Greinar föstudaginn 17. desember 2021

Fréttir

17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Aðstoða um 1.100 fjölskyldur nú fyrir jólin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sú aðstoð sem við veitum hér er mörgum nauðsynleg og þetta er starf sem gefandi er að sinna,“ segir Anna H. Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Ætla má að um 1. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 219 orð

Aukin framlög til Rúv. tengist ekki öðrum miðlum

430 milljón króna aukið fjárframlag til Ríkisútvarpsins hafði ekki áhrif á skerðingu styrkja til einkarekinna fjölmiðla að sögn Lilju Daggar Al-freðsdóttur, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Dómur yfir Íslendingi þyngdur ytra

Eystri landsréttur í Danmörku þyngdi í gær dóm yfir íslenskum karlmanni sem hafði verið fundinn sekur um ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur sinni. Dómurinn var þyngdur úr fjórum árum í sex ár. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Drógu spil um 33 nýjar lóðir í Grindavík

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta eru gríðarlega góð viðbrögð og ánægjuleg,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Eyþór vill skýrt umboð í prófkjöri

Eyþór Arnalds hafnar því að hann standi að baki tillögu um leiðtogaprófkjör og uppstillingar í önnur sæti framboðslista fyrir borgarstjórnarkosningar. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 162 orð

Framleiðslugalli orsök bilunar í Lagarfossi

Vélarbilun í flutningaskipinu Lagarfossi 230 sjómílur suðvestur af Garðskaga í desember í fyrra er rakin til framleiðslugalla á sveifarási aðalvélar. Þetta kemur fram í lokaskýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa, siglingasviði, um atvikið. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Fundu Svölu í bænum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Svala Björgvins hitti óvænt þýska aðdáendur um liðna helgi. Parið kom til Íslands til að fara á tónlistarviðburðinn „Jólagesti Björgvins“, sem verða í Laugardalshöll á morgun, þefaði söngkonuna uppi, þar sem hún var að borða á veitingastaðnum Duck & Rose í Austurstræti og færðu henni gjöf. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Gengið sé tryggilega frá skipum í höfn

Ýmsu virðist hafa verið ábótavant um borð í Drangi ÁR sem sökk við bryggju á Stöðvarfirði í fyrrahaust. Meira
17. desember 2021 | Erlendar fréttir | 116 orð | 5 myndir

Jólin undirbúin í skugga faraldurs

Jólaljós, jólatré og skreytingar setja nú svip sinn á hinn kristna heim en ljóst er að kórónuveirufaraldurinn mun setja svip sinn á jólahaldið en samkomutakmarkanir hafa verið hertar í mörgum löndum vegna útbreiðslu Ómíkron-afbrigðisins. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Kostar hvern íbúa 19 þúsund

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Sprellað Skautasvell njóta vinsælda á aðventunni. Nova-svellið á Ingólfstorgi laðar til sín landann og líka ferðamenn í miðbænum, sem spreyta sig hér á skautunum og hafa gaman... Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Leyfi fellt úr gildi í annað sinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi starfsleyfi vegna aukins sjókvíaeldis Laxa fiskeldis í Reyðarfirði. Er þetta í annað skipti sem leyfi til starfseminnar er fellt úr gildi. Í bæði skiptin er um að kenna mistökum leyfisveitenda ríkisins, að mati úrskurðarnefndarinnar. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Lífsglaðir lávarðar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslenskir matreiðslumenn kunna sitt fag og félagar í Lávarðadeildinni svokölluðu gera sitt til þess að minnast gamalla og góðra tíma og halda matreiðslu frumherjanna á lofti. „Í þessum hópi eru ekkert nema snillingar, sem flestir lærðu réttu handtökin fyrir um 50 til 60 árum,“ segir Lárus Loftsson. Meira
17. desember 2021 | Erlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Ljósmyndin fauk 225 km

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Íbúar Kentucky-ríkis reyna nú að koma lífinu á réttan kjöl eftir að tugir skýstróka fóru um nokkur ríki Bandaríkjanna um helgina og ollu gríðarlegu eignatjóni auk þess að kosta 70 manns lífið í Kentucky. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Loðnuveiðum ársins lýkur um helgina

Loðnuvertíð ársins lýkur um helgina þegar jólafrí sjómanna hefst samkvæmt kjarasamningum. Sjómenn á uppsjávarskipum eiga frí frá og með 20. desember til og með 2. janúar. Veiðar mega því hefjast aftur 3. janúar. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 622 orð | 3 myndir

Lýðræðisveisla eða baktjaldamakk

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Sveitarstjórnarkosningar fara fram 14. maí 2022 og stjórnmálaflokkarnir farnir að huga að framboðum. Spennan nú er sjálfsagt mest meðal sjálfstæðismanna í Reykjavík, en Hildur Björnsdóttir í 2. sæti tilkynnti í liðinni viku að hún vildi leiða listann og skoraði þannig Eyþór Arnalds á hólm, oddvita og sigurvegara í leiðtogaprófkjöri fyrir tæpum fjórum árum. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

María Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur

María Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur og leikkona, lést á Landspítalanum 14. desember, 86 ára að aldri. Hún fæddist á Akureyri 9. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Mikilvægt að fá góða heimild um eldgosið

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er nauðsynlegt að fá góða heimild um þetta gos og gott að geta gert einhverja samantekt um það,“ segir Jón Rúnar Hilmarsson, ljósmyndari í Reykjanesbæ. Meira
17. desember 2021 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

NATO felmt við Rússahersöfnuð

Jens Stoltenberg, aðalritari Atlantshafsbandalagsins, NATO, lýsti því yfir á fundi með Volodymyr Zelenskíj Úkraínuforseta í Brussel í gær, að hersöfnuður Rússa skammt frá landamærum Rússlands og Úkraínu væri áhyggjuefni og til þess fallinn að ögra... Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Nítján um borð í strönduðu skipi

Varðskipið Freyja og dráttarbáturinn Hamar voru kölluð út í gærkvöldi vegna grænlensks fiskiskips sem strandaði við Gerðistanga undan Vatnsleysuströnd um sjöleytið, hálfum kílómetra frá landi. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 619 orð | 3 myndir

Óljóst með takmarkanir yfir jól

Innan við vika er í að núverandi reglugerð um sóttvarnaaðgerðir innanlands renni út, eða þann 22. desember. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ragnheiður Gröndal kemur fram ásamt tríói í Hafnarborg í kvöld

Á septembertónleikum tónleikaraðarinnar Síðdegistóna í Hafnarborg í Hafnarfirði í kvöld kl. 18 kemur söngkonan Ragnheiður Gröndal fram. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

Skora á ráðherra í von um betri samkeppnisskilyrði

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Félag atvinnurekenda og Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda skora á Svandísi Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að tryggja að í vinnu nefndar um framtíð íslensks sjávarútvegs verði skoðuð verðlagning afurða og leiðir til að rýmka reglur um kaup og sölu aflaheimilda. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Sverrir Garðarsson tónlistarmaður

Sverrir Garðarsson, tónlistarmaður og fyrrverandi formaður Félags íslenskra hljómlistarmanna (FÍH), lést á Landakotsspítala 7. desember, 86 ára að aldri. Hann fæddist í Reykjavík 22. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 114 orð

Varðhald vegna stuldar úr búningsklefum

Tveir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna fjölda þjónaðarmála að undanförnu. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Vilja fá gamla Herjólf til Færeyja

Til athugunar er að leigja gamla Herjólf til Færeyja. Vegagerðin og Strandfarskip hafa átt í viðræðum um hvort mögulegt er að samnýta skipið með einhverjum hætti. Meira
17. desember 2021 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Vinnubrögð Bjarna óviðeigandi

Stjórn Sjálfstæðisfélags Seltirninga lýsir yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Bjarna Torfa Álfþórssonar, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, að styðja hækkun á útsvari. Félagið segir Bjarna svíkja loforð sem bæjarbúum voru gefin. Meira

Ritstjórnargreinar

17. desember 2021 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Ríkið færir út kvíarnar

Örn Arnarson rýnir í fjölmiðla og fjölmiðlamarkað í Viðskiptablaðinu sem kom út í gær. Pistillinn hefst á þessum orðum: „Út frá sjónarhorni fjölmiðlunar er fyrst og fremst tvennt sem vekur athygli við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar: Mikil aukning á framlögum til Ríkisútvarpsins á meðan framlög til einkarekinna fjölmiðla eru lækkuð annars vegar og hins vegar að ríkið ætli á næsta ári að verja hálfum milljarði til uppbyggingar á opinberri streymisveitu óvinsæls efnis.“ Meira
17. desember 2021 | Leiðarar | 639 orð

Skattahækkanir

Sveitarstjórnarmönnum er mörgum illa treystandi fyrir hagsmunum íbúanna Meira

Menning

17. desember 2021 | Tónlist | 115 orð | 2 myndir

Anna og Víkingur bæði á lista NYT

Gagnrýnendur The New York Times hafa nú undir lok ársins birt lista yfir 25 eftirlætishljóðritanir sínar á klassík og samtímatónlist sem komu út á árinu. Anna Þorvaldsdóttir tónskáld og Víkingur Heiðar Ólafsson eru bæði á listanum. Meira
17. desember 2021 | Bókmenntir | 546 orð | 5 myndir

„Hugsað í þremur víddum“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þessi bók kallaði á mikið grúsk og að hugsað væri í þremur víddum, það er texta, myndum og hljóðum,“ segir Anna Margrét Marinósdóttir, einn höfunda bókarinnar Fagurt galaði fuglinn sá! Meira
17. desember 2021 | Bókmenntir | 612 orð | 3 myndir

Glíma við ofuröfl og eigin fortíð

Eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson. Vaka-Helgafell, 2021. 290 bls., innb. Meira
17. desember 2021 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Hefði ekki gengið upp án jólanna

Í dag er vika í jól og það þýðir auðvitað bara eitt – jippekæjei! Já, kvikmyndin Die Hard er jólamynd. Og það er í raun ótrúlegt að til sé sá hópur fólks sem heldur öðru fram. Meira
17. desember 2021 | Bókmenntir | 420 orð | 3 myndir

Hvað er fallegt?

Eftir Guðmund Steingrímsson. Bjartur, 2021. Innbundin, 207 bls. Meira
17. desember 2021 | Myndlist | 59 orð | 1 mynd

Kristbergur sýnir í Amsterdam

Kristbergur Ó. Pétursson myndlistarmaður opnar á morgun sýningu í sal Wg Kunst í Amsterdam. Hann sýnir málverk, grafík og verk í blandaðri tækni sem öll eru unnin fyrir þessa sýningu. Meira
17. desember 2021 | Bókmenntir | 277 orð | 3 myndir

Mannlífið í allri sinni fjölbreytni

Eftir Þórarin Eldjárn. Vaka-Helghafell, 2021. 160 bls. innb. Meira

Umræðan

17. desember 2021 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Að blómstra í leik og starfi

Eftir Ragnhildi Ágústsdóttur: "Með þessari nýju opinberun um hringrásarferðalag blómstrunar er ég að átta mig á því að kannski, þegar ég er ekki alveg í húrrandi stuði, er ég bara að sá fræjum, spíra og byggja mig upp fyrir næsta vaxtar- og blómgunartímabil." Meira
17. desember 2021 | Aðsent efni | 275 orð | 1 mynd

Jólafriðurinn ríki sem lengst!

Eftir Tryggva V. Líndal: "Við ættum að hugsa fallega til allra fátækari þjóða heims." Meira
17. desember 2021 | Aðsent efni | 945 orð | 1 mynd

Lýðræði og efnahagslegt frelsi

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Efnahagslegt frelsi einstaklings með frjálsu sparifé er forsenda lýðræðis. Sú þjóð ein getur flutt út lýðræði sem tryggir þegnum sínum frjálst sparifé." Meira
17. desember 2021 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Ríkisramminn

Við erum enn að átta okkur á því hvert hið raunverulega hlutverk ríkisvaldsins á að vera – og um leið hvaða hlutverki ríkisvaldið á ekki að gegna. Meira
17. desember 2021 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Verndun lofthjúpsins

Eftir Werner Ívan Rasmusson: "Segjum að 1.500 milljóna manna þjóð mengi X mikið á einu ári. Það tæki okkur, 0,4 milljónir Íslendinga, 3.750 ár að menga X mikið." Meira

Minningargreinar

17. desember 2021 | Minningargreinar | 1749 orð | 1 mynd

Bergþóra Snæbjörnsdóttir Ottesen

Bergþóra Snæbjörnsdóttir Ottesen fæddist á Gjábakka í Þingvallasveit 28. nóvember 1931. Hún lést 11. desember 2021 á hjúkrunarheimilinu Eir. Foreldrar hennar voru Snæbjörn Guðmundsson Ottesen og Hildur Hansína Magnúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2021 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Bragi Óskar Baldursson

Bragi Óskar Baldursson fæddist í Reykjavík 17. júlí 1972. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. desember 2021. Foreldrar hans eru Anna Maggý Pálsdóttir, f. í Hafnarfirði 3. maí 1943, og Baldur Bárður Bragason, f. 18. júní 1939 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2021 | Minningargreinar | 919 orð | 1 mynd

Bragi Sigurjónsson

Bragi Sigurjónsson var fæddur 17. júní 1936. Hann lést 25. nóvember 2021. Útför Braga fór fram 16. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2021 | Minningargreinar | 3500 orð | 1 mynd

Guðjón Ingvi Stefánsson

Guðjón Ingvi Stefánsson fæddist 3. mars 1939 í Hveragerði. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 4. desember 2021. Foreldrar hans voru Elín Guðjónsdóttir, f. 1898, d. 1995, og Stefán Jóhann Guðmundsson, f. 1899, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2021 | Minningargreinar | 1555 orð | 1 mynd

Guðjón Ólason

Guðjón Ólason var fæddur á Norðfirði 19. júlí 1951. Hann lést á heimili sínu, Ási í Hveragerði, 5. desember 2021. Guðjón var sonur hjónanna Óla S. Jónssonar, f. 7.7. 1912, d. 3.10. 2003, og Guðlaugar Marteinsdóttur, f. 4.9. 1917, d. 10.10. 2008. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2021 | Minningargreinar | 1530 orð | 1 mynd

Haraldur Sæmundsson

Haraldur Sæmundsson fæddist á Spítalastíg 3 í Reykjavík 25. febrúar 1929. Hann lést á Landspítalanum 5. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2021 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Ingólfur Jónasson

Ingólfur Jónasson fæddist 14. janúar 1943. Hann lést 4. desember 2021. Útför Ingólfs fór fram 14. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2021 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

Ingunn K. Kristensen

Ingunn K. Kristensen fæddist 22. september 1924. Hún lést 1. desember 2021. Útför Ingunnar fór fram 14. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2021 | Minningargreinar | 1962 orð | 1 mynd

Jónína Kristín Jakobsdóttir

Jónína Jakobsdóttir fæddist í Kvíum í Jökulfjörðum 18. maí 1926. Hún andaðist 7. desember 2021. Hún var dóttir hjónanna Guðbjargar Jónsdóttur, f. 15. des. 1898, d. 8. apríl 1972, húsmóður í Kvíum, og Jakobs Falssonar, f. 8. maí 1897, d. 24. okt. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2021 | Minningargreinar | 2992 orð | 1 mynd

Jón Sigurbjörnsson

Jón Sigurbjörnsson leikari og óperusöngvari fæddist á Ölvaldsstöðum í Borgarfirði 1. nóvember 1922. Hann lést á dvalarheimilinu Hrafnistu 30. nóvember 2021. Foreldrar hans voru Ingunn Kristín Einarsdóttir húsfreyja, f. 28.6. 1896, d. 19.9. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2021 | Minningargreinar | 4421 orð | 1 mynd

Kristbjörg Ólafsdóttir

Kristbjörg Ólafsdóttir fæddist 25. september 1948 á Patreksfirði. Hún lést 6. desember 2021 á líknardeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru Ólafur Breiðfjörð Þórarinsson bifreiðastjóri, f. 1916, d. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2021 | Minningargreinar | 3172 orð | 1 mynd

Lóa Guðrún Gísladóttir

Lóa Guðrún Gísladóttir, verkakona og húsmóðir, fæddist í Naustakoti á Vatnsleysuströnd 29. maí 1934. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða 8. desember 2021. Foreldrar Lóu voru Gísli Eiríksson bóndi Naustakoti, f. 22. apríl 1878, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2021 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

Sigrún Aðalbjörg Sigurjónsdóttir Borack

Sigrún Aðalbjörg Sigurjónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 25. október 1938. Hún dó á sjúkrahúsi í Bad Sigenberg í faðmi fjölskyldunnar 10. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Kristín Magdalena Ágústsdóttir, f. 19.3. 1907, d. 24.3. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2021 | Minningargreinar | 1011 orð | 1 mynd

Sigurjón Stefánsson

Sigurjón Stefánsson fæddist í Neskaupstað 4. ágúst 1947. Hann lést 5. desember 2021. Foreldrar Sigurjóns voru Guðrún Sigurjónsdóttir, f. 30.5. 1925, d. 19.12. 2013, og Stefán Þorleifsson, f. 18.8. 1916, d. 14.3. 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2021 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

Svanhildur Svansdóttir

Svanhildur Svansdóttir fæddist 25. mars 1947. Hún lést 2. desember 2021. Útförin fór fram 14. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2021 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Tóta Van Helzing

Tóta Van Helzing, Þórunn María Einarsdóttir, fæddist á 21. nóvember 1990. Hún lést 3. desember 2021. Útförin fór fram 16. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Englandsbanki hækkar stýrivexti upp í 0,25%

Peningastefnunefnd Englandsbanka hefur ákveðið að hækka stýrivexti í Bretlandi um 0,15 prósentur og að meginvextir bankans verði eftir það 0,25%. Fór atkvæðagreiðsla í nefndinni átta gegn einu atkvæði . Meira
17. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 289 orð | 1 mynd

Héraðssaksóknari gerði húsleit hjá Eimskipafélaginu

Um kaffileytið í gær sendi Eimskipafélagið tilkynningu í gegnum Kauphöll Íslands þess efnis að héraðssaksóknari hefði fengið heimild dómstóla til húsleitar á starfsstöðvum félagsins. Meira
17. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 697 orð | 3 myndir

Pósturinn fær meira fé

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hjalti Árnason, forstöðumaður lögfræðisviðs Byggðastofnunar, segir stofnunina ekki hafa ákvarðað alþjónustuframlag til Íslandspósts á árinu 2021 en vinna við það sé hafin. Meira
17. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Stefna nú á 13% arðsemi á eigið fé bankans

Arion banki sendi í gær frá sér uppfærða áætlun um fjárhagsleg markmið til næstu fimm ára. Þar kemur fram að nú sé stefnt að 13% arðsemi á eigið fé bankans eða meira, í stað 10% eins og í fyrri áætlun. Meira
17. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Öll tilskilin leyfi til Bandaríkjaflugs í höfn

Flugfélagið Play hefur aflað sér allra tilskilinna leyfa frá bandarískum flugmálayfirvöldum til þess að hefja áætlunarflug milli Íslands og Bandaríkjanna. Meira

Fastir þættir

17. desember 2021 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. Rf3 c5 6. dxc5 Ra6 7. g3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. Rf3 c5 6. dxc5 Ra6 7. g3 Rxc5 8. Bg2 b6 9. 0-0 Bb7 10. Rb5 Be4 11. Dd1 Rb7 12. Bf4 a6 13. Rd6 Rxd6 14. Bxd6 Bxd6 15. Dxd6 Db8 16. Hfd1 Hc8 17. Re5 Bxg2 18. Kxg2 Db7+ 19. f3 Hc7 20. a4 Re8 21. Dd3 d6 22. Meira
17. desember 2021 | Í dag | 32 orð | 3 myndir

Beið eftir dóttur sinni í fimm ár

Íshokkíleikmaðurinn Úlfar Jón Andrésson er alinn upp við mikla útivist en hann eignaðist sitt fyrsta barn, Máneyju Björk Úlfarsdóttur, ásamt sambýliskonu sinni Lilju Björk Jónsdóttur í nóvember 2019 eftir fimm ára... Meira
17. desember 2021 | Í dag | 290 orð

Dúnsængin frá Hrauni og vel kveðið

Skagfirðingarnir Agnar H. Meira
17. desember 2021 | Árnað heilla | 114 orð | 1 mynd

Harpa Tómasdóttir

50 ára Harpa ólst upp á Kársnesi í Kópavogi en býr í Lindahverfinu. Hún er leikskólakennari að mennt og er aðstoðarleikskólastjóri á leikskólanum Lundaból í Garðabæ. „Áhugamál mín eru samvera með fjölskyldu og vinum, útivist, ferðalög og sund. Meira
17. desember 2021 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hvammstangi Lena Penszynka fæddist 1. janúar 2021 í Reykjavík. Hún vó...

Hvammstangi Lena Penszynka fæddist 1. janúar 2021 í Reykjavík. Hún vó 3.770 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Teresa Gabríela Michnowicz og Krzysztof Penszynski... Meira
17. desember 2021 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Inga Lind pakkar inn jólagjöfum með Ómíkron

Ingibjörg Lind Karlsdóttir, eða Inga Lind, ein þekktasta fjölmiðlakona landsins og ræðismaður Spánverja á Íslandi, greindist með Ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar á laugardag. Er hún nú í einangrun í svefnherbergi sínu. Meira
17. desember 2021 | Í dag | 56 orð

Málið

Að „taka hlið geranda“ gengur sem kunnugt er á ensku en ekki á íslensku. Fólk getur tekið sér stöðu með geranda, tekið afstöðu með honum, verið á bandi hans eða stutt hann, ef því býður svo við að horfa. Meira
17. desember 2021 | Árnað heilla | 764 orð | 4 myndir

Mikil afmælis- og jólamanneskja

Anna Rós Hallgrímsdóttir er fædd 17. desember 1981 í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Anna Rós var alla sína grunnskólagöngu í Barnaskóla Vestmannaeyja og lauk svo stúdentsprófi frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Meira

Íþróttir

17. desember 2021 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Dramatík í Smáranum

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Everage Richardson reyndist hetja Breiðabliks þegar liðið vann dramatískan sigur gegn Val í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Smáranum í Kópavogi í tíundu umferð deildarinnar í gær. Meira
17. desember 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Elliði áfram hjá Gummersbach

Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksfélagið Gummersbach um eitt ár og er nú samningsbundinn því til sumarsins 2023. Meira
17. desember 2021 | Íþróttir | 259 orð | 3 myndir

* Jóhanna Elín Guðmundsdóttir er eini íslenski keppandinn á...

* Jóhanna Elín Guðmundsdóttir er eini íslenski keppandinn á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem hófst í Abu Dhabi í gær. Hún keppir í fyrri grein sinni, 100 metra skriðsundinu, í dag og í þeirri sinni, 50 metra skriðsundi, á mánudaginn. Meira
17. desember 2021 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Ísafjörður: Vestri...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Ísafjörður: Vestri – Stjarnan 18.15 HS Orkuhöll: Grindavík – Keflavík 20.15 1. deild karla: Akranes: ÍA – Álftanes 19.15 MVA-höllin: Höttur – Hamar 19. Meira
17. desember 2021 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Leitin að marki bar ekki árangur

Meistaradeild Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik lauk keppni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í París í gærkvöld og náði ekki að skora mark frekar en í fimm fyrstu leikjunum. Meira
17. desember 2021 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna A-RIÐILL: Juventus – Servette 4:0 Wolfsburg...

Meistaradeild kvenna A-RIÐILL: Juventus – Servette 4:0 Wolfsburg – Chelsea 4:0 Lokastaðan: Wolfsburg 632117:711 Juventus 632112:411 Chelsea 632113:811 Servette 60060:230 B-RIÐILL: París SG – Breiðablik 6:0 Real Madrid – Kharkiv... Meira
17. desember 2021 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Selfoss – Fram 28:27 Staðan: FH 12822340:30518...

Olísdeild karla Selfoss – Fram 28:27 Staðan: FH 12822340:30518 Haukar 12822358:32418 ÍBV 12813367:35517 Stjarnan 12723356:34916 Valur 11722312:28016 Selfoss 13715342:33515 Afturelding 12444342:33512 KA 12507336:35310 Fram 12426339:34310 Grótta... Meira
17. desember 2021 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir

Riðillinn gæti orðið tvísýnn

Þjóðadeild Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Seint verður hægt að segja að karlalandslið Íslands í fótbolta hafi fengið spennandi andstæðinga í gær þegar dregið var í riðla fyrir Þjóðadeild UEFA sem leikin verður á næsta ári. Meira
17. desember 2021 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Selfoss styrkti stöðuna með naumum sigri

Selfyssingar stigu stórt skref í áttina að efstu liðum úrvalsdeildar karla í handknattleik í gærkvöld. Þeir tóku þá á móti Frömurum og lögðu þá að velli eftir æsispennandi baráttu, 28:27. Meira
17. desember 2021 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Skoraði í fyrsta leik með Ajax

Kristian Nökkvi Hlynsson, hinn 17 ára gamli leikmaður íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, fékk óskabyrjun með aðalliði Ajax í Hollandi í fyrrakvöld. Hann kom þá inn á sem varamaður með stórliðinu í bikarleik gegn Barandrecht, á 82. Meira
17. desember 2021 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Breiðablik – Valur 89:87 Tindastóll – Þór...

Subway-deild karla Breiðablik – Valur 89:87 Tindastóll – Þór Þ 66:109 Njarðvík – ÍR 109:81 KR – Þór Ak 83:74 Staðan: Þór Þ. Meira
17. desember 2021 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Trent tryggði sigur með glæsimarki

Liverpool þurfti að hafa mikið fyrir því að leggja botnlið Newcastle að velli á Anfield í gærkvöld í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en lokatölur urðu þó 3:1 eftir glæsilegt mark sem Trent Alexander-Arnold skoraði undir lokin, með þrumufleyg rétt... Meira
17. desember 2021 | Íþróttir | 192 orð | 3 myndir

Vill sjá róttækar breytingar

Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.