Verði tekjur af samkeppnisrekstri, eins og þær eru kallaðar í reikningum Ríkisútvarpsins, svipaðar á næsta ári og verið hefur á liðnum árum, um tveir milljarðar króna, fara heildartekjur ríkismiðilsins yfir sjö milljarða króna í fyrsta sinn. Ástæðan er sú að í fjárlagafrumvarpi næsta árs er gert ráð fyrir að útvarpsgjaldið hækki verulega, um 430 milljónir króna, og verði nær 5,1 milljarður.
Meira