Greinar miðvikudaginn 22. desember 2021

Fréttir

22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

700 milljóna stuðningur vegnar áburðarverðs

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Formaður Bændasamtakanna segir það jákvætt að fram sé komin tillaga á Alþingi um að ríkið styðji bændur vegna hækkunar áburðarverðs. Í tillögu meirihluta fjárlaganefndar fyrir 2. Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Aðlaga ætti byggð fjörunni

Í ljósi hás verndargildis svæðis í Skerjafirði, þar sem Reykjavíkurborg áformar að gera 4,3 hektara landfyllingu, telur Umhverfisstofnun (Ust.) að byggð ætti alfarið að vera ofan fjöruborðs. Fyrirhuguð byggð yrði aðlöguð fjörunni eins og hún er í dag í stað þess að byggja í fjörunni og þurfa síðan að ráðast í lítt ígrundaðar framkvæmdir til að verja nýtt land sem mótað verður sunnan við fyrirhugaða landfyllingu. Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Allir þingmenn skimaðir á hverjum degi

Rebekka Líf Ingadóttir Karítas Ríkharðsdóttir Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, greindist í gær smitaður af Covid-19. Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Allt í öllu 14 ára

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Smári Hannesson stóð vart út úr hnefa þegar hann fékk áhuga á sögum og eftir að hann lærði að skrifa hugsaði hann með sér að gaman væri að gefa út bók. Fyrir um þremur árum byrjaði hann á fyrstu bók sinni og fyrir skömmu varð draumurinn að veruleika þegar bókin Afinn sem æfir fimleika kom úr prentsmiðju. Smári er ekki aðeins höfundur textans heldur myndskreytir hann efnið og er jafnframt útgefandi. Meira
22. desember 2021 | Erlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Auka aðgengi að prófum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bandarísk stjórnvöld ætla að kaupa 500 milljón heimapróf og dreifa frítt til allra Bandaríkjamanna sem óska eftir slíku prófi frá og með næstu áramótum. Þá verða um 1.000 læknar á vegum Bandaríkjahers sendir til sjúkrahúsa vítt og breitt um Bandaríkin á næstu tveimur mánuðum. Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Áhrif faraldursins eru orðin erfið

Kórónuveirufaraldurinn er farinn að taka sinn toll í framhaldsskólunum, að sögn Guðjóns Hreins Haukssonar, formanns Félags framhaldsskólakennara. „Faraldurinn stuðlar ekki að heilbrigðu námsumhverfi og við náum ekki sömu markmiðum og áður. Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Árlegir jólatónleikar Hymnodiu verða í Akureyrarkirkju í kvöld

Eins og undanfarinn áratug kemur kórinn Hymnodia fram á jólatónleikum í Akureyrarkirkju og verða þeir í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 21. Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Sprungið Umferðaröngþveiti skapaðist á hringtorgi við austurenda Bæjarháls nýverið þegar sprakk á öðru afturdekki strætisvagns. Ökumenn fóru hjáleið á meðan skipt var um... Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

„Tilfinningin er ólýsanleg“

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Það var tilfinningaþrungin stund þegar Arsalan litli komst heim til Íslands eftir að hafa verið aðskilinn frá foreldrum sínum í rúma fjóra mánuði. Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Bilun fannst í aðalvélum Þórs

Við slipptöku varðskipsins Þórs nýlega hjá Vélsmiðju Orms og Víglundar í Hafnarfirði uppgötvaðist vatnsleki í nokkrum strokkum beggja aðalvéla skipsins. Þessar upplýsingar fékk Morgunblaðið hjá Ásgeiri Erlendssyni, upplýsingafulltrúa... Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 310 orð

Breyta mati á þörf fyrir vernd

Meira en þriðjungur umsókna um alþjóðlega vernd á Íslandi fyrstu 11 mánuði ársins kom frá Venesúelabúum. Umsóknir þeirra voru 254 en heildarfjöldi umsókna 720. Næstflestar umsóknir, 85, komu frá Palestínumönnum og svo 71 umsókn frá fólki frá Afganistan. Meira
22. desember 2021 | Erlendar fréttir | 74 orð

Dauðarefsingu beitt í fyrsta sinn í tvö ár

Þrír fangar voru hengdir í Japan í gærmorgun, og eru það fyrstu aftökurnar í landinu frá 2019. Japönsk stjórnvöld sögðu í gær að dauðarefsing væri enn nauðsynleg til að refsa fyrir „grimmilega glæpi“. Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Halda nú jól í sól suður á Tenerife

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mikill fjöldi Íslendinga dvelur á sólarströndum nú um jól og áramót. Margir verða til dæmis á Kanaríeyjum, Tenerife og Gran Canaria, og eru í pakkaferðum íslenskra ferðaskrifstofa. Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Kósí jólapakkar þetta árið

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Að sögn verslunarmanna munu landsmenn fá kósí jólapakka í ár. Kerti og kósíföt hafa notið sérstakra vinsælda, huggulegheitin allsráðandi. Kringlan hefur iðað af lífi síðustu vikur. Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Margir vita ekki af járnofhleðslu blóðs

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rótarý-hreyfingin á Íslandi er að hrinda af stað árvekniátaki gegn járnofhleðslu í blóði (hemochromatosis). Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Nýtt tennishús og Skautahöll stækkuð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á síðasta fundi borgarráðs voru kynntar niðurstöður starfshópa um uppbyggingu tveggja íþróttamannvirkja í Laugardal, þ.e. tennishúss og viðbyggingu við Skautahöllina. Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 280 orð

Óvissa en innlagnatíðni lægri

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Óvissa sem fylgir Ómíkron-afbrigðinu er á meðal áhrifaþátta í sóttvarnaaðgerðum en af þeim 11.000 sem greinst hafa með Ómíkron-afbrigðið í Danmörku hafa 0,7% þurft á spítalainnlögn að halda. Meira
22. desember 2021 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Rússar tilbúnir að svara fyrir sig

Vladimír Pútín Rússlandsforseti varaði í gær vesturveldin við því að Rússar væru tilbúnir til að grípa til „hernaðarlegra aðgerða“ ef þau létu ekki af „augljóslega fjandsamlegri afstöðu“ sinni til Rússlands. Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Setur upp söngleik með móður Thunberg

Kristján Ra. Kristjánsson, sem rekur Göta Lejon-leikhúsið í Stokkhólmi hefur þróað og sett upp söngleik um ævi Edith Piaf en aðalleikkonur verksins eru mæðgurnar Melana Ernman og Beata Thunberg. Melana er móðir aðgerðasinnans Gretu Thunberg. Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Sókn með sjávarafurðir vestur um haf

Hlutdeild Ameríku í útflutningi á sjávarafurðum frá Íslandi fór í rúm 4% á árinu 2011. Frá þeim tíma hefur útflutningur til Ameríku nánast stöðugt verið á uppleið. Meira
22. desember 2021 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Støjberg svipt þingsæti eftir landsdóm

Danska þingið samþykkti í gær að svipta Inger Støjberg, fyrrverandi ráðherra innflytjendamála, þingsæti sínu. Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Tíu daga hlýindakafla er að ljúka

Nú sér fyrir endann á hlýindakaflanum sem staðið hefur yfir síðustu 10 daga eða frá 11. desember. Í dag er spáð norðaustlægri eða breytilegri átt, 3-10 m/s og smáskúrum eða éljum syðst og við NA-ströndina, annars bjart með köflum. Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Tuttugu manna samkomutakmörk um jólin

Oddur Þórðarson Logi Sigurðarson Veronika Steinunn Magnúsdóttir Ríkisstjórnin ákvað í gær að herða sóttvarnaaðgerðir fyrir jól til þess að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar. Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 588 orð | 3 myndir

Umdeildar breytingar á ökutækjaskoðun

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skoðunarstöðvarnar hafa barist við kerfið vegna þessarar Evróputilskipunar sem verið er að innleiða hér. Því miður hefur stefnan verið sú að taka hana nánast hráa upp og lítið samráð verið haft við skoðunarstöðvarnar,“ segir Ómar Pálmason, framkvæmdastjóri Aðalskoðunar, um reglur um skoðun ökutækja sem taka gildi 1. janúar. Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 139 orð

Veita 20 milljónum til kirkjubyggingar

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 20 milljónum króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til endurbyggingar Miðgarðakirkju í Grímsey. Kirkjan, sem brann til grunna 22. Meira
22. desember 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Verðbólgan ekki meiri í níu ár

Verðbólga nú í desember mælist 5,1% og hefur ekki verið hærri frá því um mitt ár 2012. Í nóvember mældist hún 4,8%. Meira

Ritstjórnargreinar

22. desember 2021 | Leiðarar | 789 orð

Framtíð með faraldri

Ekki er hægt að búa við skammtímaástand árum saman Meira
22. desember 2021 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Tjá sig fast, en virða niðurstöður

Björn Bjarnason getur í pistli sínum greina Harðar Arnarsonar hér í blaðinu og Tryggva Felixsonar í vefsíðu Kjarnans. Hörður forstjóri Landsvirkjunar undirstriki í sinni grein að „vaxandi orkuþörf samfélagsins sé staðreynd og fjarri öllum raunveruleika að ætla sér að mæta aukinni orkuþörf með því að treysta á að einhverjir stórnotendur orku loki og hverfi úr viðskiptum“. Meira

Menning

22. desember 2021 | Bókmenntir | 909 orð | 1 mynd

„Fanga þessa sáru tóna“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
22. desember 2021 | Bókmenntir | 466 orð | 3 myndir

Einlæg og minnisstæð orð frá hógværum Bubba

Eftir Bubba Morthens. Mál og menning, 2021. Kilja, 64 bls. Meira
22. desember 2021 | Bókmenntir | 654 orð | 4 myndir

Fagnaðarerindi um fjöll og ferðir

Af bókum Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hann trúir á fjöllin, tign þeirra, kraft og hreinleik, og hann boðar þjóð sinni fagnaðarerindi um þau, með slíkum þrótti, að hann talar eins og sá sem vald hefur. Meira
22. desember 2021 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Líf í brotum lífgar upp á skammdegið

Life in Pieces eru frábærir gamanþættir sýndir í Sjónvarpi Símans. Í þáttunum eru alltaf sagðar fjórar litlar sögur sem tvinnast allar saman og þaðan kemur nafnið, Líf í brotum. Meira
22. desember 2021 | Myndlist | 120 orð | 1 mynd

Nær 11 milljónir fyrir Fjölnismenn

Málverk eftir Jóhannes Kjarval af Fjölnismönnum, sem áður var í eigu Ragnars í Smára, var í fyrrakvöld selt á uppboði Gallerís Foldar fyrir 10,8 milljónir kr. með höfundarréttar- og sölugjöldum. Verkið var metið á 8 til 10 milljónir kr. Meira
22. desember 2021 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Reyndi að selja ólöglega upptöku

Rokk- og blúsgítarleikarinn heimskunni Eric Clapton, sem er einn leigutaka Vatnsdalsár, bar sigur úr býtum í dómsmáli sem hann höfðaði gegn konu í Þýskalandi sem reyndi að selja geisladisk með sjónræningjaupptöku með leik Claptons á tónleikum. Meira

Umræðan

22. desember 2021 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Björgun gömlu húsanna við Laugaveg á árunum 2005-2008

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Það að ekki var búið að rífa mörg gömlu húsanna við Laugaveg, sem voru 25 talsins, má að mestu þakka skeleggri baráttu minni fyrir hrun." Meira
22. desember 2021 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Dóttir mín legberinn

Eftir Írisi Erlingsdóttur: "Mannverur geta ekki skipt um kyn frekar en kynþátt. Að halda öðru fram – að láta börn synda í „þessu botnlausa lygakviksyndi“ – er beinlínis misnotkun." Meira
22. desember 2021 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Skuldavitleysa

Eftir Magnús Örn Guðmundsson: "Öll hljótum við að fyrirgefa formanni borgarráðs yfirsjónina – slíkt er umfang skulda og skuldbindinga borgarinnar." Meira
22. desember 2021 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Svik og vanhöld Ísteka og MAST – píslarganga blóðmera um vetur

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Þýska matvælastofnunin setur þau skilyrði að hryssur séu minnst þriggja ára, minnst 400 kg að þyngd og blóð sé ekki tekið oftar en á 30 daga fresti." Meira
22. desember 2021 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Þau sem bjarga

Það er ómetanlegt fyrir fjölskyldu í einangrun vegna kórónuveitusmits að finna velvild fjölskyldu og vina sem leggja óhikað alls kyns lykkjur á leið sína til að aðstoða og gleðja. Meira

Minningargreinar

22. desember 2021 | Minningargreinar | 1816 orð | 1 mynd

Anna Laufey Gunnarsdóttir

Anna Laufey Gunnarsdóttir fæddist í Stykkishólmi 24. febrúar 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans 8. desember 2021. Foreldrar hennar voru Hildur Vigfúsdóttir Hjaltalín og Gunnar Jónatansson. Bræður hennar voru Vigfús, f. 15.10. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2021 | Minningargreinar | 178 orð | 1 mynd

Bergþóra Jónsdóttir

Bergþóra Jónsdóttir fæddist 28. júní 1929. Hún lést 18. nóvember 2021. Útförin fór fram 29. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2021 | Minningargreinar | 4138 orð | 1 mynd

Björgvin Magnússon

Björgvin F. Magnússon fæddist í Reykjavík 29. september 1923. Hann lést 13. desember 2021. Hann var sonur hjónanna Magnúsar Guðbjörnssonar póstfulltrúa og Guðbjargar Sigurveigar Magnúsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2021 | Minningargrein á mbl.is | 938 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgvin Magnússon

Björgvin F. Magnússon fæddist í Reykjavík 29. september 1923. Hann lést 13. desember 2021. Hann var sonur hjónanna Magnúsar Guðbjörnssonar póstfulltrúa og Guðbjargar Sigurveigar Magnúsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2021 | Minningargreinar | 1603 orð | 1 mynd

Gestheiður Þuríður Þorgeirsdóttir

Gestheiður Þuríður Þorgeirsdóttir, ávallt kölluð Dedda, fæddist í Hafnarfirði 27. febrúar 1931. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 23. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Þorgeir Sigurðsson, f. 1902, d. 1972, og Katrín Markúsdóttir, f. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2021 | Minningargreinar | 1885 orð | 1 mynd

Guðfinna Kristín Kristjánsdóttir

Guðfinna Kristín Kristjánsdóttir (Ninna) fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 17. maí 1931. Hún lést á Líknardeild Landspítalans, í faðmi fjölskyldunnar, 15. desember 2021. Foreldrar hennar voru Helga Guðrún Þórðardóttir og Kristján Bergur Eiríksson. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2021 | Minningargreinar | 170 orð | 1 mynd

Guðjón Már Jónsson

Guðjón Már Jónsson fæddist 19. maí 1936. Hann lést 10. desember 2021. Útför hans fór fram 20. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2021 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd

Guðmundur Stefánsson

Guðmundur Stefánsson fæddist 5. október 1937. Hann lést 11. desember 2021. Útförin fór fram 21. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2021 | Minningargreinar | 448 orð | 1 mynd

Gunnólfur Árnason

Gunnólfur Árnason fæddist 26. mars 1941. Hann lést 4. desember 2021. Útför hans fór fram 15. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2021 | Minningargreinar | 657 orð | 1 mynd

Hrefna Björnsdóttir

Hrefna Björnsdóttir fæddist á Höfn í Hornafirði 2. desember 1930. Hún lést 14. desember 2021 á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða Akranesi. Hún var dóttir Björns Guðmundssonar forstjóra og Bergnýjar Katrínar Magnúsdóttur húsmóður og klæðskera. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2021 | Minningargreinar | 849 orð | 1 mynd

Ingibjörg Aðalheiður Gestsdóttir

Ingibjörg Aðalheiður Gestsdóttir húsmóðir fæddist í Reykjavík 29. júlí 1925. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 10. desember 2021. Foreldrar Ingu Gests, eins og hún var kölluð, voru Gestur Magnússon trésmiður, f. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2021 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Jónína Kristín Jakobsdóttir

Jónína Jakobsdóttir fæddist 18. maí 1926. Hún andaðist 7. desember 2021. Útför hennar fór fram 17. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2021 | Minningargreinar | 5593 orð | 1 mynd

Páll Skúlason

Páll Skúlason fæddist í Hnífsdal 8. desember 1945. Hann lést á Landspítalanum 14. desember 2021. Foreldrar hans voru Skúli Hermannsson, f. 5. maí 1918, d. 1. janúar 1959, og Helga Pálsdóttir, f. 19. september 1917, d. 29 október 2012. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2021 | Minningargreinar | 2350 orð | 1 mynd

Sigrún Elín Birgisdóttir

Sigrún Elín Birgisdóttir fæddist í Reykjavík 3. október 1957. Hún lést 12. desember 2021. Hún var dóttir hjónanna Birgis Sigmundar Bogasonar (d.) og Svanhildar Ernu Jónsdóttur (d.). Einkasonur hennar var Birgir Sveinn. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2021 | Minningargreinar | 311 orð | 1 mynd

Sigrún Hlöðversdóttir

Sigrún Hlöðversdóttir fæddist 7. október 1962. Hún lést 15. desember 2021. Útförin fór fram 21. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2021 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

Sigurjón Helgason

Sigurjón Helgason fæddist 14. mars 1947. Hann lést 14. desember 2021. Sigurjón var jarðsunginn 21. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2021 | Minningargreinar | 946 orð | 1 mynd

Þorsteinn Sörlason

Þorsteinn R. Sörlason fæddist á Gjögri í Strandasýslu 17 . september 1938. Hann lést í faðmi fjölskyldunar þann 2. desember 2021. Foreldrar hans voru hjónin Guðbjörg Pétursdóttir ljósmóðir, f. 1905, d. 1987, og Sörli Hjálmarsson útvegsbóndi á Gjögri, f. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2021 | Minningargreinar | 1848 orð | 1 mynd

Örn Sæmundsson

Örn Sæmundsson fæddist 6. apríl 1959 á Árgilsstöðum 1 í Hvolhreppi, Rangárvallarsýslu. Hann lést á líknardeild Landspítalans 13. desember 2021. Foreldrar hans voru Sæmundur Óskarsson rafmagnsverkfræðingur, f. 25. janúar 1930, d. 22. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

22. desember 2021 | Fastir þættir | 194 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bg5 h6 4. Bh4 d6 5. c3 g5 6. Bg3 Re4 7. Rfd2 Rxg3...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bg5 h6 4. Bh4 d6 5. c3 g5 6. Bg3 Re4 7. Rfd2 Rxg3 8. hxg3 Bg7 9. e3 De7 10. Bd3 e5 11. dxe5 Bxe5 12. Ra3 Be6 13. Rf3 Rd7 14. Rb5 Rc5 15. Rbd4 0-0-0 16. Rxe6 fxe6 17. Bc2 Bf6 18. De2 h5 19. 0-0-0 Df7 20. Kb1 Kb8 21. e4 e5 22. Meira
22. desember 2021 | Í dag | 278 orð

Af heimsmeistara og vetrarvesen

Tómas Tómasson sendi mér hugleiðingu um heimsmeistara í handbolta kvenna: Hyllum eftir hörkustyr heimsmeistara núna. Íslands-Bersar áður fyr aldrei misstu trúna. Noregs varð þá næsta von natinn Selfyssingur. Heiðrum Þóri Hergeirsson hann um bolta... Meira
22. desember 2021 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Björn eyðir jólunum með blóðsugum

Björn Páll Pálsson, ferðalangur og eigandi ferðaskrifstofunnar Crazy Puffin Adventures, ætlar að verja jólunum í Srí Lanka þar sem hann hefur nú dvalið í rúman mánuð. Meira
22. desember 2021 | Árnað heilla | 890 orð | 3 myndir

Fagnar tímamótunum á Kosta Ríka

Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir fæddist á Fæðingarheimilinu í Reykjavík á vetrarsólstöðum 22. desember árið 1971. „Pabbi var nýútskrifaður ljósmyndari og langaði að taka myndir af fæðingu frumburðarins. Meira
22. desember 2021 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Auðunn Björnsson

60 ára Gunnlaugur er Reykvíkingur, ólst upp á Hverfisgötu og Njálsgötu en býr í Efstasundi. Hann er fasteignasali að mennt og vinnur hjá Heimili fasteignasölu. Hann sérhæfir sig líka í fasteignaljósmyndun. Meira
22. desember 2021 | Í dag | 35 orð | 3 myndir

Jól á dögum plágunnar

Jólin eru í nánd, en hætt við að jólahaldið beri svip af farsóttinni. Prestarnir Sveinn Valgeirsson og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir ræða það við Andrés Magnússon í dag, inntak, gildi og svör kristninnar á slíkum... Meira
22. desember 2021 | Í dag | 50 orð

Málið

Fallegt orð sjónarsviptir þótt inntakið sé dapurlegt: sorg, eftirsjá, missir, tjón. Oft notað um það er einhver áberandi og/eða mikilhæfur deyr. Þarf þó ekki dauðsfall til. Ef merki Kristján 9. Meira
22. desember 2021 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Logi Egilsson fæddist 25. febrúar 2021 kl. 23.30 á...

Reykjavík Logi Egilsson fæddist 25. febrúar 2021 kl. 23.30 á Landspítalanum við Hringbraut. Hann vó 3.580 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín Georgsdóttir og Egill Gylfason... Meira

Íþróttir

22. desember 2021 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Andri tekur við af Líneyju

Andri Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Hann tekur við af Líneyju Rut Halldórsdóttur sem lét af störfum fyrr á þessu ári. Meira
22. desember 2021 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Ágúst samdi til ársins 2025

Handknattleiksþjálfarinn Ágúst Jóhannsson verður áfram þjálfari kvennaliðs Vals til sumarsins 2025 en hann hefur nú framlengt samning sinn til þess tíma. Meira
22. desember 2021 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Eddie Nketiah skoraði þrennu

Arsenal tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum ensku deildabikarkeppni karla í knattspyrnu með öruggum 5:1 sigri á Sunderland í London. Meira
22. desember 2021 | Íþróttir | 845 orð | 2 myndir

Fimm örvhentir valdir í hópinn fyrir EM 2022

EM 2022 Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnti í gær hvaða tuttugu leikmenn koma til með að verja heiður Íslands að óbreyttu í lokakeppni EM karla í Búdapest í janúar. Meira
22. desember 2021 | Íþróttir | 12 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Ásvellir: Haukar U...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Ásvellir: Haukar U – Kórdrengir 19. Meira
22. desember 2021 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Heiðdís lánuð til Benfica?

Knattspyrnukonan Heiðdís Lillýjardóttir er nú stödd við æfingar hjá portúgölsku meisturunum Benfica. Heiðdís er 25 ára gömul og leikur sem miðvörður. Hún er uppalin hjá Hetti á Egilsstöðum, lék síðan með Selfossi en með Breiðabliki frá árinu 2017. Meira
22. desember 2021 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Holland AZ Alkmaar – Groningen 1:0 • Albert Guðmundsson lék...

Holland AZ Alkmaar – Groningen 1:0 • Albert Guðmundsson lék allan leikinn með AZ. Tyrkland Adana Demirspor – Galatasaray 2:0 • Birkir Bjarnason lék fyrstu 90 mínúturnar með Adana. Meira
22. desember 2021 | Íþróttir | 418 orð | 3 myndir

*Spænska liðið Valencia mátti sætta sig við tap 85:97 fyrir Cedevita...

*Spænska liðið Valencia mátti sætta sig við tap 85:97 fyrir Cedevita Olimpija frá Slóveníu í Evrópubikar karla í körfuknattleik í gærkvöld. Meira
22. desember 2021 | Íþróttir | 1240 orð | 2 myndir

Stundum þarf að moka skít

HM 2021 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Handknattleiksþjálfarinn Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til sigurs á heimsmeistaramótinu á Spáni um nýliðna helgi. Meira
22. desember 2021 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Hamm – Magdeburg 26:31...

Þýskaland Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Hamm – Magdeburg 26:31 • Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði 4 mörk fyrir Magdeburg og Ómar Ingi Magnússon 3 mörk. Noregur Haslum – Drammen 26:33 • Óskar Ólafsson skoraði ekki fyrir Drammen. Meira

Viðskiptablað

22. desember 2021 | Viðskiptablað | 538 orð | 2 myndir

Byggð á við tíu Skuggahverfi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hefja á uppbyggingu í vor á einum stærsta þéttingarreit höfuðborgarsvæðisins. Nánar tiltekið í Hraunum-vestur í Hafnarfirði. Meira
22. desember 2021 | Viðskiptablað | 323 orð | 1 mynd

Fagna en tapa samt

Furðumargir hlaupagarpar hafa fengið að kynnast því af biturri reynslu að sigur er ekki í höfn fyrr en komið er yfir marklínuna. Meira
22. desember 2021 | Viðskiptablað | 603 orð | 1 mynd

Fjárhagur íþróttafélaga og ábyrgð aðila þeim tengdra

Það þarf að eiga sér stað einhvers konar hugarfarsbreyting hjá sveitarfélögum og forsvarsfólki fyrirtækja varðandi fjárhagslegt viðhorf til íþróttafélaga. Meira
22. desember 2021 | Viðskiptablað | 460 orð | 1 mynd

Fræðsluskylda vegna vinnslu persónuupplýsinga

Að öllu jöfnu uppfylla fyrirtæki og stjórnvöld fræðsluskylduna með því að setja sér persónuverndarstefnu sem birt er hlutaðeigandi aðilum. Þar kemur m.a. fram tilgangur vinnslu persónuupplýsinga, heimild til vinnslu, miðlun upplýsinga, upplýsingar um réttindi einstaklinga o.fl. Meira
22. desember 2021 | Viðskiptablað | 575 orð | 1 mynd

Hátíðarbragur á Lanson

Stundum reyna framleiðendur að vera allt fyrir alla. Þar tekst sjaldnast vel upp, nema um sé að ræða mjúkan en þó ódýran klósettpappír eða ljúffenga tómatsósu. Meira
22. desember 2021 | Viðskiptablað | 227 orð | 2 myndir

Iðnaðarlóðir eftirsóttar í Hafnarfirði þessa dagana

Ólafur Ingi Tómasson leggur áherslu á að markaðurinn muni stýra því hvernig byggðin þróast í Hraunum-vestur sem og á öðrum þéttingarreitum í Hafnarfirði. „Nú er mikil eftirspurn eftir íbúðum en minni eftir skrifstofuhúsnæði. Meira
22. desember 2021 | Viðskiptablað | 312 orð | 1 mynd

Minni þrýstingur á húsnæðismarkaði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Verðbólga mælist nú 5,1% og hefur ekki verið hærri síðan um mitt ár 2012 þegar hún var 5,4%. Meira
22. desember 2021 | Viðskiptablað | 1547 orð | 1 mynd

Nokkrar mýtur leiðréttar (yfir jólamatnum)

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Jólin eru kjörinn tími til að setjast niður með vinum og ættingjum og fara yfir nokkrar mikilvægar hagsögulegar staðreyndir. Meira
22. desember 2021 | Viðskiptablað | 482 orð | 4 myndir

Stöðugur vöxtur í skuldabréfaútgáfu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sífellt fleiri fyrirtæki kjósa að sækja fjármögnun með útgáfu skráðra skuldabréfa. Sjálfbær bréf, eru í nokkuð hröðum vexti. Meira
22. desember 2021 | Viðskiptablað | 200 orð

Sýna þarf stillingu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Aðgát skal höfð í nærveru sálar,“ orti skáldið Einar Benediktsson í Einræðum Starkaðar. Þessi vísdómsorð eiga nú vel við sem endranær. Meira
22. desember 2021 | Viðskiptablað | 2843 orð | 1 mynd

Upplifun er lykilorðið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Meira
22. desember 2021 | Viðskiptablað | 298 orð | 1 mynd

Upplýstari ákvarðanir

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Nasdaq Iceland mun á nýju ári hefja samstarf með samtökum Ungra athafnakvenna og Ungra fjárfesta, sem snýr að eflingu fjármálalæsis og fjölbreytni á hlutabréfamarkaðnum. Meira
22. desember 2021 | Viðskiptablað | 234 orð | 2 myndir

Vill reisa dýragarð með lundum og hröfnum

Kristján Ra Kristjánsson fetar sig jafnt og þétt inn á svið íslensks viðskiptalífs. Meira
22. desember 2021 | Viðskiptablað | 547 orð | 1 mynd

Viskí til að gefa fólki í sérflokki

Þegar viskíáhugamenn spjalla um dýrt viskí í hæsta gæðaflokki spyrja þeir iðulega fyrst af öllu hvort drykkurinn sé peninganna virði. Meira
22. desember 2021 | Viðskiptablað | 1012 orð | 1 mynd

Væri til í að skapa fleiri störf, ef hún gæti

Gaman hefur verið að fylgjast með rekstri verslunarinnar Spilavina dafna vel. Vinkonurnar Svanhildur Eva og Linda Rós stofnuðu Spilavini árið 2007 og síðan þá hafa bæði fyrirtækið og fjölskyldur þeirra stækkað. Meira
22. desember 2021 | Viðskiptablað | 196 orð | 2 myndir

Yfir 300 skráð sig í forsölu í Vogabyggð

Fasteignasala Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, sér enn sem komið er ekki vísbendingar um að vaxtahækkanir Seðlabankans hafi dregið úr spurn eftir nýjum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Tilefnið er að í kjölfar síðustu vaxtahækkana 17. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.