Greinar fimmtudaginn 16. desember 2021

Fréttir

16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

600 milljóna króna halli hjá Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Halli sem gert er ráð fyrir að verði á rekstri Akureyrarbæjar á næsta ári skýrist að stórum hluta af vanfjármögnun í málaflokki fatlaðra. Halla Björk Reynisdóttir, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, segir að verið sé að fara yfir málaflokkinn og kostnað við hann, en þegar sé ljóst að mikla fjármuni komi til með að vanta. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Áslaug Hulda sækist eftir oddvitasætinu í Garðabæ

Áslaug Hulda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs Garðabæjar, býður sig fram til forystu fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Garðabæ í prófkjöri sem haldið verður fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Meira
16. desember 2021 | Erlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

„Jólin verða frjálsleg og framandi“

Margrét Ágústsdóttir, framkvæmdastjóri og þríþrautarkona, er hætt að gera hluti sem áður þótti nauðsynlegt að gera fyrir jólin. Hún vinnur að því að koma upp Baba Yaga-systrahúsinu á Bræðraborgarstíg, þar sem gaman verður á jólunum. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

„Mátulega bjartsýn á að þetta náist“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Enn á ný er komin upp óvissa um hvort tímanlega tekst að ganga frá samkomulagi um yfirfærslu svonefndra skilavega frá Vegagerðinni yfir til sveitarfélaga áður en frestur til þess rennur út um næstu áramót. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Bogi vill byggja upp þaraböð við Garðskaga

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég uppgötvaði þaraböðin þegar ég bjó úti á Álftanesi fyrir rúmum áratug og þessi hugmynd hefur ekki látið mig í friði síðan,“ segir Bogi Jónsson athafnamaður. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 1365 orð | 5 myndir

Breytum hefðum og hugsunarhætti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mesti árangurinn er kannski að taka þátt í þessari loftslagsvegferð landbúnaðarins. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Framkvæmdir á Hverfisgötu Það hefur viðrað vel til byggingarframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga, snjórinn hvarf í rigningunni um helgina og frostið hefur ekki... Meira
16. desember 2021 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ellefu fórust á siglingu frá Indónesíu

Ellefu létust og í gærkvöldi stóð leit enn yfir að 25 manns eftir að báti með um það bil 50 farendur (e. migrants) innanborðs hvolfdi undan strönd Malasíu, en fólkið var á leið frá Indónesíu til Malasíu án ferðaskjala eða annarra pappíra. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá á fyrstu jólatónleikum Kórs Hallgrímskirkju

Kór Hallgrímskirkju býður til jólatónleika, sem bera yfirskriftina Leyndardómur jólanna, í kvöld, hinn 16. desember, klukkan 20. Flutt verða verk eftir Macmillan, Britten, Victoria, Handel, Þorvald Örn Davíðsson og Svanfríði Gunnarsdóttur ásamt fleirum. Meira
16. desember 2021 | Erlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Fyrst kvenna í tæp 200 ár

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Geldur varhug við lántökuheimild

„Gjalda þarf varhug þegar kemur að heimildum til lántaka með ábyrgð ríkisins þegar mikil óvissa ríkir um fjárhagsgrundvöll þess verkefnis sem lána skal til,“ segir ríkisendurskoðandi í umfjöllun um fjögurra milljarða króna lántökuheimild... Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Hafa klappað 50.000 sinnum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta hefur gengið að áætlun en auðvitað hafa verið einhverjir hnökrar og byrjunarörðugleikar eins og alltaf er með tölvukerfi,“ segir Jóhannes Rúnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Strætó. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Hamborgarhryggur með langbestu sósunni

Linda Ben. á heiðurinn af þessari hátíðarmáltíð þar sem hamborgarhryggurinn frá SS leikur aðalhlutverkið og gerir það vel. Sósan er þess eðlis að þið verðið hreinlega að smakka hana enda er hún algjört sælgæti sem smellpassar með hryggnum. Meira
16. desember 2021 | Innlent - greinar | 859 orð | 1 mynd

Heyrandi en með táknmál að móðurmáli

Magnús og Darri ólust upp sem börn heyrnarlausra foreldra og standa þeir fyrir kynningarátaki, meðal annars á samfélagsmiðlum, og deila daglega að minnsta kosti einu tákni á hinum ýmsu miðlum. Vilja þeir þannig auka fræðslu um táknmál og heyrnarleysi. Meira
16. desember 2021 | Innlent - greinar | 447 orð | 6 myndir

Hrópaði „Af hverju vissi ég það ekki?“ alloft áður en til varð hlaðvarp

Stjórnendur hlaðvarpsins Af hverju vissi ég það ekki?, þær Bryndís og Svanhildur, segja frá og mæla með sínum uppáhaldshlaðvörpum. Þær hafa víðan hlaðvarpssmekk og hlusta bæði á frásagnir af glæpum, fræðsluhlaðvörp og áhugaverð viðtalshlaðvörp. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Hærra útsvar „mikil vitleysa“

Hólmfríður María Ragnhildardóttir Unnur Freyja Víðisdóttir „Hækkun skatta á íbúa á þessum tímapunkti er svo mikil vitleysa að engu tali tekur. Engu sveitarfélagi dettur slíkt í hug í ljósi ástandsins. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Hætta að flytja inn blandaða dísilolíu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is N1 hefur hætt innflutningi á forblandaðri dísilolíu með lífolíu af tiltekinni gerð frá Noregi og er að huga að öðrum íblöndunarefnum. Vandamál hafa orðið með vélar dísilbíla vegna óhreininda sem rakin eru til íblöndunarefnisins og hafa einhverjir eigendur dísilbíla orðið fyrir verulegu tjóni. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 187 orð

Hætta að flytja inn lífdísilblöndu frá Noregi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is N1 hefur ákveðið að hætta innflutningi á forblandaðri lífdísilolíu frá Noregi og er að skoða aðra lausn. Ástæðan er ábendingar viðskiptavina um gæði olíunnar. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 541 orð | 4 myndir

Í fremstu röð í Slóvakíu

Ján Danko, borgarstjóri Martin, tók á móti blaðamanni og öðrum gestum frá Íslandi á skrifstofu sinni. Danko er menntaður læknir en hann var áður deildarforseti Jessenius-læknaskólans í Martin. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 1237 orð | 8 myndir

Íslensk læknanýlenda í Slóvakíu

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Milt veður var og hlýtt en haustlitir í rjóðrum þegar Morgunblaðið heimsótti háskólabæinn Martin í Slóvakíu um miðjan nóvember. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Jólaspurningaleikur

Þær eru margar leiðirnar til að njóta aðventunnar og kannski nokkuð misjafnar eftir aldri fólks. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 455 orð | 3 myndir

Jólasyrpan byrjunin

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jólasyrpa 2021 er komin út en útgáfa hennar hófst fyrir jólin 2007 og er þetta því 15. bókin. „Fyrir marga er útgáfa hennar byrjunin á jólunum,“ segir Svala Þormóðsdóttir, útgáfustjóri hjá Eddu útgáfu. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 570 orð | 2 myndir

Langförull sílamáfur í Marokkó

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sílamáfur merktur á Íslandi fannst í Marokkó á síðasta ári og hafði hann þá ferðast um 3.555 kílómetra. Fregnir voru í fyrra af 36 litmerktum íslenskum sílamáfum erlendis og eyddu þeir flestir vetrinum á hefðbundnum slóðum á Íberíuskaga. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Móa mun leita að fíkniefnum í Eyjum

Kiwanisklúbburinn Helgafell veitti nýverið lögreglunni í Vestmannaeyjum styrk upp á aðra milljón króna til kaupa á fíkniefnaleitarhundi. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Norðurslóðir RAX í München

Sýning með hátt í tvö hundruð ljósmyndum eftir Ragnar Axelsson – RAX var opnuð boðsgestum í sýningarsölum Kunstfoyer í virtu safni, Versicherungskammer Kulturstiftung, í München í Þýskalandi í gær. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Norrænir súðbyrðingar fá sess á skrá UNESCO

Súðbyrðingur, smíði og notkun, fékk á þriðjudag sess á skrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, yfir óáþreifanlegan menningararf. Meira
16. desember 2021 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Norwegian boðar minna framboð

Norska lággjaldaflugfélagið Norwegian segir allar líkur á samdrætti í flugframboði félagsins eftir áramótin, að minnsta kosti ef smitum af völdum Ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar heldur áfram að fjölga í Noregi, en í gærmorgun blasti talan 6. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Nöfn hluti af sjálfsmyndinni

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Allt frá því um miðja 19. öld hafa Íslendingar deilt um réttmæti þess að nota ættarnöfn í stað hins forna siðar að kenna sig við föður eða móður. Þetta er umfjöllunarefni í nýrri bók sem Páll Björnsson, sagnfræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, hfeur sent frá sér, Ættarnöfn á Íslandi. Undirtitill bókarinnar er Átök um þjóðararf og ímyndir. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ólöf Ásta yfir Barna- og fjölskyldustofu

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Ólöfu Ástu Farestveit í embætti forstjóra nýrrar Barna- og fjölskyldustofu. Meira
16. desember 2021 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Perúbúar fara ekki í jólaköttinn

Jóhannes úr Kötlum hefði líklega seint valið nafnið Paul Heinz Suarez Gamarra á einn sinna nafntoguðu jólasveina í kvæðinu annálaða, en hinum megin á hnettinum er það hins vegar nafnið sem allir tengja við jólasveininn. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Rannsaka virkjun sjávarfalla í Gilsfirði

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Orkustofnun hefur gefið út tvö rannsóknarleyfi vegna mögulegrar virkjunar sjávarfalla hér við land. Annað sneri að virkjun sjávarfalla í Hvammsfirði á Breiðafirði og er það nú útrunnið. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 706 orð | 2 myndir

Ríkið er eigandi lands og veiðiréttar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Íslenska ríkið er eigandi lands sem afsalað var frá ellefu jörðum í Kelduneshreppi í Norður-Þingeyjarsýslu til Sandgræðslu Íslands með afsali þann 29. októer 1939. Jafnframt á ríkið veiðirétt fyrir eignarlandi sínu á vatnasvæði Litlárvatna. Þetta var niðurstaða Héraðsdóms Norðurlands eystra sem kvað upp dóm í máli ríkisins gegn hópi landeigenda í Kelduhverfi þann 10. desember sl. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 106 orð

Ríkinu var dæmt landið og veiðiréttur

Íslenska ríkið er eigandi lands sem afsalað var frá ellefu jörðum í Kelduneshreppi í N-Þingeyjarsýslu til Sandgræðslu Íslands með afsali 29. októer 1939. Jafnframt á ríkið veiðirétt fyrir eignarlandi sínu á vatnasvæði Litlárvatna. Meira
16. desember 2021 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Ræða áhafnaflutninga NASA

Stjórnendur rússnesku geimferðastofnunarinnar Roscosmos eru vongóðir um að hin bandaríska systurstofnun, NASA, taki áður en langt um líður til við að ferja geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar, ISS, á ný, en síðan 2011, þegar Bandaríkjamenn lögðu... Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 131 orð

Samið um kvaðir vegna neta Mílu

Fjárfestirinn Ardian France SA, sem hyggst kaupa Mílu ehf., er sem slíkur ekki talinn fela í sér ógn við öryggi landsins. Þetta er niðurstaða starfshóps fjögurra ráðuneyta sem ríkisstjórnin fól að afla upplýsinga um viðskiptin. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Samið um smíði kirkju í Grímsey

Undirbúningur fyrir byggingu nýrrar kirkju í Grímsey er vel á veg kominn. Vinna við hönnun hennar stendur yfir. Á dögunum skrifaði sóknarnefnd Miðgarðakirkju undir samning við smíðaverkstæðið Loftkastalann um smíði nýrrar kirkju. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Selja Ægi og Tý

Fyrirhugað er að selja varðskipin Ægi og Tý, sem ekki eru lengur í notkun á vegum Landhelgisgæslunnar. Áður en tekin verður ákvörðun um næstu skref í söluferlinu hafa Ríkiskaup óskað eftir hugmyndum um nýtingu skipanna og líklegt söluverðmæti. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 820 orð | 3 myndir

Sífellt ný verkefni með nýju fólki

Viðtal Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, hefur tekið á móti tveimur nýjum skipum, Álsey VE fyrr á árinu og í síðustu viku bættist fjórða uppsjávarskipið í flota félagsins, Suðurey VE. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 183 orð | 3 myndir

Síld að hætti Jómfrúarinnar

Út kom á dögunum bókin Jómfrúin sem er í senn einstaklega fróðleg og falleg bók. Þar er stiklað á stóru í sögu þessa merkilega veitingastaðar auk þess sem lykiluppskriftir úr eldhúsinu koma fyrir augu almennings í fyrsta skipti. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 1324 orð | 4 myndir

Skáldaskagi leynir á sér

„Hér í búðinni seljast bækur vel fyrir jólin. Sérstaklega er raunin sú um bækur höfunda sem tengjast þessum bæ. Meira
16. desember 2021 | Innlent - greinar | 55 orð | 7 myndir

Sóley bauð í jólateiti í splunkunýju húsnæði

Íslenska húðvörumerkið Sóley Organics flutti nýlega á Hólmaslóð úti á Granda. Var flutningunum fagnað með huggulegu jólateiti. Húsakynnin eru afar falleg með vönduðum innréttingum sem fara vel við innihald og umbúðir húðvaranna. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 152 orð

Stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti...

Stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti í gær að gera það að tillögu sinni að stuðst verði við leiðtogaprófkjör við val á lista fyrir borgarstjórnarkosningar í vor en ekki hefðbundið prófkjör. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Tollverndinni verði breytt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bændasamtök Íslands leggja til við Alþingi að tímabil tollverndar á útiræktuðu grænmeti á næsta ári verði stytt eða því hnikað til. Ástæðan er sú að óvíst er að framboð grænmetis verði nægt vegna veðuraðstæðna í sumar. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Vaxandi útflutningur á bifreiðum síðustu ár

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útflutningur á notuðum bílum hefur vaxið á síðustu árum. Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 358 orð | 3 myndir

Vilja að Finnbogi dragi ásakanir sínar til baka

Morgunblaðinu hefur borist yfirlýsing frá börnum Steinólfs Lárussonar í Ytri-Fagradal á Skarðsströnd í Dölum vegna ásakana Finnboga Hermannssonar, sem skráði ævisögu Steinólfs, á hendur Bergsveini Birgissyni rithöfundi fyrir að hafa tekið orðfæri úr... Meira
16. desember 2021 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Votar og snjólausar götur í miðbæ Reykjavíkur

Snjórinn sem hér hefur kyngt niður undanfarna daga er varla sjáanlegur á höfuðborgarsvæðinu lengur. Vonir landsmanna um hvít jól fara dvínandi en langtímaveðurspár gera nú frekar ráð fyrir rauðum jólum á láglendinu. Meira

Ritstjórnargreinar

16. desember 2021 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Bólusetjum við næst gegn kvefi?

Ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar er að líkindum 23% vægara en Delta-afbrigðið og bóluefni veita góða vörn gegn því. Meira
16. desember 2021 | Leiðarar | 635 orð

Hin fagra íþrótt

Magnus Carlsen undirstrikaði sérstöðu sína með því að sigra í sínu fimmta heimsmeistaraeinvígi Meira

Menning

16. desember 2021 | Kvikmyndir | 887 orð | 2 myndir

Allt í plati

Leikstjórn: Leos Carax. Handrit: Ron Mael, Russell Mael. Aðalleikarar: Adam Driver, Marion Cotillard og Simon Helberg. Frakkland, 2021. 140 mín. Meira
16. desember 2021 | Bókmenntir | 739 orð | 4 myndir | ókeypis

Barist við kjarnorku með kústskafti

Eftir Svetlönu Aleksíevitsj. Þýðing Gunnar Þorri Pétursson. Angústúra, 2021. Kilja, 394 bls. Meira
16. desember 2021 | Myndlist | 1029 orð | 1 mynd

„Tími til að koma þessu frá mér“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það má vel sjá hér ást mína á ljósmyndamiðlinum. Meira
16. desember 2021 | Leiklist | 500 orð | 2 myndir

Eitthvað verður að geyma

Hvað gefur hlutum gildi? Er það verðmæti þeirra, notagildi eða tengslin við fortíðina sem gætu glatast ef hlutnum sjálfum væri fargað? Meira
16. desember 2021 | Bókmenntir | 91 orð | 1 mynd

Gefa 100 eintök af jólasögu Ragnars

Unnendur skrifa glæpasagnahöfundarins Ragnars Jónassonar geta á laugardag milli kl. 12 og 14 fengið smásögu eftir hann að gjöf hjá forlagi Ragnars, Veröld, á Víðimel 38 í Reykjavík. Meira
16. desember 2021 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Jólatónleikar kórs Fella- og Hólakirkju

Jólatónleikar kórs Fella- og Hólakirkju verða haldnir í kvöld, fimmtudaginn 16. desember, kl. 20. Efnisskráin verður fjölbreytt en meðal annars verða flutt sívinsæl jólalög á borð við Dansaðu vindur og Hin fyrstu jól. Meira
16. desember 2021 | Menningarlíf | 219 orð | 1 mynd

Með Bítlana á heilanum

Í lok nóvember komu út heimildarþættinir The Beatles: Get Back. Leikstjórinn Peter Jackson vann þættina upp úr tugum klukkustunda af efni sem tekið var upp þegar Michael Lindsay-Hogg gerði heimildarmyndina Let It Be árið 1970. Meira
16. desember 2021 | Myndlist | 443 orð | 1 mynd

Ríkulegt framlag til listar

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
16. desember 2021 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

Sjö listamenn og sveitir hlutu Kraumsverðlaun

Sjö listamenn og hljómsveitir hlutu í gær hin árlegu Kraumsverðlaun fyrir plötur sínar. Í tilkynningu segir að plöturnar spanni meðal annars litróf popptónlistar, öfgarokks, pönks, djass, house- og danstónlistar. Meira
16. desember 2021 | Bókmenntir | 813 orð | 7 myndir

Sjö nýjar þýðingar tilnefndar

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2022 voru kunngjörðar í sjónvarpsþættinum Kiljunni á RÚV í gærkvöldi. Að verðlaununum stendur Bandalag þýðenda og túlka í samstarfi við Rithöfundasamband Íslands og Félag íslenskra bókaútgefenda. Meira
16. desember 2021 | Bókmenntir | 662 orð | 3 myndir

Sólskin og fárviðri í síldveiði og sálarlífi

Eftir Hallgrím Helgason. JPV útgáfa, 2021. Innbundin, 544 bls. Meira
16. desember 2021 | Bókmenntir | 724 orð | 3 myndir

Umbunin sem rakalaus tilvistin býður upp á

Eftir Ísak Harðarson. JPV útgáfa, 2021. Innbundin, 196 bls. Meira

Umræðan

16. desember 2021 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Aðgerða er þörf í orkumálum þjóðarinnar

Eftir Sigurð Hannesson: "Það er áhyggjuefni ef ekki tekst að sækja tækifærin sem felast í aukinni eftirspurn eftir grænni orku." Meira
16. desember 2021 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Að vísa veginn en feta hann ekki sjálfur

Eftir Jens Garðar Helgason: "Í raunhagkerfinu býr kraftur sem er hreyfiafl verðmætasköpunar og mikilvægur þáttur, ef ekki sá mikilvægasti, í að byggja upp velferðarsamfélagið Ísland." Meira
16. desember 2021 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Bv. Sviði GK og afdrif hans 1941

Eftir Kristján S. Guðmundsson: "Vafasamt er að vekja minningar um atburðarás sem aldrei verður sönnuð en eingöngu byggð á getgátum." Meira
16. desember 2021 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Byggjum borg tækifæranna

Eftir Eyþór Arnalds: "Með því að fara úr umdeildum aukaverkefnum verður Reykjavíkurborg með skýran fókus á það eina sem skiptir máli." Meira
16. desember 2021 | Pistlar | 378 orð | 1 mynd

Loftslagsvænni landbúnaður

Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er áhersla lögð á baráttuna við loftslagsbreytingar og umhverfisvernd. Þar segir meðal annars að Ísland eigi að vera í fararbroddi í umhverfismálum á alþjóðavísu. Meira
16. desember 2021 | Velvakandi | 162 orð | 1 mynd

Með opnum huga

Íslendingar hafa alltaf verið sagnaþjóð og landsmenn þyrstir í að heyra frægðarsögur af landanum bæði í átökum við óblíða náttúru eða jafnvel ójafnaðarmenn í útlöndum. Meira
16. desember 2021 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Verða Vaðlaheiðargöng stórt samgönguhneyksli?

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Telja margir útilokað að einkaaðilar í fámennum sveitarfélögum á landsbyggðinni ráði við fjármögnun jarðganga upp á 20 milljarða króna með innheimtu vegtolla." Meira

Minningargreinar

16. desember 2021 | Minningargreinar | 3900 orð | 1 mynd

Bragi Sigurjónsson

Bragi Sigurjónsson var fæddur 17. júní 1936 á Geirlandi við Suðurlandsveg. Hann lést 25. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Sigurjón Ólafsson bílstjóri og bóndi Geirlandi, 1898-1964, og Guðrún Ámundadóttir húsfreyja þar, 1896-1972. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2021 | Minningargreinar | 2329 orð | 1 mynd

Gunnar Aðalsteinsson

Gunnar Aðalsteinsson fæddist í Reykjavík 1. júlí 1958. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 5. desember 2021. Foreldrar hans voru Valgerður Ólafs Stefánsdóttir, f. 1.2. 1919, d. 26.5. 1994, og Einar Aðalsteinn Gunnarsson, f. 20.10. 1909, d. 21.6. 1988. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2021 | Minningargreinar | 2164 orð | 1 mynd

Hallfríður Gunnarsdóttir

Hallfríður Gunnarsdóttir fæddist 23. júní 1972. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi 7. desember 2021. Foreldrar Fríðu eru Gunnar Kr. Guðmundsson, f. 25. janúar 1946, d. 3. nóvember 2008, og Elín H. Jónsdóttir, f. 30. janúar 1949. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2021 | Minningargreinar | 2676 orð | 1 mynd

Karl Ásgrímsson

Karl Ásgrímsson fæddist á Borg í Miklaholtshreppi 14. mars 1935. Hann lést á Landspítala Fossvogi 8. desember 2021. Foreldrar hans voru Anna Stefánsdóttir, f. 21.1. 1897, d. 24.9. 1967 og Ásgrímur Þorgrímsson, f. 16.9. 1895, d. 25.8. 1983. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2021 | Minningargreinar | 1962 orð | 1 mynd

Kristín María Guðbjartsdóttir Waage

Kristín María Guðbjartsdóttir Waage fæddist á Stokkseyri 25. mars 1938. Hún lést á Landspítalanum 6. desember 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Laufey Gestsdóttir, f. 1909, d. 1982, og Guðbjartur Einarsson, f. 1905, d. 1978. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2021 | Minningargreinar | 833 orð | 1 mynd

Ósk Kristjánsdóttir

Ósk Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 16. desember 1962. Hún lést á sjúkrahúsinu í Thisted 12. ágúst 2021. Foreldrar hennar voru: Kristján L. Júlíusson, f. 30. júlí 1933, d. 6. ágúst 2013, og Sigurbjörg Jóhannesdóttir, f. 20. febrúar 1932, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 968 orð | 1 mynd | ókeypis

Ósk Kristjánsdóttir

Ósk Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 16. desember 1962. Hún lést á sjúkrahúsinu í Thisted 12. ágúst 2021. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2021 | Minningargreinar | 1421 orð | 1 mynd

Rut Rútsdóttir

Rut Rútsdóttir fæddist í Hafnarfirði 4. ágúst 1954. Hún lést á líknardeild Landspítalans 3. desember 2021. Foreldrar Rutar voru hjónin Rútur Kr. Hannesson, hljóðfæraleikari og organisti, f. 16. ágúst 1920, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2021 | Minningargreinar | 1912 orð | 1 mynd

Tóta Van Helzing

Listakonan Tóta Van Helzing, Þórunn María Einarsdóttir, fæddist á Landspítalanum 21. nóvember 1990. Hún lést heima hjá sér í faðmi fjölskyldunnar og Prímusar 3. desember 2021 eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Greiðslukortin voru rauðglóandi í nóvember

Íslendingar straujuðu greiðslukort sín fyrir 99,7 milljarða króna í nóvember síðastliðnum og jafngildir það 22,2% hækkun frá sama tímabili í fyrra. Sé litið til meðalveltu á dag nam hún 3,3 milljörðum og jókst um 4,8% frá október síðastliðnum. Meira
16. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 560 orð | 2 myndir

Segja að margt megi bæta í besta lífeyriskerfi í heimi

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það er fagnaðarefni að íslenska lífeyriskerfið hafi hlotið hæstu einkunn í alþjóðlegu MERCER-vísitölunni. Meira
16. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 2 myndir

Taka yfir fyrri verkefni Optima

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Origo hefur að undanförnu tekið yfir verkefni sem heyrðu undir Optima eftir að fyrirtækið fór í þrot. Jón Björnsson, forstjóri Origo, segir verkefnin nýtilkomin enda hafi Optima orðið gjaldþrota í byrjun mánaðar. Meira

Daglegt líf

16. desember 2021 | Daglegt líf | 961 orð | 5 myndir

Hringlandi horfir til fortíðar

„Mig langar að halda þessum gömlu hefðum við,“ segir Kristjana Björk Traustadóttir sem ætlar að bjóða upp á námskeið í vattarsaumi og orkeringu á nýju ári. Knipl er líka á dagskrá og ýmislegt fleira. Meira
16. desember 2021 | Daglegt líf | 308 orð | 3 myndir

Ljóð eftir lögreglumann

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í síðustu viku kom út ljóðabókin Ljós í myrkri eftir Baldvin Viggósson lögreglumann, sem lést í september síðastliðnum, 58 ára að aldri. Hann hafði þá háð baráttu við krabbamein sem stóð með hléum í alls 26 ár. Meira

Fastir þættir

16. desember 2021 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Bb4 6. Rxc6 bxc6 7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Bb4 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 d5 8. Bd2 0-0 9. 0-0 Hb8 10. exd5 cxd5 11. Be3 Bd6 12. Bxa7 Hb4 13. Be2 c5 14. a3 Hb7 15. Rb5 Dd7 16. b4 Hxb5 17. Bxb5 Dxa7 18. bxc5 Dxc5 19. De2 Bg4 20. Dd3 Bh5 21. Ba4 Bg6 22. Meira
16. desember 2021 | Árnað heilla | 115 orð | 1 mynd

Einar Ómarsson

40 ára Einar er Reykvíkingur, ólst upp í Breiðholti en býr í Goðheimum. Einar er með B.Ed.-gráðu í kennslufræðum frá HÍ og er aðstoðarskólastjóri Hjallastefnunnar í Reykjavík. Áhugamál Einars eru fjölskyldan, íþróttir, hreyfing og andleg málefni. Meira
16. desember 2021 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Kveiktu sér í „jónu“ og sögðu honum að vera snjóbrettið

Daddi „Disco“ Guðbergsson fór á kostum í Ísland vaknar í gær þar sem hann rifjaði meðal annars upp sína fyrstu reynslu af snjóbretti. Meira
16. desember 2021 | Árnað heilla | 843 orð | 4 myndir

Manneskjan er svo áhugaverð

Íris Björg Guðbjartsdóttir fæddist 16. desember 1971 í Reykjavík og ólst þar upp til 1977. Hún flutti þá í Dali vestur með foreldrum sínum og tveimur bræðrum. Meira
16. desember 2021 | Í dag | 57 orð

Málið

Voll táknar að ekki sé allt í lagi enda þýðir orðasambandið allt er í volli að allt er í vandræðum , klandri, ólestri , skralli. Voll er beint úr dönsku: vold (vald, ofbeldi). Meira
16. desember 2021 | Fastir þættir | 175 orð

Meckowitz. N-AV Norður &spade;106 &heart;KD642 ⋄762 &klubs;K82...

Meckowitz. N-AV Norður &spade;106 &heart;KD642 ⋄762 &klubs;K82 Vestur Austur &spade;KG95 &spade;ÁD8742 &heart;Á5 &heart;9873 ⋄Á953 ⋄DG &klubs;D53 &klubs;4 Suður &spade;3 &heart;G10 ⋄K1084 &klubs;ÁG10976 Suður spilar 5&klubs;. Meira
16. desember 2021 | Í dag | 28 orð | 3 myndir

Ná þarf betri heildaryfirsýn yfir kerfið

Framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs og forstjóri Tryggingastofnunar eru á þeirri skoðun að bæta þurfi heildaryfirsýn yfir samspil lífeyriskerfisins og almannatrygginga. Það myndi bæta kerfið og tryggja betri nýtingu... Meira
16. desember 2021 | Í dag | 273 orð

Snjóar inn vísum á Miði

Helgi R. Einarsson skrifar í pósti: „Jólin nálgast og þá bankar ýmislegt upp á“: Hégómi Ég skil þegar skellur í tönnum hvað skessan, í dagsins önnum er leit yfir bólin blessuð, um jólin og brosti að okkur mönnum. Meira
16. desember 2021 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Hafþór Jökull Þorgeirsson fæddist 11. janúar 2021 kl...

Vestmannaeyjar Hafþór Jökull Þorgeirsson fæddist 11. janúar 2021 kl. 18.38 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 4.258 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Alma Lísa Hafþórsdóttir og Þorgeir Elmar Erlendsson . Meira

Íþróttir

16. desember 2021 | Íþróttir | 787 orð | 2 myndir

Aldrei verið jafn stressaður

Svíþjóð Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
16. desember 2021 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Amanda komin til Elísabetar

Amanda Andradóttir, landsliðskonan unga í knattspyrnu, er gengin í raðir sænska félagsins Kristianstad, þar sem hún mun leika undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur. Meira
16. desember 2021 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Curry náði NBA-metinu af Allen

Stephen Curry sló í fyrrinótt met Rays Allens yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA-deildarinnar í körfuknattleik þegar hann setti niður fimm slíkar í 105:96 sigri liðs hans Golden State Warriors gegn New York Knicks. Meira
16. desember 2021 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Fjórir leikir í Þjóðadeildinni í júní

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Síðdegis í dag kemur í ljós hverjir andstæðingar Íslendinga verða í Þjóðadeild UEFA í karlaflokki í knattspyrnu sumarið 2022. Meira
16. desember 2021 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

HM kvenna Leikið á Spáni: 8-liða úrslit: Noregur – Rússland 34:28...

HM kvenna Leikið á Spáni: 8-liða úrslit: Noregur – Rússland 34:28 • Þórir Hergeirsson þjálfar Noreg. *Noregur mætir Spáni. Frakkland – Svíþjóð 31:26 *Frakkland mætir Danmörku. Meira
16. desember 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Hættur eftir 22 ár í fremstu röð

Bjarni Ólafur Eiríksson, einn af reyndustu knattspyrnumönnum landsins, hefur lagt skóna á hilluna. Meira
16. desember 2021 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik – Valur 18.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Þór Þ 19.15 Ljónagryfjan: Njarðvík – ÍR 19.15 Meistaravellir: KR – Þór Ak 20.15 1. Meira
16. desember 2021 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Lengsta keppnistímabili íslensks fótboltaliðs lýkur í kvöld þegar...

Lengsta keppnistímabili íslensks fótboltaliðs lýkur í kvöld þegar Breiðablik mætir stjörnum prýddu liði París SG í frönsku höfuðborginni. Blikakonur hófu Íslandsmótið 4. maí og hafa því verið að í sjö og hálfan mánuð. Frá 13. Meira
16. desember 2021 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna C-RIÐILL: Barcelona – Köge (3:0) Hoffenheim...

Meistaradeild kvenna C-RIÐILL: Barcelona – Köge (3:0) Hoffenheim – Arsenal (1:1) *Leikjunum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Meira
16. desember 2021 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Óvæntur stórsigur Blika gegn Keflavík

Isabella Ósk Sigurðardóttir skoraði 25 stig og tók 14 fráköst fyrir Breiðablik þegar liðið vann 91:68-stórsigur gegn Keflavík í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Smáranum í Kópavogi í 13. umferð deildarinnar í gær. Meira
16. desember 2021 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Riðlakeppnin mikil áskorun fyrir alla

„Þessi leikur gegn París SG leggst mjög vel í okkur og við erum spennt,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, á fjarfundi með blaðamönnum gær en Breiðablik mætir París SG í lokaleik sínum í B-riðli Meistaradeildar kvenna í... Meira
16. desember 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Skoraði í Meistaradeildinni

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði fyrsta mark þýsku meistaranna Bayern München í gærkvöld þegar liðið sigraði Benfica frá Portúgal 4:0 í lokaumferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Meira
16. desember 2021 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Breiðablik – Keflavík 91:68 Grindavík &ndash...

Subway-deild kvenna Breiðablik – Keflavík 91:68 Grindavík – Fjölnir 96:111 Valur – Haukar (44:53) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Meira
16. desember 2021 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Þórir í undanúrslit í fjórtánda skipti

HM kvenna Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

16. desember 2021 | Blaðaukar | 168 orð | 1 mynd

Framúrskarandi forréttabakki

Það getur verið sniðugt að brjóta hefðbundið borðhald upp og bjóða upp á forréttabaka þar sem ægir saman öllu því besta sem jólin hafa upp á að bjóða. Meira
16. desember 2021 | Blaðaukar | 379 orð | 1 mynd

Fyllt kalkúnabringa með stökku parmesanrósakáli og rjómasveppasósu

Fyllt kalkúnabringa 1 stk. kalkúnabringa með döðlufyllingu smjör salt *Bringan er söltuð og síðan steikt á pönnu með olíu og smjöri, velt vel á allar hliðar til að fá góðan lit á hana alla. Meira
16. desember 2021 | Blaðaukar | 209 orð | 1 mynd

Hangikjöt og uppstúfur

Það er fátt sem toppar gott hangkjöt. Sumir elska sitt hangikjöt heitt með soðnum kartöflum og góðum uppstúf en aðrir borða það kalt og helst með kartöflusalati. Hvernig sem þú borðar það þá eru engin jól án þess að gæða sér á gómsætu hangikjöti og meðlæti. Meira
16. desember 2021 | Blaðaukar | 83 orð | 1 mynd

Jólafrómasinn hennar mömmu

½ l rjómi 6 egg 2,5 dl sykur safi úr ½ dós af ananas safi úr 2 sítrónum 8 blöð matarlím * Þeytið rjómann og setjið til hliðar. *Þeytið saman egg og sykur þar til létt og ljóst. *Hitið ananas- og sítrónusafa og látið matarlímið bráðna í þeim legi. Meira
16. desember 2021 | Blaðaukar | 44 orð | 1 mynd

Rjómaís með hnetutoppskurli

5 dl rjómi 2 dl niðursoðin mjólk 150 g Síríus-rjómasúkkulaði með appelsínubragði og karamellukurli 80 g hnetutoppskurl *Rjóminn er þeyttur og niðursoðnu mjólkinni hellt varlega saman við. Meira
16. desember 2021 | Blaðaukar | 85 orð | 1 mynd

Rjómakaramelluís með ristuðum möndlum

5 dl rjómi (1) 150 g rjómatöggur frá Nóa 3 msk. rjómi (2) 2 dl niðursoðin mjólk 125 g karamelliseraðar möndlur *Möndlurnar muldar, passa að mylja þær ekki of smátt því gott er að hafa möndlubita í ísnum. *Rjóminn (1) er þeyttur. Meira
16. desember 2021 | Blaðaukar | 384 orð | 1 mynd

Uppáhaldsjólamáltíð þjóðarinnar

Hamborgarhryggur Hagkaups *Þennan hamborgarhrygg þarf ekki að sjóða, en hann er settur í eldfast mót eða ofnskúffu ásamt 6 dl af köldu vatni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.