Greinar föstudaginn 10. desember 2021

Fréttir

10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Annir fram undan í olíuflutningum

Olíuflutningaskipið Keilir, skip Olíudreifingar, verður væntanlega tíður gestur næstu vikur á höfnum þar sem eru fiskimjölsverksmiðjur. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Baldur Borgþórsson í Sjálfstæðisflokkinn

Baldur Borgþórsson, varaborgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, tilkynnti í gær að hann hefði gengið í Sjálfstæðisflokkinn, en hann sagði sig úr Miðflokknum í liðnum mánuði vegna ágreinings við Vigdísi Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, en hann... Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 396 orð | 3 myndir

Bókasafn og sundlaug

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Lengri þjónustutími en áður hefur tíðkast á almenningsbókasöfnum á Íslandi verður í safninu í Úlfarsárdal í Reykavík sem opnað verður á morgun, laugardag. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Drónar hættulegir flugvélum

Isavia hefur fengið níu tilkynningar á undanförnum tveimur árum um að drónum hafi verið flogið innan skilgreindra bannsvæða í nálægð við flugvelli, flugvélar eða í stjórnuðu loftrými. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Jólasnjór Ferðamenn fjölmenna til landsins þrátt fyrir heimsfaraldur og hafa síðustu daga fengið að upplifa alvörusnjó hér á landi, stundum með stórum og fallegum... Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 312 orð

Greiði fyrir ferðir ef Strætó gengur ekki

Félagsdómur hefur kveðið upp þann dóm að Costco við Kauptún í Garðabæ sé skylt að greiða starfsmönnum fyrir ferðir til og frá vinnu á þeim tíma sem strætisvagnar ganga ekki, án tillits til þess hvernig starfsmenn haga ferðum til og frá vinnu á öðrum... Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar útbúa Hjartasvell í miðbæ

Tvö ný skautasvell verða opnuð næstu daga. Bæði eru með gervisvelli, það er að segja lögð sérhönnuðum ísplötum sem hafa sömu eiginleika til skautaiðkana og venjulegur ís. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 149 orð

Hallinn stefni í tæpa þrjá milljarða

Samkvæmt samantekt Sjúkratrygginga Íslands dagsett 10. nóvember sl. er gert ráð fyrir að kostnaður vegna almennra lyfja stefni í 14.676 milljónir króna fyrir árið 2021 og mun það vera í samræmi við áætlun stofnunarinnar. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Kolbrún sækist eftir 1. sæti í Mosfellsbæ

Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ, leitar eftir því að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í komandi bæjarstjórnarkosningum í maí á næsta ári og tilkynnti í gær að hún byði sig fram í 1. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Krefjast hækkunar í stað lækkunar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Tónlistarfólk krefst þess að stjórnvöld grípi tafarlaust inn í þá niðursveiflu sem tónlistariðnaðurinn hafi þurft að ganga í gegnum vegna kórónuveirufaraldursins. Farið er fram á aukin fjárframlög í stað niðurskurðar. Þetta kemur fram í umsögn Samráðshóps íslensks tónlistariðnaðar við fjárlagafrumvarp næsta árs. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Kælirinn óvirkur eftir kvörtun frá nágrönnum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ekki hefur verið kveikt á nýjum bjórkæli í Vínbúð ÁTVR á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi síðan búðin var opnuð eftir gagngerar endurbætur um miðjan september. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Laxveiði dróst saman um nær 20%

Bráðabirgðatölur veiddra laxa á stöng í sumar sem leið sýna að um 36.300 laxar veiddust. Það er um 19,5% fækkun milli ára og um 12,5% undir meðalveiði síðustu áratuga. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Lífið og sjálfstraustið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lífið getur verið dásamlegt og í fyrirlestrum sínum fyrir grunnskólakrakka um allt land hefur Þorgrímur Þráinsson lagt áherslu á mikilvægi þess að þeir efli sjálfstraustið til þess að njóta lífsins sem best og að hver sé sinnar gæfu smiður. „Þú færð ekki sjálfstraust í jólagjöf heldur byggir það upp á litlu hlutunum dags daglega,“ segir hann. „Litlu hlutirnir og að koma fallega fram við alla eru lykilatriði.“ Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Margir vildu fræðast um hörmungar í Húnaþingi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bókanir í ferðir á vegum Ferðafélags Íslands í ár hafa farið vel af stað, en ferðaáætlun ársins var kynnt fyrir viku. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 75 orð | 3 myndir

Menningarhópurinn Druslubækur og doðrantar með aðventukvöld

Menningarhópurinn Druslubækur og doðrantar býður til aðventukvölds með upplestrum og tónlist í samkomusal kvennaheimilisins Hallveigarstaða á Túngötu 14 í kvöld kl. 20. Meira
10. desember 2021 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Mette yfirheyrð af þingnefnd

Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, kom í gær fyrir sérstaka rannsóknarnefnd þingsins til að svara spurningum um minkamálið svonefnda sem valdið hefur henni miklum pólitískum óþægindum á undanförnum mánuðum. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 268 orð | 2 myndir

Prófkjör í Reykjavík ráðgert í lok febrúar

Andrés Magnússon andres@mbl.is Allt stefnir nú í oddvitaslag hjá sjálfstæðismönnum í Reykjavík eftir að Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi greindi frá því að hún myndi sækjast eftir 1. sæti flokks síns í kosningunum, sem fram fara í maí komandi. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 645 orð | 3 myndir

Rannsókn hafin á ný í kjölfar þátta NRK

Baksvið Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Veislan á fimmtugsafmæli Per Vålnes, hundaræktanda í Balsfjord í Troms-fylki í Noregi, er síðasta tilfelli þar sem vitað er með vissu að til hans hafi sést á lífi. Þetta var að kvöldi 26. nóvember 2011. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Rekstraraðilar æfir vegna niðurrifs við Vatnsstíg

Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Rekstraraðilar í grennd við framkvæmdareit á Vatnsstíg í miðbæ Reykjavíkur eru allt annað en sáttir við hávaða sem kemur þaðan, sér í lagi vegna stórvirks höggbors sem notaður er til að grafa fyrir bílakjallara á lóðinni. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Staða ungs fólks virðist batna hratt

Nýjar tölur benda til þess að aðstæður ungs fólks hér á landi séu að batna hratt og færast í það horf sem var fyrir heimsfaraldur kórónuveirunnar. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Stundum glæðist glóðin í Geldingadölum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gervihnettir hafa mælt varmaútstreymi í Geldingadölum eftir að sýnilegt hraunrennsli hætti 18. september. Dagamunur hefur verið á hve mikið varmaútstreymið er, að sögn Ármanns Höskuldssonar, eldfjallafræðings og rannsóknarprófessors við Háskóla Íslands. Fjórir gervihnettir fóru hér yfir á nær hverri nóttu frá því í maí og mældu m.a. hitaútstreymið. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Sturlugötu 9 ráðstafað til stofnunar Ólafs Ragnars

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Teflt á tæpasta vað í ríkisfjármálum

Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands, telur teflt á tæpasta vað í nýju fjárlagafrumvarpi. Hann bendir á að skuldir ríkissjóðs muni aukast, þrátt fyrir að þær hækki ekki sem hlutfall af vergri landsframleiðslu. Meira
10. desember 2021 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Tyrkjum og Ungverjum ekki boðið

Tveggja daga alþjóðlegum netfundi Bandaríkjastjórnar um lýðræði lýkur í dag. Til fundarins er boðið um eitt hundrað ríkjum víðs vegar um heim, en mesta athygli hefur vakið að Kína og Rússland eru ekki í þeim hópi. Meira
10. desember 2021 | Erlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Vara við sniðgöngunni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Vél 2 í lamasessi í rúma fjóra mánuði

Alvarleg bilun kom í ljós við reglubundið viðhald og prófanir á vél 2 í Nesjavallavirkjun. Í framhaldinu kom upp bilun í strengmúffu á sömu vél. Hefur vélin ekki verið í rekstri að neinu gagni frá 5. ágúst en stefnt er að því að ljúka viðgerð fyrir jól. Meira
10. desember 2021 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Vilja skapa tóbakslaust samfélag

Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi hyggast setja lög sem smám saman eiga að útrýma með öllu tóbaksnotkun í landinu. Meira
10. desember 2021 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Öxará minnir á sig og hefur nagað í bakkana

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Viðgerðir á miðbrúnni yfir Öxará á Þingvöllum eru langt komnar, en síðasta vor grófu vatnavextir undan eystri enda göngubrúar yfir í Öxarárhólma, sem varð fyrir vikið verulega óstöðug og féll að endingu niður í ána. Meira

Ritstjórnargreinar

10. desember 2021 | Staksteinar | 203 orð | 2 myndir

Barnastuðningur óvíða meiri en hér

Óðinn Viðskiptablaðsins gerir umfjöllun Rúv. um sjónarmið Stefáns Ólafssonar um stuðning við barnafjölskyldur að umjöllunarefni þessa vikuna. Óðinn rifjar upp að Rúv. hafi slegið því upp „á mánudag að barnafjölskyldur á Íslandi hljóti minni fjárhagslegan stuðning en í flestum vestrænum hagsældarríkjum og vitnaði í Stefán Ólafsson, sérfræðing í vinnumarkaðs- og lífskjararannsóknum hjá stéttarfélaginu Eflingu.“ Meira
10. desember 2021 | Leiðarar | 662 orð

Í landi stöðugleikans getur nú allt gerst

Þýsk stjórnmál eftirstríðsára hafa ekki verið þrungin spennu, en það kann að breytast Meira

Menning

10. desember 2021 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Anna hreppti hin virtu Ivors-tónskáldaverðlaun

Tónskáldið Anna Þorvaldsdóttir hlaut hin virtu Ivors-tónskáldaverðlaun fyrir viðamikið tónverk en tilkynnt var um val dómnefndar þessara árlegu verðlauna við athöfn í British Museum í London í gær. Verðlaunin hlýtur Anna fyrir tónverkið Catamorphosis . Meira
10. desember 2021 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Bassaleikarinn Robbie Shakespeare allur

Hinn áhrifamikli reggíbassaleikari frá Jamaíku, Robbie Shakespeare – helmingur hryndúettsins Sly & Robbie – er látinn, 68 ára gamall. Meira
10. desember 2021 | Myndlist | 415 orð | 1 mynd

„Járnsmiðir eru afskaplega greiðviknir menn“

Í dalverpinu í miðju Seljahverfi og við hlið Ölduselsskóla er reisuleg vinnustofa og heimili Hallsteins Sigurðssonar myndhöggvara. Umhverfis vinnustofuna, sem er við enda Ystasels, sitja margir skúlptúrar hans á stöplum og setja mikinn svip á umhverfið. Meira
10. desember 2021 | Leiklist | 111 orð | 1 mynd

Framúrskarandi vinkonu frestað

Frumsýningu Þjóðleikhússins á Framúrskarandi vinkonu í leikstjórn Yael Farber, sem vera átti jólasýning leikhússins, hefur verið frestað fram í miðjan janúar. Meira
10. desember 2021 | Myndlist | 201 orð | 1 mynd

Hollenska ríkið kaupir Merkisbera

Hollensk stjórnvöld hyggjast festa kaup á einni af þekktustu sjálfsmyndunum sem hollenski meistarinn Rembrandt van Rijn málaði, Merkisberanum frá árinu 1636, en verkið er sagt afar mikilvægt fyrir hollenska menningu og sögu. Meira
10. desember 2021 | Myndlist | 612 orð | 1 mynd

Jólalög eða ómur af olíu

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ég er að fara að sýna röð nýrra skúlptúrverka sem eru áframhald af skúlptúriðkun minni,“ segir myndlistarmaðurinn Styrmir Örn Guðmundsson um sýningu sína UFO. Meira
10. desember 2021 | Kvikmyndir | 260 orð | 1 mynd

Söngvamynd bönnuð í Austurlöndum nær

Endurgerð Stevens Spielbergs á dans- og söngvamyndinni West Side Story hefur verið bönnuð í ýmsum Austurlöndum nær, þeirra á meðal Sádi-Arabíu, Kúveit, Barein, Óman, Katar og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þessu greinir tímaritið Variety frá. Meira
10. desember 2021 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Tókst hið ómögulega á sex mánuðum

Nepalinn Nirmal Purja er aðalsöguhetjan í heimildarmyndinni „14 Peaks: Nothing Is Impossible“ sem var frumsýnd á streymisveitunni Netflix í lok nóvember. Meira

Umræðan

10. desember 2021 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Endurreist landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneyti

Eftir Jón Bjarnason: "Ástæða er til þess að lýsa ánægju með endurreisn ráðuneytis landbúnaðar, sjávarútvegs og matvæla." Meira
10. desember 2021 | Pistlar | 375 orð | 1 mynd

Frjáls ráðstöfun útvarpsgjalds

Í gær mælti undirritaður fyrir þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra í samráði við fjármála- og efnahagsráðherra að leggja fram frumvarp þess efnis að lögum um ráðstöfun útvarpsgjalds skuli... Meira
10. desember 2021 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Gott öðrum megin

Eftir Sigurð Jónsson: "Stjórnvöld hljóta að sjá að þarna er verið að mismuna lífeyrisþegum verulega." Meira
10. desember 2021 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Samstaða til sigurs

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Vissulega geta komið upp einstök ágreiningsmál innan hóps borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins en ekki að það sé viðvarandi allt kjörtímabilið." Meira
10. desember 2021 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Valdefling kennara og framsækin forysta Kennarasambands Íslands

Eftir Guðnýju Maju Riba: "Nýjar lausnir og nútímaleg nálgun í framsækinni forystu þannig að hagur kennara og stjórnenda verði settur í öndvegi í íslensku skólasamfélagi." Meira

Minningargreinar

10. desember 2021 | Minningargreinar | 2991 orð | 1 mynd

Dóra Guðríður Frímannsdóttir

Dóra Guðríður Frímannsdóttir fæddist 4. mars 1929 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 25. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Frímann Ingvarsson, f. 20. apríl 1898, d. 24. júlí 1976, og Ingibjörg Narfadóttir, f. 13. júní 1900, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2021 | Minningargreinar | 1098 orð | 1 mynd

Gunnar S. Guðmundsson

Gunnar Sigurður Guðmundsson fæddist 6. júlí 1949. Hann lést 25. nóvember 2021. Útför Gunnars fór fram 8. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2021 | Minningargreinar | 2698 orð | 1 mynd

Hulda Hatlemark

Hulda Hatlemark fæddist í Sykkylven í Noregi 8. janúar 1938. Hún lést á heimili sínu, Sóltúni, 14. nóvember 2021. Foreldrar Huldu voru Konrad Hilmar Hatlemark húsgagnasmiður, f. 1904, d. 1991, og Margrét Guðmundsdóttir saumakona, f. 1907, d. 1999. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2021 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

Ingrid María Paulsen

Ingrid María Paulsen var fædd 4. nóvember 1936. Hún lést 21. nóvember 2021. Útför hennar fór fram fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2021 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Jónas Sigurður Steinþórsson

Jónas Sigurður Steinþórsson fæddist á Breiðabólsstað í Vatnsdal 21. desember 1928. Hann lést á Hlévangi Hrafnistu 1. desember 2021. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Jónasdóttir, f, 1899, d. 1978, og Steinþór Björn Björnsson, f. 1900, d. 1986. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2021 | Minningargreinar | 1290 orð | 1 mynd

Kolbrún Valdimarsdóttir

Kolbrún Valdimarsdóttir fæddist í Glóru í Hraungerðishreppi í Árnessýslu 24. nóvember 1933. Hún lést á dvalarheimilinu Lundi, Hellu, 27. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Valdimar Stefánsson, f. 1893, d. 1990, og Sigrún Sigurjónsdóttir, f. 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2021 | Minningargreinar | 289 orð | 2 myndir

Páll Pedersen

Páll Heine Pedersen fæddist í Kerteminde í Danmörku 18. júní 1937. Hann andaðist 1. desember 2021. Foreldrar hans voru Hans Emil Pedersen, f. 1911, d. 1997, og Elise M. Pedersen, f. 1914, d. 1996. Páll átti fjögur systkini, þau eru Doris, f. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2021 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

Sigríður Guðjónsdóttir

Sigríður Guðjónsdóttir var fædd á Bollastöðum í Flóa 25. janúar 1933. Hést á Sólvöllum á Eyrarbakka 26. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Kristín Guðmundsdóttir og Guðjón Guðjónsson á Bollastöðum. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2021 | Minningargreinar | 2917 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurdríf Halldórsdóttir

Sigrún Sigurdríf Halldórsdóttir fæddist á sjúkrahúsinu á Ísafirði 9. september 1930. Hún lést á Öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 30. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Halldór Guðmundsson, f. 1885, d. 1968, og Sigrún Jensdóttir, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 3048 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Sigurdríf Halldórsdóttir

Sigrún Sigurdríf Halldórsdóttir fæddist á sjúkrahúsinu á Ísafirði 9. september 1930. Hún lést á Öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 30. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Gerir strandhögg í Bretlandi

Advania hefur fest kaup á breska upplýsingatæknifyrirtækinu Content+Cloud. Fyrirtækið býr yfir mikilli sérþekkingu á skýjaþjónustum Microsoft og er stærsti sjálfstæði þjónustuaðili Microsoft í Bretlandi. Meira
10. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 575 orð | 3 myndir

Prófessor telur teflt á tæpasta vað í ríkisfjármálum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Mér sýnist sem teflt sé á tæpasta vað í ríkisfjármálum,“ segir Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands, spurður um nýja fjárlagafrumvarpið. Meira
10. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 2 myndir

Sveinn tekur við Össuri

Sveinn Sölvason hefur verið ráðinn forstjóri stoðtækjarisans Össurar. Tekur hann við starfinu af Jóni Sigurðssyni sem gegnt hefur því frá árinu 1996 eða í aldarfjórðung. Meira

Fastir þættir

10. desember 2021 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 d6 4. d4 exd4 5. Rxd4 g6 6. h4 Rf6 7. f3 Bg7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 d6 4. d4 exd4 5. Rxd4 g6 6. h4 Rf6 7. f3 Bg7 8. Bg5 h6 9. Be3 0-0 10. Rc3 He8 11. Rb3 a6 12. Dd2 b5 13. Be2 Kh7 14. g4 b4 15. Rd5 Rxd5 16. Dxd5 Bd7 17. 0-0-0 Df6 18. Rd4 Re7 19. Db3 Rc8 20. g5 De7 21. h5 c5 22. hxg6+ fxg6 23. Meira
10. desember 2021 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Búðardalur Óðinn Sær Kristjánsson fæddist 18. apríl 2021 kl. 02.07 á...

Búðardalur Óðinn Sær Kristjánsson fæddist 18. apríl 2021 kl. 02.07 á Landspítalanum. Hann vó 4.260 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Svanhvít Lilja Viðarsdóttir og Kristján Ingi Arnarsson... Meira
10. desember 2021 | Árnað heilla | 852 orð | 4 myndir

Bæði ævistarf og áhugamál

Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir fæddist 10. desember 1981 í Reykjavík. „Ég fæddist í Vesturbænum og bjó fyrstu árin á Kvisthaga 5, sem var byggt af Páli afa mínum og Björgu ömmu, og var nokkurs konar fjölskylduhús en þar bjuggu nokkur systkina... Meira
10. desember 2021 | Í dag | 277 orð

Eitt sinn bóndi á Barkarstöðum

Jón Gissurarson skrifaði í Boðnarmjöð á miðvikudag: „Hér eru nú fá ský á lofti og morgunskíman er hægt og bítandi að taka völdin af skuggum hinnar löngu skammdegisnætur. Frostið er tvær gráður, en vindur þó allnokkur eða 7-10 m sek. Meira
10. desember 2021 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Heillandi að vita af hverju menn eru vondir

Rithöfundurinn Stefán Máni gaf út nýja bók á dögunum, glæpasöguna Horfnar, en hann segir óhjákvæmilegt að hann hafi farið að skrifa glæpasögur miðað við áhugasvið hans. Meira
10. desember 2021 | Í dag | 64 orð

Málið

„Mikið er mikið en meira er meira.“ Málsháttur, höfundurinn þótti seinheppinn í orðum. Meira
10. desember 2021 | Í dag | 33 orð | 3 myndir

Messi og Ronaldo í eldhúsinu

Knattspyrnukonan Elísa Viðarsdóttir fór fyrir liði Vals sem varð Íslandsmeistari í tólfta sinn í sögu félagsins í sumar en hún gaf út sína fyrstu bók á dögunum sem ber heitið Næringin skapar... Meira
10. desember 2021 | Árnað heilla | 106 orð | 1 mynd

Svanhvít Lilja Viðarsdóttir

30 ára Svanhvít ólst upp að mestu í Hafnarfirði en býr í Búðardal. Hún er með B.Sc.-gráðu í náttúru- og umhverfisfræði frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri og er í fæðingarorlofi. Svanhvít er formaður Slysavarnadeildar Dalasýslu. Meira

Íþróttir

10. desember 2021 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Bayern og Lyon komin áfram

Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eru komnar í átta liða úrslit Meistararadeildar kvenna í fótbolta með Þýskalandsmeisturum Bayern München eftir stórsigur á Häcken, 5:1, í Gautaborg í gærkvöld. Meira
10. desember 2021 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Bergrún, Róbert og Már kjörin hjá ÍF

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, Már Gunnarsson og Róbert Ísak Jónsson voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins 2021 hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Meira
10. desember 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Borgnesingar eru hættir keppni

Skallagrímur úr Borgarnesi hefur dregið lið sitt úr keppni í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik. Borgnesingar hafa tapað öllum ellefu leikjum sínum á tímabilinu og í tilkynningu sem félagið birti í gærkvöld segir m.a. Meira
10. desember 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Kaplakriki: FH &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Kaplakriki: FH – Selfoss 18 Eyjar: ÍBV – Víkingur 18 Origo-höllin: Valur – Grótta 19.30 KA-heimilið: KA – HK 19. Meira
10. desember 2021 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Haukar á toppinn með sigri á Fram

Haukar fóru á toppinn í Olísdeild karla í handknattleik í gær með sigri á Fram í Safamýrinni 33:32. Haukar fóru upp fyrir nágranna sína í FH og eru með 18 stig eftir tólf leiki. Meira
10. desember 2021 | Íþróttir | 473 orð | 1 mynd

ÍR-ingar að ná vopnum sínum

Körfuboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍR hefur unnið tvo leiki af þeim fjórum sem liðið hefur spilað eftir að Friðrik Ingi Rúnarsson tók við þjálfun liðsins í síðasta mánuði. Meira
10. desember 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

ÍR lyfti sér af fallsvæðinu og Þór fór upp að hlið Keflavíkur á toppnum

ÍR-ingar lyftu sér af fallsvæðinu í Subway-deild karla í körfuknattleik með sigri á Grindvíkingum, 79:72, í Seljaskóla. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur ÍR unnið tvo leiki á heimavelli að undanförnu og er nú í 9. sæti. Meira
10. desember 2021 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Markaregn á HM en metið féll ekki

Noregur og Svíþjóð fóru illa með andstæðinga sína á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á Spáni í gær en grannþjóðirnar eru þar í sama milliriðlinum. Meira
10. desember 2021 | Íþróttir | 515 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla F-RIÐILL: Atalanta – Villarreal 2:3...

Meistaradeild karla F-RIÐILL: Atalanta – Villarreal 2:3 Lokastaðan: Manch. Utd 632111:811 Villarreal 631212:910 Atalanta 613212:136 Young Boys 61237:125 *Manchester United og Villarreal fara í 16-liða úrslit, Atalanta í Evrópudeildina. Meira
10. desember 2021 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Mörg Íslendingalið komust áfram

Íslendingaliðin FC Köbenhavn og AZ Alkmaar fara beint í 16-liða úrslit Sambandsdeildarinnar í fótbolta og Evrópuævintýri Bodö/Glimt þar sem sigurgangan hófst með leik við Valsmenn á Hlíðarenda síðasta sumar heldur áfram í sömu keppni. Meira
10. desember 2021 | Íþróttir | 643 orð | 2 myndir

Nýtir Tiger sér keppnisréttinn?

Tiger Woods Kristján Jónsson kris@mbl.is Tiger Woods, næstsigursælasti kylfingur í karlaflokki frá upphafi, dúkkaði upp í fjölmiðlum á dögunum. Meira
10. desember 2021 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Fram – Haukar 32:33 Staðan: Haukar 12822358:32418...

Olísdeild karla Fram – Haukar 32:33 Staðan: Haukar 12822358:32418 FH 11812312:27717 ÍBV 11713340:33215 Stjarnan 11713330:32315 Valur 10622287:25614 Selfoss 11605286:28012 Afturelding 11434316:30911 Fram 11425312:31510 KA 11407303:3238 Grótta... Meira
10. desember 2021 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Subway-deild karla ÍR – Grindavík 79:72 Þór Ak. – Valur...

Subway-deild karla ÍR – Grindavík 79:72 Þór Ak. – Valur 75:79 Þór Þ. – KR 101:85 Staðan: Þór Þ. Meira
10. desember 2021 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Útilokar ekki að spila erlendis

„Það blundar aðeins í mér að söðla eitthvað um en á sama tíma eru líka mjög spennandi tímar fram undan hjá Val,“ sagði ElísaViðarsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.