Greinar laugardaginn 11. desember 2021

Fréttir

11. desember 2021 | Erlendar fréttir | 95 orð

53 létust í Mexíkó

Ekki færri en 53 létust og allt að 100 slösuðust, nokkrir mjög alvarlega, í gær þegar fólksflutningabíll valt og fór á hliðina í Chiapas í suðurhluta Mexíkó. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Atvinnuleysið breytist lítið og mælist 4,9%

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skráð atvinnuleysi á landinu var 4,9% í seinasta mánuði eða hið sama og í október en er þó nokkru lægra í nóvember en gert var ráð fyrir þar sem atvinnuleysi eykst yfirleitt á milli október- og nóvembermánaða. Hafði Vinnumálastofnun (VMST) spáð því að það yrði 5-5,3% í mánuðinum. Nú spáir Vinnumálastofnun að atvinnuleysi muni lítið breytast í desember og verða á bilinu 4,9% til 5,1%. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Auka framboð á verslanarými

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er mikil ásókn í verslunarrými við Strandgötuna og í miðbænum. Þessi framkvæmd verður mikil lyftistöng fyrir bæinn,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Áhugi er á sameiningu í Rangárþingi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íbúar Rangárþings ytra hafa ekki áhuga á að sameinast Skaftárhreppi, Mýrdalshreppi og Rangárþingi eystra. Þetta kemur fram í könnun sem sveitarstjórn lét gera. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Ákæra fyrir manndráp af gáleysi

Rúmenskur karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi og að hafa látið farast fyrir að koma manni til bjargar, þegar Daníel Eiríksson lést í Kópavogi í byrjun apríl á þessu ári. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Á tólfta hundrað drónar skráðir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alls hefur 1.181 fjarstýrt loftfar, dróni, verið skráð hjá Samgöngustofu á frá árinu 2017. Eingöngu þarf að skrá dróna sem eru notaðir í atvinnuskyni en drónar sem eru notaðir í einkaþágu eru ekki skráningarskyldir. Hægt er að skrá dróna rafrænt á heimasíðu Samgöngustofu (samgongustofa.is) og er ekki tekið gjald fyrir skráninguna. Langflestar skráningarnar hafa verið það sem af er þessu ári eða á fimmta hundrað talsins. Um 70% skráðra dróna hér eru í eigu erlendra aðila, samkvæmt lauslegri könnun. Nýjar Evrópureglur um dróna og drónaflug taka gildi á fyrri hluta næsta árs. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

„Ævintýraleg sigurganga“ Dýrsins

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta hefur eiginlega verið ævintýraleg sigurganga til þessa,“ segir Hrönn Kristinsdóttir, annar framleiðandi kvikmyndarinnar Dýrsins sem var sett í sýningar í kvikmyndahúsum í Bretlandi í gær. Hrönn og aðrir aðstandendur myndarinnar voru viðstaddir hátíðarfrumsýningu á Dýrinu í London á miðvikudag en fyrr í vikunni hafði Pete Bradshaw, gagnrýnandi The Guardian, farið lofsamlegum orðum um myndina í fjögurra stjörnu dómi. „Það var fullt hús og góð stemning. Gestirnir voru allir með lambagrímur sem var mjög skemmtilegt,“ segir Hrönn um frumsýninguna sem var í hinu fornfræga Ritzy-bíói. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Bergsveinn svarar Ásgeiri og Sverri

Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og doktor í norrænum fræðum, birti í gær yfirlýsingu þar sem hann segir „hryggilegt“ að sjá hve ómálefnalega þeir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Sverrir Jakobsson prófessor hafi svarað ásökunum... Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Birkir Blær sigraði í sænsku Idol-keppninni

Söngvarinn og tónlistarmaðurinn Birkir Blær Óðinsson vann í gærkvöldi sænsku Idol-söngkeppnina eftir æsispennandi og glæsilega úrslitakeppni. Keppnin var sýnd á sænsku sjónvarpsstöðinni TV4. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Bragi hættir á Bókabílnum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Breytingar verða í áhöfn Höfðingja , bókabíls Borgarbókasafns Reykjavíkur, nú um áramótin þegar Bragi Björnsson lætur af störfum eftir 40 ára úthald. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Byggingarleyfi fullgerðs húss fellt úr gildi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Árborgar um að samþykkja byggarleyfi fyrir fjórbýlishús á Selfossi. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Carlsen heimsmeistari í skák

Norðmaðurinn Magnus Carlsen varði í gær heimsmeistaratitilinn í skák þegar hann sigraði Rússann Ian Nepomniachtchi í elleftu einvígisskák þeirra um titilinn. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 142 orð

Efling óskar eftir tilnefningum

Uppstillingarnefnd Eflingar hefur ákveðið að auglýsa eftir tilnefningum til setu í stjórn Eflingar á A-lista. Þetta er í fyrsta sinn í sögu félagsins sem þessi leið er farin, segir í tilkynningu Eflingar frá í gær. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Eggert

Krunk Krummi krunkar úti, kallar á nafna sinn, segir í kvæðinu. Þessi var spakur við Hörpu í... Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Ekki í anda nútímasamfélags

Forstjóri Sýnar segir „algjörlega galið“ að framlög til Ríkisútvarpsins verði aukin um 420 milljónir króna, eins og kveðið er á um í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Flest smitin eru nú í aldurshópnum 6-12 ára

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikill fjöldi barna er með virkt kórónuveirusmit og í einangrun af þeim sökum. Langflest þeirra smita eru meðal barna á aldrinum 6-12 ára eða 289 talsins. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 265 orð

Hálfs milljarðs hagræðing

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hagræðing sem næst fram með kaupum Seðlabanka Íslands á 7,33% hlut í Reiknistofu bankanna, RB, gæti skilað yfir 500 milljónum króna á ári að sögn Gunnars Jakobssonar varaseðlabankastjóra. Meira
11. desember 2021 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Heimilt að framselja Assange til Bandaríkjanna

Breskum stjórnvöldum er heimilt að að verða við kröfu Bandaríkjastjórnar og framselja Julian Assange, stofnanda Wikileaks, til Bandaríkjanna til að svara þar til saka. Meira
11. desember 2021 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hinir örsnauðu lifa á því að selja sorpið í Istanbúl

Bláfátækir flóttamenn frá Afganistan, Rómafólk og fólk af öðrum þjóðernisminnihlutum í Istanbúl í Tyrklandi, 16 milljón manna borg með iðandi mannlíf, hefur lifibrauð sitt einkum af því að tína upp plastflöskur, gler og annað nýtilegt sorp á götum... Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 371 orð

Hætta á verulegum samdrætti

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Karl prins sagði já

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Kátir gestir búa sig undir brun um brekkur Bláfjalla

Opið var í Bláfjöllum í gær og í fyrradag og skíðatímabilið því formlega hafið. Um 2.500 manns gerðu sér ferð upp í Bláfjöll í gær og að sögn rekstrarstjóra skíðasvæðanna var færið með besta mögulega móti. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Man varla eftir jafn góðu færi

Skíðasvæðið í Bláfjöllum opnaði í fyrradag og var þá einnig opið á svæðinu í gær. Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðanna, segir tímabilið fara afar vel af stað en um tvö þúsund og fimm hundruð manns gerðu sér ferð upp í Bláfjöll í gær. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 309 orð | 3 myndir

Margir hafa skoðað dularfulla steinskipið

Úr bæjarlífinu Jónas Erlendsson Vík í Mýrdal Þrátt fyrir einhverjar takmarkanir í þjóðfélaginu er ýmislegt að gerast í Mýrdalnum. Ferðamenn hafa verið duglegir að heimsækja svæðið í allt sumar og fram eftir hausti. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 870 orð | 3 myndir

Nýjar áherslur hjá Norðuráli

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Norðurál er umbótasinnað fyrirtæki og við erum alltaf að leita leiða til að gera betur. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ný Suðurey til heimahafnar í gær

Ný Suðurey VE kom til heimahafnar í fyrsta sinn í Vestmannaeyjum um hádegisbil í gær. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 448 orð | 3 myndir

Orðalag sama og líklega ritstuldur

Sigurður Bogi Sævarson sbs@mbl.is „Jú, líklega er þetta ritstuldur hjá Bergsveini en hann vildi ekki viðurkenna það á sínum tíma þegar ég bar það upp á hann,“ segir Finnbogi Hermannsson, rithöfundur í Hnífsdal. Nú í vikunni sté Bergsteinn Birgisson fram og sakaði Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra um að hafa byggt nýja bók sína, Eyjan hans Ingólfs, á verki sínu Leitin að svarta víkingnum án þess að geta þess í nokkru. Hugmyndir um landnám Íslands sem settar eru fram í bókinni væru sínar en ekki Ásgeirs. Sá andmælir þessum ásökunum. Meira
11. desember 2021 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Ósýnileg kjarnorkusprengja

„Ég stend frammi fyrir ykkur í dag sem fulltrúi hvers einasta blaðamanns í heimi hér, sem færir svo ríkulegar fórnir við að gæta að mörkunum, halda gildum okkar og ætlunarverki til haga: að færa ykkur sannleikann og krefja valdið... Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 432 orð | 4 myndir

Rafmagnið streymir úr sjónum

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Færeyska orkufyrirtækið SEV hefur virkjað sjávarfallastrauma í Vestmannasundi, milli Vogeyjar og Straumeyjar, í samvinnu við sænska fyrirtækið Minesto (minesto.com). Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Reiki framlengt til 2032

Íslendingar geta áfram notað farsíma sína á ferðum um Evrópu án þess að greiða aukagjöld eftir að sérstök reikitilskipun Evrópusambandsins var framlengd til ársins 2032. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Sagan Aðventa, um Benedikt, Leó og Eitil, lesin í Gunnarshúsum

Aðventa, hin dáða og hrífandi nóvella Gunnars Gunnarssonar, sem fjallar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans, Eitils og Leós, á Mývatnsöræfum á aðventu, verður að venju lesin í Gunnarshúsum í Reykjavík og á Skriðuklaustri á morgun, þriðja... Meira
11. desember 2021 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Scholz fundar í París og Brussel

Hinn nýi kanslari Þýskalands, Olaf Scholz, var í gær í París og Brussel til viðræðna við Macron Frakklandsforseta og æðstu stjórnendur NATO og ESB, Jens Stoltenberg og Úrsúlu von der Leyen. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 940 orð | 3 myndir

Segja barnabætur flestra muni rýrna

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Heildarsamtök launafólks gagnrýna fjölmarga þætti fjárlagafrumvarps næsta árs í umsögnum til Alþingis. Í umsögn ASÍ segir að hætta sé á að stefna í ríkisfjármálum skapi ekki grundvöll fyrir stöðugleika á vinnumarkaði. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Stórhýsi rísi ofarlega á Grensásveginum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hefur borist fyrirspurn um það hvort heimilað verði að byggja fjölbýlishús með allt að 54 íbúðum á lóðinni Grensásvegi 50. Meira
11. desember 2021 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Trump-skjölin líklega til Hæstaréttar

Líklegt er að lögmenn Donalds Trump, fyrrum forseta Bandaríkjanna, biðji Hæstarétt að stöðva afhendingu skjala frá embættistíð hans til þeirra sem rannsaka árásina á þinghúsið í Washington í byrjun þessa árs. Meira
11. desember 2021 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Þórir Baldursson heiðurslistamaður Kópavogs

Þórir Baldursson tónlistarmaður hefur verið útnefndur heiðurslistamaður Kópavogsbæjar fyrir framlag sitt til lista- og menningarmála. Meira

Ritstjórnargreinar

11. desember 2021 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Hræddum gestum kann að fjölga

Litháen hefur óskað eftir að önnur ríki Evrópusambandsins sýni samstöðu vegna efnahagsaðgerða Kína gegn litla landinu við Eystrasaltið. Litháen lenti í klóm kínverska drekans við það að bjóða Taívan að opna skrifstofu í landinu, en Kína unir því sem kunnugt er illa ef önnur ríki eiga samskipti við Taívan sem hægt væri að túlka á þann veg að þau viðurkenni Taívan sem sjálfstætt ríki. Þó hefur eyjan Taívan í raun verið sjálfstætt ríki frá miðri síðustu öld, en Kína vill líta á það sem hluta af meginlandinu. Meira
11. desember 2021 | Reykjavíkurbréf | 2110 orð | 1 mynd

Nú er komið að yfirvegun

Þegar kórónuveiran með öll sín afbrigði gerðist boðflenna um heiminn víðan og endilangan, megi tala svo um hnöttótt fyrirbæri, var stjórnmálamönnum vandi á höndum. Án þess að bera sig saman komust þeir flestir fljótt að þeirri niðurstöðu að best væri og áhættuminnst að færa „vísindamönnum“ allt vald í slíkum efnum. „Við treystum vísindunum“ var þægilegi frasinn. Meira
11. desember 2021 | Leiðarar | 644 orð

Þriðji skammturinn og hraðprófið

„...þeir sem hafa fengið þrjá skammta af bóluefni eru mun ólíklegri til að smitast og smita út frá sér“ Meira

Menning

11. desember 2021 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Flytja Stjörnuna í austri eftir Lystrup

Verkið „Stjarnan í austri“ eftir Geirr Lystrup verður flutt á aðventukvöldi Fríkirkjunnar í Reykjavík annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Meira
11. desember 2021 | Tónlist | 852 orð | 1 mynd

Formleysi, náttúruvá og feðraveldi

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Hvernig hljómar síðasti dagur mannfólksins, síðasti dagurinn áður en veröldin ferst? Meira
11. desember 2021 | Bókmenntir | 1231 orð | 4 myndir

Fornaldarsögur Norðurlanda endurlífgaðar!

Eftir Aðalheiði Guðmundsdóttur. Tvö innbundin bindi, 240+249 bls., útdráttur á ensku, skrár. Háskólaútgáfan 2021 Meira
11. desember 2021 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Kórar og sönghópur saman á tónleikum

Kvennakórinn Katla, Karlakórinn Esja, Olga Vocal Ensemble og Drengjakór Reykjavíkur sameinast á þrennum jólatónleikum í Langholtskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17 og 20, og á mánudagskvöld kl. 20. Meira
11. desember 2021 | Bókmenntir | 73 orð | 1 mynd

Pólskar pylsur og pólsk-íslensk ljóð

Norræna húsið býður upp á pólskan ljóðaviðburð á morgun, sunnudaginn 12. desember, frá klukkan 15-17. Viðburðurinn ber titilinn Pølse&Poesi og þar verður boðið upp á dýrindis pólskar pylsur og pólsk-íslensk ljóð. Meira
11. desember 2021 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Sigurjón sýnir ljósmyndaverk sín

Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi með meiru hefur um langt árabil unnið að sköpun fjölbreytilegra ljósmyndaverka og opnar sýningu á úrvali þeirra í pop-up-rými á Hafnartorgi við Geirsgötu á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
11. desember 2021 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Sýnir málverk um heimili innflytjenda

Myndlistarmaðurinn Lukas Bury opnar í sýningarsalnum Rýmd í Völvufelli 13-21 í Breiðholti í dag, laugardag, kl. 14 sýningu sem hann kallar „They have no pictures on the walls“. Meira
11. desember 2021 | Bókmenntir | 289 orð | 3 myndir

Tónstigar tilverunnar

Eftir Ómar Valdimarsson. Skrudda 2021. 240 bls. innbundin. Meira
11. desember 2021 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Þar sem hlutirnir gerast ekki hægt

Þar sem ég er ekki enn farinn að kíkja á Ófærð, sem mér er sagt að gangi afar hægt og rólega fyrir sig, verður önnur íslensk glæpaþáttaröð tekin fyrir í dag. Nefnilega Stella Blómkvist. Meira
11. desember 2021 | Tónlist | 560 orð | 3 myndir

Ævintýrið góða heldur áfram

Tvær nýjar plötur bættust við útgáfuröð President Bongo, Les Aventures de President Bongo, í dag. Annars vegar plata með dúettinum Uwaga og hins vegar tónlistin við kvikmyndina Á annan veg. Meira

Umræðan

11. desember 2021 | Pistlar | 452 orð | 2 myndir

Arískustu erfingjarnir?

Rúnaristan á Tune-steininum í Noregi (um 400 e.Kr.) er á meðal merkustu heimilda frá frumnorrænum tíma. Fræðimönnum hefur gengið illa að fá botn í textann, sérstaklega síðari hluta hans. Meira
11. desember 2021 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Dýrkeypt dýraníð

Fyrirtækið Ísteka hefur undanfarin ár staðið fyrir stórauknum blóðmerabúskap á Íslandi. Fyrirtækið hefur samið við fjölda bænda um kaup á blóði úr fylfullum merum, en fyrirtækið á sjálft fjölda blóðmera. Meira
11. desember 2021 | Pistlar | 286 orð

Eðlisréttur og vildarréttur

Í Úlfljóti 2007 birti Sigurður Líndal lagaprófessor 80 bls. ritgerð, í rauninni litla bók, um stjórnspeki Snorra Sturlusonar, eins og hún birtist í Heimskringlu , og hefur þessi merkilega ritsmíð ekki hlotið þá athygli, sem hún á skilið. Meira
11. desember 2021 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Fjölgum gæðastundum í Kópavogi

Eftir Sigvalda Egil Lárusson: "Aukið frelsi og þjónusta við foreldra er það sem eykur og fjölgar gæðastundum fjölskyldna." Meira
11. desember 2021 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Heilræði eldra fólks

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "Sérstaklega þótti mér vænt um fyrstu heilræðin sem eldri íbúi veitti mér af þeirri visku sem hún hafði safnað í gegn um árin." Meira
11. desember 2021 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Hönnunarvernd

Eftir Pál Kr. Pálsson: "Ég virði viðhorf hennar sem hönnuðar, en dreg hins vegar í efa að hönnunarverndin sé svo víðtæk að það teljist brot á rétti hennar að vera með mynd af hesti á framleiðsluvöru sem þessari." Meira
11. desember 2021 | Aðsent efni | 849 orð | 1 mynd

Vinnubrögð MAST og fagráðs stórlega ámælisverð

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Hvernig getur fjötrun ótaminnar hryssu, ofbeldi við að koma nál í háls hennar og tappa af henni fimm lítrum af blóði farið fram með friði og spekt?" Meira
11. desember 2021 | Pistlar | 789 orð | 1 mynd

Vígreifir Rússar minnast hruns

Sovétríkin hrundu án þess að til vopnaðra átaka kæmi eða mannskæðra uppþota. Nú á 30 ára afmæli sovéska hrunsins minnir ástandið á það sem var í Kúbudeilunni. Meira
11. desember 2021 | Aðsent efni | 942 orð | 3 myndir

Það er jólabókaflóð

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Ég hlakka til að njóta á aðventunni og hvet fólk til að setja nýja íslenska bók í jólapakkann í ár" Meira

Minningargreinar

11. desember 2021 | Minningargreinar | 1678 orð | 1 mynd

Ása Hjálmarsdóttir

Ása Hjálmarsdóttir fæddist á Hofi á Kjalarnesi 29. september 1924. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 9. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Hjálmar Þorsteinsson, bóndi og skáld, f. á Reykjum í Hrútafirði 5.9. 1886, d. 20.5. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2021 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Ása Pálsdóttir

Ása Pálsdóttir 19. janúar 1935. Hún lést 2. nóvember 2021. Hún var jarðsungin 19. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2021 | Minningargreinar | 982 orð | 1 mynd

Áslaug M.G. Blöndal

Áslaug Margrét Gunnarsdóttir Blöndal fæddist 23. september 1957. Hún lést 7. október 2021. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2021 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

Birgir Henningsson

Birgir Henningsson sjómaður fæddist í Reykjavík 24. október 1962. Hann lést á líknardeildinni 17. nóvember 2021 eftir baráttu við krabbamein. Foreldrar hans voru Sigríður Jóhannsdóttir, f. 16.6. 1939, d. 10.10. 2003, og Henning Finnbogason, f. 9.10. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2021 | Minningargreinar | 954 orð | 1 mynd

Bjarni Gunnarsson

Bjarni Gunnarsson fæddist í Reykjavík 6. júní 1946. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Gunnar Vagnsson, f. 15. júlí 1918, d. 23. september 1977, og Sigríður Bjarnadóttir, f. 14. febrúar 1920, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2021 | Minningargreinar | 1183 orð | 1 mynd

Ellen Margrethe Guðjónsson

Ellen Margrethe Guðjónsson, fæddist 20. febrúar 1925. Hún lést 27. október 2021. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2021 | Minningargreinar | 769 orð | 1 mynd

Guðný Þórarinsdóttir

Guðný Þórarinsdóttir fæddist á Blönduósi 1. ágúst 1943. Hún lést á HSN Blönduósi 29. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Helga Kristjánsdóttir og Þórarinn Þorleifsson, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2021 | Minningargreinar | 728 orð | 1 mynd

Gylfi Þór Gíslason

Gylfi Þór Gíslason fæddist 20. desember 1949. Hann lést 27. nóvember 2021. Jarðsett var 6. desember 2021 Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2021 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

Halldóra Kristín Björnsdóttir

Halldóra Kristín Björnsdóttir fæddist 3. apríl 1922. Hún lést 13. október 2021. Jarðarförin fór fram 29. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2021 | Minningargreinar | 1652 orð | 1 mynd

Hannes Hólm Hákonarson

Hannes Hólm Hákonarson fæddist 31. október 1952 í Brekkukoti Reykholtsdal. Hann lést á Landspítalanum 23. nóvember 2021. Foreldrar Hannesar voru Hákon Hólm Leifsson, f. 28. apríl 1931, d. 8. maí 1994, og Ingveldur Hannesdóttir, f. 13. des. 1932, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2021 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Hulda Kristjánsdóttir

Ríkey Huld Kristjánsdóttir (Hulda) fæddist 1. desember 1926. Hún lést 14. nóvember 2021. Útför Huldu var 27. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2021 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

Þorbjörg Steinólfsdóttir

Þorbjörg Steinólfsdóttir fæddist 12. maí 1934. Hún lést 11. nóvember 2021. Útför Þorbjargar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Reitir hækkuðu mest í kauphöllinni í gær

Fasteignafélagið Reitir hækkaði mest í verði í gær í K auphöll Íslands , eða um 2,05% í 33 milljóna króna viðskiptum.Gengi félagsins er nú 87,25 krónur hver hlutur. Úrvalsvísitala aðallista lækkaði annars um 0,4% í gær. Meira
11. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 753 orð | 4 myndir

SÍ eignast 7,33% hlut í RB

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Seðlabanki Íslands hefur gerst eigandi á ný í Reiknistofu bankanna, RB, fyrirtæki sem rekur helstu fjármálainnviði íslenska bankakerfisins. Meira

Daglegt líf

11. desember 2021 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

„Eitt ár“ heitir kúlan núna

Kærleikskúlan þetta árið heitir Eitt ár, eftir Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur. Sirra er nítjándi listamaðurinn sem tekst á við það að tengja hugmyndir sínar og listræna sköpun við Kærleikskúlu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Meira
11. desember 2021 | Daglegt líf | 934 orð | 6 myndir

Ormskríkja aðeins sést þrívegis

Flækingsfuglar eru helmingur þeirra fugla sem prýða nýja fugladagbók Sigurðar Ægissonar. „Kennarar geta farið út með krakka og fugladagbækur og hjálpað þeim að bera kennsl á fugla og skrifað í bókina hvað þau sjá, eða fjölskyldan heima við.“ Meira

Fastir þættir

11. desember 2021 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. c4 c6 2. g3 d5 3. Rf3 dxc4 4. Bg2 Bf5 5. Ra3 e5 6. Rxc4 e4 7. Rh4 Be6...

1. c4 c6 2. g3 d5 3. Rf3 dxc4 4. Bg2 Bf5 5. Ra3 e5 6. Rxc4 e4 7. Rh4 Be6 8. Re3 Rf6 9. Dc2 Ra6 10. a3 Rc5 11. b4 Rb3 12. Hb1 Rd4 13. Dc3 Hc8 14. f4 c5 15. b5 Be7 16. d3 Rh5 17. f5 Bd7 18. Bxe4 Bxh4 19. gxh4 Dxh4+ 20. Kd1 O-O 21. a4 b6 22. De1 Dxe1+ 23. Meira
11. desember 2021 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Bestu jólagjafirnar fyrir herrann frá Gumma kíró

Guðmundur Birkir Pálmason eða Gummi kíró er þekktur fyrir ýmislegt en eitt af því er að vera með flottan stíl. Meira
11. desember 2021 | Árnað heilla | 116 orð | 1 mynd

Elísabet Ellertsdóttir

40 ára Elísabet ólst upp í Reykjavík og Gautaborg og býr í Úlfarsárdal í Reykjavík. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og hefur lokið diplómunámi í gjörgæsluhjúkrun og jákvæðri sálfræði. Meira
11. desember 2021 | Árnað heilla | 770 orð | 4 myndir

Fór úr hönnun í stíliseringu

Alda Björg Guðjónsdóttir fæddist 11. desember 1971 í Reykjavík og ólst þar upp fyrstu fimm ár ævinnar. Frá fimm til átta ára bjó hún í Kópavogi. Meira
11. desember 2021 | Árnað heilla | 144 orð | 1 mynd

Jón G. Tómasson

Jón Gunnar Tómasson fæddist 7. desember 1931 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Tómas Jónsson borgarritari, f. 1900, d. 1964, og Sigríður Thoroddsen, f. 1903, d. 1996. Meira
11. desember 2021 | Fastir þættir | 574 orð | 5 myndir

Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn

Magnús Carlsen vann auðveldan sigur yfir Jan Nepomniacthchi í 11. einvígisskák þeirra í Dúbaí í gær og með því lauk einvíginu með yfirburðasigri Norðmannsins, 7½:3½. Meira
11. desember 2021 | Í dag | 60 orð

Málið

Manni getur þótt e-ð miður : verið óánægður með e-ð. Líka verið eða orðið miður sín : verið aumur, óhress í anda eða þá viðutan vegna e-s áfalls t.d. Ennfremur getur manni líkað (e-ð) miður : mislíkað (e-ð). Meira
11. desember 2021 | Í dag | 1182 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Aðventuhátíð fjölskyldunnar – opin kirkja kl. 11-12.30. Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur og strengjaleikarar úr Tónlistarskólanum á Akureyri leika jólalög. Umsjón sr. Stefanía, Sonja og Sigrún Magna. Meira
11. desember 2021 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Helena Ósk Traustadóttir fæddist 19. júlí 2020 í Reykjavík...

Mosfellsbær Helena Ósk Traustadóttir fæddist 19. júlí 2020 í Reykjavík. Hún vó 4.112 g og var 53,5 cm löng. Bróðir hennar er Ásgeir Jarl Traustason , f. 2014. Foreldrar hennar eru Sunna Karen Ingvarsdóttir og Trausti Sigurðsson... Meira
11. desember 2021 | Fastir þættir | 158 orð

Uppáhaldssætið. A-Enginn Norður &spade;Á10743 &heart;K654 ⋄5...

Uppáhaldssætið. A-Enginn Norður &spade;Á10743 &heart;K654 ⋄5 &klubs;K74 Vestur Austur &spade;986 &spade;D2 &heart;ÁG1087 &heart;93 ⋄Á ⋄KG109863 &klubs;G1052 &klubs;D6 Suður &spade;KG5 &heart;D2 ⋄D742 &klubs;Á983 Suður spilar 3G. Meira
11. desember 2021 | Í dag | 272 orð

Þau eru margvísleg böndin

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Tengja karl og konu má, kannski líka fiska tvo. Tónar streyma tíðum frá. Á töðuvelli eru svo. Meira

Íþróttir

11. desember 2021 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

England Brentford – Watford 2:1 Staða efstu liða: Manch. City...

England Brentford – Watford 2:1 Staða efstu liða: Manch. City 15112232:935 Liverpool 15104144:1234 Chelsea 15103235:933 West Ham 1583428:1927 Tottenham 1481516:1725 Manch. Meira
11. desember 2021 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Ég hef stundum velt því fyrir mér hvort breyta ætti reglum í...

Ég hef stundum velt því fyrir mér hvort breyta ætti reglum í handknattleiknum til að opna fyrir þann möguleika að hægt væri að fá tvö mörk fyrir að skora af löngu færi. Hvort sniðugt væri að búa til línu eins og þriggja stiga línuna í körfuknattleiknum. Meira
11. desember 2021 | Íþróttir | 578 orð | 2 myndir

FH á toppinn eftir dramatík

Handboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is FH fór í gær upp í toppsæti Olísdeildar karla í handbolta eftir 28:28-jafntefli gegn Selfossi á heimavelli. Meira
11. desember 2021 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Fjögur lið áfram með full hús

Þýskaland, Danmörk, Spánn og Brasilía tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í gær en leikið er á Spáni. Öll eru með fimm sigra úr fimm leikjum á mótinu og í tveimur efstu sætum milliriðla þrjú og fjögur. Meira
11. desember 2021 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Kórinn: HK – Fram...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Kórinn: HK – Fram L13.30 Ásvellir: Haukar – KA/Þór 15.30 1. deild karla, Grill 66-deildin: Dalhús: Fjölnir – Hörður L14 Höllin Ak. Meira
11. desember 2021 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Keflvíkingar aftur á toppinn

Keflavík náði toppsæti Subway-deildar karla í körfubolta á nýjan leik er liðið vann öruggan 93:84-sigur á Tindastóli á heimavelli í gærkvöldi. Keflavík var með forystu allan leikinn, en munurinn varð mestur 22 stig. Meira
11. desember 2021 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Olísdeild karla FH – Selfoss 28:28 ÍBV – Víkingur 27:23 KA...

Olísdeild karla FH – Selfoss 28:28 ÍBV – Víkingur 27:23 KA – HK 33:30 Valur – Grótta 25:24 Stjarnan – Afturelding 26:26 Staðan: FH 12822340:30518 Haukar 12822358:32418 ÍBV 12813367:35517 Stjarnan 12723356:34916 Valur... Meira
11. desember 2021 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Vestri – Breiðablik 89:100 Keflavík &ndash...

Subway-deild karla Vestri – Breiðablik 89:100 Keflavík – Tindastóll 93:84 Staðan: Keflavík 981807:73816 Þór Þ. Meira
11. desember 2021 | Íþróttir | 1286 orð | 1 mynd

Treysta á að veðrið verði hagstætt

Grasvellir Víðir Sigurðsson Bjarni Helgason Keppnistímabilið í íslenska fótboltanum lengist um 45 daga, hálfa sjöundu viku, ef breytingar sem lagðar verða til á ársþingi KSÍ í febrúar verða samþykktar. Meira
11. desember 2021 | Íþróttir | 107 orð

Öruggur Stjörnusigur

Stjarnan átti ekki í teljandi vandræðum með að sigra nýliða Aftureldingar í Olísdeild kvenna í handbolta í gærkvöldi, en lokatölur í Garðabænum urðu 37:22. Stjörnukonur voru með undirtökin allan leikinn og var staðan í hálfleik 17:11. Meira

Sunnudagsblað

11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 350 orð | 1 mynd

20% myndarlegri

Ef ég fer ekki að átta mig á í hvaða fegurðarflokki ég er, er þetta dauðadæmt. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 165 orð | 1 mynd

Að rukka ættjörðina

Morgunblaðið var á þessum degi fyrir réttum níutíu árum í föður(lands)legum stellingum – og ábyggilega verið tilefni til. „Föðurlandsást er göfug tilfinning,“ stóð í frétt blaðsins. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Allur að koma til eftir aðgerð

Seigla Richie Faulkner, gítarleikari Judas Priest, er allur að koma til en eins og dyggir lesendur Lesbókar vita fékk hann hjartaáfall á tónleikum í haust og var drifinn með hraði í opna hjartaaðgerð. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 356 orð | 5 myndir

Bók sem mun breytast

Þegar ég sá að Merking eftir Fríðu Ísberg væri vísindaskáldsaga vissi ég að ég yrði að lesa bókina sem allra fyrst. Ég sé ekki eftir því. Heimsmynd Merkingar er vel smíðuð, nærframtíð þar sem eftirlitssamfélagið er orðið alltumlykjandi og sjálfsagt. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 1244 orð | 3 myndir

Enginn er annars sonur í leik

Það verður víða kökkur í hálsi og tár á hvarmi í dag, laugardag, þegar Steven Gerrard snýr aftur heim á Anfield í Liverpool. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Fengitíminn er byrjaður á Suðurlandi

Magnús Hlynur Hreiðarsson, sjónvarpsmaður á Stöð 2, er einn jákvæðasti fréttamaður landsins. Hann ræddi við Ísland vaknar á K100 á dögunum, í beinni frá Selfossi þar sem hann er búsettur. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 770 orð | 1 mynd

Forsenda siðmenningar eru friðsamleg viðskipti

Ísland er í prýðilegri stöðu til þess að geta lagt margt gott og gagnlegt fram til lausnar helstu viðfangsefnum heimsbyggðarinnar um þessar mundir... Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 123 orð | 1 mynd

Gróf foreldrana í garðinum

Morð Breska leikkonan Olivia Colman hefur átt góðu gengi að fagna í kvikmyndum og sjónvarpi upp á síðkastið; nægir þar að nefna The Father og The Crown. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Guðbjörg Helgadóttir Ég set það alltaf upp á Þorláksmessu. Ég er alin...

Guðbjörg Helgadóttir Ég set það alltaf upp á Þorláksmessu. Ég er alin upp við... Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 42 orð | 12 myndir

Hlýjar húfur í jólapakkann

Nú þegar veturinn er mættur í öllu sínu veldi er tími kominn til að setja á sig húfu. Ekki er verra að fá eina slíka í jólagjöf. Eitt er víst að nóg er úrvalið af hlýjum og fallegum húfum! Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Hvað heita eyjarnar tvær?

Stærsta stöðuvatn landsins er Þingvallavatn, um 84 km² að flatarmáli. Uppsprettur mynda að mestu leyti vatnið víðfeðma, aðeins lítill hluti kemur úr ánum sem til þess falla. Tvær megineyjar eru sunnarlega á þessu mikla vatni, sem heita... Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Ískaldur og jólalegur

Eftir þunga jólamáltíð er tilvalið að fá sér ís í eftirrétt. Ekki bara einhvern ís, heldur dásamlegan og fallegan hátíðarís sem bragð er að! Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
11. desember 2021 | Sunnudagspistlar | 600 orð | 1 mynd

Já takk, en nei takk

Miðað við vinnubrögðin í borgarstjórn finnst mér það álíka líklegt að þessi mál leysist í bráð og að ég geti búið til sjö stafa orð í Scrabble – eingöngu með samhljóðum. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 159 orð | 1 mynd

Jólaís með kókosbollum

Fyrir 6 4 egg (aðskilin) 50 g púðursykur 30 g sykur 2 tsk vanillusykur 350 ml rjómi frá MS, þeyttur 6 litlar kókosbollur, skornar í tvennt 100 g Toblerone, saxað Þeytið eggjarauður og sykur þar til létt og ljóst og bætið vanillusykri saman við í lokin. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 21 orð | 8 myndir

Jól í nánd

Jólaundirbúningur fer nú fram víða um heim með tilheyrandi sjónarspili ljósa og skreytinga eins og þessar myndir frá öllum heimshornum sýna. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 431 orð | 6 myndir

Kaupir langflest fötin notuð

Arna Inga Arnórsdóttir fatahönnunarnemi kaupir flest fötin sín notuð en þegar hún á fyrir því kaupir hún dýrari flíkur sem hún veit að munu endast lengi. Henni finnst heillandi hvernig fólk getur skapað sér ímynd með fatnaði. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir gudrunselma@mbl.is Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 983 orð | 2 myndir

Kona kyndugra karaktera

Þegar manna þarf hlutverk torkennilegra kvenna hafa leikstjórar tilhneigingu til að slá á þráðinn til hinnar bandarísku Joan Cusack – enda hefur hún rúllað slíkum verkefnum upp áratugum saman. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 12. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 1089 orð | 2 myndir

Landlæg kólnun og orkuleysi

Veturinn og veður hans gerðu vel vart við sig í vikunni með óveðrum og éljum, frosti og hálku. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Ljótustu gaurar sem ég hef á ævinni séð

OJ Söngvarinn Sebastian Bach, oft kenndur við Skid Row, viðurkennir að hafa keypt fyrstu breiðskífu Metallica, Kill 'Em All, á óvenjulegum forsendum árið 1983. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 2634 orð | 4 myndir

Með skartið í blóðinu

Ragnar Hjartarson hefur lengi hrærst í heimi skartgripa, armbandsúra og annarrar lúxushönnunar. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 474 orð | 2 myndir

Morðvettvangur jafnaður við jörðu

Næturklúbburinn The Alrosa Villa í Columbus, Ohio, hefur nú verið rifinn, sautján árum eftir að goðsögn í málmheimum, Dimebag Darrell Abbott, oftast kenndur við Pantera, var myrtur þar á sviðinu á miðjum tónleikum með nýju bandi sínu, Damageplan. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Óskar Finnsson Fyrstu vikuna í desember og er því búinn að því. Konan...

Óskar Finnsson Fyrstu vikuna í desember og er því búinn að því. Konan setur það... Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Saknar sérhannaðrar mottu

Seinheppni Gítargyðjan Nita Strauss, sem þekktust er fyrir samstarf sitt við Alica gamla Cooper, hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Sigrún Margrét Sigurðardóttir Oftast í kringum 20. desember...

Sigrún Margrét Sigurðardóttir Oftast í kringum 20.... Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurbjörnsson Á sunnudag, segir konan mín...

Sigurður Sigurbjörnsson Á sunnudag, segir konan... Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 279 orð | 1 mynd

Sprell og Ó, helga nótt

Ertu kominn í jólaskap? Já, heldur betur. Það gerist alltaf þegar ég byrja að æfa. Ég syng þá óeðlilega mikið af jólamúsík og þá gerist það ósjálfrátt að ég fer í jólaskap. Ég fæ alls ekki leið á að syngja jólalög. Hvaða jólalög eru í uppáhaldi? Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 142 orð | 3 myndir

Úrslitin ráðast í Kviss

Úrslitin ráðast í Kviss á Stöð 2 og nýjar útgáfur Pöbbkviss og Krakkakviss komnar út. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 226 orð | 1 mynd

Vanillu- og jarðarberjaís

Fyrir 8-12 750 ml rjómi 6 egg 150 g sykur 1 vanillustöng 250 g jarðarber 40 jarðarberjakonfektmolar (valfrjálst) Aðskiljið eggjarauðurnar frá hvítunum. Setjið rauðurnar í skál, blandið sykrinum saman við og hrærið vandlega saman. Setjið til hliðar. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

Vegan jarðarberjaís

Þegar frosnir bananar eru settir í matvinnsluvél verður til gríðarlega léttur, ljós og mjúkur ís. Þennan ís má svo bragðbæta með ýmsum leiðum, t.d. með hnetusmjöri, kakói eða öðru. Í þetta skiptið eru notuð frosin jarðarber, kókosmjólk í dós og vanilla. Meira
11. desember 2021 | Sunnudagsblað | 2514 orð | 8 myndir

Öðruvísi jólasögur

Jólin eru tími hefða og því verða þau oft eins ár eftir ár. Einstaka sinnum gerist þó eitthvað sem veldur því að jólin verða sérstaklega eftirminnileg. Meira

Ýmis aukablöð

11. desember 2021 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

14

Miklar framfarir hafa átt sér stað hvað varðar tækjakost Landhelgisgæslunnar á... Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 15 orð | 1 mynd

18

Rannsóknir á botnvistkerfum leið til að vakta áhrif loftslagsbreytinga og súrnunar sjávar á lífríki... Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 15 orð | 1 mynd

24

Þorskurinn er í sérflokki hvað viðkemur útflutningsverðmæti einstakra fisktegunda sem veiddar eru af íslenskum... Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 9 orð | 1 mynd

30

Sjávarútvegsskóli Sameinuðu þjóðanna veitir nemendum innblástur til góðra... Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

4

Stór og mikilvæg verkefni bíða nýs ráðherra sjávarútvegsmála, sem kveðst vilja beita sér fyrir samfélagslegri sátt um... Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 733 orð | 4 myndir

Aftur tekið að lifna yfir markaðinum

Sala á bleikju er mjög háð veitingastaðamarkaðinum og í kórónuveirufaraldri var mörgum veitingastöðum lokað eða þeir einfölduðu hjá sér matseðilinn og létu bleikjuna mæta afgangi. Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 919 orð | 3 myndir

„Ég vil ekki einoka þekkinguna sem ég hef öðlast“

Yfirmaður sjávarútvegsrannsókna hjá fiskistofu El Salvador er þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri til að sækja sjávarútvegsskóla UNESCO og kveðst þegar hafa fengið innblástur til að stuðla að umbótum í þágu sjálfbærrar nýtingar. Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 660 orð | 7 myndir

„Hjálpar okkur að skilja líffræðilegan fjölbreytileika hafsins“

Árið 2004 var byrjað að kortleggja með skipulögðum hætti lífríkið á sjávarbotni umhverfis Ísland. Ný skýrsla sýnir að Íslandsmið eru rík af áhugaverðum tegundum. Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 110 orð | 1 mynd

Eldislax er í hraðri sókn

Sé litið á eldisafurðir þá var útflutningsverðmæti lax á viðmiðunartímabilinu, þ.e. fiskveiðiárið 2020-2021, alls 28,4 milljarðar og hefur vaxið hratt á síðustu mánuðum og misserum. Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 237 orð | 1 mynd

Er hægt að fá afhendingaröryggi í skóinn?

Stöðugar breytingar í rekstrarumhverfinu eru nokkuð sem sjávarútvegurinn hefur þurft að læra að lifa með, hvort sem það eru ákvarðanir stjórnmálamanna, veðurofsi, fiskar sem leita á ný mið, skerðing aflaheimilda eða flöktandi verð á mörkuðum. Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 1194 orð | 5 myndir

Gera upp þorskastríðsskipið Arctic Corsair

Einn sögufrægasti síðutogari Breta hefur verið færður í þurrkví og er stefnt að því að gera hann upp. Skipið hefur verið safn í rúma tvo áratugi og verður safnið nú hluti af uppgerðu hafnarsvæði í Hull. Skipið gerðist frægt hér á landi þegar það sigldi á varðskipið Óðin í þorskastríðinu árið 1976. Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 1495 orð | 1 mynd

Heitir því að vinna að sátt

Það kom mörgum á óvart að Svandís Svavarsdóttir skyldi taka við embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra af Kristjáni Þór Júlíussyni, sem kvaddi þingmennskuna. Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 69 orð

Jólagjafir sjómannsins

Jólinu eru á næsta leiti og ekki seinna vænna fyrir lesendur að finna réttu gjöfina fyrir sjómanninn í lífi sínu. Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 1153 orð | 3 myndir

Lykilatriðið að lágmarka eldhættu

Í lok október kom upp eldur um borð í Vestmannaey VE. Áhöfninni tókst af yfirvegun og með réttum viðbrögðum að slökkva eldinn. Margir velta því eðlilega fyrir sér hvernig eigi að bregðast við ef eldur kviknar á sjó. Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 99 orð | 1 mynd

Master & Dynamic-leikjaheyrnartól

Tónlistin styttir sjómönnum stundir við veiðar og ekkert sem jafnast á við að hlýða á gullaldar-rokk eða klassísku meistarana á meðan horft er yfir hafflötinn við sólarupprás. Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 864 orð | 3 myndir

Nauðsynleg viðbót fyrir komandi vertíð

Það er eftirvænting í loftinu í sjávarplássum þegar von er á nýju skipi. Það átti við í Vestmannaeyjum þegar ný Suðurey VE 11, nýtt skip Ísfélagsins, kom til heimahafnar um miðjan dag í gær. Ísfélagið fagnaði 120 ára afmæli 1. desember sl. Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 795 orð | 2 myndir

Sambandsleysi á milli útgerðar og hafrannsókna

Svanur Guðmundsson, stofnandi Bláa hagkerfisins, segir að sambandsleysi ríki á milli útgerða og hafrannsókna hins opinbera. Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 898 orð | 4 myndir

Samfélagið nýtur góðs af þegar gengur vel

Umsvif Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði hafa aukist jafnt og þétt og fjárfestingar fyrirtækisins beint því inn á rétta braut. Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 566 orð | 3 myndir

Smábátahöfn Snarfara stækkuð

Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Vogabyggðar, svæði 5. Breytingin felst í því að smábátahöfn Snarfara verður stækkuð og dýpkuð og við það mun bátastæðum fjölga úr 152 í 250. Mikil þörf er á stækkun. Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 1135 orð | 2 myndir

Tækjakosturinn aldrei betri en nú

Viðburðaríkt ár er að baki hjá Landhelgisgæslunni og hafa átt sér stað miklar umbætur á starfsemi stofnunarinnar. Unnið er að byggingu nýs flugskýlis, sex þyrluáhafnir voru starfandi allt árið og til landsins kom nýtt varðskip. Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 718 orð | 1 mynd

Þorskurinn í algerum sérflokki

Þorskurinn er í sérflokki þegar kemur að útflutningsverðmæti einstakra fisktegunda sem veiddar eru af íslenskum skipum. Samanlögð verðmæti þeirra 15 fisktegunda sem næstar koma duga ekki til að jafna við þorskinn. Meira
11. desember 2021 | Blaðaukar | 415 orð | 3 myndir

Þrjú tonn af graflaxi

Sjávarfangið skipar mikilvægan sess bæði í aðdraganda jóla og yfir hátíðirnar allar og má segja að desember sé hálfgerð vetrarvertíð hjá fiskverslunum landsins. Það á einnig við um Hafið fiskverslun en þar rýkur út jólasíld, humarsúpa og reyktur og grafinn lax. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.