Greinar miðvikudaginn 15. desember 2021

Fréttir

15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

22 milljarðar í heilbrigðismál

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Framlög til heilbrigðismála aukast um tæpa 22 milljarða á þessu ári skv. frumvarpi til fjáraukalaga 2021, sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Þar af vega þyngst framlög vegna kórónuveirufaraldursins en þau eru upp á um 16 milljarða. Samtals eru aukin útgjöld af ýmsum toga vegna faraldursins og afleiðinga hans upp á 23,6 milljarða kr. Meira
15. desember 2021 | Erlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

250 vitni dugðu ekki til

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Þrátt fyrir 1. Meira
15. desember 2021 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ákeyrslur, skriður og týndir ferðamenn

Lögregla og björgunarsveitir í Vestur-Noregi höfðu í nógu að snúast í gær þegar gjörningaveður gerði í strandfylkjunum eins og gjarnan um þetta leyti árs. Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ásýnd Glæsibæjar nýtur sín í skammdeginu

Nú þegar 15. desember er genginn í garð er innan við vika í að vetrarsólstöður renni upp, þegar sólargangur er stystur. Þangað til heldur skammdegið áfram að þyngjast og landsmenn verða að treysta á raforku og loftljós til að lýsa upp hús og híbýli. Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 779 orð | 3 myndir

Ávinningurinn meiri en áhættan

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Fjórtán daga nýgengi kórónuveirusmita innanlands hefur farið hækkandi síðastliðna daga og því ljóst að yfirstandandi bylgja faraldursins er ekki á niðurleið eins og vonir stóðu til. Meira
15. desember 2021 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

„Ekkert líf væri eftir til að lifa hérna“

Frönsk yfirvöld hafa borið kennsl á 26 af 27 líkum flóttamanna sem drukknuðu á Ermarsundi 24. nóvember þegar gúmmíbátur þeirra sökk. Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Björgvin Friðgeir Magnússon

Björgvin Friðgeir Magnússon lést aðfaranótt mánudagsins 13. desember, 98 ára að aldri. Björgvin fæddist í Reykjavík 29. september, sonur hjónanna Magnúsar Guðbjörnssonar póstfulltrúa og Guðbjargar Sigurveigar Magnúsdóttur húsfreyju. Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Fátækir hrópa eftir aðstoð

„Ástæðan fyrir því að ég kveð mér hljóðs hér í dag er sú að pósthólfið mitt er yfirfullt af póstum frá fátækum Íslendingum, öryrkjum sem hrópa á aðstoð fyrir jólin,“ sagði Jódís Skúladóttir, þingmaður VG, í jómfrúræðu sinni á Alþingi í gær í... Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 646 orð | 3 myndir

Fjárheimildir aukast um 46,5 milljarða

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Grettir sterki í Sauðárkrókshöfn

Sauðárkrókur | Sveitarfélagið Skagafjörður tók í gær formlega á móti nýjum dráttarbáti fyrir Sauðárkrókshöfn. Báturinn var keyptur í Skotlandi og kom til hafnar í lok nóvember sl. Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Höfðatorg „Skyldu þeir róa á Króknum í dag?“ spurði gamall sjóari frá Sauðárkróki sjálfan sig, er hann stóð á götum Manhattan og horfði upp með skýjakljúfunum til himinblámans. Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Kvartett Rebekku Blöndal hyllir Ellu Fitzgerald og Joe Pass

Kvartett söngkonunnar Rebekku Blöndal kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Flóa í Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, og hefjast þeir kl. 20. Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Kærleikur í húsi Kvennaathvarfsins

Listaverkið Kærleikur hefur fengið verðugan sess í nýju húsi Kvennaathvarfsins þar sem eru íbúðir fyrir konur og börn þeirra sem dvalist hafa í athvarfinu. Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Langþráð verklok á Vesturgötu

Verktakar hafa nýtt þíðuna síðustu daga til framkvæmda sem oft er ekki hægt að vinna við í desember vegna tíðarfars. Í gær var kafli á Vesturgötu frá Stýrimannastíg að Bræðraborgarstíg malbikaður og er stefnt að opnun á föstudag. Meira
15. desember 2021 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Mesti hiti á heimskautinu staðfestur

Alþjóðaveðurfræðistofnunin, WMO, hefur staðfest að 38 stiga hiti, sem mældist í rússneska bænum Verkhoyansk í Jakútíu, stærsta héraði Rússlands, 20. júní í fyrra sé hæsta hitastig, sem nokkru sinni hefur mælst norðan heimskautsbaugs. Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Miklir möguleikar á Krýsuvíkursvæðinu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Neita sök við þingfestingu

Mál framkvæmdastjóra og stjórnarmanna verktakafyrirtækjanna Brotafls og Kraftbindinga, sem ákærðir eru fyrir meiriháttar brot gegn skatta- og bókhaldslögum og peningaþvætti, var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gærmorgun. Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Nýja brúin mun þrengja að siglingum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nýja Fossvogsbrúin mun hafa áhrif á starfsemi Siglingaklúbbsins Sigluness og Siglingafélags Reykjavíkur – Brokeyjar í Nauthólsvík. Eins mun þurfa að flytja skeljasand á Ylströndina landleiðina í framtíðinni. Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 160 orð

Ómíkron miklu vægara en Delta

Andrés Magnússon andres@mbl.is Ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar er að líkindum 23% vægara en Delta-afbrigðið og bóluefni veita góða vörn gegn því. Það eru niðurstöður fyrstu stóru rannsóknarinnar á hinu nýja afbrigði, sem tók til 78. Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Reynsluskilyrði fellt brott

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl. Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Sara Dögg vill leiða Viðreisn í Garðabæ

Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ, sækist eftir því að leiða lista Viðreisnar í bænum í komandi sveitarstjórnarkosningum. Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Selja úr til að afla fjár

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur hafið sölu á svissnesku úri frá framleiðandanum Luminox fyrir fjáröflun félagsins. Úrin eru sögð framleidd fyrir erfiðar aðstæður. Merki Landsbjargar mun prýða gripina en þeir eru verðlagðir á bilinu 69.000 til 104. Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Síðustu bréf Böðvars

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mál og menning hefur gefið út bókina Bréf Vestur-Íslendinga III , sem Böðvar Guðmundsson bjó til prentunar. Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 73 orð

Skilyrði um starfsreynslu tekið út

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) að fella brott ákvæði úr samningi SÍ og sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga um tveggja ára starfsreynslu sem skilyrði fyrir greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga. Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 751 orð | 2 myndir

Skiptir öllu máli að vera númer eitt

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Hildur Björnsdóttir segist ekki vera að bjóða sig fram á móti Eyþóri Arnalds með því að sækjast eftir efsta sæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum. Meira
15. desember 2021 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Stökktu sjóræningjum á flótta

Áhöfn dönsku freigátunnar Esbern Snare skildi ef til vill milli feigs og ófeigs í kjölfar þess er henni bárust í fyrradag upplýsingar um að hugsanlega væri sjóræningjafar á ferð um alþjóðlegt hafsvæði nálægt eynni Bioko, sem tilheyrir Afríkuríkinu... Meira
15. desember 2021 | Innlendar fréttir | 353 orð | 3 myndir

Svissnesk úr bætast við fjáröflun Landsbjargar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Slysavarnafélagið Landsbjörg hóf nýverið að selja svissnesk úr til að afla fjár fyrir starfsemi félagsins. Sala úranna bætist því við sölu á flugeldum og sölu á Neyðarkallinum hjá Landsbjörg. Á heimasíðu Landsbjargar segir að úrin, sem framleidd eru af Luminox, henti fyrir krefjandi íslenskar aðstæður, dag sem nótt, enda búi þau yfir sérstakri nano-tækni sem geri þeim kleift að lýsa í myrkri. Úrin kosta frá 69.000 krónum og upp í 104.000 krónur. Meira

Ritstjórnargreinar

15. desember 2021 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Digrir sjóðir Rúv.

Verði tekjur af samkeppnisrekstri, eins og þær eru kallaðar í reikningum Ríkisútvarpsins, svipaðar á næsta ári og verið hefur á liðnum árum, um tveir milljarðar króna, fara heildartekjur ríkismiðilsins yfir sjö milljarða króna í fyrsta sinn. Ástæðan er sú að í fjárlagafrumvarpi næsta árs er gert ráð fyrir að útvarpsgjaldið hækki verulega, um 430 milljónir króna, og verði nær 5,1 milljarður. Meira
15. desember 2021 | Leiðarar | 705 orð

Það eru erfiðir tímar

Það er ekki gott ef saman fara snúnir tímar og smáir menn Meira

Menning

15. desember 2021 | Bókmenntir | 191 orð | 1 mynd

John Swedenmark verðlaunaður

Sænski þýðandinn John Swedenmark var fyrr í vikunni verðlaunaður fyrir þýðingarstarf sitt á Norðurlandatungumálum við hátíðlega athöfn í Stokkhólmi. Meira
15. desember 2021 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Norska Jóhanna og jólakærastarnir

Ég var að ljúka við að horfa á norsku seríuna Hjem til jul, sem finna má á Netflix, og mæli hiklaust með að fólk njóti hennar nú á aðventunni. Meira
15. desember 2021 | Bókmenntir | 966 orð | 3 myndir

Reykjavík í augum borgarstjóra

Eftir Dag B. Eggertsson. Veröld, 2021.Innbundin, myndskreytt, 352 bls. Meira
15. desember 2021 | Myndlist | 925 orð | 1 mynd

Veðurofsi og ljóðræna tungunnar

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Veðurfarslýsingar fyrri alda og loftslagsvandi samtímans eru í forgrunni á einkasýningu Jónu Hlífar Halldórsdóttur, Vetrarlogn, sem var opnuð í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri 4. desember síðastliðinn. Sýningin stendur til 9. janúar. Meira

Umræðan

15. desember 2021 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Án agavalds eigenda og „áskrifenda“

Eftir Óla Björn Kárason: "Ríkisrekin fjölmiðlun býr ekki við agavald almennings. Enginn getur látið óánægju sína í ljós með því að segja upp áskriftinni." Meira
15. desember 2021 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Hlutabréfakálfunum brynnt hjá Sjóvá

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Enn ein staðfestingin á að við endurnýjun trygginga er full ástæða til að fá tilboð frá öllum tryggingafélögunum á hverju einasta ári." Meira
15. desember 2021 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Útilokun á aðventu

Eftir Þorstein Siglaugsson: "Það er ástæðulaust að við Íslendingar eltum mistökin sem gerð eru í sumum nágrannalöndum okkar" Meira
15. desember 2021 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Veistu að það er verið að svíkja loforð?

Í rúm 20 ár hafa stjórnvöld svikið loforðið aftur og aftur. Af og til verður það svo vandræðalegt að það þarf að bæta það upp sérstaklega. Það gerðist árið 1998, 2000, 2002, 2009, 2012 og 2017. Meira

Minningargreinar

15. desember 2021 | Minningargreinar | 1074 orð | 1 mynd

Anna Karlsdóttir

Anna Karlsdóttir fæddist í Flatey á Skjálfanda 11. október 1947. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 28. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Helga Guðmundsdóttir og Karl Pálsson, útgerðarmaður í Flatey á Skjálfanda. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2021 | Minningargreinar | 1045 orð | 1 mynd

Búi Guðmundsson

Búi Guðmundsson fæddist 27. mars 1939 á Patreksfirði. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Eskivöllum 21a í Hafnarfirði, 6. desember 2021. Foreldrar hans voru Guðmundur Sigurðsson og Hjördís Þórarinsdóttir, gjarnan kennd við Hliðskjálf á Patreksfirði. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2021 | Minningargreinar | 52 orð | 1 mynd

Gíslína Ólöf Ingibergsdóttir

Gíslína Ólöf Ingibergsdóttir frá Stóra-Múla, Dalasýslu, fæddist 29. apríl 1957. Hún lést 20. október 2021. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2021 | Minningargreinar | 800 orð | 1 mynd

Gunnólfur Árnason

Gunnólfur Árnason fæddist í Háagerði á Ólafsfirði 26. mars 1941. Hann lést á sjúkrahúsinu á Siglufirði 4. desember 2021. Foreldrar Gunnólfs voru Árni N. Gunnlaugsson, f. 17. júní 1914, d. 22. júní 1978, og Sigurbjörg Vigfúsdóttir, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2021 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Hólmfríður Stella Helga Ólafsdóttir

Hólmfríður Stella Helga Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1959. Hún lést 3. desember 2021. Foreldrar hennar voru Ólafur S. Þórarinsson, f. 21.7. 1928, d. 7.7. 2010, og Kristín Óla Karlsdóttir, f. 24.2. 1930, d. 31.8. 2018. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2021 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

Jenný Bára Hörpudóttir

Jenný Bára fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 17. ágúst 1982. Hún lést 4. desember 2021. Foreldrar hennar eru Harpa Hrönn Gestsdóttir sjúkraliði, f. 21.1. 1965, og Sigurður Helgi Þórisson, f. 21.10. 1953. Þau slitu samvistir árið 1988. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2021 | Minningargreinar | 1380 orð | 1 mynd

Matthildur Gestsdóttir

Matthildur Gestsdóttir fæddist 29. september 1936. Hún lést 30. nóvember 2021. Útför Matthildar fór fram 14. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2021 | Minningargreinar | 1138 orð | 1 mynd

Sigmundur Tómasson

Sigmundur Tómasson fæddist 13. janúar 1940. Hann lést 2. desember 2021. Sigmundur var jarðsunginn 14. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

15. desember 2021 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 Bg4 3. Bg2 e6 4. c4 c6 5. 0-0 Rf6 6. cxd5 Bxf3 7. Bxf3...

1. Rf3 d5 2. g3 Bg4 3. Bg2 e6 4. c4 c6 5. 0-0 Rf6 6. cxd5 Bxf3 7. Bxf3 cxd5 8. d4 Rc6 9. e3 Be7 10. Rc3 0-0 11. De2 Hc8 12. Hd1 Dd7 13. Bd2 Hfd8 14. Be1 Re8 15. Hac1 f5 16. Bg2 Rf6 17. Ra4 b6 18. Rc3 Ra5 19. Rb1 Rc4 20. Hc2 g5 21. Hdc1 g4 22. Bf1 Re4... Meira
15. desember 2021 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

„Hef alltaf vonað að þetta myndi ganga yfir“

„Ég hélt alltaf að þetta væri barnasjúkdómur sem myndi smátt og smátt rjátlast af mér með aldrinum. Myndi eldast af mér,“ segir Jón Gnarr spurður út í athyglisbrestinn sem hann er greindur með, í viðtali við Síðdegisþáttinn. Meira
15. desember 2021 | Árnað heilla | 847 orð | 4 myndir

Ein fárra kvenna í lögfræði

Guðríður Þorsteinsdóttir fæddist 15. desember 1946 í Reykjavík. Fyrstu árin ólst Guðríður upp í Höfðaborg, en síðan í Smáíbúðahverfi til 20 ára aldurs. Hún var eitt sumar í sveit að Þverfelli í Lundarreykjadal. Meira
15. desember 2021 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Garður Hafþór Ingi Ragnarsson fæddist 4. febrúar 2021 kl. 12.30 í...

Garður Hafþór Ingi Ragnarsson fæddist 4. febrúar 2021 kl. 12.30 í Reykjavík. Hann vó 3.288 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Ragnar Þór Baldursson og Erla Ósk Ingibjörnsdóttir... Meira
15. desember 2021 | Árnað heilla | 115 orð | 1 mynd

Lára Sigríður Örlygsdóttir

50 ára Lára er Reykvíkingur, ólst upp í Breiðholti, en býr í Hafnarfirði. Hún er með einkaþjálfarapróf frá Danmörku, verklegur hönnuður frá Iðnskólanum í Reykjavík og lýsingahönnuður frá Tækniskólanum. Meira
15. desember 2021 | Í dag | 54 orð

Málið

Við fyrstu sýn þýðir í fljótu bragði . „Ég er nærsýnn og við fyrstu sýn virtist mér þetta vera hestur. Þegar ég hvessti augun reyndist það vera tígrisdýr. Meira
15. desember 2021 | Fastir þættir | 175 orð

Opin spurning. N-NS Norður &spade;ÁD97 &heart;KD4 ⋄ÁDG84 &klubs;5...

Opin spurning. N-NS Norður &spade;ÁD97 &heart;KD4 ⋄ÁDG84 &klubs;5 Vestur Austur &spade;K108 &spade;G32 &heart;1083 &heart;65 ⋄976 ⋄K1053 &klubs;KDG7 &klubs;10643 Suður &spade;654 &heart;ÁG972 ⋄2 &klubs;Á982 Suður spilar 6&heart;. Meira
15. desember 2021 | Í dag | 25 orð | 3 myndir

Vill verða borgarstjóri

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi sækist eftir efsta sæti á lista sjálfstæðismanna í komandi borgarstjórnarkosningum og vill verða borgarstjóri. Hún er gestur Andrésar Magnússonar í Dagmálum... Meira
15. desember 2021 | Í dag | 246 orð

Ýmislegt bankar upp á

Jólin nálgast og þá bankar ýmislegt upp á, skrifar Helgi R. Einarsson og lætur fylgja lausn sinni á laugardagsgátunni: Hégómi Ég skil þegar skellur í tönnum kvað skessan, í dagsins önnum er leit yfir bólin blessuð, um jólin og brosti að okkur mönnum. Meira

Íþróttir

15. desember 2021 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Bjarki kafsigldi gömlu félagana

Bjarki Már Elísson var allt í öllu hjá Lemgo þegar liðið bar sigurorð af gömlu félögum hans í Füchse Berlín í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í gærkvöldi. Bjarki skoraði 13 mörk, þar af fjögur í framlengingu. Meira
15. desember 2021 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Danmörk og Spánn komin í undanúrslit

Danmörk og Spánn tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum HM í handknattleik kvenna á Spáni eftir að hafa bæði unnið góða fimm marka sigra. Danmörk mætti Brasilíu og var leikurinn í járnum til að byrja með. Leiddu Danir með einu marki, 14:13, í leikhléi. Meira
15. desember 2021 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

England Norwich – Aston Villa 0:2 Manchester City – Leeds...

England Norwich – Aston Villa 0:2 Manchester City – Leeds 7:0 Staðan: Manch. City 17132240:941 Liverpool 16114145:1237 Chelsea 16113238:1136 West Ham 1684428:1928 Manch. Meira
15. desember 2021 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Englandsmeistararnir skoruðu sjö

Englandsmeistarar Manchester City settu upp sýningu þegar Leeds United kom í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Skoraði City sjö mörk gegn engu marki Leeds. Meira
15. desember 2021 | Íþróttir | 349 orð | 2 myndir

Flugeldasýning hjá City sem skoraði sjö mörk

Enski boltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Meira
15. desember 2021 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Hallbera Guðný á leið til nýliða

Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er á leið til Kalmars, nýliða í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna. Hallbera lék með AIK, sem var einnig nýliði í deildinni á liðnu tímabili, en samningur hennar við félagið er útrunninn. Meira
15. desember 2021 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

HM kvenna Leikið á Spáni: 8-liða úrslit: Danmörk – Brasilía 30:25...

HM kvenna Leikið á Spáni: 8-liða úrslit: Danmörk – Brasilía 30:25 Spánn – Þýskaland 26:21 Coca Cola-bikar karla 32-liða úrslit: Hörður – Fjölnir 10:0 Stjarnan – Afturelding 36:35 (2x frl. Meira
15. desember 2021 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR: Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Smárinn...

KÖRFUKNATTLEIKUR: Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik – Keflavík 18.15 Grindavík: Grindavík – Fjölnir 19.45 Origo-höllin: Valur – Haukar 20. Meira
15. desember 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Rifti samningi í Frakklandi

Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur náð samkomulagi við franska félagið Bordeaux um riftun á samningi sínum við félagið. Hún staðfesti það í samtali við Fótbolta.net í gær. Meira
15. desember 2021 | Íþróttir | 371 orð | 3 myndir

*Skautasamband Íslands hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur hjá...

*Skautasamband Íslands hefur valið Aldísi Köru Bergsdóttur hjá Skautafélagi Akureyrar skautakonu ársins 2021. Er þetta þriðja árið í röð sem hún hlýtur útnefningu sem skautakona ársins hjá sambandinu. Meira
15. desember 2021 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Stórleikur í undanúrslitum

Njarðvík og ríkjandi bikarmeistarar Hauka mætast í stórleik í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfuknattleik kvenna. Snæfell og Breiðablik mætast í hinum leiknum. Meira
15. desember 2021 | Íþróttir | 1242 orð | 2 myndir

Súrrealískt að standa við hliðina á José Mourinho

Noregur Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Alfons Sampsted varð á sunnudaginn Noregsmeistari með félagsliði sínu Bodö/Glimt í annað sinn á tveimur árum. Meira
15. desember 2021 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Tvíframlengt í Garðabæ

Stjarnan vann Aftureldingu með minnsta mun, 36:35, þegar liðin mættust í æsispennandi leik í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik í Garðabænum í gærkvöldi. Í tvígang þurfti að framlengja leikinn til þess að knýja fram úrslit. Meira

Viðskiptablað

15. desember 2021 | Viðskiptablað | 331 orð | 1 mynd

Áforma fjölda íbúða í Skeifu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eik fasteignafélag áformar íbúðir og atvinnuhúsnæði í Skeifunni en samkvæmt rammaskipulagi gæti risið fjöldi íbúða á reitnum. Meira
15. desember 2021 | Viðskiptablað | 710 orð | 1 mynd

„Að lokum verða flestir háðir styrkjunum“

Desember er annasamur mánuður hjá Jónasi hjá Bókafélaginu. Hann munar ekki um það þótt vinnudagurinn verði langur í aðdraganda jóla enda finnst honum starfið gefandi og leyfa honum að vera sjálfs sín herra. Meira
15. desember 2021 | Viðskiptablað | 196 orð | 1 mynd

Byko flytur leigumarkað á Selhellu

Verslun Byggingavöruverslunin Byko mun á næsta ári flytja leigumarkað sinn fyrir fyrirtæki frá Þórðarhöfða í Reykjavík í nýtt húsnæði við Selhellu á Völlunum í Hafnarfirði. Sigurður B. Meira
15. desember 2021 | Viðskiptablað | 646 orð | 1 mynd

Ferðamennirnir sem við viljum

Það sem kom þó flestum á óvart, svo undarlega sem það kann að hljóma, var að afkoma margra fyrirtækja batnaði á árinu 2019. Meira
15. desember 2021 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Forðinn minnkar lítillega milli mánaða

Seðlabankinn Gjaldeyrisforði Seðlabankans stóð í 917,6 milljörðum króna í lok nóvember og minnkaði um rúma sjö milljarða milli mánaða. Er forðinn þó ríflega 100 milljörðum stærri nú en í upphafi árs þegar hann stóð í tæpum 817 milljörðum króna. Meira
15. desember 2021 | Viðskiptablað | 218 orð | 2 myndir

Gæti markað kaflaskil í þróunaraðstoð

Hagfræðingarnir Ragnar Árnason og Gunnar Haraldsson hafa lagt til leiðir til að stórauka arðsemi veiða í stærsta vatni Afríku. Meira
15. desember 2021 | Viðskiptablað | 128 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1989; BA í sögu frá Háskóla Íslands 2002; stundaði auk þess MBA-nám við University of Tampa í Flórída 1999 til 2000. Meira
15. desember 2021 | Viðskiptablað | 523 orð | 1 mynd

Kemur sífellt á óvart í margbreytileik sínum

Stundum er ég spurður út í hvernig ég geti drukkið kampavín út í eitt. Og það er von að fólk spyrji en staðreyndin er þó sú að vínið sem frá héraðinu kemur (sem spannar 25 þúsund ferkílómetra) er afar ólíkt innbyrðis. Meira
15. desember 2021 | Viðskiptablað | 1448 orð | 1 mynd

Kvíðin, einangruð, gagnslaus og reið

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Belgískur sálfræðingur bendir á að undarlegt mein hafi grafið um sig í samfélaginu og brotist út í kórónuveirufaraldrinum í formi eins konar hópgeggjunar sem beinist að þeim sem vilja ekki þiggja bólusetningu. Meira
15. desember 2021 | Viðskiptablað | 401 orð | 2 myndir

Ný og endurbætt lopapeysa

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eigandi Icewear spáir því að íslenska ullin verði álíka verðmæt í framtíðinni og Beluga-kavíar og eðalmálmar. Meira
15. desember 2021 | Viðskiptablað | 497 orð | 1 mynd

Skapar tækifæri í versluninni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýir verslunarkjarnar gætu orðið til á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum, og margir þeirra sem fyrir eru styrkst í sessi, ef spár um íbúafjölgun munu ganga eftir. Meira
15. desember 2021 | Viðskiptablað | 276 orð

Skorið upp og niður

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Willum Þór Þórsson er sérfræðingur í inná- og útafskiptingum. Alla vega í boltanum. Auðvitað fór um marga þegar tilkynnt var að hann tæki við heilbrigðisráðuneytinu. Meira
15. desember 2021 | Viðskiptablað | 702 orð | 1 mynd

Stjórnarsáttmáli í anda góðrar stefnumótunar?

Fyrir fáeinum vikum kynnti ný ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sáttmála sinn fyrir þjóðinni. Beðið var eftir honum með nokkurri eftirvæntingu, enda hafði liðið dágóður tími frá því flokkarnir þrír höfðu hafið viðræður um áframhaldandi samstarf. Meira
15. desember 2021 | Viðskiptablað | 724 orð | 1 mynd

Tipp topp teymisvinna

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hugbúnaðarfyrirtækið Spectaflow hleypti nýrri hótellausn sinni formlega af stokkunum síðasta sumar og nú þegar eru eitt hundrað hótel í fimm löndum búin að innleiða búnaðinn. Þeirra á meðal er íslenska hótelkeðjan KEA hótel. Meira
15. desember 2021 | Viðskiptablað | 2442 orð | 3 myndir

Vannýttur auður í vatni Viktoríu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hagfræðingarnir Ragnar Árnason og Gunnar Haraldsson heimsóttu nýverið Úganda vegna verkefnis sem hefur að markmiði að stórauka hagkvæmni veiða í Viktoríuvatni í Austur-Afríku, stærsta vatni álfunnar. Meira
15. desember 2021 | Viðskiptablað | 318 orð | 1 mynd

Þörf á fleiri flugbrautum

Fátítt er að efnt sé til umræðu um nýsköpun á Íslandi án þess að fyrirtækin Össur og Marel séu nefnd á nafn. Það er vel enda fyrirtækin stórmerkileg og hafa aukið mjög á verðmætasköpun og þar með lífsgæði í landinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.