnúsdóttur, f. 26. janúar 1976. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 331 orð | 2 myndir

Betra bak í útrás með íslensku inniskóna Kosy

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Rúmaverslunin Betra bak hefur hafið sölu á íslensku heilsuinniskónum Kosy sem hannaðir eru af Lárusi Gunnsteinssyni. Skórnir eru framleiddir fyrir Betra bak í Serbíu og eru með níu svæða nuddinnleggi. Meira
9. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Fjármálastöðugleiki góður en óvissa nokkur

Staða fjármálastöðugleika er góð þegar á heildina er litið, þó að óvissa vegna faraldursins sé enn nokkur. Þetta er meðal þess sem fram kemur í yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands sem birt var í gær. Meira
9. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 735 orð | 6 myndir

Opna hótel og mathöll í Hveragerði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Brynjólfur J. Baldursson, einn eigenda Gróðurhússins í Hveragerði, segir opnun hússins marka tímamót í ferðaþjónustu á Suðurlandi og raunar í íslenskri ferðaþjónustu. Meira

Daglegt líf

9. desember 2021 | Daglegt líf | 40 orð | 1 mynd

Litrík er hjörðin geitahirðisins

Ekkert vantar upp á litadýrð þessara geita sem hirðir þeirra rak á dögunum til beitar eftir akvegi í Kandahar-héraði í Afganistan. Sá hyrndi lengst til hægri fremst á myndinni ber með sér að vera forystuskepna sem leiðir hópinn sinn... Meira
9. desember 2021 | Daglegt líf | 1018 orð | 2 myndir

Sýna inn í kjarna sex kvenna

Í fyrsta sinn í þrjátíu ára sögu Íslensku bókmenntaverðlaunanna er skáldverk tilnefnt sem skrifað er af fleiri en einum höfundi. Þetta er skáldsagan Olía, sem Svikaskáld skrifuðu saman, en þar segir af sex „erfiðum“ konum á ólíkum aldri. Meira
9. desember 2021 | Daglegt líf | 936 orð | 2 myndir

Við erum að gleðivæða landið

Gleðiskruddan, dagbók fyrir börn og ungmenni á aldrinum 6-15 ára sem eflir sjálfsþekkingu og eykur vellíðan, hefur slegið í gegn. „Krakkarnir fara að veita þessum góðu hlutum í eigin fari og umhverfi meiri eftirtekt,“ segja höfundarnir. Meira

Fastir þættir

9. desember 2021 | Fastir þættir | 561 orð | 5 myndir

„Spánverjar eru mjög hressir á jólunum“

Ása Tryggvadóttir keramikhönnuður tekur hlutina ekki of alvarlega á jólunum. Hún reiknar með að vera á Spáni og gefa bóndanum fallega glænýja jólagjöf en ein jólin fékk hann sömu gjöfina í annað sinn. Meira
9. desember 2021 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

Elísabet Sara Stefánsdóttir

40 ára Sara er Reykvíkingur, ólst upp í Grafarvogi og býr í Húsahverfinu þar. Hún vinnur hjá heildsölunni Arctic trading „Við seljum allskonar snyrtivörur og hárvörur.“ Áhugamál Söru eru fjölskyldan og ferðalög. Meira
9. desember 2021 | Í dag | 256 orð

Ellin með og án maska

Jón Gissurarson skrifar í Boðnarmjöð: „Sumir líta betur út með maska (grímu)“: Ellin nokkuð á mér hrín útlit mun hún laska. Aðeins lagast ásýnd mín ef ég nota maska. Meira
9. desember 2021 | Árnað heilla | 825 orð | 4 myndir

Enn þá kallaður til í vinnu

Sigurður Þórðarson er fæddur 9. desember 1941 í Hafnarfirði. Hann ólst þar upp og hefur átt þar heima alla tíð. Sigurður gekk í Lækjarskóla í Hafnarfirði og síðan í Flensborgarskóla. Meira
9. desember 2021 | Í dag | 33 orð | 3 myndir

Gríðarlegir vaxtarmöguleikar

Í dag starfar Kerecis á markaði sem veltir um 5 milljörðum dollara á ári. Með því að útvíkka vöruframboðið stækkar sá markaður í 12 milljarða dollara að sögn Guðmundar F. Sigurjónssonar, stofnanda... Meira
9. desember 2021 | Fastir þættir | 522 orð | 4 myndir

Höggið í sjöttu „lotu“ var of þungt

Jafntefli varð í litlausri tíundu einvígisskák Magnúsar Carlsens og Jans Nepomnniactchis í Dúbaí í gær og virðist nú einungis formsatriði fyrir Norðmanninn að vinna einvígið því staðan er nú 6½:3½ og hann þarf einn vinning í þeim fjórum skákum sem eftir... Meira
9. desember 2021 | Fastir þættir | 177 orð

Kraftalæti. V-NS Norður &spade;7532 &heart;Á42 ⋄6 &klubs;ÁD1086...

Kraftalæti. V-NS Norður &spade;7532 &heart;Á42 ⋄6 &klubs;ÁD1086 Vestur Austur &spade;DG8 &spade;Á106 &heart;8 &heart;D75 ⋄KG98732 ⋄D104 &klubs;G3 &klubs;7542 Suður &spade;K94 &heart;KG10963 ⋄Á5 &klubs;K9 Suður spilar 4&heart;. Meira
9. desember 2021 | Í dag | 54 orð

Málið

Afsakið efnið: Sé einhver drepinn með köldu blóði hefur það verið gert á kaldrifjaðan hátt , af ráðnum hug og án samviskubits . Blóðið er dráparans, það er „kalt“, hann er kaldrifjaður . Meira
9. desember 2021 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Reykjavík Óskírður Mendes Fortes fæddist 5. október 2021 kl. 13.00 á...

Reykjavík Óskírður Mendes Fortes fæddist 5. október 2021 kl. 13.00 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 3.560 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Elísabet Sara Stefánsdóttir og Luis Manuel Mendes... Meira
9. desember 2021 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Sonur Cannons látinn aðeins fimm mánaða gamall

Nick Cannon greindi frá því í spjallþætti sínum í fyrradag að yngsti sonur hans, hinn fimm mánaða gamli Zen, væri látinn. Zen greindist með krabbamein í höfði þegar hann var tveggja mánaða og hafði farið síversnandi. Meira
9. desember 2021 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á Kviku-Reykjavíkurskákmótinu, EM einstaklinga í opnum...

Staðan kom upp á Kviku-Reykjavíkurskákmótinu, EM einstaklinga í opnum flokki, sem lauk í byrjun september sl. á Hótel Natura. Pólski stórmeistarinn Kacper Piorun (2.608) hafði hvítt gegn Ungverjanum Ferenc Gombocz (2.191) . 53. He1! Dxd5 54. He3+ Kg4... Meira

Íþróttir

9. desember 2021 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Enn bið eftir fyrsta marki

Meistaradeildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ekki tókst Breiðabliki að skora gegn Real Madrid á Kópavogsvellinum í gærkvöld, frekar en í fyrstu fjórum leikjum sínum í Meistaradeild kvenna. Meira
9. desember 2021 | Íþróttir | 1152 orð | 1 mynd

Gaman að komast í íslenska fótboltasamfélagið á ný

Heimkoma Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir tólf ár erlendis leikur knattspyrnukonan reynda Sif Atladóttir á ný með íslensku félagi á keppnistímabilinu 2022. Hún fór frá Val haustið 2009 í atvinnumennsku í Þýskalandi og þaðan til Svíþjóðar þar sem hún var í tæp ellefu ár á mála hjá sama félaginu, Kristianstad, og með sama þjálfarann, Elísabetu Gunnarsdóttur, allan tímann. Meira
9. desember 2021 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Héldu toppsætinu með naumindum

Njarðvík vann Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í Njarðvík í gær, 68:67, eftir mikla spennu. Diane Diéné tryggði Njarðvík bæði stigin þegar hún skoraði úr tveimur vítaskotum þegar um hálf mínúta var eftir. Meira
9. desember 2021 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

HM kvenna Leikið á Spáni: MILLIRIÐILL 3: Tékkland – Suður-Kórea...

HM kvenna Leikið á Spáni: MILLIRIÐILL 3: Tékkland – Suður-Kórea 26:32 Þýskaland – Kongó 29:18 Danmörk – Ungverjaland 30:19 *Danmörk 6, Þýskaland 6, Suður-Kórea 4, Ungverjaland 2, Tékkland 0, Kongó 0. Meira
9. desember 2021 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Í gærkvöld féll 52 ára gamalt met þegar Breiðablik tók á móti Real...

Í gærkvöld féll 52 ára gamalt met þegar Breiðablik tók á móti Real Madrid í Meistaradeild kvenna á Kópavogsvelli. Aldrei áður hefur mótsleikur í knattspyrnu utanhúss farið fram svona seint á Íslandi en samt var metið bara bætt um einn dag. Sunnudaginn... Meira
9. desember 2021 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Juventus náði efsta sætinu úr höndum Chelsea

Chelsea missti efsta sæti H-riðils Meistaradeildar karla í fótbolta úr höndum sér í gærkvöld þegar Magomed Ozdoev jafnaði, 3:3, fyrir Zenit í leik liðanna í Pétursborg í Rússlandi, á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Meira
9. desember 2021 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: TM-hellirinn: ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: TM-hellirinn: ÍR – Grindavík 18.15 Höllin Ak.: Þór Ak. – Valur 19 IG-höllin: Þór Þ. – KR 20.15 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Framhús: Fram – Haukar 19.30 1. Meira
9. desember 2021 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla E-RIÐILL: Bayern München – Barcelona 3:0...

Meistaradeild karla E-RIÐILL: Bayern München – Barcelona 3:0 Benfica – Dynamo Kiev 2:0 Lokastaðan: Bayern M. 660022:318 Benfica 62227:98 Barcelona 62132:97 Dynamo Kiev 60151:111 *Bayern og Benfica í 16-liða úrslit, Barcelona í... Meira
9. desember 2021 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Haukar – Grindavík 68:63 Skallagrímur &ndash...

Subway-deild kvenna Haukar – Grindavík 68:63 Skallagrímur – Fjölnir 70:105 Njarðvík – Breiðablik 68:67 Keflavík – Valur (67:67) Staðan fyrir leik Keflavíkur og Vals: Njarðvík 12102836:71120 Fjölnir 1293990:86918 Valur... Meira
9. desember 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Sveinn fer til Erlangen í sumar

Sveinn Jóhannsson bætist næsta sumar í hóp Íslendinganna sem leika í þýsku 1. deildinni í handknattleik, sterkustu landsdeild heims. Hann hefur samið við Erlangen en félagið skýrði frá þessu á heimasíðu sinni í gær. Meira
9. desember 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Ætlar að spila í desember

Íþróttaáhugafólk mun geta fylgst með Tiger Woods spila golf á ný í desember þegar hann mun keppa með syni sínum á árlegu góðgerðarmóti. PNC Championship fer fram 18. og 19. desember en mótið er liðakeppni þar sem tveir eru saman í liði. Meira

Ýmis aukablöð

9. desember 2021 | Blaðaukar | 257 orð | 1 mynd

Fasani með trufflurísottó og smjörsteiktum sveppum

Fashani er herramannsmatur og ótrúlega skemmtilegur á bragðið. Hér er hann framreiddur með beikonblæju og kom sú úfærsla ótrúlega vel út og við mælum með að þið prófið enda er fashani fyrirtaksmatur. Meira
9. desember 2021 | Blaðaukar | 236 orð | 1 mynd

Gæsabringur með bláberjasósu og balsamik-bökuðum rauðlauk

Það er meistarakokkurinn Aníta Ösp Ingólfsdóttir sem á veg og vanda að matnum í þessu blaði sem hún eldar á sinn einstaka hátt. Aníta hefur verið yfirkokkur Matarvefs mbl.is undanfarin þrjú ár og við fullyrðum að tilvera okkar væri mun snautlegri án uppskriftanna hennar. Meira
9. desember 2021 | Blaðaukar | 321 orð | 1 mynd

Háheilög jólapavlóva

Byrjið á að ákveða hvaða disk pavlóvan á að fara á. Ákveðið hversu mikið þvermálið á neðsta botninum á að vera og gerið sex aðra hringi, hver örðum minni. Pavlóva 12 eggjahvítur 640 g sykur 2 tsk. kartöflumjöl 4 tsk. Meira
9. desember 2021 | Blaðaukar | 343 orð | 1 mynd

Hreindýralundir með villibráðarsósu með gráðaosti

Hér er á ferðinni algjörlega mögnuð máltíð og þá ekki síst kartöflusalatið sem er með því betra sem eldað hefur verið norðan alpafjalla og þótt víðar væri leitað. Meira
9. desember 2021 | Blaðaukar | 422 orð | 1 mynd

Kengúra með camembert-fylltum kartöflum og villisveppasósu

Aspas með kirsuberjatómötum og geitaosti 2 búnt aspas 1 box kirsuberjatómatar ½ -1 stk. geitaostrúlla 1 ½ msk. balsamik-edik Smjör Salt og pipar *Byrjað er á því að brjóta endana af aspasnum. Meira
9. desember 2021 | Blaðaukar | 216 orð | 1 mynd

Pipp-ís með jarðarberjum, hvítu súkkulaði og bismark mulningi

4 stk. eggjarauður 3 msk. sykur 5 dl rjómi 150 g pipp-myntusúkkulaði 150 g bismark-molar 200 g jarðarber 150 g hvítt súkkulaði *Bismark-molarnir muldir smátt, sirka 3 msk. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.