Greinar þriðjudaginn 21. desember 2021

Fréttir

21. desember 2021 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

375 látnir eftir fellibylinn Rai

Stjórnvöld á Filippseyjum lýstu því yfir í gær að 375 manns hið minnsta hefðu farist eftir að „ofurfellibylurinn“ Rai fór yfir landið á fimmtudaginn. Um 500 til viðbótar slösuðust í hamförunum og 56 er saknað. Þá þurftu rúmlega 380. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

„Ég er svo spennt að hitta barnið mitt“

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is „Ég er mjög glöð. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Brúarsmíði á Sólheimasandi rétt fyrir jólahátíð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÞG Verk stefndi að því að ljúka uppsteypu á tvíbreiðri brú yfir Jökulsá á Sólheimasandi seint í gærkvöldi. Um 25 manna teymi hefur unnið að verkinu. Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir um 1. Meira
21. desember 2021 | Erlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Deilt um hertar aðgerðir

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hélt fjarfund í gær með ríkisstjórn sinni og ræddi þar þrjár mismunandi tillögur um hertar aðgerðir gegn Ómíkron-afbrigðinu, sem nú fer sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Dregist að hefja framkvæmdir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Enn liggur ekki fyrir hvenær viðbygging við hjúkrunarheimilið Skjólgarð á Höfn í Hornafirði verður tekin í notkun. Framkvæmdir hafa tafist, nú síðast vegna þess að of há tilboð bárust í byggingu hússins. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Eggert

Jólasnyrting Það er í mörg horn að líta við undirbúning jólanna. Kaupa þarf gjafirnar og pakka þeim inn, þrífa heimilið og undirbúa jólamatinn. Og svo þarf auðvitað að gæta að því að útlitið sé upp á tíu með... Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Enn verða tafir í Laugardalshöll

Nú er ljóst að enn verða tafir á því að Laugardalshöll komist í gagnið á ný. Tilboð í raflögn og viðburðabúnað í Höllinni voru svo há að Reykjavíkurborg hafnaði þeim öllum. Búið er að bjóða verkið út að nýju og verða tilboð opnuð 11. janúar 2022. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Eyþór gefur ekki kost á sér

Andrés Magnússon andres@mbl.is „Þetta hafa verið erilsöm ár í borgarstjórninni og það er ekki minni nauðsyn nú en 2018 að koma frá þessum meirihluta með minnihluta atkvæða að baki sér. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fallega glitrar á vetrarsólstöðum

Glerið endurvarpaði sólargeislunum sem skinu svo fallega á turninn á Höfðatorgi að Reykjavík fékk annan svip eitt stundarkorn. Í dag, 21. desember, ganga nýir tímar í garð með vetrarsólstöðum. Þá kemur sólin í Reykjavík upp kl. 10:03 og sest kl. 15:30. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Fara í samstarf um markaðssetningu

Íslandsstofa og Markaðsstofur landshlutanna hafa skrifað undir samninga um samvinnu við erlenda markaðssetningu á Íslandi sem áfangastað. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir

Gæti breytt stöðunni í fátæku löndunum

baksvið Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Lyfjastofnun Evrópu (EMA) heimilaði eftir aukafund í gær notkun nýs bóluefnis gegn kórónuveirunni. Miklar vonir eru bundnar við þetta efni sem er frá bandaríska lyfjafyrirtækinu Novavax í Maryland. Er það sagt veita rúmlega 90 prósent vörn gegn veirunni samkvæmt tilraunum í Bandaríkjunum. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Hallinn verði 9,9 milljörðum meiri

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ýmsar breytingar þarf að gera á fjárlagafrumvarpi næsta árs við aðra umræðu samkvæmt tillögum sem fjármálaráðherra hefur sent fjárlaganefnd fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Þær þýða að afkoma ríkissjóðs versnar um 9,9 milljarða frá því sem lagt var upp með þegar frumvarpið var lagt fram í lok nóvember. Í stað 169 milljarða halla mun hann aukast í 178 milljarða kr. eða 5% af vergri landsframleiðslu. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Hertar aðgerðir fyrir jól

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra segir ríkisstjórnina líta svo á að skynsamlegt sé að fara varlega á meðan kórónuveirufaraldurinn er í vexti hér á landi. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 53 orð

Hækkaði um 98%

Í frétt sem birtist í gær um hækkandi verð á áburði sagði að verð á köfnunarefni hefði hækkað um 211 prósent á nýbirtum verðlista Sláturfélags Suðurlands. Meira
21. desember 2021 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Kjörinn forseti 35 ára gamall

Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út á götum Santiago, höfuðborgar Síle, á sunnudagskvöldið, þegar ljóst var að vinstrisinninn Gabriel Boric hefði borið sigur úr býtum í seinni umferð forsetakosninga landsins. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 710 orð | 5 myndir

Leggur til 20 manna fjöldatakmörk

Veronika Steinunn Magnúsdóttir Urður Egilsdóttir Sóttvarnalæknir leggur til 20 manna samkomutakmarkanir í minnisblaði sem hann afhenti heilbrigðisráðherra í gær. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Leyft að opna vínbar og kaffihús

Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík hefur gefið grænt ljós á að innréttað verði kaffihús og vínbar í húsinu á lóð nr. 12 við Skólavörðustíg, Bergstaðastrætismegin. Ætlunin er að bæta þjónustu við viðskiptavini Kramhússins, sem er í bakhúsi á sömu lóð. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Líf og fjör á loðnumiðum eftir áramót

Loðnuskipin komu hvert af öðru til hafna frá Þórshöfn til Vestmannaeyja um helgina og eru sjómenn í jólaleyfi til og með 2. janúar. Líklegt er að verksmiðjurnar verði í gangi fram undir jól þar sem talsverðum afla var landað síðustu daga. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Lítið jólabarn kemur til landsins

„Foreldrarnir áttu ekki von á að sjá barnið sitt fyrr en jafnvel eftir mörg ár, þannig að þetta eru mikil gleðitíðindi. Arsalan er jólabarnið í ár! Meira
21. desember 2021 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Manchin sakaður um eiðrof

Joe Biden Bandaríkjaforseti er sagður í þröngri stöðu eftir að Joe Manchin, öldungadeildarþingmaður demókrata í Vestur-Virginíuríki, lýsti yfir á sunnudaginn að hann gæti ekki stutt frumvarp flokks síns um umbætur á ýmsum velferðarmálum í kjölfar... Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 66 orð

Minna um þjófnað og önnur lagabrot

Skráð voru 677 hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í nóvember og fækkaði þessum brotum töluvert á milli mánaða. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir nóvember síðastliðinn. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Orkuskortur ef ekkert verður að gert

„Ef ekkert verður gert má búast við að eftirspurn raforku verði meiri en framboð, sem í viðskiptum kallast skortur. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 716 orð | 4 myndir

Segja stuðning á kostnað annarra

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Íslensk yfirvöld mega hvetja neytendur hérlendis til þess að kaupa sumar íslenskar vörur á grundvelli uppruna þeirra en ekki aðrar og enga íslenska þjónustu. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Sigurður Árni sýnir „Hjáform“ á Gallerí Skilti á vetrarsólstöðum

„Hjáform“ er heiti sýningar sem myndlistarmaðurinn Sigurður Árni Sigurðsson opnar á Gallerí Skilti í Dugguvogi 43 í dag, þriðjudag, kl. 17 til 19. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Stofnvísitala þorsks lækkar

Stofnvísitala þorsks samkvæmt haustmælingu hefur lækkað töluvert frá árinu 2017 þegar hún mældist sú hæsta frá upphafi haustmælingar og er nú svipuð því sem hún var árin 2008-2009. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 503 orð | 3 myndir

Tónlistin var helsta tjáningarformið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mörg lög eftir Vestmannaeyinginn Oddgeir Kristjánsson, sem lést 1966, eru eftirminnileg og þau eru mikið spiluð og sungin. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Umfangsmikil leit að Almari í gær

Bifreið sem leitað var að í tengslum við hvarf Almars Yngva Garðarssonar fannst í gær í Hafnarfjarðarhöfn og tilkynnti lögregla skömmu seinna að Almar hefði fundist látinn. Almar var 29 ára að aldri og lætur hann eftir sig sambýliskonu og einn son. Meira
21. desember 2021 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Ögmundur mótmælti við sendiráðið

„Tilgangurinn er að ofsóknir á hendur honum og fangelsun eigi að verða öðrum víti til varnaðar. Þess vegna kemur þetta mál okkur öllum við. Meira

Ritstjórnargreinar

21. desember 2021 | Leiðarar | 295 orð

Fóru offari og gjalda þess

Spár segja að flokkur Bidens muni tapa í þingkosningum að ári. Á óvart kemur að þeir hafi þegar misst sín tök Meira
21. desember 2021 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Heimalöguð eymd

Gunnar Rögnvaldsson fylgist betur með en margur og segir: Meira
21. desember 2021 | Leiðarar | 329 orð

Námskeið í stað nagla

Borgarstjóri hefur mjög hóflegt álit á ökuleikni borgarstarfsmanna Meira

Menning

21. desember 2021 | Hönnun | 69 orð | 1 mynd

Arkitektinn Rogers allur

Breski stjörnuarkitektinn Richard Rogers er látinn, 88 ára að aldri. Hann hlaut virtustu verðlaun sem veitt eru í faginu, Pritzker-verðlaunin, árið 2007. Meira
21. desember 2021 | Bókmenntir | 539 orð | 3 myndir

Átakanlegt og áhrifamikið

Eftir Auði Jónsdóttur. Bjartur, 2021. Innbundin, 359 bls. Meira
21. desember 2021 | Leiklist | 341 orð | 3 myndir

„Allar sýningar pólitískar í eðli sínu“

„Mér finnst allar sýningar vera pólitískar í eðli sínu,“ segir Gréta Kristín Ómarsdóttir sem á síðustu árum hefur vakið verðskuldaða athygli sem leikstjóri, sviðshöfundur og dramatúrg. Meira
21. desember 2021 | Menningarlíf | 709 orð | 4 myndir

Kraumandi veiðigleðin

Af veiðiskrifum Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Margir njóta þess að skrifa hugleiðingar um sín áhugamál, eins og veiðiskap, og skrif sumra um slíka ástríðu rata á bækur. Meira
21. desember 2021 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Merking Fríðu fer víða

Merking , fyrsta skáldsaga Fríðu Ísberg, kom út á dögunum og hefur hlotið lofsamlegar viðtökur – hreppti sagan verðlaun bóksala og er tilnefnd til Fjöruverðlaunanna. Meira
21. desember 2021 | Bókmenntir | 416 orð | 1 mynd

Skálduð persónusaga

Ásdís Ingólfsdóttir sendi frá sér fyrstu skáldsöguna á dögunum, Haustið 82 , en hún hefur þó fengist við skrif lengi, starfar nú sem kennari og hefur skrifað kennslubækur í efnafræði og var áður blaðamaður og gaf út prjónablað. Meira
21. desember 2021 | Fjölmiðlar | 249 orð | 1 mynd

Út með emúann!

Jæja, lesandi góður. Þú bjóst kannski ekki við því þegar þú fórst fram úr áðan en þetta er dagurinn þegar ég kenni þér að reka emúa út úr svefnherberginu þínu. Eitthvað sem allir menn þurfa að kunna. Alltént. Meira

Umræðan

21. desember 2021 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Draumsýn verður að veruleika

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Sérfræðingar leggja ráðamönnum til hugmyndir um frelsisskerðingar undir þeim formerkjum að verið sé að vernda fólkið. Einkenni sovétsins leyna sér ekki.“" Meira
21. desember 2021 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Í anda jólanna

Flokkur fólksins var stofnaður til þess að berjast fyrir réttindum og bættum kjörum þeirra sem bágast hafa það í samfélaginu. Meira
21. desember 2021 | Aðsent efni | 1187 orð | 1 mynd

Raunsæ mynd af orkuþörf

Eftir Hörð Arnarson: "Ef ekkert verður gert má búast við að eftirspurn raforku verði meiri en framboð sem í viðskiptum kallast skortur..." Meira

Minningargreinar

21. desember 2021 | Minningargreinar | 618 orð | 1 mynd

Alma Þorvarðardóttir

Alma Þorvarðardóttir fæddist 16. nóvember 1943 í Narfakoti í Innri-Njarðvík. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 6. desember 2021. Foreldrar hennar voru Fanney Guðjónsdóttir, f. 13. júní 1909, d. 25. ágúst 1988, og Þorvarður Ólafsson, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2021 | Minningargreinar | 1937 orð | 2 myndir

Fjölnir Geir Bragason

Fjölnir Geir Bragason húðflúrlistamaður, Fjölnir tattú, fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1965, sonur hjónanna Kolbrúnar Benediktsdóttur leikskólakennara, f. 2. september 1942, og Braga Ásgeirssonar myndlistarmanns, f. 28. maí 1931, d. 25. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1203 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölnir Geir Bragason

Fjölnir Geir Bragason húðflúrlistamaður, Fjölnir tattú, fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1965, sonur hjónanna Kolbrúnar Benediktsdóttur leikskólakennara, f. 2. september 1942, og Braga Ásgeirssonar myndlistarmanns, f. 28. maí 1931, d. 25. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2021 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

Guðmundur Stefánsson

Guðmundur Stefánsson fæddist 5. október 1937 í Hveragerði. Hann lést á Landakotsspítala 11. desember 2021. Foreldrar hans voru Elín Guðjónsdóttir, f. 1898, d. 1995, og Stefán Jóhann Guðmundsson, f. 1899, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2021 | Minningargreinar | 1173 orð | 1 mynd

Ingibjörg Hafberg

Ingibjörg Hafberg fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 14. ágúst 1935 og ólst þar upp. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 10. desember 2021. Foreldrar Ingibjargar voru Vilborg Ágústa Hafberg og Friðrik Hafberg. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2021 | Minningargreinar | 2927 orð | 1 mynd

Jóhann Gunnar Jóhannesson

Jóhann Gunnar Jóhannesson fæddist á Bæ á Bæjarnesi 15. ágúst 1938. Hann lést 14. desember 2021. Foreldrar hans voru Jóhannes Jóhannsson bóndi, f. 29.8. 1905, d. 29.1. 1989 og Guðrún Steinunn Kristjánsdóttir ljósmóðir, f. 1.11. 1912, d. 30.5. 2000. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1222 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Gunnar Sigurjónsson

Magnús Gunnar Sigurjónsson fæddist á Velli í Hvolhreppi 27. nóvember 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 14. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2021 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

Magnús Gunnar Sigurjónsson

Magnús Gunnar Sigurjónsson fæddist á Velli í Hvolhreppi 27. nóvember 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 14. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2021 | Minningargreinar | 3784 orð | 1 mynd

Sigrún Hlöðversdóttir

Sigrún Hlöðversdóttir fæddist 7. október 1962 í Reykjavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 15. desember 2021. Foreldrar hennar eru Ásgerður Halldórsdóttir, f. 27.5. 1944 og Hlöðver Magnússon, f. 19.6. 1942. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2021 | Minningargreinar | 2576 orð | 1 mynd

Sigurjón Helgason

Sigurjón Helgason fæddist í Ólafsvík 14. mars 1947. Hann lést á Landspítalanum 14. desember 2021. Foreldrar hans voru Kristín Þórunn Kristinsdóttir, f. 6.9. 1921, d. 26.3. 1955, og Helgi Salómonsson, f. 25.10. 1915, d. 22.7. 1981. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 1681 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurjón Helgason

Sigurjón Helgason fæddist í Ólafsvík 14. mars 1947. Hann lést á Landspítalanum 14. desember 2021. Foreldrar hans voru Kristín Þórunn Kristinsdóttir, f. 6.9. 1921, d. 26.3. 1955, og Helgi Salómonsson, f. 25.10. 1915, d. 22.7. 1981. Alsystkini Sigu Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2021 | Minningargreinar | 2761 orð | 2 myndir

Örnólfur Oddsson

Örnólfur Oddsson fæddist á Ísafirði 26. maí 1956. Hann lést í Kópavogi 9. desember 2021. Foreldrar hans voru Oddur Guðjón Örnólfsson verkamaður og Kristín Guðrún Jónsdóttir ljósmóðir. Systkini hans eru Þórhildur, Margrét, Jón Halldór, Gunnar og Bára. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 583 orð | 3 myndir

Eftirlitsgjald hækkar um 30%

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Í umsögn minnsta lífeyrissjóðs landsins, Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands (LTFÍ), um frumvarp til laga um breytingu á fjárlögum næsta árs eru gerðar alvarlegar athugasemdir við breytingar á eftirlitsgjaldi lífeyrissjóða. Meira
21. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 337 orð | 1 mynd

Íslendingar senn 400 þús.

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkvæmt nýrri mannfjöldaspá Hagstofu Íslands mun íbúafjöldi landsins innan fárra ára fara í 400 þúsund í fyrsta sinn í sögu landsins. Meira

Fastir þættir

21. desember 2021 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 d6 4. e4 e5 5. d5 a5 6. Bd3 Ra6 7. a3 Bd7 8...

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 d6 4. e4 e5 5. d5 a5 6. Bd3 Ra6 7. a3 Bd7 8. Hb1 Rc5 9. Bc2 a4 10. Be3 Rf6 11. Rge2 0-0 12. f3 b6 13. Bxc5 dxc5 14. Bxa4 Bxa4 15. Rxa4 Rh5 16. Rac3 f5 17. 0-0 Bh6 18. Dd3 Hf7 19. g3 Dd7 20. Kg2 Rf6 21. Hbd1 Kh8 22. h3 f4 23. Meira
21. desember 2021 | Í dag | 29 orð | 3 myndir

„Allar sýningar pólitískar í eðli sínu“

Gréta Kristín Ómarsdóttir segir frá framhaldsnámi sínu í leikstjórn í Finnlandi og leikstjórnarverkefnum og störfum sem listrænn stjórnandi Loftsins og Kjallarans í Þjóðleikhúsinu. Silja Björk Huldudóttir ræðir við... Meira
21. desember 2021 | Árnað heilla | 120 orð | 1 mynd

Eva María Schiöth Jóhannsdóttir

30 ára Eva María ólst upp í Grafarvogi en býr í Hafnarfirði. Hún er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og er meðeigandi og framkvæmdastjóri Dýralæknamiðstöðvarinnar í Grafarholti. Þau voru að gefa út app fyrir gæludýraeigendur sem heitir Dr. Dýri. Meira
21. desember 2021 | Árnað heilla | 917 orð | 3 myndir

Fer allra sinna ferða á reiðhjóli

Þorleifur Hauksson fæddist 21. desember 1941 í Reykjavík. „Ég er fæddur og uppalinn í litlu bárujárnshúsi, Urðartúni við Laugarásveg. Ljósmóðir var Rakel Pétursdóttir mágkona pabba, kona Jóns Þorleifssonar listmálara. Meira
21. desember 2021 | Fastir þættir | 175 orð

Gleði í Texas. N-AV Norður &spade;K8764 &heart;D63 ⋄8 &klubs;10532...

Gleði í Texas. N-AV Norður &spade;K8764 &heart;D63 ⋄8 &klubs;10532 Vestur Austur &spade;ÁDG &spade;10952 &heart;4 &heart;G108 ⋄D952 ⋄ÁKG64 &klubs;DG974 &klubs;6 Suður &spade;3 &heart;ÁK9752 ⋄1073 &klubs;ÁK8 Suður spilar 4&heart;. Meira
21. desember 2021 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Indíana Lea Almarsdóttir fæddist 21. ágúst 2021 kl. 12.07...

Hafnarfjörður Indíana Lea Almarsdóttir fæddist 21. ágúst 2021 kl. 12.07 á Landspítalanum Hún vó 3.545 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Eva María Schiöth Jóhannsdóttir og Almar Gauti Ingvason... Meira
21. desember 2021 | Í dag | 60 orð

Málið

Maður skorar mann á hólm og gengur á hólm við hann . Svo fer maður með sigur af hólmi – nema maður missi kjarkinn og renni , hopi eða flýi af hólmi . Meira
21. desember 2021 | Í dag | 289 orð

Páll og Þóra Melsteð

Í Morgunblaðinu á laugardaginn var Þóru Melsteð (1823-1919) minnst. Þóra var vel menntuð, gekk í skóla í Danmörku og var mjög í mun að efla menntun kvenna á Íslandi. Hún barðist fyrir stofnun kvennaskóla og var skólastjóri Kvennaskólans í 28 ár. Meira
21. desember 2021 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Sigríður Elva sá Jón ekki án sólgleraugna í nokkur ár

Greint var frá því á flestum íslenskum fréttamiðlum í fyrradag að Sigríður Elva fjölmiðlakona hefði skráð sig í samband á Facebook með Jóni K. Björnssyni. Meira

Íþróttir

21. desember 2021 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

England B-deild: Fulham – Sheffield United 0:1 Staða efstu liða...

England B-deild: Fulham – Sheffield United 0:1 Staða efstu liða: Fulham 23136451:1945 Bournemouth 23127437:2043 Blackburn 23126541:2742 WBA 23118430:1741 QPR 21105633:2735 Stoke City 22105726:2135 Nottingham F. Meira
21. desember 2021 | Íþróttir | 841 orð | 2 myndir

Ég hræðist ekki samkeppnina

Þýskaland Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Knattspyrnukonan Sveindís Jane Jónsdóttir hefur hafið æfingar með þýska stórliðinu Wolfsburg eftir að hafa verið á láni hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad á nýloknu keppnistímabili. Fyrir ári síðan var hún keypt til Wolfsburg frá uppeldisfélagi sínu Keflavík og strax lánuð til Kristianstad. Undir handleiðslu Elísabetar Gunnarsdóttur aðalþjálfara gekk Sveindísi mjög vel á sínu fyrsta tímabili sem atvinnumaður er hún skoraði sex mörk og lagði upp önnur fjögur í 19 deildarleikjum þegar Kristianstad hafnaði í þriðja sæti deildarinnar og tryggði sér þannig sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Meira
21. desember 2021 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Hákon er úr leik á tímabilinu

Hákon Daði Styrmisson, handknattleiksmaður hjá Gummersbach í Þýskalandi, er með slitið eða illa rifið krossband í hné og er á leið í aðgerð í dag. Meira
21. desember 2021 | Íþróttir | 295 orð | 3 myndir

*Í samtali við singapúrska miðilinn Lianhe Zaobao hafnar kínverska...

*Í samtali við singapúrska miðilinn Lianhe Zaobao hafnar kínverska tenniskonan Peng Shuai því að hafa sakað nokkurn um nauðgun en í byrjun nóvember birti hún færslu á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo, þar sem hún skrifaði að Zhang Gaoli, fyrrverandi... Meira
21. desember 2021 | Íþróttir | 218 orð

Keppt í ensku úrvalsdeildinni um jól og áramót

Ekki verður gert hlé á keppni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um jól og áramót eins og horfur virtust á. Meira
21. desember 2021 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Flúðir: Hrunamenn – Haukar 19.15...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Flúðir: Hrunamenn – Haukar 19. Meira
21. desember 2021 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

NBA-deildin Detroit – Miami 100:90 Memphis – Portland...

NBA-deildin Detroit – Miami 100:90 Memphis – Portland 100:105 Sacramento – San Antonio 121:114 Chicago – LA Lakers 115:110 Minnesota – Dallas 111:105 Phoenix – Charlotte 137:106 Staðan í Austurdeild: Brooklyn 21/9,... Meira
21. desember 2021 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Sama sæti og nærri sínu besta

Sundkonan Jóhanna Elín Guðmundsdóttir keppti í undanrásum í 50 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Abú Dabí í gærmorgun. Meira
21. desember 2021 | Íþróttir | 1158 orð | 3 myndir

Sjö lið sem geta orðið Íslandsmeistarar í vor

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is FH hefur alla burði til þess að verða Íslandsmeistari karla í handknattleik næsta vor að mati Ásbjarnar Friðrikssonar, spilandi aðstoðarþjálfara liðsins. FH-ingar eru í efsta sæti úrvalsdeildarinnar með 20 stig, líkt og Haukar. Deildin er nú komin í jólafrí en keppni hefst á nýjan leik í lok janúar á næsta ári. Meira
21. desember 2021 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Þegar ég var loksins búinn að taka myndbandadómgæsluna (VAR) í enska...

Þegar ég var loksins búinn að taka myndbandadómgæsluna (VAR) í enska fótboltanum í sátt (eða kannski öllu frekar farinn að sætta mig við hana sem orðinn hlut) þá er eins og hún sé aftur komin á byrjunarreitinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.