Greinar þriðjudaginn 14. desember 2021

Fréttir

14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð | 2 myndir

Anna og Víkingur á árslista NPR

Gagnrýnendur hinnar vinsælu bandarísku útvarpsstöðvar National Public Radio, NPR, og vefútgáfu hennar hafa birt árlegan lista yfir tíu bestu klassísku tónlistarútgáfur ársins. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Blóðgjafar komi og gefi jólagjöf

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Blóðbankinn hvetur alla blóðgjafa til að bóka tíma sem allra fyrst í blóðgjöf fyrir hátíðarnar. Mikilvægt er að tryggja öryggisbirgðir blóðs fyrir jól og áramót. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Dóra Ólafsdóttir langlífust allra á Íslandi

Enginn hefur náð hærri aldri á Íslandi en Dóra Ólafsdóttir, sem fæddist 6. júlí 1912 og hefur lifað í 109 ár og 161 dag. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 543 orð | 3 myndir

Drap sig nær á söngnum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Sumargleðin er merkilegasta fyrirbrigði sem hefur verið á Íslandi,“ sagði Ragnar Bjarnason heitinn í viðtali við ofanritaðan fyrir um þremur árum. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Aðdráttarafl Ferðamenn gera sér gjarnan ferð upp á Þúfuna á Norðurgarði, listaverk Ólafar Nordal. Vinsælt myndefni allt árið um kring, í myrkasta skammdeginu eða á miðju... Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Ekki þarf að skoða ökutæki í eyjum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Eigendur ökutækja sem öllum stundum eru notuð í Hrísey, Grímsey eða á Flatey á Breiðafirði geta nú fengið undanþágu frá skoðunarskyldu tækja sinna. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Fernar kosningar ógiltar í fyrri tilraun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarfélögum landsins fækkar um sex eftir sveitarstjórnarkosningar á vori komanda, ef íbúar viðkomandi sveitarfélaga samþykkja sameiningu. Stykkishólmsbær og Helgafellssveit eru meðal þeirra svæða sem stefna að sameiningu. Meira
14. desember 2021 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Fleiri lík fundin á Sikiley

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Flest uppsjávarskipin á loðnu

Nánast allur uppsjávarflotinn er byrjaður á loðnuveiðum. Skipin, um 20 talsins, voru í gær að veiðum í tveimur hópum úti af Norðausturlandi. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Gagnrýna boðaðan niðurskurð

„Það eru mikil vonbrigði að fjárlagafrumvarpið endurspegli hvorki gefin loforð um fjármögnun hjúkrunarheimila né nýjan stjórnarsáttmála en þar segir að þróa verði heilbrigðiskerfið í takt við breytta samsetningu þjóðarinnar, mönnunarþörf og... Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Helgi meistari í sjöunda sinn og sá elsti

Helgi Ólafsson, stórmeistari í skák, bar sigur úr býtum í Friðriksmóti Landsbankans um helgina, sem jafnframt er Íslandsmótið í hraðskák. Var þetta 18. Friðriksmótið, kennt við Friðrik Ólafsson. Helgi er 65 ára að aldri en á vef Skáksambandsins, skak. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Hertar aðgerðir eru ólíklegar

Guðni Einarsson Urður Egilsdóttir Unnur Freyja Víðisdóttir Ólíklegt er að herða þurfi sóttvarnareglur yfir hátíðirnar, að mati Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Núverandi bylgja kórónuveirufaraldursins er hægt og sígandi á niðurleið. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Hrefnum hefur fjölgað á hafsvæðinu við Noreg

Hrefnur við Noreg eru nú taldar vera um 150 þúsund talsins, um 50 þúsund fleiri en áður var metið og er byggt á talningum á fimm ára tímabili 2014-19. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hættir sem bæjarstjóri Garðabæjar

Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar mun ekki gefa kost á sér aftur í komandi sveitarstjórnarkosningum og mun því láta af störfum að kjörtímabili loknu. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Krafist 100% háhraðanets á vegum

Miklar breytingar og hröð uppbygging á sér stað á fjarskiptakerfi og farnetsþjónustu landsins og ætlar Fjarskiptastofa að gera sértækar uppbyggingarkröfur á fjarskiptafyrirtækin. Bæði um að komið verði á 100% slitlausri háhraðafarnetsþjónustu á stofnvegum landsins og að uppbyggingu á 5G-þjónustuni verði hraðað í litlum og meðalstórum byggðakjörnum. Þetta kemur fram í niðurstöðum samráðs Fjarskiptastofu við fjarskiptafyrirtækin o.fl. um tíðniheimildir fyrir almenna farnetsþjónustu sem munu renna út á næsta og þar næsta ári. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Landspítala vantar 1,8 milljarða króna

Ef gera á Landspítalanum kleift að standa undir óbreyttum rekstri á næsta ári, veita nýja þjónustu og vinna að eðlilegum rekstrarumbótum vantar sjúkrahúsið tæplega 1,8 milljarða króna til viðbótar við þau framlög sem lögð eru til í fjárlagafrumvarpi... Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Landspítalinn þarf 1,8 milljarða í viðbót

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ef gera á Landspítalanum kleift að standa undir óbreyttum rekstri á næsta ári, veita nýja þjónustu og vinna að eðlilegum rekstrarumbótum vantar sjúkrahúsið tæplega 1,8 milljarða króna til viðbótar við þau framlög sem lögð eru til í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Einnig stefnir að óbreyttu í mikla fjárvöntun vegna leyfisskyldra lyfja á næsta ári eða upp á rúma tvo milljarða króna umfram þær fjárveitingar sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu. Meira
14. desember 2021 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Lét alvarlegt slys ekki verða sér fjötur um fót

Úgandski vaxtarræktarmaðurinn Tamale Safaulu er langt frá því að vera kominn að fótum fram þar sem hann „pósar“ einfættur á sviðinu í vaxtarræktarkeppninni Mr. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Lítill en útbreiddur galli ógnar netinu

Sviðsljós Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Mun hýsa nýtt safn Nínu Tryggvadóttur

Gengið var í gær frá kaupum Reykjavíkurborgar á húsnæði Faxaflóahafna í Hafnarhúsinu. Dagur B. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Óvissustig almannavarna vegna netöryggis

Andrés Magnússon Karítas Ríkharðsdóttir Almannavarnir greindu í gær frá því að ríkislögreglustjóri hefði, að viðhöfðu samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu, lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j-veikleikans svonefnda. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Siðanefnd tekur fyrir meintan ritstuld

Siðanefnd Háskóla Íslands mun taka fyrir mál rithöfundarins Bergsveins Birgissonar en hann hefur sakað Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra um ritstuld. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Sóknarfæri á Austurlandi í fiskeldi

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Meirihluti hluthafa Laxa fiskeldis ehf. komst í gær að samkomulagi um að greiða atkvæði með kaupum norska félagsins Ice Fish Farm AS á Löxum en viðræður um mögulega yfirtöku hófust í sumar. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sprenging í yfirfærslu í skýið

Sprenging hefur orðið hér á landi í yfirfærslu hugbúnaðar í skýið að sögn Ara Viðars Jóhannessonar hjá Andes. „Þetta hefur gengið hraðar en ég ímyndaði mér. Meira
14. desember 2021 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Støjberg dæmd til fangelsisvistar

Landsdómur Danmerkur dæmdi Inger Støjberg, fyrrverandi ráðherra útlendinga- og innflytjendamála, í gær til 60 daga óskilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir að gefa þau fyrirmæli árið 2016 að giftir hælisleitendur undir 18 ára aldri skyldu aðskildir, en... Meira
14. desember 2021 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Støre-dómur yfir norskum vertum

„Nú er alvara á ferðum,“ sagði Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, á blaðamannafundi í gærkvöldi þar sem hann kynnti hertar sóttvarnareglur, sem gilda skulu í fjórar vikur frá miðnætti í kvöld, en hver metdagurinn í nýsmitum rak annan... Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Tekjulækkun gangi til baka

Andrés Magnússon andres@mbl.is Útvarpsstjóri segir að veruleg hækkun á framlögum úr ríkissjóði til Ríkisútvarpsins (Rúv.) skýrist af því að verið sé að bæta upp lækkuð framlög frá liðnu ári. Tekjur Rúv. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Telja banka hafa oftekið vexti af lánum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hópur lántakenda hefur stefnt bönkunum vegna meintrar oftöku vaxta af lánum með breytilegum vöxtum og vaxtaákvarðana slíkra lána. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Til aðstoðar Willum

Björn Zoëga, forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð og fyrrverandi forstjóri Landspítala, hefur verið ráðinn tímabundinn ráðgjafi Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra. Meira
14. desember 2021 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Þurfa ekki í skoðun

Eigendur ökutækja sem öllum stundum eru notuð í Hrísey, Grímsey eða á Flatey á Breiðafirði geta frá áramótum fengið undanþágu frá skoðunarskyldu tækja sinna. Meira

Ritstjórnargreinar

14. desember 2021 | Leiðarar | 424 orð

Einföldun regluverks

Endurflutt efni þarf alls ekki að vera úrelt Meira
14. desember 2021 | Staksteinar | 167 orð | 1 mynd

Pínulítil skýring á austri peninga

Glöggur skríbent Viðskiptablaðs fylgist með eins og fyrri daginn: Meira
14. desember 2021 | Leiðarar | 183 orð

Þörf er á aðhaldi

Skattgreiðendur eru vinafáir við fjárlagagerð en mega ekki gleymast Meira

Menning

14. desember 2021 | Hönnun | 157 orð | 1 mynd

Doshi hlaut RIBA-verðlaunin

Skærasta stjarna indversks arkitektúrs, Balkrishna Doshi, hlýtur hin virtu bresku RIBA-arkitektúrverðlaun í ár fyrir „ánægjulega nytsamlegar byggingar“, eins og segir í texta valnefndar. Meira
14. desember 2021 | Bókmenntir | 129 orð | 1 mynd

Fimm bækur tilnefndar til Blóðdropans

Fimm glæpasögur hafa verið tilnefndar til Blóðdropans, verðlauna sem veitt eru fyrir bestu íslensku glæpasöguna. Að baki verðlaununum stendur Hið íslenska glæpafélag og segir dómnefnd að ljóst sé að íslensk glæpasagnaritun sé í miklum blóma. Meira
14. desember 2021 | Bókmenntir | 169 orð | 1 mynd

Ljóð Jóns Kalmans á ítölsku á topplista

Gagnrýnendur ítalska bókmenntatímaritsins L'indiscreto hafa birt lista sína yfir bestu bækur í ýmsum flokkum sem komu út þar í landi á árinu. Meira
14. desember 2021 | Bókmenntir | 329 orð | 3 myndir

Óhugnaður og grimmd

Eftir Sölva Björn Sigurðsson. Sögur útgáfa 2021. 390 bls. innb. Meira
14. desember 2021 | Hönnun | 194 orð | 1 mynd

Ólafur í hópi frægra hönnuða vínflöskumiða

Myndlistarmaðurinn Ólafur Elíasson kemur víða við í sköpun sinni og nú hefur hann bæst í hóp nokkurra víðfrægra listamanna sem hafa tekið að sér að hanna miða á flöskur eins þekktasta rauðvínsframleiðanda Frakklands, Château Mouton Rothschild. Meira
14. desember 2021 | Kvikmyndir | 226 orð | 2 myndir

Quo Vadis, Aida? sú besta

Kvikmynd bosníska leikstjórans Jasmilu Zbanic, Quo Vadis, Aida? , hreppti Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í ár sem besta mynd, og var Zbanic valin besti leikstjórinn. Jasna Duricic sem fer með aðalhlutverk myndarinnar var valin besta leikkonan. Meira
14. desember 2021 | Myndlist | 119 orð | 1 mynd

Stærsta yfirlitssýning RAX

Viðamesta yfirlitssýning sem sett hefur verið upp á ljósmyndum Ragnars Axelssonar – RAX verður opnuð á morgun í sýningarsölum Kunstfoyer í Versicherungskammer Kulturstiftung í München í Þýskalandi. Meira
14. desember 2021 | Myndlist | 165 orð | 1 mynd

Sýna fjölbreytileg verk í Grafíksalnum

Hittingur / Encounter / Spotkanie er yfirskrift sýningar fjögurra listamanna, Önnu Pawłowska, Gíslínu Daggar Bjarkadóttur, Hlyns Helgasonar og Elínar Eddu Árnadóttur, sem hefur verið opnuð í Grafíksalnum Tryggvagötu 17, hafnarmegin í... Meira
14. desember 2021 | Bókmenntir | 128 orð | 1 mynd

Vampíruhöfundurinn Anne Rice látin

Bandaríski metsöluhöfundurinn Anne Rice er látin, áttræð að aldri. Rice skrifaði meira en 30 skáldsögur en var hvað þekktust fyrir þá fyrstu, Interview With the Vampire , sem kom út árið 1976. Meira

Umræðan

14. desember 2021 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Brýnar flóðavarnir

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Loftslagsbreytingar og reynsla af skyndilegum vatnavöxtum vegna aukinnar úrkomu, og í kjölfar aukins rennslis frá minnkandi jöklum, valda áhyggjum." Meira
14. desember 2021 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Ferðumst á vit nýrra ævintýra

Forfeður okkar áttuðu sig snemma á mikilvægi þekkingar og hversu mikilvægt það væri að afla sér nýrrar þekkingar með því að ferðast á vit nýrra ævintýra en svo er kveðið á í Hávamálum: Vits er þörf þeim er víða ratar. Dælt er heima hvað. Meira
14. desember 2021 | Aðsent efni | 264 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisstefnan í borginni

Eftir Eyþór Arnalds: "Við þurfum breytingar í vor þar sem sjálfstæðisstefnan víkur forræðishyggjunni burt." Meira

Minningargreinar

14. desember 2021 | Minningargreinar | 757 orð | 1 mynd

Guðmundur Kjartan Ottósson

Guðmundur Kjartan Ottósson (Lissi) fæddist í Reykjavík 16. maí 1937. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 23. nóvember 2021. Foreldrar Guðmundar Kjartans voru Guðný Jósafatsdóttir Ottesen húsmóðir, f. 14. apríl 1905, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2021 | Minningargreinar | 967 orð | 1 mynd

Ingólfur Jónasson

Ingólfur Jónasson fæddist í Koti í Svarfaðardal 14. janúar 1943. Hann lést á heimili sínu á Dalvík 4. desember 2021. Foreldrar hans voru Guðrún Magnúsdóttir, f. 30. nóvember 1908, d. 18. september 1984, og Jónas Þorleifsson, f. 2. september 1911, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2021 | Minningargreinar | 887 orð | 1 mynd

Ingunn K. Kristensen

Ingunn K. Kristensen fæddist á Búðareyri við Reyðarfjörð 22. september 1924. Hún lést 1. desember 2021 á Hrafnistu, Boðaþingi. Foreldrar hennar voru Karl Björgúlfur Björnsson, f. á Stuðlum, Norðfirði, S-Múlasýslu 12. september 1889, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2021 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

Matthildur Gestsdóttir

Matthildur Gestsdóttir fæddist í Ólafsfirði 29. september 1936. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi 30. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Gestur Árnason, f. 1902, d. 1983, og Kristjana Einarsdóttir, f. 1902, d. 1996, frá Ólafsfirði. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2021 | Minningargreinar | 956 orð | 1 mynd

Sigmundur Tómasson

Sigmundur Tómasson fæddist í Reykjavík 13. janúar 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 2. desember 2021. Foreldrar hans voru Tómas Magnússon, f. 10.2. 1897, d. 29.5. 1975, og Ólína Eyjólfsdóttir, f. 15.12. 1902, d. 8.9. 1981. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2021 | Minningargreinar | 1820 orð | 1 mynd

Svanhildur Svansdóttir

Svanhildur Svansdóttir fæddist 25. mars 1947 í Reykjavík. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 2. desember 2021. Foreldrar hennar voru Svanur Steindórsson, f. 10.11. 1918, d. 8.12. 1989, og Hulda Karlsdóttir, f. 2.10. 1918, d. 1.12. 1980. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1668 orð | 1 mynd | ókeypis

Svanhildur Svansdóttir

Svanhildur Svansdóttir fæddist 25. mars 1947 í Reykjavík. Hún lést á hjartadeild Landspítalans fimmtudaginn 2. desember. Foreldrar hennar voru Svanur Steindórsson, f. 10.11. 1918, d. 8.12. 1989, og Hulda Karlsdóttir, f. 2.10. 1918, d. 1.12. 1980. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Arion banki lækkaði í ríflegum viðskiptum

Arion banki lækkaði um 2,4% í Kauphöll Íslands í gær. Var talsverð velta með bréf félagsins eða 829 milljónir króna. Bréf Íslandsbanka stóðu næstum í stað og nam velta með bréf hans 119 milljónum. Meira
14. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 615 orð | 2 myndir

Færa tölvuinnviði upp úr kjallaranum yfir í skýið

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hugbúnaðarfyrirtækið Andes varð á dögunum fyrsta íslenska fyrirtækið til að fá svokallaða Advanced Partner-vottun hjá AWS, skýjaþjónustu bandaríska risafyrirtækisins Amazon. Meira
14. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

Gróa Björg lætur af störfum hjá Skeljungi

Gróa Björg Baldvinsdóttir, framkvæmdastjóri stjórnarhátta og gæðamála hjá Skeljungi, hefur sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. Þetta var tilkynnt til Kauphallar Íslands í gær. Gróa hóf störf hjá fyrirtækinu árið 2017 og gegndi þar ýmsum störfum, m.a. Meira
14. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

Telja toppinum náð nú um jólin

Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir að tólf mánaða verðbólga mælist 4,8% nú í desember en Hagstofan birtir mælingu sína fyrir mánuðinn í næstu viku. Hagfræðideild Landsbankans er eilítið svartsýnni og telur verðbólguna munu mælast 4,9%. Meira

Fastir þættir

14. desember 2021 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. h4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. h5...

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. h4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. h5 c5 8. Da4+ Rc6 9. Ba3 Dd6 10. d4 Bd7 11. Dc4 b6 12. h6 Bf6 13. e4 e5 14. dxc5 De7 15. Da6 Dd8 16. Hd1 Dc7 17. Bb5 0-0 18. Meira
14. desember 2021 | Í dag | 201 orð | 1 mynd

Dauði og upprisa Snorra Mássonar

Það skiptust á skin og skúrir í hádegisfréttum Bylgjunnar síðastliðinn laugardag, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Meira
14. desember 2021 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Friðrik Ómar skammast sín ekki fyrir bernskubrekin

Friðrik Ómar fékk að rifja upp „bernskubrek“ sín í Síðdegisþættinum á föstudag með þeim Loga Bergmann og Sigga Gunnars en þeir grófu upp gamla upptöku frá 1997, lagið Jól um jól með Friðriki, sem vakti mikla lukku. Meira
14. desember 2021 | Árnað heilla | 815 orð | 4 myndir

Fæddist ári fyrir tímann

Hjörtur Gíslason fæddist 14. desember á Akureyri. „Ég átti að fæðast 7. janúar 1952 og kom í heiminn þremur vikum fyrir tímann og fæddist því ári fyrir tímann. Meira
14. desember 2021 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Guðmundur Franz Jónasson er sextugur í dag, fæddur 14. desember 1961 í...

Guðmundur Franz Jónasson er sextugur í dag, fæddur 14. desember 1961 í Reykjavík. Hann ólst upp í Keflavík og er eigandi Hótels Voga. Hann mun halda afmælisveislu í dag fyrir vini og... Meira
14. desember 2021 | Fastir þættir | 175 orð

Kona eða kæfa. N-Allir Norður &spade;942 &heart;K7 ⋄ÁG9742...

Kona eða kæfa. N-Allir Norður &spade;942 &heart;K7 ⋄ÁG9742 &klubs;94 Vestur Austur &spade;7 &spade;ÁG85 &heart;85432 &heart;D96 ⋄K8 ⋄D1063 &klubs;108765 &klubs;ÁG Suður &spade;KD1063 &heart;ÁG10 ⋄5 &klubs;KD32 Suður spilar 4&spade;. Meira
14. desember 2021 | Í dag | 36 orð | 3 myndir

Konur þjást meira en þarf í daglegu lífi

Hagfræðingurinn og fjölmiðlakonan Sæunn Gísladóttir er þýðandi bókarinnar Ósýnilegar konur eftir Caroline Criado Perez sem hefur heldur betur vakið athygli víða um heim síðan hún kom úr árið 2019. Hún var gestur Rósu Margrétar í... Meira
14. desember 2021 | Í dag | 55 orð

Málið

Samkvæmt leit á timarit.is stendur orðasambandið skaust upp á stjörnuhimininn (þátíðin er langalgengust) á fimmtugu á þessu ári. Ef e-u eða e-m skýtur upp þýðir það að koma upp á yfirborðið ellegar að koma óvænt í ljós . Meira
14. desember 2021 | Árnað heilla | 92 orð | 1 mynd

Rúnar Pétur Þorgeirsson

40 ára Rúnar er uppalinn í Hafnarfirði en er búsettur í Vogum á Vatnsleysuströnd. Hann er flugvirki að mennt frá TEC í Kaupmannahöfn og starfar hjá Icelandair. Meira
14. desember 2021 | Í dag | 295 orð

Vísan flýgur landshorna milli

Guðni Ágústsson framsendi til mín póst frá Guðjóni Ragnari Jónassyni þar sem efniviðurinn var: „Vísan“: „Magnús Magnússon prestur á Hvammstanga hafði ráðið séra Hjálmar Jónsson til að flytja hugvekju á aðventuhátíð í kirkjunni á... Meira

Íþróttir

14. desember 2021 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Agüero að leggja skóna á hilluna?

Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero mun á næstu dögum leggja skóna á hilluna. Spænski blaðamaðurinn Emilio Pérez de Rozas greindi frá þessu í útvarpi Marca á Spáni í gær. Framherjinn, sem er 33 ára gamall, lék síðast með Barcelona hinn 30. Meira
14. desember 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Andri Rúnar samdi við ÍBV

Andri Rúnar Bjarnason, knattspyrnumaður frá Bolungarvík, er á heimleið eftir fjögur ár í atvinnumennsku og hefur samið við ÍBV til þriggja ára. Andri, sem er 31 árs framherji, lék með BÍ/Bolungarvík til 2014, þá með Víkingi R. Meira
14. desember 2021 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Björn lokaði markinu

Björn Viðar Björnsson fór á kostum í marki ÍBV þegar liðið vann fjögurra marka sigur gegn Fram í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik, Coca-Cola-bikarnum, í Framhúsi í Safamýri í gær. Meira
14. desember 2021 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Framlengdi á Hlíðarenda

Handknattleikskonan Auður Ester Gestsdóttir hefur framlengt samning sinn við Val til næstu þriggja ára. Þetta kom fram í fréttatilkynningu félagsins á Facebook í gær. Meira
14. desember 2021 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, 32ja liða: Ísafjörður: Hörður...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, 32ja liða: Ísafjörður: Hörður – Fjölnir 19.30 TM-höllin: Stjarnan – Afturelding 19.30 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: Kaplakriki: FH – ÍR 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
14. desember 2021 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

HM kvenna Leikið á Spáni: MILLIRIÐILL 1: Pólland – Svartfjallaland...

HM kvenna Leikið á Spáni: MILLIRIÐILL 1: Pólland – Svartfjallaland 33:28 Serbía – Slóvenía 31:25 Rússland – Frakkland 28:33 Lokastaðan: Frakkland 10, Rússland 7, Serbía 6, Pólland 4, Slóvenía 3, Svartfjallaland 0. Meira
14. desember 2021 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Ítalía Roma – Spezia 2:0 Staða efstu liða: Inter Mílanó...

Ítalía Roma – Spezia 2:0 Staða efstu liða: Inter Mílanó 17124143:1540 AC Milan 17123236:1939 Atalanta 17114237:2037 Napoli 17113334:1336 Fiorentina 17100731:2230 Roma 1791726:1928 Juventus 1784523:1728 Empoli... Meira
14. desember 2021 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Í vikunni munu meðlimir í samtökum íþróttafréttamanna skila inn sínum...

Í vikunni munu meðlimir í samtökum íþróttafréttamanna skila inn sínum atkvæðum í kjörinu á íþróttamanni ársins og liði ársins. Meira
14. desember 2021 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

Messi fékk Real í stað Ronaldo

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Í tæpan klukkutíma í hádeginu í gær voru skrifaðar fréttir í óðaönn um að fjandvinirnir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hefðu dregist saman í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Meira
14. desember 2021 | Íþróttir | 87 orð

Metfjöldi smita á Englandi

Alls hafa 42 leikmenn og starfsmenn liða í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu greinst með kórónuveiruna undanfarna sjö daga sem er metfjöldi í deildinni. Meira
14. desember 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Milos lætur af störfum í Svíþjóð

Knattspyrnuþjálfarinn Milos Milojevic hefur látið af störfum sem þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Hammarby. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem félagið sendi frá sér í gær. Milos, sem bjó lengi á Íslandi og þjálfaði bæði Víking R. Meira
14. desember 2021 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Noregur mætir Rússlandi á HM

Henny Reistad var markahæst í liði Noregs þegar liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik eftir dramatískan þriggja marka sigur gegn heimsmeisturum Hollands í lokaleik liðanna í milliriðli 2 á Spáni í gær. Meira
14. desember 2021 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Sá fimmti sem vinnur aftur

Noregur Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Alfons Sampsted varð á sunnudaginn fimmti Íslendingurinn í sögunni til að verða norskur meistari í knattspyrnu oftar en einu sinni á ferlinum. Meira
14. desember 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Útnefnd kylfingar ársins 2021

Atvinnukylfingarnir Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Keili, og Haraldur Franklín Magnús, GR, hafa verið útnefnd kylfingar ársins 2021. Þetta er í annað sinn sem Guðrún Brá er útnefnd kylfingur ársins og í þriðja sinn sem Haraldur Franklín er útnefndur. Meira
14. desember 2021 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Valur sló meistarana úr leik

Körfuboltin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Kristófer Acox átti stórleik fyrir Val þegar liðið sló ríkjandi bikarmeistara Njarðvíkur úr leik í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik, VÍS-bikarnum, í Origo-höllinni á Hlíðarenda í gær. Meira
14. desember 2021 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

VÍS-bikar karla 8-liða úrslit: Keflavík – Haukar 101:92 Valur...

VÍS-bikar karla 8-liða úrslit: Keflavík – Haukar 101:92 Valur – Njarðvík 72:71 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.